Lögberg - 18.09.1919, Side 2
Kls. 2
LÖGBERG, FlalTUDAGINN 18. SEPTEMBER 1919.
Ferðaminningar.
frá Nýja íslandi.
priðjudaginn 24. júní þ. á. fékk
eg mér farbréf með eimlestinni
frá Ashern til Winnipeg, ásamt
séra Adam porgrímssyni, sem er-
prestur okkar hér við Manitoba-
vatn. Ferð okkar var heitið til
Árborgar við fslendingafljót til
að mæta á 35. ársþingi Hins ev.
lút. kirkjufélags íslendinga í
Vesturheimi.
Ferðin gekk vel til Winnipeg
og komum við þangað einni stundu
fyrir hádegi. Séra Adam átti er-
indi til séra Björns B. Jónssonar
og fylgdist eg með honum þang-
að. Var okkur tekið þar með
hinni alþektu íslenzku gestrisni.
Við sátum þar að miðdegisverði,
og má það með sanni segja að séra
Björn og frú hans eru bæði sam-
valin í að veita gestum sínum með
þeirri alúð og umönnun, sem ein-
kennir íslendinga í þessari heims-
álfu.
Klukkan 2 e. h. sama dag fórum
við frá Winnipeg með C. P. R.
brautinni áleiðis til Árborgar. Á
vagnstöðvunum í Árborg mætti
okkur fjölmennur hópur af íslend-
ingum, flestum búsettum þar að
eg hygg, til að veita móttöku er-
indrekum kirkjufélagsins ásamt
prestum og öðrum sem voru í för-
inni, og lýsti það sér strax þar
að íslenzka gestrisnin á sér ekki
síður stað í Nýja íslandi en í hin-
um öðrum íslenzku bygðum vest-
an hafs, og sem Ný-íslendingar
hafa geymt hjá sér sem dýran
fjársjóð fósturjarðar vorrar. —■
Eg var flestum íslendingum
ókunnugur í Árborgy en var svo
heppinn að fá verustað yfir kirkju-
'' þingstímann hjá herra Karli Jón-
assyni, ásamt séra Adam por-
grímssyni, og naut eg óefað, séra
Adams^ því Mr. og Mrs. Jónasson
voru gamal kunnug prestinum frá
íslandi. Höfðu þau orðið honum
samferða á leið þeirra til Vestur-
heims. Hr. Karl Jónasson er
iærður trésmiður frá Noregi, og
mun hann vera vel að sér í iðn
sinni. Hafði hann því tekist á
hendur að stækka smjörgerðarhús
Árborgar með viðauka byggingu,
og er nú smjörgerðahúsið þar
myndarleg bygging. En því mið-
ur hafði eg ekki tækifæri til að
heimsækja starfrækslu þess. Hr.
Jónasson er pingeyingur að ætt
og uppruna og þaðan hygg eg konu
hans ættaða. Hann er systurson-
ur herra Andrésar Reykdals að
Árborg, er þar rekur verzlun
ásamt Mr. Sigurðssyni. Einnig er
Mrs. Ingjaldsson, eiginkona herra
Tryggva Ingjaldssonar, móður-
systir Karls, ásamt Mrs. Krist-
jönu Dinusson, búsettri að Svold,
N.-Dak. pau Mr. og Mrs. Karl
Jónasson eru mestu myndar hjón
í framkvæmdum, og hefir mér svo
komið fyrir sjónir að þeir af
pingeyingum, sem eg hefi kynst í
þessari álfu séu með fremstu ís-
lendingum sem flutt hafa til
Vesturheims.
Miðvikudaginn 25. júní þ. á. var
kirkjuþingið sett í kirkju Árdals
eafnaðar að Árborg. Samkvæmt
því sem stendur í Gjörðabók
kirkjufélagsins þ. á. framkvæmdi
forseti kirkjufélagsins vígslu
kirkju Árborgar, en séra Friðrik
Hallgrímsson flutti prédikun, og
var það erindi flutt af mælsku og | þakklæti meðtekið. Herra Tryggvi
Ingjaldsson sá um að útvega bif-
reiðar til ferðarinnar, sem er um
12 mílur, með sínum alþekta dugn-
aði, og munu þær hafa verið yfir
20 talsins, og hygg eg að 100
manns hafi verið í þeirri för. —
pegar til Víðir kom var öllum tek-
ið með mestu alúð á íslenzka vísu.
Settust menn strax til borðs, sem
var alsétt öllu því bezta sem hægt
var að láta í té, og var það sann-
arleg íslenzk veizla, sem fram var
borin af íslenzkri gestrisni. Eftir
að menn höfðu matast og þakk-
lætis minni fram borið til veitend-
anna af ræðumönnum kirkjuþings-
ins, héldu menn til baka til Ár-
borgar, og mun óefað hver og einn
af veizlugestum Víðines safnaðar
hafa farið þaðan með þakklætis til-
finningar fyrir þetta stór myndan-
lega boð, óskandi öllum að Víðir
til lukku og blessunar í framtíð-
inni.
öllum kirkjuþingsmönnum var
hygg eg að fleiri partur þeirra sé
í söfnuði séra Jóhanns Bjarnason-
ar Enda heyrði eg þess getið af
safnaðarfólki séra Jóhanns að
hann væri mjög vel liðinn bæði
sem prestur og “prívat” maður í
jallri framkomu sinni, hver sem í
hlut ætti. Og er það mjög eðlilbg
lýsing af manngildi séra Jóhanns
Bjarnasonar, því þá kynningu
hefi eg af honum haft, að eg get
með sanni sagt að hann er óefað
mörgum góðum kostum búinn, og
einn af þeim góðu kostum hans er
hreinlyndið. Hann vegur ekki
aftan að mönnum, heldur gengur
hann beint í berhögg við almenn-
ing, hvort heldur í'ræðu eða rit-
um. Óg er það sannarlega dýrmæt
framkoma fyrir alla og ekki sízt
fyrir prest, sem ætlast er til að
gangi á undan öðrum með góðu
eftirdæmi.
Eg bið velvirðingar á því að eg
gleymdi að geta þess, að kirkja
Árdals safnaðar á mjög snoturt
orgel, og var mér sagt að orgel-
leikarinn væri Miss Ingjaldsson,
dóttir þeirra Mr. og Mrs. T. Ingj-
aldssonar, en uppeldisdóttir hr.
Andrésar F. Reykdals og konu
hans. Söngflokkurinn saman-
stendur mest, að eg hygg, af
ungum meyjum Árdals safnaðar,
og virðist mér, eftir því sem eg
hefi vit á, að söngurinn í Árdals
kirkju sé í alla staði vel áheyri-
legur. pað var eitt, sem eg veitti
mjög mikið athygli að Árborg, að
á öllum þeim mannamótum, sem
unga íslenzka fólkið mættist og
þar sem eg hafði tækifæri að veita
því eftirtekt, hefir það tamið sér
að tala sitt hljómfagra móðurmál.
Og er það sannarlega lofsvert, eft-
ir því sem tíðkast á meðal íslend-
niga í þessari álfu. Og hygg eg
að það eigi rót sína að rekja til
hinna gömlu frumbyggja Nýja
írlands, sem alt lögðu I sölurnar
til viðhalds þeirra fornu feðra
tungu.
Hvað áhrærir húsaskipun í Ár-
borg er mér lítt kunnugt, en það
sem eg hafði tækifæri að veita
eftirtekt virtist mér að sölubúðir
og aðrar byggingar þar samsvara
vel aldri bæjarins, sem enn er
mjög ungur að aldri og óefað á
þroska skeiði. pað var eitt heimili
í Árborg að undanteknu heimili
Mr. Karls Jónassonar sem eg kom
á, en það var hjá Mr. og Mrs. A
F. Reykdal. Eg var honum dálít-
ið kunnugur frá fyrri tímum og
sýndi hann mér þá góðvild að
bjóða mér heim til sín til miðdegis-
verðar. íveruhús Mr. Reykdals er
sérstaklega snoturt hús bæði utan
og innan, og er umhverfis húsið
sérlega vel ræktaður skemtigarð-
ur innigirtur með ofnum vír.
garðinum eru raðir mjög rækileg-
ar af ýmsum tegundum af trjám,
og eru þau flest ræktuð af Mr.
Reykdal, enda þótt fáein af þeim
séu gróðursett af náttúrunnar
hendi. Einnig er grasflötur um-
hverfis húsið og er hann til
stórrar prýði. Skemtigarður Mr.
Reykdals er sérstaklega vel hirt-
ur, og sýnir það að Reykdal* er
smekkmaður, og sannast á honum
hið fornkveðna, að “húsbóndinn
gjörir garðinn frægan”.
Föstudaginn 27. júní bauð Víði
nes söfnuður öllum prestum og
erindrekum kirkjufélagsins til
miðdegisverðar í samkomuhúsi
safnaðarins, og var það boð með
Gengur 25 mílur
eftir Tanlac-
Bóndi segir að það hafi komið kon-
unni til heilsu, eftir að hann
hafði eytt mörg hundruð doll-
urum árangurslaust.
'méð þeirri lipurð, sem einkennir
séra Friðriks góðu hæfileika. Við
þá athöfn var hvert sæti kirkjunn-
ai þétt skipað, og munu þar hafa
verið um 250 manns, auk presta
og erindreka kirkjufélagsins.
Eg vil reyna að gefa ágrip af
lýsingu á kirkju Árdals safnaðar
að Árborg. Kirkjan er 50 fet á
lengd og 28 fet á breidd, auk for-
kirkju og skrúðhúss með turni
sem vel svarar til stærð kirkjunn-
ar, og stendur hún við aðalgötu
bæjarins.'skamt frá bakka íslend-
ingafljóts, og mun hún rúma um
300 manús. En þó má rúma fleira
fólk í kirkjunni með því að setja
auka sæti. Altari kirkjunnar er
stór prýði í því drottins húsi, og
kostaði það 125 dali og var það
gefið af einum bónda Árdals safn-
aðar. Má slíkt kallast stór höfð-
ingleg gjöf. Mér var sagt af
presti safnaðarins, séra Jóhanni
Bjarnasyni, að kirkjan hafi kostað
nálægt 4,000 dölum með öllu til-
íeyrandi, og mun kirkjan nú skuld-
»aus. Sannast á þessari myndar-
legu kirkju að Árborg, “að mikið
má góður vilji”, því þó eg sé ekki
kunnugur efnahag almennings í
Árdals söfnuði, leyfi eg mér samt
að segja sem svo, að þar hefir
margur innan þess kristilega fé-
lagsskapar látið uppörvan vors
kristilega málefnis ráða fyrir, og
er það sannarleg fyrirmynd fyrir
vora kristilegu söfnuði að feta í
fótspor Árdals safnaðar, með að
stofnsetja á meðal vor Drottins
hús við fyrsta tækifæri Drotni
vorum Jesú Kristi til lofs og dýrð-
ar.
í
pá vil eg næst minnast á íbúa-
»lu Árborgar. Mun hún esm næst
300 manns, og þar af eru umT 200
islendingar búsettir í Árborg, og
“Já, herra minn, eg á heima
tuttugu og fimm mílur héðan og
fór gangandi a!la leið til þess að
ná í Tanlac,” sagði W. M. Nance,
nafnkunnur dugnaðar bóndi, sem
á heima í Irricana, Alberta, þegt
ar hann kom inn í Liggett-Findlay
Drug Store í Calgary, hérna á
dögunum.
“pér ættuð bara að vita hve dá-
samleg áhrif Tanlac hefir haft á
heilsu konunnar minnar,” bætti
Mr. Nance við, “og núna upp á síð-
kastið hafði eg sjálfur ekki verið
upp á það bezta með heilsuna, svo
eg hugsaði með sjálfum mér, að
líklegast gæti eg ekkert annað
betra til bragðs tekið, en að fá
mér Tanlac lika. Og eftir að hafa
neytt þess nokkrum sinnum, fór
mér undir eins að líða langt um
betur. — Konan mín hafði verið
þjáð af alls konar magaóreglu um
fimm ára skeið, og þótt hún leit-
aði hinna og þessara ráða, þá kom
alt fyrir ekki. — Maginn var
þrunginn af gasi og þráfaldlega
kom það fyrir að hún hélt engu
niðri dag eftir dag. Stundum
þjáðist hún einnig af hinni mögn-
uðustu andarteppu, svo engu lík-
ara var en að hún ætlaði þá og
þegar að kafna. Hún var orðin
svo hugsjúk og kvíðin, að henni
fanst jafnvel að allra léttustu
heimilisstörfin mundu vera sér
ofurefli. Henni fór hnignandi
með hverjum deginum, og að lok-
um lagðist hún algerlega í rúmið.
Eg hafði fyrir nokkru heyrt
getið um Tanlac og séð farið um
það lofsamlegum orðum í blöðun-
um. Eg flýtti mér því alt hvað
eg orkaði til að ná í eina flösku,
og varla hafði konan mín fyr rent
niður fyrstu matskeiðinni af þessu
töfralyfi, en henni fór að batna.
Hún hefir að eins notað lítið af
því enn þá, en þó er hún orðin eins
og alt önnur manneskja. Hún
hefir þyngst um full fimtán pund,
hefir hina ágætustu matarlyst og
þolir hvaða fæðutegund, sem um
er að ræða. Nú vinnur hún öll sín
venjulegu húsmóðurstörf og finn-
ur aldrei til þreytu. Hún segist
varla mundu hafa trúað því, að
svona máttugt meðal væri til í
heiminum, ef hún hefði eigi reynt
það sjálf.
Eftir að hafa séð og sannfærst
um hinn óviðjafnanlega lækninga-
mátt, sem -Tanlac sýndi í sam-
bandi við konu mína, var eg auð-
vitað ekki lehgi að ákveða hvers-
konar meðal eg skyldi nota handa
sjálfum mér. Tanlac var að
sjálfsögðu meðalið.
Já, herra minn, þú getur reitt
þig á, að hvar sem leiðir mínar
liggja, þá mun eg allstaðar mæla
með Tanlac, sem því óbrigðulasta
lyfi, sem eg hefi kynst á æfinni.”
Tanlac er selt í flönskuan, og
fæst í Liggets Drug Store, Winni-
peg, og hjá lyfsölum út um land,
og hafi þeir það ekki við hendina,
þá geta þeir að minsta kosti ávalt
útvegað það.—Adv.
um þar í grendinni mun að góðum akka eg öllum löndum mínum í
notum komið hafa. Nýja íslandi fyrir alla þeirra ís-
Vegalengdin frá Kirkjubæ til lenzku gestrisni. — En sérstak-
Riverton er talin 8 mílur vegar, lega þakka eg kvenfólkinu, sem
lítt fær yfirferðar, því votviðrin, stóð fyrir beina að Víðir, Miklabæ
sama íslenzka gestrisnin, og beið
okkar þar ágætis kveldverður, og
sýndu þeir sem fyrir beina stóðu
ánægju sína og alúð í að veita
okkur allan þann bezta mat, sem
föng voru á.
Rétt þegar máltíðinni var lokið
Kirkjubæ, skall á eitt af þess-
um stórkostlegu hagléljum, sem
stundum eiga sér stað í þessu
landi um þann tíma ársins, og mun
haglélið hafa varað um 20 tínút-
ur. pegar upp birti þiðnaði nátt-
úrlega alt haglið svo jörðin flaut
tví nær af vatni, fóru menn þá
að bera saman ráð sín hvort halda
skyldi til Riverton, og varð það
niðurstaðan að sumar af bifreiðun-
um sneru til baka til Árborgar,
en hinar héldu leiðar sinnar til
Riverton, eftir að þakklætisminni
höfðu verið fram borin af okkar
snjöllu ræðumönnum—prestunum
fyrir þessa ágætis veizlu, sem
öllum var veitt á býli Kirkjubæjar
bóndans. ,
Kirkja Breiðavíkur safnaðar
boðið að heimsækja Breiðuvíkur stendur skamt frá Kirkjubæ, og
söfnuð og Riverton, en votviðra er hún dálítið minni en kirkjan
vegna, sem orsökuðu lítt færar
brautir, varð að hafna því boði
þar til mánudaginn 30. júní að af-
loknu kirkjuþinginu að lagt var á
stað kl. 4 síðdegis til Breiðuvíkur,
sem er um 11 mílur frá Árborg,
og var ferðinni heitið til Kirkju-
bæjar, sem er mjög myndarlegt
bóndabýli innan Breiðuvíkur safn-
aðar. í þessari för voru nálægt
20 bifreiðar þegar lagt var á stað
frá Árborg, en eg hygg að sumár
af þeim hafi ekki komist leiðar
sinnar, því brautir voru lítt færar.
Herra Tryggvi Ingjaldsson útveg-
aðj allar þessar bifreiðar, og
þreyttist hann aldrei á að liðsinna
Hirkjuþingsmönnum, þann tíma
sem við dvöldum í Árborg. pegar
til Kirkjubæjar kom, mætti okkur
sem gengið höfðu áður gjörðu veg-
inn lítt færan. Á einum stað á
leiðinni var nýuppmokaður vegur-
inn, og urðu því flutningstæki
okkar þar fðst, svo að lyfta varð
þeim með vogstöngum, og gengu
klerkarnir sem þar voru í förinni
ekki síður fram en aðrir. Varð því
fólkið að ganga til Riverton þrjá
fjórðu úr mílu, og var þá farið að
halla degi þegar að almenningur
náði þangað.
pegar til Riverton kom voru
allir boðnir velkomnir í samkomu-
húsi bæjarins, sem er stór og
rúmgóð bygging. Voru þar alsett
borð með beztu vistum, og var þar
sami bragur á öllu og annars stað-
ar þar sem við sátum til borðs —
þessi rétta og sanna íslenzka gest-
risni. Voru menn þar í mesta
næði að tala um landsins gagn og
nauðsynjar, og heyrðist þar ekki
talað annað en vort hjartkæra
feðra mál. par var staddur Capt.
Sigtryggur Jónasson, hvítur fyrir
hærum en leit þó mjög vel út,
fjörugur og kátur að vanda og
sannur íslendingur hvar sem hon-
um er mætt.
Eg var svo heppinn að hitta
Capt. Jónasson daginn áður, sem
var sunnudagur. Mér hafði ver-
ið boðið heim til tengdaforeldra
séra Sigurðar S. Christophersson-
ar og naut eg þar gamals og góðs
kunningsskapar séra Sigurðar.
pangað kom á sama tíma Capt.
Jónasson, og átti eg tal við hann
um gamlar sakir, og var það sann-
arleg skemtistund, því ekki er að
tala um hans fjörugu samræður,
og er hann einn af þeim mönnum,
sem ætíð hefir eitthvað skemtilegt
á takteinum til umræðu. Enda
þótt Capt. Jónasson gjörist nú
gamall—hygg eg að við séum jafn-
gamlir, nær 67 ára að aldri—þá
virðist mér að honum hafi lítið
farið aftur í þau 5 eða 6 ár, sem
eru liðin síðan ’hann kom á heim-
ili mitt síðast. Hann sagði mér,
,að samkomuhúsið í Riverton
ásamt kirkjunni þar, stæðu á
gamla heimilisréttarlandinu hans.
En því miður var nóttin að breiða
vængi sína yfir láð og lög þegar
til Riverton var komið, og hafði
eg því ekki tíma til að sjá mig þar
um bekki. Kirkjan þar stendur
rétt á fljótsbakkanum, i mjög
myndarlegt hús (að mér var sagt)
og mjög lík kirkju Árdals safnað
ar að Árborg.
Eftir að menn höfðu setið að
snæðingi byrjuðu ræðumenn okk-
ar að vanda að flytja þakklætis-
ræður til þeirra, sem veittu okkur
mat og drykk, með þeim innileg-
hpitum, sem ætíð fylgir þeirri
sönnu gestrisni. Eg var mjög
leiður yfir því að verða að fara
frá ,Riverton um kvöldið, mig sár-
langaðf til að vera þar yfir nótt-
ina, svo eg hefði tækifæri að skoða
bæinn og héraðið umhverfis Riv-
erton. En tíminn leyfði ekki slíkt.
Eg varð að fara til Árborgar um
nóttina til að ná í farþegalestina
þaðan næsta morgun áleiðis til
Winnipeg. Ferðin gekk vel til
Árborgar, við fórum annan veg
en þann, sem við komum um kvöld-
ið til Riverton.
Næsta morgun tók eg mér far
ásamt séra Adam porgrímssyni
með lestinni til Winnipeg, og
tveimur dögum síðar fór eg áleiðis
til Ashern. Ef auðna ræður hefi
eg heitið því áður en langur tími
líður að taka mér ferð á hendur
um Nýja ísland, til að kynnast
betur fyrstu nýlendu íslendinga í
Manitoba, sem óefað hefir að
geyma söguríkustu viðburðina um
landnám íslendinga í Vesturheimi.
par sem að íslenzku hetjurhar
gömlu lögðu fyrsta grundvöllinn
undir menningu og frama og ís-
lendingar ruddu með elju og at-
orku fyrstir af hvítum mönnum
frumskóga Nýja íslands, sem nú
er orðið að blómlegri sveit. pað
er mín hjartans ósk, að Nýja ís-
land blessist og blómgist um ó-
komnar aldir, sem íslenzk bygð.
Að endingu þakka eg innilega
Mr. og Mrs. Karl Jónasson fyrir
þeirra sérstöku umönnun, sem þau
veittu mér á meðan eg dvaldi á
heimili þeirra um kirkjuþingstím-
anh í Árborg. Og í sama máta
og Riverton, fyrir alla þeirra
kvenlegu umönnun við mig, sem
einn af kirkjuþingsmönnum. —
Dolly Bay, 20. ágúst 1919.
O. Thorlacius.
Svar.
í síðustu “Voröld”, frá 26. ágúst
þ. á., er frétta-grein úr Vatna-
bygðum. Höfundur lætur ekki
nafns síns getið, er kannske einn
af þeim, sem hefir lagt það í vana
sinn að vega að mönnum og mál-
efnum úr skúmaskotum, eða þekk-
ir hann svo sjálfan sig, að hann
viti að lítið mark sé tekið á orðum
sínum ef hann er við þau tengdur.
f rófunni á þessari fréttagrein er
skýrt frá því, að eg sé á móti pjóð-
ernisfélaginu, og sé það “óskiljan-
legt, eins mikill íslendingur” og
eg sé í eðli mínu.
pað var um þetta, sem mig lang-
aði að fara nokkrum orðum.
Eg vissi nú ekki fyr að nokkurt
pjóðernisfélag væri til, og hvernig
er hægt að segja að einn sé á móti
því er hann veit ekki um. Eg býst
við að hann hafi meint að segja
pjóðræknisfélaginu, og í því
trausti held eg áfram. Að eg sé
íslendingur í eðli mínu viðurkenni
eg fúslega, eg gæti ekkert annað
verið.
Annars er eg alveg hissa á því,
að bygðarmenn skuli gera sig seka
í þeim ósóma að draga deilumál
sín í blöðin, og það því fremur er
þeir fara með rangt mál. Eg hefi
aldrei komið fram á móti pjóð-
ræknisfélaginu, heldur hefi eg
reynt að lýsa hlýhug mínum með
hreyfingunni, og bæta má eg því
við, að mér er ekki kunnugt um
einn einasta íslending í þessari
bygð er sé á móti því, eins og höf-
gefur í skyn í grein sinni; hitt er
annað mál, að menn greinir oft
á um aðferðir að framkvæmdum í
áhugamálum sínum. Og það var
einmitt það, sem hér átti sér stað
um myndun þjóðræknisstúkunnar.
í haust er leið komu saman
nokkrir bygðarmenn og sömdu
með sér að stofna félag, er skyldi
hafa með höndum og beita sér
fyrir þjóðræknismálinu íslenzka
hér í bygðinni. Bráðabyrgðastjórn
var kosin og nefnd valin til að
semja lög fyrir félagið o. s. frv.
Samdi nefndin lögin og samþykti
sín á milli, en svo varð ekki meira
gert, því þá kom “Flúin” og hindr-
aði alla mannfundi. par næst var
farið að ræða þjóðræknismálið í
blöðum Vestur-íslendinga og varð
það til þess að enn var beðið með
fundahöld í málinu hér hjá okkur.
Svo kom stofnfundur félagsins í
Winnipeg og þar næst tilraunir
erindreka að stofna stúkur í sínum
bygðarlögum.
Eg og nokkrir aðrir, er við málin
voru riðnir í haust, fórum fram á
við bráðabirgðastjórnina, að húí
kallaði fund með okkur áður en til-
raun væri gerð til stofnunar
heimadeildar pjóðræknisfélagsins,
og skyldum við þar ræða málið um
inngöngu í aðalfélagið. Við feng-
um það svar, að ekkert félag hefði
verið stofnað og þess vegna þyrfti
ekki að taka neitt tillit til þess.
Að tilraun til félagsskapar hefði
verið gerð, viðurkendi stjórnin,
en það var heldur ekki þess virði
að takast til greina. Svo byrjuðu
forkólfar pjóðræknisfélagsins að
boða til stofnfundar fyrir heima-
stúku, er^eigi tókst betur en svo,
að þrisvar varð að endurtaka þeð
kall. En svo tókst það á endanum
að ná saman einum fimtán mönn-
um.
Eg kom á fundinn og sökum
æss, að hann mun vera orsök þess,
að eg er auglýstur í Voröld á móti
pjóðræknisfélaginu, ætla eg að
leyfa mér að skýra frá honum að
nokkru, ef ske kynni að það upp-
lýsti málið hér hjá okkur, og skýrði
afstöðu mína því viðvíkjandi.
Jæjaj fundur var settur, Berg-
mann kosinn fundarstjóri og eg
skrifari. Alt gekk vel. Blöndahl
skýrði lög pjóðræknisfélagsins að
nokkru, og verð eg að játa að þess
var sannarlega þörf, þó meira hefði
verið æskilegt í sumum tilfellum.
Svo kom fram tillaga um að stofna
COPENHAGEN
Munntóbak
Búið tilúr hin-
um beztu, elstu,
safa- mestu tó-
baks blöðum, er
ábyrgst að vera
algjörlega hreint
Hjá öllum tóbakssölum
Þetta er tóbaks-askjan sem
hefir að innihalda heimsin
bezta munntóbak.
hér eina þjóðræknisstúku, en þá
fór nú að blása. Eg sem sé gerði
það glappaskot, að skýra fundin-
um frá tilraun þeirri er gerð hafði
verið^ í haust, og taldi óþarfa að
mynda hér þjóðræknisstúku er
önnur væri fyrir. Út af þessu
urðu all fjörugar umræður og ótal
spurningar er svarað var alla
vega. Forgöngumenn pjóðræknis-
félagsins börðu það fram að hér
væri engin stúka frá því í haust,
sökum þess að enginn hefði skrif-
að nafn sitt undir lögin; en eg
hélt því fram að það hefði y^rið
skilningur okkar í haust og þann
skilning hefðum við enn margir
hverjir. Varð það svo úr á þess-
um fundi að þjóðræknisstúka var
mynduð, en á hvern hátt segi eg
ekki að svo stöddu, annað en það,
að sú myndun mun teljast til hinna
íslenzku brjóstgæða.
Sökum þess að sumir þeirra er
kosnir höfðu verið í bráðabyrgðar-
stjórnina í haust gengu fremstir
í flokki á þessum fundi með nýja
stúkustofnun, sá eg mér ekki fært
að fylgjast með þeim lengur. Eg
sá sem sé, eða þóttist sjá, að þeim
veittist létt að vera með í félags-
stofnunum, kalla þau svo skömmu
síðar drauga og drepa svo alt sam-
an þegar þeim gott þætti. Einnig
komst eg að raun um, að sumir
þeirra voru orðnir svo vel að sér
“Amerísku-businesi”, að ef hönd-
in hefði ekki skrifað, þó munnur-
inn hefði talað, þá væri það ekk-
ert að marka.
Mér var borið það sama á brýn
á þessum fundi, eins og í Voröld
nú, að eg væri á móti pjóðræknis-
félaginu, og orð Krists höfð til
sanninda, þau, að “sá sem eigi er
með mér, hann er á móti mér”.
Mér datt þá í hug, að sá talaði
mest um Ólaf kong, er aldrei,
heyrði hann né sá.
Sveinn Oddson.
Grimdarverk Japaníta
í Koreu.
Koreinn: “Hermennirnir skip-
uðu þeim öllum að fara í kirkjuna.
Underwood: “Var kvenfólk líka
í kirkjunni?”
Koreinn: “Nei, því var sagt að
vera heima.”
Undirwood: “Hvað kom fyrir
eftir að mennirnir voru komnir í
kirkjuna?”
Koreinn: “Hermennirnir skutu
á þá, stungu þá með hnífum, sverð-
um og byssustingjum og kveiktu
svo í kirkjunni.”
Underwood: “Hvernig stóð á
því að húsin voru brend?”
Koreinn: “Neistar flugu frá
kirkjunni og kveiktu í sumum og
í þeim, sem voru vindstöðu megin
við kirkjuna kveiktu hermennirn-
ir.”
Underwood: “Hvernig stendur
á að þú ert á lífi?”
Koreinn: “Eg er ekki kristinn,
en það voru bara þeir sem kallaðir
voru.”
Underwood: “Var húsið þitt
brent?”
Koreinn: “Já, þarna eru rúst-
irnar,” og hann benti með fingr-
inum á öskuhrúgu, sem þar var
rétt hjá.
Underwood: “Hvað voru þeir
margir sem drepnir voru í kirkj-
unni?” g,
Koreinn: “prjátiu.” 9
Sami maður segir frá því, að
hermennirnir og lögreglan gjörðu
það að gamni sínu að bera eld í
kirkjur kristinna manna og brenna
þær. Og hann bætir við: “Eg
gef hér tvær lýsingar á því, þegar
kirkjan í Syumgju í Norður Pyen-
gen fylkinu brann. önnur er tek-
in úr dagblaði, sem þar eg gefið
út, hin er eftir amerískum trúboða,
sem sá kirkjuna og sem aflaði sér
allra upplýsinga viðvíkjandi brun-
anum.
Seoul Press, 13. apríl 1919. —
“Á þriðjudagsmorguninn klukkan
6 kom upp eldur í kirkju kristinna
manna í Syumgju, þar sem aðal
aðsetur þeirra er í Norður Pyengen
fylkinu, og brann hún til kaldra
kola. Skaðinn er metinn á 10,000
. . yen. Ástæðuna vita menn ekki
. skyrslum tveimur, sem nýlega meö vigsU) en hræddir eru menn
um að þeir sem eru mótsnúnir
kenni^gu þeirra kristnu, hafi
kveikt í henni, til þess að hafna
sín.”
Eftirfylgjandi er frá presti
kirkjunnar.
“8. apríl kom fjöldi hermanna
úr setuliðinu og staðnæmdust við
nýju og veglegu kirkjuna, sem
kristnir menn hafa verið að berj-
ast við að koma upp og borga fyr-
ir í bænum Syumgju. peir fóru
inn í kirkjuna, drógu saman mott-
ur og annað lauslegt, sem þeir
fundu þar og kveiktu 1 því. En
eldurinn dó út, og höfðust þeir þá
ekki meira að, en fóru í burtu.
peir komu aftur aðfaranótt þess
9. og höfðu þá með sér uppkveikju.
þeir fóru inn í kirkjuna, fyltu
prédikunarstólinn með uppkveikju
þessari og.kveiktu svo í, og fóru
síðán á burt. pegar þeir voru
farnir kom djákninn til kirkjunn-
ar, sá eldinn og hringdi kirkju-
klukkunum, og drifu safnaðarmenn
þá að og gátu slökt eldinn.
Morguninn eftir fengu allir
kristnir menn, sem heima áttu ná-
lægt kirkjunni skipun frá lög-
reglunni um að fara tafarlaust í
burtu, og sem ástæðu gáfu þeir
það að tvisvar hefði verið reynt að
kveikja í kirkjunni, og væri það
liklegast af þeirra völdum.
Enn komu hermennirnir aðfara-
Höfðu þeir þá
hafa verið birtar af hinum sam-
einuðu kirkjudeildum í Bandaríkj-
unum er gefið í skyn að ástandið
í Korea sé ekki betra heldur en
•það var í Belgíu á stríðstímunum,
og að hervaldið japanska sé að
framkvæma þar sama ósómann og
prússneska hervaldið gjörði í
Belgíu.
Kristið fólk hefir, eftir því sem
fréttin segir, aðallega orðið fyrir
ofbeldisverkum Japaníta. Trú-
boðar segja að innlent fólk, sem
kristna trú hefir tekið, hafi verið
af hermönnum frá Japan rekið inn
í kirkjurnar og að þeir hafi skotið
þar á það og kveikt svo í kirkjun-
um og bfent fólkið sært og ósært
þar inni.
Út af þessum hryðjuverkum hef-
ir yfirstjórn hinna sameinuðu
kirkjudeilda í Bandaríkjunum
simað forsætisráðherra Japan í
þessu sambandi og fengið svar frá
honum, þar sem hann segir að
stjórnin í iapan sé í alvöru að at-
huga framferði umboðsmanna
sinna í ,Korea.
Fyrsta skýrslan sem út hefir
komið er frá aðalstöð Presbyterian
kirkjunnar í Ameríku og er þar
prentuð skýrsla frá einum af trú-
boðum þeirrar kirkju, sem heitir
H. H. Underwood, og er hann eða
var að vinna að útbreiðslu fagn-
aðarboðskaparins í Seoul í Korea.
Mr. Underwood segist hafá kom- nótt þess tíunda.
í Árborg, með mjög laglegum
turni. En því miður höfðum vér
ekki tækifæri að skoða hana. Á
leiðinni til Riverton lá leið okkar
fram hjá einu af söguríkasta býli
Nýja fslands, þar sem mikilmenn-
ið Stefán sálugi Sigurðsson nam
fyrstur land, ásamt bróður sínum
Mr. Jóhannesi Sigurðssyni verzl-
unarmanni að Gimli og víðarl í
Nýja íslandi. Stefán Sigurðsson
er nú fyrir nokkrum árum síðan
genginr. til sinnar hinstu hvíldar,
og sannast á hcnum “að eftir lifir
mannorð mætt þó maðurinn deyi”,
og mun minning Stefáns sál. lengi
í heiðri höfð, að sögn kunnugra
manna, ásaipt bróíjir hans Mr.
Sigurðssonar fyrir at-orku og
framsýni, sem mörgum bygHarbú-
m • *
Sönn sparsemi í fæðu er undir því
komin að kaupa þá fæðutegund sem
mesta næringu hefir og það er
PURIT9 FCOUR
(Govemment Standard)
Skrifið oss um upplýsingu
Western Canada Flour Mills Co., Limited
Winnipeg, Brandon, Calgary, Edmonton.
Geral Llcense No. 2-009.
Flour Llcense No. 15, 16, 17, 18.
w * N
• • 1
» ? ’ "
ið í verzlunarþorp eitt í apríl 1919,
sem Pol San heitir, nálægt Buwon
í Kyangki fylkinu. par var hon-
um sagt að japaniskir hermenn
hefðu komið og drepið fólkið og
brent 36 hús af 40, sem voru í smá-
bæ einum sem Chay Am Ni heitir.
Við rústirnar af bæ þeim hitti Mr.
Underwood innlendan mann og
átti eftirfylgjandi samtal við
hann.
Mr. Underwood: “Hvernig byrj-
aði þetta?”
Koreinn: “Hermennirnir.”
Underwood: “Voru margir
brendir inni eða meiddir?”
Koreinn: “Hermennirnir drápu
alla kristna menn sem í kirkjunni
voru kristnir. >■.
Underwood: “Hvernig stóð á
því að þeir voru í kirkju eftir
miðjan dag á þriðjudag?”
með sér uppkveikju og olíu. Var
nú uppkveikjunni stráð alt í kripg
um kirkjuna úti og olíu helt 1.
Síðan var kveikt í öllu saman, og
þegar kirkjan var tekin að brenna
fóru hermennirnir sína leið sem
fyr. Kirkjuklukkunum var aftur
hringt, þegar þeir voru farnir, en
nú gaf enginn sig fram, því þeir
sem bjarga vildu, höfðu allir ver-
ið reknir í burtu, svo kirkjan
brann til kaldra kola.”
Columbid Prew
Prectar fljótt og vel
Bækur, Bréfhausa, Bílœti,
Nafnspjöld, Prógröm, o.fl.
Reynið það