Lögberg - 23.01.1919, Side 2

Lögberg - 23.01.1919, Side 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR 1919 í alvörutalsð á alvar- legum tímum. Eftir Ný-íslending. báru fyrir brjósti lýðstjórnar- hugsjónir frjálsrar heimsmenn- inngar. Og styrjöldin hélt á- fram. Hvernig leizt ass jslendingum hér 1 Canada nú á blikuna? J?að mun óhætt mega fullyrað, að oss leizt illa á hana. En svo var það Sem kunnugt er af fombók- mentum vorum, báru forfeður vorir ægisihjáhn yfir aðrar þjóð- heldur ekki neitt einsdæmi með ir samtíðar sinnar, bæði að j oss; það leizt öllum illa á blik- hreysti og drengskap. Var þá una. Vér vorum, eins og eg þeg- oft herskátt í landi og barist af j ar hefi vikið að í öndverðri rit- hinni mestu hugprýði, þeirri hug gjörð þessari, raunverulega ó- prýði einni, sem samfara er sönnum hetjuanda — að bera vanir styrjöild; isökum þess þörfn uðuimst vér nú leiðbeiningar um, frægðarorð af hólmi ef auðið hvemig vér ættum að hegða oss væri; að öðrum kosti hníga dauð- ur. Aldrei að víkja, þó að við ofurefli væri að etja. Lögðu þeir jafnan ótrauðir til orustu gegn fjandmönnum sínum, er þeim }>ótti rétti s'num og sæmd vera traðkað. En svo hollir voru iþeir jafnan konungum sin- um úti í Noregi, ef þeir á annað borð gengu þeim á hönd, að vart mun dyggtari þegna getið hafa, það er að segja, eins lengi og ríki konunga þeirra óx ekki úr hófi. Ofríki þoldu þeir ekki, því að “kóngsþrælar íslenzkir aldregi vóru ’’ — en þegnar góðir — er stafaði einkum af því, að trú- tnenska, og það að vera hetja, var þeim aliheilög hugsjón þótt heiðnir væru. Hergjarnir vom þeir í eðli sfnu, héldu í Austurveg eða Vesturvíking að afla sér fjár og frama, og fóru sigrihrósandi á stríðstímum, sem sannir borg- arar Canada og — brezkir þegn- ar. Ekki stóð á leiðbeiningum. Hinn þáverandi ritstjóri Lög- bergs, herra Sig. Júl. Jóhannes- son, kom með þær þegar í stað, og alveg óbeðinn, sem hans var von og vísa. Hann segir í Lög- bergi, dags. 13. ágúst 1914: “....íslendingar ættu að vera svo trúir Canadiskir borgarar, að skifta sér ekkert af iþátttöku í þessu stríði, ihvorki til né frá. Sérstaklega vegna þegs, að Eng- lendingum hefir ekki verið sagt str'ð á hendur að fyrra bragðl, og þetta er ekki stríð til þess að verja þeirra land eða þjóð.” Á öðrum stað í þessu sama blaði lætur hann oss vita, að “Eina sanngjama stefnan og happasæla fyrir Canada væri því um hauður og hfö hins þá þekta sú, að láta sig stríðið engu skifta heims, bæði fyrir og eftir þann tíma, er ísland bygðist. Á gullaldartímabilinu hófust oft deilur meðal höfðingja, og höfðu þeir þá fylgd þeirrar al- þýðu, er þeir höfðu yfir að ráða, þá er til þess kom, að þeir þurftu að beita oddi og eggju til að koma málum sínum fram. En þrátt fyrir það að vér íslend- ingar eigum ætt vora að rekja til þessara hergjömu víkinga, höf- um vér nú öldum saman, kyn- slóð fram af kynslóð, lifað hlut- lausu lífi, undanþegnir allri her- vera því alveg óháð, eins og Bandarikin gjöra; sérstaklega þegar þannig stendur á, að Bret- ar eiga alls ekki hendur s'nar að verja; engin þjóð hefir sagt þeim stríð á hendur; þeir fara aðeins af sjálfdáðum í ófrið, sem kom upp milli annaraþjóða. En hivað er svo gjört ihér í Canada? Englendingar, Frakkar og Rúss- ar eru eggjaðir til þess að drepa pjóðverja og Austurríkismenn; þeir eru sendir í stórhópum og fylkingum með því lofsamlega erindi; en pjóðverjum og Aust- urríkismönnum er bannað með skyldu, meðan aðrar þjóðir víðs- j faarðri hendi að fara heim og vegar um iheim hafa barist hver|hjálpa þræðrum sínum á móti. gegn annari, og hka innbyrðis,! parna er beitt ofriki. pama með byssum og beittu stáli. Ekki er þar með sagt, að vér höfum ekki haft neitt við að stríða, s*ð- an bardögum og mannvígum linti á meðal vor. Engum manni, gjört upp á milli þjóðflokka í því máli, sem mest er tilfinningamál allra manna.” Hvíl,íkt þó ofríki, að lofa ekki pjóðverjum og Austurríkismönn er af íslenzku bergi er brotinn um ,héðan frá Canada, töluvert og skynbær er talinn, mundi láta sér í hug koma slíka fjarstæðu, og skal eg ekiki fjölyrða frekar víðáttumiklum hluta af Breta- veldi, að fara þá heim líka, vit- anlega einnig í “lofsamlegu er- um það. pannig fluttum vér; indi”, því — að drepa Breta og Vestur um haf til Canada og Bandaríkja Vesturiheims, gjör- samlega afvanir öllum hernaði, þektum af eigin reynslu ekkert til herskyldu, né hinna þungu kvaða og ströngu, er henni eru samfara; höfðum enga stríðs- hugsun aðra en }>á, að halda á- fram að heyja strið tilveru vorr- ar, sem bezt að auðið yrði í sam hug við það fólk, er þegar hafði tekið sér bólíestu hér norðan megin llnunnar, og svarið drott- inhollustu konungi Breta og gjörst borgartar í hinu nýja kjör- landi voru, Cánada. En nú hófst veraldarstríðið og áhyggjur og umhugsanir um það gagntóku hugi vora sem annara þegna hins brezka veldis. J?ýzka- landskeisárinn æðir af stað með óvígan her, leggur sína blóðugu braut áleiðis til Parísarborgar, gegnum Belgíu, er stendur í skjóli hans og hinna annara stór- velda Evrópu. Hans keisaralega hátign má til með að hafa hrað- an við, iþví hann ihefir afráðið að halda innreið sína í París innan tveggja til þriggja vikna, áður en Frakkar — hvað þá Bretar — fengju svifrúm til að taka á móti honum. Svo hafði keisar- — oss. Hvílík harðstjóm þó og rangsleitni! — Að lofa þeim ekki að fara og fylla Iherfylkingar fjandmanna Breta og vor sjálfra. Má vel vera að pjóðverjum hefði þá auðnast að senda einum eða tveimur kafbátum fleiri upp að ströndum vorum; en — eftir á að ihyggja: Bretum bar engin nauðsyn til að fara í stríð; þaö hafði engin þjóð “sagtþeim stríð á hendur að fyrra bragði”!!!! — Hví þá ekki að leyfa keisaranum mótspyrnulaust að fótum troða Belgíumenni, þessa þverúðar- seggi, er stóðu í skjóli hans keis- aralegu hátignar, og auk þess nú upp í hárinu á Ihonum. Hvl mátti hann þá ekki brúleggja veg sinn með skrokkum þeirra suður um Frakkland til Parísar- borgar? Hann átti “lofsamlegt erindi” þangað. Hvað kom Bret- um það við? J?urftu þeir að vera að skifta sér af því, þó að keisarinn með — og í sínu prúss- neska herveldi — ryddi sér sína fyrirhuguðu braut á þenna hátt til Parísar? Hv{ ekki að leyfa honum það? Var það ekki og í nánasta samhljóm við þá þegn- legu bending herra Sig. Júl. Jó- hannessonar til vor, landa sinna Jóhanneföson gjörði. J?eir voru sér meðvitandi afar-mikillar á- byrgðar; enda hafði ritstjórinn efcki haft Bvifrúm til að koma vitinu fyrir Breta um það, að skynsamast væri fyrir þá, að skifta sér ekkert af stríðinu, “það væri sú eina sanngjama stefna”. sem þeir gætu tekið — stríðið bar að svo fljótt. Og Bretar hófust handa; vildu ekki láta her gamhiinn prússneska gleyþa sig lifandi með húð og ihamisi. peim fór nokkum veg annan en sagt er um smáfugla er til séifí hitabelti jarðar, að ef þeim verði litið í auga eiturorms eins, er á heima þar, þá fljúgi þessir vængjuðu vesalingar yfirkomnir í opið gln orminum. — Bretum og hinum öðrum isamherjum vorum auðn- aðist með ihjálp drottins, að loka gini hin® prússneska hergamms, og það ef til vill svo greinilega, að ihann opni það aldrei framar— til eilífðar. Svo gagnsæ er hún, þessi óvið- jafnanlega ráðlegging herra Sig. Júl. Jóhannessonar til vor íslend- inga í Canada, og ummæli hans um Breta, er hér að framan hafa orðrétt verið tilfærð að enga sér- staka skarpskygni útheimtist til að sjá, hvar fiskur liggur undir steini; það er pró-Germaninn með rýtinginn sinn í erminni — vinur keiföarans en fjand- maður brezku krúnunnar, er hér kemur fram og dýrum eiði hefir svarið alla trú og hollustu, sem hverjum manni ber að gjöra, er ekki er innfæddur, og æskir að verða Canadiskur borgari — kemur fram, segi eg, með þessi og þvúík Lokaráð á vörunuim: “Tákið engan þátt í stríðinu”. Sama sem: Látið eiturorminn gleypa ykkur — eins og litlu fugl ana. Einihver, blátt áfram þegn- hollur landi vor, hafði gjört rit- stjóranum það ógagn að þýða á enska tungu þessar framan á- minstu ráðleggingar og ummæli Tveim viikum síðar var hann all- ur í börtu frá Lögbergi. Hópur herrmanna hötaði að brjóta prentsmiðju Lögbergs ef rit- stjórinn ihypjaði sig ekki á brott þaðan tafarlaust. f einni svipann var ritstjórinn þotinn sem elding, að sömir sögðu, út — um bakdymar að Lögbergi. Og móða tímans leið áfram og bar undir yfirborði sínu miljónir hinna vöskustu manna, er fóm- að höfðu lífi sínu á blóma skeiði æfinnar á altari frelsis og mann- réttinda — hún bar þá nú unn- vörpum úr líkamlegri augsýn út í hin strandlausu þagnarhöf ei- lífðarinnar, þar sem áldrei brotn ar alda, að heyrast megi. Mörgu hjarta sveið. Mörg urðu tár mæðra og annara ástvina hinna valföllnu, ungu hraustmenna, er einungis fá nú hugguð hjörtu sín með þeirri gleðiríku tilhugsun, að enginn dauðdagl er fegurri til né göfugmannlegri, en þessara Rianna var, er létu lífið í sölum- ar í þjónustu þesis, aðbrjótaá bak aftur hið blóðuga herveldi, er ásett hafði sér að gína yfir og leggja í jámfjötra s!na frelsi og réttindi alls mannkyns. Niðurlag í næsta blaði. inn líka gjört sér vonir um, að , hér, að eina sanngjarna stefnan Bretar yrðu ef til vill rólegir og fyrir oss íslendinga, og Canada létu sig litlu varða, þó að hann i heild sinni, væri sú, að láta sig tækist á hendur slíka kynnisför stríðið engu skífta. Bretar áttu til Parísar; en þó fann vesalings ekki hendur sínar að verja(!!) litla Belg'a upp á því, að gjöra j “Engin þjóð ihafði sigt þeim stríð á hendur að fyrra bragði’!! En hefði nú keisarinn baft gam- an af, að afloknu erindi í París, að bregða sér yfir um sundið! Lundúnaborg er all-ásjáleg, og jafnvel hæf til heimsóknar heimsins voldugasta drotni, þvr að til þess embættis — að verða herra heimsins — ætlaði hann að láta smyrjá sig í annari hvorri eða báðum þessum syföturborgum — ja, hvað þá? — petta hefði keisaranum líka tekist, ef Bret- ar hefðu setið hjá og ekki hafist handa. En keisaranum varð ekki kápan úr !því klæðinu, að Bretar sæti hjá afskiftalausir. Breta'r voru sér þess meðvitandi, að þeir væru ekki ábyrgðarlausir honum og hersveitum hans þann farartálma, er olli því, að Frakk- ar og Bretar fengu svifrúm til að snúast á móti honum, enda þótt þeir væru lítt viðbúnir; fyrir bragðið er hann, með sínar glæsilegu hersveitir, , ókominn enn þann dag í dag til Parísar, og eru þó liðin fjögur ár og lið- lega fimm mánuðir síðan, og all- ír muna hvað gjörðist þann 11. nóvemiber næstliðinn. Heill þér, veslings litla Belgía! Pegar í byrjun striðsins kom það í ljós, 'hve Frakkar og Bret- ar voru nauða illa við því búnir, að mæta ofurefli hinna prúsfö- nesku herfylkinga keisarans. peir urðu að láta undan síga, og gjörðist útlitið afar-ískyggilegt. gagnvart skjólfötæðingum sínum: pað var augljóst, að stjórnmála- Belgíumönnum, gagnvart sjólf- menn, blaðamenn og öll alþyða í um sér, gagnvart Frökkum, gagnvart Evrópu í heild sinni, eða réttast sagt gagnvart hinum löndum samiherja vorra, er stóðu á bak við hermenn sína, sorglega iila búna að vopnum og verjum, frjálsu lýðstjómarthugsjónum gegn djöfullegustu árásum óvin- heimsmenningarinnar, er keisar- anna, að nú reið lífið á að láta j inn var nú albúinnn — ihans tím! hendur standa fram úr ermum og sameina sig um skjótar og skipu- legar framkvæmdir til >þess að fá reist rönd við því að hið prúss- neska herveldi gengi milli bols og höfuðs á þeim þjóðum, er til kominn — að freista að keyra undir ok hins miskunnarlausa prúissnesika herveldis. Sem nú hefir verið sýnt fram á,- litu Bretar öðru vísi á afstöðu sfna við stríðið, en herra Sig. Júl. Fréttabréf. ___% Seattle 3. jan. 1919. Aldrei hefir víst um margar aldaraðir, nokkur gleðifregn eins alment um iheim allan gagntekið hugi og hjörtu mannanna, eins og þegar hin sanna frétt brunaði sem leyptur um alla jörð, þann 11. nómember síðastl., að pjóð- verjar ihefðu lagt niður vopnin og hætt að berjast, því þó sigur sambandsmanna hafi verið nokk uð lengi fyrirsjáanlegur, þá var vissan aldrei fengin hvenær blóðsúthellingunum linti, fyr en þenna dag. Fyltust því hjörtu margra feðra og mæðra, sysftra og bræðra, fögnuði við hina áð- ur nefndu og öllum kærkomnu fregn. Eikki aðeins sigurvegur- unum, heldur og einnig stórum hluta iþeirra, sem biðu ósigur í þessu voðalega stríði, því þótt ógnunum og hreystiyrðum væri beitt altaf öðru hvoru sem vopni á samherja frá hendi óvinanna, þá gægðist altaf fram úr skugg- anum á bak við hin stóra löngun til að hætta, í seinni tíð stríðsins. Enda munu pjóðverj- ar, máske að undanteknum keis- aranum sjálfum oghans fylgjliði hafa séð það nokkuð snemma, að þeir mundu bera lægri hlut í stríði þessu, eins og raun varð á. —Verður nú næst fyrir að byggja vonir sínar og traust á því, að alþjóða friðarþingið mikla, sem bráðum fer fram í VersailJes ,s‘kamt frá París), fari fram með sátt og samlyndi og leiði af sér ævarandi frið og frelsi meðal allra þjóða, og að stríðið ný afstaðna, hið ógurlega alheimsstríð, mætti nú loksins opna augu ihins menftaða heims fyrir því, að það er ekki samboð- ið kristnurh mönnum eða nein- um siðuðum þjóðum, að slétta deilumál sín með ógurlegum blóðsúfhellingum og stórfeldum eyðileggingum á landi og sjó, eins og þetta síðasta stríð hefir, á svo átakanlegan hátt, sýnt. Vona því allir velþenkjandi menn og konur, að eins og þetta stríð vanst af völdum réttvísinn- ar, eins mætti það verða hið síð- asta stríð fyrir ár og aldir, en friður og eining ríkja um alla jörð, í eins stórum mæli og unt er. Almennar fréttir. Síðastliðið sumar og haust hefir verið arðsamt og gott fyrir alla þá hér í bog, sem heilsu og þrek hafa haft til að bjarga sér. Tíðin altaf að heita mátti indæl langt fram á haust; í nóvember rigndi talsvert af og til, einnig fyrri hluta desember, seinni hlut inn að mestu þur, með þoku og hrími um nætur, frá jólum til nýárs, en bjart og oft sólskin um daga. Frost orðið hæst hér í nóvember seint 27 gr. fyrir ofan zero; aldrei kömið snjór úr lofti hér á þessum vetri. Skýrslur veðurmannsins hér í Seattle, Mr. Salisbury, sýna við þessi áramót, að eftir jafnaðarreikningi hafi regnfallið ihér við Puget Sound, farið altaf minkandi í síðastliðin tíu ár, og árið síðastliðna hafi haft 5 þuml. minna regnfall en árið 1917. Ef þetta hefir stöð- ugt áframhald, þarf fðlk, hvar í landi sem er, þegar ekki að ótt- ast rigningamar á Kyrrahafs- ströndinni, og því síður vetrar- ríkið, eins og flestum er kunn- ugt um. ólhætt má víst fullyrða það, að alt árið sem leið hafi verið eitt af hinum hagsælustu árum, sem Seattle borg hefir átt, föíðan hún varð til, og ef til vill hið hagsæl- asta fyrir fjöldann; atvinnan hefir verið í stærri stfl en nokkru sinni áður, og kaupgjald hærra. Á skipatilbúningurinn auðvitað stærsta þáttinn í því, með 27,000 manna, sem sú eina atvinnu- grein útheimtir á árinu. Var líka einna mest sótt eftir atvinnu þar því þar var stöðugust vinna og mest eftirtekja; kaupgjald þar fyrir langan seinni part ársins 4 dalir 64 cent á dag (8 klst.) fyrir óbreyttan verkamann, og 6 dali 88 sent fyrir smiði, og þar yfir fyrir aðra handverksmenn suma. Um langan tíma síðastl. sumar unnu margir þama næt- ur og daga, eins of t og þróttur og heilsa leyfði þeim, því krafan var svo mikil fyrir það að koma skip- irnum sem fyrst í gang, en við þetta fénaðist þeim hinum sömu miklir peningar, því ávalt var borgað tvöfalt kaup fyrir alla yfirvinnu; kom það því oft fyrir að þessir menn tóku inn 65 dali á viku og þar yfir. Og"af þess- um ástæðum sóttu margir eftir þessari vinniu frekar en annari. Var þó úr mörgu öðru að velja, og allfötaðar virftist vera ekla á mönnum og konum, því svo mörg pláss tæmdust við hinn mikla fjölda, sem héðan fór í her inn, sem nú* er þó aftqr smám- saman að hverfa heim til sinna gömlu atvinnustöðva, sem standa víða opnar fyrir þeim enn, eftir ihálft annað ár, að þeir fyrstu voru kallaðir. Svo þrengdi að þeim með vinnukraft á sögun- armilnunum hér á síðasta vori, þegar ýmsir menn voru teknir þaðan tiil herþjónusftunnar, að kvenfólkið varð í hundraða tali að tak þeirra pláss þar, og hefir unnið margt af því þar síðan. í mörgum fteiri plássum hefir kvenmaðurinn orðið að gjöra verk þau nú, sem karlmanninum Voru ætiLuð áður, svo sem að renna lyftivélum í stórbygging- um, bera póst um bæinn og fleira o§ ekki fyrirverða þær sig þó þær verði að nota karlmannabúning, eftir því sem nauðsyn ber til. Ekki er gott að vita hvað þessir góðu tímar haMast lengi hér í borginni. Sumir spá að boftninn detti úr öllu starfs- og iðnaðar Boom-inu, sem verið hefir hér um 1—2 ár síðastl., við endi hve mikið þeir fá að gjöra síðar; þar af leiðandi munu nokkrir af þeim, sem lagðir voru þar af, eða hættu vinnu, vera án vinnu nú sem stendur, og sumum þykir gott að taka sér miðsvetrarfrí. Spánska veikin í Seattle. pó heilbrigði&skýrslur borgar- innar sýni að færri dóu úr influ- enzunhi hér en í nokkrum öðrum stórbæ landsins tiltölulega, þá fanst mörgum hún gjöra æði usla hér um t'ma. Veikin byrj- aði ihér í kringum 1. október í haust, og á tímablinu frá 5. okt. til 23. des. dóu hér í borginni 866 úr influenzu, eftir skýrslum Dr. McBride, yfirmanns heilbrigðis nefndarinnar, en skæðust var veikin um fimm vikna tíma í okt. og nóv.; þá dóu 571; flest sjúk- dómstilfelli á dag voru 500. í þessar fimm vikur var öllum kirkjum, skólum, leikhúsum, danssölum og öllum samkomu- stöðum borgarinnar, hvaða nafni sem nefndist, lokað; flest verzl- unarpláss voru opin aðeins stutt- an tíma dagsims, en varast að ganga þangað nema brýn nauð syn krefði, og állir höfðu hlífar fyrir andlitum þar og á öllium sporvögnum. Sunnudaginn 17 nóv. voru kirkjumar opnaðar aftur og næsta dag flest önnur almenn samkomupláss. Var þá veikin mikið í rénun, en tók sig upp aftur snemma í des. Mátti þá til að loka skólum á ný og beðið um að nota ailla varkámi með samfundi á öðrum stöðum, sem hægt væri. 2. jan voru skólamir aftur opnaðir. En in- fluenaan loðir hér við fólk ennþá, þó í miklu vægara stíl sé. Ekki laþðist veikin mjög þungt á ís- 'lendinga hér, að undanteknum þeim eina, sem dó úr henni, Kristján Johnson; ungur maður og efnilegur. Hefir hans verið getið áður hér í blaðinu. Bæjar- arblöðin segja að nokkrir deyi altaf daglega úr þessari veild, og sjúkdómsitiiIfelMn ennþá 50—100 ný með degi hverjum; enda ef til vilil ekki fylgt varúðarreglum eins stranglfega allstaðar og vera ætti. Dauðsföll meðal fslendinga. Á síðastliðnu ári dóu fteiri fs- lendingar hér í Seattle en nokk- urt annað ár, síðan þeir byrjuðu að flytja hingað, þó ekki væri af völdum influenzunnar. En fleira íslenzkt fólk mun nú búa hér en nokkru sinni áður. — Auk þeirra er áður hefir verið getið á s. 1. ári, hafa þessir dáið: 4. nóv. Oddný porsteinsdótt- ir, 73 ára gömul; ekkja Magnús- ar por&teinssonar frá Gilhaga 1 Lýtingsstaðahreppi í Skagafjarð arsýslu. Fluttist til Ameríku 1887, og settust að í Hallson N. D., þar sem þau bjuggu alla tíð þar til m&ður hinnar látnu and- aðist fyrir fáuím árum síðan, og ekkjan flutti þá litlu seinna til dóttur sinnar og tengdasonar í Seattle, Mr. og Mrs. Kristján Skagf jörð, þar sem hún dvaldi til æfiloka. Mrs. porsteinsson var greind koná og göf ug, trúuð með afbrigðum og með háum hug- sjónum um annað æðra og betra líf eftir þetta. Hún var virt og elskuð af öllum, sem hana þektu. Jarðarförin fór fram 8. sarna mánaðar, og var jarðsungin af séra J, A. Sigurðssyni1 Washelli- grafreit, einu af fegurstu pláss- um dauðra manna borgarinnar. — 28. nóv. lézt af meiðsli Gunn- ar Sveinsson, 54 ára; var jarð- sunginn af sama presti og hin áður nefnda, hinn 8. desember WIS.*' Hans mun frekar verða getið síðar í þessu blaði. — Einn- ig mun síðar verða minst betur fráfalls Mrs. ólafssonar, konu séra Sig. Ólafssonar, að Blaine, sem dó þann 11. des. s. 1. og var flutt til Seattle og jörðuð þér 15. s. m. útför hennar fór fram frá' kirkju þeirri er fslendingar leigja ihér í Ballard; séra Jónas var aðalmaðurinn og jarðsöng stríðsins. Aðrir halda að mestu hina látnu, en tveir aðrir prest COPENHAGEN Munntóbak Búið tilúr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóbek Frákklandi, Guðsteinn Borg- fjörð, “Private” 30. júní s. 1., dó af slysi (druknaði) í þjónustu hersins; tilheyrði 162. Infantry herdeildinni; var Mtið búinn að vera á Frakklandi er hann dó, Guðsteinn var sonur Tómasar Borgfjörd og Sesselju konu hans er lengi voru búsett hér í Seattle, en hann var alinn upp að mestu hjá sænskupi manni, Green að nafni og íslenzkri konu hans por- björgu, sem búa skamt frá Clal- lam Bay í þessu ríki. Pilturinn var 22 ára gamall er hann dó, gjörvilegur og góður drengur og ihið mesta mannsefni. — Ann ar ungur maður, vel gefinn til sálar og líkama, af hér lendum ættum, Capt Lee Olase Lewis Co. A., úr 47. deild Iandhersins, dó af sárum 31. jú'M s. 1. Mr. Lewis var nýkvæntur Halldóru Sumarliðason; foreldrar hennar hafa lengi búið rér í Seattle og eru vel kynt meðal fslendinga hér á ströndinni, en sem nú um nokkur undanfarin ár ihafa búið nálægt Fume Water, Wash. Mrs. Lewis er ung og mentuð, hefir sftundað kenslú á skólum hér vestra í nokkur undanfarin ár, en ihaft heimili sitt ýmist úti hjá foreldrum s<num eða hér í bæn- um hjá systkinum sínum, sem eru fjögur hér, Ámi trésmiður, María ihúsfrú, Sigríður umsjónar kona á klæðaskurðarhúsi (Tailor Shop) og Franklin, sem vinnur að Civil Engineering. Allir kunningjar og vinir þeirra, sem syrgja hina tvo ungu íátnu menn samhryggjast þeim út af miss- inum. Ferðamenn til Seattle. Ferðamenn hafa komið marg- ir síðastliðið hauföt og yetur, alt ftil þessa dags. Fjölgu^ Islend- inga hefir verið talsverð á síð- asta ári. Áð sönnu flutti mest- megnis lausafólk hingað en færra af fjölskyldum, þó fáein- ar sem fest hafa ihér heimili, og búast naumast við að hverfa aft- ur til baka, þaðan sem þær komu, fyrst um sinn. Lauföafólkið, er margt hefir aflað sér mikillar og góðrar vinnu hér á árinu, veit maður minna um hve lengi kann inn og frú hans, voru öllum kær- komin hingað, og margir höfðu ánægju af, sem þektu þau að austan, að minnast fomrar sam- veru og samfunda með þeim, í ræðum sínum. Eh hvað sögu- legasta æfintýrið um það efni flutti góðkunndngi okkar og vin- ur, Jónatan K. Sfteinberg, og kom með iþví erindi ftestum áheyrend- um til að brosa; ræða hans var löng og því ekki Ihægt að segja hana ihér. Að lökum talaði heið- ursgesturinn sjáifur, Dr. Brand- son, sem öllum var unun að hlusta á, þvi allir vita að hann er ræðumaður með afbrigðum, og þar að auki maður, sem allir virða og meta, ekki einungis sem lækni, heldur sem bezta dreng.— pá var hér um sama leyfti vel- gjörðamaðurinn ólafur Eggerts- son frá Saskatchewan, sem unn- ið hefir svo dyggilega fyrir Bet- él að undanfömu. Hans er get- ið áður hér í blaðinu og starfs rhans hér vestur við hafið, svo að eg ihefi engu við að bæta; en svo mikið get eg þó sagt, að allstað- ar hér í borginni er af íslending- um lokið sama lofsorði á Mr. Eggertsson, fyrir lipurð hans og ’framkomu í sambandi við Betel- íjánsöfnunina. — Eftir 5 ára úti- vist norður í íshöf um kom hér til bæjarins, um 1. okt., landkönn- unarmaðurinn Vilhjáímur Stef- ánsson, og dvaldi hér, um þrjár vikur. Mjög fáir íslendingar höfðu sjón eða tal af honum þann tíma, sem hann var hér, og gátu því ekkert fræð&t um ferðir hans, annað en það, sem dagblöð- in lítillega fluttu. Hann hafði verið óheyrilega verkum hlaðinn allar þessar þrjár vikur hér, svo hann fékk engan t[ma til að þiggja samsæti með okkur lönd- um sínum, sem honum hafði þó verið boðið. Verðum við Seattle- búar að bíða eftir ferðasögu hans, þar til hún birtist á prenti. Giftingar 1918. Snemma í september giftu sig hér í bænum Sölvi Smith, ungur maður, og Agnes Wagner, af 'hér lendum ættum. Sölvi er sonur Mrs. Halldóru Smith, ekkju Magnúsar Smiths skósmiðs, sem að dvelja, því er oft svo laus f&t-1 hér dó í Seattle fyrir nokkuð urinn. — Seinni hluta ágústmán-1 mörgum árum. — 2. október aðar voru hér á ferð vestur við hafið þeirlherrar Dr. B. J. Brand- son og Tómas H. Johnson, ásamt konum sínum, báðir frá Winni- peg. Við hinn síðarnefnda varð l‘tið vart hér í borg, hafði víst dvalið lengst af í Vancouver B. C. og Victoria, en Dr. Brandson dvaldi aðallega ihér í borg meðan hann var hér vestra, og veittist fslendingum sú ánægja að geta 'ialdið honum snoturt samsæti að kvöldi þess 27. ágúst, að heim- ili Mr. og Mrs. Kristjáns Gísla- sonar. Var samsæti það eitt af bví ánægjulegasta, er við höfum íaft. Heiðursgestimir, læknir- giftust Emil J. Gísilaison, 22 ára, og Cora Irene Fraley, 20 ára, brúðurin einnig hérlend, en Emil er isonur þeirra hjóna Mr. og Mrs Kristjáns Gíslasonar. Báðar þessar giftingar voru fram- kvæmdar af hérlendum presti.— Um miðjan nóvembermánuð voru gefin saman í hjónband af séra J. A. Sigurðssyni, sem þá var nýkominn heim að austan frá söfnuðunum í Saskatchewan, sem hann hafði þá þjónað í tæpa fjóra mánuði, Jónatan Kr. Stein- berg og Guðrún Heiðman. — öll þessi nýgiftu hjón búa hér í Seattle. H. Th. framfarirnar byrji nú hér á ströndinni og haldi áfram. Stríð- ið og stríðsiokin hafi orðið inn- gangur til jafnbetri tíma eftir þetta en áður var. En seinni tímar verða að leiða alt þefcta 1 ljós. útlitið virðist nú að vera gott, með annað gott og arðsamt ár. Jámiskipasmíðin hlýtur að halda áfram í sínuira sama jötun- móð, alt þetta ár að minsta kosti, því þörfin er stór ennþá fyrir þau skip, þrátt fyrir þó stríðið sé búið. Eitt félag til dæmis aðeins eitt, af 10 jámskipagjörð- arfélögum, sem hér eru í bænum, á eftir að búa til 59 skip um þessi áramót, sem tekur tvö ár að full- gjöra eða meira. ÖH hin félög- in, þó smærri séu, hafa nægilegt verkefni iíka fyrir alft þetta ár. Um tréskipasmíðið er það jið segja, að sum þau félög eru að fækka mönnum í nokkuð stórum fötil'. Mun ástæðan til þess vera sú, að stjórnin, sem þau félög hafa unnið fyrir, þarfnast ekki meira af iþeim skipum; eru því þessi fólög aðeins að ljúka við 8'ínar “contracftir” við stjómina ar töluðu yfir kistunni í kirkj- unni, þeir Rev. B. E. Bergesen, prestur fyrstu lútersku kirkj- unnar hér, og prófessor Frede- ricks forseti Pacific synodunnar hér og umsjónarmaður presta- skólans, sem séra Sig. útskrifað- ist af. Fjöldi fólks var viðstadd- ur þá útför, og hjörtu margra fýltusft harmi, yfir þeirri látnu, sem ihafði lifað mikinn part æfi sinnar hjá foreldrum sínum hér í Ballard, og svo prýðis vel kynt meðal allra fslendinga, sem hana þekfcu. Svo jók iþað mjög á sorg- ina að vita ihann, eiginmanninn, fjarverandi, liggjandi í rúminu heima, veikur, ásamt tveim bömum þeirra, og geta ekki l'ylgt henni til síðasta hvílustað- ar, sem hann mat svo mikils og unni svo Iheiftt. Vinimir hans hér mörgu fundu sárt til með honum út af missinum, ásamt öllum ástvinum hinnar iátnu. En það er til einn Iæknir, sem mýkir öll mein, græðir öll sár og þerrar öll tár þeirra, sem til hans leita. f þjónustu Bandaríkjahersins og vifta ekki óðar en á dettur, hafa dáið á síðasftiliðnu ári á Kaupið STRlÐS SPARI-MERKI Þau kosta $4.00 hvert nú en hækka altaf í verði, þar til 1924 að Canada- ríkið borgar yður $£.00 fyrir hvert þeirra Kaupið stríðs-sparimerki til þess að safna í fargjald til heimferðar SELT í MONEY-ORDER POST OFFICES, BÖNKUM OG AL- STAÐAR ÞAR SEM W-S.S. MERKIÐ ER SÝNT.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.