Lögberg - 24.04.1919, Blaðsíða 7
LöGBERG, FIMTUDAGINN 24. APRfL 1919
7
Isafold
og ver.
Menn mun reka minni til >ess
að í Heimskringlu stóð grein ekki
alls fyrir löngu, sem tekin var
upp úr Tímanum- Var þar verið
•að svara árás, sem blaðið segir
að ísafold hafi gjört á Vestur-
íalendinga. Lögberg vildi ekki
taka þá grein upp sökum þess,
að vér vorum ekki búnir að sjá
þessa árásagrein í fsafold, en nú
er hún komin hingað vestur og
þyldr oss rétt að lofa lesendum
vorum að sjá hana og eims svör
frá Sveini Björnssyni, formanni
Eimskipafélags íslands og Sigur-
birni Á Gíslasyni.
fslendingar vestan hafs og
austan.
j>að hefir verið alImiJkið um
það rætt nú á síðari árum, að
Mendingum vestan hafs og aust
an bæri nauðsyn titl þess að taka
saman höndum til þess að vemda
íslenzka þjóðarbrotið vestan hafs
frá því að renna saman við ensku
þjóðina þar — eins og nú eru
allar horfur á að fari. Sumir
hafa jafnvel haldið því fram að
okkur hér heima gæti orðið að
því 'hinn bezti styrkur á ýmsan
hátt. •
par sem þetta mál er nú svo
ofarlega á dagskrá, að nú er ver-
ið að stofna félag meðal landa
vestan hafs í þeim tilgangi að
halda þar við íslenzku þjóðemi
og íslenzkri tungu og sambandi
við þjóðina hér heima ætti það
eigi að vera nein höfuð synd þótt
minst sé á mál þetta og litið á;
það frá annari hlið en venja
hefir verið. Verður þá að taka
þvá, þótt þeir, sem bera málið
fyrir br.jósti telji þann mann ó-1
alandi og óferjandi sem dirfist
að benda á nokkra af agnúum
þeim, Sem á þessu samibandi eru.
1 Ef eg man rétt, >þá getur Matt
híais Jochumsson skáld þess á
einum stað í bókinni “Chicago-
för mín” þar sem hann lýsir sam
komu nokkurri meðal landa vest-
an hafs, að þar hafi ungur pilt-
ur staðið á fætur og haldið ræðu
til þesis að andmæla því að Vest-
ur-falendingar væru að halda
sambandi við feland. Maður ætti
að elska það land sem fóstraði
mann. pað væri manns rétta
föðurland og öll önnur lönd væri!
framandi.
pama kemur fram skoðun út-
lendingsins, sem hefir samrýmst
þeim þjóðflokki sem hann býr
hjá. Og hvort sem menn vilja
kalla það miður eða betur farið,
þá ihafa vesturfarar furðanlega
fljótt samrýmst hinni enskumæl
andi þjóð, sem þar er fyrir. Og
eftir því sem árin líða, hverfa
smám saman af þeim íslendings
einkennin þangað til ekkert er
eftir — ekki einu sinni tungan.
ótvíræður fyrirboði þess er ís-
lendingadágurinn í Winnipeg,
þar sem að töluð var eintóm
>enska (eða svó að segja) og sjálf
ur formaður nefndarinnar Dr. M,
B. Halldórsson afneitaði íslandi
og öllu >því sem íslenzkt er. Og
þetta gerðist á sjálfum þjóð-
minningardag, sem landar voru
að halda hátíðlegan!
pað er ekki nema eðlilegt, að
íslenzka þjóðarbrotið vestan hafs
renni algerlega saman við þjóð-
heildina þar hversu mjög sem
það spymir á móti því. Fyrsta
kyníslóðin getur geymt tunguna
nokkum veginn. En hún fær
ekki varist því að hugsunarhátt-
ur hennar og siðir breytist. Hún
fær ekki spymt á móti broddun-
um Og svo dregur hver dám að
sínum sessunaut.
Nú er það nokkuð undir þess-
ari fyrstu kynslóð komið hvern
hug næista kynslóð ber til ætt-
landsins. Margir frumbýlingar
vestra hafa rætt bömum sínum
ást á felandi. En þeir geta ekki
ráðið við það, að börnin tala
ensku sín á milli og hugsa á
ensku, þangað til íslenzka tung-
an er týnd, og þá er ekki annað
eftir en endurminningin um það
að einu sinni hafi forfeðumir átt
heima á afskektri og hrjóstugri
eyju út við heimskaut.
Hvernig á nú öðruvísi að fara?
Skólamir sem börain ganga í,
eru enskir. par er töluð enska
og alt kent á ensku og með ensku
sniði. pað er ekki von að þar sé
mikið kent um feland og íslend-
inga. pau böm sem ekki njóta
sértstakrar heimakenslu hjá for-
eldrum sínum, læra ekkert ann-
að um ísland en það sem stend-
ur í skólabókunum. Og hvað er
þaðV Héma skulið þið sjá:
— feland, sem er stærra en ír-
land og meira en helmingi stærra
en Danmörk, er eldfjaHa-eyja.
ftúmllega hundrað eldfjöll hafa
f undist þar og 25 þeirra hafa gos
ið svo fögur fara af. Hekla er
þeirra nafnkendust.
Stórkostlegir jarðskjálftar,
eru tíðir og þar em líka hverir
samskonar og þeir sem fundist
hafa í YeQlowstone National Park
Inni í landinu er eyðimörk, að
miklu leyti þakin snjó oð þess
vegna ófoygð. Með ströndum
fram em þó nokkuð góð beitá-
lönd og íbúamir lifa aðallega á
því að rækta sauðffé og nautgripi
Fiskiveiðar em þýðingarmiklar
og æðardúnn er þýðingarmikil
verzlunarvara. —
petta er alt og sumt.
par því enginn maður að furða
sig á því þótt ísfenzka kynslóðin
vestan hafs, verði orðin fáfróð
um ísland að svo sem 20 árum
liðnum.
Margir Vestur-íslendingar eru
og famir að sjá það og viður-
kenna — þrátt fyrir alt — það
sé þýðingarlaust að vera að
halda í íslenzka haminn. Er jafn
vel sagt að Jón Bildfell, sem er
ritstjóri “Lögbergs”, sé á þessari
skoðun og margir hinna yngri
fafendinga, sem fæddir em og
upp aldir vestra. Viðleitnin sú
að brúa hafið milli íslendinga
hér ogþar, á sér því hvergi nærri
óskift fylgi vestan hafsins, enda
ósýnt að það yrði til mikillar
blessunar. Ekki einu sinni fyrir
okkur hérna megin. fslenzkt þjóð
erni verður á öllu þreki sínu að
halda í framtíðinni, ef það á ekki
að líða undir lok- Og 'hættan
stafar frá stórþjóðunum og þá
allra helzt Bretum, sem við eig-
um sjálfsagt mest mök við. Sam-
bandið við Vestur-íslendinga, ein
mitt á þeim árum þegar þeir eru
að verða enskir í húð og hár,
gæti því beinMnis orðið þjóðemi
ökkar hættulegt, að það yrði or-
sök til þess að enskur hugsunar-
háttur og enskir siðir smeygðu
sér hér inn okkur óafvitandi.
Lítið súrdeig sýrir alt deigið.
Vestur um haf.
Svar til hr. A.
pareð eg var staddur á 29.
þjóðhátíð Vestur-ísfendinga, eða
fslendingadeginum v í Winnipeg
2. ágúst í sumar sem leið, tel eg
mér skylt að að leiðrétta umsögn
hr. A. í feafold 15. þ. m-
Hann seir að þar hafi verið töl-
uð “eintóm enska ( eða svo að
segja) og sjálfur formaður nefnd
arinnar dr. M.B.Halldórsson, af-
neitað fslandi og öllu sem ís-
lenkzt var”.
petta er hvorugt satt.
Á fslendingadeginum voru
fluttar sjö ræður, og allar á góð-
ri íslenzku.
Eg tók einmitt mjög vel eftir
því, hvort ekki kæmu ensku slett
ur og eg heyrði þær engar í ræð-
unum. Á milli ræðanna voru
flutt mörg nýort kvæði, öll á ís-
lenzku. Ræðuhöldin stóðu klukku
tímum saman, því að sumir í'æðu
menn voru furðu langorðir, og eg
efast um að Reykvíkingar hefðu
setið eða staðið við -þjóðhátíðar
ræðuhöld hér heima jafnlengi og
Winnipegbúar gerðu í þetta sinn.
Eini flugufóturinn fyrir þess-
ari staðhæfing hr. A. er sá, að
margt unga fólkið talaði ensku
innbyrðis við kaffidrykkju og
leiki, á undan og eftir ræðuhöld-
um. Sjálfur heyrði eg samt miklu
meira af íslenzku en ensku sam-
tali við kaffiborðin/en eg heyrði
þá Winnipegbúa, sem voru óá-
nægðir yfir enska samtalinu, seg
ja að samtöl manna alls og alls,
hefðu sjálfsagt verið meiri á
ensku en íslenzku.
Mér féll ekki ræða dr. M. B.
Halldórssonar. Eg varð hissa á,
hvað málrómur hans var gremju
blandinn, og hvað hann var þung
yrtur um þá Vestur-felendinga,
sem draga sig í hlé í ófriðarmál-
um. Mér fanst hvorugt eiga
heima í inngangsræðu á fagnað-
ardegi. Vitaskuld var eg þá ný-
kominn til Canada, og skildi ekki
eins vel og síðar, menn og mál-
efni vestra.
En það var ósatt. þótt haft
væri eftir honum, -að hann hefði
afneitað felandi og öllu íslenzku
í ræðu sinni. Mýflugan sem
gerð var að úlfalda, var sú, að
hann sagði: “Okkur varðar ekk-
ert um(hvað þýsk-sinnaðair höfð
ingjar í Reykjavík kunna að
segja”.
Eg kunni ekki við gremjuna
sem fylgdu orðunum; en ósann-
girni var það og var engu að síð-
ur, að hann hafi afneitað “öllu
sem að íslenzkt var” með þessum
orðum.
Seinna heyrði eg að sú saga
var á gangi vestra, að langflest-
ir “höfðingjanna í Reykjavík”
væru einhliða þjóðverjasinnar.
Hefðu þeir haldið veislu í fyrra,
á afmæli pýskaladskeisara, en
legðu -þugan hug á Vestur-lsleno
in-ga, “sem væru að ganga í lið
með Englendinum”.
Pegar eg heyrði að þessari
sögu var víða trúað, skildust mér
betur fymefnd ummæli dr. Hall-
dórssonar.
Annars er þessi grein “íslend-
ingar vestan hafs og austan” dá-
lítið blendin í röksemdum og á
lyktunum. í annari málsgrein-
inni eitthvað 20 ára gömul um-
mæli ungs pilts, kaldranalega í
garð íslands, talin sýnishorn af
hugsunarhætti hjár'Vestur-felend
ingum, eni i hinni er gert ráð fyr-
ir að Vestur-íslendingar muni
spyma mjög á móti því að renna
saman við þjóðheildina þar vest-
að nú eru mynduð samtök vestra
og minst á, eins og rétt er,
til að varðveita íslenzkt þjóðemi
og tungu og samband við ísland.
Aðal atiðið, og auðsjáanlega
aðal ástœða hr. A. er síðast í
greininni, þar sem hann lætur
í ljósi að nánara samband við
Vestur-íslendinga mundi verða
oss til lítillar blessunar, því það
mundi flýta fyrir því að enskir
siðir og enskur hugsunarháttur
smeygði sér inn vor á meðal-
En fyrst og fremst er það full-
komið álitamál, hvort þjóðlífi
voru væri ekki töluverður hagur
að því að vér lærðum meira af
Englendngum en vér höfum gert
að undanförnu, og hvað sem því
líður, fist mér satt að segja hálf
lítlmannlegt, ef vér værum> svo
hræddir við ensk áhrif, að vér
þyrðum ekki þessvegna að rétta
löndum vorum bróðurhönd vest-
ur yfir haf og hjálpa þeim eftir
föngum, til að varðveita tungu
sína og -þjóðerni.
J>ví að það er ekkert launung-
armál að þeir eiga í vök að verj-
ast í þeim efnum, sérstaklega í
Winnipeg, og að sögn í Banda-
ríkjunum, þar sem mörgUm æsku
manni frá íslenzku heimili er
enskan tamari en íslenzkan- En
íslendingar eru víðar í Ameríku
en í Winnipeg og Garðar. í Mikl-
ey era t. d. nál. 40 alíslenzk
heimili og engir aðrir búsettir
þar. Hitti eg þar roskið fólk sem
alls ekk kunni ensku. Og í ýms-
um íslenzkum bygðum, t. d. bæði
í Nýja-íslandi og Vatnabygðum
varð eg var við mjög sterkan
þjóðemisanda, og heyrði bæði
þar og víðar farið hörðum orð-
um um þá íslenzku húsbændur í
Winnipeg, sem töluðu oftar
ensku en íslenzku á heimilum
sinum.
Enga særum vér frekar en ein-
mitt beztu vini íslenzks þjóðemis
vestra, ef vér vísum á bug með
tortrygni samvinnutilraunum
við Vestur-felendinga. En blaða-
greinar, sem fara í svipaða átt
og þessi grein hr. A., eru vatn á
myllu þeirra sárfáu íslendinga
vestra, sem ekkert kæra sig frek
ar um ísland en önnur Norður-
lönd. Er það undarlegt að nokk-
ur íslendingur hér á landi skuli
kæra sig um að styðja og út-
breiða kæruleysi þeirra.
Sigurbjörn Á. Gíslason.
—ísafold.
sem hér hafa gengið af íslend-
ingadeginum síðasta í Winnipeg,
og verið trúað, að þar hafi verið
töluð svo að segja eintóm ens>ka
og að sjálfgr formaður nefndar-
innar 'hafi afneitað íslandi og
öllu, sem íslenzkt er. S. Á.
Gíslason upplýsir nú, að fregnir
þessar séu að miklu leyti rang-
hermi og var blaðinu ánægja að
því að flytja þá leiðréttingu.
Hann skýrir frá umræðum
nefndarformannsins eins og þær
vora. “Okkur varðar ekkert um
hvað þýzksinnaðir höfðingjar í
Reykjavík kunna að segja,” og
getur þess um feið að sér hafi
ekki fallið þau. Heyrir svo
seinna, að þau eigi rót sína að
rekja til þess að vestra hafi
gengið sú saga, að langflestir
“höfðingjanna” í Reykjavík
væra pjóðverja-sinnar. Hefðu
þeir haldið veizlu í fyrra á af-
mæM pýzkalands keisara, en
legðu þungan hug á Vestur-fa-
lendinga, sem væru að ganga í
lið með Englendingum.
pað er ekki að furða þótt ein-
hver misskilningur geti risið. ef
slíkar sögur, sem enginn fótur
er fyrir, ganga á víxl vestan
hafs og austan án þess að leið-
réttar séu. Ef “Tímanum” væri
nokkur alvara í því að vilja
vinna að þvá að “brúa” milli
Vestur-falendinga og vor, sýnist
liggja nær fyrir blaðið að reyna
að leiðrétta slíkt, en að vera að
reyna að skapa úlfúð á milli.
Sveinn Björnsson.
—feafold 8- marz.
>•
Vestur-Islendingar
og Ver.
Aðsend grein sem birtist í
ísafold 15. f. m., hefir gefið til-
efni til tveggja blaðagreina,
önnur í “Tímanum” 21. f. m.,
hin í “feafold” 1. þ. m. eftir S.
Á. Gíslasbn.
“Tíminn” finnur í grein þess-
ari tilefni til þess að bera það á
“ísafold”, að hún ráðist beinlín-
is á Vestur-fslendinga með
dylgjum og hrakspám og beri
Gróu-sögur um frændur vestra.
Hve ósanngjöm aðdróttun þessi
er, má meðal annars marka á
því, að greinin í “fsafold” ber
það beinlínis með sér, að hún er
aðsend, en ekki ritstjómar-
grein; og auk þess birtist hún í
blaðinu í fjarveru ritstjórans.
Hér við ibætist að greinin lýs-
ir aðeins hógværum orðum skoð-
un manns, sem hefir ekki sömu
trú og ýmsir aðrir að takast
megi að halda við þjóðeminu
hjá íslenzka þjóðarbrotinu vest-
an hafs. Hann telur það eigi
vera neina “höfuðsynd þótt
minst sé á mál þetta og litið sé
á það frá annari hlið en venja
hefir verið.” Alt of mikil óbil-
girni væri það og að leyfa slík-
um skoðunum hvergi ,rúm í
blaði, jafnvel þótt þær séu ekki
í samræmi við skoðun blaðsins-
“ísafold” hefir hingað til ver-
ið þeirrar skoðunar ög er það
enn, að aukið samband við
frændur vora vestra gæti ekki
orðið til annars en góðs fyrir ís-
lenzkt þjóðerni og væri æskilegt
á þeim sviðum sem skilyrði fyrir
því væra fyrir hendi. Hún mun
á sínum tíma fyrst blaða hér á
landi hafa stungið upp á félags-
skap milli Vestur-ísfendinga og
Auistur-ísfendinga í þeim til-
gangi að glæða og efla sam-
bandið. Hugmynd þessa hefir
“Tíminn” nú tekið að sér og
vill rejma að gera hana að póli-
tísku flokksmáli sínu og helga
sér einkarétt á henni. petta er
mjög óheppilegt, að ekki sé tek-
ið dýpra í árinni. Sliíkur félags-
skapur, sem hér ræðir um, get-
ur því aðeins komið/að tilætluðu
gagni að honum sé haldið utan
við innbyrðis deilur íslendinga,
bæði vestan hafs og austan.
Hinsvegar getur ekki hjá því
farið að einhverjir séu þeir, sem
vantrúaðir eru á árangurinn, af
ýmSum ástæðum. Að gott geti
leitt af því að leyfa þeim að láta
skoðun sína í ljósi, er einmitt
greinin í “feafold” 15. f. m. ljóst
dæmi um.
Greinarhöfundi 'haffa meðal
annars runnið til rifja fregnir
HVAÐ scm þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, t>á er hœgt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir PENINGA OT 1 HÖND eða að
LÁNI. Vér höfum ALT sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., horni Alexander Ave.
GOFINE & C0.
Tals. M. 3208. — 322-332 ElUce Ave.
Hornlnu á Hargrave.
Verzla meS og „ virfia brúkatSa húg-
m-ini, eldstúr og ofna. — Vér kaup-
um. seljum og skiftum & öllu sem er
nokkurs virBI.
Leiðrétting.
Herra ritstjóri!
Viltu gjöra svo vel og prenta
yfir aftur byrjun greinar minn-
ar, sem birtist í blaði þínu í dag,
því þar eru svo margar prent-
villur. Eins og eg skrifaði er:
Eg hefi fesið mörg bréf í ís-
lenzku blöðunum viðvíkjandi
Minnisvarðamálinu, sem er í
hugurn okkar allra um þessar
mundir. Öll þau bréf sem eg
hefi lesið sýnast vera á móti
minnisvarða úr málmi eða steini,
en fáum ber alveg saman um
hvernig hann skuli vera. pað er
vonandi að íslendingar gjöri sig
ekki seki í að gjöra þetta mál að
þráttumáli, og allra > síst að
blaðaþráttu-máli, o. s. frv.
Virðingarfylst. M. G. Jarvis.
Oss vantar menn og konur tll Þcss
aö lsera rakaraion. Canadiskir rak-
a,ra hafa ortSitS aö fara svo hundrutSum
skiftir 1 herþjönustu. fess vegna er
nú tækifæri fyrir ySur at5 læra pægl-
lega atvinnugrein oy komast t gðBar
stötiur. Vér borgum yCur göö vlnnu-
laun á metSan þér erutS atS læra, og út-
vagum ySur stöSu aS loknu naml, sem
gefur frá $18—25 um vikuna, eSa viS
hjálpum ySur til þess aS koma á föt
“Business” gegn mánaSarlegri borgun
— Monthly Payment Plan. — NámiS
tekur aSeins 8 vikur. — Mörg hundruS
manna eru aS læra rakaraiBn á skölum
vorum og draga há laun. SpariS
járnbrautarfar meS þvl aS læra á
næsta Barber College.
Hemphill’s Barber College, 220
Pacific Ave, Winnipeg. — Otibú: Re-
gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary.
Vér kennum einnig Telegraphy,
Moving Picture Operating á Trades
sköla vorum aS 209 Pacific Ave Winnl-
peg.
Ihe Ideal Plumbing Co.
Horqi Notre Dame og Maryland St.
Tals. Garry 1317
Gera alskonar Plumb-
ing, Gasfitting, Gufu og
Vatns-hitun. Allar við-
gerðir gerðar bæði fljótt
og vel. Reynið oss.
pakkarávarp.
Með þessum fáu línum vil eg
af einlægu hugarfari og barns-
legu og bljúgu lijarta, votta
þeim öllum mitt innifeasta
hjartans þakklæti, sem af ein-
lægum systur og bróðurhug
tóku þátt í minni þungu og þög-
ulu sorg, við fráfall minnar ást-
kæru eiginkonu Ástu Th. Sig-
mundson, er lézt að heimiM sínu
1. apríl síðastliðinn- Ennfremur
vil eg með þeim tilfinningum
sem guð einn skilur votta þeim
öllum mitt alúðarfylsta þaklæti,
sem með hönd og hjarta
skreyttu hinar jarðnesku leifar
minnar ástkæru konu, með sín-
um ylmríku kærleiksblómum.
Einnig þakka eg öllum vinum
mínum, sem á margan hátt
veittu mér sína óskiftu hjálp og
einiæga hluttekningu á þessari
minni “EWaus”-göngu í gegn-
um grasgj^rð hrygðarinnar og
rétti þeim öllum í anda hönd
mína og bið guð að vera þeirra
aðstoð á tíma neyðar og and-
streymis.
Edinborg, N. D., 12. apiMl 1919.
Thordur Sigmundson.
Wi
f |&
índsor
f Daipy
Salt
the canadian salt co, limited
— . . ■ 285
• •
oooooooo
Hafið pér notað
SILKST0NE
hið fallega
reggja-mál
ÞAÐ MÁ ÞV0
LOGBERG
er bezta blað íslendinga
Kaupiðpað!
A. O CARTf R
úrsmiður
GuU og silfurvöru Ittupmabur.
Selur gleraugu vl? illra hæfi
prjátíu ára reynséi i öllu sem
aS úr hringjum , g öSru gull-
stássi lýtur. — G rir viS úr og
klukkur á styttr tima en fólk
hefir vanist.
206 NOTRE f 'AME AVE.
Sími M. 4520 - iVinnipeg, Man.
Dr. R. L HURST,
i imber of Ro; 1 Coll. of Surgeons,
h.g., útskrlfaS. t af Royal College of
PWsicians, L» don. SérfræSingur 1
brjöst- tauga og kven-sjúkdómum.
—Skrtfst. S0F Kennedy Bldg, Portage
Ave. . V möt Eaton’s). Tals. M. 814.
Heimtr M. 2696. Tlmi til viStals:
kl. 2—» ig 7—8 e.h.
Dagtals. St J. 474. Næturt. St. J. 86«
Kalli sint á nótt og degl.
D R. 11. GERZABEK,
M.R.C.S. frá Englandi, li.R.C.F. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S- frft
Manitoba. Fyrverandi aSstoSarlæknir
við hospltal I Vinarborg, Prag, og
Berlin og fieiri hospitöl.
Skrifstofa á eigin hospitali, 415—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—6
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigið hospítul
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstveikl, hjarx-
veiki, magasjúkdómum, innýfiaveikl,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdöm-
um.tauga velklun.
Dr. B. J. BRANDSON
701 Lindsay Building
Tei.epiione garre 380
Officb-Tímar: 2—3
Haimili: 776 VictorSt.
Telephone GARRY' 381
Winnipeg, Man,
Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS
selja meSöl eftlr forskriftum lækna.
Hin beztu lyf, sem hægt er aS fá,
eru notuS eingöngu. þegar þér komlB
meS forskriftina tll vor, meglS þér
vera viss um aS fá rétt þaS sem
læknirlnn tekur tll.
COLCLEBGK A CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Giftingaleyfisbréf seld.
Dr. O. BJORNSON
701 Lindsay Building
rKI.KI'HOMK,GARRY 88®
Office-timar: 2—3
HEIMILI:
764 Victor 8t. aet
TELEPHONEi garry res
Winnipeg, Man.
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfræPingar,
Skrífstofa:— Room Sn McArthur
Building, Portage Avenue
ÁEITUN: P. o. Box 1656,
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Hannesson, Mcíavish&Freemsn
lögfræðingar
215 Curry Building, Winnipeg
Talsími M. 450
peir félagar hafa og tehið að
sér lögfræðistarf B. S. Ben-
soms heit. í Selkirk.
Tals. M. 3142
G. A. AXF0RD,
Málafoersiumaður
503 PÁRIS BUILDING
Winnipeg
Dr- J. Stefánsson
401 Bayd Building
COR. P0RT/\CE ATE. & EDMOfiTOJI *T. .
Stundar eingöngu augna, eyina, nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frá kl. 10-12 í. h. eg 2-5 e.h —
Talsími: Main 3088. Heimili Í05
Olivia St. Talaími: Garry 2315.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI;
Horni Toronto og Notre Dame
Phone HetinÍU*
Garry 2088 Qarry 899
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Buildlng
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýkl
og aSra lungnasjúkdóma. Er aS
flnna á skrifstofunnl kl. 11—
12 f.m. og kl. J—4 c.m. Skrif-
stofu tals. M. 3088. Heimlli: 46
Alloway Ave. Talsimi: Sher-
brook 3158
A. S. Bardal
843 Sherbrookc St.
Selur lfkkistur og annaat um útfarir.
Allur útbúnaður eá bezti. Ennfrem-
ur selur Kann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Heimilis Tr»4
Bkrifato'fu Tals.
Qarry 2101
Qarry 300, 375
!
!
I
!
!
!
EDDY’S
Paper Specialties
Mennirnir sem búa til hin
ar óviSjafnanlegu Eddy
eldspítur, framleiSa einn-
ig allskonar pappírsvarn-
ing. Og ef til vill eruS þér
aS nota daglega slíkar vör
ur', án þess aS vit^, nokk-
uS af.
Næst þegar þú kaupir TOI
LET PAPER, PAPER
TOWELLING eSa PAPER
SERVIETTES, skaltu
gæta vel aS hvort Eddy’s
nafniS stendur á þvt” JaS
er hezta tryggingin fyrir
því aB þú fáir, góSa vöru
fyrir peninga þlna og verS
ir ánægSur. Reynsla vor
er yfir 60 ára gömul og
ætti þaS áS nægja.
Tlio E. B. EDDY Co. Limited
HULL, Canada
Also maker of InduratedFibre-
ware, Washtubs, Fails, o. s. frv.
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
TB viðtals frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615^Banatyne^Ave^Winnipegj
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somer*et Block
Cor. Portage Ave. eg Donald Street
Tals. main 5302.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires ætiS
á reiSum höndum: Getum út-
vegaS hvaSa tegund sem
þér þarfnlst.
Aðgerðum og “Vidcanizing” sér-
stakur gaumur gefjinn.
Battery aSgerSir og bifreiSar til-
búnar til reynslu, geyredar
og þvegnar.
AUTO TIRE VCLCANIZING CO.
309 Cumberland Ave.
Tals. Garry 2767. OpIS dag og nótt
Giftinga og . . -
Jarðarfara- plom
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Bifreiðar.
Gert við og yfirfarið .Einnif
búum vér til Tube Skates
eftir máli og skerpum skauta
og gerum við iþá
Williams & Lee
764 Sherbrook St.
Homi Notri Dame
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fa.teignir. Sjá um
leigu 6 húsum. Ánneat lán og
eld’»4byrgSir o. fl.
808 I’aris Building
Phone Maiíi 2596—7
Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin
Greiaarkafli eftir starfsmana Alþýðumáladeildarinnar.
Kormiilhi við myglu.
Ail-miklum óhug sló á ýmsa við full
yrðingar, sem fram komu slSastliSiS
ár í þá átt, aS formalin eða formalde-
hyde blanda til útrýmingar myglu,
hefði deyfandi áhrif á frjómagn sáS-
fræs. — Kornyrkjudeild landbúnaSar-
háskólans hafði þá, og hefir látiS fram
fara síSan, ltarlega rannsókn á atriSi
þessu.
Mörg hundruS athuganir voru gerS-
ar, bæði í tiliti til styrkleika blöndu
Þessarar, og eins I sambandi viS
frjófgunar hæfileika hinna ýmsu út-
sæSistegunda, svo sem hveitls, harra,
byggs og hörs.
Beynsla þessi hefir sýnt að menn
geta óhræddir notað formalin, ef eftir-
fylgjandi regium er nákvæn.lega fylgt
Blandan má eigi sterkari vera en
|>nð, að ein ounce formalins komi í
2gallons af vatnl. Sterkari blanda
sýndi hætt.deg deyfingnráhrif á frjó-
niagn nt.sæðisfræs.
Ef að blöndn þessari er stökt á fræ-
ið, eða því er rent í gegn nm þar til
gerðaaél, þá skal byrgja það frá 2 til
6 klukkiistundJr á eftir.
í þeim tilfellum þar sem fræiS hafSi
veriS látiS liggja undir dúkum frá 8
til 10 klukkustundir kom þaS í ljós,
aö 20% hafSi eyðilagst, en ekki nema
sem svarar 2% þar sem þaS aS eins
hafði veriS byrgt í 6 klukkutima.
Eftir aS dúkarnir eru teknir af skal
dreyfa ur fræinu til þerrls.
þar sem fræiS hafSi legiS Iengi I
hrúgu, eySilagðist frjógunarhæfileik-
inn stórkostlega.
þegar fræinu er dýft ofan 1 þessa
blöndu á að dreifa úr þvt til þerris
undir eins. Oé þá er engin.þörf á aS
byrgja þaS.
FuilyrSingar manná um þaS, aS blá-
steinn væri siSur skaSlegur en forrpa-
lin reyndust meS öllu rangar.—Safin-
leikurinn er sá, aS báðar þessar teg-
undir eru fullnægjandi til útrýmingar
myglu, og alls ekki skaðlegar fyrir
korniS, ef þær eru réttilega notaðar.
Ef að blöndur þessar eru ekki rétt
samsettar, veröa þær aS sjálfsögðu
hættulegar fyrir frjómagn fræsins,
einkum og sérílagi ef um erNaS ræSa
gamalt fræ, sem á einhvern hátt hef-
ir orðiS fyrir skemdum.
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Heim. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafmagtisáhöld, gvo sem
straujárn víra, allar tegundir af
glösiun og aflvaka (batteris).
VERKSTOFfl: 676 H8ME STREET
J. H. M
C A RSO N
Byr ti!
Aliskonar llmi fyrir fatlaða menn,
cinnig kviðslitaumbúðir o. fl.
Talsími: Sb. 2048.
338 COLONY ST.
WINNIPEG.
JOSEPH TAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
Heimilis-Tals.: St. .Tohn 1844 .
Skrifstof u-Tals.: Main 7978
Tekur lögtaki bæSi húsaleiguskuldir,
veSskuldir, vlxlaskuldir. AfgrelSir alt
sem aS lögum lýtur.
Skrifstofa, 255 Main Street
Vorið komið
“Vorið er komið með lauf og
lyng,” eins og Tennyson lávarð-
ur segir í kvæði sínu. En fyrstu
vorvikumar em þó ávalt að
meira eða minna leyti undir á-
hrifum vetrarins, sem ekki vill
sleppa tökunum fyr en í fulla
hnefana er komið. Og í slíkum
tilfellum, >egar veðráttan er að
breytast, er um að gera að fara
varega. pá er gott að hafa
Triners Elixir of Bitber Wine
við hendina sem herðir líkamann
gegn öllum sjúkdóshættum.
Triners meðul halda maganum
hreinum og í bezta ásigkomulagi
og eykur matarlystina. pú verð
ur að krefja lyfsalan um Triners
American Elixir of Bitter Wine!
Ef >ú >jáist af gigt, máttfeysi,
tognun o. s. frv., þá er Triners
Liniment bezta meðalið- Fæst í
öllum lyfjabúðum. Joseph Tri-
ner Company 1333—1343 S. Ash-
land Ave., Chicago, 111.