Lögberg - 27.11.1919, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FlnlTUDAGINN 27. NOVEMBER 1919.
Phonographs
ÉRHVERT íslenzkt heimili ætti að hafa PHONOGRAPH. —
Góð músík á heimili, er jafn þýÖingarmikil og aðrar sannar
lífsnauðsynjar. Söngmentun barnsins er engu síður nauð-
synleg, en mentun þess á öðrum sviðum. — Oft og tíðum er
ekki unt að heyra fagran söng nema með því móti, að hafa
PHONOGRAPH við hendina. Og þetta gildir í mörgum til-
fellum alveg eins í borgum og bæjum, sem út til sveitanna.
Það er skylda foreldranna, að veita börnum sínum eins góða mentun
í sönglist og framast er unt. Og góður PHONOGRAPH stuðlar meira
og betur að slíkri mentun en flest annað.
PHONOGRAPH er heimilisnauðsyn, sem bæíði veitir fjölskyld-
unni ómissandi söngfræðilega mentun, jafnframt því að veita hverjum
einstakling óteljandi ánægjustundir. Með góðri Phonograph-músík
geturðu ávalt veitt gestum þínum gagnlega og góða skemtun.
THE BRUNSWICK PHONOGRAPH er sú eina hljómvél, sem
íeikur öll “records” jafn vel, og er nú viðurkend að vera sú lang full-
komnasta, sem búin er til í víðri veröld.
Vér höfum þessar hljómvélar af þeirri stærð og með því verði,
sem öllum hentar. Vér höfum einnig óþrjótandi birgðir af hljómplöt-
um (records) á öllum hugsanlegum tungumálum.
Vér ei'um að safna að oss mesta f jölda af íslenzkum þjóðlögum,
sem landar vorir geta fengið hjá oss, ýmist fyrir söng eða hljóðfæra-
slótt; einnig dönskum og sænskum uppáhaldslögum, sem Islendingum
ei’u sérstaklega kunn og kærkomin.
Vér höfum f jölda af umboðsmönnum í allmörgum hinum íslenzku
bygðarlögum í Vestui’-Canada, og getið þér pantað hjá þeim, eða þá
skrifað beint til vor, og getið þér skrifað hvort heldur sem vill á ís-
lenzku eða ensku.
Hafið það hugfast, að BRUNSWICK PHONOGRAPH verður
kau’komnasta jólagjöfin á hinum íslenzku heimilum og varpar björtustu
ánægjugeislum yfir heimilin.
THE PHONOGRAPH SHOP, Ltd., er lang-fullkomnasta Phono-
graph búðin í Vestur-Canada, og lætur sér jafn ant um að fullnægja
kröfum almennings bæði utan borgar og innan.
r
™PI10N0GRAPI1 5H0P
1
LTD.
523 PORTAGE AVE. WINNIPEG.
TTves . . / PHONE
WVAIN 3033
W. A. ALBERT, Sales Manager
JOHNSON BROS., BALDUR, MAN.
HALLDORSON BROS., LUNDAR, MAN.
TH. GISLASON, BROWN P. O., Man.
Umboðsmenn í Sveitum:
G. F. GISLASON, ELFROS, SASK.
SKULI BACKMAN, KANDAHAR, SASK.