Lögberg - 21.08.1919, Side 8

Lögberg - 21.08.1919, Side 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. ÁGÚST 1919, ÁBYGGILEG LJÓS-----------o g-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU ■ Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- 3M1ÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að rnáliog gifa yður kostnaðaráællun. / Winnipeg ElectricRailway Go. GENERAL MANAGER Hver skyldi detta í lukkupottinn? QUARTER SECTION lands í einni beztu íslendingabygðinni í Manitoba. Uppskera í héraðinu ávalt góð og land vel fallið til griparæktar. Hús og gott vatnsból. Alt landið má rækta horna á milli. —Ekran kostar $15 ef borgað er út 1 hönd.— Heimkomnir hermenn, sem hafa landbúnað í hyggju, ættu ekki að sitja af sér þetta ágæta tækifæri.. H. F. Johnston & Co. 310 Confederation Life Bldg. Phone M. 5895 Winnipeg. Úr borginni Dugleg vinnukona óskast í vist til Mrs. Gibb, 45 Purcell Ave. Sra Runólfur Runólfsson mess- ar í Skjaldborg naasta sunnudags- kveld kl. 7. Allir velkomnir. Mr. Jón Sigurðsson sveitarodd- viti frá Víðir, Man., kom til borg- arinnar í vikunni sem leið. Mr. Sigurður Kristjánsson frá Gimli, Man. kom til bæjarins snöggva ferð í fyrri viku. Mr. Fritz Erlendsson frá Nar- xows P. O. Man. kom til bæjarins i byrjun vikunnar. Hann var að leita sér lækninga. Mr. Sigurður Sigfússon, Oak- ville P. O., Man., hefir nýlega ver- ið kosinn sveitarstjóri í bygðarlagi sínu. O. T. Johnson hefir nú látið af xitstjórn Heimskringlu, en Gunnl. Tr. Jónsson fyrrum ritstj. blaðsins tekið við. Mr. og Mrs. H. Nordal frá Leslie, Sask. komu til borgarinnar ú miðvikudaginn í vikunni sem leið. — pau ferðuðust í bifreið Alla leið, og hafa heimsótt flestall- ar íslendingabygðirnar 1 Manitoba og létu hið bezta yfir förinni. Á fimtudaginn 24. júlí voru þau ungfrú Magnúsína Magnús- son og Oli Hermann Hanneson, bæði frá Isafold P. O., gefin sam- an 5 igónaband af Dr. DuVal að /39 Donald stræti sér í bæ. Að ,-athöfninni lokinni lögðu hin ungu hjón af stað heimleiðis í bifreið. Mr. Skúíi Sigfússon, þingrmaður 'fyrir St. Georges kjördæmið, kom ,til borgarinnar urft miðja fyrri i verzlunarerindum. Mr. 'Sigfússon er sem betur fer orðinn heill heilsu eftir byltuna sem hann fékR fyrir nokkru, og getið hefir verið áður um héjr í blaðinu. Mrs. Guðrún Ásmundsson frá Wynyard, Sask. kom til bæjarins 15. júlí s. 1. og var skorin upp þ. 24. s. m. við innvortis meinsemd af Dr. B. J. Brandsyni. Uppskurður- inn hepnaðist vel. Hún er nú komin á fætur aftur og heilsast svo vel að hún vonast eftir að geta farið heim til sín í næsta mánuði. Mr. og Mrs. Sigurður Christo- pherson frá Crescent, B. C., ásamt dóttur þeirra Veigu, komu til bæj- arins í vikunni sem leið, til þess að sjá fornar stöðvar og heilsa upp á vini og vandamenn. pau fóru til Argyle fyrir helgina, þar •sem þau hjón bjuggu rausnarbúi í mörg ár, og dvelja þar hjá syni aínum um tíma. Pann 7. þ. m. voru gefin saman í hjónaband að Mountain, N. D., af séra K. K. Ólafssyni þau Octavia Thorwaldson, dóttir Mr. og Mrs. Elis Thorwaldson kaupmanns á Mountain og Einar A. Brandson, sonur Jóns bónda Brandssonar á Gardar og konu hans Margrétar, sem dáin er fyrir 19 árum. — Lögberg óskar til lukku. v Símskeyti frá Árna Eggertssyni, dagsett 11. þ. m., kom til Árna sonar hans hér í bænum á mánu- daginn var. Var skeytið sent frá Gullfoss þegar hann var að fara fram hjá Cape Race. Mr. Eggert- 3on segir í því að Gullfoss hafi farið frá Reykjavík 9. þ. m. og að 10 farþegar frá fslandi séu með honum, og að öllum líði vel. — Enn fremur getur hann þess, að þeir sem hugsi sér að fara héðan með Gullfoss heim til íslands með þessari ferð, ættu að vera reiðu- búnir að leggja af stað frá Winni- peg hvenær sem er eftir þann 22. þ. m. Nánara um það hvenær að menn þurfi að leggja af stað seg- ist Mr. Eggertsson síma, undir eins og hann komi til New York. En í öðru skeyti frá umboðsmanni félagsins í New York, Mr. Jóni Guðbrandssyni, er þess getið að Gullfoss muni fara frá New York aftur þann 29. þ. m. Lawn Social verður haldið í garðinum við hús H. P. Tergesen á Gimli á þriðjudagskveldið kem- ur kl. 8. Verður þar margt til skemtana, svo sem söngur, ræðu- böld o. fl. — Ágóðanum verður varið til styrktar lúterska söfnuð- inum á Gimli. Munið eftir að fjölmenna. Mr. Stefán Ó. Eiríksson frá Oakville, Man., kom til bæjarins í vikunni sem leið, úr skemtiferð vestan frá Kyrrahafsströnd. Mr. Guðmundur Ólafsson frá Tantallon kom til bæjarins á mánudaginn. Hann er einn þeirra, aem ætla að leggja af stað heim til íslands með Gullfossi um næstu mánaðamót. Minneota Mascot flytur lát Arngríms Hjörleifssonar. Hann lézt á Frakklandi í febrúar 1918, var þar í herþjónustu. — Arngrím- ur var fæddur í Winnipeg í júlí 1893 og var sonur Mr. og Mrs. Magnúsar Hjörleifséonar, en WONDERLAN THEATRE U Miðvikudag og fimtudag HALE HAMILTON í æfintýraleiknum Thafs Good” Föstudag og laugardag HAROLD LOCKWOOD í ‘The Great Romance” Harold at his best Mánudag og þriðjudag CHARLIE CHAPLIN í “Sunnyside” ATVINNA ÍFjórir menn geta nú þegar fengið vinnu við þreskingu x nálægt Wynyard. Gott kaup. | Finnið Árna Thorlacius, 378 1 ! Maryland St., Winnipeg. j____________________________í fluttist ungur til Minneota og ólst þar upp hjá Mr. og Mrs. A. John- son. Almennur fundur. Ákveðið hefir verið að kveðja til almenns íslendingafundar á föstu- dagskveldið kemur, þann 22. þ. m., kl. 7:30 í Skjaldborgarkirkjunni. Fuijdarefnið er það, að ráðgast um að fá einhvern hæfan lslending til þess að sækja um bæjarráðs- mannsstöðu í þriðju kjördeildinni —Ward 3, við næstu bæjarstjórn- arkosningar. — Telja má víst að fundurinn verði ' fjölsóttur, því málefnið varðar allan íslenzkan almenning í borginni. Aðstoðarnefnd skóla- ráðs Jóns Bjarnasonar skóla. Eg birti hér nöfn þeirra, sem hafa verið kvaddir í aðstoðarnefnd skólaráðsins. Eg varð, því miður, of seint fyrir til þess að koma þeim í kirkjuþingstíðindin, en vona samt að það spilli ekki neitt fyrir málefninu. Sumir þeir, sem hér eru nefndir, eru sjálfboðar í þessu starfi; en það voru ekki sjálfboðar frá öllum söfnuðum, og varð eg því að taka til minna ráða með að tilpefna mennina. Ef einhverjir ekki sjá sér fært að takast þennan starfa á hendur, vil eg biðja þá að láta mig vita hið fyrsta, en bezt væri þá að hver slíkur benti á annan í sinn stað. Minnesota. 1 St. Páls s.: Vigfús Anderson, Minneota. Vesturheims s.: Sigurbjörn Hof- teig, Cottonwood. Lincoln s.: P. V. Peterson, Ivanhoe North Dakota. Pembina s.: G. V. Leifur, Pembina Grafton s.: Mrs. S. Sivertson, Grafton. Lúters s.: Stephan Eyjólfsson, Edinburg; Jón K. Ólafsson, Garðar. Víkur s.: P. J. Skjöld, Mountain. Fjallas.: ólafur Einarsson og Th. J. Thorleifsson, Milton. Hallson s.: Daníel Jónsson og Guðbrandur Erlendsson, Hall- son. Péturs s. :Ásgeir J. Sturlaugsson, Backoo. Melanktons s.: S. S. Einarsson og W. S. Hillman, Bantry. Manitoba. í Fyrsta lút. söfn., Winnipeg: Mrs. Hansína Olson. Skjaldborgar s.: Thorbjörn Tóm- asson, Winnipeg. Selkirk s.: Thórður Bjarnason og Jón J. Ingjaldsson, Selkirk. Víðiness.: Magnús Hjörleifsson, Winnipeg Beach. Gimli s.: Sveinn Björnsson, Gimli. Árnes s.: Bjarni Pétursson, Árnes. Breiðuvíkurs.: Gestur Guðmundé- son, Icelandic River. Mikleyjars.: Kristján Tómasson, Hecla. Bræðra s.: Mrs. Guðrún Briem, Riverton. Geysis s.: Eiríkur Bárðarson, Bif- röst, og Sigurður Friðfinnsson, Geysir. Árdals s.: Mrs. Hólmfríður Ingj- aldsson, Framnes, og Mrs. Guð- rún Reykdal, Árborg. Víðir s.: Magnús Jónasson, Víðir. Frelsiss.: Kristján Helgason og Sigurdur Antoniusson, Baldur. Fríkirkju s.: Jón P. Frederickson og Albert Oliver, Brú. Immanúels s. (Baldur): Jósef Daviðsson og Mrs. Björg John- son, Baldur. Lundar s.: Séra Jón Jónsson og Sveinn Jónsson, Lundar. Grunnavatns s.: Philip Johnson, Stony Hill, og Lárus E. Thor- leifsson, Otto, Man. Jóns Bjarnasonar s.: Jóhannes Jónsson, Dog Creek. Betaniu s.: Mrs. Margrét Sigfús- son, Oak View. Betels.: ólafur ThorlaciUs, Dolly Bay. Sálmabók kirkjg- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... 2.50 í bezta skrautbandi .... 1.75 Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. Skálholtss.: Árni Björnsson. Hólars.: Gísli Johnson, The Nar- rows. Herðubreiðar s.: Ágúst Eyjólfsson, Langruth. Strandar s.: Jóhannes Baldvins- son, Beckville. Trinitatis s.: Ólafur G. Johnson, ísafold. Furudals s.: B. G. Thorwaldson, Piney. Brandon s.: ólafur ólafsson, Brandon. Jóhannesar s.: Jón Halldórsson, Sinclair. Swan Rivers.: A. J. Vopni, Har- lington. Poplar Park s.: Gestur Jóhatíns- son, Poplar Park. Winnipegosis s.: Odda s.: Saskatchewan. Lögbergs s.: Gísli Egilsson, Lög- berg. Konkordia s.: Jón Gíslasori, Bred- enbury. pingvalla nýlendu s.: Sigurður Jónsson, Churchbridge. ísafoldars.: Christian Paulson, Gerald. Kristnes s.: J. S. Thorlacius. Zíons s.: Sigurður Sigurbjörns- son, Leslie. Hallgríms s.: Halldór J. Stefáns- son, Hólar. Elfros s.: Helgi Pálsson, Elfros. Sléttu s.: A. A. Johnson, Mozart. Immanúelss.: Steingrímur John- son og Thorbergur Halldórsson, Wynyard. Ágústínus s.: S. S. Hallgrímsson, Kandahar. Alberta. Edmonton s.: Jón Johnson, Ed- monton. British Columbia. Vancouvers.: Árni Frederickson, Vancouver. Crescent s.: Sig. Christopherson, Crescent. Washington. þrenningar s.: Kolbeinn Sæmunds- son, Point Roberts. Blaine s.: Hjörtur Sigurðsson, Blaine. Hallgríms s.: Séra Jónas A. Sig- urðsson. Atvinna. Reglusamur drengur, sem skrif- ar góða hönd og er vel að sér í reikningi getur fengið atvinnu við bankastörf nú þegar. — Aldur frá 16—17 ára. — parna er tækifæri fyrir góða framtíðaratvinnu. — Semjið við T. E. THORSTEINSON. bankastj. Royal Bank of Canada. Cor. William & Sherbrook. Winnipeg, Man. pann 6. þ. m. voru eftirfylgjandi meðlimir Goodtemplarastúkunnar Skuld settir inn í embætti fyrir yfirstandandi ársfjórðung, af um- boðsmanni stúkunnar Ásmundi P. Jóhannssyni. F.Æ.T.—Gunnl. P. Jóhannsson. Æ.T.—Guðmundur Sigurjónsson. V.T.—Sigurbjörg Benson. D.—Helga Hallson. A.Dr.—Mrs. Guðlaug Oddleifsson. Ritari.—Guðjón Hjaltalín. A.R.—Guðm. Á. Jóhannsson. F.R.—Sigurður Oddleifsson. Gjaldk.—Sofonias Thorkelsson. Kap.—Ingibjörg Johannesson. I.V.—Magnús Johnson. U.V.Johannes Johanson. Gæzluvörður ungtemplara er nú Mrs. Cain og organleikari stúk- unnar Mrs. ísfeld. Ritstjóri stúku- blaðsins er Mrs. Karolína Dalman. — Stúkan telur nú 190 meðlimi. Heldur fundi sína hvert miðviku- dagskveld í Goodtemplarahúsinu. G.H. Hlaupið undir bagga. Fátækur fjölskyldumaður í Sel- kirk, sem Magnús T. Johnson heit- ir hefir. legið lengi á sjúkrahúsinu i Selkirk, eftir alvarlegan upp- skurð; hann er nú kominn heim, en verður ekki fær til vinnu um lang- an tíma. Heimilið er illa statt, sem vænta má, þegar fyrirvinnan fcregst, og ekkert annað á að treysta, en veturinn kaldur og vægðarlaus fer í hönd. íslenzku blöðin veita móttöku því fé, sem fólk kynni að vilja láta af hendi rakna, eða senda má það beint til Th. E. Thorsteinsonar banka- stjóra, sem góðfúslega hefir lof- ast til að taka við því. Er alvar- lega mælst til að vel og drengilega sé hlaupið undir bagga í þetta skifti, því þörfin er brýn. — Vinur. NÝ BÓK Brot af landnámssögu Nýja ís- lands eftir porleif Jóakimsson (Jackson) er nú nýprentuð og komin á mark- aðinn. Bókin er 100 blaðsíður, í stóru broti, með þrjátíu og þrem- ur myndum. Innihaldið er bæði fróðlegt og skemtilegt, og dregur fram marga hálfgleymda svipi úr lífi frumbyggjanna, sem hljóta að vekja athygli lesandans. Bókin kostar $1.00. — Höfund- urinn hefir ákveðið að ferðast við fyrsta tækifæri um íslendinga- bygðirnar til þess að selja bókina. — Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu Lögbergs. LISTI yfir innkomnar gjafir fyrir piano það, sem keypt hefir verið af ís- lendingum fyrir Ward B., Tuxedo Hospital, Winnipeg. Áður auglýst .......... $405.30 Frá Wynyard, Sask.: V. B. Hallgrímsson ...... $1.00 G. A. Goodman............. 1.00 S. Sigurdson ............. 1.00 C. B. Johnson ............ 1.00 S. B. Johnson ............ 1.00 Sveinn Oddson ............ 1.00 Jónas P. Eyjólfsson ...... 1.00 O. Stefánsson ........... 1..00 F. Bjarnason ............. 1.00 Ónefndur ................. 1.00 B. A. Einarson........... 1..00 Thordur Axdal ............ 2.00 Frá Elfros, Sask. A. Kristinson ........... $1.00 J. J. Sturlaugson ........ 2.00 John Peterson ............ 1.00 G. F. Gíslason........... 1..00 J. H. Goodmundson ........ 2.00 H. B. Einarson............ 1.00 O. O. Johannson .......... 2.00 B. T. Bjarnason .......... 2.00 L. Bjarnason ............. 1.00 Karl Kjernested, Oak View 0.30 Frá Ashern, Man.: T. J. Clemens ............ 1.00 G. Arnason .......’....... 1.00 B. Methusalemson ......... 1.00 G. Péturson .............. 2.00 Gísli Johnson ............ 1.00 Gustaf Kernested ......... 1.00 B. Jónasson .............. 1.00 G. Sigurdson ............. 0.50 Frá Winnipeg: Arngrímur Johnson ....... $2.00 Mrs. G. Goodman ........... 2.00 J. G. S. Sigbjörnsson ..... 0.25 G. H. Sigbjörnsson ........ 0.25 J. L. Sigbjörnsson ........ 0.25 Samtals.......$444.85 T. E. Thorsteinson. Wonderland. Myndirnar á Wonderland þessa viku, verða margfalt betri en nokkru sinni áður, þótt oft hafi verið úr mörgu góðu að velja. Á miðviku og fimtudag gefst mönn- um kostur á að sjá leikinn “The Great Romance”, og leikur Harold Lockwood aðalhlutverkið. Einnig geta menn skemt sér við að horfa á Charlie Chaplin í hinum stór- fræga leik “Sunny Side” og Harry Carey í “Riders of Vengeance”. Einnig hefir Viola Dana með höndum aðalhlutverkið. Loks má nefna leikinn “The Code of the Yukon”. Næstu viku koma fram á sjónarsviðið Priscilla Dean, May Allison, Anita Stewart og Monroe Salisbury. Orpheum. Skemtiskráin á Orpheum vikuna sem byrjar 25. ágúst, verður alveg einstök í sinni röð. par syngja meðal annars Carl Jarn, einhver allra frægasti tenorsöngvari hjá Metropolitan Operafélaginu í New York, og Covent Garden frá London. Auk þess verða sýnd allra nýjustu fyrirbrigði í dans- listinni, sem marga mun fýsa að kynnast. Einnig verðq þarna til staðar frægir belgiskir leikarar, synir og dætur, hinnar ógleyman- legu hetjuþjóðar, er svo óviðjafn- anlegan kjark sýndi í stríðinu mikla. parna er svo fjölbreytt skemti- skrá, að slíkt mun næsta sjaldgæft 1 þessari borg. pess er hér með óskað, að Guð- mundur Anderson, áður að 879 Sherburn St., komist í samband við mig það fyrsta. Eg hefi pen- inga handa honum. E. G. TRICK. 504 Mclntyre Block, Winnipeg. Sími M. 3040. HEILSUBÓT án uppskurðar eða lyfja. Ertu þjáður af höfuðverk eða uppþembingi? Er nokkurt ólag á lifrinni, nýrunum, eða innýflun- um yfirleitt? Finnið: Dr. Martha Belle Flaming Chiroproctor, 402 Bank of Nova Scotia. Viðtalstími frá kl. 10:30—1 og 3—6, nema á laugardögum. Þegar þér þarfnist Prentunar Þá lítið inn eðaskrifið til The Columbia Press Limited 4 I sem mun fullnægja þörfum yðar. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur Pa8 er all-mlkill skortur ft skrifstofufölki 1 WinnipeB um þessar mundir. HundruB pllta og stúlkna þarf til þesa atS fullnæKja þörfum Lærið & SUCCESS BUSIKESS COLIiEGE — hlnum alþekta 4- reiBanlega skðla. A slBustu tðlf mánuBum hefBum vér getaS séB 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer plltum og stúlkum fyrlr atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent tll okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskðlar i Manitoba til Ísamans? Hversvdgna sækir efni- legast fðlkiB úr íylkjum Canada og úr Bandaríkjunum til Success skðlans? AuBvitaB vegna þess I aB kenslan er fullkomin og 4- I byggileg. MeB þvl aB hafa þrlsv- | ar sinnum elns marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- lr, þá. getum vér vettt nemendum rneiri nákvæmnl.—Success skðl- inn er hinn einl er heflr fyrlr kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan viB starfinu. og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- ts. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medallumenn, og vér sjáum eigi elnungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einftig mörgum, er hinir skðlarnir hafa vanrækt. Vér höfum 1 gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en allir hlnlr skðlarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — HeilbrigBis- málanefnd Winnlpeg borgar hef ir lokiS lofsorBi á húsakynni vor. Enda eru herbergln björt, stðr og loftgðB, og aldrel of fylt, eins og vlSa sést I hinum smærri skðl um. SækiS um lnngöngu vlB fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill 4 daginn, eBa aB | kveldtnu. MunlB þaB aB þér mun- ! ( uð vinna yfiur vel áfram, og öBl- I | ast forréttindi og viBurkenningu I | ef þér sæklS verzlunarþekking ! I yBar á i SUCCESSÍ Business College Limited | Cor. Portage Ave. & Edmonton | (Belnt á mðti Boyd Block) j . TALSlMI M. 1664—1665. í Allan Línan. StöSugar siglingar á milli I Canada og Bretlands, meB nýjum 15,000 smál. skipum “Melita” og '‘Minnefosa”, er smíBuS voru 1918. — SemjiB ] um fyrirfram borgaBa far- seBla strax, til þess þér getiB I náB til frænda yBar og vina, | sem fyrst. — VerB frá Bret- landi og til Winnipeg J81.25. ] Frekari upplýsingar hjá H. S. BARDAL, 892 Sherbrook Street Winnlpeg, Man. |The London and New York Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á ! karla og kvenna f atnað. Sér- i j fræðingar í loðfata gerð. Loð- (föt geymd yfir sumartímann'. | Verkstofa: 1842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. Auglýsið í Lögbergi það bórgar sig » .... / The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól- um með sanngjömu verði. Lögberg er ódýrasta blaðið, kaupið það. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þetssar mundir ættu að lieimsækja okkur viðvík- andi Iegsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og verð- i/r því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrookf St- Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.