Lögberg - 23.01.1919, Page 5

Lögberg - 23.01.1919, Page 5
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR 1919 5 Eldið við RAFMAGN Kelmingi ódýrara en GAS, KOL, VIÐUR eða OLÍA Sjáið City Light & Power Raímagns Kldavjelarnar Grenslist eftir hægum borgunar skilmálum og ókeypis víralagningu. The City Light & Power 54 Klng St. j \T ✓ • .. | • timbur, fja. Nyjar vorubirgðir tegu„dum, timbur, fjalviður af öllum geirettur og ali- konar aðrir strikaðir tiþlar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limit.ct HENRY AVE. EAST WINNIPEG bréfin yfirleitt að styttast. Ró- semi lífsins er minni en áður, og menn leyfa sér minni tfma til að setjast niður við bréfaskriftir. Símar og samgöngur létta undir allar fjarlægðir. Bréfspjöld og sneplar í símskeytalstíl “fylla nú breiða bygð”. Bréfaþörfin fer því smáminkandi, og ekki er ó- trúltegt, að sendibréf bverfi næst- um alveg þegar fram líða stund- ir. J?að má ihugsa sér, að einhver uppgötvun geti útrýmt þeim að mestu leyti, en enn þá eru þó skrifuð mörg og merkileg bréf f veröldinni, og hér á útslkækli heims er eðlilegt, að þau geti enn veitt mikilsverð drög til viðburða sögunnar, meira en annarsstaðar, þar sem aðrar heimildir til henn- ar eru fullkomnari pá hlefir málsagan og mál- Borgfirðingi í grein um hann í fræðin ekki smáræðis gagn1 af sendibréfunum. par leggja svo margir orð f belg, og bréfin eru svo margvíslegs efnis. pað er 'því ekki nema eðlilegt, að þar megi finna fjölda orða og orða- sambanda, .sem öðruim ritum hef- ir sést yfir, eða þau ekki getað komist annarsstaðar rituð en í bréfi. pó að ritmólsbliærinn sé oft auðsær á sendibréfum, má þar jafnan finna, fremur en ann- arsstaðar margar sannar myndir talllaðrar tungu. fslenzka máls- sögu væri hægara að semja, ef til væri þó ekki væri nema t. d. 1-10. Muti af öMum sendibréfum, sem skrifuð hafa verið hér á Íandi, ’skift niður á aldirnaii' að réttu hlutfaMi. — Og náskylt málinu, eða einn þáttur af því, er stílfær- ið. Bréfin verða einatt nákvæm- asta leiðbeiningin um stílein- kenni ihverrar aldar í öMúm mynd um. pau sýna okkur, að hugs* anabúningurinn er oft, eins og hugsaniraar sjálfar, líkur hjá skyldum stéttum, og margt og margt fleira, sem er athugunar- efni stílfræðingum. Bókmentagildi hafa bréfin oft ómetanllegt- Oft getur verið meira bragð að einu stuttu bréfi en heilum bókum, sem taldar eru til bókmenta. Eg þarf ekki að nefna nema pingvallabréf og gamanlbréf Jónasar Hallgríms- sonar. pá er ekki einkis virði að hafa bréf frá þeim mönnum, sem bókmentasagan á að fjalla um. Pau veita öft traustari skilning á höfundinum og nákvæmari fræðslu um hann, en önnur verk hans geta látið í té, draga fram í birtuna margt, sem þar var áður í myrkrunum hulið, sýna okkur kjör hans og hugarfar og baráttu íyrir lífinu, skýra fyrir okkur, úr hvaða jarðvegi hann er sprottinn, o. s* frv., oft með sannari litum en önnur gögn geta veitt, eða að minsta kosti verða öðrum skil- ríkjum til uppfyllingar. Af því, sem út hefir verið gefið, get eg nefnt t. d. bréfkafla frá Jóni Skírni fyrir nokkrum árum, bréf frá séra Páli Sigurðssyni í Gaul- verjabæ, sem komu út í Óðni ekki alls fyrir löngu, og bréf Tómas- ar Sæmundissonar, sem líklega er Jónasi Hallgrímssyni að þakka að til eru, þvf að hann hefir ekki eingöngu haldið saman ölhxm bréfum Tómasar til sín, heldur líka í einu bréfi sínu til Eonráðs Gíslasonar hvatt hann til að gera slíkt hið sama, en til þessara tveggja manna eru merkustu bréf Tómasar vpegar lesin eru slík ibréf, þá geta menn ekki ann- að en viðurkent, að maðurinn hefði aldrei orðið jafn-vel eða rétt skilinn án þeirra. En þarna er nú aftur komið að persónu- sögunni, enda má segja, að hún sé' undirstaða undir sögu allra málefna. En fleiri bréf eru merk en bréf frá mer;kustu eða þektustu mönn- unum, af þeirri sjálfsögðu á- stæðu, að sagan er ekki eingöngu um merku mennina, heldur er hún frásögn um mannlífið á öll- um öldum og í öllum myndum, letruð Kfsreynslu þjóðanna. Við þurfum að eiga sem fyteta frá- sögn, ekki eingöngu um alla mik- ilsverða viðbúrði og einstaka menn, siem við þá viðburði koma, heldur og um einstaklinga í 'hóp- um og Iheild, daglegt líf og heim- ilisihætti manna á öllum tímum, og alt, sem að því lýtur, skapferli og hugsunarhátt sem flestra ein- staklinga f þeirri heild. það er því augljóst, að sendibréfin verða mikillsverður þáttur í ýmisum fróðleik á öllum sviðum menning- arsögunnar, því að þar eru svo margir til frásagnar, og hver tal- ar fyrir sig, en ekki aðrir fyrir þá. pau eru oft eigin eina frá- sögn1, sem til er, jafnvel heilla stétta. pvi verða bréfin mörgu öðru eða fltestu öðrú fremur til þess, að 'leiða okkur inn í and- rúmsloft þess tíma, sem þau eru skrifuð á. pegar minst er á, hve mikils- verð sendibréf eru frá nafnláus- um almenningi, er vert að geta um danskt ritverk, sem er mjög nei-kilegt og alveg einstakt í bók- mentunum. Danskur rithöfund- |ur, Karl Larsen prófessor, hefir tekið sér fyrir hendur að safna I og vinna úr ýmsum sendibréfum frá almenningi. Fyrst tók hann til meðferðar einkabréf og dag- bækur, sem danskir hermenn skrifuðu í stríðinu 1864. Hann hagaði þessu svo, að hann tók í einu runu af bréfum frá einum manni og sagði sögu hans í stríð- inu, alt sem á daga hans hafði drifið, mestalt mteð eigin orðum mannsins, þ. e. a. s. lét bréfin sjálf segja frá, en stytti þó og feldi úr ýmislegt, sem minna máli skifti, eða sagði frá ágiripi. Svo tók hann flokk bréfa frá öðrum manni á sömu leið, og svona sagði Ihann sögu margra hermanna af BLUE RIBBON TEA Eyðið ekki tímanum til þess að leyta að einhverju ”alveg eins góðu“ eins og BLUE RIBBON TE ýmsu tagi og öllum stéttum, og gaf út í bók árið 1897, en breytti þó nöfnum manna, ef þess var óskað af þeim, sem bréfin létu af hendi. pessi bók vakti mikla at- hygli, og var mjög bráðlega þýdd á þýzku. pað var sagt um hana, að slík sálnalýsing og jafn skýr og falleg mynd af lyndiseinkunn dönsku þjóðarinnar væri hvergi til. Síðan tók Karl Larsen að safna og vinna úr á sama hátt bréfum og dagbókum frá dönsk- um útflytjendum, og Ihefir gefið út bók, stem heitir “De, der tog hjemme fra” (þeir, sem fóru að heiman). Af þessari bók var komið út 4 bindi 1914, en ekki veit eg nema fleiri séu komin út síðan. par segja ekki eingöngu sögu sína ýmsir eldri útflytjend- ur, hteldur líka margir, sem fam- ir voru ekki alls fyrir löngu, nú- lifandi menn, og sum bréfin ná alt fram á síðustu tíma. ÖU bréf, sem útgefandinn hefir not- að, hefir hann útvegað bréfa leild ríkisbókasafnsins til eignar. petta eruátakanlegar og sannar lýsingar úr æfi manna af ýmsum stéttum, karla og kvenna, bæði þeirra, sem af fátæku álþýðufólki voru komnir, og eins hinna, sem voru af betri ættum, sem kallað er. Mönnum ber saman um, að þetta starf Karls Larens sé eitt- hvert Ihið mest þjóðnytjaverk og ritið eitt hið merkasta, sem kom- ið hefir fram í dönskum bók- mentum. Eg get ekki stilt mig um að segja hér frá orðum eins af helztu rithöfundum Dana, Jeppe Aakjærs, um einn kafla í þessari bók, sögu, sem kona segir þar af sjálfri sér í sendibréfum. Aakjær segir um þenna kafla: “Eg játa það og fyrii-verð mig ekkert fyrir, að eg vil láta tylft af skáldsögum — sjálfs míns og annara — fyrir þessa einu stuttu sjálfslýsingu vesalings konu, sem situr í mannsaldur miMi arins og vöggu, kvaQin á sál og líkama, og dregur upp Mfstrand sitt með 'hörðum og skörpum dráttum, eins og fanginn, sem skrifar með demanti á fangelsisrúðuna. Áður en langt um líður verður það við- urkent, að þessi kafli sé eitt af því, sem merkast er í bókmentum pkkar. En hvað þessi bók er manniteg, stórfenglega mann- leg!” Mér þykir ekki ólíklegt að út- flytjendasagan fslenzka mundi geta auðgast að sama skapi af bréfum hingað ve«tan um haf, og þetta vræri sannarlega íhugunar- efni. Karl Lax'sen hefir farið með þetta efni af mikiílli snild og þekkingu. Hann hefir dvalið langvistum í Vesturheimi og kynst þar staðháttum og högum manna, og því kunnað að velja úr það, sem sérkennilegast var og heildarlegast af öMum þeim bréfa grúa, sem hann varð sér úti um til yfirlits. Hann hefir sökt sér niður í þetta starf af miklum á- huga, enda hefir honum verið það Ijóst, að sendibi'éfin eru al- veg frábær heimildarrit. Hann segir svo um einkabréfið í grein, sem hann hefir skrifað: “Einkabréfið er kostuleg gei'- semi. pegar menn taka sér það í i hönd, þá er eins og finna megi æðaslátt lífsins í þessu pappírs- blaði, þar sem maður hefir látið í ljós tilfinningar og hugrenning- ai', sem að honum steðjuðu og urðu að ryðja sér einmitt Jæssa braut ti'l annars manns. í einkabréfinu eru alt af tvær sálir: þess, er ritaði, og hins er við tók. f línunuim og milli þeirra, í því, «em á er minst, og því, sem ekki er nefnt, í orðavali, frásögn og tæpitungu, koma Jæir báðir í ljós með nútiíð sinni og framtíð og öll- um andlegum eimkennum. Einkabréfið er fundur tveggja | manna án þess að vitni séu við. Og fundur.þar sem fjarlægðin j jók þrána, skýrði hugsunina og ■ dró úr feimninni. Á okkar öld urðu til bókmentir sem leituðust við, með því að skil greina mannssálina, að fletta igundur fjölibreytni lífsins með tilstyrk listarinnar, svo að okkur yrði í augum uppi. Sannsögli þessai'a bókmenta hlýtur oft að verða að engu 'hjá óbrotnuim bréfum nafnlausra manna, pappírsbleðlum, sem ein- lægt eru á glötunarbarmi. pau eru á bál borin þegar eitt- hvað amar að; þau eru látin í i kistuna hjá hinum látna; þau , fara forgörðum þegar tekið er til í gömlum hirzlum af nýjum ; mönnum, er rúm þurfa fyrir bréf úr eigin æfi .... j pað er mál til komið, að það ' verði skilið og viðurkent, hversu ómetanlega mikilsvert einkabi*éf- ið er sem mannlegar menjar. í ölllum bókasöfnum, hvar sem er, er safnað saman prentmáli alt niður í ómerkilegustu leikhúsa- auglýsingar, til vitnis um manns- andann í ýmisum greinum. Bréf hafa Mka verið geymd frá körlum og konum, sem ibreytileg vii'ðing breytilegra tíma hefir talið mik- ilsverð. En blind tilviljun var af öllum þeim bréf um og dagbók- arbrotum, þar sem sjálfar kyn- slóðimar, sem koma og hverfa, hafa lýst lífi sínu, og hvergi eins afdrábtarlau'st, með öllum inni- leika þeirra og miómunasemi, göfgi og Mtilmensku.” pessi lýsing Karls Larsens á meðferð sendibréfa, þar sem hann þekkir til, á ekki síður við hér. Við höfum orðið fyrir óbæt- anlegu bréfatjóni. Og það sem verst er, á bréfum verða enn skaðar á hverju ári. Raunar hef- ir stöku maður haldið saman og ráðstafað á réttan hátt bréfum, isem honum hafa safnast, en það er ekki nerna undantekning. Aft- ur hafa aðrir, og þeir eru, sem betur fer, nokkru f leiri, varðveitt bréf, sem þeir hafa fengið frá merkum mönnum, eða mönnum, sem voru orðnir merkir menn áð- ur en bréfunum var glatað. pví er t. d. béfasafn Jóns Sigurðsson- ar oi'ðið jafnstórt og það er. En af þess háttar bréfum frá nafn- getnum mönnum sögunnar hefir eldurinn þó tekið í sinn hlut allan obbann, sjálfsagt hér á íslandi margra vættarbagga. pá er ekki haf ómak fyrir að skrifa mér til, furðar mig ekki, þess vegna, að eg var enginn maður að launa það. Héðan er ekki mikið að frótta, en ef nokkuð væri, þá færðu það að vita frá þeim, sem betur geta komið því í stílinn en eg. pórður er kominn aftur með sætum sigri, og mátti segja þar við: betra er seint en aldrei. Eg heyri sagt að þú hafir farið að Odda og litist þar vel á með alt slag. Góður guð gefi að þér gangi ætíð vel. Eg hefi verið skökk í fæti lengi í sumar, er so- lteiðis orsakaðist: eg fór inn að Kollaleiru að sækja ljá handa mér að slá með, en var eins og vant er, eg hafði ekki nema ein- falda iþófadínu á hestinum, lét eg so ljáinn í brekánsbrotið, og so fór eg á stað, en þegar eg kom út fyrir tún garðinn, datt eg af baki og lenti so ljárinn á utan fótar öklanum á vinstra fæti, skarst so æðin í sundur, sem ekki varð fyr en víst eftir sex tíma stemd. petta skeði rétt eftir að bróðir minn var kominn heim. Hann kom þegar sextán vikur voru af sumri, hefi eg so ekkert getað smáræði af bréfum glatað, sem ! gert síðan, utan eg hefi sótt hing gejrt hefðu höfundana að merk- j að aflann með Guðnýju okkar. um mönnum, ef til hefðu verið, pað er sagt að hiin fari að Teiga- en nú eru ekki einu sinni til nöfn ; gerði í vor, í von um að Björn á, eða þá nöfnin ein, sem enginn j Jónsson vildi hailast að henni. tekur eftir, í línu og Mnu á stangli j Eg óska henni til lukku, ó verði í kirkjubókunum. — Og síðastjþað! Eg er nú ekki að jæssu en ekki síst, aMur sá ai-agrúi af bulli lengur; en upp á allan okk- öilum sendibréfum, sem málið ogj ar foma kunningsskap gerðu svo menningarfræðin, sagan af is- vel og forláttu þetta klór; en lenzku þjóðinni, hefir mist í j hi'æðilega verð eg vonarlteg þeg- margan snaran þátt af sjálfri sér j ar bréfin fara að koma frá þér í Ef öll þessi glötuðu bréf væru j vetur. Vertu alla tíma blessað- r.ú kornin hingað og væru hér úti ur og sæll, þess óskar þín einlæg fyrir, og við værum beðnir að j en lítt orkandi ganga út og gjöra að þeim bál, Siggu-tetur. mundi líklega fæst okkar vilja verða til þess. En þetta er ekki pað er ekki verið að segja frá meira en menn hafa gert og gera j stórviðburðum í bréfinu því enn ahnent, hver í sínu horni.! ama. En þó segir það betur en pað væri ekki annar munurir.n! löng lýsing frá sál þessarar en sá, að okkur hlotnaðist að j sveitastúlku. — petta einfalda horfa á þá stórkostlegustu ný- j mál og þessi barnalega framsetn- ársbrennu, sem sést hefir á fs-1 ing. Og orð eru þar úr daglega landi. í talinu, sem oi'ðabókum hættir Menn hafa farið hér afskap- að sjást yfir, t. d. orðið von- lega gálauslega með bréf sín, og arlegui*. Líka sýnir það slett- gera enn, altof mai'gir. Send- ur. sem þá eru til í málinu. Og andinn hefir venulega ekki þurft Það segir okur frá ýmsu fleiru, að skrifa: “Brendu bréfið” eða fra líánum í brekánsbi'otinu, “ónýttu þennan miða”. Viðtak- stúlkunum, sem sendar voru eft- andinn hefir samt hent þeim eða ‘r aflanum, og stúlkunni, sem brent jafn óðom eða fyiár dauða, vi®taði sig á bænum, ]>ar sem sinn, eða þá skilið þau eftir sig maðurinn áfcti heima, sem hún ráðstöfunai'lauist, og síðan hafa i kit fú ’hýru auga, samúð vin- afkomendumir týnt þeim eða stúlku hennar o. s. frv. Eg ætla glatað á einn eða annan hátt. nit e^ki a® vera að þynna þetta pessi meðferð á bréfunum, lenS'ur út, en góðan rithöfund stafar ýmist af hugsunarleysi hefði þurft til að búa til svona eða af ásköpuðu pukri með sendi- f‘ref effir öðrum, þó að j>að sýn- bréf sín, eða af hvorutveggja. tsf ekki vera neitt einstæfct. En Hugsunarleysið er í því fólgið, j uð þetta bréf standi í sýnis- að mönnum er ekki ljóst, að al-! Uók íslenzkra bókmenta, þá hafa menn sendibréf séu nokkurs virði, orfnð til á jæirri tíð möi’g jafn- enda hefir lítið verið gert til að merk bréf og þaðan af mei’kari. benda mönnum á það. Menn taka hver fær ekki enn bi*éf, sem ekki eftir öðru en að bréfin varði ern efnismeiri en þetfca bréf — viðtakendur eina. Og sumir hréf, sem geyma ýms atvik, lýs- hugsa sem svo: Eg fæ ekki það tn£ar> setningar, hugsanir, sem porsteinssyni. pau fluttu í Nýjabæ á Fjöllum og bjuggu þar í átta ár. Til Vesturheims fóru þau hjónin árið 1879 og séttust að í íslenzku bygðinni í Lincoln County í Minnesota. par voru þau búsett í 22 ár, en brugðu búi árið 1902, og fluttu til Minneota. par dvaldi Rósa sál. með manni símim það sem eftir var æfir.n ,r. Hún Iiafði ver ð veik í þrjá mánuði, áður en húji lézt. Rósa sál. var merkiskona að allra dómi, þeirra er þektu hana, vel viti borin, stjórnsöm og myndarleg til orða og verka. Ilún vár trygg í lund og rausn- arleg; ástrík móðir og eigin- kona, trúuð vel; tók góðan þátt í kristilegri starlsemi á meðan henni entust kraftar til. Veik- indin bar hún með aðdáanlegri þolinmæði, en iþráði þó lausnina, því trúin var látlaus og örugg alt til enda. peim hjónum varð þriggja barna auðið og komust tvö þeirra til fuMorðinsára: Pétur; hann dó árið 1908 í Norður- I.»akota, og María, sem hefir dvalið heima hjá foreldrum sín um. Skyldmenni mörg átti Rósa sál., bæði í Minnesota og Norður- Dakota. peir Gíslasonsbræður, lögmenn í Minneota, og þau syst kini, eru börn Björns Gíslason- ar hálfbróður hennar. Hálf- systir hennar er á lífi í Norður- Dakota, Lukka Gísladóttir, kona Eyjólfs Kristjánssonar, sem býr í grend við Hallson. Gott er að fá að s’kilja við líf- ið eins og þessi aldraða, kristna kona: að leggjast til hvíldar þreyttur að loknu verki, sáttur við Guð og menn, með bamslega trú á freteárann í hjarta sínu. G. G. CANABfö FIMES THEAIté peir sem vilja kynnast því á- reiðanlegasta stem enn hefir sagt verið um stríðið, ættu að koma á Walker lteiklhúsið seinni part þessarar viku og fræðast af því, sem hinn frægi F. A. McKenzie hefir að bjóða. Enginn hefir betur lýst eða jafnvel hluttöku Canadamanna í stríðinu. — Á laugardaginn er sérstök efnis- skrá fyrir börn. Wonderland. pað er óþarfi að hlaupa langt yfir skamt, þegar Wonderland er rétt á næstu grösum. Ein af þeim frægu myndum, sem þar verða sýndar, heitir “War Brides.’’ pess utan má sérstak- lega bendaá aðrar myndir, sem hlotið hafa almenna aðdáun, svo sem “Reve'lation”, er sýnd verð- ur á miðvikudaginn og fimtudag inn “The Hand of Vengeance.” En á föstudaginn og laugardag- inn kvikmyndaleikur “That Devil Batese”. Næstu viku sýnir Wonderland The Romance of Tarzan.” Orpheum. Eitt af eftirtektarverðustu at riðunum á skemtiskrá Orpheum leikhússins, þeirri er hefst á næstkomandi mánudag, mun mega telja “The Shrapnel Dod gers” — fjórsöngur, sem Cana- diskir hermenn snygja. pessjr menn eru nýlega kornnir heim úr stríðinu, og sungu á leikhús- um í Englandi áður en þeir hurfu heimleiðis. Auk þess verða sýndir smálei/kir, dansar og skrautsýningar og altekonar fáséðar íþróttir. Listamenn úr öllum áttaim koma þarna fram. Sem sannarlega borgar sig að sjá. — merkileg bréf, að heimurinn miss ir ekki mikMs í, þó að þau glatist, ef hinum er haldið saman. En þessi hugsun- hvað munar um mig? er algerlegur þröskuldur í oilum velferðarmálum, og þá færi heimurinn ekki batnandi, ef allir tækju að hugsa svo. Nú munu margir spyrja: Eru þá öll sendibréf þes's virði að þeiim sé ihaldið saman ? Eg svara: Eg veit það ekki, en játa þó, að svo sýnist um mörg bréf, að einu hvergi sjást annarsstaðar. Og þessi rit megum við ekki missa, því að við eigum ekki enmþá rit- höfunda sem segja okkur jafn satt frá og segja frá jafnmörgu. Siggu-tetur hefir þarna í stuttu bréfi orðið frábær rithöfundur fyrir sína stétt, og hver stétt á marga jafngóða ritihöfunda, og hér fer eins og annarsstaðar, einn bætir annan upp, og það, sem einn sleppir, tekur annar. pá er þsh pukrið með sendi- bréfin. J?að kann nú oft að vera sjuuiiiisiiiiiiiiiiiiitiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiniiiiniiiiiiiiiiuuiuiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiuiiiiiiiiDiiiitiiiiiiRiniiutiitiiinifflWMHntiBHRHH^*^ Karl Hubert Pétursson gildi, hvað um þau verði. pó er sízt að treysta því, að viðtakend-; sprottið af þvj, að menn eru dul- ur dæmi rétt sjáífir, að bréfin tr 1 gerðinmi, em þó er það ekki varði ekki almemming eða eftir- affaf svo- Mér finst eg bafa komenduma, og þó að aðrir sam- tíðarimenn dætni það rétt vera, er aldrei aðvits , hvað framtíð- inmi finst. Vel er iiægt að hugsa sér, að eftirkomendur okkar finni einihverjar nýjar hliðar á bréf- uiium, sem við höfum eldci fund- orðið iþess var um suma menn, sem annars eru ekki dulir, að þeir fara með bréf, sem þeir fá, eins og manns morð, sýna þau ekki einu sinni sínuim nánustu,! og það þótt bréfin séu laus við ið eða okkur hugsast pað er t. alla leyndaixlóma. pað er eins d. ekki óhugsandi að rithandir taki þegar tímar 1,‘ða fram, ein- hverjum stórbreytingum til full- komnunar. Að minsta kosti er vissast að geyma sem flest bréf. og gerir þá minna til, þó að með slæðiSt eitthvað, sem litið gildi hefir. Líklega hefir fæstum samtíð- armönnum verið ljóst gildi bréfs- ins frá íslenkri sveitastúlku, sem prentað er í sýnisbók Rasks af fornum og nýjum norrænum rit- um í sundurlausri og samfastri ræðu, sem út kom 1819. Bréfið var ]>á skrifað fyrir noikkrum ár- um, og er gott sýnishom af því, að bréf eru ekki einkisverð, þó að efnið sýnist ekiki mi'kið í þeim. Af því að þessi bók er orðin fá- um kunn, og hefir víst aldrei ver- ið víða til hér á landi, enda út- lendingum einkum ætluð, þá ætla e gað leyfam ér að lesa bréfið: Stödd á Vattamesi. Góði frændi! pegar eg vissi að flestir iþínir vinir og skyldfólk fór að skrifa þér til, Jxótti mér svo mikið fyrir að verða ein eftir af öllum og reyna ekki að pára þér einhverja vitleysu að gamni mínu; en hvert bréfsefnið á að vera, veit eg ekki. pú skrifaðir líka þeim flestöllum og siumum þyki alveg sérstak- lega ástatt með sendibréf, ekki veit eg af ihverju. Eg gæti trú- að því, að erfitt sé að 'hafa bréf út úr þeim mönnum, eða telja þá á að halda þeim saman til varð-; veizlu. Framh Minningarorð. látin um að halda í örfáar leifar til, en þótt þú gætir ekki farið að Rósa Gísladóttir, eiginkona Sigurbjöras porsteinssonar and- aðist að heimili þeirra hjóna í Minneota í Minnesota-ríkinu, 14. desemfoer síðastliðinn. Rósa sál. var fædd á Breiða- vaði í Eiðaþinghá í Norður-Múla sýslu 21. nóvember 1844. For- eldrar hennar voru Gísli Nikulás son og puríður Ámadóttir. ótet hún upp hjá föður sínum þar til hún misti hann 18 ára gömul. pá fór hún til vandalausra og vann fyrir sér þar í sveitum í fimm ár; og fluttist síðan norð- ur í Grímsstaði á Fjöllum, til Björns Gíslasonar hálfbróður síns. par var hún í þrjú ár. 8. maí árið 1871 giftist hún eftir- lifandi manni sínum, Sigurbirni I. A vormorgni upp rann við ársólarskin einn ungviður prúður og fagur. Hann gróður og skjól fékk hjá göfugum hlyn, og glaður og lieiðskír kom dagur. Og frjóplöntur nokkrar þar upp runim eins, að ungviðnum skýldu sem máttu, og vörðu, að ei mætti’ honum verða til meins neitt vont; ]>ví þær sakleysið áttu. Viðurinn smái sem blómvaxin björk með bráðfljótum hóf sig upp þroska. Menn sögðu það væri þó makalaus mörk, sem mátti því frjómagni orka. Og sólin hin broshýra mændi’ á þann meið, er meiri varð liverjum með degi; og fagnrt var útsýnið, liáloftin heið, en — hver stendur iþarna á vegi ? Engill þar dauðans á veginum var; Iiann var þar að blómum að leita. Og fyndi hann eitthvert, liann óðar það bar urtagarð drottins að skreyta. Þá björkin hin laufga að sjónum hans sveif; hann sá hana þegar að bragði, og sýnin svo mjög á hans huga þá hreif, að hugglaður hrosti’ hann og sagði: ‘ ‘ Sú björk er svo fögur, eg víst hana vel í vermireit lierrans míns góða; og hana eg alls ekki haustvindum sel, liún hefir svo frábæran gróða. ” En frjóplöntur báðu hann bljúgar um grið, að björk þá hann tæki ei frá þeim. Þær sögðust bezt una sér hennar við hlið, svo hún vrði’ að vera kvr hjá þeim. Hann kvaðst það ei mega; en hinu ’ann hét, að hitta þær aftur að stundu. — Þá viknaði dauðinn; af gleði liann grét, og glófögur tár honum hrundu. — ‘ ‘Eg setja skal ykkur þá hennar við hlið, svo hjá ’epni megið þið vera; þið þurfið þá ekki að þrábæna um grið, og þið fáið eitthvað að gera.” Á örskönmiu miði hann ör sinni skaut, á ör þeirri fanst ekki gallinn, því beint fór hún; dável að helmarki lmaut, varð holund — og björkin var fallin. n. Autt er þar nú, sem að áður var skraut, og all-lmýpnar frjóplöntur sýta; því björkin hin fríða er farin á braut, þær fá hana hér eigi að Iíta. III. Það mýkir þó dálítið sorgir og sút, að særði’ ei þig ellin né lúinn; og vægð þeim er burt héðan báru þig út, að björkin sú var ekki fúin. Astvinir færa þér tregaljúf tár, — og tárunnm fylgir oft sviði —. IIví fórstu svo snemma? vor sorg er svo sár. En sértu í eilífum friði. S. G. Thorarensen. IIIIIUIllll iiiiniiiimuiiimiMiiiiuiiui!nniiiiiiiiii!!miiimr>iutiíiitihi!iiii!!!iyiiiiittíMinin!i

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.