Lögberg - 01.05.1919, Síða 2

Lögberg - 01.05.1919, Síða 2
2 LÖGBERG, FLMTUDAGINN 1. MAÍ 1919 Kína. 4. marz, síðastl., hélt senöi- nefnd Kína á friðar>inginu í Par- ís, fréttariturum hinna ýmsu >jóða, sem >ar voru samankomn ir, samsæti. Við >að tækifæri, var eftirfarandi ritgjörð um á- stand og kröfur Kína, sem hafði verið undirbúin fyrir >að sér- staka tækifæri, lesin. Hún hljóð- ar svo: I. Kína spursmálin. * pað eru ýms verkefni sem liggja fyrir þessu friðarþingi, ef að hinum ýmsu spursmálum þjóðanna á að verða ráðið til lykta, á þann hátt að þau verði til þess að taka fyrir, eða að min sta kosti draga úr því að stríð eigi sér stað í framtíðinni. Ekkí hið þýðingarmnsta í þessu sam- bandi eru hin svokölluðu aust- urlanda-spursmál, eða nákvæm- ara fram tekið, Kínversku málin pegar að öllum smáatriðum er slept, þá eigum vér við, þegar um kínverslai málin er að ræða, trygt með sérstökum samning- um við Japan af Bretum, Frökk- um, Rússum og Bandaríkjunum. Að þeSsar þjóðir hafa þurft að bindast samtökum, til þess að vemda sjálfstæði og eining Kína kemur til af því, að Kínverjar hafa ekki verið megnugir að vemda sjálfstæði sitt, á meðan að þjóðin var í millibils ástandi sínu; á milli hinnar 5000 ára gömlu menningar sinnar og hinn ar nýju vestrænu menningar, og hinna breyttu kringumstæða, sem hún flytur. arinnar berst með útiendum sið- um. í sambandi við þetta, og í beinu sambandi við yfirgang þann, sem áður er nefndur, em sérréttindi þau, sem pjóðverjar tóku sér í Shantung árið 1898, sem uppbót fyrir það, að tveir þýzkir trúboðar vom myrtir þar í fylkinu. Aðferð þeirra er rétt sett fram í sambandi við leigu á landspildu í Kiaechoæ-fylkinu, og í sambandi við Shantung- jámbrautina, sem kölluð er Tsingtao-Kína-jámbrautin, og í Kína og Japan, og í sambandi við það sem fullgert kann að vera af þeim, leyfir Bandaríkja- stjómin sér virðulegast að til- kynna stjórn Kínaveldis, að hún getur ekki viðurkent neina samn inga á milli þessara tveggja þjóða, sem kemur í bága við rétt Bandaríkjanna eða þegna Banda ríkjanna, notkun þeirra á verzl- unarrétti við Kína, eins og hann er settur fram í þar að lútandi samningi á milli Kína og Banda- ríkjanna, eða sem brýtur í bág sambandi við náma- og önnur j við heildarsamband hins Kín- II. Tilveruskilyrði Kína sem þjóðar. pað er í augum uppi að til þess geta haldið sjálfstæði sínu sem þjóð, þá verður Kína að venja sig að siðum, sem utanaðkom- andi áhrif bera með sér, og kringumstæðum þeim sem við- skifti við aðrar þjóðir skapa. petta höfum vér verið að reyna að gjöra, óg ef til vill hefði okkur tekist betur en i*aun hefir a orðið, ef land vort hefði verið fátækt, líkt og Japan, ekki haft að geyma neitt það, sem æst gæti ágimd útlendra þjóða. En Kína er auðugt land, með íbúa fleiri heldur en öl 1 Evrópa, og landrými meira og auðugrd að náttúru auðlegð, heldur en öll Evrópa til samans.. Auðugt að því er gerir eitt ríki voldugt á friðartímum en fátækt á ófriðar tímum, sökum röskunar á jafn- vægi við það að breyta 5000 ára menning í nútíðar form. Kína 'hefir verið og er enn vamarlaust fyrir þeim stórveld- um sem vilja sýna mikilleik sinn í að auka lendur sínar og neyða þjóðina til þess að veita sér sér- réttindi, í hennar víðáttumiklu lendum, eins og átt hefir sér stað í Shantung, Manchuria, Mon- golia, Tukíeu og víðar í hinum námuauðugu héruðum í Yangtze dalnum. III. réttindi þar í fylkinu. Kiaochoæ er landsvæðið sem liggur umhverfis Kiaoshaw- fjörðinn í norð-austur frá fehan- tung ströndinni. Verðmætasti hlutinn af því fylki, er Tisntao- höfnin, sem pjóðverjar höfðu bygt upp og víggirt og gert að endastöð brautarinnar sem ligg- jverska lýðveldis, né heldur við beirra innbyrgðis stjómarfyrir- komulag eða alþjóða samband það, sem nú á sér stað við Kína, og nefnt er “Frjáls viðskifti”. Samhljóða tilkynningu höfum vér sent stjóminnni í Japan.” Ennfremur varð þessi samn- ingur til þess, að vekja megna óánægju á Bretlandi. Eitt af ur yfir Shantung-fylkið og svo í landi því, sem liggur út frá stórblöðunum þar höfninni, en þann part hafa Jap- þennan samning á að því, þá væri nauðsynlegt fyr- ir Japana að tryggja sér stuðn- ing sambandsmanna í sambandi við þær kröfur sínar til rétt- inda þeirrra, er pjóðverjar höfðu í Shantung, og til eyjanna í Kyrrahafinu, sem liggja í norð- ur frá miðjarðarlínunni, og sem vér nú höldum. Motono (svo hét utanríkisráðherra Japana) sagði að stjómin í Japan vildi gjaman fá loforð stjómarinnar í Rússlandi í sambandi við þess- ar kröfur sínar þegar til kæmi.” VI Styrkurinn sem Kína veitti Sambandsmönnum. Vér getum ekki lokið máli voru svo, né heldur væri það rétt að minnast ekki á vinnumennina Kínversku, sem unnu fyrir sam- bandsmenn á norður- Frakk- landi. peir vom 130.678 talsins og margir þeirra meiddust og minnist á létu líf sitt í þarfir mannréttinda þessa leið: anar lagt undir sig, síðan að þeir j “Ef að slíkt nær fram að ganga, fengu yfirráð í Kiaochow, og gert útlæga þaðan alla nema Jap ana. Shantung-brautin liggur í gegn um auðugustu héruð fylkis þess, og er samtengingarhlekkur á milli höfuðst. þess, Kinan eða Tsinau og hafnarstaðarins Tsing tao. Járbraut þessi í höndum fjandmanna vorra á stríðstím- um, gæfi þeim ekki einasta að- gang að öllu Shantung-fylkinu, heidur og hinu mikla Chiihli- fylki, þar sem að Peking stendur pað sem nú hefir verið hent á í sambandi við Kiaochow-fylkið, og Shantung-járnbrautina, ger- ir Ijósara fyrir mönnum hættu þá, sem stafað getur af því, að krafa Japana um að fá skilyrðis- laus þau réttindi sem Pjóðverjar áttu og höfðu á leigu í Kiaochaw ásamt járnbrutinni og öðrum réttindum þeirra í Shantung- fylkinu. Hættan af þessu verður enn ljósari, þegar menn vita, að í Shantung-fylki eru fleiri íbúar heldur en á öilu Englandi, og að það er hinn forni heimilisstaður Confuciusar, og þessvegna tengt við hans hjartfólgnustu endur- minningar fólks vors og sögu, og að það er vagga hinnar Kínver- sku menningar. IV. Kröfur Jpana á hendur Kína voru 21 talsins. Kröfur Japana í sambandi við Shahtung, eru þó eins og hverfandi í sambandi við kröfur þær, sem þeir gerðu án orsaka og sem ganga langt fram úr því sem Kína hafði nokkru sinni áður þekt í viðskiftum sínum við aðrar þjóðir. Kröfur þessar, sem forseta vorum voru afhent- ar af sendiherra Japana 18. jan. 1915, og sem oss var boðið að halda leyndum. pað er nú á vit- orði utanríkisdeildar margra þjóða, að eftirrit af þessum um- ræddu kröfum, sem þeim var sent, var ekki aðeins ónákvæmt, heldur var þar dreginn undan sá kaflinn, sem mest þjakaði kosti vorum; jafnvel svo langt gengið Samningur Samnnigur þá verður Kína hvorki meira né minna en Japönsk hjáleiga. pað mundi stofna í hættu eignum Breta í Kína, og gera að engu Anglo-Jápanska samninginn um eining Kínaveldis, og aðgang all- ra þjóða til frjálsrar verzlunar við Kína”. V. Hvernig að Kína var varnað að taka þátt í stríðinu 1914 og 1915 pað sem að blöðin hafa sagt og eru að segja í sambandi við þátttöku Kína í stríðinu, er mjög villandi. Oss virðist þörf, að taka þ^ð hér fram, að í ágúst 1914 tilkynti Kína sambands- þjóðunum, að þeim væri ofraun að segja pjóðverjum stríð á hend ur, og senda her til þess að taka þátt í Anglo-Japan leiðangrinum á móti pjóðverjum í Tsingtao. pegar að við fengum að vita frá sambandsmönnum, að það væri' á móti skapi vissra þjóða og gæti leitt til sundurlyndis, létum við okkur lynda að sitja hjá. Aftur í nóvemtber 1915, eins og nú er víst líka flestum orðið ljóst, var Stjórnin í Kína albúin cil þess að fara í stríðið með sam bansmönnum, en þá tóku Japan- ar þvert fyrir það. En í febrúar 1917, sendi Kína sterka aðvörun til pjóðverja, sleit sambandinu við þá 14. marz 1917 og sagði þeim og Austurríkismönnum stríð á hendur 14. ágúst 1917. f þessu sambandi er rétt að benda hér á part út skeyti, sem sendiherra Rússa í Tokio, M. Krupensky, sendi til stjómar- innar í Rússlandi 8. feb. 1918, og frelsis. Auk þessara manna í Frakk- landi, voru margir af vorum mönnum til hjálpar Bretum í Mesopotomiu og Austur-Afríku og mörg brezk skip voru mönn- uð kínverskum sjómönnum, og er alment viðurkent, að þeir hafi reynst betur en aðrir innfluttir verkamenn. Auk þess að af- henda sambandsmönnum níu gufuskip sem vér áttum, sem vér þuftum þó svo mjög við sjálf ir. pá buðum við 100.000 her- menn til þess að berjast á víg- stöðvunum með sambandsmönn- um og var það boð þegið af aðal- hemefndinni í París og stjóm- in á Frakklandi fól sendiherra sínum í Washington, að fara þess á leit við stjóm Bandaríkj- anna, að annast um flutning á liði því, en sökum skipaskorts varð aldrei úr þvi. VIL Alþjóðasambandið. Að síðustu viljum vér láta í ljósi, að Kínverjar álíta hug- myndina um alþjóðasambandið, göfuga og bráðnauðsynlega. Slíkt fyrirkomulag ber á sér stimpil þess æðsta sem menn- irnir nú fá hugsað, og það hrein- asta sem hjata þeirra geymir, og sagan mun helga sér það, ekki aðeins sem það mesta sem nútíð- in hefir framleitt, heldur og það sem nokkumtíma hefir verið til í þessa átt. Og fyrir oss sem komum frá Asíu, þýðir það sjálfstæða til- veru þjóðar með andlegt líf, mörg þúsund ára gamalt. pjóð vor var til, löngu áður en Evropa það hljóðar svo: “Eg læt aldreiireis UPP ur rústum hins foma hjá líða að benda utanríkisráð- herra Japana á, að það væri beinn hagur fyrir Japana sjálfa, að Kínverjar gengu í stríðið. í síðustu viku átti eg tal við hann um þetta, og nú í dag benti eg i honum á, að aldrei hefði það leg- ið opnara fyrir, eða átt betur við en einmitt nú, sökum ákvörðun- Hvernig farið helir í Kiaochow.1 sem 1 honum félst- v,.' r'.f • ' sem 1 honum félst- ... aö er ha 1,103r... au‘slim a sem innbindur alt þetta. varð ar þeirrar, sem Bandaríkin hefðu Kinverska spursmahnu mnibind K,ína að undirskrifa 25. maí 1915 ur i ser, að losa Kma við þessar eða eiga >að á hættu> að mæta byrgðar og kosti þa sem Kinar japönum j stríði að öðrum kosti. hafa verið settir i, a hasmuna- pann n. maí 1915> sendu .skyru af þessum yfirgangs-somu Bandaríkin svohljóðandi skeyti þioðum, sem kosti þioðarmnar ,... . ..... ... vilja þjaka, og sem auðvitað tl] &nversku og Japonsku stjom koma í bága við frjálsa viðleitni anna: 1 sambandi við samninga þjóðarinnar, til þess að tileinka þá sem nú eru og hafa að undan tekið, og eftirdæmi því, sem þau hefðu gefið öllum hlutlausum þióðum. Ráðherrann benti aftur á móti á, að sökum almennings- álitsins í Japan í sambandi við væntanlegt friðarþing, ef að Kín Rómaveldis. Á meðal vor, voru kend trúarbrögð, sem í sér fela fagrar kenningar, þegar Evropu þjóðflokkamir færðu hinum ó- þektu guðum fórnir sínar og hjá oss döfnuðu listir, bókmentir og siðfágun, löngu áður en París varð til. Vér Ihöfum þekt menningu,, ekki ail litl^, og það er ekki ó- mögulegt að mikið af því sem vér höfum mist, vinnist nú til baka undir vernd alþjóðasam- bandsins, þar sem vér verðum frjálsii’ að lifa voru eigin lífi ó- hindraðir af þjóðum þeim, sem Andlegt líf Íslands á 19. öld. (Brot úr fyrirlestrum G.Hjaltas III. Bjarni Thorarensen. Hann er trúarsterk, trúarsæl og mannúðleg skáldhetja. öfl- ugasta og djúpsæjasta skáld vort á 19. öld. Kann ekki að hræðast og er skálda vorra djarfastur við dauðann. Hressir því og stælir í oss kjarkinn öll- um skáldum vorum fremur. Ljóð hans eru hrífandi og hugg- andi, styrkjandi og mentandi. Edda og Egill, speki og spá- menska mætast í anda hans. Hann er andleg brú á milli Magnúsar og séra Jóns lærða annarsvegar og Fjölnismanna og Helga biskups hins vegar. Hann hreif mig mest á 17. og 23. ári mínu og skygði á Magnús fyrir mér um tíma; Ekki hefir mér fundist alþýða þykja neitt vænt um Bjama, nema þá helst ættjarðarkvæði hans- Hann virðist vera of stór- feldur og háfleygur fyrir al- þýðu; er heldur ekki eins lipur og fágaður eins og Jónas. En margan gáfumann hefir Bjami hrifið og í gegn um þá hygg eg að áhrif hans hafi talsvert náð til almennings. . IV. Helgi biskup. Hann er einna fyrsti talsmað- ur spaklegrar kirkjutrúar hér á landi á 19. öld, og með vorum beztu ræðumönnum. Hann fylg- ir vei með tímanum og er j afn vel á undan mörgum embættis- bræðrum sínum erlendis. Eitt af því sem einkennir kenning hans er félagslyndi og meðhald hóglegra glaðværða, enda var hann góður félagsmað- ur og víst fremur gleðimaður. Annað einkennilegt í kenning- um hans er vissa um fullsælu góðra heiðingja eftir dauðann og virðing fyrir öðrum trúarbrögð- um. petta alt mátti heita veruleg r.ýmæli á hans dögum, því flest- ir rétttrúnaðarmenn þá, töldu þá illa farna, sem ekki voru kristnir, og eins gerðu þeir harla lítið úr heimsgleðinni í orði, þótt þeim þætti vænt um hana á borði. Merkur prestur, dáinn fyrir mörgum árum, sagði mér að Helgi biskup hefði skrifað prestum ágæt “hirðisleg” bréf. Og er því líklegt, að hánn hafi haft talsverð áhrif á presta- stéttina; eins á söfnuðina með- an hann var prestur. En postilla hans kom of seint út, og áhrif hennar hafa því ekki orðið svo mikil. Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimí. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK Athugið þetta vel! Veitið því at’hygii hvernig kaupverð—og peningaverð— þessana Sparimerkja hækkar á mánuði hverjum, þangað til síðasta janúar 1924, þegar Canadastjórnin greiðir $5.00 fyrir hvert W—S.S. álZE OF- w-s s ÉHMMMnmmmm Æfiminning. sér, og þroska, það sem til þjóð- förnu verið að gerast á milliverjum yrði veittur aðgangur .fr. - ;■■■■.............- m > roN’s Spring a nd Summer •Wl IS BEINC DISTRIBUTED IF YOU HAVE NOT RECEIVED A COPY, SEND FORONE NOW T. EATON C9.™ WINNIPEG CANADA V. * Bjöm Gunnlaugsson. Með honum kemur í ljós mesta bjartsýnin hér á landi, og er hann því alVeg sérstæður í iífsskoðunum sínum. Koma þær bezt í ljós í aðalriti hans Njólu, sem er spakleg túarhugleiðing í ljóðum með stjamfræðislegri byrjun. Eru, ljóð þessi öflug og innileg, en þó fremur stirt kveðin isumstaðar. Aftan við þau eru ágætar og ljósar skýr- ingar, svo bókin er alþýðleg og og hefir náð mikilli vinsæid, því hún hefir verið prentuð þrisvar byggia veldi sitt og vald á mætti a ^0 70 árum. sverðsins Hún boðar framför fulb komnun allra annars heims, neitar eilífri útskúfun, en gerir þó ráð fyrir eilífri hegningu, sem bæti manninn; trúir fast að álmáttugur kærleikur bæti alla og gjöri loks allra kjör bærileg En Njóla gerir of lítið úr frjálsræði mannsins og eins hinu illa, kallar það ekki annað en | “vöntun gæða”. Hætt er við að ilskan í heiminum sé eitthvað meira en “vöntun gæða”. Og betur held eg Njólu hafi tekist að minka trúna á vald djöfulis- ins, en að efla trúna á vald guÓ- dómiegs kærleika. En trúin á almáttugan kær- leika, er alveg ómissandi atriði. Vantraustið á honum er, einkum nú á dögum, langmesta trúar- hættan. Sé á hann trúað, er of- ur auðvelt að trúa öllu þessu yf- irnáttúrlega, sem oss er kent um Krist í trúarjátningunni. Kvölin í heiminum, en ekki kraftaverkin, er langmesta trú- arraunin. En ahnáttug elska sér um það, að kvöl þessi verði öllum þeim, sem fyrir henni verða til einhvers góðs. Oftrú á valdi ilskunnar getur ofurvel leitt til allra versta trú- leysis, til algerðrar guðsafneit- unar. Vari sig allir á þessu, og þakki höfundi Njálu fyrir, að hann styrkir oss í þeirri trú, að alheimsstjómin sjálf verði þó ekki í vandræðum með djöful- inn! Frh. Spanish Fork, Utah., 21. Apríl, 1919. Kæri herra ritstjóri! pað hefir dregist lengur en vera átti að eg ritaði línur þessar, sem eg bið yður svo vel gjöra og taka í yðar heiðraða bíað. pann 6. þ.m., þóknaðist hinum algóða himneska föður, að burt- kalla miína heittelskuðu * konu, Valgerði Níelsdóttir, Runólfson, til sinnar eilífu dýrðar í ljóssins og sælunnar heimkynni, eftir 2ja khstunda og 45 mín/ veikindi. Valgefður sál. Var fædd 1. júní 1847. Foreldrar hennar voru, Níels pórarinsson og Sigríður Guðmundsdóttir í Hólmahjá- leigu í eystri Landeyjum í Rang árvallasýsiu. Hún var ættuð úr þeim parti sýslunnar, er kallast Land; var ætt hennar frá Torfa Jónssyni í Klofa á Landi. 8 ára gömul misti hún móður sína, og fór hún þá til vandalausra; 19 ára gömul fór hún til Vestmanna eyja, og dvaldi þar til þess að hún giftist sínum eftirlifandi manni, Runólfi Runólfssyni- pau hjón eignuðust 9 börn, 7 syni og 2 dætur; þar af eru fjögur farin á undan móður sinni, til ijóssins bústaða. Hin fimm sem á lífi eru eru Loftur Albert, í Salt Lake, City Andrew, Pétur, við Deseret Lake í Castle Vally, Utha, Mar- inus Liljenqwist, í Salt Lake, ó- giftur. Eftirlifandi dóttir er Sig- ríður Jóhanna, ekkja eftir Ketil sál. Eyjólfsson, þess er skrifaði bók um æðarvarp o. fl. Hin fram liðna var ættmóðir 33 bama- barna, og 2ja barna-bama-Parna Af hinum fymefndu lifa 28. Valgerður sál. var trúkona mikil og hélt fast við sína bam- dómstrú. Hún var og rausnar- kona, trygg og vinföst, dygðug og góð eiginkona og móðir, vildi ekkert það gjöra er stríddi á móti trúarsannfæringu hennar og samvisku. Hún var jarðsungin 8. þ. m. frá Lúthersku kirkjunni, af Rev J. C. Carlson, dansk-lútherskum presti, er hélt stutta húskveðju á heimili hinnar látnu. Aðal-lík- ræðan var haldin í kirkjunni. Blómstur voru mikil og fögur, frá nábúum, vinum og vanda- mönnum. pökk til allra þeirra, og allra er aðstoðuðu við sjúk- dóm hennar og hjálpuðu til við jarðarförina. Hinn fljóti dauði prsakaðist af meinlæti, er sprakk nærri hjartanu. Blessuð sé okkur minning hennar- íslandsblöðin “ísafold” og “Lögretta” vinsamlega beðin að upptaka dánarfregnina. Ástvinir og börn hinnar liðnu. Þakkarávarp. Herra ritstjóri. — Leyfðu mér rúm til að votta með línum þess- um mitt alúðarfylsta hjartans þakklæti, ekkjufrú Elinu John- son, að 683 ’ Agnes St. í Winnd- peg, fyrir þá miklu hjálp og systurlegu umönnun, sem hún befir veitt mér í húsi sínu um síðastl. þriggja mánaða tíma. Upphaf velgjörða Mrs. John- son til mín byrjaði þegar eg ásamt bónda mínum — nú látn- um — og 10 börnum okkar kom- um hingað vestur frá fsiandi ár- ið 1903. Bömin voru þá flest ung, en efni lítil þeim til fram- færslu. pá tóku þau hjón Mrs. Johnson og maður hennar Stefán Johnson, klæðsali — nú látinn — Stefaníu dóttur okkar, þá 7 ára gamla, til fósturs, þótt við værum þeim með öllu óskyld og ókunn, og hefir dóttir mín síðan talist til þeirrar f jölskyldu- Og nú, þegar elsti sonur minn, sem var aðalaðstoð mín og yngri systkina hans, var á síðasta ári kvaddur til herþjónustu, misti eg syo heilsu að eg lagðist rúm- föst. Taugakerfið alt varð svo lamað að eg fékk ekki haft fóta- ferð. Mrs. Johnson sendi þá uppeldisdóttur sína, ungfrú. Elínu Thorsteinson heim til mín til Riverton til þess að flytja mig þaðan' til Winnipeg, og hefir síðan haldið mig í húsi sínu und- ir læknisumsjá Dr. B. J. Brand- son. Á þessu tímabili hefir Mrs. Johnson ekki að eins veitt mér alla þá alúð og umönnun, sem frekast varð á kosið, heldur einnig annast algjörlega á sinn kostnað læknishjálp og meðala- kaup. Árangurinn af þessari miklu mannúðar velgerð er sú heilsu- bót, sem nú hefir gert mér heim- ferð mögulega og veitir von um fullan bata. Fyrir þetta bið eg af hrærðu hjarta algóðan Guð að launa Mrs. Johnson ríkulega, og að annast hana með veldi síns almættis um allar hennar ó- gengnu ævistundir. Riverton, 28. apríl 1919. Jórunn Johnson. Borgað til Iíetel. J. K. Einarson, Hensel $10.00 J. J. Hornfjord, Framnes 50 00 Mrs. Ingibjörg Johnson og John Johnson, Blaine, Wásh, áheit ........... 10.00 Mr. og Mrsl Helgi Thor- steinson, Point Roberts, Wash. Áheit ........... 25.00 Mrs. E. H. Reykjalín, Sher- _ wood, N. D. Gjöf ........ 5.00 Með innilegu þakklæti. J. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.