Lögberg - 18.09.1919, Síða 8

Lögberg - 18.09.1919, Síða 8
Bls. 8 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 18. SEPTEMBER 1919. Ökeypis Verðlauna- Miðum Otbýtt Fyrir Royal Crown Soap COUPONS og UMBÚÐIR 2>endið eftir Kinni stóru Verðlaunaskrá Royal Crown Soaps, LIMITED 654 Main St. WINNIPEG w ONDERLAN THEATRE Ur borgnni Gleymið ekki danssamkomu Jóns Sigurðssonar félagsins á Royal Alexandra hótelinu, föstu- dagskveldið 26. sept. Landar góðir, þegar þið eruð á ferðinni á Lundar, Man. og þurfið að láta gera við skóna yðar, þá munið eftir skóviðgjörðaverkstæð- inu hans Jóns Líndals. Miðvikudag og þriðjudag VIOLA DANA í leiknum “False Evidence” Föstudag og laugardag NORMA TALMADGE í leiknum ‘ The Heart of Wetona” og “The Red Glove” Mánudag og þriðjudag HARRY CAREY í leiknum “Outcast of Poker Flat” prjár afbragðs myndir. Urvals birgðir af nýmóðins KVENHÖTTUM fyrir haustið og veturinn. Sanngjarnt verð. Eina íslenzka kvenhattabúðin í borginni. MRS. SWAINSON. 696 Sargent Ave. Phone Sher. 1407. pann 20. ágúst síðastl. voru þau herra John S. Eyford og ungfrú Minnie Katheren Chewter, bæði til heimilis að Kristnesi, Sask., gefin saman í hjónaband af séra H Jónssyni að Leslie. Brúðguminn er bróðursonur Magnúsar á Grund í Eyjafirði, en brúðurin er af enskum ættum. Dr. K. J. Backman, einn hinna ungu íslendinga, sem útskrifuðust af læknaskóla Manitobafylkis vor, er nú alfluttur til Ericsdale, Man. — par verður hans að vitja í framtíðinni, og þangað skulu sendast öll hans bréf. Mr. og Mrs. S. S. Björnson frá Mozart, Sask. komu til bæjarins þriðjudaginn í síðustu viku. Mrs Björnson, sem hefir verið mjög veik síðan hún lá í spönsku veik- inni síðastl. vetur, kom til þess að leita sér lækninga. Læknar þeir, sem hafa skoðað hana hér, álíta að veikin hafi lagst svo illa taugarnar og veikt þær svo, að af því stafi heilsuleysi hennar. Mr. og Mrs. C. B. Johnson frá Argyle, voru á ferð hér í bænum í síðustu viku. pau komu vestan frá Wynyard. Fóru þangað til að vera við jarðarför systursonar Mr. Johnson, unglingsins efnilega sem þar dó nýlega. — Mr. Johnson sagði uppskeru Ianda vorra í Vatnabygðum yfirleitt góða. pau hjón héldu heimleiðis síðastliðinn laugardag. par sem áætlað er að ferðum Eimskipafélagsskipanna til New York fari að fækka, fer umboðs maður félagsins, Mr. Jón Guð brandsson til Evrópu eftir miðjan september. Afgreiðsla skipanna verður eins og áður 18 Broadway, New York. En eftir 15. september verða bréf og símskeyti að stílast til Messrs Bennet Hvoslef & Co. og ritast á ensku. f bæjarfréttunum í síðusta Lög bergi, þar sem getið er um gifting Elínar porsteinsson frá Winnipeg og Eysteins Magnúsar Johnson þá hefir nafn brúðgumans mis prentast. pað er ekki Eysteinn heldur Gunnsteinn. Á þessu eru lesendurnir beðnir velvirðingar og sérstaklega hlutaðeigendur. Ungur maður sem er vanur verzlunarstörfum getur fengið at- vinnu við verzlun í smábæ skamt frá Winnipeg. Umsækjandi sendi umsókn sína skrifiega til ritstjóra Lögbergs og tiltaki.hvaða æfingu að hann hafi haft og hvaða kaup- gjald að hann vilji fá. Einnig þurfa meðmæli að fylgja. Tveir stúdentar óska eftir að fá leigt herbergi með húsgögnum, helzt sem fyrst. Vildu gjarnan kaupa fæði í sama stað. Símið Bergþór E. Johnson, Main 1561 (að deginum). Heima eftir kl. 6, að 638 Alverstone St., Talsími Sher. 4707. 12. þ. m. lést að heimili sínu, 861 William Ave., Gísli Gíslason, 78 ára gamall, sem búið hefir I Winnipeg um 38 ár. Hann lætur eftir sig ekkju og þrjú börn, tvær dætur og einn son, öll uppkomin þau sig hingað til lands, og áttu meir en 30 ár heima í Winnipeg. Síðustu árin tvö voru þau í Argyle- Vgð. pau eignuðust 6 börn, og eru af þeim aðeins tvö á lífi, Ólöf, kona Tryggva S. Arason, og Kol- beinn, prentari í Saskatoon, Sask. — Anna sál. var væn kona og vel látin, einkar góðhjörtuð og trú- rækin. Samkvæmt auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu, flytur Dr. John M. Tutt fyrirlestur um Christian Science í Orpheum leikhúsinu Sunnudaginn þann 21. þ. m., kl. 3:15 eftir hádegi. — Fyrirlesarinn og félagi í fyrirlestrarnefnd hinn- ar Fyrstu kirkju Christ Scientist í Boston, Massachusetts, og er nafnfrægur ræðumaður. Allir eru hjartanlega boðnir og vel- komnir. HAUSTVÍSA. Vísa Jónasar: “Kveður I runnl kvakar í mó”, útlögð á Winnipeg- íslenzku, aukin og endurbætt. öll réttindi áskilin afkomendum okk- ar. pýtur í runni, þýtur í mó þýður katta söngur. Eins mig langar altaf þð aftur að hafa slöngur. K. N. Guðsþjónustur. Fyrst um sinn verður messað mínu prestakalli á eftirfarandi tíma og stöðum. 21. sept. Elfros, kl. 1 e. h. 21. sept. Hólar (G.T.H.) kl. 4 e.h 28. sept. Leslie, kl. 12 e.h. 28. sept. Kristnes, kl. 3 e.h. 5. okt. Elfros, kl. 1 e.h. 12. okt. Hólar, kl. 2 e.h. 19. okt. Leslie, kl. 12 eih. 19. okt. Kristnes, kl. 3 e.h. H. Jónsson. FUNDUR í pjóðræknisfélagsdeildinni Frón á þriðjudagskveldið 23. sept. í Goodtemplarahúsinu. — Ungfrú Ásta Austman, B.A. flytur erindi. Eftirfylgjandi verCllsti er góðfös- lega útvegaður blaðinu af Islenzka kornkaupafélaglnu North West Com mission Co., Etd., 216 Grain Exchange, Winnipeg, Man. Winnipeg 8. sept. 1919. CASH GRAIN—CEOSING PRICES Basis in Store Fort William or Port Arthur Wheat Close Manitoba Northern ......... 215 2 Manitoba Northern ........ 212 3 Manitoba Northern ...... 208 No. 4 ....................... 202 No. 4 Special ............... 202 No. 5 Special ............... 191 No. 6 Special ............. 181 Feed ....................... 170 Rejected No. 1 Northern ..... 204 Rejected No. 2 Northern ..... 201 Rejected No. 3 Northern .... 196 Smutty No. 1 Northern ....... 206 Smutty No. 2 Northerh ....... 203 Smutty No. 3 Northern ....... 199 Oate. No. 2 C. W................... 83% No. 3 C. W.................... 83% Extra No. 1 Feed ............. 83% Feed ....................... 82% Feed .............-....... 81% Barley No. 3 C. W. ................. 124% No. 4 C. W.................. 121% Rejected .................. 116% Feed ........................ 115% TSADC MAAK, ACCISTCRCD B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St., Winnipag Phorje: F R 744 Heinjili: F R 1980 IUÓS ÁBYGGILEG —og-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylat viðskifta jaint fyrri VERK- SMIÐJUR sern HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Wiimipeg Electric llailway Co. GENERAL MANAGER Umræður á eftir. Allir boðnir og velkomnir. skrifa J. J. Swanson & Co., sem allra fyrst. Skrifa má hvort held- ur sem vill á ensku eða íslenzku TIL SÖLU Messrs. J. J. Swanson & Co. & H. G. Henrickson Real Estate Agents, 808 Paris Bldg., Winnipeg, hafa tækifæri að selja á rentuí nokkrar peningaupphæðir fyrir) menn, gegn 7—*8% vöxtum, og‘ fyrsta veðrétti í ábúðarjörðum og| bæjarfasteignum. peir vilja fá undir eins eina upphæð, er nemur $13,000,.00, og nokkrar aðrar upp- hæðir frá $500.00 til $3,000.00. — peir menn, sem eiga reiðupeninga og vilja koma þeim á góða vöxtu, gegn góðri tryggingu, ættu að nokkrar lóðir í Riverton, Man. Sanngjarnt verð. Vægir borgun- arskilmálar. Skrifið eftir frekari Upplýsingum. Freeman & Johnson. The Narrows, Man. Wonderland. þér sáuð Viola Dana í myndunum “Satan Junior” og “The Parisian Tigres”, þá er eigi ólíklegt að yð- ur langi til að horfa á hana á mið- viku og fimtudagskveldin í hinum óviðjafnanlega leik “False Evi- dence”. Næstu viku verða mynd- irnar engu lakari, og bráðum kem- ur röðin að Jone Martin! TIL SÖLU. pað er engum vafa bundið, að myndirnar á Wonderland fara batnandi með hverri vikunni, sem líður, og hafa þær þó ávalt verið góðar. Á föstu og laugardag verður sýndur kvikmyndaleikur, sem nefnist “The Heart of We- tona”, þar sem Norma Talmadge Ieikur aðalhlutverkið. Látið eigi hjá líða að horfa á ,þá mynd. Ef Undirskrifaður veitir tilboðum móttöku til 1. október í sex lóðir í Riverton á fljótsbakkanum, á mjög æskilegum stað, með Frame bygg- ingu 24x48, með góðum hitunar á- höldum. Skrifið eftir frekari upp- lýsingum. Umslögin skuln merkt: “Tender Old School Site”. S. Hjörleifsson, Sec.-Treas. Lundi School District No. 587. Hinn 8. þ. m. andaðist að heimili Tryggva S. Arasonar í Argyle- bygð tengdamóðir hans, Anna Guðný Thordarson, 67 ára gömul. Hún var fædd í Kalmannstungu í Mýrasýslu, og er dóttir hins góð- kunna bónda Stefáns Ölafssonar. par giftist hún árið 1872 Siggeir Thordarsyni. Árið 1886 fluttu No. 1 N. W. No. 2 C. W. . No. 3 C. W. Rejected No. 2 C. W. Flax Ilye 478 453 428 423 138% Til Sunnudagsskólanna Sunnudagsskólalexíur þær, sem birtar eru í Sameiningunni, verða sérprentaðar ef pöntuð verða nægilega mörg eintök. Verð árgangsins verður 25c. peir s.d.skólar, sem þessu vilja sinna, gjöri svo vel að láta undirritaðan vita fyrir 15. Október næst- komandi hve mörg eintök þeir vilja kaupa, ef af prentuninni verður. John J. Vopni. Box 3144, Winnipeg. First Ghurch of Ghrist, Scientist, Winnipeg, auglýsir FRJÁLSAN ALÞÝÐUFYRIRLESTUR um CHRISTIAN SCIENCE Dr. John M. Tutt, C.S.B., frá Kansas Clty, Mlssonrl, talar. Hann er félagl I fyrirlestranefnd möSurkirkjunnar, hinni Fyrstu kirkju Christ, Scientist, i Boston, Mass. Fyrlrlesturinn verður lialdinn í Orpheum leikhúsinu, sunnudaginn 21. september 1019, klukkati 3:15 e. h. AIiLIR HJAUTANLEGA VELKOMNIR Skandinaviskar Hljómplötur fslenzkar: ) ólafur reiS meS björgum fram. I VorgySjan. J Björt mey og hrein. I Rósin. J Sólskrlkjan. I Eg vil fá mér kærustu. SungiS á dönsku: cc << SungiS á norsku: J HvaS er svo glatt. I Den Gang jeg drog af Sted. í HeyriS morgunsöng á sænum. I Eg elska ySur þér íslandsfjöll. Einnig fyrirliggjandi mikiS úrval af Harmoniku-hljómplötum, völsum, polkum, og flelrl danslagategundum. SWAN MANIJFACTURING CO. 676 Sargent Ave. - Phone Sher. 805. Halldór Methúsalems. EG KAUPI brúkaðar GRAMOPHONE PLÖTUR af öllum gcrðum. TiltakiS verS bréflega eSa finniS II. J. METCALFE 489 Portage Ave. Winnlpeg Hey, Korn og Hill-Feed CAR LOTS SkrifiS beint til McGaw-Dwyer, Ltd. Komkaupmenn 220 GRAIN EXCHANGE WINNIPEG Phones Main 2443 og 2444 Special Values in Pre- serving Fruits THE A. F. HIGGINS CO. STORES Sugar Plums in 4 basket crates. Per basket 60c, per crate ....................................$2.25 Crawford Peaches. Per crate .................. 1.90 Transcendent Crab Apples. Per 4 lbs. 25c, per case.... 2.25 Bartlett Pears. Per case ..................... 5.00 Blue Plums, choice stock. Per crate .......... 2.15 Cooking Apples. Per 3 lbs.......................25c Sufficient sugar for preserving your purchases of fruit will be supplied. Manit-oba New Potatoes. Per 11 lbs ........... 25c Cabbage, each ............................. lOc Ripe Tomatoes. Per 3 lbs...................... 25c Onions, red or yellow. Per 5 lbs.............. 25c Tungsten Lamps, 25 and 40 watt. Special each . 29c 60 watt. Special, each ........ 39c 75 watt Hydrogen Lamp. Special.... 69c Canned Pork and Beans with Tomato Sauce, small size lOc. Per dozen ......................... 1.10 Canned Pork and Beans with Tomato Sauce, medium size, 2 for 25c. Per dozen ............... 1.40 Fresh Eggs, per dozen ........................ 60c A. F. HIGGINS CO., LIMITED Grocery Dicenses Nos. 8-12965, 8-5364 City Stores:— 600 MAIN ST.—Phones G. 3171-3170 i 811 PORTAGE AVE.—Phone Sher. 325 and 3220 3^ Alullar Peysur $10og$12 Pessar ágætu peysur halda yður hlýjum á morgnana og kvöldin allan veturiiuu KAUPIÐ SNEMMA. White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg Sálmabók kirkjn- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... 2.50 í bezta skrautbandi .... 1.75 Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. ♦♦♦ «♦ t TO YOU 1 Fiskimenn! Hvað Er Um Netin ? Vér höfum fullkomnustu byrgðir af allra beztu evrópiskum netjum og netja garni, og er oss sönn ánægja að veita upp- lýsingar um verð, þeim er vilja skrifa eða finna oss að máli. Látið oss vita hvers þér þarfnist, vér erum að verzla til þess að gera yður ánægða. TWAQg mawk MEAOOFFICe &STORC MAIN ST Of»P. ClTV H ALt WINNIPCO. ORANCH STORCS POn TAG e AVtOFF POST OfflC t WINNIPCG. IOI ST STRCCT EDMONT©f4. t t t t f f t t t t t T t t t t t t ♦♦♦ * t t ♦> WH0 ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING . Your selection of a college is an important step for you. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school, highly recommended by the Public and recognized by employers for its thoroughness and effi- ciency. The individual attention pf our 30 Expert Instructors places our graduates in the superior, pre- ferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, Day or Evening Classes. II1* SUCCESS BUSINESS C0LLEGE, LTD. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG. CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. f I t t t t t t t t t t t f f t f t t t t t t t ♦!♦ ♦!♦ y _i.<* »♦. .<. .<» .<. .<. - .<. .<. .♦. .4. .4. .4. .4. .4. .4. .4. .4. .4. .4. .4. .4. .♦. : .♦ Stjórnin hefir sett fest ákveðið verS á hveiti fyrir alt áriS. Á ölium korntegundum, öSrum 'en hveiti, er verSiS stöSugt á ferS og flugi, og orsakast einkum af tilraun- um þeim, sem nú er veriS aS gera í þeim tilgangi, aS draga úr dýrtiSlnni -— High Cost of Living. Auk þess hefir þaS einnig lækkandi áhrif á hln- ar ýmsu korntegundir, hve miklS hleSst af þeim á markaSinn 1 einu. Undir þessum óe’Bliiegu kringum- stæSum, viijum vér þvl engu spá um næstu markaSshorfur. Adanac Grain Co., Ltd. 408—418 Grain Exchange WINNIPEG, - - MANITOBA Vér ábyrgjumst sanngjarna flokkun og sendum hverjum viðskiftavini hluthafamiða—Participa- tion Certificate, og högum verzlun vorri að öllu leyti samkvæmt fyrirmælum stjórnar og laga Stjórnarleyfi og ábyrgð Skrifið sem fyrst eftir upplýsingum og Sendið Oss Svo Korn Yðar NÝ BÓK Iírot af landnámssögu Nýja Is- lands eftir porleif Jóakimsson (Jackson) er nú nýprentuð og komin á mark- aðinn. Bókin er 100 blaðsíður, í stóru broti, með þrjátíu og þrem- ur myndum. Innihaldið er bæði fróðlegt og skemtilegt, og dregur fram marga hálfgleymda svipi úr lífi frumbyggjanna, sem hljóta að vekja athygli lesandans. Bókin kostar $1.00. — Höfund- urinn hefir ákveðið áð ferðast við fyrsta tækifæri um íslendinga- bygðirnar til þess að selja bókina. — Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu Lögbergs. The London and New York*' Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á karla og kvenna fatnað. Sér- fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. i Auglýsið í Lögbergi það borgar sig The Wellington Grocery Company Comer Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól- um með sanngjömu verði. Lögberg er ódýrasta blaðið, kaupið það. XÁNADIANPAC|p|Cl 1 OCEANSEJVICes''1 Allan Línan. StöSugar siglingar á mlll Canada og Bretlands, met nýjum 15,000 smál. skipuiA "Melita" og “Minnedosa”, er smtSuS voru 1918. -— Semjtt om fyrirfram borgaSa far seSla strax, til þess þér getlt j náS til frænda ýSar og vina sem fyrst. — VerS frá Bret landi og tU Winnipeg $86.25 Frekari upplýsingar hjí H. S. BARDAL, 892 Sherbrook Street ÁVinnipeg, Man J?eir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þeesar mundir ættu að heimsæikja Dkkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikjunum núna í vikunni sem leið og rerð* ur því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Barda), 843 Sherbrookf St. Winnipe?

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.