Lögberg - 10.04.1919, Blaðsíða 7

Lögberg - 10.04.1919, Blaðsíða 7
LöGBERG, FIMTUDAGINN 10. APRÍL 1910 7 Hvenær kemur nœsta ísöldin? Ætli veröldin eigi eftir aö gaaiga í gegnum eina ísöldina enn þá? pessari spurningu er auð- vitað erfitt að svara. En jákvætt svar myndi þó engan veginn talist nokkur fjarstæða. pótt það 'sé ekki ibeinlínis lík- legt, þá er það þó engan veginn óhugsanlegt að áður en liðin séu fimmtíu ár frá deginum í dag, gæti vel farið svo að hin frjósömu Bandaríki yrðu öll hul- in margra feta þykku jökullagi —svo þykku að heitasta sólgeisla bylgjan fengi ekki þítt lófastör- an blett. pað er nú fyrir löngu viður- kent, að jörð sú, er vér byggjum og auðvitað fleiri hnettir; hafa gengið í gengið í gegnum röð af ísöldum, þar sem mikill hluti heims var undir ísábreiðu. Á undan hverju isaldarbili fóru feykitegir hitar, margar árstíðir í röð. pað er enn frermtr talið nokkurn veginn sannað, a8 eigin- lega hafi kulda og ihitatímfbilin náð yfir alan heim,' að eins sueð örlitlum mismun. petta mál hefir reynst vísir*^ mönnum allerfitt iriðfangs. —» peir hafa verið að brjóta heilann um það, hvort hiti sólarinnar hafi farið vaxandi eða minkandi á þessum kynja árstíðum, svo þessvegna hafi þessi náttúru- unlur átt sér stað, Fyrri tíma nienn töldu því Vera þannig var- ið, en vísindamenn nútíðarinnar geta ekki aðhylzt þá kenningu. Sú kenning, se*B eignaði jarðeld- um, þessi stórkostlegu gflgn- skifti kulda of> hita, er margfalt skiljainlegri Árið 1783 gerðust þau hrikaleg ustu eldsumbrot, er sögur fara af. pá sprákk í loft upp eildfjall eitt mikið á japönsku eyjunum, sem Assamay*nna nefnist. Fjög- ur næstu árin tar loftið um allar álfur fult af íyki, sem stundum gaus 50 mílur lipp. Benjamín rfankiín lýsir at- burðunum þanuig: “Mestur hlutl Norðurálfunnar og öll Norður-Ameríka var svo að seg.ja. stöðugt bulin þoku, sem að því leyt w élik venjulegri þoku að hún invttlélt sama sem engan raka. Sólsffeislamir, sem brutust í gegntai þokuhjúp þenna, voru svo áltifallitlir, að þó þeim væri safn»l í brenni- punkt, þá gátu þ«|* tæplega kveikt í næfur þunnt "^appírs- blaði.” Sumarið var ákaflega kalt og næsti vetur (1783—84), einnig kaldur með afburðum. Hver var orsökin, Hún var sú og engin önnur, að /fykið og ruslið frá eldsumbrotunum var svo þykt í loftin, að það kom í veg fyrir að sólargeislamir gætu á eðliiegan Ihátt rutt sér braut til .jarðarinnar. Árið 1817 gaus eldfjall eiþt mikið, fyrir austan Java, og næ'stu þrjú árin á eftir var veðr- áttan lítt þoiandi um allan heim. pað var eins og ait ætlaði að botnfrjósa. út úr þeim vandræðum létu lífið fullar fimmtíu og sex þús- undir manna, og þrjá daga í röð var niðamyrkur á meira en þrjú bundruð fermílna svæði. pá kom eiginlega hvergi verulegt sumar og mikiil snjór féll á öllum mán- uðum íirsins. pegai* Krakatoa, eldfjaliið á milli Java og Sumatra, gaus svo feikilega árið 1883, að það því sem næst jafnaðist við jörðu, þá fylgdi á eftir langvarandi kuldi um heim ailann. Nákvæmlega hið sama átti sér stað, eftir Pelee-gosið á ey- unni Martinque árið 1902, og feikna kuldar fylgdu Katmai-gos inu við Alaska, árið 1912. pað skiftir ekki miklu máli hvar edfjallið, sem framleiðir rykið og öskuna, er sett. Askan er svo létt í sér, að hægur vind- blær getur borið hana á sikömm- um tíma yfir allann hnöttinn. Áhrif þau, er askan og hraun- mylsnan hefir á magn sólargeisl- anna, getur verið stórhæittuleg, dregið hásklega úr hita þeim, sem jörðin þarfnast til þess að á henni geti þrifist lífæn efni. — pað er því engan veginn óhugs- andi, að langvarandi eldsumbrot, gætu ihaft þa ámrif á lofslagið að áður en oss varði, yrði ”Móðir jörð“ horfin að nýju undir ísald- ar feldinn. Kötlugosið. Landspjöll af sandi, vikri og vatni. Afleiðingar og horfur. í\endanum á dagbók minni um Kötlugosið, talaði eg um að lýsa skemdum eftir gosið, og set eg hér það sem mér er kunnugt um, þó ekki sé vel ábyggilegt hvað skemdirnar eru miklar, fyr en vorið kemur, því víða leggja enn yfir jökulhrannir, þó þær séu nú orðnar ótrúlega litlar á móti því sem fyrst var, sem stafar af þeirri einmuna veðurblíðu, sem hefir verið það sem af er vetrin- uum. pó mönnum hér komi veð- ui'tblíðan að litlum notum, hvað haga fyrir skepnur viðvíkur, því þær verða að vera í húsum vegna öskunnar, sem er þó ótrúlega farin að hverfa, bæði fyrir vindi og vatnsrensium. En þó til jarð- ar sé farið að sjást, er það svo óhreint og óhuggulegt, að engin skepna lítur í jörð, nema í mýr- um, og hafa þeir búendur hér, sem mýrarbeit hafa haft töluvert gott af því með sauðfjárbeit. Enda er útlit fyrir að ekki muni veit af hvað heyforða snertir, þó mörgu væri eitt af fénaði í [ haust, þá er hætt við að nógu sé margt eftir, því mörgum hér bregður mikið við að hafa skepn- ur á fastri innistöðu frá 20. okt. síðastl., og hver veit hvqð lengi fram á vor, þar sem að undan- förnu —i í sömu tíð sem hefir verið í vetur — hefði aUs ekki verið farið að gefa hey, neinni fullorðni sauðkind. Við hér, sem ekki 'getum notað mýrarbeit, vonum að við fáum beit fyrir sauðfé á mel þegar út álíður bara að þá komi ekki harðinda- tíðin, sem bagar þá útbeitina og fóður endist þangað til. En mel- ar eru hér sú jörð, sem heldur sér fyrir öskunni, því þar er ask- an, sem annað sandfofk. óskandi [ v"eri að landsstjómin væri það j eftium búin af fóðurbætir, að h.já^p væri hægt að fá, þegar [ Skaftfellingur fer að ganga, ef | ! menn sæju að :þess væri þörf. pá ætla eg að reyna að lýsa j helztu skemdum af hlaupinu. Eins og eg mun hafa getið um fór annar farvegur hlaupsins rtiður jökuhnn h.já Sandfelli og austur úr Leirá, og austur á j Hólrnsá og mun hafa klofnað á Rjúpnafelli, sem stendur fyrir framan Leirá, nærri jöklinum, og f'lætt svo yfir alla upphaga sem kállað er, milli Skaftártungu og Skálmar, sem er nálægt 4 míl- um frá jökli og auStur að Kúða- fljóti og mlli Skaftártungu og Skálmar til norðurs og suðurs, nálægt 3 mílum, sem alt var tal- ið gott sumarbeitiland, og áttu það land þjóðjarðimar Skálma- bær, Holt og Herjólfsstaðir, og er það iand talið að mestu eyði- lagt, nema dálítið stykki, sem er heimaland Skálmabæjarhrauns, ineð svo litlu skógarkjarri. Á þetta land hefir blaupið bor- ið svo mikinn sand, að víða mun marga metra þykt. Sömuieiðis hefir hlaupið rifið upp og um- snúið jarðveginum svo, að engu er líkt. Er skemd á iandi þessu svo ómetanlegt tjón fyrir Ihrepp- inn, að ekki er hægt að telja það með tölum, þar sem á þessu svæði gekk allur geldfénaður áður nefndra jarða, ásamt mörgu fleiru sem þangað gekk úr ýms- um áttuim. En nú framvegis er ekki land rtíl fyrir þann fénað nema slægjulöndin, sem voru af skomum skamti áður en hlaupið skemdi þau, sem er nú talið að j af eng.jum Skálmarbæ.jat og í Holts, sé ekki nema tæpur \ eftir [oð það lakasta, allar beztu engj- arnar undirlagðar þykkri sand- ! léiru. SömuHeiðis hafa jarðir þess jar tapað m.jög miklu af heima- búf.járhögum fyrr framan Skálm á svo kölluðum Fitjum og þar í I kring. Hraunbærinn einnig tapað j mestöllu landi sínu, sem lá fyrir i vestan bygðina, svo kallaðir , K.jælarar, og heim í tún, sem hlaupið fór mikið yfir og eyði- lagði alt láglendi í. pjóð.jörðin Jórvík hefir orðið fyrir ómetanlegu tjóni á slæju- i löndum. Allar venjulegar engjar I þar eru undiriagðar þykkri sand- I leiru, sem töldust vera beztu engiar hreppsins, og munu hafa gefið af sér aðmeðaltali 10 hndr. hetfa og líklega að þar séu ekki eftir nema um 3 bndr. hesta engi af því Iakasta, sem ábúendur þar aðallega lánuðu og teljast vera votsamar og reitingssamar. Jörðin Mýrar hafa orðið fyrir minstum skem^um af hlaupinu, þó álitlum, helzt á nýgræðingi með fram Kúðafljóti. Sunnanbyggjatorfan, pykkva- bæjarklaust.jarðir, hafa skemst dáíítið bæði á beitiíandi og slægj- um, með fnam Landbrotsá, en ekki mjög stórkostlega og líkindi til að það verði ekki til lang- frama, þó þess gæti töluvert á næstu árum. Líka er talið að afréttarland hreppsins muni vera undidrlagt svo þykku öskulagi, að þar verð- ur ekki fjárbeit á næsta ári, sem verður hreppnum það ómetanlegt t.ión, sem ekki er Chægt að reikna út- Ef allur fénaður verður að ganga á þeim litlu slægjulöndum scsm til eru, er ekki útlit fyrir að heyfengur verði neinn, og þá eng in framtíðarvon lengur fyrir þéim sem hér eru, annað en eyða þá fénað að 'haustinu. En hvað verður þá um mannskapinn. pað er ekki álitlegt fyrir þá, sem eignarétt eiga á jörðum sínum og sumi byggingar upp á fleiri þúsund krónur, að verða að yfir- gefa það undir svo löguðum kringumstæðum. En bez't er að ,vera vongóður, betur að betra verði en eg tala hér um. Get eg nú ekki fleira sagt um þetta að sinni til. Norður-hjáleigu 22. jan. 1919. Gísli Magnússon. —Tíminn. * Ur bréfum Heiðraði ritstjóri Lögbergs! Vi'Itu gjöra svo vel og ljá þessum línum rúm í heiðraða blaði þínu. pað er nú að eba 1 bakka fullann lækinn, að vera að skrifa nökkuð um minnisvarðamálið meira en búið. er, og flestir þeir, ið, hafa verið á móti minnisvarða minnisvarðamálinu, sem er í hug um okkar allra um þessar mund- ir. öll þau bréf sem eg hefi les- úr steini, en fáum ber alveg sam- an um hvemig hann skuli vera. pað er vonandi að íslendingar geri sig ekki seka í að gjöra þetta mál, að þrátta máli og allra síst blaðamáli; það er of viðkvæmt og of heilagt mál til þess- Já heil- agt, heilagt ástvinum Jþessara hetja, sem við vil.jum minnast með þessum minnisvarða. Minn- ing þeirra er helgust ástvinum, sem sárast syrgja þá, og þar næst þjóðinni. pessvegna finst mér vera skiida okkar að biðja nánustu ættingja og ástvini þess ara drengja, að ráða algjörlega sem hafa ritað um það, eru fær- ari um það en eg. pað eru svo hvernig þessi minnisvarði skuli afar margar mismunandi skoð-1 vera» en að við sem engan höfum anir manna á því máli, sem búast!mist 1 >essu stríði« skulium lata ervið, en af öllum þeim aragrúa j vinna verkið og leggja til það af bréfum sem eg hefi lesið, fell-1 sem >arf- Ef við sPurt ur mér ekkert þeirra eins vel í i drengina. okkar íslenzku, sem geð, og uppástunga frá einhverj-1 <lðu fyrir okkur, hvað þeir ósk- um porsteini Johnson í ‘Voröld’ uðu trekast eftir að við gjörðum 18. marz s.l. par stingur hann !1 þakklætisskyni við þá, þá mun- uppá, að gefa út bók með mynd-j>eir allir svara-' ”Léttið byrgði um’og æfiágrip allra þeirrajástvina okkar með hluttekningu manna sem í stríðið fóru. pað | 0g bróður- og systurlegum kær- væri saunarléga eigiilegnr grip- ;]eikapví finst mér að ,þióðin ur svoleiðis bok. par gæti kvn- , . ... , , , ' slóð eftir kynslóð lesið um'ís- >eirra ættl að syna astvmum lenzku hermenniha, sem höfðu þeirra fölínu, hlíuttekningu og barist og fallið, í hinu mesta og kærleika, og bið.ja þá að ráða skæðasta stríði, sem heimurinn hvemig og hvar þessi minnis- hefur séð; það verk mundi verða varði skul vera. Qlevmum ekki heppilegra heldur en að reisa' ... , , , . . • • TT í»ð toni astvina þessara hetia.sem minmsvarða ur steim. Hann i . ; • ’ mundi auðvitað standa lengi, en [ l'-theltu blóði sínu fyrir okkur á hann ekki nokkurntíma sjá nema v’ígvöllum Evropu, er nær því, ef helmingurinn af löndum sem í í ekki alveg eins stór og fórn hann legðu. Um liknarstofnan- ■ þeirra sjálfra, frelsi okkar er anir er það að segja, að þær eru ke t með saknaðartárum ástvin nogu margar, ef þær væru ekki I T , misnotaðar; þar koma sjaldan öll anna’ H^mynd mfn er að minn isvarðanefndin í Winnipeg skuli skora á alla nánustu aðstandend- ur íslenzkra fallinna hermanna að láta í ljósi vil.ja sinn í þessu kurl til grafar og svo mundi fara um aðra og væri það stór van- sæmd fyrir hinar föllnu hetjur að minning þeira væri svívirt með svoleiðis athæf i. Svo væri ... , .. , , - hægt að mynda s.jóð með þeim !efm með þVl að gefa nefndmui peningum, sem kæmu inn fyrir >að skriflegt í sem fæstum en bókina og þann sjóð mætti nota greinilegustu orðum, og að engin til að hjálpa öllum, sem h jálpar j af þessum bréfum skuli vera birt þurfa með af þeim sém í stríðið : t blöðunum nema ef hlutaðeig- fóru. pað er bara sjálfsagt. an(li óskar eftir. öll þessi bréf Bókina ættu íslenzku prentsmiðj ,, * , . . . * , - .* . ;ættu að vera komin inn fvrir em- urnar að prenta fyrir ems vægt L verð og mögulegt er, sem svar- j hvem tiltekinn tima, sem nefnd- aði efni og útsölumenn að selja in seturog auglýsir vel, og að all- hana fyrir ekki neitt. Eg seg.ji jar nefndir víðsvegar um landið, fyrir mig, eg skal taka að mér,sem hafa verið og verða mynd mitt bygðarlag, og keyra með aðar t11 að vinna fyrir þetta mál- efni, hjí|lpi til og sjái um að allir eða sem flestir aðstandendur láti í ljósi vilja sinn í iþessu efni. Svo eftir þenna ákveðna tíma lesi nefndin vandlega yfir öll bréfin og raði þeim niður í flokka og birti í blöðunum hvað margir eru með hverri hugmynd út af fyrir sig, og sú hugmyndin sem hefir mest fylgi verði tekin sem sam- þykt. , Tökum nú saman höndum í þessu minnisvarðamáli með ein- um hug og hjarta, og g.jörum okkur sjálf og aðra hissa á hvað vel oj* eindregið við getum unnið saman, þó aldrei nema það verði í fyrsta og síðasta skifti í sögu íslendinga. 28. marz 1919. Margrjet G. Darvis, Gimli, Man. hana heim á hvern bæ, og setja ekkert fyrir, það ættu allir að gera eins mikið og þeir geta þessu máli til framfærslu, og alt fyrir Sem allra minst, hezt fyrir ekki neitt, ef þeir sjá sér það möguiegt, sem ætti að vera- (Where there is a will there is a way). Svo segi eg ekki meira um þetta mál. petta sýnist mér og öðrum annað. .Taek Frost. Látið ástvini herniannanna ráða hvernig minnisvarðinn skuli vera x Herra ritstjóri! Viljið þér gjöra svo vel og lána eftirfylgjandi línum rúm í blaði yðar. Eg hefi lesið mörg bréf í ís- lenzku blöðunum viðvík.jandi Business and Professional Cards HVAÐ scm þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hœgt að semja yið okkur, hvort heldur fyrir PENINGA UT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St„ hoini Alexander Ave. DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1-^3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg GOFINE & CO. Tals. M. 3208. — 322-332 EUice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meS og virtSa brúkaSa hús- m'jni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkur* virCL Oss vantar menn og konur til t>ess að læra rakaraíon. Canadiskir rak- ara hafa oröiö aö fara svo hundruöum skiftir í herþjónustu. pess vegna er nö tækifæri fyrir yöur aö læra pægl- lega atvinnugrein oy komast í gööar stötSur. Vér borgum yöur göB vlnnu- laun á meöan þér eruö a8 Iæra, og Ot- vagum yöur stöðu aö loknu naml, sem gefur frá $18—25 um vikuna, eöa viö hjálpum yöur til þess aö koma á fót "Business” gegn mánaöarlegri borgun — Monthly Payment Plan. — NámiÖ tekur aöeins 8 vlkur. — Mörg hundruö manna eru að læra rakaraiðn á skölum vorum og draga há laun. Spariö járnbrautarfar með þvl aö Iæra a r.æsta Barber College. HenipliiH’s Harber College, ' 22® Pacific Ave, Winnipeg. — Útibö: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary. Vér kennum einnig Teiegraphy, Moving Picture Operatlng á Trades skóla vorum aö 209 Pacific Ave Winni- peg. The Ideal Plumbing Co. Horqi Notrs Dame og Haryland It. Taln. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gaifitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið os». LÍCHTCN YOIIR WASHDAY im Comfort and convenience count on washday, perhaps more than on any other day of the week. Anything that will lighten the work is doubly welcome then. \. G. CARTFR úrsmiður Gull og sill'urvöru 0 ‘lupiuaöur. Sclur gleraug'u vii' ilira kæfi þrjátíu áj-a reyns* i I öllu sem áö úr hringjum *« öðru gull- stássi lýtur. — G rir við úr og klukkur á styttr tíma en fólk hefir vanist. 20« NOTRE (IAME AVJ5. Sími M. 4529 - iVinnipeg, Man. Dr. R. l. HURST, i vmber of Ro.’ 1 Coli. of Surgeona, k.'g., útakrifaöi r af Royal Coliege oi Pkjsicians, Lr don. Sérfraeöingur l j brjóst- tauga og kven-sjúkdómum —Skrtfst. 30F Kennedy Bldg, Portagr Avé. Boót Katon s). Tals. M. 814 j Heimi, M. 2696. Tlroi tll v!Ötal» 1 kl. 2—r ->g 7—8 e.h. Dagtals. St. J. 474. Næturt. St. J. 866 Kalli sint á nótt og degl. DR. B. GEIIZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, Mjt.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aöstoðarlæknir v»ö hospítai 1 Vínarborg, Prag, og Berlln og fleiri hospltöl. Skrifstofa á eigin hospltall, 41B—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutímt frá 9—12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið bospítul 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveikl, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflavelkl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tflephonk garrv BRD Officr-Tímar: 2—3 Heimili: 778 Victor St. Tki.kpho.ve garry asi Winnipeg, Man. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræBiagar, Skrifstcía:— Koom 8n McArthur Building, Portage Aveoue Ákitun: F. (). Box 1ö5H. Teiefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Vér leggjum sérstaaa aherítu á aþ selja meööi efttr forskriftum lækna. Hir. beztu lyf, sem liægt er aS íá eru notuó eingör.gu. fegar þér komlt meö forskriftlna tll vor, megiö þér vera visa um at fá rétt t>aö serr, lækniriitn tekur ti). OOLCLEUGK A CO. Notre Dauie Ave. og Slierbrooke St. Phones Garry 269« og 2691 Gíftiugaleyflsbréf seld. Hannesson, McTavishSf Freemin lögfræðingar 215 Curry Building. Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selkirk. Dr. O. BtlORNSON 701 Lindsay Building rSl.lPSONBt«t»T 31íc Oifice-tfmar: a—3 MKIMILI: 7 «4 Victor St> iRi.>ri.oNK< aarrv rea Winnipeg, Man. Dr. J. Stefánsson 4S1 Bcyd Suildinc C0R. PORT^CI AK ðc IDMOfiTOg «T. Stuadar eingöngu augna, eyina, nef og kverka tjúkdóma. — Er aS hitta frá kl. 10—12 f. h. ag 2-5e.h,— Talaími: Main 3088. Heimili Í05 OliviaSt. Talaími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng ®or* Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aöra lungnasjúkdóma. Er aö finna á skrlfstofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tajs. M. 3088. Helmiii: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 I TaU. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafaerslumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VORHSTflBd: Horni Toconto og Notre Dame Pho«o il.trall). •arry MM Q.rry A. S. Bardal 84S Sherbrookc 8t. Selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og Iegsteina. Heimltia Tals - Osirry 2151 Skrifatefú Talo. - Garry 300, 376 j\|ARKEJ j JOTEL ViB söiutorgie og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Giftinga og Jarðarfara- bió om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 J. G. SNÆDAL, tannlœknir 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. .g Donald Streot Tals. maio 5302. EDDY’S INDURATED FIBREWARE WasKTubs and Washboards are labor hghteners. They sat e time and strength. Incidentally they cost no more. Eddy’s Fibre wash-fubs are easy to . Jt and easy to carry. They keep the watcr hot a long time because they do not radiate heat as galvanized iron or tin will do. They cannot leak, because they are made in one piece, without joint or seatn. Arid the cost is actuallý less because they will outlast several of the old-fashioned kinds of wash- tubs. Eddy’s Twin Beaver Washboards -save time by the special crimp which loosens the dirt easily. A washing surface on each side gives them double the efficiency of the or- dinary washboard. The E. B. EDDY CO. Llmited HULL, Canada Aíakers of the Famous Eddy's Aíatches BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Domlnion Tir.es «ttö á reiðum höndum: Getum út- vegaö hvaða tegund sem Þér þarfuist. A ðgerðum og “Vulcanlzing” sér- stakur gauniur gefinu. Battery aögeröir og bifreiöar til- búnar tll reynslu, geymaar og þvegnar. ACTO TIRE VCLCANIZING CO. ^09 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt. Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Gert við og yfirfarið .Einnif búum vér til Tube Skates eftir máli og skerpum skauta og gerum við þá Williams & Lee 764 Sherbrook St. Horni Notri Dame J. J. Swanson & Co. Verzla með faiteignir. Sjá um leigu á húaum. Annaat lán og elda&byrgðir o. fl. 6*4 Tbe K enslngt <>n, Port. A Hmltb Phone Maln 2597 When you buy matches look for the name “Eddy” on the btix. A k i n d f o r every purposc. Vcrkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 294« G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujárn víra, aliar tegnndir af gliisiint og afivaka (batteris). VERKSTOFA: 676 HOME STREET J. H. M CARS0N Byr ti! Aiiskonar ltmi fyrir fatlaða menn, einnig kviðslitaninbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COI.OXY ST. — WIXMPEG. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR IleimiUs-Tals.: St, John 1844 Skrifstofu-Tals.: Mlllil 7978 Tekur lögtaki bæöi húsaleiguskuidir, voöskuldir, víxlaskuldir. Afgreiöir alt sem aö lögum lýtur. Skrifstofa, 255 Main Street Hinn rétti dómur Tíminn varpar nýju ljósi áalla hluti og dregur jafnt fram, kosti og galla. Fólkið sjálft er dómar- inn. Triners American Elixir of Bitter Wine, hefir á síðastliðn um þrjátíu árum, unnið sér þann hróður, er aldrei hverfur í gleymsku “Triners American Elixir of Bitter Wine er bezta meðalið sem enn hefir þekst,’’ segir Mr. John Beach, 105 S. East St. Sayre, Pa. í bréfi 25. des. 1918. og hann vissi hvað hann söng, því hann ihafði lengi þjáðs-t af magaveiki, höfuðverk og lyst- arlausi. Fæst í öillum lyfjabúð- uum. Varið yður á stælingu! Triners Liniment, er óyggjandi við gigt, máttieysi, bólgu, togn- un o. s. frv. Fæst einnig í öllum lyfjabúðum. — Joseyh Triner Company, 1333—1343 S. Ash- land Ave, Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.