Lögberg - 27.03.1919, Síða 6
LÖGBRRG, FQITUDAGINN 27 MARZ 1919
«
Rósin frá Paradís.
(Persnrskt œfintýri).
Sumaraóítin hvíldi mild og mjúlk yfir jörðinni
f‘að var nóttina áður en syndin kom í heim-
inn.
Eva svaf t Paradís undir rósatré með ótelj-
andi, anjíandi, rauðum rósum.
Gulbjarta hárið huldi hana alla og hún brosti
1 Mvefninum eins og barn.
Svo ljómáði dagur og fuglasöngurinn vakti
Jiessa ungu drotningu jarðarinnar.
Hún lyfti upp liöfðinu og sagði brosandi við
tréð:
i
“Þakka j>ér fyrir næturiivíldina!” og um leið
braut húji af jn í undur fallegan rósknapy> og festi
hann í gulllokkunum sínum.
Svo flýtti hún sér í faðm syndar og dauða.—
Kvöldið var komið síðasta daginn. Eva féll
n kné í angist og sbeífingu út í dimmasta garð-
horniuu í Edeu. lí.úu hafði leyst litla rósknapp-
iun úr hárinu, jrrysti honum að vörum sér og vætti
hann tárum. I»á sprakk hún út og angaði dýrðlega
eins og syisturrósirnar á trénn, sem Eva )>orði nií
ekki að nálgast framar.' —
í sauna vetfangi var engill þar með logandi
brugðið sverð og boðaði henni, að nú væri Faradís
henni lokuð un> alla eilífð.
“FTerra”, stundi Eva, “eg veit að nú er út-um
alt. En viltu ekki gefa- mér rósina þá arua, sem
. eg hef‘ .vakið og lífgðað með tárum mínum, til
minningar um horfna hamingju mína?’’
Enpllinn brosti og rödd hljómaði frá liimni,
iiiitd gnsiHVarleg:
“Bæn |>ín er hevrð, —J>ú niátt eiga rósina
. ha^w jð'dú'tt;! Tár þía gáfu, lienni líf, og hún skal
jx'ss vegna fylg.ja j>ér og gefa J)ér angri blandna
gleði. Meðan jörðin er við líði, skal rósin blóing-
ast fy/ir; Sakir mannkynsins. Einhverntíma á æf-
inni skal liver, sem af konu er fæddur, Irvort sem
}>að er sonur eða dó'ttir, finna angan hennar, og
verðu var sæliflinár í Paradís.”
Og Jiatmig varð |>að.
Rósin frá.Paradís blómgaðist og blómgast enn
J>á ætt eftir ætt, og hver, sem finnur ilm hennar,
verður aðnjótandi EJdens friðar og unaðari hjarta
sér. . > -
Því að rósin f.rá Paradís er sjálfur kœrleik-
urinn.
TJnga ísland
Nóttin.
Sé jeg að sól er
sigin í æginn,
ggt jeg neinn jarðhlut
greint frá öðrum;
viðveraudi alt
Víkur inér úr sýn,
líta verð egí auðn
umliðnu fylta.
Er þar alt ómerkt,
(wnerkjanlegt;
skína smáblettir
og sfcína fagurt.
Það eru merkismenn
til moldar hnignir,
sem blika’ af himni
■ á buri sína.
Hver er meyjar ásýnd,
.. .er. svo mjúkt lygnir augum
og mamir Jxeim á smáblys,
er á móti bla'kta?
• • I’að er hún Saga,
er seggja minning
sjálf gefur næring
og nærist á. / . .. g
Fagurt þjóta vendi r
fjöllitaðir,
og bera bragandi
blossa of hirnin;
Jæysir þar heiður
harra frá norðri;
þaðan bera nafn
norðurljósin.
B ja rni ,Tho ra rensen.
Hún móðir hans.
Nokkrir drengir voru samansafnaðir á fögrn
mmarkvéhli 'í útjarðri borgar nokkurrar í Amer-
kn: Einn þeirra mælti: »>.
<), hamt er svo hraildur um að hún mamma
tans fák.yð .vita það.” 1
“Já,.hann Jóhann ftangir stöðugt í pjlsunurti
íennar mömimu sinnar? það vitnm við sivo ó.sköp
ceí, ,og iþess. vegna þorir hann aldrei að róa-íút á
'ljótið mi*ð dkkur,” sagði annar.
“Eg held nú liel/.t að hann óttist, að hann
• muni hryggja hana mömmu sína, ef hann fer út í
bátinn; eða svo segir hann sjólfur,” sagði lítill
drengur í hópnum.
Jóhann Jiessi, sem þeir voru að tala um, var
hraustur og laglegur drengur, fjþrtán ára gamall.
Það hefði verið hægðarleikur fvrir hann að
' yfirbuga þessa félaga sína, sem höfðu hann að
skotspæni, en hann vék sér einungis með hægð að
drengnum, sem síðast talaði, og kinkaði kolli ein-
beitnislega framan í hann og mælti:
“Þú hefir rétt að mæla, Georg, eg óttast að
það muni hryggja hana mömmu, ef eg fer í bátn-
um út á fljótið.”
“En hún þarf ekki að vita uni það,” sagði þá
einn drengjanna. “Komdu með okkur; við skul-
um engum segja frá því.” .
“Nei, Tómas,” Svaraði drengurinn einbeittur
“Eg lofaði mömmu, að eg skyldi aldrei fara út á
fljótið án hennar vitundar. Hún segir, að straum-
urinn sé stríðari en okkur gruní.”
“Blessaður vertu ekki að þossu bulli. Þú ert
bara svona miikill heigull, að þú þorir }>að ekki.”
“Kallaðu mig bara lieigul eða hvað annað,
sem þér sýnist, of iþú með J>ví átt við )>að, að eg
þori ekki að hryggja hana inóður mína, því J>að
er satt. — Þegar faðir minn lá fj’rir dauðanum,
sagði liann : “ Berðu umhvgg’ju fvrir móður þinni
Jóhanri, og* lúttu þér aldrei Jiýkja |>að minkun að
gera eftir |>ví, sem hún segir þér eða fara að ráð-
um hennar. Gerðu það og i|>á mun þér vel farnast”
Og þrátt fvrir ertingar félaga sinna fór Jó-
• liann að ráðum félaga síns.
Smátt og smátt komst hann liærra og hærra.
ífainn byrjaði æfi sína isem vikadrengur, en síðan
varð hann æðsti meðeigandi í stórri verzlun.
Þegar hann var fimtugur að aldri, var lionum
veitt mikilsverð héiðursviðurkenning 'og héldu
samborgarar lians honum þá samsæti, og báðu
móður hans sérstaklega að vera þar viðstadda.
' í ræðu, sem liann hélt í samsmtinu, fórust
hónum svo orð að endingu:
‘ Eg tel mér |>að mikla sæmd, að geta lýst hér
vfir því, að næst guði á eg aíla mína vcllíðan móð-
ur minni að þakka, og ann eg henni mjög fyrir það
llún kendi mér að elska guð og að vera trúr í
minni stétt, og það hefir verið grundvöllur gæfu
minnar.” Því næst vék hann sér að hinni aldur-
. hnignu konu með silfurhærurnar, er sat við hlið
hans, þá nímlcga hálf áttræð, en þó enn þá fríð
sínuu og mælti: “Ehn þá einu sinni þakka eg
guði fyrir hana inóður mína.”
Ræða J)essi hlaut mikið lof og samhygð allra,
og áður en samfagnaðinum var lokið, stóð móðir
Jóhanns upp og mælti:
“Og eg þakka guði fyrir son minn.”
Þessi fáu orð höfðii undraverð áhrif, og þegar
samsætinu var lokið, fékk gamla konan margar
heillaóskir.
Þegar iþjónarnir vóru að taka af borðinu,
sagði einn J>eirra: “Jóhann Sfcou fyrirvarð sig
aldrei fyrir móður sína, það að hann elskaði móð-
ur sína og hlýddi henni. Það hefir hann gert alla
æfi. ’ ’
“Hvernig veistu það!” spurði annar.
“Við vorum leikbræðUr í æsku.” Svo sagði
hann frá atvikinu, sem sagt er frá í upphafi sög-
unnar. Svo varð hann íhugsi, en mælti síðan:
“Hver veit nema æfi inlíii væri nú alt önnur, ef eg
hefði verið hlýðin foreldrum mínuim á æsku árun-
um. Nú er eg ekki neima skutulsveinn á veitinga-
húsi, en Jólmnn Skou er formaður fyrir stóru
verzlunarhúsi, o>g þó vorum við jafnstæðir í æsku”
. “Þá furðar mig ekki, }k> móðir hams þykist af
honum sagði hinn; “það er sagt að hann geri alt
til þess að gera æfi liennar fagra og bjarta.”
“Já, það gerði hann þegar á barnsaldri,”
svaraði hinn. “Hann sótti vatn fyrir haua, breiddi
þvottinn út til þerris með henni og hjálpaði á all-
an hátt, alveg eins og liann væri stúlka. Eg óska
þess oft að eg hefði verið móður minni betri en eg
var. Þegar fhún var dáin, varð mér það fyrst ljóst
hvað hún hafði verið fyrir mig og hve mikið eg
, átti henni upp að inna, og })á sá eg fyrst, hve oft eg
hafði hrygt hana.”
Þeir eru margir, sem verða að segja hið sama,
en þeir kannast ekki við það fyr en um seinan.
Æskan.
Hygni bóndinn og hesturinn hans
♦
P.óudi nokkur varð fyrir því ólúni að bezta
hestinnm hans var stolið eina nótt úr hesthúsinu.
Pór hann þá langar leiðir á hrossamarkað, til þess
að kaupa sér annan hestT
En þegar á markaðinn kom, veit hann ekki
fyrri til en að hann rekst á hestinn sinnNí miðri
hestaþvögunnni.' Greip hann jjiegar í stað um
taurna hestsins og kallaði ihátt: “Þenna hest á eg.
hpnum var stolið af mér fyrir þrem dögum.”
. Máðii’rinn, sem hafði stolið liestinum mælti
mjög kurteisléga: ' >
“ Yðiu' skjátlast, góði v*iiíuR. Þenna hest hefi
eg att á annað ár; þetta er ekki 'yðar hestur, en
þeir eru kanske líkir.” Bóndinn greip þá alt í
einu fyrir augu hestsins og sagði: “Jæja! Úr
því að þér hafið átt hestinn svona lengi, þá skuluð
þér segja á hvoru auganu hann er blindur.”
Maðurinn hafði í raun og veru stolið hestin-
um, en ekki gefið honum miklar gætur, og varð nú
bílt við. en eitthvað varð liann að segja, og svo
gat hann sér til og sagði: “Á vinstra auganu!”
“Þér hafið ekki getið rétt til, ekki er 'hesturinn
blindur á vinstra auganu.” “Æ!” sagði maður-
inn, “mér varð mismæli; hann er blindur á hægra
auga. ”
Þá tók bóndinn aftur hendina frá augum hest-
irus og sagði: “Nú er J>að augljóst, að þú ert bæði
þjóýur og lygari. Það geta allir séð, að hesturinn
er alls ekki blindur! Eg spurði að eins til að leiða
þjófnað þinn í Ijós.”
Allir fóru að 'hlægja og klaj>pa saman lófun-
um og sögðu: “Hann befir tapað, íiann hefir tap-
að!” og hrossalþjófurinn varð að afhenda eigand-
anum hestinn, en fékk sjálfur makleg málagjöld.
Unga Island
Verndarenglar œskumannsins
á vegum dygðarinnar.
I. Guðhrceðsla.
Einn er Guð, höfundur alls, stjórnari og við-
haldari heimsins, almáttugur, eilífur og órannsak-
anlegur.
Sólin er ekki guð sjálfur, en hún er fegursta
eftirmynd hans. Hún lýsir heiminum með ljóma
sinum og veitir grösum jarðarinnar vöxt og þroska
með hlýindum sínum. Skoðaðu liana sem lianda-
verk guðs, og undrastu yifir því mikla smíði; en
eigi skaltu tilbiðja hana.
Honurn sem einn er æðstur, alvitur og algóður
ber guðdómleg tilbeiðsla, lofgjörð og þakkargjörð.
Honum, sem myndaði heiminn með hendi
sinni, *‘g mældi stjömunum veg með fingri sínum.
Sem setti skorður fyrir hið ómælandi liaf, er
það eigi getur yfir komist, og segir við ofsavind-
ana: verið þið hægir!
Sem hristir jörðina, og allar kynkvíslir
skjálfa; sem sendir út eldinguna, og allir óguðlegir
skelfast.
Sem gaf heiminum tiiveru með orði síns
munns og þarf ekki annað eu að snerta hann með
armlegg sínum, til að afmá liann aftur.
“Berðu lotningu fyrir 'hátign hins almáttuga,
og baka þér eigi reiði hans, svo að hann ekki tor-
týni þér!”
Porsjón guðs vakir yfir öllum sköpuðum hlut-
um, og hann stjórnar þeim með óendanlegri speki.
Hann 'hefir sett viss lög, er hann stjómar
heimirium eftir; hann hefir haft við dásamlega
margbreytni á öllum lifandi sikepnmn; og sérhverri
gaf hann það eðli er honum líkaði.
I honuim eru fólgnir allir fjársjóðir vizkunnar,
og leyndardómar hins ókomna liggja berir fyrir
honum.
Hugsanir hjarta þíns blasa fyrir augliti hans;
og hann sér hlutinn fyrir, áður en hann er áform
aður.
Alvizka hans sér j-fir alt(/og forsjón haris ræð-
ur fyrir öllu, svo enginn lilutur verður af hendingu
Aðdáan'legur er hann á öllum vegunysínum;
ráð hans eru órannsakanleg, og speki lians skiln-
ingi þínum ofvaxin.
“Veittu þess vegna vísdómi lians heiður og
lofdýrð, og beygðu J>ig fyrir skipunum hans með
auðmjúkri ogsonarlegri hlýðni.”
Drottinn er miskunnsamur og góðgjarn; hann
hefir skapað heiminn af einskærri náð.
Gæzka hans skín röllurn hans verkum; hann
er höfundur alls, sem ágætt er, og fullkomnari en
alt, sem fullokmið er.
Skepnurnar, sem hann hefir skapað, bera
ljósast vitni um gæzku lians, og allar unaðssemd-
ir þeirra kunngjöra hans lofgjörð; hann skreytir
þær með fegurð, seður þær á fæðu, og við heldur
þeim frá kyni til kyns.
Ef vér lyftum augum vorum til himins,
liversu ljómar Jiá *ekki dýrð hans þar! Ef vér
rennum þeim aftur niður á jörðina, sjáum vér, að
hún er full af hans gæzku. Hálsar og dalir berg-
mála af lofgjörð hans; grundin, árnar og engjarn-
ar syngja af fögnuði.
En þérhefir hann veitt, maður! miskunn sína
mesta, og sett þig ofar öllum dýrum.
Hann gaf þér Skynsemina, svo að þú gætir
haldið tign þinni; hann gaxldi þig málfærinu, svo
að þú gætir verið nytsamur í mannfélagi; og liann
veitti sálu þinni íhugunarafl og greind, svo að J)ú
gætir skoðað fullkomlegleika hans, og tignað hann
fyrir þá.
Og lögin, sem hann ætlaðist til að þú skyldir
laga breytni þína eftir, hefir hann svo náðarsam-
lega til búið, að öllum þínum skylduyerkum er
liagað eftir eðllsfari þíiru, svo að hlýðnin vjð boð
hans er vegur til þinnar eigin vellíðunar, • :
“Æ, vegsama gæzku hans með lofsörigvum,
og skoða í einrúmi undrunarverk.hans miskunnar!
Láttu lofgjörð og Jiakkargjörð streyjna út frá
hjarta þínu! Láttu málið þíns munns fram bera
það honumtil dýrðar, og láttu allar athafnir þínar
bera vitni um hollustu þína við skipanir hans!”
Drottinn er heilagur og réttlátur; liann mun
dæma heiminn réttvíslega og sanngjarnlega.
Hafi hann sett lög sín af miskunn og gæzku,
skyldi hann J>á ekki liegna yfirtroðslumönnumim!
Hugsaðu ekki, barn! að hönd guðs nái eköri til
þín fyrir það, þó að hegningin bíði; og hræsna
ekki fyrir þér með þeirri von, að liann muni sjá í
gegnum fingur við illverk Jrin.
Auga hans grandskoðar hreinleika sérhvers
vlijarta; og hann gleymir Jieim ekki að eilífu; lijá
honum er ekki heldnr maungreinarálit.
Æðri og lægri, ríkir og fátækir, vísir og fá-
vísir skulu allir jafnt, þegar sálin er orðin laus Við
J>essa þungbæru bikamsfjötra. fyrir dómstóli Guðs
fá réttvís og eilíf gjöld athafna sinna.
Þá dkal hinn óguðlegi skelfast og kvíða, en
hjarta hins réttlála skal fagna dómi sínum.
“Óttastu þess vegna Drottinn alla þína æfi-
daga, og gakk á þeim vegi, sem hann hefir vísað
þér á. ”
Þá s'kaltu verða lánsimaður liér í lífi, og hólp-
inn og sæll annars Iieiins.
2. íhugun.
Stingdu liendinni í barm þinn, maður! og í- •
bugaðu livers vegna þú ert skapaður.
Skoðaðu kosti þína og ókosti, og J)á stöðu, sem
J)ú ert í hér á jörðinni; ]>á skulu efcki levna sér fyr-
ir þér skyklur Jrinar í lífinu, og þú skalt eiga að vís
an leiðarvísi í öllum athöfnum.
Byrjaðu etkki á neinu tali, og ráðstu efcki í
nokkurt verk, fyr en Jnj ert ibúihn að íhuga orð Jvíti,
og skoða, hve áríðandi hvert atvik er, sem fyrir
liggur; þá skal ólán aldrei yfir þig koma, og blygð-
un aldrei á bæþinn sækja.
Angnr Skal ekki óspekja J>ig, og sorg ekki á
svip þinn setjast.
Gálaus maður liefir ekki ’taúmhald á tungu
sinni; liann eys orðum út í bláinn, og hefir slys af
heimskumælgi sinni.
Sá maður, sem flanar að verki, áður en liann
hefir íhugað afleiðingarnar, er eins og gapinn,
smn stekkur yfir garð, og fellur niðnr í sýklð, sem
er hiíiumegin, og hann gáði elcki að.
Illýddu því röddu forsjállar íhugunar! ráð
hennar era viturleg og holl, og för liennar liggja
til friðar og farsældar.
3. Lítillæti.
Hvað hugsar þú, maður, að treysta hyggju-
viti þiínu? Eða því stærir )>ú þig af frækleik'
þínum?
Það er upphaf vizkunnar að þekkja vanfcurm-
áttu sína; og viljir þú, að aðrir virði þig, þá láttu
ekki sjá til þín )>á heimsku, að þú Jvykist af viti
þínu.
Eins og prjállaust fatasnið fcr bezt á fallegTÍ
fconu, svo er kurtcis liegðan inesta prýði á yitrum
manni.
Sannleikurinn skýrist í munni hins kurteisa;
og af því hanri varast að fullyrða nofckuð, er hori-
um síður láð J>ó honum verði á í orði.
Hann treystir ekki eigin hyggjviti; hanti leit-
ar ráða til vinar síns og hefir gott af.
Hann vill ekki heyra hól um sjálfan sig, og
getur ekfci trúað því; og seinast verður liann sjálf-
ur að finna kostina í fari sínu. •: •
En eins og höfuðblæjan skreytir fagurt andlit
eins fegrast rnannkostir *hans við skýlu þá, sem
kurteisin breiðir yfir þá.
Skoðaðu aftur á móti þann, sem er hégómleg-
ur, og virtu vel fyrir þér hinn mikilláta! Hann
er allur prúðbúinn, riksar frara og aftur, skoðar
sig í krók og kring, og vill að aðrir horfi á sig.
Hann er hnakkakertur og lítur efcki við aum-
ingjanum; hann svífist einkis við þá, sem hann á
yfir að segja; en er aftur af yfirmönnuip. sínum
hafður að háði fyrir drambið og heimskuna.
Ilann skeytir elkki neitt um aniiara álit, hold-
ur þykir það alt bezt, sem sjálfur hann hugsar, og
hefir svo minkunn af Öllu.
Hann er Jtrút'mn af hégómlegum hugarburði,
og það er yndi hans að heyra aðra tala, wg tala
sjálfur um sig allan daginn.
Með græðgi gleypir liaiin við eigin Tióli, og
smjaðrið etur liann út á húsgang.
Framhald.
Hinn víðfrægi enski stjómarherra Fox, var
mjög sfculdugur, en af því að menn' vonnðu að
hanri mvndi erfa bróðnr sinn, lávarð Holland, er
var auðugur, hafði Fox lántraust. En er Holland
fæddist sonur, komu lánardrotnar Fox til lums
flokkum saman og beiddust, að hann tæki til ein-
hvern dag’ er ‘hann vildi borga skuMir sínar á.
F’ox gekfc stundarkom um gólf ■ Jvegjandi,.. ejms .og
hann væri að hugsa málið, og mæltf síoan: “Mér
kom til hugar, herrar góðir, að nefna upprisudag-
inn, en af því það er líklegt að við röfum Jvá mörgu
að sinna, vil eg nefna næs'ta dag eftir upprisuna.
ef yður gæti geðjast sá dagur.”