Lögberg - 27.03.1919, Síða 5

Lögberg - 27.03.1919, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27 MARZ 1919 » Vélar í víngerðarhúsum, sem voru meira en $250,000,000 virði f vélaverksmið.jum og á véla- verkstæðum hefir meira en $100,000,000 af vélum verið eyði lagt, og á jámbrautarverkstæð- um $60,000,000 virði. Auk i]?ess ofantalda eru allar byggingamar, og takandi er það með í reikninginn að allar vélar eru nú þrefalt dýrari heldur en að þær voru fyrir stríðið. svo það er ðhætt að segja að til þess að kaupa í skarðið fyrir þessar vélar þarf $4,000,000,000. Fyrir stríðið voru þrjár miljón ir tonna af cementi búið til á Fnakklandi á ári, en 1918 voru það aðeins 400,000 tonn. Skóglendur eyðilagðar. Af völdum stríðsins hafa Frakkar mist 1,500,000 ekmr af skólandi og er það nálega 10% af öllum við, sem þeir átlu not- hæfan til sögunar eða til húsa- byggingar 614% af eldivið. pann ig hefir eyðilagst í stríðinu meira en 2,000,000,000 fet af bygging- aivið. Fyrir stríðið unnu um 750,000 menn í FrakJdandi við bygginga vinnu, 75,000 af þeim unnu á svæði því, sem eyðilagt hefir verið. Aiíar byggingar. Allar byggingar sóm gjörðar voru á Frakklandi á ári áður en stríðið hófeit ér minna en 7% af húsa- byggingum 'þeim, sem þyrfti að gjöra á þessu stríðssvæði til þess að byggja upp það sem þar hefir verið eyðiiagt af húsum. Svo þó hvergi annars staðar í ÖHu landinu væri bygt eitt einasta hás, og þó að 500,000 bygginga- menn fengjust til vinnu á þessu stríðssvæði, þá samt tæki það meína en 20 ár að byggja upp þau hús, sem þar hafa verið eyðí lögð og skemd. Frökkum telst svo til, að eigna skaði sá, sem þeir hafa orðið fyrir á stríðssvæðinu nemi 64,- 500,000,000 franka, eða $13,000,- 000,000. T3 ritstjóra Voraldar. I sSðasta blaði VoralÖar er stutt grein með yfirskriftinni: “Ámi , Sveinsson og Stephan G. Rit- stjóara nefnan, S. Júlíus, kemst þar þarmig að orði: “En það er eitt Bem vér vildum spyrja Áma Sveinsow að, í sambandi við stríð ið og hersJkyldumálið, sem hon- um . er övo heiilagt máL Er bú . frétt fiönn, eða er hún login, að hann Ihafí róið að . því ölhim ár- um að koma sonum nágranna sinna í stríðið, nauðugum ef þeir vikhj ekki fara viljugir. En að hann hafi svo.borið sig illa þégar herskyldan kam nærri sjálfum homun; neytt allr meðala til að ■ forða sírw eigin fóllki frá stríð- . inu.r’ Auðvitað er hvert einasta orð í þessari iHgimisíeg spum- ingu argasta lygi. Og aúglýsi ritstjþrhm ekki nafn þess sem færði honum þessa frétt; álít eg ,áð Sann >sé sjálfur höfundurinn að þessari lygafrétt. Sigurður JúlíuiS þarf ekki að sJtetta sér inn . í viðskifti okkar S. G- Stephan- SKmar. Við höfum verið vinir hingað til og eg vona að það yerði eins eftiríleiðís, Við höf- um. haft t^lsverð bréfaviðskifti, og heimsóít hver annan. Eg ferð aðist líka með hpn um Argyle- bygð M. tíl þess að kynjia hánn bygðarbúum. Svo hefi eg haft útsöhi ljóðmæla hans með hönd- • uim; og gjört mitt bezta með að útbreiða þau. Og eg man ekki betur en að hann viðurkendi að þau hefðu hvergi selst betur en í Argyle, meðal fsiltendinga.—En þrátt fyrír það, þðtt eg viljí vera hontrm*hjá3p#egur á allan heiðar- legan háfct, >get eg ekki gengið ■ afkiftailaus fram hjá, þegar hann kastar saur á. minning hinna fölhí hermanna, sem lögðu líf sitt í hættu og dauðann fyrir okfcur og föðuriandið. vMér virðist Voröld vera það auðvirðilegasta blað, sem nokfc- . um tíma befir verið gtefið út á ísJeauku; og aðaJ-mark hennar sé að koma á sundmng meðal fs- lendinga, einkum í sambandi við vikublöðin Lögberg og Heims- krin^hj. Svo erú nú þessir iU- gjörnu og ómorkilegu bréfrit- arar bJaðsins, sem eru svo óheið- ,..a*líegir að þeir þora ekki að , skrifa nöfn sín undir eín eigin .bréf. Eh haett er við að það verði Voröld sem fyrst fellur, því fæst fyrÍTtæki ritstjórans hafa r*áð háum aldri, Eg bið þig svo herra ritstjóri að birta í bíáði þínu eftirfylgj- andi.bcéf, aem eg skrifaði rit- . utjóra Tribune. Tii þtess að aliir ,s«m. vilja. geti s$5 og sannfærst um afgtöðu mína viðvíkjandi her skykhi okkar bændanna á þeíjn •.".tíma.;. ;v ..!r . ;1. agree with the statement of Mr. Philip in said article; and there- for I vill try to draw his attten- tion and other officials in the City, who are thinking they are aiding the farmers, in helping to take their sons from tbem; and filling the gap with “Lazy Id- lers” who are unwilling to work and do not know or understand farming; and would hardly be able, to handle horses, or the íanm machintery. Therefore it would be better, or best that all the “idlers” who pass the medi- cal examination, should join the army; and send those who are not strong, or in bealtihy condi- tion, home to their relatives- I sincerly hope that the govem- ment will do its duty in favor of the farmers; and alowe them to have their own sons, to har- west and thres their grain, and send aiö the men who are not suitable for farming to join the army. I am now nearly 67 years old, and came to Manitoba in 1876. Have always worked hard, and tried to do my best for my adoptted country — the father and motherland of my children. Now, I am not able to do any hard work, and have geven the farming, and atl the farming out- fits óver to my son’s at home. I thihk it very unjust to take them, and other farmers son’s, and keep the “idlens” at home “to fil the gape.” Such care and love for the “idlers” wil certain- ly incrtease the number of “idlers.” It seem® to me, that taking farmers boy’s will ruin the agricuftural industry of Can- ada. Which is the foundation and support of all ofcher indus- trites. The boy’s are the only help the farmers have, or are able to get. Therefor it would be far better to take the “idlers” in the Cities, and tihe agents who travel afoout, who are doing no good for the people, nor helping in the struggle. The salaries of traweller must be levied on the goods they sel; and in that way moriey is drawn from the pockets of tbe people, especialy from the working people and farmers, who in the end will íhave to pay the wíhole bil. — Peopke wiM know and understand, fchat if there were not any farming, or agri- rulture ifl the couirtry, other in- dustries would not be able to ex- ist 'here in Canada. Therefore all the people should unite and help the farmers, tö have their sons exemted frorn joining the aitmy, ás long as there is any possibili- ty of continuing the agricultural indústries. Að endingu skal þess getið að eg skrifaði bréf fyrir nágranna minn To The Commanding Of- ficer, Mr. Blair, At The Minto Street Barracks, til að fá dreng- inn 'hans lausan yfir sumartíman eða fram yfir uþpskeru og þresk ing. Sýnir það hve tilhæfulaus og ilgjöm sú lýgi er: “Að eg hafi róiv að því öllum árum að koma sonum négranna minna í stríðið, nauðugum, ef þeir vildu ekki fara vilj ugir. Og enn frem- ur sýnir það hve ..samvizkulaus- ir og.ilgjamir hinir auðvirðilegu lygarar eru. Ámi Sveiris$on. ,fV k kteteP. Fármer’s sons o« r. .. t)c> jfcbe Edttþr of Tbe Tribune., -. „<, í£r>—In Saturöay Tribune, dafced Jfey llth apþears ,#n ár,- tideí'uadtr theheading “Loafers • ‘ ‘ 'lhvat •'híftp farminjf.’' Á haftbotni. ieið frá Ameríku, með gullið úr námunum í Peru, fann að leiðinni til Cadix hafði verið lokað af völdum hins ensika og Hollenska flota og fór þessvegna inn í fló- ann við Vigo.” óvinimir veittu þeim eftirför svo að hinn spaíiski Aðnjirál ákvað að sökkva held- ur flota sínum með ölu saman, heldur en að láta hann lenda í höndum óvinanna. Skömmu eftir að kafarahj ábn urinn” var fundinn upp, var myndað hlutafélaig í París í því augnamiði að reyna að ná upp úr Vigoflóanum einhverju af hinum miklu auðæfum, sem þar voru geymd síðan að spánski flotinn sökk þar; en þær tilraunir mis- hepnuðust algerlega. Menn fundu sikipskrokkana, en gullkiístumar voru mölbrotnar, og innihald þeirra eflaust á víð og dreifð um hafsbotninn, hulið þéttgrónum sjávarplöntum. Á sömuleið fóru tilraunir með að ná upp úr flóan- um við Abukir, skipum franska aðmírálsins Brueys, sem Nelson skaut í kaf árið 1798. — pessar tilraunir eru þó bara leikur einn í saman'burði við vsrksfni >að, 'jSrS sem nú er fyrir hendi eftir hinn milka heimsófriðj — Menn hugsa ekki svo mikið um skipsfarmana jafnvel þó sumir þeirra væru eflaust verðmætir, munu þó skip bandamanna aðalega hafa haft innanborðs vaming, sem fljótt skémdist á hafsbotni, eins og t. d. sykur, kjöt, hveiti .ákotfæri o. s- frv. En það eru skipin sjálf og allur útbúnaður þeirra, sem er mikils virði, því skipin geym- ast lengi að miklu leyti óskemd, sérsfcaklega þegar þau sökkva á miklu dýpi, því þá er öldugang- urinn foverfamdi. Aftur á móti er meiri hætta að skip sem sökkva nálægt landi liðist 1 sund- ur af forimi og öldugangi. — pað er vel hægt að fojarga sikipi sem sokkið hefir nálægt landi eftir 6 til 8 mánaðar tíma, þó er að eins hæigt að vinna að því um heitari tíma ársins og jafnvel þó s-lík skip væru til muna sfcemd, hefir það þó oft þótt bórga sig að gera við þau, "viðgerðin mundi varla kost^i nálœgt því sem nýtt skip kostar núna. Og f yrt að hægt er að gera þetta við skip, sem sokk- ið hafa á grunnvatni, væri þá ekki hugsanlegt að það væri enn þá arðvænlegra að seilast eftir hinum, sem hafa verið vel geýmd á meira dýpi, jafnvel þótt þau hefðu legið þar fjölda ára. Auð- vitað \*æri þáð meiri érfiðleikum bundið, og kostnaðar meira, en sökum þess hve aJt, sem að skipa smíði lýtur, hefir hækkað óheyri lega í verði, er vel líklegt að þess- ar tilraunir myndu borga sig. Hve miklu væri hægt að bjarga rtf hinum einstöku skípum sem sökkt hefir verið, er mikið undir því komið á hvem hátt þau hafa sokkið o. m. fl. — Undir öllum kringumstæðum, hvert sem mað ur ætlar heldur að reyna að ná skipinu sjálfu eða að eins edn- hverjum pörtum úr þvi, fær mað- ur “kafara” til að fara niður á hafebotninn til að rannsaika skip ið, áður en byrjað er á björg- unartilraunum. Hinir eldri kaf- laabúningar voru þannig útbúnir Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greiiarkafli eftir starfsmani Alþýðumáladeildarinnar. PB9II ■ AkuryrkJumáladeUd Manitobastjórn arinnar er atS hefja hartSa baráttu metS tllstyrk the Bovs and Gtrls Club til Þess atS reyná aö uppræta eins mik iS f GopherS, ein og framast vertSur vi'SkomitS 6 ýessu vori. Fyrstu vikuna I Maí 1917 nótSu skólaböm 1 Gophers'- svætSum 160,000 grophers og- inn unnu sér $3000 I vertSlaun. Onnur atrennan sem hafin var 1918 og stóS yfir I fimim vikur hepnaSist hvergi nærri eins vel, sökum óhag- stætSs veöurs, nóöust þá I alt 196,000 og er þatS talinn aS vera hér um bil tí- undi hluti af öllum þeim Gophers, er höftSu vetrar bækistötS I Manitoba áriö á'Öur. Nú er álitiö aS Boys and Girls Clúbbarnir muni geta unniS meira I þessa átt á yfirstandandi vori, og þess vegna hefir ákvetSitS veriB aö láta næstu orrahrlSina standa yfir 1. aprll til 24. maí. petta er gert metS tilliti til þess. atS útrýma skatSemdarkviklnd- um þessuim, átSur en þeir eignast af- kvæmi (venjulega frá 6 til 8) er venju legast á sér statSI ffrstu vikunni af malmánutsi. Manitoba akuryrkjudeildin býtSur penlnga verölaun, sem fara eftir fjölda kvikinda þessara, sem lögtS eru að velli, Skólabörnin skulu afhenda kennur- eyöileggja skottin, en senda númerin ti; akuryrkjumáladeildarinnar, er sfÖ- art sendir verölaunin til skólakennar- anna, og skulu þeir úthluta þvl síöan á meöal barnanna, I réttum hlutrtjll- um viö veiöina. í viöbót viö þaö aö útrýma Goph- ers á þenna hátt, er rúistvið aö þessi atrenna muni leiöa I ljós ýýmsar upp- lýsingar um lifnaöarháttu þessara kyikinda. A slöastli'önum þremur ár- íum hafa fengist all-jþýÖingarmikia(i' upplýsingar um lirnaðarháttu goph- eranna, sem áöur voru lítt þektir, og stuðlar sú þekking mjög aö þvl, að hjálpa til að útrýma þessum skaösemd arkvikindum Ymislegt af þessum upplýsingum heflr verið dregiö saman í eina heild og geflð út I bækllngs- formi, sem nefnist "Gophers og Sqirr- els in Manitoba”, og hefir próf. V. W. Jackson viö Manitoba Agricultural College, samið bæklinginn. Penna bækling\ (á ensku) geta allir dengið sem vilja, með að rita tll Publications Branch, Manitoba Department of Agrí culture, Winnipeg. ]> essi bæklingur hefir einnig inni að halda skrá yfir hinar ýmsu tegundir af Goyhers og Sqirrels, sem lifa I Mani toba, og eru þær þssar. The Flickertrail Gopher (lang skæð astur af öllum Gophers, og eigast flest afkvæml). The Striped Gophei'f The Gray Gopher The Gray Pocket Gopher, imjög al- gengur. The Chipmunks. \ The Re<l Squirrel. The Flying Squirrel. Jafnvel þutt nú akuryrkjumáladeild in heiti piltum og stúlkum verðlaun- um fyrir aö drepa Gophers, þá, þá ef- ast hún þó ekki um að bæudur hafl ennþá leiri áhuga á málinu, en stjóm- ln. Uppskera dændanna er ávalt I hættu, af völum þessara kvlklnda, og margar þúsudir af Gophers þurfa mik ið korn tll viðreisnar. Aöur greindur bæklingur gefur ýms ar nytsamar upplýsingar I sambandi viö þaö, hvernig nota skal eitur til þess aö drepa meö Gophers; hvort heldur það er keypt tilbúið I lyfjabúöum eða blandað í heimahúsum Gerist áskrifendur að bezta íslenzka blaðinu í Vesturheimi. LÖGBERG • •;•-■■ ■ Sagan af heimsstríðinu ■ ■ Eins og þeim er kunnugt, sem hafa lesið 'HeimiskriU'glu’ g frá 13. þ. m., hefi eg til sölu þessa jniklu og fullkomnu sögu, § sem gefin er út af stórblaðinu “London Times’ á Englandi. ■ Verkið er als 20 bindi oig 500 fols í hverju bindi. Yfir 10 p þúsund ágætar myndir prýða verkið og skýra lesmálið. ' ■ Allir sem hafa séð bókina dázt að ölum frágangi á ^ henni, enda er þar tæplega hægt nokkuð út á að setja- Sem ( flestir ís'iendingar aettu að eignast þessa merkilegu sögu. . pað er svo óumræðilega nauðsynlegt að vita ‘hið sanna um tovað gerðist á þessum veraldarinnar þýðingarmesta byltinga 1 tíma. Og haldbetri 'lestur vterður það, en margt af ruslinu P og gjálfrinu, sem menn kaupa og lesa sér tit dægrastyttingar P pessi saga er sem spegili þar sem maður sér hina ægileg- ■ uStu hildarleika, — þar sem maður sér framin toin örgustu ■ níðingsverk, — en jafnframt toin guðdómlegustu miskunar- ■ verk. ]?ar er prýðisvel sögð sagan atf aJJri þáttöku okkar eig- ■ in lands, Canada, i stríðinu, sem verður þessu landi og þjóð ■ til ævaramdi sóma, svo lengi sem.frjálsir menn eiga hér óðuJ. B Eru þar margar myndir af okkar Canadisku toetjum, — sofa B nú sumir þeirra vært í faðmi móðurjarðar á franskri grund B en aðrir eru toeim komnir eða á leiðinni heim til ættingja og = vina. # pessi saga er seld með svo aðgengilegum borgnnarskil ■ máium, að það er fáum ofvaxið að eignast hana. Menzkir g bændur, kaupið þetta ágæta ritverk til unaðs og fróðleiks B fyrjir sjálfa yður, sonu yðar og dætur. Börn yðar og böm B þéírra munu lesa þessa sögu með ánægju og eftirfcekt, töngu ^ eftir að þið eruð gengin til hinsfcu tovíldar. ' Til frekari upplýsinga viðvíkjandi verði og öðru þessu ■ viðkomandi vísa eg til auglýsingar frá mér i Heimsikringlu ■ frá 13. þ. m. ölum fyrirspuraum svarað tafarlaust. ■ M. PETERSON, 247 Horace St., Norwood, Man. ■ ■ I '■;a»iiiB«iMíK!M!!Bha«!ríKI ■ »-8 Íj|(ilK!!!B«W«llll«W««««««l«BllW:i«tl.!lliMIIIIIB .................... f kennir botns, er þá hert á köðl- unum aftur, meira vatni pump- að úr bátunum og lyftist þá flak- ið aftur, síðan haMið á stað, og er þetta þannig endurtekið, þar til komið er í höfn. pessi aðferð er notuð við miðlungsstór skip, og héfir oft hepnast vel. — pað eru náittúrlega ótal aðrar aðferð- ir notaðar. Stundum geta kaf- aramk* gert við skipið á toafs- botni þéttað fyrir Öll göt, og get- ur þá björgunarskipið pumpað úr því vatninu, og skipið lyftist sjálft, — þessi aðferð er þó aðal- lega notuð þar sem ekki er mjög djúpt. En það er einmitt eftir- tektarvert, að flest þau skip sem sokkið toafa af völdum stríðsins, toafa ekki sokkið á mjög mifclu dýpi. — Hiri föstu spréngidufl er að eins hægt að toafa þar sem ekfci er dýpra en svo, að kafarar gefca farið niður, þar af leiðandi 'iafa öl þau Skip sem rekist haf . á slík dufl, sokkið á því dýpi.— Rekdufl toafa grandað tiltölulega fáum skipuim og kafbátarair toafa venjulega ekki verið mjög langt frá landi í “toerferðum” sínum. Og jafnvel þótt eitttovað af þess um skipum liggi lengra úti á hafi þar sem dýpra er, þá er engin á- stæða til að toalda að mennirair sem toafa fundið Upp aðferðir til að grafa sig 3000 fet niður í jörð ina, og hefja sig annað eins upp CMHAMt rmesr TMCtfa* Monday Nigtot and Week—Mats. Wednesday and Saturday Greatest Co-Star Organization William FAVERSHAM Maxine ELLIOTT And a briliant Company in !• “Lord and Lady Algy” Sparkling Englisto Comedy by R. C. Carton Nígihts $2.50 to 50c. Wed. and. Sat. Miats $2.00 to 35c WEEK OF APRIL 7th. Mtessrs Shubert present The Musical Pláy of everlasting Joys “MAYTIME.” i| íí I I Að sjóða við 'Rajfmagn, * i i er bezt og ódýrast. |{ } Sparið 25% á kjötreikning og 50% af eldivið. 4! The City Llght &Powerí 54 King St. l! að slöngur sem festar voru á j j skýin, og ferðast um þar, gefist “tojálminn” tengdu þá við björg-. lipp við að ná í verðmæta fjár- raiiarsikipið, og var svo lofti dælt j sjóði, serii ekki eru lengra í burtu Nú þegar að stríðið er búið verður manni á að spyrja hyort ekki muni vera toægt áð ná aftur neinu af ölhi toinu verðmæta isem tapast heíir á meðan á stríðinu stóð. . .. Fyret detfcu? manni í toug öll skipin sem sölct hefir verið. ,— Væri ekki hægt að ná þeim upp aftur? — það er ekki úip neinar simá upphíaeðir að ræða, þyí að árið Í914 sÖktu þýzkir kafbátar, sfcipum sem námu 300,000 'smá- ],e&tá. Árið 19Í5 var skaðinn 1,570,000 smáiestir, 1916 um 2:730,000 smáiestir og árið 1917, komst það upp í 8 miljónir. Síð- astliðið ár (1918) voru það 4 mil jónir smálestir. —- Vð þetta bæt ist skip þau sem bandamenn söktu og þau er rákust á sprengi dufl, og ennfremur hinn mifcli f jöldi sem strandaði, sökum þess hve margir vitar Vöru eyðilagð- ir meðan á stríðinU stóð. pað er óhætt að segja, að sjkip þau sem nú liggja á hafsbotni, séu til samans um Í25—30 miljónir smálesta, og ,á þessum tímum, þegar að skipaeklani er svó til- finnanleg, vaeri það þá efcki þess yert, að húgsa alvarlega úm' það hyort efcki væri möguJegt að bjarga elnhverju af þeim úr grejpum Ægis. Hugsúnin um, að ekki væri til rieiná að reyna að ná þyí aftur sem foatfið toefði einu sinrii rænt, er eins gömvl og sjómenskan; en fyrst . í íok síðustu aldar, fðr möíiflum áð detta í hug, að það raynái ný áafliít másfce vera reyn- aodi, og þyrjyðu framfcyæmdir I þá &tt..; >að var érið 1702 að I do íiot'- spaflMcur hensJtipaftoti á heiaj- niður til þeirra í gegnum þessar sJÖngur; — en nútíðar útbúnað- ur er mifclu fullfcomnari, — fcaf- arinn hefir t. d. loftgeymir fest- an .við sig. — Hingað til hefir ekfci veið álitið örðugt f yrir þá að fara niður til að vinna á meira en 200 feta dýpi. pað ér sjald- gæft að Tagt sé í þann kostnað að fá björgunarslkip með köfur- um, og öllum útbúnaði, aðeins til þess að reyna að ná upp einstöfc- um pörtum úr skipum, venjuiega er reynt að ná sfcipinu upp. í heilu lagi, — reynt að láta það “fljóta aftur.” ,í— • Aðferðin sem notuð yrði, fcem- ur að miklú leyti undir því, í hvaða áetandi sikipið er, — dýpið hversfconar botn er, 0. s. frv. — í sumum tMellúm er toægt að ná skipum upp mjög fljótt, sérstk- lega kafbátum. Til þess eru sér- stakar lyftivélar notaðar, og er aðferðin afar eínföld. Keðjur eru festar í þilfar bátsins, og geta þá véiarnar lyft toonum, en ekki er gert ráð fyrir að þessi að- ferð sé notuð á meira en 120 feta dýpi, og ekki við skip sem stæiri eru en 800 smálestir- VenjuJega eru aðrar aðferðir riotaðar eins og t. d. fcafararnir fara niður að stópinu; og bora eða saga með loftiv (sem leitt,-er niður í slöng- um) smá rennur undir skips- sifcroikkimi, síðar eru kaðlar eða jámfestar dregnar eftir þessum reimum, og festar utan um sjálft skipið. — Kaðlamir eru svo dregnir upp og festir í fSatbotn- aðað báta (Poritooiis) sem eru háflfyltir með vat*i, og hert á þeitn eins mikið oghægt er, síðan er vatninu pumpað úr þessum bátum, og hæfcka þeir þá svo á sjónum að þeir lyfta upp stóps- sfcrokkmim festur er .á mili þeirra, sið^n. tenr sifc>fc til iands, þangað grýnnir crvo áð flatóð en 200 fet, -— jafnvel þótt það sé á hafsbotni. Auðvitað á sá dagur eftir að upprenna þegar við getum ferð- ast um á hafsbotni, ekki síður en í loftinu og unnið þar, — því við verðum að gera ráð fyrir að öUu fleygji áfram, — og verður það merkisdagur, þegar að við finn- um “Titanic” ög “Lucitaniu*. ISLAND Fossanefndiri hefir nú klofnað að sögn út af mismunandi sfcoð- unum á eignaiTétti yfir rennandi Ftni. Er sagrt að meirihl- G. B., V- og B. J., ásamt Einari Arn- órssyni, haldi fram eignarrétti þjóðféflagsins, en minnihlutinn, G. E. og Sv. Ol., séu á móti þeirri kenningu. Minnihlutinn hefir nú fengið Héðinn Valdimarsson landsverzJumr - skrifstofustjóra sér til aðstoðar, . Hingað kom með “Sterling-’ í fypra dag sænskur maður, Un- nerus, frá Stökfchólmi, fcafteinn í sjóher Svía, í þeim erinduin að koma á beinum saimgöngum og viðskiftum mili fislands og Sví- þjóðar, og hugsar hann sér, að komið verði á fdt verzlunarféflagi með sænsku og islenzku.fé, sem beitist fyrir þessu. Dáinn er 14. febr. á Saurb* í Eyjafirði séra Jakob Bjömsson 82 ára gamall. póroddstaðapiestakall í Suður pingeyjarsýslu er auglýst lauét'. — Heimatekjur: i. Eftirgjald poroddstaðar kr. 150 00, 2. Prest mata kr. 144.80. SamtaVs kf. 294.80. Erf iðleikauppbót kr. 200.00. Veitist' ftá fardögmm 1919. Umsófcnarfteestúr ’t’il 31; marz.-}$. á. Stjórarráðið augiýsir 10. þ. m. að frá 1. maí næstk. sé innfhitn- jngur og sala á sykri frjáls hér á laridi. Gjöf Jóns Sigurðssonar Af henni hefir Jón Aðils dolent feng ið 700 kr. verðlaun fyrir ritgerð um verzlunarsögu íslands, Guð- brandur Jónsson 500 kr. fyrir ritgerð um íslenzkar miðaldar- kirkjur og Magnús Jónsson do- cent 300 kr. fyrir ritgerð um siða skiftin. Söngflofckur er nýlega mynd- aður hér í bænuxn, undir stjóm Sigfúsar Einarssonar, og ætlar að fara til Danmerkur og Noregs næstk. sumar og syngja þar til og frá. Með flókknum verður í förinni Pétur Jónsson söngvari. Æfingar eru nýbyrjaðar, en flobkurinn gat tovorki fengið rúm til þeirra í Háskólanum né Menta skólanum, og varð þá C. Olsen stórkaupmaður til þess, að ljá honum skrifstofu sína til æf- inganna. Klukkunni á að flýta um eina kluikkustund 19. febr. Talað er um í Danmörk, að kol séu fundin í suðúrhluta Græn- lands, sem jafnastsá við ensk kol pakkarávarp. íslendingar í Selkink mættu halda að við hjónin hetfðufn met- ið lítið sóma þann og velviJd, sem okkur var sýridur gulbrúðkaups daginn ofckar >• 5. nóv. s.l. En svo er ektó. Við getum fullviss- að affla hlutaðeigendur um það, að við minnumist með gleði og þafcfclæti er prestur og forseti safnaðarins ásamt nofckrum öðr- um kærum vinum Iheimisóttu ofck ur kvöJd þess dags og afhentu okkur stóra gjöf í riafni íslend- inga í Sedtóxfk. Var öfckur skýrt frá þvi, að ætlunin hefði efcki verið sú að svona fáir væru með ofcfcur þetta kvöM; því áformað hefði verið að haMa ofckur sam- sæti í samfcomuhúsi saf naðarms; en >að hetfði farist fyra* :vegria spönsku veikinnar og samkomu- ba/nnsins, sem af henni leiddi. samt væri tfyririhugað »3 hafa tknbur, fjalviður af öllum i Pljrjar Yorubirgðir tegu«dumt geirettur og aU- | konar aðrir strikaðtr tiglar, hurðir og gluggar. Komið og tjáið vörur vorar. Vér erumætið glaðir að sýna þó ekkert aé keypt. The Empire Sash & Door Co. . --- 1 — — Llwlttd ...... • HENftY AVE. EAST wimnpEG FURS! FURS! FURS! Sendið oss fetrax skinnavöru yðar, hæzta verð greitt og flokkun sanngjörn. Enginn dráttur neinstaðar. Félag vort er skrásett og viðurkent af The United Statee War Trade Board, and al of the CoHeotors of Customa under licence P. B. F. 30, og þér getið sent skinnavöruna beínt til vor, með hvaða flutningslest sein y-ður þófcnast, ef á sending- unni stendur “Furs of Canadian Origin,” þá fer aR í gegn fyrirstöðulaust. Sanngjörn Hokkua Viðskifta aðferð vor er því til fyrirstöðu að vér sendum út verðskrá, en þér getið reitt yður á, að vér fiokkum vöruna rétít, og greiðum yður að minsta kosti frá fhnm ti» tufctugu og fimm centum hærra af hverjum dollar, en flest önnur félög, sem auglýsa, með því að vér Josum yður við milJimennina og hagnað þeirra, en skiftum beint við yður sjálfa. St Louís Fur Exchange 7th & CHESTNUT, ST. LOUIS, MO U. S. A. komið í lag aftur; En söfcummikia náð í Jesú natfni að launa yesáMar hjá ökkur, er nokfcru ykkur ^ bkssa> fyi^. m m séinna kom upp, gat .það ei orðið Af því við nú géfcum ekki sjálf náð með þafcfclæti vort til hinna mörgu kseru vina ofckar í Sel- fcirk, er sendu ofcfcur gjafir það fcvoíð og líka nofckni seinna, og samfögnuðu ökfcur út af þeirri ;náð guðs við okkur að láta ofckur fá að litfa þennan dag, þé biðjum við Lögb. að flytja það. Biðjum samsæti seinna þegar ait- væri 1 guð, sem auðsýnt htetfir oss svo te ’-jt >*;• þið gerðuð okfcurtil svo mifcifflar gleði, ens og fjT-ir það, sem þið aetíuðuð að gera, en ástæðumar bönnuðu. Og tfram að síðasta kvöldinu, sem nú náJgast óðum, verður ofcfcur ánsegja að því að fá að sjá vini ofckar hjá okkur. ófaufur G. Nordal. - Margrét Nordal. /

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.