Lögberg - 10.04.1919, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.04.1919, Blaðsíða 5
ÍXJGBERG, FIMTUDAGINN 10. APRÍL 1919 1 !í í! i ii ii I íi ii ÍI fj ! t City Light & Power býður hverjum manni Rafurmagn til suðu I fyrir eitt cent per unit. Hagnýtið yður tilboðið og lœkkið með pví eldsneytisreikninginn. The City Light & Power 1! !iiiMnuraMniiiin!iiiiii!iiuiiiiiiny9EutiunHniniMliiHiM99iiDiin!iiiliMllliiHWiili|ni^| 54 King St. verða ártöl þau þá aðal upphróp- unartáknið, sem varðinn ber um stríðið og þáttöku manna vorra í því, að ógleymdum nöfnum þeirra allra er fallið hafa og sam að sjálfsögðu verða greipt í varðann. J>að iangar félagið til að gera íslendingum ljóst að það hefir áhuga fyrir því að merki þetta geti orðið svo myndarlegt að vel megi sæma minningn iþeirra sem það byggist á, að öðrum kosti er ákjósanlegaist að það sé ógert. Meira í næstuu viku- B. L. Baldwinson. Andlegt líf Islands á 19. öld. (Brot úr fyrirfle&trum G.Hjaltas Inngangur. Eg gef aðeins yfirlit yfir það, og tek þá meginstrauma þess, sem mest áhrif hafa haft á mig. Eg tala þó ekki um Jón Sig- urðsson, af því að það er svo mikið um hann að segja, að það verður að gera það út af fyrir sig, og geri eg það, ef til vill, seinna, ef eg lifi, og þá getur vel verið, að eg taki ýmsa aðra and- anS menn vora með, sem eg ekki nefni nú, Eg byrja á þeim manni, sem hreif mig einna mest í bemsku minni, þetta frá 7.—14. ári mínu En eg drep rétt á það í æfistarfi hans, sem mest hefir vakið eftir- tekt mína, en vísa til Jóns sagn- fræðings, því ihann hefir manna sanngjamast um þennan mann ritað. Magnús Stephensen. Hann var mikill og hann var margt. Fjöhtróður, starfsamur og há- fleygur, elfdi þekking, frelsi og ^manndáð. Hann var fjölfróður og víð- sýnn í anda. Svo kveður Jónas Halígrímsson: “Hver sá er snörum hugaraugum skoðar lífsleiðir, lýð allan og tíð, vakir og vakir ,vinnu sinnir hrímkalda grímu sem hábjart- an dag.” Hér er lýst manni, sem reynir að umfaðma allan heiminn með hugsun sinni, og sem var iðju- maður 'hinn mesti. pví iðjusam- ur var Magnús í öllu, bæði í em- bætti, bústjóm og fræðslustarfi. Á embætti og búi græddi hann, en fræðsluna gaf hann að mestu, lagði bæði svefn og næði í söl- umar fyrir hana. Háfleygur var hann, svo fáir gátu fylgt honum, svo kvað J.H: “Fár gat svo fyrri fomra noma haftböndum hefta huga sent á flug.” Magnús skoðaði flesta foma og nýja Speki og talaði frjálslynd islega um þær- Alt af var hann önnum kafinn í að fræða þjóðina með ritum sín um, gramdist honum því við þá, sem f.vrirlitu fræðslustarfið, en þeir voru margir á þeim dögum. Svo kvað J. H.: “Fár gat svo fyrri Frónbyggja sjón glætt að þeir mættu geima skoða heima.” í “Vinagleði”, “Klausturpóst- inum” og fteiri ritum sínum fræð ir hann um flest á jörð og himni, er menn þektu þá, einkum þó um plöntur, stjömur, dýr og steina, þjóðflokkana, speki, lög og trú. Einnig um sögu Mandds og enda mannkynsins líka, því hann samdi “Eftirmæli 18. aldar”, á- gæta bók, sögu um níunda hlut- ann áf þjóaræfi íslands, einnig yfirlit yfir- hinn byltingamikla jhluta menningarsögunnar frá frá 1790 til 1825. Enn segir J. H.: “Fár gat svo fyrri fullhugaður bugað illa villu, aldaspellagjald.” Magnús kom margri hjátrú fyrr kattamef: “Fár gat svo fyrri fjandann anda lestan og lostið lýgi brottt úr víg.” Hann vildi nema harðneskju og hræsni bæði úr lögum og trú- arlífi. Hann var fríhyggju- og skyn- semistrúarmaður. Veikti trú á vald djöfulsins, en efldi trú á guð lega forsjón. Trú Magnúsar sjálfs á Krist var nú víst frem- ur veik og óákveðin. En trú hans á föðurinn var sterk og stöðug, þótt hann oft hefði við efasemd- ir að stríða. Sálmabók sú er hann kom á fót, aldamóta messusöngsbókin, er sannkölluð evangelisk bók mörgum guðsorðabókum fremur Hún boðar flestum betur kær- leika guðs bæði í náttúrunni og í stjórn heimsins. Og þetta þurfa menn nú ekki hvað minst að heyra, því svartsýnin er nú svo æst, að hún þykist hvergi finna góðan guð. En þótt Magnús þekti manna bezt mannlífið og náttúruna, bæði af miklum lærdómi og rnargri og langri lífsreynslu, og sæi því ofurvel þetta milka til- verustríð og dauða, þá Iét hann sig aldrei þá heimsku henda, að sleppa trúnni á valdi hins góða- Og þótt hann væri enginn guðfræðingur, heldur yfirteitt fremur veraldlega sinnaður fræði maður, þá hafði hann enga trölla trú á tómum jarðneskum fram- förum, gerði fremur lítið úr öll- um gæðum þessa heims, en von- aði hins bezta hinu megin. Og þótt hann sjálfur talaði lítt um guðdóm Krists, þá tók hann á- gæta, gamla og einkum nýja, Krists-sálma í sálmabókina, t. d. sálma ]?. Böðvarssonar, en slepti nú samt, því miður, sumum góð- um sálmum, t. d. hinni indælu j“Jesiú minning.” Hiann var talsmaður mannúð- arinnar, dæmdi afbrot vægilega, j vildi milda refsingarnar, heimt- i aði að farið væri drengitega með j sveitarþurfa, og að þeir ættu j eins gott og aðrir á bæjunum, og j vildi láta manna þá til lífs og sál 1 ar. Eins vsagði hann, að óhæfa væri að sundra nokkrum fjöl- skyld'um er saman vildu vera. Magnús er faðir hóflegrar ís- lenzkar fríhyggju og umburðar- l.vndis. Og Espólín kveður svo um hann: “þig skulu allir, allir prísa andinn sem að frjáls er í.” En margir landar, sem frjáls- lyndir þykjast, skilja ekki Magn ús. Mál hans er reyndar oft ó- ljóst og stirt, en oftar samt al- þýðlegt, öflugt og fjörugt. Og ráðríkur var Magnús og lítilsvirti þá sem litilsvirða menningu. Séra Jón lærði á Möðrufelli. BLUE MBBON TEA Eg þú símar ettir te án þess að tiltaka BLUE RIBBON TEA er hætt við að kaupmaðuðinn skoði þig nokkuð andvaralítinn. — Það mun vart borga sig. Sterkastur landa var hann í strangtrúnni þá, og henni oft svo harðri, að hann yfirgekk Jón Vídalín, en líktist útlendum strangtrúarmönnum. Kristiteg smárit gaf 'hann út á prent svo mörgum tugum skifti, eru þau ful af aftur- hvarfssögum og vakningaræðum einnig trúvömum og trúboðs- sögum. Bezta afturhvarfssag- an er um lögmann Birkenfield og prestinn Ebenharð. par er sterkur, blíður, blíður og spak- legur kristindómur. Og ætti sú saga skilið að verða prentuð í nýju formi og máli. í smáritunum er líka afbragðs ræða um friðþæginguna, eftir séra Jón sjálfan Séra Jón var mörgum glað- værðum mótfaiLlinn, en einkum þó allri trúteysisfríhyggju. Já, honum var líka illa við skynsem- istrúna, þótti hún gera of lítið úr hinu illa og trúa of lítið á frels- arann. pótti honum því miklu, miklu meira varið í gömlu trúar- bækumar en rit hennar. — peim Magnúsi lenti því saman, þótt þeir virtu ihvor annan. Séra Jón lærði hafði sterk á- hrif á mdg á fermingarárunum og gerði mig þunglyndan um tíma. En áhrif Magnúsar og annara hrestu mig aftur. Jóhann Jóhannsson frá Steinsstöðum. Hinn 24. febrúar þ. á. andaðist að Eheimili sonar síns, Árna, að Hallson í Norður-Dakota, öld- ungurinn Jóhann Jóhannsson, Jóhannessonar hreppstjóra á Vindheimum í Skagfirði, rúm- tega 87 ára að aldri, eftirhálfs- mánaðarlegu í magabólgu (gast- ritis). prátt fyrir svo háan ald ur hafði hann furðanlega lítið af elli-lasdeik að segja, þangað til seinni hluta síðastl. sumars Fór þá að bera á hnignun og lasleika er ágerðist mjög er leið að vetri. En að undanteknum þriggja vikna tíma um jólateytið var hann þó alt af á ferli þangað til 9. febrúar, er vaxandi meinsemd þröngvaði honum til þess að leggjast 'í rúmið. Og þakklát eru börn hans og barnabörn að dauðastríð hans var tiltölulega þjáningarlítið og hæg-svæfandi til enda og hann hafði fulla rænu alt fram í andlátið. Hann læt- r eftir sig fimm börn á lífi, þrjár dætur í Seattle í Washingtonríki Arnfríði, ekkju eftir Jóhann Ámason, Anderson, frá Krithóli. Hólmfríði Rósu, ekkju eftir Pál búfræðing ólafsson frá Litladals koti, og Guðrúnu Jónínu, gift Arna Sumarliðasyni, og tvo.syni Árna, bónda að Hallson, N.-Dak. og Eggert í Vancouver í British Columbia. Hann var jarðaður við hlið seinni konu sinnar í Hall- son grafreit 28. febr. þ. á. Jóhann var fæddur á Vind- heimum 19. september 1831 og hafði þes'svegna fimm mánuði og fjóra daga vfir 87 ár, er hann andaðist. Á Vindheimum ólzt hann upp, þar kvæntist hann fyrri konu sinni, Amfríði Jóhann esardóttir, sumarið 1860, og þar Jbjó rann till865. Eftir það bjó hann á ýmsum jörðum ígrendinni en lengst á Steinsstöðum í Tungu sveit, frá 1870—1876. pað sum- ar (1876) flutti hann til Amer- íku með “stóra hópnum,” sem svo var nefndur, er Sigtryggur Jónasson hafði á brott með sér, eftir fyrstu ferð sína til fslands, sem umboðsmaður Canadastjórn ar. Eftir rúmlega þriggja mán- aða ferð frá Sauðárkróki, var fyrirheitnu takmarki náð, en það var íslendingafljót í Nýja ís- landi. Nam hann þá land upp með ánni, rúmar tvær mílur frá bæjarstæðinu (Riverton) og nefndi Vindheima og ber sú land- eign það heiti síðan. Vetur var í nánd og þurfti alt að gera í senn og ofan á þá erfiðteika bætt ist það ógnaböl, að bólusóttin gaus upp og æddi eins og eldur í sinu um endilanga nýtend. par varð Jóhann fyrir þeirri sáru sorg að missa ástríka eiginkonu sína og efnilegan 8 ára gamlan son, úr þessari hræðitegu veiki, i byrjun desembermánaðar pað var hvorttveggja að á þeim dög- um var ekki um marga vegi að velja í Vesturlandinu og sízt fyr- ir efnalausa menn, er sátu í veg- laúsum skógageim ií Nýja íslandi enda var Jóhann kjarkmikill og langt frá því að vera bölsýnn. Hann hélt því áfram að byggja á landi sínu,og þar kvongaðist hann seinni konu sinni, Guð- björgu Eyjólfsdóttur, árið 1879 (dáin 1895), og tók hún eigi all- iítinn þátt í nýbyggja þrautum- um bæði í Nýja fslandi og í Dakota. Um þetta leyti hófst útflutn- ingur úr Nýja íslandi og íslenzk bygð var stofnuð á sléttlendinu vesitur undir svo nefndum Pem- bina-f jöllum í Dakota. par höfðu ýmsir sveitungar Jóhanns og fomvinir úr Skagafirði numið land, og þangað fýsti hann. Síð NECTAR | Krystalls-tœrar iOdáins veigari I Búið til úr ágætustu Califomia! j vínþrúgum. Hressandi, heilsu-j jsamtegt, hreint og ómengað.! ! pAÐ ER ÓSVIKIÐ VfN ( NECTAR ÓDÁINSVEIGAR ( óáfengar og svalandi SKassi með 12 flöskum $13.50 f einstök flaska . $1.25 ( Kassi' með 24 hálf-f löskurn i $15.50; flaskan . 75c.| NECTAR TONIC PORT j Kassi með 12 flöskum $10.00; j flaskan..... $1.00 j j NECTAR GINGER WINE j jKassi með 12 flöskum $8.00; j j flaskan á .. 75c. j I síðan brá hann sér til Nýja ís-l . . ,« i, aJíl SfiTvitMttr Manitobastjórnin og Alþyðumaladeildin þaðan 1882. Margt vandamanna átti hann þar nyrðra bróðir og systir auk fleiri skyldmenna. En mjög var þá dregið að náttmál- um og ferðin farin, fremur til að GreÍBarkafli eftir starfsmana Alþýðumáiadeildarinnar. Mygla í Koniuppsltéronnl. NECTAR STILL WINE j rautt og hvítt | Kassi með 12 flöskum á $6.00; j flaskan á ........... 60c. j NECTAR VIN BRULE (Kassi með 12 flöskum $8.00; | flaskan á ........... 75c- Biðjið kaupmann yðar um jþessa ljúffengu drykki eða jhringið upp Main 5762. Srhe Richard Beliveau Co. I Wine Manufacturcrs and Iinporters j Í330 MAIN STREKT - WIBíNIPEG ! PatS meira en borgar sig fyrir hvern kveðja að skilnaði, en til kynnis ] bónda ab fara vel .meS fræ þaS, er og heimsókna. !n,ot,a nkal U1. "‘"'nfr- svo Keti . eigi sícar meir orsakaS myglu, pegar maðunnn er nær m- Hvats er mygla? Pa6 eru ýmaar ræður að aldri, þegar lífsnautn ' myglutegundir mjög algengar í korn- hnns er nð mpthi brotin mr hnnn uPPskéru vorri 5 Vestur Canada, en nans er ao mestu proun og nann eftlrfarandi K.sins. mun K, ap mestu blður “ems Og farþegi sjóinn við” J leyU n& til þeirra allra. eftir farrými yfir í ókunna land- Mygla. I korni kemur fyrst veruiega ið, þar sem 3esku\ inirair allil ugin, sem eiga at> vera um þær mundir bíða hans, þá ætti vinunum, sem j þrungin a.f korni, eru I þess staS full ögn standa fjær fjöruborði á Ia< f*-lla£ínþ svörtu lluftl' stundum er , .. , ísjr • duft þett laust, og: hefir þao þa þau strondum htsms, að vera það|íihrif af myglulykt sterka leggur af gleðiefni fremur en sorgar, að hveitinu, og gerir þaS þá mikinn usla sjá skipið koma Og bera líís- 1 hv*>tifram^iS«lu bændaefeigi er aS- , . , , „ ' gert i tima. Aftur a mótl fer ínyglan þreytta oldungmn burtu. En'stundum t kúiur. svo kaiiaba mygiu- þó er eins Og mönnum geti aldvei | hnetti. er vaxa þar sem hveiti kjarn- lærgit að líta bannio- á bessa gpin- 1 inn á a6 •’foskast. pessir smftu hnett- íærst ao mia panmg a pessa sein- (ir eru innan t hvSinu þar sem kjarninn ustu umbreyting. Væntanleg l mundi eiga heima, ef kornhöfuSif einis og hún er, er hún alt af ó-j væri vænt þegar hún kemur. Og svo var hér. Börn og barnabörn Jóhanns syrg.ja fráfall hans, jafnframt og þau fagna yfir lausn hans og hvíH. Betri og ástríkari föður og afa geta engin böm átt, og /minningu hans geyma þau með þakklæti og lotningu. sumars 1882 brá hann því búi og í’lutti ailfarinn frá frumbýli sínu við íslendingafljót. Dvaldi hann þá í Winnipeg um haustið og fram yfir miðjan vetur, en í byrj un marzmánaðar 1883 braust hamn með konu sína og börn og búslóð sína alla, í fannfergi og harðindum, um 40 mílur vestur í land frá Pembina. Nam hann þá land rúma míílu vestur frá Hallson og bjó þar síðan til dauðadags. Að undanteknum fyrstu árunum, á meðan ný- byggja-störfin voru erfiðust, leið honum þar æfinlega vel, og var veitandi fremur en þurfandi. Og það mun óhætt að fullyrða, að aldrei hafi honum liðið betur á æfirnni heldur en nú hin seinni árin, eftir að Árni sonur hans tók við ibústjóm allri. Jóhann var glaðlyndur maður og fjörmikill, hagorður, eins og margir í ætt hans, og hneigður til bóka, fljótur til svars og fynd inn í ræðu og frjálslyndur í öll- um skoðunum. Hann tók aldrei opinberan þátt í tjóm sveitahér- aðs eða skóla, en fáir af ísfenzk- um bændum fylgdust betur með málum á dagskrá en hann, hvort heldur var að ræða um sveitar- mál, eða þjóðmál innan lands eða utan. En nær mun það sanni, að á seinni árum hans, hafi hann haft meiri ánægju af að lesa blöð og tímarit frá íslandi, en nokkuð annað. Eins og ftestir sem fullvaxnir koma frá fslandi gat hann í sann'leika sagt með Stepháni: “Svo ent þú ísland í eðli mitt fest, að einungis gröfin oss skilur.” pað heyrist oft sagt hér vestra að frumbyggjum okkar, þeim er fyrstir brutu ísinn að ströndum nýbygðltnna hafi ekki verið fisj- að saman, og það er eðliteg sögn ’þetta, þegar athugað er hve ; margir þeirra hafa náð venju- fremur háum aldri. Jóhann var þar þrekmaður og harðger frá upphafi, en þreyttur var hann orðinn og heisuveill mjög, er hann kvaddi fósturlandið. En hér fekk hann heilsu og endurnýjað þrek, og það með afbrygðum. Erfiði og strit fruimibýlisáranna er marg endurtekin saga og allra saga, frumbúanna ísfenzku, er grunninn hlóðu að bygðum vor- um hér í álfu; leysti og Jóhann þá skyldu-kvöð af ihendi sem aðr- ir og eigi síður. En erfiðið út- heimtir þrek, bæði Mfs og sálar. Var hann og þeirri góðu gjöf gæddur, að þrekið bilaði eigi alt til hinnar hinnar hinstu stundar. Sem dæmi þess, að nokkrum ár- um eftir að ihann lét af búskap, þá orðinn 82 ára gamall, brá hann sér vestur að Kyrrahafs- /trönd í heimsókn til barna sinna Jpar og dvaldi þar um tveggja mánaðar tíma. Einn síns liðs ferðaðist hann til baka aftur og hikaði eigi þó teiðin væri löng og hann eigi í milklum ferðalögum átt síðari hluta æfinnar. Sumar- ið 1917, eða fyrir háJfu öðru ári Islendinga- dagurinn. Arsfundur íslendingadagsins verður haldinn í Good Templar Hall (neðri salnum) fimtudags- kveldið þann 17. þ. m. Byrjar kl. 8 e. h. Allir íslendingar í bænum ámintir um að sækja fundinn. í umboði ísl.dags nefndarinnar, S. D. B. Stephanson. Ritari. pessir mygluhnettir þurfa af verða hreinsaSir I burtu, áfur en þeir n& aC útbreiSast, eöa veröa a<5 dufti. Venju- skal útrýming þessa i'ifagnatiar, fara fram um uppskftru eöa þreskingar- tímann. — þaö leynir sér ekki ef um nokkra verulega myglu er aö ræða, þvl lyktin segir til sín fljótlega, enda verður hveiti kjarninn þá svartur útlits. petta evarta duft er I raun og veru ekki annað en svoiítiö frækorn — myglukorn. Ef aö þesei myglukorn eru á fræinu um sáningartímann, og ena meö lífi, taka þau þegar aö grifta, en í staö þess aö skjóta rótum ofan í jarðveginn þá vaxa þau inn í hveiti- plöntuná. Og um leiö og hveitiö, hafrarnir og byggiö tekur aö gróa. þá I vefjast myglnuþræöirnir utan um jurt- j ina, og ræna næringarefnum, og s\'o I þegar til uppskérunnar kemur, hafa myglnukornin oröiö þess valdandi, aö í staöinn fyrir fallegt hveiti, hafra og bygg, veröa ávextirnir að eins svört mylgnukorn. pjina ráöið til þess að forðast myglnu veröur, þaö, að útrýma, hinu svarta fræi, drepa þaö, áöur en korninu er sáð á vorin. Og skal það gert meö eitnroökv'a (Formalin). Formalin er liægt að kaupa í hvaða lyfjabúð, sem vera skal. Eina mörk Formalin’s skal nota út I 40 gallons af vatni og hræra vel saman. Slðan skal ,láta korniö, sent verja á. í hreinan vágn, kassa eöa þá & slétt hreint gólf, og láta lagiö vera nokkurra þumlunga Þykt. Aö þvf búnu skal skvetta nokkru af þeosum legi yfir korniö og róta þ\rI um jafn- harðan, og skiljast eigi fyr viö, en alt er orðið jafn rakit, síöan skal moka korninn í hrúgu og breiða. vel yfir með pokum eða ábreiöum. Sterkasta eiturefnið í Formalin, er gas, og til þess aö gasáhrifin geti notiö sln fylli- lega á meðal koTnsins, þarf þaö aö vera hyrgt að minsta kosti yfir eina nótt. Skyldi nú sv'o vera ástatt, að ekki v'æri hægt aö sá fræi þessu innan skamms tlma, frá þvl að þaö hefir verið þannig meðhöndlað, er nauösynlegt að dreifa úr þvl, svo að þaö getl vel þorn- aö, og varast þarf aö frost geti náð til þess á meðan það er rakt, þv't meö þvt móti gæti það ef til vHl myglaö og yrði þá seinni vdllan argari hinni fvrri. Pokarnir. em sáðkornið verður flutt i út ft akurinn, þurfa aö vera vandlega hreinsaðir fyrst, <>g síðan v'ættir I Formalínblöndu, af sama styrkleik ng ftður hefir verið tekiö fram, og sömu aðferð skal nota vlð sáningar fthöldln. Fjörutiu gallons af Fnrmalin blöndu dnga t fimtln gallons af hveiti: en nokkru meira. þarf fyrir liafra og hygg Copper Suljvhate (bl&stelnn) hefir v’erið ail-mjög notaður af bændum, til þess að verja korn gegn myglnu, en nú f ftr er öröugt aö fft blástein, og þar aö auki, er hann afar-dýr. þaö er llka mikið ódýrara og Þægilegra á annan hátt að nota Formalln, heldur en blá stein. Formalin getur upprætt ýmsar myglutegundir. sem blftsteinn diigar eigi til. |>eir bændur sein nota koruiireins- unarvél (Fanning Mill) rækilega. standa miklu hetur aö vigi gagnvart hættunni, sem oft stafar af myglu. Og undir öllum kringumstæöum liorg- ar það sig fyrir bóndann aö nota kornhreinsunarvél, þvi vtð þaö er hann nokkurn V'eginn vnss með að fá eins gott útíúeöiskorn og framaet getur hugsast. Walker. Næstu vikurnar verður marg't fallegt að sjá og /he.vra á Walker i leikhúsinu. Menn kannast við - ‘The Trail of the Lonesome Pine’ sá leikur verður sýndur á Walker vikuna sem byrjar 21. apríl 1919 i En þann 28. apríl sýnir Wal'ker ! leikhúsið sjónleik. er nefmist i "Harry in Haste” þar sem Fiske i O’Hara leikur aðalhlutverkið. | peir, sem vilja horfa á góða leiki j fara ávalt á Walker. ' skrautdansar o. fl. — Wilson sem nefnist “Secret Strings’’ þar Aubrey, Maud Earl og Mike gefst mönmim kostur á aö sjá Bemard koma einnig fram á hina hrífandi fögru leikkonu leiksviðimu og sýna þar lisitir sín- oiive Tell. pá mega menn eigi gleyma myndinni “To Hell with ------------- the Kaiser,’. þar gefst mönnum Wonderland jkostur á að sjá sitt af hverju. Myndirnar á Wonderlamd eru alt i ar. Á miðvikudags og fimtudags- af síkemtilegar og þessvegna er kveld, sýnir Wonderland mynd teiklhúsið alt af troðfult. Orpheum. Frixie Friganza, einn af nafn- frægustu kýmileikurum úr hópi xvenna. sem nú lifa, verður á Orpheum mánudaginn 14. apríl og alla þá vilku. pað meira en borgar sig að koma þangað og horfa á list hennar- par að auki verður marg annað til skemtun- ar, svo sem íþróttasýningar Sparið peninga yðar með því að kaupa þá fæðutegund, sem þér fáið mesta næringu úr. í allar bakn- ingar yðar ættuð þér að nota PURIT9 FCOUR (Government Standard) Cereal License No. 2-009. oooooooo Hafið þér notað SILKSTONE £ hið fallega reggja-mál ÞAÐ MÁ ÞVO Nýjasti Vorfatnaður, sem segir meira en sex. Já — vorfatnaðurinn hjá oss yngir yð- ur Upp. Höftin, sem á verksmiðjunum hafa hvílt eru nú loksins leyst og munu menn fljótt sannfærast um það með því að skoða hinar frábærlegu nýju fatn- aðartegundir í búð vorrri. Oss þykir vænt um samanburð------ Vörur vorar eru þannig úr garði gerðar að þær hljóta að vekja athygli allra, sem meta nokkurs snið eða vandaðan frágang. Vorhattar fyrir árið 1919, fallegri en þekst hefir. Seldir hér á $2.50 og upp AIiFATNAÐIR Sæblátt Vicuna, meö röndum. Avon sniö; Raglan Vasar, ný- asta gerö $40.00 -ALFATNAÐIR örftir og brúnir; Hum'bert sniö, meö þrem hnöppum, ftgætls sa- tine fóöur $50.00 AIjFATN ai>ir Fallegt brúnt efn i eöa Olive Tweed, 1919 snið, með eöa ftn böltis. $35.00 Yl’IiUlAFXIK Sem koma sér vel I vorrigning- unn1, úr grftu eheviot trench snið, meö belti $15.00 til $25.00 YFIRHAFMR Af margvlslegum gei-Öum fyrir ungra menn $25.00 EírrTAR YFIRHAFNIR f?r gTáu oheck tweed, me'Ö belti og blæ, sem fer ungiingum vel $9.00 ALiF ATN AÐIR Stftlgrátt Vicuna, hrífandi sniÖ fyrir businessmenn, aíbragös efni $35.00 AIjFATNAOIR Fyrir drengi, alullarefni. York snið, með fallegu belti $20.00 AIjFATNAOIR Ágætis tweed, og ljómandl sniö, uppáhald atlra ungra manna. $18.00_____ YFIRHAFHR Úr svörtu Vicuma; ftgætis sniö og liturinn ftbyrgstur; stsdrðir fjTÍr fulioröna menn $20.00 FYRIR UNGIjINGA Alklæönaöir, grftir brúnir og sæbláir; Norfolk sniÖ. _____ $9.00 YFIRHAI'NIR AfbragÖs tegund, stftlgráar eða mislHar. Dæmalaust vel viö- eigandi og haldgóðar. $35.00 **T7m Storm Whara Qrandfixther TradecT’ BLUC *ro*£m .. 4 Main Street, Winntpeg Opp* Old Fost OfHca

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.