Lögberg - 18.12.1919, Side 5

Lögberg - 18.12.1919, Side 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 18. DESEMBER, 1919 BU. 5 MIXTJ# DSon'S ^ COMPaNV Lang frœgasta TÓBAK í CANADA á höföi mér? Qettu rétt, og gættu að þér.” “Þetta er frirtaks gáta,” sagði Karl. ”0g eg gizka á, að hárin á höfði þínu séu ein miljón. — Er það rétt? Eða er það rangt?” “Nn er eg kominn í ljótan bobba,” sagði risinn, “því að satt að segja, þá veit eg ekki, hvað hárin eru mörg á höfði mér. “En ein miljón er svo feikilega stór tala, að hugur minn grípur hana ekki, vegna þess, að eg er svo ósköp illa að mér í stærðfræðinni. Eg vil saant út af lffinu vita, hvort svar þitt er rétt, eða ekki rétt; því að það væri ekki svo lítið í það varið, ef eg hefði það upp úr þessum gama&-leik, að vita, hvað hár- in eru mörg á “En hvort s rétt e(ða r.; • “,þa v ir, að 'þú leik; því neina af hcfi þó, ; *vær áf ! na eg að 1 f Ít oiOi minu.” n svar miti er ’ sagði Karl, þú Viðurkenn- Eipað i þessum að þú gazt ekki ráðið mínuni gátum, en eg »ð minsta kosti, háðið _ánum alveg rétt.” “Eg verð að játa það, að eg hefi tapað,” sagði risinn. “Æ, þá er líka sigurinn unn- inn!” sögðu dvergarnir. “Og mikið er það vit, sem drengn- um er gefið!” “Eg verð endilega að leita uppi þann mann, sem getur sagt inér með vis'su, hvort það eru svona mörg hár á höfðinu á mér, eins og'þú segir,” sagði risinn og skotraði augunum til Karls litla. “Eg skal segja þér, hver það er, sem borið getur um það, hvort hárin á höfði þjnu eru ein miljón eða ekki,” sagði Karl. “Þann mann vil eg sjá,” sagði risinn. “Hver er hann?” “Pað er hann Aðalráður kóngsson,” sagði Karl. “Og hann á heima fyrir handan fjöliin þau sjö, og höfin þau sjö, og býr í borginni fögru með þeim turnunum sjö, og ræður fyrir þeim lönd- unum sjö. Hann mun verða fús á að fræða þig um þetta.” “Hafðu isæll sagt,” sagði risinn með glöðu bragði. “Eg fer strax á stað og létti ekki ferðum, fyr en eg kem á fund Aðalráðar kóngssonar. — Eg ætla að biðja ýkkur fyrir tág- ar-körfuna. Og fegimi vil eg eiga ykkur að. — Verið sæl!” Og risinn hengdi körfuna á hús-burstina, stökk síðan út úr gerðinu, hélt upp fjallshlíðina og stikaði stórum. “Æ, fari hann vel!” sögðu dvergarnir; “og komi hann aldrei aftur, nema með Aðal- ráði kóngssyni.” f þessu kom Mjallhvít út úr liúsinu, hneigði sig fyrir Karli litla og ‘þakkaði honum með mörgum fögrum orðum fyrir hjálpina. Og ekki heldur gleymdu dvergarnir því, að þakka honum innilega fyrir það, að koma risanum í burtu. Því næst báðu dvergarnir Karl litla og fóstru hans að dvelja þar hjá þeim um hríð. En fóstran bað þá að misvirða það ekki, þó þau gætu ekki þeg- ið hið góða boð þeirra, því að þau yrðu að komast heim aftur hið allra bráðasta. “Æ, þá má eg til að halda ræðu, áður en þið furið,” sagði stærsti dvergurinn og steig upp á dálítinn stein, sem var skamt frá framdvrum hússins. “Æ, eg verð endilega að halda ræðu! Hjartað er fult af þakk- látsemi, og eg verð að svala hjarta mínu með þvá að flytja ræðu — verð að svala hjarta mínu, af því það lgar og brenn- ur af ákafri þakklætis-tilfinn- ing! Eg verð að flytja rœðu— þakklætis-ræðu — kærleikans- ræðu, hjartans ræðu, eða ávarp, til ungu hetjunn- fir — ungu hetjunnar, sem hefir frelsað okkur, sjö dverga og eina kóngsdóttur, úr járn- greipum risans — ungu hetj- unnar, sem ef til vill er kóngs- son í dulaiklæðum — kóngsson af fjarlægu landi. Við þökkum honum af hjarta, hvort sem hann er kóngsson eða kotungs- son, og vinir hans viljum við ávalt vera. Og við, dvergamir sjö, viljum nú í sameiningu óska þess af heilum hug: að hinn ungi vinur okkar verði allra manna styrkastur allra j manna hugprúðastur, allra i marma vccnstur, allra manna \bezt máli farmn. ailra ' vitrastur, ah hin auðugasta af ágætis mönnum á öldinni sem leið. Koma þeir fram á öllum sviðum, hvort litið er tilj bókmentanna, mentamálanna eða þjóðmálanna. Enda segir það eftir. Á þessu næstkomandi sumri eru liðin 75 ár síðan Alþingi hið nýja var sett. Og á þessum 75 árum hefur þjóðin, sem þá var engu ráðandi, náð fullum og fornum réttindum sínum og unnið sig upp í tölu fullvalda ríkja. pó er menta- mála-, verzlunar- og framfarasaga hennar, á sviðum verklegra fram- kvæmda, enn furðulegri. pá var aðeins einn mentaskóli til í landinu. Við þessa einu stofnun hefur bæst á þessum tíma, prestaskóli, lagaskóli, læknaskóli, gagnfræðaskólar, kennaraskóli, verzlunarskóli, kvennaskólar og þrír ágætir búnaðarskólar og að lokum háskóli, auk barnaskóla i öllum helztu kauptúnum landsins. pá voru sem næst engar póst- göngur um landið, og ekkert pöst- frímerki búið tii, ferðir mjög treg- ár til útlanda og gengu oft margar vikur í sjóferðina. Nú kemur ut- anlands póstur viku'lega og póst- ferðir tíðar um alt land. Milli- landaferðir fljótar og hagstæðar, svo/að nú ganga færri dagar en áð- ur gengu vikur í ferð til Danmerk- ur eða Englands. Og nú síðast, og sem eigi er minst í varið, eiga íslendingar sjálfir skipin, er fara landa á milli. pá var öll fiskiveiði landsmanna stunduð af opnum bátum, er sóttu fram á miðin undir líf og dauða. Nam aflin þá ekki nema nokkrum tugum þúsunda króna. Nú er fiskiveiði nær öll sótt af þilskipum gufu- og mótorskipum, og eykst fiskiflotinn stórlega með ári hver- ju. Nemur veiðin nú jafn mörgum miljónum sem hún skifti áður tug- um þúsunda. pá voru samgöngur ’á landi mjög örðugar og hvergi hlaðinn vegarspotti. Nú eru komnir upp- hlaðnir vegir um alt land, brúað- ar all^r stórár í landinu og talsími lagður um hverja sveit, svo að tal- ast má við landshorna milli. Auk þess er og ilagður sæsími til út- landa, og nú er ísland lítið fjær heimsmarkaði en útnes bresku eyj- anna. pá voru engar peningastofnanir til í landinu. Nú eru bankar inn- lendir með útibúum í hverjum kaupstað landsins. x pá var engin hafskipabryggja við landið né hafnargarðar aðrir en þeir, sem eyjar og útnes myiui- uðu. Nú eru komnar ágætar bryggjur við flesta kaupstaði, og 3. pórður Sveinbjörnsson há yfirdómari, fæddur 4. sept. 1786. Hann var varaforseti fyrsta Al- þingis hins nýja 1845. Fyrst sýslumaður íÁrnessýslu til 1834, þá dómari í yfirréttinum og háyf- irdómari 1836. Forseti annars Alþimgis 1847. pórður er talinn lærðastur maður í íslenzkum lög- um á fyrri hluta 19. aldar. Hann gaf út fyrstur manna Grágás og Járnsíðu og þýddi á latinu. Hann safnaði og gaf út “Skýringar yfir fornyrði Lögbókar eftir Pál Vída- lín,” hið ágætasta verk, og ritaði æfisögu Páls, er prentuð er fram- an við bókina. Hann var framfara- maður um bjúskap. Stofnaði Bún- aðarfélag Suðuramtsins, og hag- sýnismaður hinn mesti. “Hann var fastlyndur og þungur. Mót- stöðumönnum hans þótti hann launbeittur. Trygðatröll var hann vinum og mikilmenni að flestu.” Sonur hans er hið fræga, ást- sæla tónskáld íslenzku þjóðarinn- ar, prf. Sveinbjörn Sveinbjörnsson er nú er alflluttur hingað vestur. 4. Gísli Konráðsson sagnfræð- ingur, einn hinn mesti sagnfræð- ingur er ísland hefir alið. Hann er fæddur 18. júní 1787. Eftir hann er ógrynni rita og fæst eitt prentað. Um hann má með sanni segja að verk Hans eru og verða einar hinar helstu hfeimildir fyrir sögu íslands fyrir síðari hluta 18. og fyrri hluta 19. aldar. Eru eftir hann um 100 sögur og sagnaþætt- ir, og margar laigar, og 16 rímna- flokkar, auk annara ljóðmæla og útlegginga úr írllendum málum. Hann andaðist 2 febrúar 1877, þá níræður að aldri Sonur hans var Konráð prófessor Gíslason og dóttursonur hans Indriði Einars- son leikritaskáld í Rvík. 5. Sigurður Eiríksson Breið- fjörð. Hann er fæddur 4. marz 1798. Eitt hið nesta og áreiðan- lega hið besta rimnaskáld íslend- inga. Fjölda imrgar vísur hans eru og verða í mhnúm hafðar, svo lengi sem íslenzl tunga er töluð. Hann lærði beylasiðn í Danmörku og fór til Grænlands 1831 til að kenna Grænleniingum hákarla- og Konráði Gislasyni og Jóni Sig- urðssyni. Gáfu þeir Oddgeir og Jón út í sameiningu lagasafn handa íslandi, er það stórt verk í mörgum bindum. Næst Jóni Sig- urðssyni er og Oddgeiri þakkað að verzlunarfrelsið komst á 1854. 8. Séra Björn Halldórsson í Laufási, prófastur Norður ping- eyjarsýslu, einn hinn mesti höfð- ingi norðanlands, og frumkvöðull að ýmsum framförum í landbún- aði. Hann var ágætt skáld. Eru eftir hann 35 sálmar í sálmabók- inni og auk þess mörg ágæt kvæði í kvæðasafninu Snót og víðar. Séra Björn var fæddur 14. nóv. 1823, en vígðist að Laufási 1852, og var þar síðan til dauðadags. Hann var fulltrúi á þingvallafundinum 1851, Norður-pingeyinga. Hann var og skipaður í “Sálmabókar- nefndina” 1878 af Pétri biskupi, voru þeir þrimenningar að frænd- semi frá Halldóri biskup á Hólum. Séra Björn andaðist 19 des. 1882 Synir hans voru pórhallur biskup og Vilhjálmur á Rauðará. 9. Séra pórarinn Böðvarsson prófastur í Görðum, hinn góð- kui/ni útgefandi “Alþýðubókar- innar” (1874). Hann er fæddur 3. maí 1825. Vígðist 1849. Var prestur í Vatnafirði 1854 og pró- fastur í N.-lsafjarðarprófasts- dæmi 1865. 1868 fluttist hann að Görðum á Álftanesi og fékk veit- ingu fyrir brauðinu, og 1871 kosin prófastur í Kjalarnesþingi. ping- maður var hann kosinn fyrir Guillbringusýslu 1869 og var það æ síðan til dauðadags. Var hann hinn mesti atkvæðamaður á þingi og framgjarn og studdi hvert mál er til bóta horfði. En um menta- málin lét hann sér einna mest hug- að. 1869 stofnaði hann með gjafa- sjóði Flensborgarskóla í Hafnar- firði. Var það 3. barnaskóli stofn- aður á íslandi. Seinna breytti hann gjöfinni svo að þar skyldi undir- búa kennara undir barnakenslu. Er það nú kennaraskóli landsins. 1868 stofnaði hann hið fyrsta inn- lenda verzlunarfélag er verzlaði beint við útlönd. Hann var í öllu hinn mesti nytsemdarmaður. Hann Að spara Smáar upphæðir lagðar inn í banka reglulega geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vana að leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp- hæðina stækka. Rentur gefnar að upphæð 3% á ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn. R.vrjið oð leggja inn í sparisjóð hjí. THE DOMINION BANK Notre Dame Iiranch—W. H. HAMII/TON, Manager. SelkirK Brandi—F. J. MANNTNG. Manager andaðist 7. maí 1895. 10. Séra Helgi Hálfdánarson. forstöðumaður prestaskólans, og í æsku en aflaði sér sjálfur óviS- jafnanlegs fróðleiks aðlútandi bókmentum og þjóðlegum fræðum. Nokkuð hefir komið út á prent við hann kannast allir Islendingar eftir hann og er flest aðlútandi þó eigi sé nema fyrir “kverið,” er|sö»u- “Saga prentsmiðjunnar á flestir hafa lært að einhverju leyti ! íslandi” (1867) og “Rithöfunda- oa u , -ital” (1884>- “Æfisaga Sigurðar og ut kom fyrst 1877. Séra Helgi Breiðfjörð” (1878) o. fl. Hann er einhver áhrifamesti maður | safnaði handritum um land alt. kirkjunnar á íslandi á síðari hluta^fir Bókmentafélagið, yfir 3P0 að tolu, er morg myndi annars hafa 19. aldar. Hann var einn í Sálma- bókarnfndinni 1876 og eftir hann eru 209 sálmar frumsamdir og þýddir í sálmabókinni, 1855 er hann vígður og veitt Kjalarness- þing, því næst Garðar Álftanesi 1858, en 1867 er hann skipaður kennari við prestaskólann. 1885 er hann gerður forstöðumaður skólans og því embætti hélt hann :i, Hallfreðarstöðum dauðadags. Auk „es. sem g-J ££ ZZ til talið er af ritverkum hans er einna merkast “Almenn kirkjv^- saga” í 2. bindum, 1883—---85 og “Kristileg siðfræði,” gefin út að honum látnum 1895. Á fjórum þingum sat hann, 1863------’69 en minna gaf hann sig að landsmál- um en guðfræðisstörfum. Séra Helgi andaðist 2. janúar 1894, en hann var fæddur 19. ágúst 1826. Sonur hans er dr. Jón' Helgason biskup yfir Islandi. 11. Jón Borgfirðingur, sagn- fræðingur og hinn mesti fróðleiks- maður. Hann er fæddur 30. sept. 1826. Hann naut engrar mentunar glatast. Jón andaðist 20. október 1912.. Sonur hans, er dr. Finnur Jónsson háskólakennari í Khöfn.. 12. Páll Ólafsson skáld og um- boðsmaður á Hallfreðarstöðum. Páll er svo alþektur og vinsæll af ljóðum sínum að við hann munu> allir kannast og flestir eitthvað kunna eftir hann. Hann er fæddur 8. marz 1827. Hann bjó lengst af í N.-Múla- flest hans gegifdi ötaJ\ mörgum opinberum embættnm innan sýslu og var á einum og öðrum tíma, hreppstjóri, sýslu- nefndarmaður, settur sýslumaður o. fl. Umboðsmaður Skriðuklaustur jarða varð hann 1865, og alþingis- maður 1867----’75. Ljóðasafn hans er gefið út í tveimur bindum 1899 og 1900. Allur kveðskapur Páls er léttur og lipur og fjörugur. Skín í gegnum hann gamansemi með glöggri mannþekkingu og djupu viti. Páll andaðist í Reykjavík 23. des. 1905. Mánaðardagar þessir ættu að verða kærkomnir. Eru þeir til sölu hjá útgefanda og ýmsum útsölu- mönnum og bóksölum hér í bæ ojf út um bygðir. iðin ifir m, ; Ira nií na mna vtnseel- 'g allra mannabe.ztur,-— em sjö Ó3kir frá sjö Þett dyergnm. Og” um leið er ræðu minni lokið.” “En mín ósk er sú,” sag'ði Mjallavít, “að allar þessar ósk- ir verði að áhrínsorðum á næstu «jö ánim. Karl litli iþakkaði fyrir á- varpið og óskirnar með vel við- eigandi ortSum, og árnaði dvergunuon og MjallhVít alls góðs. Síðan kvaddi Karl og fóstra hans dvergana og Mjallhvít með mestu alúð og lögðu á stað heimleiðis. Og þegar 'þau voru komin upp í miðja ffallshlíð- ina, litu þau aft.ur og horfðu ofan yfir dalinn. Sáu þau að dvergarnir sjö og Mjallhvít stóðu enn fyrir framan húsið og veifuðu driflivítum klútum. Þá mælti fóstran: “ Tel eg eitt, tvö, þrjú! Hvernig er saga sú?” “Sagan er góð,” sagði Karl. “En eg liefi heyrt hana öðru- vísi.” “Einmitt iþað!” sagði fóstr- an. “Svona er nú samt sagan af henni Mjallhvít sýnd í fjöll- unum hérna á Draumamörk.” “Sýndu mér Iþiá fleiri sögnr, fóstra mín góð,” sagði Karl. Fóstran mælti: “Tel eg einn, tvo, þrjá! Senn muntu fleira sjá.” böfn hl jkostað h ! hið frægasta pá hefir og ! að sama skapi pá taldist a mil Revkjávík, ónir króna, mvirki. agerð farið ft h 'im aítur. æðskap o. f. avík 21. júllj ru prentaðir u. tnc Islenzkir mánaðardagar Fyrir árið 1920. Á 14 blöðum, með myndum «g prentaðir í litum. trtgefn- ir að tilhlutun íslenzka Únítara-safn. í Wpeg, af séra Rögnvaldi Péturs- syni. Kosta 35 c. Mánaðardagar þessir eru orðnir svo vel þektir og hafa öðlast þær vinsældir að óþarft er að skrifa um þá langt mál. þetta er 5. árgang- urinn og til hans vandað að öllu leyti sem áður. Auk þess að sýna dagatalið, er tilgangurinn með mánaðardögum þessum að sýna sögu íslands 1 myndum frá byrjun viðreisnar- tímábilsins. Eru því valdar á þá myndir þeirra manna, er lagt hafa stærstan skerf til framfaramála þjóðarinnar og verið leiðtogar hennar á ýmsum sviðum. Fer myndasafn þetta að verða stórt og er því þó ekki líkt því lokið enn. Enda mun það og reynast satt, ef á það er litið óvilhöllum augum, að íslenzka þjóðin hafi verið ein ar 50,000 nna m- m nú rúmar 90,000, auk 40,000 íslendinga, er búsettir eru í útlöndum. Alt þetta á 75 árum! Til ónýtis hafa þeir ekki lifað, menntrnir er vöktu nýtt líf í landi, og urðu frumkvöðlar að þessum framförum. Á mánaðardögunum eru mjmd- irnar að þessu sinni þessar: ....1. Bjarni porsteinsson amt- maður í Suður- og Vesturamtinu og forseti hins fyrsta endurreista Alþingis 1845. Bjarni er fæddur <61. marz 1781. Hann var vitur maður og fastheldinn en ekki ný- breytingagjarn. Hann var lengi rentukanslari og manna kunnug- astur íslandsmálum. Lögfróður og var falið af koungi að semja laga- boð fyrir ísland, er kæmi í stað Jónsbókar. Hann var í embætt- ismannanefndinni, er konungur Skipaði og kom saman 1839, til að gera tillögur um endurreisn Al- þingis. Hann lést 3. móv. 1876. Synir hans voru Steingrímúr Thorsteinsson, skáldið fræga og góða, og Árni landfógeti. 2. Dr. Finnur Magnússon, há- skólakennari í Khöfn og leyndar- skjalavörður. Hann er fæddur 27. ágúst 1781. Hann var einn af stofnendum Bókmentafélagsins, og forseti þess um langt skeið. Einn hinn frægasti fornfræðingur þeirra tíma. Stóran hlut átti'þann í starfi “Hins norræna fornfræða- félags” er gaf út öll helstu forn- söguritin. Eftir Finn liggur mesti sægur af ritgerðum, um Rúnir, Goðafræði og Fornöld Norður- landa. Hann íslenzkaði hið fyrsta almanak, er út var gefið 1837. Hann andaðist 24. des. 1847. veiði. 1834 kom hinn Stundaði beykisiín, Hann andaðist í ?eyl 1846. Eftir ham - undir 20 rímnafbkkar. Ljc munir, Grænls idslýsing Kveðskapur hars var afar vinsællj og hafði míkil ánrif á þjóuina. 6. Jón Péturwon háyfirdómarl bróðir Pécurs bnkups. Kann er fa ddut 16 janíar 1812. Har,n varð sýslumaður í Strandasýslu 1844, í BorgarfiíSi 1847 og settur amtmaður þá un stundarsakir í Vesturamtinu. ^ar honum svo veitt Mýra- og Hnappadalssýsla 1848 og þjónaði hann þá 3 sýslum. 1850 varð hann annar dómari í yfirréttinum, lardfógeti skipaður um eins árs tína 1851. Fyrsti dómari við yfirréttinn 1856 og háyfirdómari 1876. Alþingismaður frá 1855----1886. Var hann talinn öðrum fremur frjálslyndari um margt og íslenzkir í anda. Hann samdi og gaf út ‘‘Kirkjurétt,” og “Tímariti” hélt hann úti 1869—73 er mestmegnis gefur sig við ætt- fræði og fornfræSi snertandi sögu og réttarfar íslands. Hann bjó og undir prentun “Sýslumannaæfir,” er komið hafa út í mörgum bind- um. Hann andaðist í Rvík. 16 jan. 1896. 7. Oddgeir Stephensen deildar- stjóri og einn hinn mætasti sam- verkamaður Jóns Sigurðssonar Hann er fæddur 27. maí 1812, og var sonur Björns dómsmálaritara í Esjubergi, bróður Magnúsar í Viðey. pegar íslenzka stjórnar- deildin var stofnuð 1848 í Khöfn, varð hann skrifstofustjóri, en því næst formaður deildarinnar 1851 og hélt því í 33 ár, eða þangað fil hann lést 5 marz 1885. Sagt er um Oddgeir að hann hafi verið mesta' glæsimenni íslenzkt á þeirri tíð og þófcti hann skrautbúnari en kon- ungur sjálfur er þeir komu báðir til íslands 1874, hefir kanske verið hægt við Kristján gamla að jafnast í þeim sökum. Oddgeir hafði traust allra Islendinga á sinni tíð, og er það einsdæmi. Æfilöng vinátta hélst með honum f 1 Faðmlagið ástljúfa— sem fylgir jólagjöfinni frá The CITY LIGHT & POWER Veljið “henni” bæði skynsam- lega og hagkvæma jólagjöf— Gjöfin hlýtur tvöfalt gildi, ef . hún er frá The City Light and Power Vér stingum upp á Strau- járni, Toaster, Kaffikönnu, Perculator, Rafeldavél, Washer, Vacuum Cleaner. I! !( (i II II H II (LESS CREAM S0DAS BIÐJIÐ UM LANGA, RAUÐA KASSANN ii n !í !! Kaupið einnig ávalt Paulin’s Chocolates Það skarar fram úr hvað snertir MÝKT OG BRAGÐGÆÐI Kaupið þær vörur, sem búnar eru til í Winnipeg og aukið með því iðnað borgarinnar. Vér óskum öllum lesendum blaðsins gleðUegra Jóla og Nýárs og þökkum fyrir viðskift- in og teskjum aukinna viðskifta í framtiðinni. The Paulin-Ghembers Company LIMITED l I j w I n i! i! íí í! i íi í! í! H II í! II i í

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.