Lögberg - 27.11.1919, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.11.1919, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG tt 6. Það er til myndasmiður 1 borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 32 ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 27. NÓVEMBER 1919 NUMER 48 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Félag er myndað hér í Canada til þess að hagnýta sér tillögur Vilhjálms Stefánssonar að 'því er hreindýrarækt snertir. Heitir fé- lag þetta The North American Reindeer Co., og er höfuðstóll þess $750,000. Félagið hefir leigt 48 miljón ekrur af landi af Domin- n stjórninni, eða 75,850 fermíl- ur af heiðalandi, er liggur fyrir norðan Churchill ána, og á félagið að borga stjórn. tvo fimtu hluta úr centi fyrir ekruna í leigu á ári, og nemur það um $192,000 árlega. . Kínverji eiinn í Montreal keypti um daginn böggul af mönnum, sem þóttust vera að selja ópíum. í böglinum voru tólf stykki af þessari fornboðu vöru, og fyrir þetta borgaði Wog Long, svo hét Kínverjinn, $500. pegar hann kom \eim til sín og tók umbúðirnar ut- an af vöru sinííi, þá s'á hann strax að hann hafði verið vélaður, 'að í staðinn fyrir 12 stykki af ópíum hafði honum verið seldir 12 viðar- kubbar. Tveir menn hafa verið teiknir fastir í sambandi við svik þessi. W. Beatty, K. C., forseti Canada Kyrrahafs brautar félagsins, sagði nefnd járnbrautanna þannig skip- uð, að í henni sitja umboðsmenn eigenda, umboðsmenn stjómarinn- ar og umboðsmenn verkamannafé- laganna. Og svo er hugmyndin, að önnur nefnd, sem er skipuð á sama grundvelli, taki að sér að ráða fram úr allri missætt, sem verða kann á milli málsaðilja. Jarlinn frá Stanhope hefir lagt frumvarp til laga fram í lávarða- deildinni í sambandi við borgara- bréf eða ríkisréttindi útlendinga. Er þar farið fram á, að útlend- inguni sé ekki veitt borgarabréf fyr en þeir eru búnir að vera 20 ár í brezka ríkinu, og hafi sannað fyrir ríkisritara, að mannorð þeirra sé óflekkað og að þeir geti lesið og skrifað ensku, og líka að þeir hafi fengið talsverða metun innan brezka ríkisins. Láarða málstofan á Englandi hefir felt frumvarp til ilaga um, að nema úr gildi ákvæði það í lögum deildarinnar, að konur skuli ekki eiga sæti í þeirri málstofu. í ræðu, sem Bryce lávarður, fyrrum sendiherra Breta í Banda- ríkjunum, hélt nýlega í Lundún- um, beindi hann máli sínu að gjörðum friðarþingsins, og sagði, að því hefðu orðið á tilfinnanleg- ar yfirsjónir, svo sem að halda öll- um gerðum sínuim svo mjög leynd- um, með því að afhenda Tyrol og Transsylvania Rúmeníu mönnum, þó að allir vissu, að minsta kosti einn þriðji partur fólksins í þeim Sagt er að John D. Rockefeller sé búinn að gefa til stofnana í sambandi við læknisfræði og ann- ara opinberra stofnana, $239,000,- 000. Síðasta gjöf hans er tíu milj. dollarar, er hann hefir gefið Rockefeller stofnaninni til vís- indalegra rannsókna í sambandi við læknisfræðina. Viðlagasjóður þeirrar stofnunar er nú tuttugu og sjö miljón dollarar. Verkfallið í linkolanámum- í Bandaríkjunum heldur enn áfram, það er að segja, fjöldi af. náma- mönnunum hafa neitað að taka til vinnu aftur fyr en búið er að bæta kjör þeirra. Útlitið er því alt ann- I Frá Islandi. Dáin er á Lækjamóti í vatnssýslu 17. sept. merkiskonan frú Margrét Eirífcsdóttir. Guðmundssonar frá Gimli. Hafði því er auðvitað ekki enn kotninn í hún verið skorin upp við innvortis sjúkdómi fyrir tveimur vikum síð- Húna- an* Guðbjörg heit. var ættuð úr ' Isafjarðarsýslu á íslandi. Líkið var flutt niður að Gimli og jarðsett þar. pað mun nú vera fullráðið, að reist verði stórt og vandað gisti- hús í Reykjavík, svo fljótt sem verða má, norðan við Hverfisgötu á horninu við Kalfcofnsveginn, andspænis stjórnarráðshúsinu. Er sá staður vel valinn og upp- drættir hafa verið gerðir af bygg- ingunni. Forstöðumaður fyrir- tækisins mun Jónas Lárusson eiga að verða, efnilegur maður, sem lengi hefir fengist við veit- ingastarfsemi í Khöfn., og var hann hér heima um tíma í sumar. . Gunnar Gunnarsson skáld fór að en glæsilegt. pegar forstöðu-1 heimleiðis til Khafn. með Islandi nýlega í viðtali vi ðblaðamenn í héruðum væri með öllu óskyldur Toronto: “Eg hefi svo oft tekið Rúmenum. Um alþjóðasambandið það fram, að eg álíti að þjóðeign! segir hann, að fyrirkomulag þess járnbrauta blessist aldrei. Og eg og hugmyndin sjálf sé fólki yfir- er á sama mláli og Mr. Vanderlip, j leitt geðþekk, en áður en sú hug- að þjóðeignir hepnist aldrei undir mynd geti notið sín, þurfi fólkið lýðveldis fyrirkomulagi. Hinn að skilja hana til hlítar. gýfurlegi tekjuhalli á brautum stjórnarinnar sannar þetta. Eg hefði aldrei greitt atkvæði með því að kaupa Grand Trunk braut- ina.” Yfirmaður trúboðsdeildar Meþ- odista, séra Arthur Barnes, segir að tala viltra Indíána í Canada sé 15,000. pegar ríkiserfingi Breta var í Hamilton, Ont., var honum haldin veizla af bæjarráðinu. pegar reikningurinn fyrir veizluhaldið var lagður fram, nam hann $1,753 eða $6 fyrir hvern mann eða konu, sem þar var. petta þykir bæjar- búum nokkuð geist farið nú í dýr- tíðinni og hafa sagt bæjarráðinu hispurslaust frá því. 9. desember á að fara fram aukakosnig til sambandsþings í North Ontario County. Útnefn- ing fer fram 2. des. Sagt er að Ðominion stjórnin sé í þann veginn að semja við 'skipasmiði í British Columbia um smíði á 50 timburskipum. Óskaplegt ódáðaverk var framið í smábæ einum í Nova Scotiá. Mæðgur tvær, Mrs. Stewart Smith og dóttir Hennar, bjuggu saman í húsi einu í þorpi þessu. Eitt kveld eftir 'háttatíma heyrðu þær að í húsinu var gengið og beint að svefnherbergi þeirra mæðgna. Mrs. Smith reis upp í hvílu sinni og skipaði aðkomumanni að hafa sig tafarlaust út. En hann sinti því engu og réðst að Mrs. Smith með skammbyssu og veitti henni áverka, en ekki svo að hún misti ráð né rænu, svo hún komst út úr húsinu og út á götu og kallaði á bæjarbúa til hjálpar. En enginn þeirra hafði hug til þess að fara inn í húsið og hjálpa stúlkunni. Um morguninn, þegar fólk þorði loks að fara inn í húsið, fanst stúlkan örend, hafði verið barin í höfuðið þar til hún dó. En mað- urinn, sem hét Wilson Huey, fanst inni í svefnherberginu steindauð- ur, með tskot í gegn um höfuðið. Mylnufélag eitt, sem nefnist The Finger Company, og sem átti stóra sögunarmylnui norður í Pas héraðinu og stóra fláka af stand- andi timbri, hefir selt þessar eign- ir sínar til Bandarikjafélags fyrir $1,500,000. Um afdrif friðarsaminganna í öldungadeild Bandaríkjanna fár- ast Saturday Review svo að orði: “pað er vor meining, að hinar þýð- ingarmiklu og víðtæku skyldur, sem alþjóða sambandið hefir í för með sér, hefðu orðið til þess að spilla velvildarhug á milli Bret- lands og Badarikjanna. Pví eftir meir en hundrað ár, sem þessar þjóðir hafa misskilið hvor aðra, hafa þær nú loks lært að meta hvor'aðra. Hví þá ekki að vera á- nægður með það sem orðið er?” Blaðið New Statseftnan segir: “pað sem oss finst alvarlegast í þessu efni, er ekki framkoma öld- ungaráðsins, heldur það, að meiri hluti þjóðarinnar virðist líta eins á málið.” Lundúnafrétt segir, að ástandið við Adriahafið sé að verða mjög alvarlegt. Eins og mönnum er kunnugt, þá hefir ítalska skáldið Gabrielle D’Annunzio haldið hafn- arborginni Fiume og menn hugðu, að hann mundi láta þar við sitja. En nú virðist það í augum uppi, að hann ætli að leggja undir sig Dal- matiu ströndina og fara með her manns á hendur Svartfellingum. Bretland Járnbrautaþjónar á Bretlandi taka boði Lloyd George um að taka þátt í stjóm og umsjón með járn- brautum. J. H. Thomas, aðal- leiðtogi félags jámbrautarmanna og þjóna, segir að Lloyd George hafi boðið þeim þessa þátttöku og að mennirnir ihafi samþykt að taka boðinu. Verður þá stjómar- Bandaríkin Fjölskylda ein, sem heima átti í Howell, Mich., sat morgun einn í síðustu viku að morgunverði, sem tilreiddur hafði verið á steinolíu- vél, er þar stóð inni hjá þeim, þeg- ar vélin sprakk og varð allri fjöl- skyldunni að bana. Maðurinn hét Henry Dickeron og var 42 ára, kona hans vhr 35 ára og tvö börn þeira, annað 11 ára en hitt 9. \ Gróði Bandaríkja stjórnarinnar á járnbrautum ríkisins fyrir sept- embér mánuð síðastl., var $3,391,- 419, eftir að búið var að borga all- an starfrækslu kostnað. Erfðaskrá skáldkonunnar Ella Wheeler Wilcox, sem nú hefir ver- ið gerð opinber, sýnir, að eigur hennar eru um $60,000. Fjöldi af vinum og kunningjum hinnar látnu er minst í erfðaskránni. Fimm stigamenn komu inn í Farmers Mechanics’ bankann í Aryville, 111., um hábjartan dag, tóku þar $20,000 og komust í burtu með ránsféð. Nýlega var borgaður ^inn doll- ar fyrir pund af baðmull í Arkan- sas; er það meira verð en nokkurn tíma hefir verið borgað fyrir þá vöru í Bandaríkjunum síðan borg- arastríðið stóð yfir. iFjárimálamenn í Bandaríkjun- um hafa lofast til að lána stjórn- inni á Póllandi $250,000,000. menn félagsins létu að skipun stjórnarinnar og kölluðu til baka verkfallsskipun sína, þá voru það eftir sögn tiltölulega fáir af námamönnum, sem tóku til vinnu aftur. En ileiðtogar verkamanna ásamt námaeigendunum voru kall- aðir á ráðstefnu af ritara verka- mannamála Wilson. En þar stóð alt við ■ það sama sem áður var. Verkamenn héldu fram kröfum sínum óbreyttum um styttan vinnutíma og 60 prct. ækkun á kaupi. En námaeigendur sátu við sinn keip. Að síðustu buðu náma- eigendur að hækka kaupið um til 20 prct, sögðu að það væri öll sú hækkun sem þeim væri mögu- legt að Veita. En verkamenn þver- neituðií að ganga að slíku. pannig stendur þetta mál nú. En um- boðsmenn málsaðilja hefir nú Dr. Garfield, umsjónabmaður elds- neytis í Bandaríkjunum, kallað fyrir sig til þess að reyna að greiða fram úr þessum vandræð- um. Og vonandi tekst honum að ráða einhverja bót á, því alt útlit er til þess, að málsaðiljar séu nú farnir að skilja, að svo búið getur ekki staðið mikið lengur. 19. þ. m. skeðu þau tíðindi, að friðarsamningarnir ásamt lögum alþjóða sambandsins voru feldir í öldungaráði Bandaríkjanna, eftir nálega árs stríð, sem byrjaði þeg- ar Wilson forseti fór með föru- neyti sínu til friðarþingsins á Frakklandi og hefir haldið svo að segja stöðugt áfram síðan, þar til samningarnir voru loks feldir á miðvikudaginn 19. þ.m. Undanfarandi vikur og jafnvel mánuði höfðu báðar hliðar verið að búa sig undir þessa síðustu kollhríð. Allar breytingar, sem bornar höfðu verið fram í sam- bandsþinginu, var búið að fella. En leiðtogi Republicana, Henry Cabot Lodge, bar fram fimtán undanþágur (reservations), en gat ekki fengið nógu mikið atkvæða- magn til þes að koma þeim í gegn, sem þurfti að vera tveir-þriðju allra atkvæða í öldungadeildinni. Atkvæðin stóðu þannig, að 41 voru með en 51 á móti. pegar Demókratar sáu hvað verða vildi, bar Oskar Under- wood frá Alabama fram tillögu um, að friðarsamningarnir séu samþyktir óbreyttir. En sú til- laga var feld með 53 atkvæðum gegn 38. pannig var þá samning- urinn feldur sökum þess, að hvorki var hægt að fá hinn lögákveðna meirihluta með samningunum ó- breyttum, né heldur með undan- þágum Lodge. Áður en þessu þingi öldungaráðsins var slitið, sem var gert þetta sama kvöld, bar Senator Lodge fram þá tillögu, að öldungaráðið lýsti yfir því, að stríðinu við pjóðverja væri nú lokið. Um uppástungu þá varð ekki gengið til atkvæða, heldur var henni vísað til nefndar þeirar, er fjallar um utanríkismálin. Að svo búnu, eftir alt þetta stríð og þrátt fyrir ógæfu þá, sem þessi málalok geta leitt yfir menn og málefni, héldu senatorarnir heimleiðis.— öldungadeildin kem- ur aftur saman 1. desember og getur forsetinn þá aftur lagt samningana fyrir hana, en það verður að likindum ekki til mikils, nema því að eins, að menn breyti afstöðu sinni þangað til. í igærkveldi. Hann heflri verið með leikaraflokknum, sem kvik- myndar Sögu Borgarættarinar, en skildist við hann í Reykholti fyr- ir nokkru og kom suður hingað. Nú er og leikflokkurinn allur kominn hingað, og síðastliðna viku hefir verið leikið hér, í Hafnar- firði og inn við Elliðaár. Hefir fjöldi manna héðfcn úr bænum verið fenginn til að vera við sýn- ingarnar og hús hafa verið reist hér, aem eiga að sýna kirkju og baðstofu í sveit. Mrs. L. J. Hallgrímsson, kona L. J. Hallgrímson hér í bænum, var sfcorin upp við gallsteinum og botnlangabólgu á almenna spítal- anum af Dr. Brandson fyrir rúmri viku síðan. Sjúklingnum heilsast mæta vel og er vonast eftir að hún geti farið heim til sín í þessari viku. Séra Friðrik Friðriksson er ný- kominn heim úr för sinni til út- landa, ætlaði ásamt Pétri Hall- dórssyni bóksala að sækja bind- indismanna fund á Finnlandi, en þeir náðu jþangað ekki og kom P. H.heim seint í ágúst, en séra F. F. dvaldi til og frá í Danmörku fram eftir september. Hulda skáldkona, frú Unnur Benediktsdóttir frá Húsavík, fór til Englands með íslandi í gær og verður þar, og ef til vill eitthvað í Khöfn, næstkomandi vetur. — Lögrétta. Or bænum. Hér með kvittast fyrir $5.00 gjöf til Jóns Sigurðssonar félags- ins frá kvenfélaginu Freyja, að Geysir P.O., Man.. — Mrs. P. S. Pálsson, féh., 666 Lipton St. Guðmundur Jakobsson frá Ár- borg kom til bæjarins í vikunni; hann sagði að á föstudaginn var hefði verið helli rigning þar norð- ur frá í þrjár klukkustundir. í síðastliðinni viku varð Frú Lára Bjarnason fyrir því slysi að detta á götu og meiða sig töluvert. Hefir hún legið rúmföst síðan, en þó í afturbata, og er það hinum mörgu vinum hennar til sannrar ánægju að eiga von á að hún verði jafngóð af þessu áfelli innan skamms. Dorkas stúlkurnar í Fyrsta lút. söfnuði hafa ákveðið að halda mik- inn og fjölbreyttan Bazaar í sd.skólasal kirkjunnar miðviku- daginn þann 3. des. næstkomandi, kl. 8 að kvöldinu. Stúlkurnar hafa þar afar fjölbreytta deild barna- varnings ásamt mörgum öðrum vörudeildum, og geta menn ekki kosið neinn hentugri stað til þess að kaupa jólagjafir sínar, en ein- mitt þarna. Á Bazaar þessum verður úr feykilega miklu að velja af heimatilbúnum brjóst- sykri—Candy. Auk þess verður fyrirtaks* kaffi á boðstólum. Af- bragðs hljóðfærasláttur skemtir öðru hvoru alt kveldið, svo menn geta reitt sig á að þar verður reglulega glatt á hjalla. Fjöl- mennið og styrkið með því hina þörfu starfsemi- Dorkas stúlkn- anna. Munið að Bazaar þessi hefst stundvslega kl. 8 síðd. mið- vikudaginn 3. desember. Alvönimál. Jón skáld Runólfsson hefir tek- ið að sér að innheimta fyrir Lög- berg hér í bænúm og býst við að byrja mjög bráðlega. Vér von- umst eftir að viðskiftavinir blaðs- ins greiði götu hans sem bezt þeir geta. Gefin saman í hjónaband'þ. 22. nóv. 8.1., voru þau Jón porsteinn Eyjólfsson og Misis Guðrún Ingi- björg Johnson, bæði til heimilis við íslendingafljót. Brúðguminn er sonur Gunnsteins sál. Eyjólfs- sonar og konu hans Guðfinnu Ei- riksdóttur, en brúðurin er dóttir Mrs. Jórunnar Johnson í River- ton. Séra Jóhann Bjarnason fram- kvæmdi hjónavígsluma og fór hún fram á heimili hans í Árborg. — Framtíðarheimili ungu hjónanna verður við íslendingafljót. Lesið vandlega auglýsinguna frá Brunswick Phonograph Shop, Ltd., sem birtist í þessu blaði. Menn geta reitt sig á lipur og á- reiðanleg viðskifti. iHinn góð- kunni landi vor, Lieut. Alfred W. Albert, stjórnar verzluninni. Flokksþing verkamanna flokks- ins í Bandarikjunum er verið að halda þessa dagana í Chicago, til þess að útnefna forsetaefni til að sækja undir merki hans við næstu forsetakosningar í Bandaríkjun- um, sem fram eiga að fara 1920. pessir eru taldir lfclegastir: — Frank Walsh, Samuel Gompers, Max Mayer, Lynn Frazier (ríkis- stjóri i North Dafc.), Glenn Plumb og Hiram Johnson frá California. Prófessor Sveinbjörnsson er megtur tónsnillingur, sem islenzka þjóðin hefir nokkru sinni eignast. Hann heldur samsöng í Fyrstu lút. kirkjunni íþriðjudagsfcvöldið 2. des. næstkomandi. Islendingar hér í borg gera ekki skyldu sina nema því að eins að kirkjan verði þétt skipuð. Munið að útvega yð- ur aðgöngumiða , í tæka tíð hjá Finni Johnson bóksala. Sími: Sher. 1470. Eins og öllum Vestur-íslending- um er kunnugt, þá hefir Jóns Sig- urðssonar félagið tekið að sér að gefa út minningarrit um íslenzka hermenn, sem tóku þátt í striðinu, og er það ekki að eins Iofsamlegt verk, heldur bráðnauðsynlegt. En eins og öllum er skiljanlegt, eða ætti að minsta kosti að vera ljóst, þá getur félagið þetta ekki nema með aðstoð hermannanna sjálfra eða aðstandenda þeirra, því að upplýsingar, sem eru nauð- svnlegar til þessa verks, eru hvergi annars staðar að fá. Og það virðist, að hlutaðeigend- ur ættu að vera fúsir til að veita íélaginu alla þá aðstoð í þessu máli, sem þeir geta í té látið. Pað virðist svo, sem þeir ættu að finna það skyldu sína, að veita Jóns Sig- urðssonar félaginu alla þá aðstoð er þeir geta, til þess þetta þarfa verk geti gengið sem greiðast og orðið sem fullkomnast. Nú eru það vinsamleg og einlæg tilmæli félagsins til allra hlutað eigenda, sem ekki hafa sent því upplýsingar í þessu sambandi, að gjöra það sem allra fyrst. Drátt- ur og hugsunarleysi í þessu sam- bandi seinkar fyrir útgáfu ritsins og gerir útgáfunefndinni svo ó- endanlega erfitt fyrir. Eins og f jölda mörgum er kunn- ugt, þá hefir útgáfunefndin látið prenta blöð með spurningum þeim, sem hún áleit að þyrfti að svara. Pessi blöð hefir hún sent til manna í bygðum tslendinga sem hún treysti til þess að hjálpa verkinu áfram hver í sínu bygðarlagi. Peir af þessum mönnum, sem enn hafa ekki sent upplýsingar um alla, sem í herinn innrituðust, bver í sínu bygðarlagi, eru beðnir að gjöra það hið allra bráðasta. Eins er áríðandi að öllum spurn- ingunum, sem á eyðublöðunum eru, sé svarað rétt, t. d. er ein spurningin á þessu blaði, hvar á íslandi foreldrar hermannsins séu fædd. Sú spurning er sett fram til þess, að geta ættfært hlutað- eigandi hermann á íslandi, og er því ekki nóg að segja, að þau séu fædd á íslandi, heldur þarf að taka fram fæðingarhrepp og sýslu. En það er ekki að eins úti í ísl. bygðunum, að fólk hefir verið seint á sér að svara, heldur líka hér í bænum, þar sem fólki ætti að vera þetta innan handar, ef að eins það hugsaði út í það. Ef eitthvert nafnið skyldi vanta í bókina, þegar hún kemur út, þá má ekki kenna Jóns Sig. félaginu um það, því það hefir gert skyldu sína í því efni. ljós, nema að litlu leyti, en skól- anura borist nú þegar borist bæði peningar og hljómþýðar raddir. Læt eg hér birtast sum vingjarn- legu orðin. Frá Langruth: Eg óska skól- anum allrar blessunar og mun mæla með honum við hvert tæki- færi.” Frá kvenfél. Kristnes-safn.: “Gjöfin er send af hlýjum hug, sem við allar berum til skólans.” Frá íslenzka kvenfél. í Glenboro: “Eg sendi hér með afmælisgjöf til Jóns Bjarnasonar skóla. Með beztu heillaósfcum.” Frá konu við Riverton, Man.: “pú átt þökk skilið fyrir að minna á fæðingardag vors látna bróður og leiðtoga (séra Jóns. sál. Bjarnasonar). Auðvitað ættu öll verkin, sem eftir hann eru, að gjöra hann ógleymanlegan líkt og Passíusálmarnir gjöra okkur Hall- grím Pétursson ógleymanlegan. — Eg óska skólanum alls góðs og drottins blesunar í Jesú nafni. Eg vona að hann blómgist og.blessist fyrir nafnið sem hann ber.” Frá konu í Selkirk: “Eg legg hér gjöf til minningar um afmæli ofckar elskaða vinar og kenniföð- ur, Dr. Jóns Bjarnasonar. — Með hjartans óskum til skólans.” Frá Lögbergi, Sask.: “Eg er byrjaður að safna og hefir mér orðið býsna vel til með peninga. Eg gjöri ráð fyrir að vera búinn að finna flesta hér í kring í næstu viku.” Við þetta bæti eg svo orði, sem öldruð kona langt vestur í Sas- katchewan sendi mér snemma í haust ásamt gjöf til skólans. Hún sagðist vona, að hann væri kristn- asti skólinn í Manitoba. Aldrei hefir komið fram fegurri ósk við- v'íkjandi skólanum. Sannarlega dýrðlegt takmark fyrir hann til að fceppa að. Fjársöfnun í Winnipeg. Rétt um þessar rnundir er hafin fjársöfnun í Winnipeg. Vér bú- umst við hinum beztu undirtekt- um. öllum getur skilist það, að skólinn þarf peningalegan styrk á hverju ári. Hann lifir ekki alt af á því sem einhver hefir gefið hon- um einhvern tíma fyrir löngu síð- an. Hver einstaklingur þarf fæðu sína á hverjum degi. Skólinn þarf árlegan styrk. Allir sem unna málefni skólans, styrkja hann af fúsum og glöðum huga, og ef allir gjöra það, er hann ekfci tilfinnan- leg byrði á neinum. Takið vel þeim sem til yðar koma og greiðið götu þeirra fljótt og sanngjarn- lega. Enginn gjörir það sem hann ekki getur, en ef allir gjöra sann- gjarnlega eftir ástæðum, fer alt vel. R. Marteinsson. ' Frá Gimli. Miss Kristjana ólafsson, dóttir Chr. Olafssonar lífsáb. umboðsm., er nýkomin til New York borgar austan úr Evrópu, þar sem hún hafði gegnt hjúkrunarstðrfum liði Bandarífcjanna um alllangt skeið. 20. þ.m. lézt á almenna sjúkra- húsinu hér i bænum konan Guð- björg Guðmundsson, kona Einars á brugðust ekki. En svo kom þar í húsið maður, sem mér var lítið kunnugur, en var samt sem áður nokkuð skrafhreifur. Og meðal annara orða segir hann: “pað er farið að harðna í búi hjá ykkur þarna á Betel.” —• “Nú, það er skrítið, það hefi eg aldrei heyrt,” sagði eg, "eg veit ekki betur en að hver maður fái nóg að eta og drekka eftir hvers eins lyst af forsvaranlegum og góðum mat, og stöðugt er ítrekað að segja til ef nokkuð vanti á eitthvert borðið eða hvort nokkur vilji meira. Kaffi og sykur á ákveðnum tímum hefir aldrei brostið nokkurn dag, — um það hefir blessuð nefndin þessarar stofnunar séð að sú ágætis-hress- ing fyrir okkur gamla-fólkið skuli ekki bresta meðan hægt sé. Og að sama skapi er þjónusta og rúmfatnaður í góðu lagi. Og hver getur þá með sanni sagt að farið sé að harðna í búi á Betel? “Og nú kemur til þinna kasta að svara,” sagði eg að endaðri tölu minni. “ó, blessaður, þetta vissi eg altsaman áður” sagði samgest- ur minn. — “pað var efcki það, sem eg var að meina að farlð væri að harðna í búi á Betel. Eg var að meina þig, — að það væri farið að harðna um í þínu andlega búi. — Nú ertu alveg hættur að skrifa greinar frá Betel, sem margir vildu þó að ekki hætti.” — “Er það sem þú meinar?” Sagði eg og hló. “pað er nú nokkuð til í því, að farið sé harðna um góða hluti í mínu andlega búi, — því það er. sannleikur þó að sorglegur sé, að eftir því, sem maður verður eldri, ellin færist yfir, — eftir þvf verður maður heimskari,— eða svo finst mér stundum. Eftir því sem árafjöldinn verður meiri og reynzlan fjölbreyttari, er eins og maður smátt og smátt fái kalt | vatn í blóðið,--- hinar mörgu næmu og góðu tilfinningar kólni og verði út á hjarni lífsins” pegar eg var ungur (drengur) sagði eg oft. “ósköp ertu vænn og elskulegur Gvendur” (einn af vinnumönnunum), og sama fanst mér um flesta hina. — Ósköp er hún Gunna skemtileg og góð og gaman að hlusta á hana tala og segja sögur. “Ósköp er hún falleg þessi stúlfca, sem við mættum þarna. Væri það ekki gama að mega ganga við hliðina á henni dálitla stund, heyra hana tala og sjá hana brosa og hlæja?” En nú er engin verulega elsku- legur Gvendip1. Og engin veru- lega skemtileg og góð Guðrún, og fallegri stúlku mætir maður svo sjaldan nú. Gleraugun , sem að ellin gefur manni skýra svo vel alla gallana, sem oss finnast að séu, og misfellur, sem að æsku- sjónin tók aldrei eftir--------. Mér dettur í hug sagan af gömlu jómfrúnni, sem að angurvær and- varpaði frammi fyrir speglinum. “Mikil skelfing er að vita til þess hvað allir hlutir eru orðnir svik- nir nú á tímum. Nú lítur maður aldrei í almennilegan spegil, eins og þegar eg var ung, þá fluttust engir speglar, sem að gjörðu mann svona hrukkóttan og leiðilegan. Auðvitað er fólkið nú, sem maður daglega kynnist, og þefckir yfirleitt, eins gott fólk og í gamla daga, ef ekki á margan hátt betra. En skuggsýnið, ' sem að ellin færir yfir lætur mann oft sjá bæði menn og hluti í meiri skugga samt sjást gallarnir oft furðan-. lega skýrt, og þar er eg ekki frekar undantekning frá öðrum. En um leið er eg þó sleginn á munninn með þessu sannyrði. “Ef vér sjálfir værum gallalausir pannig líður mér oft ósköp vel. — Eg sat á litlum hörðum stól, sem var nær því eintrjáningur, og hallaði mér í honum afturábak, þnnnig að eg aðeins .tapaði ekki jafnvægji.— Jafnvel þó þar eingu megi muna.—pykir mér ávalt, frá því eg var ungur, svo undur gott og hrífandi að sitja þannig. — minnir mann á jafnvægið og hið litla bil á milli lífs og dauða, 1 ve f jarska litlu að munar stundum — ekki aðeins þverhönd heldur hundraðasti partur úr þverhönd. Eg sit ekki jafnaðarlega' á hörðum litlum tréstóli, af því að ekki séu nógir stórir, mjúkir og þægilegir stólar til hér á heimilinu Betel. — Nei, kvenn- félögin blessuð og einnig Dr. Brandsson hafa séð fyrir þvl að allir hér geta hvílt sig í mjúkum mundum við ekki eins oft tala um sætum, sem það kjósa. — Já, eg Kalla hjá öðrum. Bjálkin og sat þarna í stólnum, — Lofaði flísin ’ erú einlægt á ferðinni. hökunni að heimsækja bringuna, Getum við sagað bjálkan í sundur og horfði á tíglana á gólfinu. brent hann UPP tn agnf’ Hvað, þeir gátu verið reglulegir, ekk' a meðan andlega hart í búi ekki munaði hálfum þumlungi, á hía b'num sömu. öllu gólfinu, sem eg sá yfir. “Bara ef að mennirnir, eg og aðrir gætu verið svona grandvarir og hár- vissir í allri góðri reglusemi ” j hugsaði eg með mér. pá væri Landar góðir, látið þetta ekki ga™an af fa' en fv0 datt i hug að það væri nu gaman að lifa samt.— Svo fór eg að hugsa dragast lengur. Sendið þessar upplýsingar tafarlaust til útgáfu- nefndarinnar. Jóns Bjarnasonar skóli. Bréf hafa flogið út um allar bygðir Vestur-íslendinga til að minna menn á hina árlegu fjár- söfnun til skólans. Árangur af dálítið veraldlegar,— datt í hug gott kaffi, og glóðheitar pönnu- kökur með hvítasykri ofaná, og þá þurfti nú ekki meira. — Eitt af vinahúsunum mínum kom í huga minn.... Eg stóð upp tók yfirhöfn mína og húfuna og gekk af stað. Góðgjörðirnar, sem eg átti von Svo enda eg þennan greinar- stúf með innilegum óskum til allra þeirra, sem eru svo lítil- þægir og góðlátlegir að hafa gaman af að lesa fáein orð sögð héðan frá Betel-------. Nú, en ef einhverjir eru þvert á móti, sem vel getur verið, því hugsanalíf mansins er mjög breytilegt, — pá má eg ekki gleyma því að eg á að elska náungan eins og sjálfan mig, og segi því hér með. “Guð blessi þá einnig, hvort, sem það er piltur eða stúlka, maður eða kona.” Gimli. 15. Nov. 1919. J. Briem.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.