Lögberg - 27.03.1919, Blaðsíða 4
4
i
LÖGBERG, FIMTTJDAGINN 27 MARZ 1919
Jögberg
Gefið út hvern Fimtudag af Th« C*l-
umbia Pre*s, Ltd.,jCor. William Ave. &
Sherbrook Str., Winnip>eg, Man.
TAIjSIMI: GABRY 41S og 417
Jón J. BQdfell, Editor
J. J. Vopni, Business Manager
Utanáskrift til blaðsins:
THE tOlUMBIA P 1)188, Ltd., Bax 3172, Wlnnipsg, M&1-
Utanáskrift ritstjórans:
iDITOR LOCBERC, Box 3172 Winnlpag, Man.
VERÐ BLAÐSINS: 82.00 um áríB.
Sálarleysi Hjálmars Gíslasonar.
Hún er að líkindum einstökí sinni röð grein
iu lians Hjálmars Gíslasonar í síðustu Voröld,
sem, að hann nefnir: “Sálin hans Jóns míns,”
bæði fyrir það hvað vel honum hefir tekist að
fara fram hjá múlcfninu, sem til umræðu lág. Og
eins hitt með hve mikum myndugleika, og gor-
geir að hann hnýtir þar hverri vitleysunni aft-
an í aðra.
Ilann byrjar þessa ritsmflð sína með því að
lýsa vitnisburð þeirra Dr. Williaan C. Hunting-
ton, professors Samuel N. Harper,. Jtev. Dr. G.
A. Simon staðlausan þvætting, og segir að sök-
um þess að ritstjóri Lögbers sé svo snauður að
þekking að bera fyrir sig eða styðja málstað sinn
rneð sögusögn slíkra manna — sem honum sjálf-
um séu fáfróðari, þá sé gagnslaust að sikifta orð-
um við hann. Og til þess að vera sjálfum sér
algjörlega samkværaur komur hann með fjögra
dálka langa grein, sem öll er stíluð til mannsins
sem gagnslaust er að skifta orðum við! Ekki
er nú skömm að byrjuninni.
Næst fer hann að aumkva lesendur og vel-
unnara Ikigbergs út af því, að vér séum að gjöra
blaðið hlægilcgra og vitlausara með hverri líð-
andi vikunni. Og jæja! Er það ekki fallega gjört
af þér Hjálmar minn að bera Lögberg, kaup-
endur þess óg velunnara svoná fyrir brjóstinu.
En eg get sagt þérþað, að hvað Lögb. snertir,- þá
eru þau brjóstgæði með öllu óþörf. Þú ættir því
ekki að vera að kasta þeiim á glæ, heldur reyna
að halda utan um þau og muna eftir því, sem að
Bjami Thorarensen sagði: “ Maður horfðu þér
nær, liggur í götunni steinn.”
Ekki finst Mr. Gíslasyni mikið til um ensku
'kunnáttu ritstjóra Lögbérgs, þar sem að hann
■segir að (háml sé ekki' betur að sér, éíi það að
hann áliti að Fundamental Law þýði stefnuski-á
og láum vér honum það ékki ef satt væri. En það
er ekki, satt. Því þetta, sesm hann Iíjálmar talar
um'í Voraldar grein slriiii, sem “ eonstitution”
eða Fundaméntal Law Bölshévíki flokksins á
Rússlandi, er ekkert nema vitleysa.. Bolsheviki
flokkúrinn hefir ekki samþykt nein Jög --En
frumvarp það til laga sem að Socia.Iistar bjuggu
til og átti að leggjast fram fyrir þjóðþingið tóku
Bolsheviki menn þegar þeir hrifsuðu völdin, og
nefndu stefnuskrá sína, hún héfir aldrei verið
samþykt á löglegan hátt, en Lenine og Trotzky
hafa notað það úr henni, sem þeim gott þykir
og set't nöfn sín þar undir. Nafnið á þessum
kafla sem hér ræðir um og vér vitnuðum í, og
tekin var úr ÞNation”, blaði, sem gefið er út í
New York, er: “Deelaration of tbe Rights of
the Laboring and Exploted People.”
Hér er þá um að ræða orðið “ Declaratiöfi ”,.eri
aldeilis ekki “Constitution” né hekftir “ Fimdá-
mental Law”, og sjáuan ,vér cnga ástæðu til þess
að breyta þýðingu vorri á því orSi, þyí þótt orð-
ið yfirlýsing hefði vel getað átt þarna við, fanst
oss, og firist enri, að stefnuskrá sé réttara.
En ef Mr. Gíslason að reyna að telja fólki
trú um að Bolshevisminn sé ekki Anarkismi og
því til feörinunár segir hann að Bolsheviki flokk
urinn (hafi gefið út grundvallarlÖg. Fyrst og
fremst'er nú þessi staðhæfing mjög svö hæpin.
í öðru lagi er það engin sönnun, þó einhver
Iiópur manna búi til lög eða reglur, heldúr er
hitt aðal-atriðið hvernig að reglunum er fram-
fylgt; og lögunum beitt.
I þessu sambandi dregur Mr. Gíslason fram
það sem vér sögðum fyrir nokkru síðan í blaði
voru um hina upprunalegu þýðingu anarkism-
ans, og eins ]iað, sem'vér sögðuirri;jfi?för í sam-
ba,ndi við nútíðar skilning manna á honum, og
þe^sar oskyldu grcinaf, og sundurléitu hugsanir,
séin ékekrt eiga skylt saman, reyriir 'hann svo að
tengjá sáirian og láta sýnast að vér höfum farið
með fjárstæðu, og Verið ósamlkvæmir sjálfum
oss: — Það er fleira ódréngilegt en að svíkja —
fléir’a Óheiðarlegt heldur en að skrökva. — Það
er líka óærlegt að blekkja og villa sjónir.
Þá komum vér að þeim kafla í þessari grein
Iíjálmars, sém virðist lýsa hetjn og drengskap-
áfhugsjónum hans betur én nokkur áhflar og það
er kafliun um hertiaðáraðferð Bolshéviki manna
eða öllu heldur aðferð þeirra við að brjóta undir
sig og eyðiléggja efnafólkið, sem sé, að taka af
því vopnin og drepa það svo .vamarlaust, og
virðist Mr. Gísláson komast að þeirfi niður-
stÖðu iað það öé nú peyndar sú rétta aðferð, því
þá sé hægar að ráða niðurlögum þeirra og hætt-
an pkki nærri eins mikil á því að þeír meiði
mann. , • ■ , ‘ "'' ' " • -
..ýar þetta ekki fallega sagt Hjálinár? Skíir
ekíí norræni hétjuandinn þarna í gégnupa
bvérja línu.? Og piinpir þessi bugsun#rháttur
þinn oss.ékki á drengskapinn,. sem lýsti sér í r
sr>rj Kára Sölmundarsonar þcgar Þorgeir
Skorageir spurði hann að hyortaað hann vildi; .
úð ^þeir' Vektú'þá Sigfússyni, ,ér þeir komu að,
þélrm'í'sCrfafidi‘ og vopnlausum-'í kéiáíngardáL
“Éigi«pjrrr þú þess«ai*Jþví at eigi hafir þú þetta
áðr ráðið með þér að vega eigi a& liggjandi
mönnum ok vega skamrnarvíg.”
Hjálmar Gíslason segist ebkert byggja á
orðinu Bolshevismi. “En stjórnarskipulag
Bolsheviki flokksins hefi eg sagt að væri, eftir
mínum skihiingi, í samræmi við kenningar
Soi’ialista. ”
Og hvað varðar oss svo um skilning Hjálm-
ars Gislasonar á stjórnarskipulagi Bolsheviki
flokksins, oss varðar meira að segja ékkert um
skipulag þess flokks í nút\ð eða framtíð. Það
sem oss varðar um er ástandið eins og það er nú
hjá þeini framkvæmdir þeirra, ekki eins og H.
Gíslason, eða eitíhver annar skilnr þær, heldur
eins og þær eru, og eru líklegar til þess að verða
ef þær flyttust inn til vor. Og þær eru: “hungur
og drepsótt svo óskapleg, að menn og hundar
rífast um dauða hross skrokka og riífa þá í sig
hráa. Farþega flutningur á járnbrautum hættnr
svo fólk kemst ekki úr einum stað í annan 90%
af barrismæðrum deyja á fæðingastofnunum og
börn í sama hlutfalli. Mannakjöt er selt til fæðn.
Kirkjunum breytt í danssali og annað verra.
Iðnaður með öllu eyðilagður og hungurdauði
fyrir dyrum hjá þjóðinni.—“Literary Digest”
Avextir þessir eru ljótir, en það er skylda
vor að halda þeim á lofti, svo að menn viti á
hverju þeir eiga von ef Bolshevisminn á eftir
Hð taka oss sömn tökum, og hann hefir tekið
þjóðina rússnesku, og líka til þess að menn viti
hvað það er sem talsmenn þessarar eyðilegg-
ingar eru að halda að fólki.
Mr. Gáslason furðar sig stórum á fáfræði
vorri þegar um Socialistakenningarnar er að
ræða, og segir að sá þekkingaskortur sé tæpast
afsakanlegur. Og þó sögðum vér ekkert annað
en áð vér vissum ekki til þess að Socialistar
hafi nokkurn tíma kent, eða kenni ná þann ójöfn
uð að taka skuli alt af vissum flokki mannfélags-
ins til þess að annar, verkamannaflokkurinn,
geti tiotið þess, og vér neitum því, að slíkt sé
hin alkunna sameigna og samnautna kenning
Soeialista. Hann segist ekki nenna að tilfæra
þá kafla úr ritum Socialista, sem að sanni þetta
Vér trúum þvn vel, og vér trúum líka aðhonum
gangi illa að finna þá. .
Litlu síðar í þeim kapítula greinarinnar í
Voröld um Socialismann stendur þessi maka-
lausa klausa: “Um Fonrier( ekki Faurier eins
og stendur í Voröld), get eg sagt 'honum það, að
hann var aldrei leiðtógi Soeialista, af þeirri
góðu og gildu ástæðu að á lians dögum var eng-
inn Sócialista félagsskapur til.” Þetta er stað-
laust rugl, því einmitt á tíð Fourier sjálfs, 1832,
var með hans ráði, ög eftir hans fiélagsreglum
stofnað Soeialista bygðarlag á Frakklandi af
vini hans M. Baudot Dulary, og þótt sá félags-
skapur yrði ckki langlífur sökum fjárskorts, þá
var hann samt fil. Auk hans voni liin svoköll-
uðu Lengue of the Just, sem voru að \úsu frá-
brugðin kenningum Fouriers hvað fyrirkomulag
snertir, því þau héldu fram sameigna og sam-
nautna kenningunni “Communism”- þá til á
Bretlandi, Palris, Hollandi og í Sviss, og eins
snemma og 1776 voru ‘þessi sameigna og sam-
paútna félög til í Bandaríkjunum, og öll voru
* þetta félög, sem sfefndu í Socialista áttina,
bygðu öll á sama grundvelli, með sama mark
framundan.
Mr. Gíslason segir að sú kenning Sem að
Fouri'er flutti heiti nú “ Communism. ” Þetta
er ósatt. Fonrier neitaði einu aðal-atriðinu í
; kenningum Communistanna, því að afnema eign
arréttinn, en ltennirig hans er kölluð Communal-
ism. En Oommunalism og Communism er ekki
' eitt' og hið sama. Communism þýðir sameign
og samnautn, eitt allsherjar sáméigna og sám-
nautna þjóðfélag. En Comunalism þýðir smá
héruð — sveitir. Og það er kenning Fouriers
að hver sveit skuli vera sjálfstæð, út af fyrir sig
að hún megi vera í sambandi við aðrar, en þarf
þess ékki. — Eignarétturinn skal vera óskertur.
En lákmarka svo með lögum ínntektir og eignir
manfla, að engum í sveitafélaginu sé misboðið
og eignirnar á þann hátt jafnaðar þar til öllum
innan félagsins líður vel efnalega, og þá er tvent
fengið segir hann, efnaleg vellíðan og 'sjálfstœði
manrtanna borgið. Og þetta eru stefnurnar sena
Þjóðverjinn Marx Reinrich Karl ásamt félaga
sínum EngelS' nýjan búning og leiddu inn á
nýjar brautir.
Síðar í gréin sinni segir Hjálmar Gíslason:
“Egfdæfi Iþá ekóðnn, að fyr eða síðar muni að
því koma að breytingár á núverandi fjármála
og stjórnarskipulagi muni verða hér í landi og
að þær breytingar muni fara í líka átt og orðið
IrefiBá Rússlandi:” Og til þess að greiða þess-
ari skoðún siriní veg á meðal' landa vorra hefír
hanri fylt 16 dálka í Voröld. — Skrifað alt þetta
rioál til þéss að geta sagt mönnum að það sé
skoðun sín að Canada eigi að nísta hungurs-
r.eyðj eyðilegging ög dáuðí í Mkingu við það,
sem nú er á Rússlandi.
En nú kemnr hann í síðustu Voröld og seg-
ít: “ Eg hefi aldrei sagt eitt orð í þá átt að
Bolsheyisminn ætti að koma.” Til hvers lief-
urðrfþá gefið Bolslieviki farganinu meðmæli þín
í öltum þessum skrifum? Verið að draga úr
, ljótleik hans, — og þá líka úr hættunni, sem
honpm fýlgir — gjöra hann helzt að meinlausu
gréyi, sem fólk ætti að lofa að skríða inn til sín
ef þ« hefíf ekki meint neitt með því. — Því þá
ekki að vera alveg á móti honum? — Þessi að-
feoð' að íáta fólk skilja á skrifum sínum að
maður sé Bolshevismanum hlyntur, en segja svo
Eg hefí aldrei sagt að hann ætti að koma, minn-
ir oss á nafn á kvæði einu gömlu, sem heitir:
“Skollans apaspil.'”
Niðorlag greinar Hjálmars um ástandið hér
I Canada er vel þéss vert að ræða, en það kemur
Bolsheviki malinuá Rússlándi ekkért við. t
Rússar leggja árar í bát. *
‘ ' • (Úr Bándarísku tímariti). ': •.
• “Oss Atiaéirikumönmim veitist ajl-örðugt ..
að skilj® Bolshcvismann. - •
Hvoriki stafar það þó af því, að boðskapur
sá sé ?svo flókinn eÖaleyndardómsfu 1 lur f eðli
sínu, né heklur að hæfíleikar vorir til skilpings
séu neðan víð meðal markið. Nei, ástæðan er
onginn önnur en sú, að oss hefir verið vilt sýn,
að því er viðkemur meginkjarna málsins.
Kveld eitt urðum vér fyrst varir við nafnið
Bolshevist í hraðfréttum frá Rússlandi. Dag-
inn eftir skýrði hvert einasta dagblað, sern gat
stært sig af því að eigaí fórum sínum rússneska
orðabók, oss frá þýðingu safnsins, eða réttara
sagt frá þeirri þýðingu, er orðaliækm’nar gáfu
til kynna.
S'érstök tegund málfræðinga við hrað-
skeyta borðið, fræddi oss um, að nafnið Bolshe-
vist táknaði þann, er trú hefði á meiri hluta
stjórn. Aðrir kváðu nafnið fela í sér samtök
allra þeirra, er létta vildn okinu af lítilmagnan-
um. En óðara en oss varði, var orðabókin svift
fullveldi sínu í þessu tilliti; þ\ri tekið var sam-
stundis að skora á oss úr ýmsum áttum að láta
lýðfrelsi vort tafarlaust fallast í faðma við
fyrstu dagblaða fregnirnar af (hinum nýja boð-
skap,- sem einungis virtist fjalla um morð, rán,
harmbvæli og aftökur þúsunda á þúsundir ofan.
Nokkuð höfum vér þó lært á þessari \riður-
eign.
Næst þegar vér rekum oss á eitthvað ný-
stárlegt aðkomu orð, sem tákna skal stór pólitisk
fyrirbrigði, þá ætlum vér ekki að grípa til orða-
bókarinnar, heldur komast að þýðingu þess
smátt og smátt í ljósi hinna sönnu viðburða.
Yér æthnn ekki að dæma boðskapinn eftir hinu
gylta vöruimerki, heldur af ávöxtunum. Vér
ætlum hvorkhað byggja ályktanir vorar á mynd-
ugleika málfræðingsinp, né heldur á trúarjátn-
ingum eða stefnuskrám. Vér ætlum einungis
að byggja á atburðunum sjálfum, eins og þeir
birtast oss í Ijósi sannleikans. Á þenna einfalda
hátt, getum vér sámið oss áreiðanlega, pólitiska
handbók sem ekki er bygð á myrku kennnga-
formi heldur grundvölluð á bjargi hins óhrekj-
p.ndi sannleifea.
Vér höfum nú fengið næga þekkingu á orð-
inu Bolshevist, til þess að geta lýst hugtakinu
þannig með fullri heimild: Á algengu Ameríku-
máli, þýðir Bolshevist: sá er leggur árar í bát
Og það þýðir meira— Það þýðir játningu þess,
að hafa sjáLfum sér meðvitandi siglt skipinu í
strand, en stæra sig þó samt'sem áður af afreks-
verkunum við félaga sína.
Hringinn í kringum sig lítur Bolshevistinn
menn er ekkert virtust eiga betri aðstöðu í lífinu
cn bœta þó daglega hag sinn við hinar ýmsu teg-
undir iðnaðarins, með sparsemi og óbilandi
viljaþreki. öllum sHkum mönnum gefur hann
óhýrt auga.
Uppgjafarmaðurinn, sá sem leggur árar í
bát, vill ekkert á sig leggja til þess, að handsama
gullið sem stritið og sjálfsafneitunin vísa til.
Hann lætur sér nægja koparpeningShugsunina.
Pó er eins og uppgjafarmanninum fylgi ósjálf-
rátt einhvr sjálfsásökun.
Ef að vesalmenzkan sækist eftir sér líkum
ielagsskap, þá er svívirðingunni slíkt þó þús-
undfalt meira kappsmiál.
Uppgjafarmennirnir fá hvergi haldið höfði
nema innan um sína líka og þessvegna láta þeir
ekkert tækiifæri ónotað til þess, að blása út fylgi
fiska sína og reyna að gera þá vegsamlega. peim
fer eins og rófuskelta refnum, að til þess að
reyna áð dragá fjöður yfir sínar eigin svívirð-
ingar, hvetja þeir aðra menn til að fleygja frá
sér dýrmætustu erfðakostunum er þeir inn-
drukku með móðurmjólkinni.
Ef að Bolshevistinn ætti eittbvert áhald
nógu sterkt, til þess að losa ilm alla ásana, er
hingað til hafa haldið menningu heimsins sam-
an, þá mundi hann eigi skirrást við að grípa til
þess tafarlaust.
Hann er á móti öllu, sem hefír einhverja
undirstöðu. 1 augum hans er hver sá maður ó-
íær til þess, að taka þátt í meðferð opinberra
mala, er með gætni og ráðdeild hefir rutt sér
braut til vegs og virðingar.
Stjórn þeira óhæfu, er hin ranða draumóra
hylling Bolshevistans.
Hann fyrirlítur sparsemi, og skoðar hvern
þann mann sinn skæðasta óvin, er vinnúr með
heilanum. Hann viðurfeennir handerfiði — þó
ekki nema að nokkru leyti—sem leyfilega nauð-
syn. En öll þau störf, er menn gcta unnið með
hvítan kraga um hákskm, telur hann unnin til
;' ílöfubs sér.
Fátt gerir honum þó gramara í géði éri að
neyðast til að horfa dagsdaglega á menn, sem
eru skylduræknir við störf sín, og taka jöfnum
og eðlilegum þroska. Sístrítandi, skósmiðir og
smáfcaupmenn, sem yinna frá mo.rgni og langt
fram á nótt fyrir heill skylduliðs síns, eru blátt
áfram viðurstygð í augum Bolshevismans.
Iðjusemi slíkra manna er þyrnir í augum
hans. Ilann gerir opinbert gys að vinnunni, og
starfsömustu mennina reynir hann að brenni-
merkja, sem stórbokka eða ökurkarla. Slík er
skoðun Bolshevistans á nýtustu borgurum þjóð-
félagsins. Jeremihas og Cassandras, sem virð-
ast vera gagnkunnugri Erópu beldur en föður-
landi sínu, Bandaríkjunum, hafa verið að brjóta
heilann um það, hvernig fara mnndi þegar að
Bolshevisminn yrði biíinn að ná föstum tökum
á þjóðfélagi voru. — Þessir herrar ættu að geta
haft eitthvað þárfara áð hugisa um. Banda-
rTkin verða aldrei framtíðarheimili fyrir Böl-
shevistann — uppgjafarmanmnn. • '
Uria þessar mundir er margt. og mifeið 'ritað
og rætt um nýja viðskiftavegi.. Þó ber mönmun
ekki sariian um hvar og hvernig eigi að byrja. .,
Eil vér skúlum fýrst snúa oss að útflutning
nmj stökkva á braútu, Bolshevistunum —• uþþ-
gjafar mömnunum, stjórníeysingjunum, eða
hvaða nöfriúm sem þeir nefnást. — A engum öðr-
um útflútningi fénaét bss það hálfa, að því er
viðkemur heilbrigðu þjóðlffi og innbvrðisfriði.
Þar næst skulúni vér-sétja svb stfangar
skorðúr við innflútningi áð ó'hugsandt-'Sé með
öllú, áð einn einasti úppgjafarmaður atistan um
haf, fái nokkru sinni* láöðst rinn yfír Iandamæri'
Bandaríkjanna. ’ ’
Að
spara
Smáar upphæðir lagtiar inn í banka reglulega
geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð
eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vana að
leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp-
hæðina stækka. Rentur gefnar að upphæð 3% á
ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn.
Bjrjið að legKja ínn í sparisjóð hjív
Notrt- Damc Uranch—W. H. IIAMIIjTON, Maiiaxcr.
Selkirk Braneli—F. J. MANNING. Manatfcr.
THE ÐOMINION BANK
I
í
í
í
i
í
í
i
I
. . J
iihibihv
i!i!aiiiii
iiiiwi:i
ii’l
THE ROYAL BANK 0F CANADA
HöfuSstðll lö&giltur »25.000,000
Varasjöður. . $15,500.000
Forseti ...
Vara-l’orseti
ASal-ráðsmaður
HöfuSstöll greiddur $14.000,000
Total Assets over. .$427,000,000
Sir HUBERT S. HOI/T
E. I,. PEASE
C. E NEHtlt
Allskonar bankastörf afgreidd. Vér byrjum relkninga við elnstaklinga
•Ca félög og sanngjarnir skllmálar velttlr. Avisanlr eeldar tll hvaBa
atabar sem er á Islandl. Rérstakur gaumur geflnn sparislöfslnnlögum.
sem byrja mA meC l^dollar. Rentur lagfiar vlC ft hverium « mftnuCum.
WINNEPEG (West Encl) BRANCIIES
Cor. Wiliiam & Sherbrook T. E. Thorsteinson, Manager
Cor. Sargent & Beverley F. Thordarson, Manager
Cor. Portage & Slierbrook R. I* Patcrsort, Manager
I
■
Eignatjón Frakka
í sambandi við stríðið.
Sá partur Frakklands sem
stríðið eyðilagði, er hér um bil
6000 ferhym ingsmílur að stærð
sem næst 2%af öllu Frakklandi
og bjuggu á því svæði 2.000000
manna. Eftir að vopnahlé var
samið, eða í desember 1918, var
skýréía samin um skemdir þær
sem orðið höfðu á eignum manna
á svæðum þeim á Frakklandi þar
sem stríðið og eyðileggingar eld-
urinn hafði farið yfir. Hús sem
með öHu höfðu verið eyðilögð á
þessu svæði voru 250.00, eg 500,-
000 meira eða miinna skemd.
MeðaJ verð á þessum húsum
fyrir striðið er sagt að hafi verið
$500,000. En ef ætti að reikna öll
þessi hús á því verði sem að kost-
ar að byggja þau nú, þá yrði sú
upphæð $6.000.000.000.
Til þes að endurbæta opinber-
ar byggingar opinberar eignir,
þarf $2,000,000,000. þar af þarf
200000.000 til þess að gjöra við
Nord-júmbraltina. $150,000,000
við austur-jámibrautina og 50.-
000.000 til þess að gjöra við
vatnsvegi. Á norður- jámbraut-
inni eru 1731 brýr eyðilagðar og
338 vagnstöðvar. Árið 1917 voru
meira en helmingur allra húsa 1
527 béruðum, með öllu eyðilögð,
og hefir sú tala .sjálfsagt verið
komin upp í 1,500 um það leyti
sem stríðið hætti.
Um sama leyti voru 400 héruð
þar sem 80% af húsum var meira
og minna skemt, en þegar vopna
hlé var samið mun sú tala hafa
verið komin upp í 1000.
Um mitt sumarið 1917 var bú-
ið að eyðileggja 435 bæjar ráð-
hús, 600 skóla, 472 kirkjur, og
377 aðrár opnberar byggingar.
En 'þegar voþnaMé var samið
er víst óhætt að segja að búið
hafi verið að eyðileggja 1200
kitikjur og 1500 skóla.
Árið 1917 var búið að eyði-
leggja 414 iðnaðarverksmiðjur,
sem igáfu 105,000 manns vinnu
fyrir stríðið. En óhætt mun að
íullyrða að um 100 þeirra hafi
verið búið að eyðileggja þegar
stríðinu iauk, og þár með atvinnu
500,000 maruts. ,
í októbér 19Í6 lagði innanrík-
isráðherra Frakka fram skýrslu
um byggingarefrti, sem ónýtt
hefði verið gjört en sem nauð-
synlega þyrfti að fá aftur á ein-
hvem 'háÝ, og náði skýrsla sú
yfir efni, sem eyðilagt hefði ver-
ið í 790 héruðum, eða yfir bygg-
ingar i þeim héruðum sem eyði-
lögð höfðu verið með öllu, eða áð
einhverju leýti, og voru þær
41,233 talsins, og til þess að
byggja þær upp aftur sagði hann
að þyrfti 1,700,000 ‘Cubic yards’
af swteini, 600,00 ‘Cúbic yards’ af
múrsteini, 300,000 tonn1 af kíöki
2000,000,000 fet af byggingavið,
33,000 tonn af jámi og 123,000-
000 þakhellur, og eri víst óhætt
að segja.að skaði sá hafi verið
orðinn fknm sinnum meiri þeg-
ar stríðið hætti.
Meslur var skaðinn í Pás-de-
Calais og Meurthéb-Moselle.'
Skaðinn á innanhússmúnum,
auk véla er ealið að nemá
$2,225,000.
Skemdir á jarðrækt.
f xnaá 1918 voru samkvæmt á-
byggilegri skýrshi 8000 ferhyrp-
ingsmíiúr af landeign Frakka í
höndum pjóðverja og um % af
,því landi var akúryrkju land, og
mestur.hlutinn af hinu gott foéý
og 'beiti bmd—-Sutnt a£ því landi
er það bezta akúriyrfejulánd, sem
til er í Evrópii. Tíu áf þessum
.„''hégniíkim sem pj0verjat t6ku en
. ,’utou. að lájta af héflði áfturí gáfu
- af sér $400,000,000 af korni árí
, ið 1913, méðal uppskéra af því
.„ýórw mætekt af, éferuririi af
hveiti, eri áftur ér irieðált&l ut>þ-
slcériú 'f Meuse ogMéurih’-etMós-
•élte hémuðúrium ‘17 riifeter og í
■ Má«veh<éHiðiTm-22 og.teðca þessá
hémð yfir um 15% áf akufyrkjú
\ /V '
landi Frakka, og uppskéran af
þeim parti landsins nam 20% af
allri uppskéru Frakka fyrir stríð
ið. Fólkstalan á þessu svæði var
807,000, eða 10% af því fóTki sem
að akuryrkju vinnyr á Frakk-
landi. Nálægt 250,000 ekra af
þessu landi hefir stríðíð gjört 6-
hæft til akuryrkju.
f þessum héruðum eru um
250,00 ibújarðir og erii 110,000
þeira minni heldur en 2% ekra
að stærð 100,000 á milli 2Ys ekru
og 25 ekra, um 26,000 eru á milli
25 og hundrað ékra, en að eins
5000 sem eru stærri en 100 ekr-
ur. Miðið af þessum bújörðum
er eign fólks sem vinnur í vérk-
imiðjum, sem og skýrir ástæðuna
fyrir því að þær eru svona Iitlar.
Landeignir þessar voru metnar
á $400,000,000, sem gjörir jafn-
aðarverð þeirra $1600 og þegar
að tillit er tekið til þess að land
hefir tvöfaldast í verði á Frakk-
landi síðan að striðið hófst, þá
er verðmæti þessara bujarða
$ 800,000,000 auk bygginga.
Og til þess að merin geti fengið
dálitla hugmynd um hvað það
muni kosta að býrja á hý í þess-
um héruðum má benda á að
kaupa verður 633,000 nýjar ak-
urjrrkjuvélar og vérkfseri.
í sambandi við skáða þann,
sem menn hafa orðið fyrir á bú-
peningi má benda á áð árið 1913
voru á þessu umræidöa svæði
607,000 hross, éri áfíðf 1915 að
éinis 242,000, sem gjörir 60%
tap á því tímabni,' 850,000
gripir viru eyðilagðir,' eða 55%
af öllum naútgripiim á þessu
umrædda pláissi, 380,000 ávín
eða 55% af öhum sem 'tíl vóru.
hveiti af 1,300,000 ekrum, hey af
850,000 ekrum. ÁTÍur skaði í
samfoandi við aikuryrfcjú’ mébinn
á $2,000,000,000. •;
Eyðilegging á iðrtaðL
Fyrir stríðið notuðu Frákkai*
59,407,000 torii) af kölum. og
9,166,000 tonn áf cofce. Af því
framleiddu Frakkai; sjáffir 40,-
844,000 af kohim og 5,357,000
tonn af coke, en hitt var flutt inn
Af þeissum kolaforða 'komu
27,389,000 úr Vatericmnés daln-
um, og fyHitega 70%’; áf Öllum
kolaforða Frakka’köihu úr þess-
um herteknu héruðum. ■ •
Um 140.000 mériri: hðifðu at-
vinnu við námur þessar," og er
það meira en hélpiifligur allra
þeirra, sem við koiagröft vitiria
í Frakklandi. Aúk þess var
meíra en $2000.000,000 virði af
vétum eyðilagt.
Áður en stríðið byrjáði fram-
leiddi Frakkland 21,918,000 tonn
af járni og komu 19,629,000 af,
þeim ur Brieý óg Lóriþwy daln-
um í Meurthe-et-Mosríte hérað-
imj eða 90% af allr\' járnfram-
leiðslunni. . Námáiriériti,; sem
unnu að járrigreftrinúm ‘ voru
150,000, sem alhr mistú aitvinn-
una, auk þess skáðá’ sem þjóð-
in á þennan hátt’ béið var $500-
000,000 virði af véhirii eýðilagt.
Vefnaðariðnaðuríriii 'bélð ékki
síður skaða við 'þettá strið, é
7,530,000 baðmnllarsriséldum sem
til voru í Frakklandi fýrir stríð-
ið voru 4,500,000 atiriaðhvor*
eyðilagðar eða þá téldtár 1 burtu
og af 2,365,00 snæMum sém not-
aðar voru við spuna voriu 2,000,-
00 á þessum "hérteknp stöðvum,
af 550,000 snældurii,;sgm riofcaðar
voru við fítian gapnvéfriað, ýoru
500,000 Á hérfceknáV sýæðínu,
samá er að segjá úm vefstóla
þeir voru alls í landiriú 140,000
að tölu, og 81,000 aýþeim á þeim
sömu stöðvum,vþar'að 'aúki var
$120,000,000 virði aí véhun gert
ónýtt-' ' ' . 7, .'7.,
Fýrir ‘ stríðið 'Voru 2Í0 sykur
verksmiðjur á Frakklandi. per
af hafa pjóðverjar eyðibgt 140.
* 'Af foúretá og' íSlÓpa• ýertismiðj-
um scm í láridiin&jyopu eyðitógðu
pjóðverjar 2tíj0tf Óg 'raeira en
$25;900j0fi0 viWiáf vélúm í þeim
vericartiðíu'm. éyðftaét. <ii;-
JRafurfttajínaíttiíriwr.'hafa ver-
iðeyðiíagðarj sem 'kqsftuðq meira
en $50,000,000.
/
/