Lögberg - 18.09.1919, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.09.1919, Blaðsíða 5
LÖGBERCi HMTUDAGINN 18. SEPTEMBER 1919. Bls. 5 k.11 ■ I I H B ■ | ílHI NýtízKu-hcimiIi Er EKKI fullkomið án Rafmagnsvélar Kaupið Eina Strax Með Afborgunar-aðferðinni og ókeypis vírlagcin, $15 virði City Light & Power g 54 King Street >BllliB!!!iBill!BIII!BiliiBil!!BlillBIII[BiniB!lliHIIMi!!mBlimi!lll IH!IHIIIHIIIB'!i ur auglýst, en eg endurtek það nú, að hann byrjar, ef Guð lofar, 24. sept., kl. 9 árdegis. Staðurinn er 720 Beverley St. Rúnólfur Marteinsson. Verkfall lögreg'umanna í Boston. Ósamkomulag hefir átt sér stað á milli lögreglumanna og bæjar- stjórnarinnar í Boston, Mass., út af því að lögregluliðið, sem hafði myndað félag sín á meðal, vildi ganga inn í hið sameinaða félag verkamanna í Bandaríkjunum. En bæjarstjórnin hafði staðið á móti því. 9. þ. m. samþyktu lögreglumenn- irnir á fundi að gjöra verkfall út af þessu ágreiningsmáli með öll- um greiddum atkvæðum nema tveimur, og hófst verkfallið þá um kveldið. En svo að segja altaf eru margir, sem reiðubúnir eru til þess að nota öll slík tækifæri til óeirða, og svo varð þar. óregla varð brátt svo mikil í borginni að óviðunandi varð, og var þá‘ her- liðið kallað út. Milli þess og óróaseggjanna hefir slegist í hart, og eru fimm sagðir dauðir og margir meiddir. Auk hermanna þeirra sem nú eru i bænum hefir ríkisstjóri Coalidge beðið stjórnina í Wash- ington um að senda nægan her- afla til þess að koma á reglu í borginni og halda henni á meðan á verkfallinu stendur. Samuel Gompers, forseti Sam- einuðu verkamannafélaganna I Ameríku, hefir símað til embætt- ismanna lögreglumanna félagsins í Boston, og beðið þá að taka aft- ur til starfa og bíða eftir ákvæð- um allsherjar verkamanna þings- ins, sem haldast á í Washington snemma í næsta mánuði. Og eftir að hafa talað rækilega um þetta mál á fundi, sem lögreglumennirn- ir héldu á föstudagskveldið, lýstu þeir yfir þvi að þeir hefðu aðhylst bend’ingu Mr. Gompers. Em spursmál virðist um það, hvort þeir gætu eða mundu fá að taka til starfa aftur, á meðan að ágreimngsatriðið á milli yfirvald- anna og félagsins væri að eins lagt yfir, en ekki afgreitt. Og ef marka má yfirlýsing ríkisstjórans, þá eru litlar llkur til þess að það verði leyft, eða jafnvel að þeir menn, sem í verkfaTlinu tóku þátt, verði teknir aftur í sínar fyrri stöður. Fyrir sitt leyti sagðist hann líta á þessa verkfallsmenn, sem lið- hlaupa og að sér væri ekki ljóst hvernig mögulegt væri að taka þá til baka, þó að þeir vildu koma. Nokkur orð um Jón Sigurðsson félagið 15. sept. 19197“ J?að hafa borist Jón Sigurðsson félaginu nokkur bréf með fyrir- spurnum um, hvað sé eiginlega framtíðar starf félagsins. Fanst okkur því tilhlýðilegt að svara þeim hér með öllum í einu, og að gefa almenningi sem bezta skýr- ingu á því efni sem hægt er. Auðvitað koma nýjar hvatir með nýjum tímum, og við, eins og aðr- ir, eigum bágt með að sjá hvað framtíðin ber í skauti sínu Eins og flestum er kunnugt, þá hefir aðalstarf félagsins verið: bögglasendingar til íslenzkra her- manna, sem þátt tóku í stríðinu, — eins að hlynna að aðstandendum þeirra, að svo miklu leyti sem fé- lagið hefir getað orkað. Líka hef- ir það tekið þátt í öllu því helzta starfi, sem sú félagsdeild, er það tilheyrir, hefir unnið að. Okk- ur hefir fundist það ekki nema skylt og réttmætt, að taka sem mestan þátt í starfi okkar Canada- systra hér. Félag Dætra Bretaveldis hefir fyrir markmið. 1 fyrsta lagi: Að efla samband meðal kvenna, og auka þjóðrækni við stjórn þessa lands. Annað: Að hafa félagssamband, sem er ætlð reiðubúið að hjálpa í allsherjar félagsmálum, ef á þarf að halda. priðja: Að auka áhuga á sögu alls Bretaveldis og sérstökum mál- um ríkisins. Fjörða: Að halda uppi sérstök- um þjóðræknis helgidögum. Fimta: Að hafa í heiðri minn- Ingu sérstakra markverðra hreysti- verka, og hvílustaði hetja vorra, bæði karla og kvenna, einkanlega þéirra sem fjarlægir eru. Að reisa minnisvarða þeim sem fórn- að bafa sjálfum sér fyrir frelsi og réttlæti þjóðarinnar. Sjötta: Að styrkja og hjálpa fjölskyldum brezkra hermanna, hvort heldur á sjó eða landi — hvort heldur á stríðs eða friðar- tímum —, veikindum, slysförum eða hvaða óhöppum sem fyrir koma. Sjöunda: Að auka samvinnu og samhygð á milli allra nýlenda Bretaveldis, og að leitast við að styðja alt það, er gæti verið þjóð og landi til þrifa. Áttunda: Að efla og styrkja listir og bókmentir. Álit þessarar félagsheildar og útbreiðsla hefir aukist með ári hverju. Árið 1914, þegar stríðið mikla hófst, voru að eins 225 smá- félög, eins og Jón Sigurðsson fé- lagið, en síðan hafa bæzt við 520. Meðlimatala heildarinnar er milli 40 og 45 þúsundir, og peningaupp- hæð sú, sem safnað var og notuð til landsins þarfa meðan á stríðinu stóð, var um fjórar miljónir (4,000,000) dollara. pó að þarfirnar séu ekki eins miklar á friðartímum, þá er samt nóg starfsefni. Márgt verður að færa í lag, sem vanrækt hefir verið nú að undanförnu. Af því við, Jón Sigurðsson fé- lagið, höfum notið mests styrks hjá löndum okkar, höfum við vilj- að beita kröftum okkar til þess að veita alla þá hjálp, sem hægt hefir verið, íslenzkum hermönnum. Margir hafa komið aftur særðir og mjög heilsutæpir, og getur aðeins framtíðin leitt í ljós, hvað hægt er að gjöra þeim til gleði eða styrktar. Svo mætti minnast á minningar- ritið, sem félag okkar hefir með höndum. Sökum þess að nokkur skýring hefir verið gefin almenn- ingi þessu viðvíkjandi, að undan- förnu, álítum við að óþarfi sé að segja meira frá því i þessari grein. Lika finst okkur ljúft og skylt Æstur ýringskláði skjótt lœknaður FULLKOMIN LÆKNING VIÐ PESSUM ILLRÆMDA KVILLA Wasing, Ont. “Eg þjáðist svo af ýringskláða, að eg hafði lítt viðþol og rúmfötin urðu vöt á nóttunni. Eg þjáðist í fjóra mánuði og eg gat enga bót fengið fyr en eg fór ... „ , . _, að brúka Fruit-a-tives og Sootha, “ . Salva’ Mér skánaði strax við ward komu fal borgannnar á , , , i þriðiudagsmorgunmn. — Edward fyrsta skerfinn. f . , i J ... , ,. byrjar nu aftur á námi við Wesley Alls hefi eg notað þrju hylki af^,,_ ‘Sootha Salva’ og tvö af ‘Fruit-a- tives’ og er nú alheill.” G. W. HALL. og Mrs. Tryggva Arasonar,, að er það snildarlega leikið á fiðlu, Cypress River, Man., kenan Anna með hrífandi undirspili. Ennfrem- Guðný pórðarson, kona Sigurgeirs pórðarsonar, sem lengi hefir búið hér í bænum. Mrs. pórðarson veiktist 26. ýúlí s. 1. og náði ekki fullri heilsu aftur. — Jarðarförin fór fram á miðvikudaginn þann 10. þ. m. og var hún jarðsungin af séra Friðrik Hallgrímssyni, að við- stöddu fjölmenni miklu. Mrs. M. Thorlaksson, Church- Bæði þessi undrameðul eru seld í búðum á 50 c. eða gegn pöntun frá Fruit-a-tives, Ltd., Ottawa. “Fruit-a-tives er einnig selt í reynsluskömtum á 25c. College, eftir 5 ára burtuveru í stríðinu mikla. Með þeim kom að vestan Mrs. G. Brynjólfsson. pær dvelja hér einhvern tíma. Goodtemplarastúkan Hdda nr. 33 hefir kosið 12 manna nefnd til að vinna að því, að halda tombólu óg dans mánudaginn 13. október n.k., til ágóða fyrir sjúkrasjóð málaráðherra. Fyrsti dagurinn sinn, eins og árlega hefir verið gekk mest í ræðuhöld. pá fluttu gjört, í mörg undanfarin ár, og ræður meðal annara Hon. A. L. æfinlega hepnast vel. Og vonast Sifton, Hon. N. W. Rowell og Hon. nefndin eftir stuðningi almenn- W. L. King, og hafði sérstaklega ings og góðum viðtökum með gjaf- mikill rómur verið gerður að hans ir til tombólunnar og sölu á að ræðu. — Sir Robert Borden sendi göngumiðum. — Geta má þess að skriflegt ávarp til þingsins, sem báðir salir Goodtemplarahússins forsetinn Mr. Robertson, las upp.; verða til afnota, og geta þeir sem vilja spilað á spil og fengið sér kaffi til hressingar. — Nánar aug- lýst síðar. ur gamla uppáhaldslagið úr Æfin-' týri á Gönguför: “Eg vil fá mér kærustu” o. s. frv. Hin íslenzku lög eru sungin af Einari Hjalte- sted. pá er heldur ekki ólíklegt að ýmsa muni langa til að eignast lagið: "Hvað er svo glatt”, því þótt það sé sungið með dönskum texta, er melodian sú sama. Byrgð- irnar af hljómplötum þessum eru næsta takmarkaðar, og þess vegna er vissara að komast í samband við Haíldór Methusalems, sem allra fyrst. Á þriðjudaginn var komu vest- an úr Vatnabygðum Miss Emilia Bardal, Mr. Njáll Bardal, Mr. F. porlákssen frá Selkirk og Mr. Frank Frederickson. Nýlega er J. Ragnar Johnson kominn til bæjarins vestan frá Argyle. Sigurlánið |p«)ii!iiiii!imi!ii!it!iiiiii!ii!iiraiiiiiiiiiiiii!iiiii!i!ii!iiiiiiiiiiiii yér Lánum áreiðanlegum Viðskiftamaönnum WBiuiiiiiiiniiiiiiBiiffliiiiiiiiiiiiiiinffliHimimBnnfflinniiíniiiiiHii^ » . . m • s j Bordstofu-Munir ! Seldir Með Fáheyrðum Kjörkaupum Ekta Eikar Borðstofu-Munir $105.00 pessr afarvandaða fumed samstæða, inni- heldur Buffet, með tveimur, rúmgóðum, fóðruðum skúffum fyrir hnífapör og tvídyr- að geymslupláss fyrir bolla og diska; 45 þuml., kringlótt borð, með mjög sterkum og fallegum fæti. Einnig fimm venjulega stóla og einn hægindastól, alla vel stoppaða og klædda með óslítandi leðri, festu með dopp- um. 8 muna samstæða. Kjörkaupsverð $105.00 Að eins 10 Kvart korin Set $137.50 Ef þér vildnð ná í eitt sett af þessari gerð, er vissara að koma sem fyrst, því vér höfum að eins 10 samstæður fyrirliggjandi. Buffet með 48 þumL top; 44 þuml. kringlóttu borði, sem þenja má 6 fet; 5 algengum stólum og einum hægmdastól, öllum afarvandlega stoppuðum og klæddum með fyrsta flokks leðri. 8 muTia samstæða. Kjörkaupsverð $137.50 að styrkja félag það, sem hefir geta staðist beinan og óbeinan minnisvarða málið með höndum. kostnað, er af stríðinu leiddi. Minning drengjanna verður okkur ætíð svo kær og ógleymanleg. pað Nú fer óðum ao nálgast sá timi,! Lesið auglýsinguna frá Mrs. er almenningur þarf að vera undir Swainson, sem birtist í blaði þessu. það búinn að kaupa Victory Bonds Mrs. Swainson er eina íslenzka fyrir árið 1919. konan, sem rekur kvenhatta verzl- pótt stríðið sé að vísu um garð un í Winnipeg, og hefir nú fyrir gengið og sigur unninn málstað nokkru opnað stóra búð í stórhýsi þeim, er Canadaþjóðin barðist Árna Eggertssonar, á horni Victor fyrir, þá eru málefnin heima fyrir og Sargent stræta, og er inngang- í því formi, að stjórn landsins ur í búðina næst fyrir austan þarfnast allmikils fjár, til þess að bókaverzlun Mr. Finns Johnson. er eins og helg skylda að sjá um að hún verði geymd sem allra bezt. Að endingu þökkum við af hjarta þeim, sem sýna áhuga fyrir mál- efnum þessum og styrkja þau. Virðingarfylst, Guðrún Skaptason. Irland. Ekta Kvartskorið Eikar Borðstofu Stólar Þenslu-borð Quartered eut eikarstólar, klæddir 44 þuml., má þenja um 6 fet, með ekta leðri, sætin doppusett, gylt, eða sterkum og fallegum fæti; fagurlega reyklituð eik. Fimm algengir stólar smíðað að öllu leyti; reyklitað. og einn hægmdastóll. Sérstök kjörkaup $26.00 Sérstök kjörkaup $39.75 I ' ' n\ ' • 17 1118 mikla Vesturland Canada, með Litio a (jluggasýnmgar Vorar l hveiti ökrum, fossum, klettum og ) l!in!l!llllllllllltlltll!lllllllllllll!l!llllllllllll!llllllll!ll!llllllllll!lll!llllll!lllllll!!lllllllll!l!l!!lllllll!llllllllllllíÍ!llllllllll1llllllll! fljótum morandi í fiski. Fáheyrð Kjörkaup í Drapery-Deildinni SHADOW-DÚKAR Með mildum, bláum og rauðum rósum. 50 þuml. á breidd. Kjörkaupsverð, yardið á ... ...............$2.50 BÓMUD AR YFIRDÝNUR Yfir tveggja persóna rúm, stoppaðir m«ð fyrsta flokks bómull, og klæddir með óslít- andi sateen. Vanaverð $10.00. Útsöluverð ................$8.50 NOTTINGHAM NET Einkar falleg, vönduð og við allra hæfi. Vanaverð 65c yardið. Kjörkaupsverð, yardið á ..... 49c. AFBRAGÐS FAGRAR ÁBREIÐUR Ljósgráar, með bláum eða bleikum borðum. Stærð 66x80. Vanaverð $12.50. Sérstök kjörkaup, Parið á .....................$9.95 Ársfjórðungs Rýmingar-Sala af Sýnishorna Congoleum-Gólfdúkum Hvert einasta sýnishorn af gólfdúkum þess- um verður að seljast og rýma fyrir hinum nýju haustbyrgðum. Hver einasti gólfdúkur ber hið Gold Seal Standard vöruvöndunarmerki og er ábyrgst í alla staði. örfáir af þessum dúkum hafa vitund skemst í meðförunum og seljast þeim mun ódýrar. Sérstakt rýmingar verð 1 J StærS 9x9 VanavertS $17.25 StærC 9x10-6 VanaverS $20.00 StærS 9x12 VanaverS $23.00 $14.95 $16.25 $18.95 l’astir viðsklftavlnír gcta fengið þcssa dúka út í reikning sinn. núöIN OPIN frá 8.30 til 6. I.augardaga: Prú 8.30 til 10 að kveldi. J. A. BANFIELD 592 Main St. Phone Garry 1580 Sérstök útsala á hverju laugardagskveld frú kl. 7—10. >iiuiuuiiiniui pað eru sólarlitlir dagar á söng- Hinn fámenni, íslenzki þjóð- lausum heimilum. petta er fóllr flokkur í landi þessu, hefir sann- inu stöðugt að skiljast betur og arlega ekki látið sitt eftir liggja, betur. Sýnir það meðal annars að því er til kemur hluttökunnar hin mikla útbreiðsla Columbia í hinum fyrri Sigurlánum Canada, hljómvélanna. Landi vor Mr. og vér trúum því einlæglega, að Halldór Methusalems, selur slíkar undirtektirnar verði ekki síðri í vélar og hefir auk þess ávalt fyrir- þetta sinn. j liggjandi byrgðir af hljómplötum Innan skamms birtast í blaðinu ' — records. Núna seinast, hefir Slæra prentvilla hefir slæðst inn í þakkarávarp í sambandi við dán- arfregn Bjarna S. Lúðvíkssonar, sem birtist S Lögbergi 28. ágúst s. 1. par stendur Jónas Sæmunds- son, en á að vera Jónas Samúels- son. Á þessu eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar. Mr. Thomas Halldórsson frá Mountain, N, Ð. kom til bæjarins um miðja vikuna sem leið, ásamt tveimur dætrum sinum. Mr. Hall- dórsson hélt heimleiðis síðastlið- inn mánudag. $50 gjöf frá pórði Sigmundssyni, Gardar, N. D., til Jóns Bjarnason- ar skóla, til minningar um konu hans, Ástu Sigmundsson, sem dó 1. april 1919, og er þessi gjöf af- 'hent á afmælisdegi hennar, 1. ágúst 1919. S. W. Melsted. Fréttir. Serbiustjórnin hefir sagt af sér, út af óánægju með friðarsamning- ana. Aðstoðar dómsmálastjóri í On- tario Jo'hn R. Cartwright, lézt að heimili sínu 10. þ. m., 79 ára gam- auglýsingar, ásamt hinum og öðr-1 hann fengið hið þjóðkunna lag j all. Hann var búinn að hafa að- um fróðleik I sambandi við Jóns Laxdals, “Sólskríkjan”, á [ stoðar dómsmálastjóra embættið á Vietory lánið 1919, sem fólk ætti að kynna sér, sem allra bezt. einni Columbia hljómplötunni, og I hendi í 30 ár. Erezka stjórnin Iætur greipar sópa um stjómarhallir og híbýli Sinn Fein flokksins. Hneppir marga I varðhald, þar á meðal tvo þing- menn. Bíðastliðinn fimtudag fluttl lamdstjórinn á írlandi, Viscount F’rench, langa og harðorða ræðu í borginni Belfast, þar sem hann lýsti yfir því, að brezka stjórnin væri staðráðin í að neyta allrar orku til þess að brjóta á bak aftnr tilraunir æsingamanna í landinu. 1 fyrstu tóku lýðveldissinnar ummæli landstjórans eigi alvar- lega, og kváðust hafa heyrt slíkar hótauir fyr, en í þetta sinn var af- léiðinganna eigi lengi að bíða, því árla næsta dags gerðu yfirvöldin árásrr á stjórnarskrifstofur Sinn Fein manna, skrifstofur allra helztu blaðanna og lýstu þing þéirra ðlöglegt og með öllu dauðadæmt. Sagt er að á aðal- j skrifstofu flokksins í Dublin hafi fundist allmiklar byrgðar af{ sprengiefnum og auk þess ógrynn- j in öll af skjölum, lútandi að fyrir- ■ huguðum viðskiftasamningum, sem lýðveldissínnar ætluðu sér að koma í framkvæmd við umheim- inn, eínkum og sérílagi þó Banda- j ríkin. Á ýmsum stöðum var embættis-1 mönnum stjórnarinnar og lögregl- unnar veitt nokkurt viðnám, með- an á rannsókn þessari stóð, og sló sumstaðar í bardaga. Nokkrir særðust af skotum til bana. Tveir þingmenn Sinn Fein flokksins voru hneptir í varðhald um stund- ar sakir, en látnir lausir aftur. pingmenn þessir voru þeir Ernest Blythe, þl"gmaður í Monaghan kjördæminu og Patric O’Keefe, fulltrúi fyrir í'yrðri helming Cork kjördæmisins. —1 Landstjóri Irlar'ds hefir gefið út opinbera stjórnaryfirlýsingu þess efnis, að “Dail Eireann” —| bráðabyrgðaþing lýðveldissinna, skuli héðan í frá bannað með öllu, sem óleyfileg stofnun, gagnstæð stjórnskipun hins Lrezka veldis. Prófessor De Valera, aðalforingi Sinn Fein manna, telur aðfarir stjórnarinnar óafsakanlegar og í raun og veru alveg hið sama og| segia írlandi stríð á hendur. iraHini Ur bænum. Rúmstæði, kommóða og undir- sæng er til sölu með lágu verði. Lögberg vísar á seljanda. ,m'á Mr. K. S. poTðarson, prent- smiðjustjóri frá Saskatoon, var á ferðinni hér í bænum fyrir síðustu helgi. Hann kom hingað austur til þess að vera við jarðarför móð- ur sinnar, Mrs. S. porðarson, sem fram fór í Argyle 10. þ. m. Mr. pórðarson fer heim til sín í kveld, ásamt föður sínum Sigurgeiri. Klippið þennan miða úr blaðinu og farlð með hann til Mr. II. J. Mletcalfe pann 8. þ. m. lézt að heimili dóttur sinnar og tengdasonar Mr. fyrrum forstjöra fyrir ljösmyndastofu T. Baton félagsins 489 Portage Ave., Winnipeg. Phone: Sh. 4187 Gegn þessum Goupon fáið þér sex myndir, sem kosta venju- lega $2.50, íyrir einn doliar. I»ér getið undir engum kringumstæðum fengið þessar myndir hjá ose, nema þér framvisiC þessari auglýsingu. TilboC þetta gildir 1 einn mánuC frá fyrstu birtlngu þessarar auglýsingar Barnamyndir eCa höpmyndir af tveimur eCa þremur, kosta 35 centum meira. Draping, tvær stillingar og sýnishorn (proofs) bæta 50 cent- um við ofangreint verC . * I I Kolaverðið Er Ennþá Að Hækka Já, Sumar Kolategundirnar Fara Stöðugt Hækkandi Mánuð Eftir Mánuð VERÐ VORT ER HIÐ SAMA og í Októbermáuuði 1918, og Vér Erum Reiðubúnir, Viðskifta- Vina Vorra Vegna, að Taka Strax á Móti Pöntunum Og Ábyrgjumst Núverandi Verð Vort Double Screened Lump $11.50 Tonnið Double Screened Stove $10.50 Tonnið' SENDUM KOL VOR ÚT Á ÞESSU VERÐI TIL 31. OKTÓBER 1919 -SEM ÖLL ERU- Iðnaðarþingið. Iðnaðarþing Canada var sett í j Ottawa 15. iþ. m. Mættir voru þeg- | | ar það var sett 200 erindrekar úr 11 öllum pörtum landsins og mesti fjöldi af erindrekum ókominn. - Forseti þingsins átti að véra Sir Robert Borden, en í sjúkdómsfor- föllum hans stýrði þinginu og setti það Hon. G. D, Robertson verka- UPPÁHALDS-KOL WINNIPEG-BÚA Black Diamond Humbersfone Phoenix og Marcus Ný úr Námunni Vandlega Hreinsuð Lang-beztu Kolakaupin á Markaðnum. The Alberta Coal Mines, Limited HEILDSALA OG SMASALA Aðal-skrifstofa: 349 Main Street Phonc; Main 5400 WINNIPEG.MAN. Ctibú: Corydon og Osborne Phone: F. R. 3508

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.