Lögberg - 18.12.1919, Page 4

Lögberg - 18.12.1919, Page 4
Bls. 12 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. DESEMBER, 1919 iC'dqbciq Gefið út hvem Fimtudag af Th« Col- nmbia Pres*, Ltd.,|Cor. William Ave. & Sherbrook Str., Winnipeg, Man. TALSIMl: GAHRY 41« oe 417 Jón J. Bíldfell, Editor J. J. Vopni, Business Manager Utanáskrift til blaðsina: TlfE QOlURfBIA PRE38, Ltd., Box 3172, Wlnniptg, W|ar). Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LOCBERC, Box 3172 Winnipog, B|an. Friður á Jörðu. i. Nú, þegar styztur er dagur Ntí, þegar fanntrlæja þykk og djúp hytur gróður jarSar- innar og veturinn legst að oss mönnum með sinni grimd á norðurhveli jarðarinnar, koma jólin — jóla-boðskapurinn um frið, í þennan friðlausa heiim. Með frið inn í líf þjóðanna, sem var kalt. Með frið inn í hús og hreysi mannanna, þar sem vonleysið grúfði og vetr- arkuldinn nísti. Með frið inn í mannahjartaS mædda og þreytta, frið, sem það hafði verið að þni og leita að frá upphafi vega. Er það þá nokkur furÖa, þó að fólk hlakki til jólanna! Er það ekki beinlínis sjálfsagt fvrir hvern rnann og hverja konu, að krjúpa í anda við Retlehems jötuna og opna hjarta sitt fyrir friðarhöfðingjanum, og eyru þín fyrir lofsöngnum dýrðlega um frið á jörðu og vel- þóknan yfir mönnunum? og gleyma aldrei, að “sólin, sem gefur oss jólin í bygð vora og ból- in, er inndælli en alt.” Séu hjörtu mannanna óspilt, séu augu þeirra opin fyrir dáisemdum frelsarans, séu hugsanir þeirra í jafnvægi, »þá lífca menn með óumræðileigri gleði til komu jólanna, — þrá þau eins innilega og ,á, ei í myrkri situr þráir Ijó., eða sá, sem ka!t i, brs'nr yl. Þrá að koma inn af manniífsins sjó og verma sig við kæriciks- sólina sjáJfa, sem á jólttnnri skín ölluim mönn- um með svo dýrðlegum Ijóma. En, eins og imenn vita, þá hefir sorgar- skýið svai-ta skygt á jólagleði vora á undan- förmiTn fjónwr* árum Hún hefir verið bland- fn óstgjanlegri beisk.iu út af heimsstríðinu mikla, að jafnvel á jólurnum hafa stríðs-hugs- aniruar þrengt sér inn í huga vorn og á jóla- daginn sjálfan höfuim vér vitað af nánustu ættingjum og vinnm í dauðans ihættu fyrir morðv opnum grimmra fjanclmanna á vígvöll- imum. <íg þegar vér í anda lítum yfir Iiðna tíð °g hugsum um alla þá mannvonzku, sem stríð- inu olli, alla þá eigingirni, sem brann í hjört- rnn manna, alla þá öfund, sem lék eins og eldur um sálarlíf þeirra — heyrðum jólaboðskapinn um frið á jörðu og velþóknan guðs yfir mönu- unum hljóana frá höllnm konunganna, úr húsi drottins og af vörum æðri sem lægri um allan heLm, sáum jólaljósin loga og jólatrén, sem nærri sliguðnst undir kostuleguim jólagjöfum til fnllorðinna jafnt sem uugra, til ríkra jafnt sem fátkra. Og þrátt fyrir allar þær jólagjafir, öll þau jólaljós og allar þær jóla-me«sur, hefir heim- uiinn verið kaldur, friðlaus og miskunnarlaus. firúmd mannanna Iagaði eins og iheiftar-eldur heljar. Þjóðirnar bárust á banaspjótum. Með friðarorðið eilífa á vörum en heift í hjarta voru framin þau ægilegnstn ofbeldisverk, sem heim- urinn þekkir, og við aðkoanu jólauna hafa menn glottandi misboðið frelsi, sannleika og réttlæti svo grátlega, að orð fá ekki lýst. Ó, hvað vér þráÖum þá frið! Ó, hvað vér þráðum að 'byssudynkimir mættu hætta, að hatrið fengi að slokkna og blóð nýtustu sona þjóðanna hætti að renna — að guði þóknanleg- ur triður inætti gagntaka hjarta hvers einastá manns, þráðum, að jólaboðskapurinn um írið á jörðu mætti verða eign allra manna, drjúpa niður í hverja einustu manns sál, svo að frost heiftarinnar mætti hverfa, en geislar kærleikans og friðarins þýða. “kuldann og klakann úr sál, en kveikja þar elskunnar logandi bál.” II. Rúmt ár er liðið síðan styrjöldinni linti, rúmt ár síðan að tallbyssurnar þögnuðu á víg- stöðvunum. En enn þá 'hvílir dimt ský yfir heimi öllum, ský 'haturs og öfundar, ský órétt- lætis og yfirgangs, ský eymdar og eyðilegging- ar. Og nú, þegar jólin eru fyrir hendi, þau fyrstu eftir að friður er saminn, renna þau upp yfir stríð, strí, stríð, — stríð á milli yfir- boðara og undirgefinna, stríð á milli fátækra og ríkra, stríð á milli auðs og iðju, stríð um völd og virðing, meira og biturra, en dæmi eru til. Þessi komandi jól renna upp yfir ósætti og úlfúð manna, yfir dauðsjúkt hugsanaMf, yf- ir eina stétt mannfélagsins í fulluim fjandskap gagnvart annari, yfir vantranst einstaklinga og hieill ahópa hvers til annars, yfir sálarlíf manna, sem er æst og æðandi eins og hafaldan er, þegar ofsaveðnr er í aðsigi, yfir iðnað og iðnaðartiæki manna í rústum, yfir mannlífið flakandi í sárum. Hve nær thefir verið meiri þörf á friði, heldur en nú? Hvenær hefir mönnunum verið meiri þörf á krjúpa við jötu friÖarmeistarans, heldur en nú? H)ve nær hafa menn aif öllnm stéttum haft meiri þörf á því að vermast af geislnm kærleikssólarrnnar heldur en nú? Hve nær hefir veriÖ meiri þörf á að jólaboðskap- urinn nm frið á jöröu og velþóknan guðs yfir mönnunnm næði til 'hjartna fólks vors, heldur en einmitt nú? — Aldrei. Vér kunnnm ekki bót við ölhim þessum meinnm. Vér getum ekki lagt smyrsl á hin flakandi sár Tnannlífsins, sem að græði þau. En vér þykjumst sjá sum af meinum þess, og eifct þeirra er, að jólahelgin hefir fjarað út 'hjá mönmmum — druknað í jólagjöfum og jólasiðnm, sem ekkert eru annað en hismi. Og 'þá verða allar jólagjafir, jólatré og jólaljós þýðingarlaus og einskis virði. . Og þá geta jólin heldur ekki orðið friðargjafi sá, sem læg- ir öldurót mannlegrar sálar og stillir hjárta- slög 'hins þjáða manns. III. Til þess að geta notiÖ jólagleðinnar í allri Uennar dýrð, 'þarf maðurinn að gjöra það eins og barn. Vor eiginn myndugleiki og mikil- menska, sem ávalt er á völtnm fæti, þarf að hverfa. Jólagjafirnar, jólatrén og jafnvel jólaljósin þurfa að hverfa — allslausir og í barnslegu sakleysi þurfum vér að krjúpa við jötuna í Betlehem og sjá dýrðina drottins eins Ijóst og eins sannarlega og fjárhirÖarair forð- um. Vér þurfum að krjúpa þar í eins mikilli omlægni og með eins bljúgri barnslund, eins cg vér krupum við loié nóður okkar og hlýddum þar á söguna um baraið, sem fæddist í Betlehem á jólanóttinni. bá fyrst, þegar ekkert ber á milli jólaibarnsins vor, þegar kærleikssólin fær að lýsa upp alt lif vort, allan vilja vorn, og allar þriár vorar, þá fyrsb en fyr ekki, getum vér notið hinnar sönnu jóugleði og hins sanna jólafriðar. Og þá getum vér líka tekið undir með Mattíasi í allri einlægni og sagt: “Þessa hátíð gefur okkur guð, guð, hann skapar allan lífsfögnuð, án hans gæzku aldrei sprytti rós, án hams náðar dæi sérhvert Ijós.” Vestur-fslendingar! Vér eigum enga betri jólaósk en þá, að þér mættuð allir vera börn við kné mæðra y’kkar á þessum komandi jólum og dvelja í anda með henni við jötuna í Betle- hem, eins og þið gerðuð í æsku. Jólakvæði. Eftir Matth. Jochumsson. Nú ljómar dýrð frá himni og jörð með hósíannna og þakkargjörð, því bindum strax vort bræðralag og bjóðum Jesú heim í dag. Vér hyllum þig, ó, blessaÖ barn, þú brosir yfir dauðans hjarn, svo kuldinn ber oss kærleiks arð og klakinn snýst í aldingarð. Þú brosir, — jörð og himinn hlær, og hjarta hvert af gleði slær; þú talar, — böl og beiskja þver, þú bendir, — allir lúta 'þér. Þú blessar, — heift og hatur flýr; þú horfir, — syndin burtu snýr; þú kallar, — dauðir kasta hjúp; þú kennir, — lífsins skína djúp! Iní biður: “elskið aðra heitt”, en ætlar sjálfum þér ei neitt. Þú býður: “ef þú elskar mig, 'þá elska'þann sem hatar þig!” I þér vér sjáum þýðing Kfs, í þér vér fáum bætur kífs , og skipan hneigjum skaparans, er skilja vegir Guðs og manns. En því eru ótal augu blind og ennþá nóg af böli g synd? Ú, Jesú, enginn enn þig fann, sem ekki þekti kærleikann. Þú herrans barn, sem boðar jól og birtir hverju strái sál: ó, gefðu mér þann gæfuhag, t að geta fæðst með þér í dag! Stórmálin fjögur. Eftir Dr. Frank Crane. það eru fjögur mál, sem eru hrífandi — að- eins fjögur. Og þau eru þessi: 1. Ast. 2. Peningar. 3. Hætta. 4. Góðsemi. Allar þær bækur, er fólk seekist mest eftir að lesa, fjalla um eitthvert þessara fjögra málefna. Mannlýsingar, smá-ritgerðir byrjenda, pré- dikanir og dagblaða-fréttir, eiga allar sinn tilveru- rétt að sækja í einhverja af þessum fjórum upp- sprettum. I. Ást. pað er frágangssök að skilgreina ástina, vegna þess að ekkert einfaldara orð er til, sem hægt sé að skýra hana með. Hún er frumregla. Bóksmoginn háskólakennari fær eigi sundur- liðað hvað hún er, en þó skilur hinn umkomu- minsti múrari hana til hlítar. Torráðnustu leyndardómarnir eru stundum langoftast notaðir í daglega lífinu, alveg eins og gert er með óreglulegu sagnirnar í öllum tungu- málum, að fólkinu sýnist vera þær tamastar. Ástin, lífið og guðshugmyndin eru þau þrjú hugtök, sem enginn vísindamaður, hversu skarp- skygn sem hann er, heíir verið megnuinr að skýra; þau eru eins ómælanleg og himinhvolfið, jafn djúp og úthöfin. pó er fólkið þeim í vissum skilningi, jafn-kunnugt og matkvísl og hníf. Er ástin afspringi eðlishvatanna? Vér forðumst að trúa því, að hin óendanlega fagra umhyggjusemi ástarinnar, undirgefnin og hinn skapandi, skáldlegi máttur, sé ekkert annað og meira en slípaðar stigbreytingar af holdsfýst- inni. pó verður því eigi móti mælt, að ástin hlýtur ávalt að standa í órjúfandi sambandi -rið eðlishvatirnar. Og ef til vill hefir skaparinn, með það fyrir augum, að ástin er grundvöllur fjölskyldulífsins, hornsteinn þjóðar-kærleikans, og frum-nauðsyn trúarbragðanna, brent sín helgustu rök í hvat- irnar og slegið saman frumeldi himins og hinu lang-eldfimasta efni holdsins. Til allrar ógæfu fyrir hugar jafnvægið, þá eru mennirnir hvorki englar né villidýr, heldur dálítið af hvorutveggja. Hvorki mundi Dr. Je- kyll né Mr. Hyde geta lifað ánægjulegu lífi stund- inni lengur, ef eigi ættu þeir þess vísa von, að eiga saman þak yfir höfuðin. G. H. Wells segir, að sérhver sál eigi tvö megin-mál—kynið og guð. Friður við eðlishvatimar fæst aldrei með ó- löglegri tilslökun eða eftirlátssemi; sannur mann- dómur getur ekki þolað slíkt; engillinn í oss sjálf- um ber fram hin ströngustu mótmæli; forað holdsfýstarinnar er gersamlega ósamboðin jafn- tiginboriimi veru og sálin er. pá verður og heldur eigi heppileg úrlausn fergin, með meinlætalifnaði eða útilokun þránna, eir.s g sjiiiúr } ;óðf -Vkar hafa haldið fram. Með því tr malunum stefnt til öngþveitis og hættara við að siðapilt manneðlið stofni til fjárráða við andann. Sé reynt að drepa dýrseðlið, verður and. i~ verri cn viJUdýr. t>ao var Danté og Troubadourarnir, er kom- ust að sannleikskjarnanum, sem kirkjufeðrunum hafði hlaupi t yfiLkki með útilokun, heldur einnngis með hugsjónafegrun geta ástríðumar orðið hcllar. “Vita Nóuva” eftir Danté er nokkurs konar fimta guðspjall — bendir einnig á endurlausnar- veginn, því þar er ljóslega sýnt, hvemig má ger- breyta fýst holdsins, í töfradeiglu ímyndunarafls- ins, unz 'hún er orðin að göfgandi andlegum æða- slætti. Hinn óslökkvandi framsóknar-blossi, sem Beatrice litla kveikti í hjarta hans átti að verða til þess, að leiðbeina hinum sí-leitandi anda gegn um hel og hreinsunareld, og vísa honum veg að lokum inn á landið, þar sem klæði kerúbanna lit- ast við sólarglóð þá, er brennir með mannlegum kærleika litbrigðin eilífu inn í hina -hvítu geisla “rósahiminsins.” Að eins sárfáum hefir skilist, að Danté var einn af frelsurum mannkynsins. Frá því á dög- um hans hefir rómantiska stefnan í bókmentum látið afar mikið til sín taka, og áhrif hennar í nú- tíðar lífinu eru næsta víðtæk. Ástarsögumar hafa í allflestum tilfellum verið mjög til hins betra. Yfir höfuð að tala hefir rómantiska stefnan reynst holl, og stuðlað að því meira og lætur en nokkur annar miðill, að sœtta fólk við skilyrðis- laus yfirráð andans yfir hinum líkamlegu hvötum. Húti hefir gefið hinum blindu orrnum nautna- þránna, bjarta fiðrildisvængi. Ástarsögumar enda oftast þannig: “Svo voru þau gefin saman í hjónaband og lifðu upp frá því í ást og eindrægni til æfiloka.” Og’ svona eiga allar góðar ástasögur að enda. pá stefna þær að réttu takmarki — að hið eina heppilega svar við eðlishvata spurningunni, eina heilbrigða leið- in, þar sem lífs tilganginum verði fullnægt og hugsjónirnar fái að njóta sín, sé trútt hollustu- heit, eins manns og einnar konu í hjónabandiniu. Prestarnir fundu ekki upp einkvænið, og því hefir í rauninr.i ekki heldur verið haldið við með lögum, eins og margir ætla. pað er afleiðing aldareynslunnar, gvllið aldini mannkynsþrosk- ans, árangur óendanlegra tilrauna. Og þegar alt kemur til alls, er það eina meðalið, sem dugir til þess að hafa hemil á Mr. Hyde og halda honum að heimilinu. Elskendurnir sjálfir hafa fundið upp ein- kvænis-fyrirkomulagið og haldið því við. Fyrstu áhrifin, sem leiðast í l.iós við val æfifélagans, eru þrungin af strafsþrá og fögrum hugsjónum. pau brjótast fram í lifandi ljóðformi, brennandi mann- dómsþrám og æfintýrasvipum. En allra glegst koma þó áhrif þessi fram í sjálfsafneitan og fórnfýsi. Sá er að eins sannur elskhugi, er syngur um “þig eina.” Hann þráir að ems eirbt. Lytton lá- varður segir í einni af ritgerðum sínum, að sér- hverjum unnusta finnist jafnvel ávalt eitthvað fráhrindandi við aliar aðrar stúlkur, en þá einu. Aðal ljóðurinn á ráði þess manns, sem aldrei er. við sömu f jölina feldur, er ekki sá, að hann elski of mikið, heldur að hann elskar alls ekki neitt, eins og komist er að orði um “djöfulinn” í Faust: “pað stendur brent á brá hans, að hann hefir aldrei getað elskað nokkra mannl. sál.” Með öðrum orðum: þrár hans og hvatir hafa gersamiega farið á mis við alla 'hugsíónafegrun, og þar af 86« Sherbrooke Street THE Paris Dry Goods Store Comer Sherbrooke & WUltam Undir Nýrri Stjórn 866 Shorbrooke Street NÆRFATNAÐUR BARNA OG KVENNA Kven-Peysur. — Silki og Voile treyjur, einkar hentugar til Jólagjafa. — Stórt úrval af Brúðum og barna leikföngum. — Margar tegundir lérefts af ó- tal mismunandi litum og sem þola þvott. Ljósleitt 25c. yd. Dökt 27c yd. Kaupið Jólsgjafirnar að 866 Sherbrook St. atvara "i !------------ I I ; 890 Sherbrooke St., Reynið AGNEW Winnipeg I ÁBYRGÐ VOR FYLGIR Talsimar: Garry 1966 og 243 The Toronto Fur Co. Hin mikla Jólaútsala Frœgustu tegundir Furs seldar fyrir neðan innkaupsverð í þessurn mánuði seljum vér eftirstöövarnar af vorum gömbi vörubirgðum, áður en vér förum að búa oss undir að taka á móti hinum vörubirgðunum fyrir nœsta ár. óheyrilegur afsláttur gef- inn á ölium loðfatnaði og einstökum hlutum. Sérstök Jólakaup á Loðkrögum og Handskýlum Líklegast cr óvíða hægt að fá betri Jólagjafír í Loðfatnaöi og Sets, heldur en hjá oss. Vér höfum rekið verzlun í Winnipeg svo tugum ára skiftir og höfum hlotið almenna viðurkenningu fyrir vörugœði, snið og frágang á öllum vorum varningi. — A þessari útsölu vorri er verð miklu lægra en annars staðar á hln- um sömu vörutegundum í Winnipeg eða Vesturlandinu í heild. Litið inn til vor og sannfœrist, eða skrifið, ef þér eigið heima langt i burtu. THE TORONTO FUR CO. 330 SMITH STREET WINNIPEQ MANITOBA A. CARRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ Húðir yðar,Ull,Gœrur, Tólgog Senecarætur til næstu verzlunar vorrar. VJER greiBum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æ3kja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Edmonton, Alta.; vancouver, B. C. ’í í » I I I I | ± ÓFULLKOMIN Engin máltíð er fullkomin án góðra drykkja. Vín til notkunar á Jólunum. Nectar Sparkling Wine, óáfengt, en frískandi eins og Kampa- vín; bezt að kaupa kasea, í honum eru tuttugu og fjórar flöskur og kostar $15.50, eða 75c. hver flaska. Vér höfum og kassa, sem í eru tólf flöskur, á $13.50 eða $1.25 flaskan. Nectar Port Wine, kassinn á $10. Ef að sérstakar flöskur eru keyptar, þá kost þær $1. í kassanum eru tólf flöskur. Rautt og Hvítt Nectar Vín, kassi, sem í eru tólf flöskur, kostar $6.50. Ef seldar í lausasölu þá kostar flaskan 60 cts. Nectar Vín með engifer, kassinn á $8. 1 lausasölu kostar hver flaska 75 cent. Nectar Kirsiberjavín, kassi með tólf flöskum í kostar $6.50. 1 lausasölu kostar flaskan 60c. Gestir þínir bæði ungir og gamlir kunna að meta og hafa dá- læti á Nectar Vínum. Kaupið því Nectar Vín nú þegar, svo að þér getið haft það handhægt á heimilum yðar þegar þér þurfið til þess að taka. pað er til sölu í öllum lyfjabúðum, á gistihúsum, á mataölu- húsum og í matvörubúðum. THE RICHARD BELIVEAU CO. Stofnsett árið 1880 Vío bruggarar og vínsalar í heildsölu og smásölu. 330 MAIN STREET. TALSMI Main 5762-63. leiðandi hefir hann enga hugmynd um gildi sannrar ástar. Að eins sönn ást syngur og kveður lifandi ljóð. — Sú ást, eða hvað sem maður á að kalla það, er stjórnast einvörðungu af eðlishvötinná, nær aldrei ófalskri nótu, — hún dansar eftir hljóð- pípu dýrseðlisins. (Meira.) Einar P. Jónsson þýddi.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.