Lögberg - 23.01.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.01.1919, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR 1919 Bæjarfréítir. 10. des. voru jþau Walter JoTir. Wilkinson frá East St. Paul. Man, og- Karen Aðalheiður Pet- erson frá Gim'li gefin saman í hjónafoand af séra Rúnólfi Mar- teinssyni að 493 Lipton St. Fundarboð. Mr. Ágóst Magnússon frá Lundar, Man. kom til bæjarins um fielgina til þess að sækja ung an son sinn, er skorinn var upp á Aímenna sjúkrahúsinu fyrir nofekru af Dr. B. J. Brandson.— Drengurinn er orðinn vel hress og þeir feðgar Ihéldu (heimleiðis á miðvikudaginn. Kvenlhjálparfélag 223. her- deildarinnar, sem heldur dans- samkomu í Alhambra Hal'l föstu dagskvöldið 31. þ. m., mælist hér með tffl Jþess að allir afturkomn- ir heírmenn deildarinnar, sem vildu sœkja Iþá skemtun, gjöri svo vel að senda nöfn sln og árit- an til Mrs. Thos. H. Johnson, f>29 McDermot Ave, sem allra fymt, svo að hægt verði að senda jþeim ókeypis aðgöngu- miða á samkomuna. Stúkan fsafold I. O. F. heldur fund í J. B. iskóla fimtudags kvöidið í jþesisari viku. — Byrjar ki. 8. — Innsetning embættis- manna fer fram, og eru hinir ný- kotsaui emibættisimenn sérstak- lega ámintir um að koma. Meðlimir Fyrsta lúterska safn aðar eru ámintir um að fjöl- menna á ársfund safnaðarins hinn 24. þ. m.. Auk venjulegs starfis, sem fyrir ársfundinum liggur, verður lagt og tekið til meðferðar bréf frá Tjaldbúðar- söfnuði. John J. Vopni forseti safnaðarins. H. Hinrikson skrifari. Mrs. A. Reykdál frá Árborg kom til bæjarins á þriðjudaginn til þss að mæta bróður sínum, Captain Joseph Skaptason, sem búinn er að vera 'hátt á þriðja ár í stríðinu og kom til baka á þriðj u/dagskveldið. EldfjaUið Hekla. Undir umsjón akuryrkjumála cíeildar fylkisins verða fyrirlestr ar haldnir að Árborg frá 10.—14. febr. n. k. um landbúnað. Aðal- ræðumenn verða Mr. McKenzie, Mr. Bergey og Miss Clarke. Fjöl- mennið -lándar góðir, það er vel þess virði. Mr. og Mrs. G. F. Gíslason frá Filfros, Sask., lögðu nýlega af stað vestur á Kyrrahafsströnd, og búast við að vera á annan mánuð í förinni. Á heimleið- inni ætla þau að fara um Chi- cago, Salt Lake City, og fleiri stórborgir. Kappspil og dans. Kvenhjálparnefnd 223. her- deiidarinnai- heldur stórfelda gleðisamkomu í öllu Goodtempl- arahúsinu á Sargent Ave (uppi og niðri) næsta iaugardags- kvöld 25. þ. m. f neðri salnum verður spilað, en dansað í efri salnum. Samkoman byrjar kl. 8. — konur þessar hafa 'annast svo vel um 223. herdeildina, að þær vona að allir vinir þeirra og íslienzku hermannanna sæki þessa samkomu svo vel, að húsið alt verði fullskipað. — Aðgang- ur kostar 35 sent fyrir hvem einstakling. En skemtunin og ánægjan þar verður meira virði. Verðlaun verða veitt bæði körl- um og konum í spilasalnum. — Nefndin, sem stofnað hefir til þessarar gleðisamkomu, er Mrs. W. Lindal, Miss Byron, Mrs. E. Hanson, Miss T. Humble, Miss H. Olson, Miss EWen Johnson, Miss Rury Ámason, Mrs. B. J. Brandson, Miss Ethel Johnson, Mrs. T. H. Johnson. — Nefndin vonar að iþeim, sem hafa að- göngumiðana til sölu, verði vel tekið allstaðar, -þar sem þeir kunna að koma í erindum sam- komunnar. Mrs. B. Frímanmsson Girnli, sem dvalið ihefir hér í bænum undanfama daga, hélt, * , , heimleiðis aftur á laugardaginn ' nj”ur a þesfil ar: í 2.tölublaði Lögbergs þ. á. stóð grein einkar fróðleg um Heklugosin á íslandi. Em slík- ar greinar mjög fræðandi, ekki sízt fyrir þá, sem hér em upp- aldir og lítið eða ekkert hafa af íslandi að segja. Grein þessi ber vott um. fróðleik höfundar- ins á jþví málefni, sem hún fjall- aði um. Samt ber henni á sum- um stöðum ekki saman við það, sem mestu fræðimenn íslands hafa ritað um Heklu. Höfund- ur Lögbergsgreinarinnar segir, Heklu hafa gosið 19 sinnum, aðrir telja hana hafa gosið 21 sinni. Heklu sjálfa 17 sinnum, ( og hraunin í kringum hana 4 \ sinn-um. AHs telja þeir að eld- gosin hafi verið á þeim stöðum 2.1. Höfundurinn telur Heklu vera nálægt 6 mílur ummáls, en , eftir nýjustu mælingum er hún j talin ein og hálf míla á lengd og ! tæp míla á breidd. — Lögbergs- greinin telur gosin hafa komið LJÓS ÁBYGGILEG og ÁFLGJAFI! Vér ábyrgjumst yður varanlega og| óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að n ilijgjgsfa yður kostnaðaráaellun. WinnipeéElectricRailway Co. GENERAL MANAGER Mr. Kristján Gíslason frá GeraJld, Sask., kom til bæjarins I vikunni sem leið. Kristján er eins og farfuglarnir, fer suður á vetrin til fólks síns, siem býr í Nroðrr-Dakota. Dr. Jón Stefánsson í Winnipeg biður Mr. Jón Ágúst Jónsson, sem til skamms tíhia hefir verið hér í bænum að gjöra svo vel og láta sig vita um núverandi iheim- ilisfang sitt. En dóttir hennar, Miss Lovísa Frímannsson, sam með hermi Logoergs gr. ■ 1. Heklugos 1104 köm að neðan, varð hér eftir, og stundar hjúkrunarfræði við Al- z. — 1157 1 3. — 1206 inenna sjúkrahúsið hér í bænum. 1 ' 1221 o. — 1300 Mr. Olgeir Fredritíkson frá 6. — 1341 Glenboro var á ferð hér í bænum ! 7. — 1382 í vikunni sem leið. 8. — 1436 9. 1510 1554 Herra G. J. Goodmundson. 10. — ___ - 11. — 1578 Kæri vinur! 12. — 1597 f siíðasta blaði Lögbergs sé 13. — 1630 eg að dálítill misskilningur á sér 14. — 1693 stað. út af grein minni um 15. — 1728 kirkjusönginn, þar sem eg get 16. — 1754 þess að lagið: “Björt mey og 17. — 1766 hrein” sé eftir alþýðumann. 18. — 1845 Misskilningurinn stafar að lík- 19. — 1878 indum af því, að mér láðist að petta mun réttara: taka fram í grein minni, að eg er 1. Heklugos 1104 fæddur og uppalinn í Borgar- 2. — 1157 firðinum og held mér því aðal- O. — 1206 lega við það mál, sem brúkað 4. — i 1222 var í hinum svo kallaða Sunn- 5. — 1294 lendingafjórðungi. þegar tal- 6. — 1300 að var um sönglag í þessum 7. — 1341 hluta landsirns, var átt við nót- 8. — 1389| umar aðeins, en hinsvegar orð- 9. — 1436 ið “kvæði” þýddi, í minni sveit, 10. — 1510 “orð” veraldlegs efnis, semill- — 1554 ' stóðu í hljóðstaf; aftur á móti 12. — 1578 kölluðum við “sálma” þau orð, 13. — 1597! sem andlegs efnis voru. En 14. — 1619 í sátt að segja átti eg við lög- 15. — 1636 in aðeins í grein minni. , Enda 16. — 1693 netfni ihvergi kvæði. Hinsvegar 17. — 1728) veit eg að kvæðið “Björt mey og 18. — 17541 hrein”, er, eins og þú segir, eft-1 19. — 1766! ir skáidið séra Stefán ólafsson 20. — 1845 prófast frá VaManesi, fæddan) 21. — 1878| 1620 og dáin 1688, og einnig að Sigurður Jónson. hans dóttir var póra, og hennar dóttir Guðný; sonur hennar hét Gjafir til Betel. c~ VIÐSKIFTABÆKUR ~ (COUNTEIt B O O K S) , Hérna er tækifœri sem borgar sig að athuga! Samkvæmt verzlunar-löggjöf landsins, þurfa kaupmenn að nota viðskiftabækur, (Counter Books) Vér hofum nú tekið að oss EINKAUMBOÐSSÖLU á VIÐSKIFTABÓKUM fyrir alla Vestur-Canada. Og er þetta einmitt sú tegúndin sem yður vanhagar um. Það er beinn peninga sparnaður fyrir íslenzka Mat- vöru- og Álnavöru-kaupmenn að panta viðskifta- bækur sínar hjá oss. SITJIÐ VIÐ Þ<NN ELDINN, SEM BEZT BRENNU L SENDIÐ PÖNTUN YÐAR STRAX! TIL ®Íje ColumUta $reðö LIMITED Cor. Slierbrooke & William,' Winnipeá Tals. Garry 416—417 Fylgið fjöldanum pað borgar sig oft að “fylgja fjöldanum’'. Eigi ósjald- an til dæmis, þegar um lífsábyrgð er að ræða. — pað hafa verið gildar ástæður fyrir því, að fjöldi fólks hefir á síðustu tiu árum leitað til og gefið The Great-West Life Aissúrance Company mestu canadisku viðskiftin af öll- um slíkum félögum. Lítil útgjöld. — Mikill ágóði. — pægileg skilyrði. — Hafa verið aðal ástæðumar. Leitið að minsta kosti upplýsinga. Skrifið og tilgrein- ið aldur. THE GREflT WEST LIFE ASSLRANCE COMPftNY, Head Office, Winnipeg. * BUY WAR SAVINGS STAMPS. íparið peninga yðar með því að kaupa þá fæðutegund, sem þér fáið mesta næringu úr. f allar bakn- ingar yðar ættuð þér að nota PURIT9 FCOUR (Government Standard) Plour License No. 16. 16. 17. 18. Ceral License No. 2-009 Spennandi saga er nýbyrjuð í Lögbergi. Gerist áskrifandi og fáið sögubækur í kaupbætir Kaupið stœrsta blaðið. Aðeins $2.00 árg. Mr. Ingimundur Erlendson, bóndi frá Reykjavík P. O. Man. kom til bæjarim i vikunni. Dótt- ir hans hafði ‘legið hór þungt haldin í spönisku veikinni, svo aðframkomin að símað var eftir föður hennar, en sem ibetur fór hafði veikin breyst til batnaðar ]ægar Inðimundur kom. — Hún er nú úr allri hættu. Mr. Er- Undson sa/gði að fiiskiafli hefði vérið mjög lítilíl í Manitoba vatni í vetur. Páll og hans sonur Sigfús, og Páll sonur hans, og að lokum hans sonur Sigfús húsgagna- ftutningamaður, og tillheyrandi Tjaldbúðarsöfnuði hér í Winni- peg. Vona eg nú kæri vinur, að þú megir af iþessu sjá, að eg hefi eigi vísvitandi slegið skugga á séra Guðrún Skúladóttir, Geysir 10 pd. smjör. Mr. og Mrs. J. S. f*- Dans-samkoma Jk verður haldin í I* Alhambra Hall, Föstudagskv. 31. Janúar Undir umsjón 223. aðstoðardeildar. Inngönguseðlar fást hjá öllum meðlimum og víðar. Félagið mælist til að fólk sæki þessa samkomu — geri tvent í einu — skemti sér og styrki gott málefni. Geta má þess, svo að enginn verði fyrir vonbrigðum að þetta verður að eins DANS-SAMKOMA Mr. Gunnláugur Martin frá Hnausa P. O., Man., var á ferð hér í bænum í vikunni; Hann sagði engar sérstaikar fréttir 1 aðan að norðan. Pálsson, Icelandic River 20 pd. smjör. Weílington Grocery, Winnipeg, epla kassa. Mrs. Jarvis, Gimli, eplakasSa. Mr. Swain Swainson, Framnes P. O. $1.00. Mr. Magnús Sigurðsson, skáldskapargáfu séra Stefáns F’ramnes P. 0. $2.00. Frá kven- irá Vallanesi. pakka eg svo j félagi Fyrsta lút. Safnaðar í rnóður þar til nokkru áður en þín hlýju orð í garð málefnisins, Winnipeg, stór kassi með jóla- hann dó, að hann fluttist til Sel- gjöfum. Einnig stór kassi frá kirk. — Faðir hans feom til Sel- Jóns Sigurðssonar félaginu með kiric til að sjá um jarðarförina, sérstakri gjöf fyrir hvem ein- er var í aiHa staði hin virðuleg- stakan. pað er komin hefð á asta. það fyrir Dr. B. J. B. að senda hann var 5 ára að aldri, þá í Sayervillle, en fluttist þaðan með föður sínum til Selkirk, og var með honum þar þangað til faðir hans flutti ti! Winnipeg nokkr- um árum síðar, og var Bjöm sál. þar með föður sínum og stjúp- sem eg skrifaði um. Vinsamlegast. Jónas Pálsson. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla Mrs. ólöf Sigurðsson, Leslie, Sasik ..,..... $ 2.00 Jóh. Gíislason, Eitfros .... 10.00 Mrs. Guðný Tómasson, Llfros, Sask. ........ 5.00 Hósías Hósíasson Mozart 5.00 Bergþór.EJohnson, Otto 2.00 w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og fimtudag: NAZINOVA i leiknum “Revelation ” ákaflega góð mynd ‘The Hand of Vengeance’ 2. kafli Friðrik bóndi Guðmundsson frá Mozart kom til bæjarins í vikunni sem leið. Hann kom j Jónína Gíslaison með son sinn Jakob til lækninga, [Franklín Gíslason sem hetfir ekki náðr sé eftir spörasku veikina. Hann er mátt vana í fótum. Hann fór hér á AJmenna sjúkrahúsið til þess að reyna þar rafmagnslækningar. Emil Walters, listamaðurinn íslenzki frá Ohicago, sem dvalið hfir hér á meðal Vor um tíma, hélt heimteiðis í síðustu viku. — Mr. Walter kom hingað til að vera við jarðarför uppeldisbróð- ur KÍns, Wflliam öhristjánsson, sem andaðist hér fyrir nokkru úr spönsku veikinni. Mr. Walt- ers brá sér svo vestur í Vatna- bygðir til þess að heilsa upp á kunningja og foma vini. Hann hefii’ nú verið all-lengi burtu frá aðalstöðvum íslendinga, fór á meðal enisku mælandi manna á unga aldri, og mætti því ætla að hann væri búinn að gleyma fs- lendingum og því sem islenzkt er. Svo er þó ekki. Hann er ramur fslendingur í anda og hef- ir afar mikinn áhuga á íslenzk- um lilstum og öllu því sem ís- l«-nzkt er. Safnað af Jóni Gíslasyni, Bredenibury, Sask. Jöhn Gíslason........ . .... $5.00 5.00 1.00 Lína Gístasön ............ 1.00 Hjálmar Hjálmarson hóp af tyrkjum til Gimli rétt fyrir jólin. pað var því ekkert nýtt um síðustu jól þegar fjórir stór-tyrkjar börðu að dyrum á Betel og ibáðust gistingar, sem að sjálfsögðu var veitt. Svo heyrði eg sagt síðar að gamla fólkið hefði skemt sér mjög ve við þá um jólin. Frá kvenfélag jnu “Framsókn” í Blaine til minningar um húsfrú Halldóru Ingibjörgu ólafsson, dáin Blaine 11. des. 1918 $15.00. Enn fremur til miningar um Tryggva Föstudag og Laugardag: Bjöms sál. er sárt saknað af j MONROVE SALISBURY föður og stjúpmóður, ásamt öU-1 í leiknum um skyldmennum og vinum. “Hugon the Mighty” Drottinn blessi minningu him fra Norðurlandinu. látna unga manns. Vinur. 1.00 j Soffaníasson dáinn á Frakklandi Jófríður Hjálmarson..... 1.00 ;1 1918 $5.00. Fynr þetta Björn Hinriksson........ 1.00 rer saman Úskkað. Helgi Ámason .... .... .... Guðgeir Eggertson ..... Björn Thorbergson ..... Mrs. B. Thorbergson .... Bergur Thorbergson..... Miss S. Thorbergson.... Miss G. Thorfbergson .... Miss Stefanía B. Jahnson 1.00 2.00 1 1.00 1.00 1.00 0.50 0.50 1.00 J. Jóhannesson féh. 675 McDermot, Wpg. Björn Johnson........... 0.50 Mrs. B. Jahnson ..... Halldór B. Johnlson .... Dagbjartur Anderson óskar Anderson ...... Einar Suðfjörð ...... Mrs. G. Suðfjörð .... .... Bjöm Thorleifsson .... Eyjólfur Gunnansson..... 1.00 Kristján Kristjánsson . B. D. Westman ........ Oskar Oison .......... iSveinbj öm Loftson .. Dánarfregn. pann 13. jan. 1919 lézt í Sel- kirk, Björn Wilhelm Lindal, og var ihann jarðsunginn 16. s. m., af séra N. Stgr. porlákssyni Jarðarförin fór fram frá ís- 0.25 'lenzku kirkjunni, að viðstöddum 0.25 ! fjölda fólks, og var bann jarð- 0.25 settur í íslenzka grafreitnum 0.25 þar isem sumt af ham skyld- 1.00 mennum hvílir í heilagri ró. . Bjöm sáL var fæddur 7. maí 1895 í Sayerville N. J. U. S. A. Foreldrar hans voru Bjöm Jóns- 2.00 son Líndal frá Vigdísarstöðum á 1.00 Vatnsnesi í Húnavatnssýslu og 0.50 Ingibjörg Bjömsdóttir frá 1.00 Kringlu í Ásum í sömu sýslu. Björn sál. var hæglátur og 2.00 1.00 Dánarfregn frá Winnipegosis, Man. í alt $34.00 góður pi'ltur og kom sér vel við S. W. Melsted aíla, sem Ihonum voru- samtíða. gjaldkeri skólans. Hann misti móður sína þegar pann 27. nóvember síðastlið- inn vildi það hörmulega slys til, nálægt Shannon eynni í Winni- pegosisvatni, að Helgi Jónsson klæðskeri druknaði. Hann var að leggja net undir ís. penna sama dag var vindur hvass af suðvestri og mjög fnostlítið, vatnið nýlagt og ísinn ótraust- ur; ihefir að líkindum ekki þolað vindþungan, svo hann brotnaði upp á stóm svæði og riak í burt, en maðurinn féll í vatnið og draknaði. prátt fyrir örugga leit allra fiskimamianna þar úr grendinni, hefir ekki Mkið fund- ist. Helgi heitinn var búsettur í Winnipeg áður en hann flutti hingað. Hér hafði hann átt leimili rúm tvö ár. Hann var albróðir Guðmundar skálds Kamban og þeirar systkina kkja hans er Jóhanna Guð- munlsdóttir ólafssou (Olison), er margir kannast við í Winnipeg, sem Píanó og orgel spilara. Sökum þess að ekki var hægt að fá greinilegar fréttir um þetta slys fyr enlnú nýlega, hef- ir það dregist að geta þess. F. H. KENNARA VANTAR fyrir Vestri S. D. No. 1669 fyrir fjóra mánuði, frá 15 marz 1919 til 15. júlí 1919. Umsækjendur tiltaki mentastig og kaup. Til- boðum veitt móttaka til 1- marz 1919. Mrs. G. Oliver, Sec.-Treas. Framnes P. O-, Man. KENNARA VANTAR. Norðurstjama S.D. No. 1226 vantar keimara, Karlmann eða kvennmann, sem hefir 2. stigs kennarapróf.. Kenslan byrjar 1. marz 1919. Umsókn ásamt kenn arahæfileikum, kaupi og með- mælum sendist til A. Magnússon, Sec.-Treas. P. O. Box 91, Lumdar, Man. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur pað er all-mikill skortur á skrifstofufóiki I Winnipeg um þessar mundir. HundruS pilta og stúikna þarf til þess aS fullnægja þörfum Læríö & SXJCCESS BUSINESS COLLEGE — hinum alþekta 4- reiöanlega sköla. Á slSustu tólf mánuðum hefðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typists 'og Comtometer piltum og stúlkum fyrlr atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskðlar i Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fðlkið úr fylkjum Canada og úr Bandarikjunum til Success skðlans? Auðvitað vegna þess að kenslan er íullkomin og á- byggileg. Með því að hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og alllr hinir verziunarskðlarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skðl- inn er hinn eini er heflr fyrlr kennara, ex-court reporier, og chartered acountant sem gefur sig allan við starfinu, og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta | nemendur og höfum flesta gull- ! medaliumenn, og vér sjáum eigl j einungls vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skðlamir hafa vanrækt. Vér höfum I gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en allir hintr skðlarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrigðls- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokið iofsorði á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stör og loftgðð, og aldrei of fylt, eins og víða sést í líinum smærri skði um. Sækið um inngöngu við fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eða að kveldinu. Munið það að þér mun- uð vinna yður vel áfram, og öðl- ast forréttindi og viðurkenningu ef þér sækið verzlunarþekking yðar á SUCCESS Busines* CoIIege Limited | Cor. Portage Ave. & Edmontön (Beint á mðti Boyd Block) TALSlMI M. 1664—1665. J?eir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengnm 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og verð- ur því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Winnipeg Saddlery Co. 284 William Ave, Winnlpeg Búa til úrvals aktýgi á hesta, uxa og hunda. Bændur geta tæpast sætt • betri kjöruin en hjá oss. — Skrifið eftir verðlista sem fyrst. pægilegir og heilnæmir, varna kulda og kvefi; lækna gigtarþrautir, halda fðtunum mátulega heitum, bæðl sumar og vetur og örfa blððrásina. Allir ættu að hafa þá. Skýrið frá þvf hvaða stærð þér þurftð. Verð fyrir beztu tegund 60 cent parlð PEOPLE'S SPECIAI/TIES CO., I/TD. P. O. Box 1836 Dcpt. 23 Winnipeg Sálmabók Kirkjufélagsins. Fyrsta upplagið uppselt. — Er nú þegar endurprentuð, og verð- ur öllum pöntunum sint eins fljótt og mögulegt er. Box 3144, Wpg. John J. Vopni. Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ Skðfatnað — Alnavöru. Allskonar fatnað fyrir eldri og yngrl Eina islenzka fata og skóverzlunin í Winnipeg. i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.