Lögberg - 18.12.1919, Side 2

Lögberg - 18.12.1919, Side 2
Bls. 10 LÖGBERG FIMTUADGINN 18. DESEMBER, 1919 X Gleðileg Jól! T X til allra vorra viðskifta Gleðileg Jól! ilra vorra viðskifta vma vma Hefir eitt ár enn reynst viðskiftamönnum ’ áreiðanlegt og óyggjandi. Vörur vorar segja til sín sjálfar ! Þið getið ekki átt á hættu að gera Hví ekki að höndla vörur, sem reynsla er fengin tilraunir með vörutegundir. fyrir og al'þekt er? Þér þurfið ekki að tapa viðskiftamönnum, ef þér seljið vörur með vorum Skrifið eftir Verðskrá. Kaupum fyrir hcesta verð Egg, Smjör, Furs, Húðir og alla aðra framleiðslu bóndans. Sendið . oss pantanir yðar í dag; vér höfum allar mat-vörutegundir, sem vér getum tafarlaust sent yður. höfum átta vöruhús, sendið pantanir yðar í það, sem næst yður er. LIMITED — WINNIPEG Campbell, Wilson & Strathdee, limited Campbell, Wilson & Miller, Limited Campbell, Wilson & Horne, Limited Campbell, Wilson & Strathdee, Limited Campbell, Wilson & Horne, Limited - - - - - - Regina - - - - - Saskatoon Calgary, Lethbridge, Edmonton - - - Swift Current Red Deer Sönn sparsemi í fæðu er undir því komin að kaupa þá fæðutegund sem mesta næringu hefir og það er Skrifið oss um upplýsingu Western Canada Flour Mills Co., Limited Winnipeg, Brandon, Calgary, Édmonton. Geral License No. 2-009. j Ræktun og sjálfstæði. (Framh.) — Egr hefi ekki enn gert ráð fyr- ir býlafjölgun, sem beinlínis atafi sem þarf að vera þaulmentaður í sinni grein, og fær hjá honum lýs- ing á öllum staðháttum, kostnaðar áætlun um fyrirtækið og álit um nytsemi þess. öll þessi gögn sendir hann bankanum og biður um lán af stórum vatnsveitu-fyrirtækum. I til margra ára. Bankinn hefir bú- En auðvitað mun skifting, jarða eins og að framan er lýst, oft geta bygst á engjarækt í smærri stíl. En ætti að taka stór landflæmi til vatnsræktar, mundi býlafjölgunin verða með nokkuð öðru sniði. Sýnist það sjálfgefið, ef land sjóður leggur fram stórfé til eing- jaræktunar og vatnsvirkja, breytir stórum flákum af arðlitlu óræktar- fróða ráðanauta í þjónustu sinni og útibús-stjóra i hverri sýslu, sem þekka efnahag og áreiðanleik manna í nágrenni sínu. Bankinn athugar fyrst málskjölin og leitar álits hinna búfróðu manna um fyrirtækið, og álits næsta útibús- stjóra um lánbeiðanda. Ef fýrir- tækið er, að fróðra manna dómi, arðvænlegt, og maðurinn álitlegur til búþrifa, veitir bankinn honum landi í grösugar engjar, að þing j lán, jafnvel þótt ekki sé jarðarveð landstjórn eigi íhlutunarrétt öllu láninu helduri megi nokkur hluti tryggingarmnar, og um notku landsins. Hagar víða þannig til í áveituhéruðum, að hepilegast mundi að stofna sveita- þorp, þar sem best eru túnstæði, og haglendi óræktað í námunda, neytsluvatn, byggingarefni o. fl. — pannig löguð þorp eru nú til, t. d. við Safamýri. Mig brestur kunnugleik til þess að vita, hvar helst væri von slíkra þorpa; hygg þó að þau muni geta myndast sumstaðar í Flóanum, ef að áveitan kemst þar í framkvæmd einnig ef land væri unnið undan Markarfljóti , eða öðrum land- flæmum þar syðra. Stór svæði og hentug til áveitu, eru einnig til í pingeyjarsýslu og víða Norðan- lands, þar sem slík þorp væruhug- sanleg. — porpin gætu jafnvel vaxið upp á skömmum tíma, um leið og áveitan væri fullgerð. Æ>ttu þau að fá styrk af opinberu fé. með lánum og, ef til vill, bygg- ingarstyrk. Ættu þau að byggast samkvæmt fyrirmyndum frá þeim máli. liggja í hinu nýja fyrirtæki. Og lánsskilyrðin ættu að vera svo ströng, og eftirlit hans svo gott, að fyrirtækin þyrftu varla að vel- ta um. pannig hygg eg að ræktunar- bankinn ætti sjálfur að annast hin stærri lán, sem eru til jarð ræktarfyrirtækja, sem velta á mörgum þúsundum króna. En útibúin ættu að vera hvorutvegga í senn, Sparisjóðir bænda og lán- veitendur í smærri stíl, t. d. til smá endurbóta á jörðunum. verk- færakaupa, húsabygginga og margs annars. Lán útibúanna æmttu vera sjálfskuldarábyrgð- arlán til skemri tíma; en lán bankans sjálfs, stærri fasteignar- veðlán, til langs tíma. Mundi, að minni hyggu, þetta verða trygg- asta leiðin til þess að afla jarð- ræktinni veltufjár, sem kæmi að notum, og yrði sæmilega vel trygt En eg skal játa, að mjög brestur mig þekkingu í bankamálum, og kunna aðrir að sjá agnúa á þessu 5 í hyrjun, þó þaú þegar stundir líða rum sem vit hafa á, hvað hagfeldast er og smekklegast. Verður það unun að sjá rísa upp steinhúsaþorp, bygð í fögrum stíl, með blómgörð- um við húsin, stórum túum og engjaflæmum alt í kring, þar sem áður var auðin ein. Mundu þorps- búar geta í sameiningu notað hin vöduðu og stórvirkustu verkfæri, miklu fremur en bændurnir í strjál-býlinu. Eg hefi nú bent á þær leiðir, sem færastar virðast til þess að f jölga býlum í sveitum, og gera fólkinu, áem upp vex, kost á sjálfstæðri atvinnu við jarðrækt. En eg hefi eigi minst á fjárhagshliðina al- ment. Skortur fjármagrs hefir löngum verið þyngsta ,>raut landbúnaðar- ins. pað gefur að skilja, að fvrir- tæki, sem eru allkostnaðarsöm, erfið og arðlaus veitj ágætan muni eigí verða rekin ár lánsfjár. Enda nefir það sýnt sig um iarðræktina !s!enzku. — Jarðabæturnar” eru svo sáralitl- ar, varla nema hjáverk og kák, eins mikið til gamans sem gagns, nema hjá einstökum efnamönnum og atorkumönnum. prátt fyrir þær gengur alt of hægt með að auka afurðir lands- ins, og stafar þetta að miklu leyti af vöntun veltufjár. Við höfum tvo banka, sem áttu að bjarga. En sú hefir orðið raunin að landbúnaðurinn hefir haft þeirra lítil not. Veldur þar fyrir- komulag þeirra miklu. pað er að- eins veðdeild Landsbankans; sem miðuð er við að lána fé út á jarðir, og lánskjörin þó afarslæm. En rokkru mun þó valdið hafa vond stjórn og hlutddræg. Er það auð- séð, að frekar hafa kaupmenn, sjáfarútvegsmenn og húseigna- braskarar komist upp á háborðið hjá bönkunum heldur en bændur. Oft hefir “ekkert fé verið til í bank anum” þegar bændur hafa beðið um smá-lán; þó að hundruðum þúsunda hafi, á sama tíma, verið ausið í botnvörpu-útgerð, húsa byggingar og stórverslanir. Eigi hefir verið lánað nema út á lítin hluta af virðingarverði jarða og alls eigi, eða mjög litið, út á bygg- ingar í sveitum. petta er þó eigi hið lakasta, Flest bankalán eru víxlar og lán til skams tíma. En landbúnaðurinn er eigi eins og botnvörpuútgerð og verslun, að hann gefi mikin gróða á fáum árum eða mánuðum —og veltist I gjaldþrotum. Ef lagt er fé í ræktunarfyrirtæki, gefur það oft lítin arð fyrstu árin, en jafnan og vaxanddi arð síðar, áratugum og öldum saman. Sjávarútvegur og verslun, geta komist af með lán til skams tíma. En ræktunin þarf lán, sem eru afborgunarlítil framan af, en afborgast siðan, með jöfnum afborgunum á löngum tíma meðan fyrirtækið er sjálft að borga sig. Helst ætturæktunar- lánin að afborgast á 20—30 árum. Við þurfum að fá sérstakan rækt- unar-banka með mörgum útibúum. Eg skal lofa mér fróðari mönnum að dæma um, hvort heppilegra sé að hafa hann í samb. við Lands- bankann, eða út af yrir sig. — En ræktunar-bankinn á að Iána fé á líkan háttt og ræktunarsjóðurinn gerir nú; en í miklu stærri stíl. Bóndi vill veita vatni á engi sitt, slétta túnið alt á fáum árum; koma upp girðingum, eða skifta jörðinni. Hann fer fyrst til sýslufræðings, Á undanförnum árum hefir allmiklu fé verið varið úr land- sjóði til búnaðarmála; en þvi hef- ir eigi öllu verið hyggilega úthlut að. alt of lítil rækt lögð við að auka innlenda búnaðarþekkingu. Landið á, gegnum búnaðarskól- ana og Búnaðarfél. fslands, að afla reynslu um, hvað sé heppi- legast að gera landbúnaðinum til þrifa; og stofna þannig til inn- lendrar búfræði. Reyna allar ræktunaraðferðir, sem eiga við staðhætti landsins, og helstu land búnaðarvinnuvélar. Slíkar til- raunir til breytinga á búnaðar- háttum, geta valdið einstakling- um ofmikillar áhættu, þó þær séu almenningi nauðsynlegar. pegar landið hefir, með fjár- veitingum og tilraunastarfsemi, skapað innlenaa búfræði, á það, með búnaðar-námskeiðum, flug- ritum og umferðabúfræðíngum aðjjafnvel í sjá kenna bændunum að búa, veita j En hún ráðleggir.gar um reiLtunaríyrir-[ mikla menn tækin. og gera nýjungar í búnaði I ibúð. Leigut rétti hlut sinn, auki ræktunina og fjölgi býlunum, nema að hann fái næilegt og hentugt fjármagn, og I þjónustu sína allar þær nýtísku vinnuaðferðir, vélar og áhöld, sem honum mega að gagni koma. í upphafi máls gat eg þess, að heppilegast mundi íslendsku þjóð erni og þjóðarsjálfstæði, að við héldum áfram að vera bændaþjóð. Tel eg þetta svo nauðsynlegt, að mér nægir það ekki, þótt bændur- nir séu bændur, heldur vil eg að þeir, sem búa í borgum og þorpum verði nokkurs konar bændur líka eða öðlist nokkuð af þeirri aðstöðu til menningarþroska, sem sveita- lífið getur veitt fram yfir borga- líf hins fátæka verkamanna fjölda. Erlendis hefir hin síðari ár fyrir stríðið verið ritað allmikið um nýja tegund bæja, sem reynd hefir verið á stöku stað og gefist vel. Heita þeir á ensku; Garden Cities, en á dönsku “Havebyer” Á íslendsku mættu þeir heita; “Gróðrarborgir” eða “Gróður- þorp” eftir stærðinni. Guðmundur prófessor Hannes- son hefir ritað um, hvernig þeim yrði helst fyrir komið hér á landi. En ritsmíð hans mun í fárra hönd um, vil eg því drepa á helstu meginatriðin. Hinn eðlilegi miðpunktur bæjar ins er venjulegast t. d. við höfn- ina. par eru há hús og stór; verslanir, verksmiðjur, bankar, skrifstofur, opinberar byggingar og samkomuhús. par fer allur stærri atvinnurekstur fram, alt það, sem almeningur þarf daglega að sækja. En í þessum bæjarhluta eru engin íbúðarhús. Út frá hon- um liggja götur með íbúðarhús- um. Húsin eru lág en samföst með götunni, hvert ætlað sinni fjöl- skyldu. Gatan sjálf hefir venju- lega breidd, en forgarður er fyrir hverju húsi með blómum og trjám öll götubreiddin verður svo, að vel nýtur sólar. Að húsabaki eru rýmindi fyrir matjurtagarða og smáleikvelli handa börnum. Bæir- nir eiga að hafa yfir miklu land- rými að ráða. Heppilegast mundi hverju kauptúni að kaupa næstu jarðir. Landi bæjarins er skift með girðingum í beitiland, tún og matjurtagarða. par eru einnig leikvellir, skiðabautir og skauta, ef til vi 11 ræktaður skógur og skemtigarður. pessi eru aðalatriðin við hina nýju bæjaskipun, sem auðvitað verður ærið misjöfn eftir stað- háttum. Bendir flest á að hún hafi marga heilsufræðislega kosti, og geti orðir f-’lt sso ódýr og su ruslakistu almenningi kunnar. Landið þarf einnig að stofna til stærrl ræktunarfvrirtækia, styrkja þau í byrjun og útvega lán til þeirra. pað ætti að styrkja nýbýlismenn, sem byrja með tvær hendur tómar á ræktarlausri jörð eftir tillögum búnaðar-ráðanauta. Styrkja þarf alla þá starfsemi, sem miðar að auknu landnámi, en á í vök að verjast íbyrjun. Aftur á móti virðist, að almenni jarða- bótastyrkurinn og ræktunarsjóðs- verðlaunin, megi hverfa úr sög- unni. Hvorutvegga lendi að mestu í vösum efnaðra bænda, án þess að þá muni um það. j allskonar fólki é: I leigjendur koma •: sem nu rikir, fuðstaðnum. einnig hafa yfirburði. u, þar sem ' saman og og iatc oft á ári nundu hverfa. En mikið er í þar varið, að bæjamenn eigi íbúð sína, fyrir sjálfstæði þeirra og þroska; einkum ef húsinu fylgir svolítill skrúðgarður og hlutdeild í ræktuðu nytjaladi. pað getur veitt nokkuð af þeirri rótfestu, fastlyndi og átt- hagatrygð, er oft vantar í þorpum. pað er nokkurs virði að þykja vænt um húsið sitt. Átthagaást er móðir ættjarðarástar. Hvorutvegga bygg- ist meir en margan grunar á trygð- inni og innileikanum, sem bundin er við æskuheimkynnin og híbýl- in. Annað meginböl búnaðarins er vinnueklan. Munu margir ætla. að nýbýlin steli vinnukrafti frá bændum alment, þar sem þau fjölga sjálfstæðum atvinurekend- um, og að færri gefi þá kost á sér til vinnu hjá öðrum. En eigi mundi svo reynast. Nýbýlin mun- du gera þá að bændum, sem ella leituðu á aðrar brautir. Unga fólkið yrði frekar kyrt í sveitun- um, og safnaði að sér þar fé til búskapar, ef það hefði líkur fyrir því, að geta um síðir fengið þar jarðæði og orðið a ð bændum. Eg geri ráð fyrir því, að fæstir reisi bú innan við 25 ára aldur, en flestir aftur á móti um þrítugt. Vinnukraftur bænda yrði þá öll sumarvinna unga fólksins, sem upp vex í sveitunum og vetrar- vinna, þegar ekki væri á skólum setið, auk þess sem nokkrir mudnu “pipra” í vinnumensku. — Eins og nú hagar til, streymir fjöldi fólks úr sveitúnum, þegar eftir fermingaraldur; að nokkru leyti vegna þess, að það vantar þar framtiðarskylirði. Annars mun landbúnaðurinn varla standast samkepnlna til lengdar, nema að meiri áhersla verði lögð á að spara vinnukraft- inn. Eru vélarnar stærsta sporið til þess, en ýmsar vinnuaðferðir má líka bæta, þó að eigi sé með vélum unnið. Og mikil vinna spar- ast með bættu fyrirkomulagi á byggingum; tefur óhaganleg skipun bæjarhúsa fyrir kvenn- fólkinu, og strjál úthysi og hlöðu- leysi fyrir útistörfum. pá mundi og mjög sparast vinnukraftur, ef vandað væri til bygginga, svo að árlegt viðhald yrði lítið. Pessi tvö atriði; Fjárskortur- inn og vöntun á hagkvæmum vinnukrafti, hafa verið agnúar, sem hömluðu öllum verulegum raa|(tunar framförum. Sjáfarút- vegurinn hefir haft nóg fjármagn og tekið upp öll nýtízku-áhöld og aðferðir. Honum hefir fleygt fram síðustu árin, og er nú slg- randi í samkepninni. Enginn leið er til þess að landbúnaðurinn pá hefir skrúðgarðurinn menn- ingargildi. Einhvers virði er það, ef börnin væru látin annast trén og blómin, svo að þeim þætti vænt um garðinn. Fegurðin göfgar, og um- hyggjan fyrir litlu jurtabörnunum. Ef að börnin hjálpa til við garð- ræktina að húsabaki , eiga sér þar leikvelli, og aðra stærri utanbæjar, úti í frjálsri náttúrinni, um tún og skógarlundi, þá mundu þau njóta náttúrugleði, sem er jafnheilnæm og strætagleðin getur verið óheil- næm. Sjálft skipalagið á byggingu bæjarins er mentandi! Óreglan og fegurðarleysið í skipulagi og byggingum sjóþorpanna okkar er sálardrep. Svo má ljótu venjast að gott þyki. En slíkt er að venja sig á andlegt eitur. — Sagt er að íslendingar séu flestum mönnum fjölhæfari og fljótir að átta sig á nýjum verk sviðum. Alþýða manna hér, mun hafa víðari sjóndeildarhring og og minna starfbundinn , en víða gerist erlendis. Munu þessir eigin- leikar mest að þakka margbreittum störfum og erfiðum viðfangsefnum sem búnaðurinn hefir Iagt fyrir hug og hönd, þar sem flestir mættu taka undir með St. G. St. “Löngum var eg læknir minn,” o. s. frv. pessi fjölhæfni, þetta víðsýni hinnar margbreytilegu starfsemi, er íháska statt í bæjum, og þess meir, sem bæimir stækka og meiri verður verkaskifting, en starfsvið einstaklinganna þrengist. Hér get- ur ræktunin, störfin við ræktunina utanbæjar, hjálpað. Sjómaðurinn, verslunarmaðurinn oð iðnaðarmað- urinn, mundu hafa gottafþví, að hvarfla að fleiri en einni starfsemi. Uppskera úr görðum og af túni mundi verða bæjunum góður bú- bætir. Víða mundu bæirnir geta ræktað svo land sitt með tímanum, að þeir gsétu mjólkurfætt sig að mestu. — Ymsa annmarka munu menn sjá á þessu fyrirkomulagi. Er það fyrst að telja, að víðátta bæjanna verði eigi meiri en nú gerist með skipulagsleysinu, þótt húsin væru lág, ynnist aftur bilið á milli hús- anna; og þó að göturnar yrðu breið ari mundi það vinnast upp á betra skipulagi. Nú eru víða tún, fisk- þerrivellir og önnur stór óbygð svæði innan bæja og sjóþorpa, sem ættu að byggjast, en slíkar nytjar ætti að flytja út fyrir bæina. Eg held það væri mjög misráðið, ef hér væri stofnað til stórborga. Eftir því sem borgin er stærri, verður það aðýmsu leyti örðugara, að sjá fyrir öllu heilæmi. pað sann- ar erlenda reynslan, að því liggja mörg drög, sem rúmið leifir ekki að rakin séu. í þessu sambandi má geta þess, að höfn í porlákshöfn mun einmitt styðja að sannri velgengni Reykjavíkur, með því að draga til sín nokkuð af vaxandi sjáfarútvegi og verkalyðsfjölda þeim, sem honum fylgir, kaup- mönnum og gróðabrallsmönnum. Myndu æfikjör almennings verða betri í tveimur þorpum, en orðið gæti, ef allur straumurinn af nýju sjóliði sunnanlands stefnir til Reykjavíkur og marfaldar þar þrengslin og lóðardýrleikann. Annar agnúinn á breyttu skipu- agi bæja, er af sumum tálinn sá, að eigi sé hægt að breyta gatna- skipun, nema að rífa húsln og byggja að nýju. pví má svara: að “Rómaborg var ekki bygð á einum degi.” f öllum bæjum og þorpum þarf að semja byggingarreglur og gera uppdrátt af bænum etns og hann á að líta út í framtíðinni. pessir uppdrættir ættu að vera gerðir af nemd manna, er ferðast um alt land, og auðvitað að vera í samræmi við staðhætti og bornir undir bæjarvöld. pað sem framveg- is yrði bygt, yrði alt samkvæmt hinum nýu uppdráttum. Nú eru flest hús úr tré. Víða eru mikil húsþrengsli íkauptúnum. Steinsteipuhúsin eru að verða al- gengari. Allar likur eru til, að á hinum næstu árum, verði mjög mikið bygt — bæði endurbygt, og reist ný þorp og nýir bæjarhlutar. Timburhúsin eiga sér ekki ævar- andi framtíð. Sennilegast að eftir 50 ár verði búið að endurbyggja bæina að mestu. pað yrði þá tíminn, sem þarf til þess að koma fullu skipulagi ó byggingarnar. En víða gæti það komið miklu fyr. Eitt af því sem mest hamlar efna- legu og andlegu sjálfstæði verka- lýðs i borgunum, er fyrirkomulag atvinnunnar. — Einu sinni sá eg þar til, sem skip var afgreitt. Tvær verslanir höfðu menn I vinnu og lágu verslunarhúsin saman. önnur verslunin lét skipa fram saltfiski, og var hann fluttur í vögnum sem menn drógu. Hin lét flytja korn- vöru að verslunarhúsu;; og voru mannabökum. kkii.a báru imferða, or tÓn'Ji: t;i r ííleggra mskipunar íknletr not- a i’l gæti ly rara. v)g me’ta en sekkirnir born; ■ á Mennirni” >r sel {vroru hinuin sa plrógu Fiski vag’i am | bnka. Varla sjet |dænn allráf j en }>etta. — |.kun mannafÍR, þai áH «0- hverí anna orðið mr.’írfaJt • mannaflið h< Ifu þurft hefði, nieu dá’ít'lli sam- vinnu. Rn þetta ei > .(ki sér- stætt atvik, heldur dæmi þess sleifaralags, sem algengt er við vmsa vinnu hérlendis, og “Var það eina rétta Bóndi þyngist um þrjátíu og átta pund með því að nota Tanlac, og fær fulla heilsu. “Bezta sönnunin fyrir því, að Tanlac var >eina meðálið, sem átti við mig, er sú, að eg hefi fengið aftur heilsu mína að fullu,” sagði John Rowe, vel þektur bóndi að Pilot Mound, Manitoba, núna fyr- ir skömmu, í Liggett’s Drug Store í Winnipeg. Mr. Rowe var í 28. deild fótgönguliðsins, kom frá Frakklandi og fékk lausn úr her- þjónustu í BÍðast liðnum janúar- mánuði, eftir að hafa verið í stríð- inu fjögur ár og fjóra mánuði — Mr. Rowe bætti við eftirfylgj- andi orðum: “Síðustu níu mánuðina hafði eg þjáðst stöðugt af kveljandi maga- sjúkdómi og var orðinn holdalaus og skininn með öllu. pegar eg tók að nota Tanlac, var eg orðinn að eins hundrað tuttugu og sjö pund að þyngd, en nú vigta eg hundrað sextíu og fimm, eða með öðrum orðum hefi þyngst um þrjátíu og átta pund. Eg hafði mist matar- lystina að mestu og varð óglatt af jafnvel allra léttasta mat. Ef það kom fyrir, að eg smakkaði kjöt eða einhverja þunga fæðu, þá ætlaði það öldungis að gera út af við mig. Eg þjáðist einnig af höfuð- verk, máttleysi og annari ógleði. Iðulega kom það fyrir, að eg varð að gefast upp við vinnu mína, á miðjum degi, og neyddist stundum til að liggja í rúminu dgrunum saman. Eg hafði verið >að reyna hin og þessi meðul, án árangurs. “Loksins var mér ráðlagt að reyna Tanlac, og nmskiftanna var ekki lengi að bíða. Matarlystin jókst á svipstundu og höfuðverk- urinn hvarf með öllu. Nú er eg orðinn eins frískur aftur og þeg- ar eg var upp á mitt bezta. Og eg I finn aldrei framar til meltingar-1 leysis. — Eg sef vært á hverri i nóttu oð þoli hvaða vinnu sm um I er að ræða, og fær það mér því á- { nægju ósegjanlegrar og gleði að geta látið almenning vita af hin- um dásamlega lækniskrafti sem Tanlac hefir.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Win- nipeg og hjá lyfsölum út um land. Hafi þeir það ekki við hendina, þá geta þeir þó ávalt útvegað það. — Adv. verður jtafnskaðlegt verka- manni sem vinnuveitanda. Hér þarf aðgerða við. Þetta er starfsvið sem verkamanna- félög-in hafa vanrækt. Vei’kamannafélögin eru tvent í senn; Stéttasamtök um atvinnu og pólitísk félög. Þetta er erlenda fyrirmynd- in.En ey held að hæði mark- (Niðurl. á 15. bls.) Copenhagen Vér ábyrgj umst það af vera algjörleg; hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott. af því það e? búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi MUNNTOBAK FULLFERMI AF ÁNŒGJU iiiniiiiimiimniLt ROSEDALE KOL óviðjafnanleg að endingu og gæðum. Spyrjið nágraxma yðar, sem hafa notað þau. Ávalt fyrir liggjandi birðir af Harðkolum og Við Thos. Jacksnn & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64 ForÖabúr, Yard, í vesturbænum: WALL STREET og ELLICE AVENUE Talsími: Sher. 71- ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnamefnd íélagsins eru: séra Rögnvaldur Pétnrsson, for*eU, 660 Maryland str., Winnipeg; Jón J. BfldfeU, vara-formti, 2106 Pouige ave., Wpg.; Sig. Jfil. Jóliannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wp*.; Ásg. I. Blöndahl, vara-skirlfari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-ritari. 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Einarsson. vara- fjármálaritari. Arborg. Man.; Asm. P. Jóhannsson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjfinsson, vara-gjaldkeri., Ivundar, Man.; o>g Sigurbjöm Sigurjónsson, skjalavörSur, 724 Beverley str., Winnlpeg. , Fastafundi heftr nefndin fjórða föstudag hvers mánaSar.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.