Lögberg


Lögberg - 27.03.1919, Qupperneq 7

Lögberg - 27.03.1919, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27 MARZ 1919 1 Eftirmœfi. Hel'gi Johnson, sonur ísaiks Jónssonar og Sveinbjargar Jó- hannsdóttir, Johnson lézt í Al- berni Bay, B. C. síðastliðið sum- ar. Hafði hann verið að hjálpa tveimur japönskum fiskimönn- um, og komið þeim úr hættu, en lenti sjálfur í straumi og brimi er bar bát hans upp að klöppun- um, þar sem hann brofnaði. Helg’i sál. greip til sunds og syn' út að bát annars japanít- ans er hann hafði liðsint, en jap- anítinn gat ekki innbyrt hann, og varð að bíða eftir hj álp félaga síras á ihinum bátnum. Er þeir Joks komu honum um börð í bát sinn, héldu þeir með hann áleið- is til næstú 'hafnar Dodgers Cove var þá mjög af honum dregið, og dó haran af aflleiðingum af þessari vos'búð stuttu síðar. pegar eg rétt núna lauk upp biblíunni, þá varð fyrir mér 91. sábnur Davíðs, sem byrjar með þessnm orðum: “Sæli er sé er situr í skjóli hins hæsta, sá er gistir í skugga hins almáttka, sá er segir við drottinn: Hæli mitt og hábong, guð minn er eg trúi á!” Og 4. versið hljóðar þannig: “Hann skýlir þér með fjöðrum sínum, undir vængjum hans mátt þú hæiis leita, trúfesti haras er skjöldur og verja.” pannig vitnaði Bavíð konungur um guð, sem hann aftur og aftur hafði þreifað á, að frelsaði hann af snöru veiðimannsins, og hinni háskalegu drepsótt sem geysar í myrkrinu og uim hádegisbilið. petta er enn þann dag í dag vitnisiburður allra þeirra er gefa sig guði á vald, eftir þeim skid- yrðum er hann sjállfur setur, og enginn getur raskað- pví guð er ekki eins og vér, að hann ljúgi, né eins og manhsins barn að hann sjái sig um hönd. SjáOlf hef eg nú persónulega prófað sannindi guðs orðs í 12 ár og einmitt af því að 'hann heldur sín loforð, stend eg upprétt í dag Eg verð 63 ára 10 april næstkom- andi, ef guð iofar mér að lifa, — aðstoðarlaus af mönum, og horf- andi að öðru leyti fram á ískyggi- legar kringumstæður, en jafn- framt hvílandi á hinum sterku miskunarörmum guðs, vitandi það, og treystandi því, að alt samverkar þeirn til góðs. -sem guð elska. pegar eg síðastliðið sumar ur Iíf sitt í sö'lumar fyrir vini sína. (Jóh. 15. 13). Dauða bans bar að með þeim hæt‘i, að hann var að bjarga tveimur Japaníti drengjum, er voru sitt á hvorum mótor- bát með bilaðar vélarnar og í dauðans hættu. Hann hafði svo oft hjálpað þeim sem urðu á vegi hans, einkum hafði slíkt átt sér stað þessi sumur, sem kringumstæður þrengdu honum til að stunda sjó. Eg minnist þess hve fult síð- asta brétfið hans var af vonum um framtíðina, það voru vonir hins sjálfstæða manns, sem hafði á ærlegan hátt unnið fyrir bátn- um islínum og vélinni sem knúði hann áfram, það voru vonir manns, sem hafði unnið af öllum kröftum á samvizkusamlegan hátt , án þess um 'leið að vinna náunganum mein; og yfir höfði hans voru ekki óbænir ekkna eða föðurleysingja, sem hann hafði féflett eða rænt því, sem þeim róttilega bar. Með guðs hjáip hafði hann náð því takmarki sem hann stefndi að Eg horfi á liðið líf hins skyldu- rækna sonar míns, og eg sé þar vel unnið dagsverk; eg geymi hans minningu ávalt' í hjartanu. Sannlega var hann fcryggur vin- ur sínum, allir sem kyntust hon- um lærðu að bera traust til hans. Hann var réttlátur og hafði hellbrigða dómgreind, en eg má ekki segja meira um upplag hans og eðlishæfilegleika, því hann var drengurinn minn, sem guð gaf mér. Guð gaf mér náð til þess að biðja fyrir japanisku drerag- unum, sem Helgi sonur minn dó fyrir að bjarga. Eg bað guð að leiða þá á sannleikans veg. Um þeirra trúarbrögð eða trú- arlegt ástand var mér ókunnugt en hitt vissi eg, að fyrir Guði er enginn hilutur ómögulfegur.. Sá 26. janúar síðastliðinn er einn af þeim einkennilegustu dögum sem eg hetfi lifað. pað var barið á dyrnar á húsi mínu, pg eg fór út að sjá hver kominn væri. Pað var japaníta piltur á að gizka 18 ára að aidri, með einkennilega frítt andlit. Hann sagði á bjagaðri erasku ao sig langaði til að sjá Mrs. S. Johnson. Sagði eg honum að eg væri j konan sem hann spyrði eftir. Hann horfði á mig, en eg end- Fann eg með þakMaatd í hjarta til þess hve góður og náðugur guð er, — það var haras hönd, sem styrkti mig, og gerði mig færa til að standast þessa eld- raun. Japanítanum tókst eftir all- langan tíma að finna samlanda sinn. Var það mjög snyrtimann legur og kurteis maður. Bauð hann okkur að koma inn og mætt um við þar konu hans ■ Inn í her- berginu var skápur fullur af bókum. Virtist alt bera þess vott að mentaður maður ætti þar heima. peir tóku tali saman, og töl- uðu lengi. Pilturinn sagði hús- ráðanda. frá tildrögum að dauða Helga sonar míns, eða svo hefir það víst verið, því húsráðandi fór að tala við mig um dauða haras og útskýra það á ný eftir sögusögn hins. En um þ^tta vildi eg sízt af öllu tala. Um það hefði eg hugs- að svo oft; eg hafði iséð son minn berjast við dauðann, hafði séð bátinn hans reka á klöppina, hafði séð hann brotna þar, og hafði séð hann skera á kaðlana, sem tengdu bátana sem hann var að bjarga við bátinn hans. petta hafði eg séð í anda marg sinnis, eins ljóslega eins og 'hægt er að sjá fjarlæga atburði, í ljósi sorg- arinnar og dauðans. Mér fanst jafnvel sem eg heyrði hávaða oldugángsins, mér virtist eg sjá hann synda í gegnum brimið og berjast við dauðann. Mér var sem eg sæi japaníta drenginn ná i hann, en vera ófær um að kippa honum upp í bátinn, eg sá hann haida í Helga minn þar til honum kom hjálp frá félaga sínum. pessVegna var mér þetta tal um dauða hans óþolandi, og til þess að snúa talirau í aðra átt, ga< eg þesvs að mig laragaði til að gefa piitinum bibliu á hans eigin máli Hann stóð strax upp, tók biblíu HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hsegt að semja við okkur, hvort heldur fj^rir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til búsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., boini Alexander Ave. Helga yfir því að eg misti son minn fyrir hans sikuld. pess- vegna óefað var það, að þó hann ætti í stríði með að finna mig gafst hann ekki upp, fyr en hann náði takmarkinu, sem hann hafði sett sér. pú sem iest línur þessar, hefir þér nokkum tíma dottið í hug að fylgja Jesú á krossgöngu hans? Hefir þú fylgt honum álengdar til Getsemane, þar sem hann sveittist blóði þín vegna ? Fylgdu I honum alla leið, sjáðu hann j negldan á krossinn. Heyrðu í hann segja: “pað er fullkomn-1 að ” Gerðu þér grein fyrir öllu j sem þar skeði, og ef þú ert hrein-1 skilinn, þá verður þú að viður- kenna að hér er um guðdóm að ræða, sem hvorki fyr né síðar hefur birst ’hjá neinum öðrum en hjá Jesú frá Nasaret. Dýrðleg er Jesú upprisa, hið sarna má segja um hams himna- för, og um sending heilags anda. Alt þetta er sannleikahum til staðfestu, og viljir þú sjálfur vera hreinskilinn þá stendur þér til boða að vita hvort boðskapur inn er frá Guði eða frá mönnum. [ pú trúir ekki að alt sé satt sem er í bibliunni, en vantrú þín jTa,s- M- 3208- — 322-332 EUice Ave. raskar ekki Sanniradum guðs orðs 1 ,, , Horuinu á Harsrave i . * . ... ,, I Verzla metS og virtia brúkaSa hús- Illin ei þél aðeins til domsaíel'lis j m*jni, eldstúr og ofna. — Vér kaup- t n þeim sem kenningunni trúa til | um- seijum og skiftum a öiiu sem er I sáluhjá'lpar. Allir þeir sem eru *nokkurs vlrBL íæddir af guðs anda vona að koma Krists sé fyrir höndum. | .0ss vantar menn og konur tn Þess Margt bendir á að spádómamir séu að rætast, og þeir sem drotni DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg G. CARTER úrsmiður Ciull og silfurvöru kaupmaúnr. Selur gleraugu við allra taæfi prjátlu áj-a reynsla I öllu sem aS úr hringjum og ö8ru gull- stássi lýtur. — Gerir viö úr og klukkur á styttri tlma en fólk hefir vanist. 201! NOTRK DAME AVE. Sími M. 4529 - Winnipeg, Man. Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeonn, Eng., útskrlfaður af Royal College ol Physiclans, I.ondon. SérfræCingur i brjóst- tauga- og kven-sjúkdómurn Skrlfst. 306 Kennedy Bldg, Portagr j j Ave. (á mðti Eaton’s). Tals. M. S14 ! j HeIml*I M. 2696. Tlmt til vtStaii' j ; kl. 2—s 0g 7—g e.h. I Dagtals. St. J. 474. Næturt. St. J. 86* Kalli sint á nótt og degi. D R. B. GÉRZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, -M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoBarlæknir við hospítal I Vínarborg, Prag, og Berlín og fieiri hospítöl. Skrifstofa á eigin hospltall, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutlmi frá 9—12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerznlieks eigið hospítal' 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- Ungu. sem þjást af brjóstveikl, hjart- veiki, magasjúkdómum. innýnavelki, kvensjúkdómuin, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. GOFINE & C0. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building TEI.KPHONK SAIIt 3SO Oftjce-Tímar : a—3 Haimili: 776 VictorSt. Tki-kphonf garry 381 Winnipeg, Man, trúa hefja upp höfuð sín í von um að þeirra lausnartími sé í nánd. Ekki hefi eg séð neiraa rödd frá samlöndurri mínurn er talað bafi í þessa átt, eða neitt sem beri vott um að verið sé að gefa gaum þeim táknum sem eru því út úr skápnum, skrifaði í hana1 lyri^Seýmugar, eg er að vona að nafn piltsins og gaf honum. drot'inn uppveki einhvem fslend Með nokkrum orðum mintist eg á knngumstæður mínar; því næst vitnaði eg um sannindi guðs oi'ðs, um endurfæðingu og fleira. Spurði eg húsráðanda ef hann tryði endurkomu Krists. Játti a8 læra rakaraiSn. Canadiskir rak- ara hafa orSi8 a8 fara svo hundru8um skiftir I herþjónustu. Jess vegna er nú tækifæri fyrir y8ur a8 læra pægl- lega atvinnugrein oy komast I gó8ar stö8ur. Vér borgum y8ur gó8 vlnnu- laun 4 me8an þér eruS a8 læra, og nt- V'ígum y8ur stö8u aS loknu náml, sem gefur frá $18—25 um vikuna, e8a vi8 hjálpum yður til þess aS koma á fót “Business” gegn mánaSarlegri borgun — Monthly Payment Plan. — Námib tekur aðeins 8 vikur. — Mörg hundruð manna eru a8 læra rakaralSn á skólum til siinruinar -i vornm Höm.m ivorum draga há Úun. Sparib . onmiriar a \orum dogum., járnbrautaríar me8 þvT aC Iœra „ Fari eg hér raragt með, bið eííjn*sta Barber coiiege. Henipliill’s Barber College, 220 Pacific Ave, Winnipeg. — útibú: Re- gina, Saskatoon, Bdmonton, Caigary. Vér kennum elnnig Telegraphy, Moving Picture Operating á Trades skóla vorum a8 209 Paciflc Ave Wlnni- P«g- THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræBingar, Skrifstcfa;— koom 811 McArthur Buildiug, Portage Aveoue Áritun; F. o. Box 1650, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Vér leggjum sérataka áherzlu á a8 »elja meðöl eftlr forskriftum ltekna/ Hin beztu lyf, sem hægt er a8 fá. i eru notuS elngöngu. pegar þér komlB meB forskriftina til vor. meglB þér1 veta viss um a8 fá rétt þaB sem I læknirinn tekur til. COI,CI,EDGK * CO. Notre Dame Ave. og Staerbrooke 8t. Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyflsbréf »eld. ravg, sem sé svo viljugur i þjón- ustu sanraleikans, að hann boði alt guðs orð í krafti hans anda. ó, að eg fengi að lifa þá stund! Kæru íslendingar! Látið sætt- ast við guð fyrir milligöngu Hann bíður vor fékk sámskeyti um það að Helgi ■111 io< a® e.° væri k°nan sern bann sonur níinn væri látinn, og þegar i' æ” a®íteita að. Hann gerði mér eg áttáði; mig á að þetta hlaut að j ■ian,e8't að hann netfndi H. vera virkilega fjatt, og að eg var "V!,011800 er druUnaði norður í jatfnframt skilin eftir einstæð-1 -^tberni Bay, síðastliðið sumar. ingur. istóð allein uppi er síðasta , , laust það mig sem elding bamið mity var tekið frá mér,1 a0 þarna væri annar drengurinn og eg orðin svo ónýt að sjá 'seni »orlur minn hafði látið lífið sjálfri ralér farborða, þá var það I * ,ao °-iarg"a- Spurði eg hann — — „„ að egtfékk djörfung og hugrekki a, nX°la svo væri» en hann kvað jcjagamir sem eftir væru og alt í hjarta mitt í trúnni á guð. i-'avi°- , jmitt væri í guðs hendi. og að Helgi heitinn var norður í1 Tarum minum gat eg pkki Alberni Bay í British Columbia I [.e^nt Emnisr sá e£ au^u hans að fiska er atiða hans bar að i tárum. Sál mín féll í höndum, átti eg von á honum j011^1^ V1® fsetur hans, sem særir heim en sorgarskeytið, fregnin : 8"ia’ðir, og eg endurtók orðin um dauða hans, kom í stað hans. I Pí,.. raðiryonnu: “Verði þinn haran því. Fanst mér sem hann hefði fullkomin skilning á þessu í Jesú Krists. I a. . x i- j allra, eins og miskunsami faðir- Tann streymdu niður kinnar !. hans, mátti segja hið sama um inn belð tynda sonarin.s ur fram- okkur öll. an(ii bindi. Hann langar að Pað var grað, sem gaf mér slyrk til að vitna um náð hans fyrir þessum .japönsku mönnum. Og eg trúi því, að orðin sem þá voru töluð beri ávöxt hórium tii dýrðar. pá spurði japaníta drengurinn mig hvort eg hefði nokkuð til að hfa af. Svaraði eg honum að sam- írelsa oss frá eilifum dauða. Nú er tími hjálpræðisins. Meðtaktu Jesúm í trú. Guð gefi þér náð til þess. En aðskilnaður okkar sonar míns verður ekki laragur, því nú á eg skamt eftir 'il landsins þar sem guð þerrar öll tár af augum sinna barna. Pú sem lest línur þessar, ert et til vil'l í flokki þeirra sem Ttie Ideaf Plumbing Co. Horqj Notre Dame og Maryland 9t Tnln. (inrry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið oss. Dr. O. BJORN&ON 701 Lindsay Building r>L«ralm«,llmI 3»9 Officetímar: a—3 HSIMILIl 704- Victor 0t,«et IFI.KI’.DNK, ain, T«iS Winnipeg, Man. Dr. J. Stefánsson *01 Beyd Buíldine C0R. P00TA0I ATE. & EDMOþTOjt *T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef u'ín* *jýk')6,ma- ~ Er að hitt. frákl. 10--12 1. k. ag 2-5 e. h.— Xr*.ml: Mi"> 3088. Heimiii 105 OlinaSt. Talaími: Garry 2815. Hannesson, McTavísh & Freemsn lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg* Talsími M. 450 J?eir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. BéW-' sons heit. í Selkirk. ' • Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafoerslumaðor 503 'Ss PARIS BUILDING Winnipeg p Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒBI : Horni Toronto og Notre Damt Pbone : lUlralHa •arry 7980 Oarry 99« væn 1 hann myndi sjá um míg kvæmt sínum loforðum. pá spurði pilturinn mig hvort .spyrja með PiTátusi, hvað er eg oskaði emskis af sér sannleikrar? ’ Sagði eg honnm að eg hefði osk og hún væri sú að hann gerðist P®r viWi eg segja að sannleik- um Fengið ihafði eg ibréf frá hon- '1 ~.svo. a •inr^u; s®m á himni.” kristinn, og lærði að þjóna drotni uriim er auðlundinn. ef þú af al ií öndverðum ágústmánuði, , * turinn gerði mér skiljanlegt; Beiddi eg hann að lesa ritning- vöru leitar eftir honnm, hafir þú srrsTra5ivr“«ri-™-rva?s-^"^di w?j? w.«. <« i<>neu„ M gerði hann þá ráð fyrir að koma heim í iok þess mánaðar, en 26. sama mánaðar kom fregnin um dauða hans. Pá sagði eg í hjarta mínu: Nú er isvo myrkt á vegi, ó því leggur þú drottinn þyngri byrði á mig en eg er fær um að bera ? En guð mirati mig á orðin: “Komið til mín alMir þér, sem erfiðið, eg vil gefa yður hvíld.” Og mér gafst styrkur til að þakka guði reynsluna, bæði frá liðna tímanum og eins þetta síð- asta sár er komið hatfði svo nærri hjarta mínu. pá skildi eg að öll hans orð eru sönn og lotf orð bans eru óbrigðul. !pví næst var eg mirat á að bæn- imar fyrir hjartans drengnum mínum, sem eg hafði lagt á alt- ari guðs væru heyrðar. Oft hafði eg beðið drottinn að vemda hann og varðveita, en sérílagi. .síðasitiliðið sumar, eink- um er á sumarið ieið; eg hafði beðið drottinn fyrir honum með þeirri sj'álfsqtfneitun sem segir: “V'erði þinra, en ekki minn vilji.” par næst var eg mint á, að eg hefði heðið guð að frelsa hann og að iharan feragi að vera með sannteikarasvitnum, en ekki þeim sem ibera á sér yfirskin guð- hræðslu en afneita krafti hennar Helgi minn var að eðlisfari fafclaus, og nú sá eg að guð hafði bókstafitega heyrt bæn mína, og ao Helgi var nú á meðal hinna heilögu er syngja eilíft lpf og dýrð og þakkargjörð, honrám sem dó á krossin-um fyrir syndiT mannanna á jörðu, þar sem niér og ötlum ér hónum trúa er ætl- aður bústaður um aldir alda.. Vví gat eg nú á þessari sáni reyrasfulstund s'agt af hjarta: “Drottinn gaf, drottinra tók, lof- að veri nafn. dHoíttins að eilíftr.” Helgi soraur miran var kallaður burt úr heimi ■þessum er bann var að virana stærsta kærteiks- verkið, sem hægt er að gera, vitnar sjálfur frelsarinn um minn bjarga sér. En eg sagði honum að drott inn hefði tekið son minn til sin og að enginn hefði getað aftrað því. pví næst spurði eg hann hvort hann tryði á guð, og játti hann því. Eg spurði hann einnig hvort hann hefði heyrt um Jesú, en hann neitaði því. Bað eg þá drottinn að vísa mér á stað þar sem nýja testamentið á japönsku væri fáanlégt. Gat eg þess við piltinn og virtist mér það vera honum ánægj uefni. Eg sýndi piltinum mynd af okkur Helga heitnum, horfði hann vandtega á myndina, spurði hann hve nær hún hefði verið tekin, en. eg sagði honum íveim vikum áður en sonur minn hatfði skilið við mig síðastliðið vor. ' ' Eg bað piltinn um áritun sjna og gaf 'hann mér haraa; raæst bað hann mig að lófa sér að sjá gröf sonar míns, fór eg með horaum til grafarinnar ásamt norskri konu er hjá mér var stödd. Eg sýndi honum gröfina, tók hann þá strax ofan er hann staðnæmdist hjá gröfinni. Bað hann á sínu máli, með lotningarfuíiri alvoru að því er virtist. Við konuraar báðum og fyrir honum, við báðum guð að fuil- koarana hið góða verk sém hann hefði .byrjað í sálu hins unga marans, svo hann fengi að starfa dro.ttrii tii dýrðar og að lokum tvúrra þjóna verðlaun er lífi haras væri iokið. Svo héldum við heimteiðís, spurði japanítipn mig þá hvort eg vildi ekki fyigjast með sér til samianda Síns- éins -er byggi’nið- ur í aðaibjehrám, fór eg með hon- um eftir dájitia umhugsun. Við tókum ökkur farr í strætisvagni,, sat piilturinn japanski við hliðina á mér. Minfti þetta mig mjög á hið síðasta sinn er Hejgi heitinn og eg fóru-m niður t bæ saman. vantrúarpostular hafa, er þeir að !:„ð -*• wð dauð þettaer haran segir: Meiri-efcku Hugsaði eg um breytingu þá, r________________ e ir engmn en þa, að hann legg- sem orðira. var á hugum mínum. ita rengsins háras Naka Gawa fyrir sér- Piiturinn lagði hönd sína á biblíuna loforði sínu til istaðfest- ingar. . Pá spurði samlandi hans mig hvort að eg viildi að hann léti skírast vatnsskím. Spurði eg hann ítarlega þar að lútandi, virtist mér það væri mjög líkt Iútenskri baraa skím, en sá mun- ur var þó á því að fuHorðnir gefa sjálfir loforðið um að þjóna guði og þar af leiðandi gera það ekki nema þeir einir. Spurði eg húsráðanda hvort piltinum leyfð ist að bæta við nafn sitt er hann tæki skím. Kvað hann svo vera bað eg piltfiran þá að taka sér i ’ iðbót nafnið Helgi. Pilturinn kysti biblíuna þessu til staðfestingar. Skrifaði eg sjáif nafnið og lét þá ætfa sig í framiburði þess þar til þeir náðu því réttu. Kvaddi eg því næst húsráð- anda og konu hans,.en drengur- inn minn, eins og eg nú kallaði hann fylgdi mér að næsta götu- hörni. par kvöddumst við með tárum;' Sagði hann að.^kilnaði: Eg er drengurinn þinn. Skildum við því næst. Fór eg heim ,að svo loknu. Var hjarta mitt fullt af fögnuSi yfir því að- harin méð tímanum yrði trúboði meðal sam landa sinna. , .. . 1 Eg hefi svo oft beðið drottinn að 'senda- verkamenn í víngarð- inn. “Uppskeran er mikil, en verkamennirnir eru fáij*.” E.g hefi ; skrifað japaniska di-engnum mínum, og fengið svar frá honum, en það er .ek.ki auð- velrt fyrir okkur að skrifast á, þvi hvorugt. ókkar,. getur skrifað ensku. Eg fékk heiðingja dreng ístáð- inn fyrir hann Helga minn, sém guð tók frá méi*. pú 'hefðir vinur átt að sjá þakkiæti. en um leið sársauka þann sem lýsti ýér í svip japan hann. Kondu til hans sem lítið barn, sem biður sinn jarðneska föður. Bið hann auðmjúkf, því guð mótstendur dramblá‘urn, en lítillátum veitír hann náð. Bið hann um aðstoð og styrk heilags anda, og um sannfæringu í hjarta þitt um synd og um rétt- læti og dóm. Sannfæringu um synd sína þráir maðurinn sízt af öllu, en fái guð að hafa sinn veg í hjarta þínu, þá opnast augu þín fyrir þeim sannledka að: Svo eiskaði guð heiminn, að hann gaf inn eimgetinn son til þess að hver sem á haran 'rúir, ekki glatist, héldur hatfi eilíft líf (Jóh. 3, 16) Taktu biblíuná þér í hönd, bið guð að gefa þér skilning á sínu orði. Biblían er sjálfri sér sam- kvæm allstaðar; en svo lengi sem sál þin er ekki fædd af guðs anda skilur þú ekki orð hennar. Eitt er víst, að aldrei hefir neinn iðr- ast þess á sinni dauða stundu, að hann trúði á frelsai'ann Jesúm Krist. pess eru og all-mörg dæmi að Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og; Edmonton Stundar sérstaklega berklaaýki og aCra lunsmasjúkdðma. Er a8 finna í skrlfstofunnl kl. 11_ 12 f.m. og kl. 1—4 c.m. Skrlf- ■tofu tals. M. 308$. Heímlli- 46 Alloway Ave. Talslml: Sher- brook 3168 ann, sannfærst um að þeir höfðu ódauðlega sál, og að þeir hlutu að líða hegningu fyrir syndir sínar. petta er orðið langorðara en eg ætlaði í fyrstu, og þó er margt sem eg þrái að segja, ósagt. Eg legg pennan frá mér með þeirri bæn, að þú, sem ilest línur þessar hugsir alvarlega um þína eilífu sáluhjálp. “Leitaðu því drottins meðan hann er að finna, ákalla hann meðan hann er nálægur.” Sveinbjörg Johnson, 5217 Prince Albert Str. Vancouver, B. C. MARKET J.JOTEL ';it5 söhrtorgie og City Hali Sl.00 til S1.SO á dag Eigandi: P. O'CONNELL. J. G. SNÆDAL, tannlœknir 6M Somerset Block C®r. Psftsg, Avs. >g Don.ld Strest Tals. auún 5M8. 70.000.000 ELDSPITUR Á DAG Tuttqgu og fimr þúsund fet atf bezta grenitré er notað í verksmiðju varri hvem einasta dag,-. Eldiviðurinn er þurkaður samkvæmt visindareglum, þar til rann getur brunnið auðveldlega án, þess að gefa af sér nokkra lykt. Síðan er hann klofinn í þár til gjörðum vélum. 7Ó>0(>0,000 eldspítur þarf að fram- leiða á dag í þesisari miklu vérksmilju, til þess að sérhvert heimili í Canada, geti haft ljós og hitá. Eddy’s Silent 5 Eldspítur BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear oB Dominton Tlres «tiC R relCum höndum: Getum út- vega8 hva8a tegund *em t>ér þarfnlst. AÖgei-ðum 0g “Vulcanizlng’’ sér- stakur gaumur gefinn. Battery a8ger6ir og bifrelBar ttl- bunar tll r€ynslu» gcymð*.r o* þvtfnar. auto 'rniE vdecanizing co. S0# Cumberland Are. Tals. Garry 2707. Opl8 dag og nött V’erkstofn Tals.: ■ Garry 2154 Áelm. T'sls.: Garry 2940 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafmagnsáhöld, avo sem straujárn víra, allar tegundir af Klösurn og aflvaka (batterls). VERKSTOFI: G7E HOME STREET A. S. Bardal 841 Shsrbrooke St. Selur líkkistur og annast um útfanr Allur útbúnaður sá bezti. Enafreth- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. ',v Heimllia Tala - Oarry 21S1I ij Skritatofu Tala. - G.rry 300, 378 Giftinga og , ,, Jarðarfara- P|om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Gert við og yfirtfarið .Einnig búum vér til Tube Skates eftir máli og skerpum skauta og gerum við þá Williams & Les 764 Sherbrook St, Homi Notri Dame J. J. Swanson k Co. Vatala maO 1» staágair. 9(4 ura leipu á húautn. Atnuat tán #g aMaábyvgOta o. fl. ^táriMattb p<*sar þú kau|>ir. cld- .spítur þá gættu að því áS nafu ISddýs sú ■ á stókknum eru bezta tcgundin sem ■ fáanl^g «r. Af .'þeim' g;étur t ekkí' 'stafaS eldshætta. þær eru alvég 'láusar vlS att eítur og Þa8 kvíknar ekki S. þeim'-tjðtf stlgiS sé oían á þær. k The E. B EDDY CO. l jinsited • ■ : HUIjD. CANADA AJso MákCrs' <if-;Jiului,atcd Plbrctvare and P»rer Sjx'- cialtles J. H. M CARSON Byr til . ( . Allskouar Uml fyrlr fatlaða menn, cirmig: kviðslitaumbáðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. ,338 CODONY ST. WTNNIPEG. JOSEPH TAYLOR V;•.•3,Ó6''ÍA%t:SMAf)UR * »*• líeimJUs-Tals.: St. .John 1844' Skrlfstofu-Tals.: Maln 7978 Tekur Kigtaki bæði húsaleiguskuldir, veBskuldir, vtxlaskuldir. AfgreiSlr alt sem aS lögum lýtur. Skrifstofa, 255 Mahi Street Hyggindi kvenfólksins. Féglöggar konur lesa vand- lega auglýsingaraar í blöðuraum til þessa að spara pemnga, og geta um leið komiíjit að því hvar . beztu vörarnar eru seldar, sem þær kunna að þarfnast í framtíð- inní. Einda margt fólk, sem al- drei fær nógsamlega þakkað þá miklu aðstoð, sem auglýsingara ar veita. Að minsta kosti hefir það komið berlega í ljós,- h.vað snertir Triners Americ^ra Elixir .. of Bitter Wine pað er líka- með-, al, sem er jafn gott við harðlífi, iystarleysi höfuðverk, svefnleysi og taugayeiklun. Fæ«t í öllum lyfjabúðum. ;, verðið k ér dáiítið hærra sökum verðhækkunai’ á óunnum efraum, og stríðsskattin- um mikla. Verðið á'Triraers Lírii- ment, meðalinu við tögnuriýteitt leysi og gigt' er enri-'fftð áílfífe^* Kaupið aðeiras Triners ftiéðöl: —' 'Joseph Tiner Company, 1333— 1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.