Lögberg - 23.10.1919, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.10.1919, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINH 23. OKTÓBER 1919 Bla. T Ferðasaga Eftir Kolskegg porsteinsson. Herra ritstjóri! Ef þér viljið gjöra svo vel og lána mér pláss í blaði yðar fyrir fáeinar línur, þá vil eg gjöra grein fyrir ásigkomulaginu í þeim parti Rússlands, sem eg dvaldi á sein- astliðið ár, eins og það kom mér fyrir sjónir; Eg get ekki staðhæft neinar dagtölur sökum þess, að eg hélt aldrei neina dagbók, en í miðjum september 1918 fórum við yfir um til Rússlands frá Englandi, 90 menn að tölu. Og ástæðan var sú, að þegar að seinni uppreisnin var gjörð á Rússlandi, sáu bandamenn það, að pjóðverjar gátu svo hæg- lega flutt herföng og stofnað her- stöðvar með fram norðvestur- strönd Rússlands, og sömuleiðis var álitið, að þeir mundu ætla að stofna kafbáta-stöð í Murmansk- firðinum, sem er eina höfnin, sem hægt er að komast að og frá allan veturinn sökum ísa. Svo að okk- ar verkefni átti að vera að smala saman þeim af Rússunum, sem viljugir væru að berjast fyrir bandamenn, æfa þá og um leið að stofna herbúðir í kring um Mur- mansk fjörðinn, og vera viðbúnir að taka á móti þeim þýzka, ef hann kæmi norður eftir járnbraut- inni, sem liggur frá Petrograd í gegn um Petrosovovotsk, og svo alla leið norður til Murmansk, sem er hér um bil níu hundruð mílur frá Petrosovotsk, hér um bil beint norður, í eða nálægt ís- hafinu. petta gjörðum við á skömmum tíma og höfðum nú ekkert annað að gjöra en að biða eftir þvi, sem fyrir kynni að koma. í miðjum október vorum við komnir vel á laggirnar. Um það leyti fengum við skipanir frá London, að fara suður með járn- brautinni til að reka Bolshevika af henni og úr þeim þorpum og bæjum, sem nálægt lægju, svo að við gætum notað járnbrautina s.iálfir. Við lögðum því af stað, ýmist fótgangandi, á skiðum, þrúgum eða hundasleðum, og stundum, ef hægt var, brúkuðum við hesta fyr- jr sleðana> petital IhhöfRum við æfinlega með okkur og brúkuðum það svo á víxl, eftir því sem veð- uráttan leyfði. Matvæli og vopn fluttum við á sleðum. Fyrsta þorpið, sem við tókum af Bolshevikum, var Rukoziro. pað liggur austur frá járnbrautinnL pangað komum við snemma morg- uns og rákum burtu eða sálguð- um þeim, sem voru Bolshevikar. par skildum við eftir nokkra Rússneska hermenn til að halda þorpinu, fórum svo heim aftur og sendum flokknum matvæli. Við vorum nú komnir kring um þrjú hundruð mílur suður eftir járnbraytinni, og höfðum ekki fengið neina verulega mótspyrnu, fyr en þetta. En nú mátti búast við að Bolshevikar yrðu harðari í horn að taka, eftir því sem við færum lengra suður. Áætlan okk- ar var að fara til Petrosovotsk, og það varð að gjörast að vetrinum, sökum þess að illmögulegt er að komast neitt út frá brautinni að sumrinu til. Landið er alt saman ýmist þakið þykkum skógi eða þá keldur og fen, ár og vötn; engar brýr og að heita má engar vagn- brautir, ekkert nema smáar fjár- götur, sem ekki er hægt að kom- ast um með mikinn farangur. Við settumst því að í Soroka; það tr töluvert stór bær, sem liggur við Hvítahafið og liggur járn- brautin í gegn um hann. Hér vorum við um kyrt þangað til á milli jóla og nýárs. pá voru sex af okkur sendir í njósarferð á skíðum, með viku-nesti og nátt- úrlega vopn. Sá sem ferðinni réði var Major Anderson, danskur maður, sem tekinn hafði verið fangi í bardaganum við Ypres 1915, og var fyrsti maður úr Can- adahernum til að strjúka frá pýzkalandi. Á þessum parti Rússlands er fyrirkomulagið það, að fólkið heldur til í smáþorpum og gengur >svo út að vinna á löndum sínum eða fiskar í vötnunum; en sérstök bændabýli sitt á hverju landi, eru engin til. par af leiðandi get- ur verið svo tugum mílna skiftir á milli mannabygða; því víða eru stórar spildur, sem ekki er unt að rækta og liggja þar af leiðandi ó- notaðar. Af þessu má sjá, að við urðum að vera úti dag og nótt, á meðan við vorum í þessum leiðangri, því við gátum ekki farið inn í þorpin, þar eð her Bolsrevika hafði þau á valdi sínu. Ásetningur okkar var að fara suður með brautinni til bæjar, sem heitir Sagazia, og annara þorpa þar í kring, og njósna um óvinina, til að fá að vita hvað þeir hefðu mikinn her, og hvort unt mundi vera að komast að þeim óvörum að nóttu til. petta tókst okkur að gjöra með góðum árangri, en töpH?uni samt Lœkoaði þrjá í fjöl- skyldunni. Mr. og Mrs. W. J. Swaffer og sonur þeirra, læknast á undur- samlegan hátt af Tanla. “Mér finst eg næstum finna til þess daglega, hvernig kraftar mínir aukast síðan eg fór að nota Tanlac,” sagði W. J. Swaffer, sem heima á að 416 Sherbrooke Str., Winnipeg, við umboðsmann Tan- lac hérna á dögunum. “pegar eg kom heim aftur frá Frakklandi, þar sem eg hafði dvalið alblengi í herþjónustu,” bætti Mr. Swaffer við, “þá var taugakerfi mitt í hinu aumlegasta ástandi. Eg kom heim í síðast- liðnum maímáni og hugði, að þeg- ar eg væri laus við ógnir ófriðar- ins og gæti notið eðlilegrar hvíld- ar, þá mundi eg ná mér sæmilega fljótt aftur. En það fór alt á ann- an veg; xnér fór stöðugt hnign- andi. Matarlystin þvarr með hverjum deginum, og þ^ð litla, sem eg kom niður, setti magann úr lagi og fékk mér aukinnar ó- gleði og kvala. Eg kendi undarlegrar þreytu í öllum líkamanum, hvað lítið sem eg reyndi á mig, og kveið fyrir öll- um sköpuðum hlutum. Svo fór eg að fá óþolandi verki i mjaðmirnar og gigtarstingi i fæturnar, að eg gat tæpast dregist um húsið. Eg reyndi hvert meðalið af öðru, en alt kom fyrir ékki, heilsunni hnignaði dag frá degi. “Eg hafði lesið þó nokkuð um Tanlac og séð hve mörgum það hafði hjálpað til heilsu, svo eg afréð að kaupa fáeinar flöskur til reynslu, og árangursins var ekki lengi að biða. Eg fékk svo að segja undir eins matarlystina og losnaði að fullu og öllu við gigt- ina og metlingaróregluna, og er nú hraustari og hamingjusamari en nokkru sinni fyr.— Konan mín hafíSi einnig svo árum skifti þjáðst meira og minna af melt- ingarleysi. Eg ráðlagði henni einnig að nota Tanlac, og áður en hún hafði lokið úr einni flösku, vaT hún fyllilega búin að ná sér, og hefir ekki fundið til magaveiki síðan. — Drengurinn okkar hafði sömuleiðis verið heilsuveill upp á síðkastið, og aldrei getað komist í sæmileg hold, þrátt fyrir alla þá umönnun, sem frekast gat hugs- ast. Tanlac gerði hann góðan og sællegan á fáum dögum og kom þvi til leiðar, að hann þyngdist um fimm pund. Heimili mitt á Tanlac mikið að þakka, og er mér það sannarlegt ánægjuefni, að geta gert almenningi það heyrin- kunnugt.” Tanlac er selt í flöskum, fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg, og hjá lyfsölum út um land; hafi þeir það ekki við hendina, þá geta þeir samt ávalt útvegað það. — Adv. tveimur mönnum, sem seinna fundust mjög illa kaldir á tám og íingrum, og eg held að báðir hafi tapað fæti, annar að minsta kosti. Um nýárið fórum við svo og tókum Sagazia og önnur smá- þorp þar í kring, og þar var það, að okkur var sannað án nokkurs efa, að Bolshevikar höfðu gjört nauðungarvald yfir kvenfólki að lögum, að minsta kosti þar, og seinna átti hið sama sér stað á öðrum stöðum, sem við tókum. Fyrirkomulag þetta er það, sem kallað er “free love”; og að það eigi sér stað á Rússlandi, get eg sannað ef á þarf að halda. Eftir þetta héldum við áfram upp eftir brautinni, eins og við höfðum gjört áður, rákum Bolshe- vika úr bæjunum og þorpunum og fæddum fólkið. Eftir því sem lengra dróg suð- ur, varð fólkið okkur vinsamlegra og greiddi götu okkar eftir mætti, og mjög oft kom það fyrir að bæði karlar og konur struku frá Bol- shevikum til að láta okkur vita um fyrirætlair þeirra, svo við gætum verið viðbúnir. Við fórum alla leið suður að Onegatfljótinu; yfir það þurftum við að fara á smábátum, og tók það okkur heilan sólarhring. 1 land komumst við að nóttu til og héldum svo áfram þangað til við komumst til Dianavagora, sem er smáþorp. par hættum við og lét- um Rússana taka við. petta eru bæirnir, sem við tók- um af Bolshevikum, bæði við brautina og nálægt henni, á leið1 inni suður frá Murmansk: Kemb, Kandalakska, Rukoziro, Soroka, Sagazia, Orizoziro, Marseloka, Povinets, Fambutsky, Medvedzig- ora, Vetotova, Unitza, Kapaselga. par að auki 15 smástöðvar (sid- ings), sem við tókum og þeir börðust um hverja fyrir sig. pess- ar smástöðvar eru á milli braut- anna. 1 þessum parti Rússlands er, eða var áður en við komum þang- að, mikill skortur á öllu, einkum matvælum og fötum, næstum því hungursneyð. , Bolshevikar ræna HaldiÖ Arineldinum Yakandi pAÐ ERU ENN TIL MENN, SEM HAFA SÉÐ nágranna sína þurfa að fara langa leið til þess að fá lánaSan eld. Og meiSan á ferðinni stðiS var húsiS kalt og ekkert sem lýst gat. Pjölskyldan skalf á beinunum, þangaS til sendimaSurinn kom meS neistann. 1 dag, með kassa af Eddy’s Eldspýtum á hyllunni, þarf enginn að óttast, þó eldurinn kulni út yfir nóttina; þú getur verið að heiman svo vikum skiftir, án þess aS brjðta heilann yfir þvl hvernig >þú munir fara aS, er til kemur aS kveykja I stðnni. Eldspltukassar eru venjulega litlir, en þeir hafa stðra þýSingu fyrir heiminn I heild sinni. Og þaS skiftir miklu máli hvort eldspíturnar eru vandaSar eSa eigi. Bezta tryggingin fyrir gðSum eldspltum er sú, aS Eddy’s nafniS standi á kassanum. The E. B. EDDY CO., Ltd. HUEL, Canada Búa einnig til Indurated Fibreware og margskonar varning úr papplr. M Adanac Grain Co., Ltd. 408—418 Grain Exchange WINNIPEG, - - MANITOBA Vér ábyrgjumst sanngjarna flokkun og sendum hverjum viðskiftavini hlutLafamiða—Participa- tion Certificate, og högum verzlun vorri að öllu leyti samkvæmt fyrirmælum stjórnar og laga Stjórnarleyfi og ábyrgð Skrifið sem fyrst eftir upplýsingum og Sendið Oss Svo Korn Yðar og stela öllu þvf sem þeir þarfn- ast af fólkinu, hvort sem það má eða getur verið án þess eða ekki. Fólkið er mjög óupplýst, aðeins einstöku maður, sem kann að lesa eða skrifa, og kvenfólkið alls ekki. pað er látið vinna á ökrun um og við að fiska og svo heima fyrir á kveldin, en karlmaðurinn hlifir sér sem mest hann getur. Fólkið er ákaflega leiðinlegt og ósjálfstætt í skoðunum og þarf þarf þar af leiðandi stranga stjórnarhendi. Um Bolshevismann er mikið hægt að tala og skrifa, eins og því málefni er fram fylgt á Rúss landi, en þetta er orðið nógu langt að sinni. Frá íslandi. Síðastliðið miðvikudagskvöld var flogið í fyrsta skifti hér á landi. Síðan hefir verið flogið á hvarjum degi að kalla má og 13 farþegar hafa verið fluttir, þar á meðal ein stúlka, Ásta Magnúsdóttir. Meðal farþega þeirra, sem flogið hafa, eru Garðar Gíslason stórkaupm. (form. flugfél.), Halldór Jónsson cand., Pétur Halldórsson bóksali og ólafur Davíðsson útgerðar- maður. Allsherjar nefnd fer svo feld- ,um orðum um frv. þingmanna Ey- firðinga um sölu á prestsetrinu RÚGUR ÓSKAST iBmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmm Vér erum ávalt Reyöubúnirtilþess að Kaupa góöan RÚG SENDIÐ BYRGÐIR YÐAR TIL B.B. Rye Flour Mills LIMITED WINNIGEG, MAN. Hvanneyri og kirkjujörðinni Leyningi í Siglufirði: “Nefndin hefir athugað þetta frv. og þau skjöl, sem þar að lúta, og er á einu máli um að leggja það til við hv. deild, að máli þessu verði vísað til stjórnarinnar. Að- alástæða nefndarinnar fyrir þessu er sú, að ríkissjóður á lóðir í all- mörgum kauptúnum á landinu og kaupstöðum ,og þykir því rétt, áð- ur en nokkuð af slíkum eignum er selt, að athugað sé í heild, hvort rétt sé að selja þær, því að ef ein slík eign er seld, liggur nærri að ætla að eins verði farið með aðrar slíkar eignir, ef um kaup er beðið af kauptúnunum sjálfum. pessar eignir ríkissjóðs eru margar all- verðmætar og er því í þessu efni eigi um óverulegt fjárhagsatriði að ræða. — pví verður og eigi neitað, að nokkuð brestui á góðan undirbúning þessa máls; þannig vantar t. d. umsögn kirkjustjórn- arinnar og nákvæma skýrslu um lóðargjald á Siglufirði m.m. pað sézt og eigi, að það geti skift Siglufjörð nokkru, þótt þetta mál dragist til næsta þings, sér- HVAÐ sem þér kynnuð >ð kaupa af húsbúnaði, þá er hsegt að semja rið okkur, hvort heldur fyrir PENINGA OT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér hðfum ALT aem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hotni Alexander Ave. GOFINE & C0. Tala. M. 8208. — 322-332 Elllee Ave. Hornlnu & Hargrave. Verzla með og vlrða brúkaða hú»- munl. eldstör og ofna. — Vér kaup- um, seljum og sklftum & öllu sem er nokkurs virBL J. J. Swanson & Co. Verzla með faateágnir. Sjá um leigu á húsum. Annaat lán og eldsábyrgðir o. fl. 808 Paris Buildlng Phone Main 2596—7 Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum eiimig ný Perfect reiðhjól- Skautar smíðaðir, skeiptir og •ndurbættir. ,J. E. C. Wllliams 641 Notre Dame Ave. G.4&H. TIRE SUPPLY CO. Sargent Ave. & McGee St. Phone Sher. 3631 - Winnipeg Gert við bifreiðar Tires; Vulcanizing og retreading sér- stakur gaumur gefinn. pað er ekkert til i sambandi við Tires, sean vér getum eigi gjört. Vér seljum brúkaða Tires og kaupum gamla. Utanbæjarpantanir eru af- greiddar fljótt og vel. Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsson General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg A. G. CARTFR úmmlður GuU og sllfurvöru Kupmaður. Selur gleraugu vif Ulra hæfl prjátlu áxa reyn^t 1 Ollu aem aB úr hringjum « g öBru gull- stássi lýtur. — Q' flr vlB úr og klukkur & styttr tlma en fölk hefir vanist. 206 NOTRB fiAMK AVK. Slml M. 4529 . tVinnlpeg, Man. Dr. R. L. HURST, *’ 'vmber of Roj I Coll. of Surgeons, L. g.. útskrlfaBv r af Royal College of PLjslclana L* don. SérfraeBlngur I brjftst- tauga og kven-sjúkdúmum. —Bkrlfat SUf Kennedy Bldg. Portage Ave. .V mót Ðaton’s). Tals. M. 814. HelmW M. 1*98. Tlmi U1 vlBtals: kl. g—f 7—8 a.h. Dagtala SL J. 4T4. Natwt SL J. 366 Katli sint & nött og degl. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá. Englandl, L.R.C.P. fr* London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frA Manitoba. Fyrverandi aSstoBarlæknir viB hospital 1 Vinarborg, Prag. os Berlin og fleirl hospltöl. Skrifstofa & eigin hospltall, 418—611 Pritchard Ave., Winnlpeg, Man. Skrifstofutimi frá. 9—18 f. h.; S—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks etgiö hospital 416—417 Pritchard Ave. Stundun og læknlng valdra ajúk- linga, sem þjást af brjöstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflavelkL kvensjúkdómum, karlmannasjúkðóm- um.tauga velklun. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tklhvhone qarky 330 Officb-Tímak: a—3 H«imill: 77« Victor 8t. Tki.mphonb qabky 831 Winnipeg, Man. Vér leggjum aérstaka áharzlu 6 aB aelja meSöl eftlr forakrlftum leki.a, Hin beztu lyf, aem hægt er aB fá. •ru notuB elngöngu. þegar þér komlB meS forakrlftlna tll vor. maglB þér vera vlaa um aB fá rétt þaB aem lnknirlnn tekur Ul. OOLOIiEBGK * OO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke 8t_ Phonaa Garry 2(90 og 8(91 GHftlngalayflabréf aeld. Dr. O. BJORNOON 701 Lindsay Building n.Aaav 32( Offica-tlmar: a—j HBNMILIl T84 Vlctor 8t.c«t haaraos*. qabby T«8 Winnipeg, Man. B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds 0. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St., Winnipeg; Phot]«: F I? 744 Hein)ili: FR 1980 Dr- J. Stefánsson 401 Bcyd Buildinc CO*. PORT^OE AW. 4 EDMOflTOfl OT. Stuzdar eingðngu augna. eyina. n.f •g kverka ajúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10-12 l.h. •( 2- 5 e. h.— Talaimi: Main 8088. Heinríli 105 Olivia St. Talalmi: Garry 2815. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar aérstaklega berklaaýkl og aSra lungnasjúkdóma. Kr a8 flnna & skrlfstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. S—4 c.m. Skrlf- stofu taJs. M. 3088. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talsiml: Sher- brook 3168 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 TiJ viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipegí Itlenzk vinnustofa ABgerB bifrelBa, mótorhjóla og annara relShjóla afgreldd fljótt og vel Elnnlg nýjlr blfreiBapartar ávalt viB hendina. SömuleiBis gert vlB flestar aðrar tegundlr algengra véla S. EYMUNDSSON, Vlnnustofur 647—649 Sargent Ave. Bústaður 635 Alverstone St. staklega þar sem bærinn hefir leyfi til nytja. — Ef stjórnin kemst að þeirri niðurstöðu, að rétt sé að selja eignir þessar, gerir nefndin ráð fyrir, að hún leggi fyrir næsta þing frv. um það. — Samkvæmt þessu leggur nefndin til að frv. verði vísað til stjórnar- innar.” BLUE RIBBON Bezta tegund af te í öllu Canada, fœst keypt fyrir 60c. hvert pund Því að borga meira? J. G. SNÆDAL, TANNLCEKNIR 614 Somerset Ðlock Cor. Portage Ave. ag Donald Street Tals. main 5302. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominlon Tires ætið 4 reiðum höndum: Oetum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnlst. Aðgerðum og “Vulcanizing” sér- stakur gaumur gefínn. Battery aBgerðlr og blfrelðar til- búnar tlJ reynslu, geymdar og þvegnar. ATJTO TIRE VULCANIZING CO. 309 CumberUnd Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafmagns&höld, svo sem straujám víra, allar tegundlr af glösum og aflvaka (batterls). VERKSTOfA: 676 HQME STREET ,J. H. M CARS0N Byr ti! Allskonar llmi fyrir fatlaða menn, elnnlg kviðslitaumbúðlr o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONV 8T. — WINNTPKG. JOSEPH iTAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Ileimilis-Tals.: St. John 1844 Skrtfstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuldlr, veBskuldir, vlxlaskuldir. AfgrelBlr alt sem aB lögum lýtur. Skrifstofa, 255 M».ln Street TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfraeðiagar, Skmfstopa:— Koom 8n McArthur Building, Portage Avenae Áritun: P. O. BoX 1660, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Hannesson, McTavísh S Freemin Iðgfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tókið 48 sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í SeUcirk. Talo. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafoertlumaðoir 503 PAiRIS BUILDING Winnipeg Joseph^T. Thorsom, Islenzkur Lögfrseðingnr | Hehnili: 16 AUoway Court,, Allowa-y Ave. MKSSRS. PHILLIPS & SCABTH Barrigters, Etc. 201 Montreal Trnst Bldg., Winnlpeg ! Phone Main 512 Gísli Goodman TlNSMiÐUR VBRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dama Phone : HalfnUia Oarry 2966 Qarry 699 A. S. Bardal 84S Sherbrookc St. Selur líkkistur og annaat um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimili. T.la • Qarry 2181 Skrifatofu Tala. - Garry 300, 378 Giftingaogblóm Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Standið á verið. HeilrigSis fulltrúar halda því fram, að vér munum þurfa að glíma við inflúenzuna aftur i vetur, nema því að eins, að gætt sé allrar hugsanlegrar varúðar. Það er því eitt allra þýðingarmesta spursmálið, er fyrir liggur, að liver og einn geri sitt ítrasta til að verjast ófögnuði þessum, því öllum er enn í fersku minni tjón það hið a*gilega, er af völdum sýkinnar hlauzt síðastliðið ár. Til þess að vera vissir um að halda heilsunni, þurfa menn að eta reglulega og neyta einungis hollrar fæðu, ganga sem mest, frekar en ferðast á troðfullum strætisvögnum, og um fram alt annað taka á hverjum degi væna inntöku af Triner’s Ame- rican Eli^ir of Bitter Wine, er ávalt heldur innýflunum hrein- um og eykur mótstöðuaflið gegn sjúkdómshættunni. Mátt- leysi og vöðvagigt heimsækja fólk oft á haustin. Við slíkum ótognuði er Triner’s Liniment óbrigðulasta meðalið. Sé um kvef og hósta að ræða, geta menu ekkert betra fengið, en Triner’s Cough Sedative. Lvf- salinn yðar verzlar með öll Triner’s, meðölin; þar getið þér keypt þau. — Joseph Trin- er Company, 1333-1343 S. Ash- land Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.