Lögberg - 15.05.1919, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.05.1919, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. MAÍ 1919 Síða 5 Suða við Rafmagn Er bezt og ódýrust. Fáið yður bækling vorn {(“Brighter and Bappier Hours in yourKitchen”11 |I hjá |) jIThe City Light & Power 11 !( 54 King St. | Vér sækjum enn fram! Vér stöndum ekki 1 neinu sambandi við hiS mikla “afvopnunartlma- bil”. — pa'i5 er ekkert “vopnahlé” á milli vor og iönaöarlífsins I Canada. Vér sækjum ennþá fram í fylkingu, með heiia herskara af “Magnet” Skilvtndum. — VopnaverksmiSja vor vinnur aö þvl af alefli dag og nótt, aö senda á markaðinn eins margar iþúsundir af “Smjör- kúlum” o.g framast er lint. Vér gefum alörei út neinn “slysalista”. vegna þess aö engar siysfarir eiga sér stað innan vorra vébanda. Sérhver maíur og sérhver kona, sem I vorri þjónustu vinna, er meiri og betri, frá þeim degi, sem þau fengu að kynnast “MAGNET” Skilvindunni frægu, iþeirri vél, sem sparaiS hefir mestan tíma og gefiS mönnum mestan arö, af öllum slíkum vélum, er enn hafa þekst, og notaöar hafa veriö I þarfir smjönframleiöslunnar. SVBITAKONUNNI er kunnugt um aö “MAGNET” er afbragös vél, og aö þaÖ tekur ekki me^-a en svo sem fimm minútur aö hreinsa hana, og við þaö spara@t þetta frá 10—15 daga vinna á ári, borið saman við tlma þann, er þarf til þess að hreinsa aðrar tegundir. vegna ,þess að mjólkurskálin er fest beggja megin og getur ekki hrist til, þessyegna vinnur sú skilvinda starf sitt ávalt jafnvel alla æfina. — Menn og konur, er mjólkurújiamleiðslu stunda, getíf ko.mist hjá mikl- um óþægindum með þvl, ao kaupa þá skilvinduna, sem bezt sam- svarar kröfum tímans, og “Magnet” hlýtur þá að verða fyrir valinu. Eftir fulla 10 ára reynslu á bændabýlum í Canada, licfir “MAGNET” unnið sér það nafn, að vera óviðjafnanleg skilvinda. að endingu og nothæfi við nijólkurframleiðsluna. The Mfg. Co. Ltd. Heail Office and Factory: HamiUon, Ont. WINNIPEG, CALGART, REGINA, VANCOUVER, MONTREAL, ST. JOHN, EDMONTON, LETHBRIDGE. STOR FARVA-SALA Stendur yfir í Grawford búðinni 419 Portage Avenue Stórar byrgðir af afbragðs innanhúss máltegundum, Varnishes, Stains, o. s. frv., selt með INNKAUPSYERÐI Búið yður undir að skreyta heimilið. — Lesið verðskrá vora. J?ar er ýmislegt sem þér þarfnist. HVÍTT ENAMEL Ákaflega sterk fagurgljáan'dl Ename.1, fyrir innanhúss notkun, húsgögn og hurðir; verður aldrei upplitað eða gult. Gamlir stólar, borð og myndaranunar, verða aiveg eins og nýir með tveimur lögum. ys -Gallon ............................... S 70 14-Gallon ................................ 1.00 %-GalIon ................................ 1.90 GÓLFMÁL Alveg fyrirtak-þornar yfir nóttina og heldur sér I mörg ár. j4-Gallon Slate Utm- ..................... $ .90 %-GaUon Perlu-gi’átt .......................90 1-Gallon Perlu-grátt ................... 2.90 GÓLF OG GÓLFDÚKA VARNISH þetta Varnish er til þess að ganga á, hælaförin sjást ekki á því, eins og sumum öðrum tegundum. ys -Gallon ............................... S .70 *4 -Gallon .............................. 1.10 % -Gallon ............................... 2.00 1-Gallon ................................3.50 GÓLF LAC VARNISH STAINS þarf ekki nema eitt lag á gólfið, og er auk þess sérlega hentugt á húsgögn. Ditir: Dark Oak, Dight Oak, Mahogany, Rosewood og Walnut. ys -GaJlon ............................... 50c 14-Gallon ................................ 90e UTANHÚSS VARNISH Fyrir kerrur, bifi-eiðar, eða hvaða áhöld sem vera skal, er þola skulu sól og storm. — Endist I það óendanlega. % -Gallon ................................ $ .60 14-GaUon ................................ 1.00 1-GaUon ............................... 3.25 INNANHÚSS VARNISH Einungis til innanihúss nota, fyrir hvaða vi'Sarvarning sem vera skal, að und'anteknuim gólfum. Sérlega gott í meðferðinni og verður glerhart á 24 klukkustundum. /, % -Gallon ................................ S .45 ^4-GaUon .............................. 65 j^-GaUon .............................. 1.00 VAGNAMÁL fetta mál er selt albúið tii notkunar. Er sérstaklega ætlað fyrir vagna og akuryrkjuverkfæri. l>að er óvanalega endingargott, og sprinigur hvorki né fellur af, eins og átt hefir sér stað með sumar slíkar tegundir. — pað ver áhöldin algerlega gegn ryði, svo þau endast þar af leiöandi langt um lengur. Litir: Grænt og svart. J^-Gallon ................................ $. 60 >4 -Gallon .................................90 y-i-Gallon ............................. 1.60 MÁLBURSTAR Úr afbragðs éfni, sterkir og þægilegir 1 meðförum, með póleruðum handföngum. Allar stærðir. Verð frá 5c og þar yfir. v Pöntunum sint fljótt og vel Sími: Máin 4909 R. M. GRAWFORD THE PAINT SHOP 419 PORTAGE AVE. I “Todesstraffe” (líflát) og því fylgdu nöfn Mr. Baucq, Miss Ca- vel, Mr. Séverin, Mlle Thuliez og Oomtesse de Belleville. “Eg fékk aðeins fimm ára fangelsi” sagði Dr. Hostelet. Eftir að búið var að birta dóminn, var föngumim gefin bending um að fara út. Eg lit- aðist um í salnum og sá Miss Cavel; hún stóð út við vegg, ró- leg og án geðshræringar, að því er virtist. Eg gekk til hennar og beiddi hana að biðja um vægð. “paS er iþýðingarlaust”, mælti Miss Cavel. “Eg er ensk og þeir eru ákveðnir í *því að eg s'kuli deyja”. Rétt þegar hún hafði lok ið orðinu, kom undirfangavörð- urinn og leiddi hana út úr saln- um. pessari dagbók sinni lýkur Dr. Hostelet á þessa leið: “Eftir dagrenning gat eg ekki sofnað dúr. Eg h'eyrði að hurð var opnuð einhverstaðar ekki all langt frá klefanum sem eg var í og eg 'heyrði fótatak manna ,sem f jarlægðust æ meir og meir, þar til það dó út með öllu; svo var önnur opnuð og sama þunglama- lega fótatakið barst mér að eyr- um. Eg hélt niðri í mér andan- um og óttaðist að hurðinni á klefanum, sem við vorum í, mundi verða lokið upp næst. Eg leit á Sqverin, þar sem að hann lá í rúmi sinu og dró þungt andann. En til allra hamingju komst alt í kyrð aftur, I— heyrði ek'kert nema fótatak varðmannanna, þar sem þeir gengu þunglamalega, fram og aftur í ganginuim, fyrir utan klef adymar, og sem við og við, litu innií klefann okkar í gegn- um járngrindumar. J>egar að við vorum að borða morgunverð, eða öllu heldur að reyna það, kom herprestur inn til okkar og sagði, að Miss Cavel og Mr Baucq, hefðu rnætt dauða sínum sem -sannar hetjur. Fyrsta lúterska kirkja Sunnudaginn 18. maí. Morgunguðsiþjónusta kl. 11 f. h. Sunnudagsskóli kl. 3—4 e. h. Kveldguðsþjónusta kJ. 7 e. h. Kvenfélagsfundur S dag (fimtudag) kl. 3 e. h., að 525 Dominion St. Ungmennafélag safnaðarins heldur fund í kveld (fimtudag) kl. 8, í Fyrstu lút. kirkju. Sérstaklega eru allir með- limir félagsins beðnir að sækja þenna fund og koma stundvíslega. mssm Fréttir frá Islandi 111*111 Reykjavík 3. apríl 1919. ísafirði 2. apríl: Hér er ný- dáinn Sigmundur Brandsson, jámsmiður. Tíðarfarið má iheita ágætt til lands og sjávar, en afli rýr og reitingssamur nú um tíma. Sfllll Klippið þennan miða úr blaðinu og farið með hann til 1 MR. H. J. METCALFF. fyrrum forstjðra fyrir ljósmynastofu T. Eatons & Co. 489 Poortage Av?nue, Winnipeg Gegn þessum Cupon fáið þér sex myndir, sem kosta venjulega $2.50, fyrir einn dollar. pér getið undir engum kringumstæðum, fengið þessar myndir hjá oss nema með Því að framvlsa þessari auglýsingu. Tilboðið gildir I éinn mánuð frá f)rstu birtingu þessarar auglýsingar Barnamyndir, eða hópmyndir af tveimur eða þremur, kosta 36 centuim meira« / Draping, tvær stillingar og sýnishorn (proofs), 50 cents að auki. ■l!!lHII!iBI!l!Mi!!!B!IIIBII!IBI!!Mlil!H!!!lHiiriHI!llB;;ilHI!IB!!!IHl!!;M!!!mB!mii:iHil:!Hil:iH!:iH!l!iB!!!lB!! ■ Jóhann Soffonias Einarson (Borgfjörð) var fæddur 18. apríl 1894, dáinn 24. marz 1919. Eoreldrar hans eru .hjónin Einar Guðmundsson (Borgfjörð), ættaður úr Borgar- firði í Norður-Múlasýslu, og pór- stína S. porsteinsdóttir snikkara Vilihjálmssonar frá Hjartarstöð- um í Suður-Múlasýslu. Búa þau nú í grend við Mary Hill P.O., Man. Jóhann innritaðist í herinn (223. deild) 7. marz 1916, og fór stuttu síðar til Englands með þeirri deild. Var ihann þar æfð- ur sem leyniskytta (sniper), og reyndist svo skotviss að honum var innan Mtils tíma boðin staða við skotkenslu. En Jóhann vildi ekki láta aðra berjast fyrir sig. Hann gekk í herinn til þess að berjast. Neitaði hann því boði þessuy þó það hefði ef til vill veitt honum orðstýr og reynst hættuminna, en fór til Frakk- lands í júlí 1917. Gerðist hann meðlimiur hríð- skotaliðsins (Madhine Gunners) og vann með þeim þar til hann særðist á höfði í áhlaupi á gkot- grafir pjóðverja 6. nóv. ikl. 5 um mörguninn. Höfðu þeir féíagar tekið tvær skotgrafir, 'er hann særðist; aðrar tvær tók deild hans 'í áhlaupi þessu. — Hann var meðvitundarlaus í 10 daga, og var búist við dauða hans á hverri stundu. En hann var bú- inn að ná all-góðri heilsu er hann kom heim í síðastliðnum júllímánuði. ' Síðastliðinn vetur (13. febr.) fór hann til Winnipeg, að læra vélafræði, samkvæmt tilboði stjórnarinnar. Var hann við það nám þar til hann veiktist 14. marz. Hann dó á King George’s sjúkrahúsinu í Winnipeg 24. marz síðastl. Líkið var sent til Lundar og var jarðsett 28. marz. Séra A. E. Kristjánsson, og sá sem ritar þessar línur héldu ræður að heimili foreldra hans, áður en lagt var af stað til “legu- rúm-sins hinzta”. Með sanni má segja að hér hafi fallið í valinn sá meðal ypgri manna Álftavatnsbygðar, sem að ýmsu leýti var í fremstu röð, Hann var hraustmenni bæði í líkamlegri og andlegri merk- ingu iþess orðs, ósérhlífinn og ótrauður til hvers þess sem hon- Friðarsamningarnir. (Framhald frá 1. bls.) pjóðverjar skulu ónýta Brest-Litvosk samninginn við Rússa. Sambandsmenn áskilja sér rétt til þes-s að kreíjast sikaðabóta frá pjóðverjum fyrir ihönd Rússa. pjóðverjar afsala sér til Kina öllu tilkalli og réttr til eigna og hlunninda í Kína, að undanteknu Kiao-Chau fylki. pjóðverjar afsala sér öllum réttindum og tilkalli til Morocco. pjóðverjar viðurkenni rétt Breta til umsjónar með Egypta- landi. pjóðverjar afsali sér til Japan öllu tilkalli, og öllum réttind- um sínum á Shantung skaganum. pjóðverjar skulu leysa upp her sinn innan tveggja mánaða frá því að friðarsamningamir eru undirskrifaðir. öllum verk- smiðjum, sem að hergagna útbúnaði vinna skal lokað innan þriggja mánaða frá því, að friðansamningarnir eru undirskrifaðir, nema því að eins að öðru vísi sé um samið af Samhei'jum. Allur félagsskapur sem að hernaði lýtur er bannaður á pýzka- landi. . pjóðverjar mega ekki endurnýja herskip sín nema á 20 ára fresti, en tundurbáta á 15. Að pjóðverjar gangi inn á að Samherjar haldi þegnum þeirra í gisling, Iþar til að þeir af pjóðverjum, sem sakaðir eru um glæpi séu fram seldir. Báðir málsaðiljar skulu gefa upplýsingar um þá, sem dáið hafa í fangelsum og hvar þeir eru grafnir. pjóðverjar skulu auglýsa opinberlega að Bucharest samning- urinn sé numinn úr gildi. - Öll ítök pjóðverja í Tyrklandi, Rússlandi, Brazilíu, Austurríki, Ungverjalandi og í Bulgaríu skulu falin endurbótanefnd Samherja, og skal hún ákveða pjóðverjum ákvæðisverð fyrir þau. pjóðverjar skulu skila til baka herfánum þeim, er þeir tóku af Frökkum 1870. Og þeir skulu og standast allan kostnað af setuliði Samherja í pýzkalandi, frá því að um vopnahlé var samið. Ein,s og tekið er fram hér að framan, þá mega pjóðverjar ekki hafa nein vígi á stvæði, sem er 50 kílómetrar á breidd, austan við Rínar fljótið. peir mega ekki heldur hafa hei'æfingar eða út- búnað til herstofnunar á vesturbakka fljótsins, og brot á þessu ákvæði skal litið á sem óvinsamlegt skref á móti Samherjum, brot á iþessum samningum og tili'aun til að rjúfa alheimsfi'ið. Til þess að pjóðverjar geti borgað skaðabætur þær, sem talað er um í þessum samningum og iþeim ber að borga, skulu skattlög þ.jóðarinnar vera löguð á þann hátt að skattar hennar séu jafn háir og þeir eru hæstir í löndum sambandsmanna. Pjóðvei'jar skuiu ganga inn á að byggja skip, sem til samans beri 200,000 tonn, handa sambandsmönnum, á hverju ái'i í fimm ár, og skal verð þeirra ganga upp í að afplána skuld pjóðverja. Skrifstofur skulu settar á stofn í öllum stríðslöndunum, til þess að líta eftir og jafna skuldir þeii'ra þjóða, áður en þær fóru í stríðið og verzlunar-samningum. Sambandsmenn skulu hafa rétt til þess að slá eign sinni á og selja prívat eignir pjóðverja í löndum Samherja, og skal það, eða andvirði þess ganga til þess að bæta einstaklingstjón, sem af stríðinu hefir staðið í því landi, þar sem eignin er, eða þá upp í skuldir pjóðverja við samband&menn. Upphæð skaðabóta þeirra sem pjóðverjar eiga að borga, skal af alþjóðanefnd vera ákveðin fyrir 1. maí 1921, tog skal hún athuga vel allar kringumstæður Iþar að lútandi, áður en hún kveður upp dóm sinn, og ákvæði skal fylgja þeim gei'ðadómi hvernig að skaða- bætur þær skulu borgast, en alt skail þó vera uppborgað innan 30 ára og skulu pjóðverjar skilyrðalaust viðurkenna ákvæðisvald þessai'ar nefndar. Samningar um eldsábyrgð á milli pjóðverja og annara þjóða, skulu standa eins og iþeir stóðu fyrir stríðið, og þeir sem að þess- um samning standa, skuilu lúta sömu alþjóðareglu, um ópíumverzl- un. pær hafnir á pýskalandi sem opnar voru sambandsþj óðum til notkunar fyrir stríðið, skulu og vera það eftir að friðarsamning- arnir hafa verið undirskrifaðir. Ennfremur er tekið fram í þeii'ri grein sem um það atriði fjallar, að partur af Elbe, Oder, Danube og Niemen ánum, skulu vera frjálst öllum þjóðum til siglinga. Umsjónarnefnd, sem í squ umboðsmenn sambandsmanna og pjóðverja, sé sett til þess að ráða yfir siglingum eftir Rhinarfljót- inu, og Belgíumönnum veitt heimild til þess að grafa skipgengan skui'ð á milli Rhin og Meuse árínnar. Sekko-SIavar skulu hafa rétt til þess að renna járnbi'autarfest- um sínum yfir járnbi'autir þær sem liggja inn í bæina Fiume og Trieste. pjóðverjar skulu leigja Sekko-Slövum rúm í vöruhúsum og aðgang að hafnarbryggjum í Hamborg og Stetti og skal sá leigusamningur gilda í 99 ár. Alþjóða verkamannaski'ifstofa skal sett á stofn í Keneva og skal sú stofnun heyra undir alþjóðasamhandið. Hið fyrsta aiheims verkamannaþing skal ihalda í Washington í Bandaríkjunum í okt. næstkomandi í sambandi við hið fyrsta þing alþjóðasambandsins, sem þar á að haldast um sama ieyti og er eitt af aðalverkefnum verkamannaþingsins að tala um og koma sér niður á 8 klukkustunda vinnudag á meðal verkamanna um heim allan. pjóðverjar skulu beygja sig undir úrskui'ðardóm sambands- manna í sambandi við verzlunarskipastól þeirra. Hin ákveðna niðurboi'gun pjóðverja í skaðabótaskuid þeirri, sem þeir eiga að bíorga samherjum og er að upphæð 20.000.000.000 marka; skal vera i gulli. pjóðverjar verða að borga bætur fyrir illa meðferð manna sinna á þegnurn annara landa; fyrir illa meðferð á föngum og fyrir fólk það sem þeir hafa flutt nauðugt úr heimalöndum sínum og sett vinnu í heimalandi sínu eða annarstaðar, og fyrir peningakvaðir og sektir sem þeir hafa lagt á þegna annara þjóða. Samningar Iþessir öðlast gildi undir eins og iþeir eru undir- skrifaðir af hlutaðeigandi málsaðilum. lllllllllll!llll!llllllfllll!lllll!lllllllll!ll!ll!M!llllll!llll!!llilHII!!!l!IW!l!IU peir eru nú báðir á heimleið, en ætla að veiða í salt, áður en þeir koma inn. Egill Skallagrímsson og Snorri Goði komu báðir í gær með ágætan afla, eftir stutta útivist. Hinn fyrnefndi hafði 80 lifrar- tunnur en Sn. G. 65. f gær var vakið máls á því í Vísi, að nú þyrfti að fullgera hús það, sem á að geyma listaverk Einars Jónssonar. Stjómarráð- ið hefir verið Vísi alveg sam- dóma, því að í dag lætur það taka til vinnu við húsið og verð- ur þá vonandi ekki hætt við það, fyr en húsið er fullgert. | Laugavegi 18 A undir hina fyr- irhuguðu lyf jahúð, sem ætlast er Hríð er hér í dag, á ísafirði og Seyðisfirði. Frost í Rvík 1, ísaf. 2,8, Akureyri 8,2, Gríms- stöðum 8, Seyðisfirði 5,5. f Vestmannaeyjum hiti 0,1. Stefán Thorarensen lyfsali hefir leigt neðstu hæð hússins á Prestskosning verður í Stýkk- ishólmi n.k. sunnudag. Umsækj- endur séra Ásgeir Ásgeirsson í Hvammi og cand theol. Sig. ó. Lárusson. Séra porsteinn Briem er kom- inn hingað til bæj arins með f jöl- skyldu sína, en fer þó norður aftur snögga ferð. Hann hefir fengið veiting fyrir Mosfelli í Grímsnesi og ætlar að bregða sér austur einihvern næstu daga. Hægviðri um land alt í morg- un. Hiti 1,8 st. hér og 2,1 í Vestmannaeyjum, en frost 2,3 st. á ísafirði, 6 st. á Akureyri, 3,8 á Grímsstöðum og 4,5 á Seyðisfirði. Nýr botnVörpungur sem Jes Zimsen o. fl. hafa keypt í Eng- landi, lagði af stað þaðan í gær áleiðis hingað. — Hann heitir “Belgum”. . Reykjavík 5. apríl 1919. Ekkjufrú Kristín ólafsdóttir'urinn en nú orðinn ein! dýr °S Böðvarssonar lézt í Hafnarfirði jiax var ^rir nokkrum arum. aðfaranótt miðvikudagsins 2. þ. m. Hún var ekkja Böðvars sál. Böðvarssonar x Hafnarfirði, en dóttir séra Ólafs Pálssonar dóm- til að taki til starfa í haust. Reykjavík 9. apríl 1919. Innan skamms ætla fulltrúar allra Norðurlandaþjiða að halda fund með sér í Kaupmannahöfn. pangað senda Finnar fulltrúa og af íslands hálfu verður þar Sig. Eggerz, f jármálaráðheri'a, sem nú er á leið til Kaupmannahafn- ar, meðal annars til þess að sækja fund þennan. perney hefir nýlega vei'ið seld fyrir 50 þús. kr. Seljandi er Guðmundur Guðmundsson frá Vegamótum, en kaupandi Bogi A. pórðarson á Lágafelli. perney er að sumra dómi mjög hentug veiðistöð til útgerðar í stórum stíl. Verð á þoi'ski upp úr salti, er nú 70 aurar kg. en jafnvel búist við, að það muni enn hækka. Útgerð ætti að borga sig vel, þegar saman fer óvenjulegur landburður og ágætisverð. porsk- kirkjuprests og dótturdóttir ól- afs heit. Stephensens í Viðey, en systurdóttir frú Sigr. Thordar- sen, sem nú er nýlátin. Hún mun hafa verið nálega ihálf sextug. Gunnar Sigurðsson yfirdóms- lögmaður er nýkominn austan úr Rangái*vallasýslu og segir horf- ur þar mjög ískyggilegar i upp- sýslunni um heyforða. Aflabrögð góð, “Ása” nýkom- in með 16 þús. og “Helgi” með 1114 þús. Mótorbátarnir ‘Bragi’ og ‘Erlingur’ hafa og aflað mjög vel. Framkvæmdarstjóri Eimskipa- telagsins E. Nielsen fór héðan í gær til Kaupmannahafnar í þeim eríndum, að gera samning um smíði á nýju og stóru skipi handa Eimskipafélaginu. Hafði hann góða von um að samning- arnir rnmidu takast og er búist við, að þetta skip verði heldur stærra en Lagarfoss. óvíst er, hvenær þetta skip verður full- gert, en ekki ósennilegt, að það verði næsta vor. Reykjavík 7. apríl 1919. Húsagerð verður hér fyrirsjá- anlega talsvert mikil í sumar. Víðsvegar um bæinn er verið að taka fyrir húsgrunnum og mik- ið er af höggnu grjóti í Skóla- vörðuholtinu og víðar. Bærinn á ennfremur stóra hauga af grjótmulningi. Snorri Sturluson seldi afia sinn í Englandi 27- f. m. fyrir 2471 pd. st., en Skallagrímur seldi 81. f. m. fyrir 3567 pd. st. Undanfarna daga hefir verið stórhríð norður í Eyjafii'ði og pingeyjarsýslu o^ allmikill snjór kominn þar nyrðra. í morgun var hríðarveður á Seyð- isfirði en ekki nyrðra, samkv. veðurskýrslum. Lítið frost eða frostleysa var um alt land: á fsafirði var þó 6,3 st. frost. Reykjavík 10. apríl 1919. Bretar ætla að reka alla Bolsh- víkinga úr landi og hafa byrjað í London og sett 150 þar í varð- hald. peir verða fluttir til Odessa. Frá Vestmannaeyjum var sím- að í gær, að yfirgangur botn- vörpunga væri svo mikill þar á fiskimiðunum, að eyjarskeggjar hefðu einn daginn mist veiðar- faeri fyrir þrjátíu þúsundir kr. Guðjón Guðlaugsson alþingis- maður hefir keypt Hlíðarenda hér í bænum og ætlar að flytjast búferlum suður í vor. Dr. Jón porkelsson þjóðskjala- vörður verður sextugur miðvi'ku- daginn 16. apríl. “pjóðólfur” á að fara að koma út bráðlega og verður nú aftur fluttur austur um heiði. Heyrst hefir að Einar Sæmundsson eigi að verða ritstjóri hans. / Belgaum heitir botnvörpungur Jes Zimsens, sem nú er nýkom- inn frá Englandi, en ekki Belg- um, eins og hann hefir verið akllaður í blöðunum. Nafnið dregur hann af bæ á Indlandi, og á að halda því. Hann var smáðaður árið 1914, en fékk ekki brottfararleyfi þá og var tekinn í herþjónustu. i —Vísir. um virtist skyldan bjóða. For- eldrum sínum, systkinum og öði'um skyldmennum reyndist hann rnaður, enda mundi hvei't þeirra fyrir sig hafa kosi'ð að kaupa hans Jíf með sínu, ef kost- ur hefði verið. — Hann var vin- fastur iog vinavandur, en var hægt að treysta honum í' hví- vetna, fáorður og siðprúður, en þó mannblendinn í hópi vina og kunningja. — Skyldmennum og vinum, landi og þjóð reyndist hann trúr. örðugt er að skilja, að maður sem jafn hættulega særðist í stríðinu mikla, en batnaði þó vonum fyr hafi orðið a’ð kveðja heiminn svo skjótt. Sjáum vér mennirnir Htt þau atvik sem leiða til lífs eða dauða. Og for- eldrum hans er óskiljanlegt því hann hlaut að kveðja fyr en þau. — Vér skiljum ekki—vér trúum. Trúum því þá einnig að þetta sé bezt, þó tilfinningin mæli á móti. En við foreldra hans og ást- vini aðra vildi eg að endingu segja eins að efni til, og kveð- ið var til íslenzku þjóðai'- innar við lát annai's manns fyrir mörgum árum:— “Gleðst, grátna þjóð, Gleð-st að svo 'heitt rann í æðum iþér blóð; Syrg ei, því sorg hafinn yfir Sonur þinn lifir.” H. J. L. Djöfsi prettaÖur. Arabi x-æktaði akurinn sinn; innti þá nærstaddoir djöfullinn: “Eg, sem að hálfu jörðina á, jarðar vil gróðans helminginn fá”. “Hekningur neðri í hlut falli þinn”, hrekkvís þá svaraði Arabinn. En djöfsi sér ávalt hugsaði hátt, hlutanum þessum hann neitaði brátt. Snjallráður Arabi í akurinn þá einungis rótarávöxtum lét sá. Uppskera best honum búsældir jók; blöðin og leggina djöfullinn tók. Síðar á árínu aftur skal sá. “Enn krefst eg”, djafsi kvað, “minn skerf að fá; helminginn neðri heimta eg nú”. Hveiti þá Arabinn sáði og rúg. Fullþroskuð öxin úr býtum þá bar bóndinn, því glaður og ánægður var. En djöfsi tók visnuðu hálmstráin heim; í helvíti ofninn hann kyndir með þeiim. pýtt. B. p.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.