Lögberg - 18.12.1919, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.12.1919, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUADGINN 18. DESEMBER, 1919 Bls. 13 Fáein atriði úr sögu stoerðfræðinnar. Eftir Stefán Guttormsson. J>essi grein er ekki rituð tiV gagns fræðimönnum, heldur til gamans hverjuon þeim sem lesa og kynnast ýmsu sem ekki grípur, beinlínis inn í verkahring hans Einkum geri eg mér far um að sýna hversu stærðfræðin liggur til grundvallar fyrir ýmsu er að verklegum efnum lýtur, og gerir þau auðveldari fyrir mannkynið. pegar Benjamín Franklín "fékst við tilraunir sínar viðvíkjandi, rafmagni, hristu sumir höfuðin, og töldu tormerki á þvi, að grúsk mundi nokkurn tima að gagni verða. En Franklín svaraði, eða öllu heldur, þaggaði niður í þeim með þessari alkunnu setningu: “Hvaða gagn er að þessu barni? pað getur orðið fullorðinn maður”. petta á sér einnin stað á sviði reik- ningslistarinnar. Reikningsað- ferðin Calcúlus sem Newton og Leibnitz fundu upp, og sem byrj- endur mega sízt sjá hversu að haldi geti orðið, er nú daglega um hönd höfð af verkfræðingum þeim sem nokkuð kveður að. pað er því fásinna mesta að hleypa yglibrún- um yfir hverju því sem ekki leggur matarilminn. pað sem er að eins vísindi í dag verður að praktískum notum á morgun. Og ef nokkur getur sagt við náttúruna: “Sesam, Sesam, opnist þú!” þá er það stærðfræðingurinn; 'því fræði- grein hans er lykill að svo mörgum leyndardómum hinnar sýnilegu náttúru. Til þess a ðfinna orðum minum stað um nytsemi stærðfræðinnar á svæði náttúruvísindanna, nægir að drepa á fáein atriði. Meðal ann- ars reyndist Úranus jarðstjarnan, reikningsglöggum mönnum næsta erfiður viðfangs. Hann viildi ^kki ganga braut þá er fræðimennirnir sögðu að hann hlyti að ganga eftir lögum Newtons; heldur hraktist hann svo og svo mikið út af braut- inni. pessir hrakningar voru at- hugaðir með mikilli nákvæmni; og kom þá í Ijós að ómögulegt var að gera ráð fyrir hrakninguril þeim nema með því eina móti að hugsa sér að jarðstjarna væri til utar en Öranus sem hrekti hana út af braut sinni. Nú var verkefni þetta fengið tveim stærðfræðingum í hendur, Adams á Englandi, og Deverrier í Frakklandi. Hinn Tíiðarnefndi mun hafa orðið fljótari og fanst ný jarðstjarna nálægt púnkti þeiim á himinhvelfingunni sem Deverrier til tók. Henni var gefið nafnið Neptúnus, og er hún yzt allra jarðstjarna sem en eru þektar. Annað dæmi sömu tegund- ar má nefna. Halastjarna sú, sem er kend við Hálley er fræg fyrir það , að umferðartími hennar um sólu fanst með reikningi; og var á þann hátt vogestur mikill sem fyrri tíma kynslóðum stóð stuggur af, orðinn að leiðitömum íbúa sólkerfis vors. Enn fremur má nrinnast á myrkva á sólu og tungli sem með reikningi má segja fyrir um hvenær muni koma hundruðum ára fyrirfram, og hvenær muni hafa orðið hundruðum, jafnvel þúsundum ára, aftur í timanum. Á þennan hátt er hægt að staðfesta cg ileiðrétta áratöl og tímabil í ur uppi sem þessum méð elju og orku yfirstíga tormörk Einn góðan veðurdag, árið 1581, var hann í dómkirkjunni í Písa og Galíleó hét, einn af ^armálsfræði vitsmunamönnum sem inn fyrir dyr.” stigi ekki fæti hér I algilda stærðfræðislega sönnun að Canadahersins þar sem hann Og Euclid, hinn iræða, Meira en tvær aldir eru síðan frægi flatarmálsfræðingur sagði það sem heimsfrægt er orðið: “Að j nku nöllum ó ún mð wu ððæuð sá lampa dingla fram og aftur. lan£h þekkingar á rúmmálsfræði liggur engin kóngavegur”. Arkímedes hét einhver frægasti petta höfðu nú að vísu margir séð á undan honum. En Galíleó tók eftir því, að hvort sem lampinn dinglaði um langan eða stuttan veg, var umferðartíminn jafn- langur. Um þetta efni braut Gal- leó heilann, þangað til hann fann lögmál það sem dingullinn fer eftir. petta var tilefni til þess, að stundaklukkur, sem sýna réttan tíma, voru fundnar upp. petta lög- mál, í einhverri mynd, verkar í öllum stundaklukkum í heiminum. Áður voru til klukkur, að vísu, lík- ar að ytri gerð klukkum þeim sem nú tíðkast, en sem voru óáreiðan- legar af því, að ílögmál það sem dingullinn fer eftir, verkaði ekki í þeim,. Eru sigurverk nú orðin GJAFIR TIL J. B. A. svo fullkomin að þeim skeikar ekki neana um nokkrar sekúndur á mánuði. pað, að klukka flýtir sér eða seinkar gerir minna til en hitt, hvort flýtirinn eða seinkunin eru bundin vissum reglum. pví ef þau eru reglubundin, má alt af finna út hinn rétta tíma. Og það er ein- mitt þessi reglubundni flýtir eða seinkun sem gerir krónómetra nútímans að slíkum kostagripum ,og þeir eru. pessi sami maður, Galíleó, heyrði getið um það, að einhver- staðar á Niðurlöndum hefði maður búið til gler, sem hlutir sýndust stærri við er horft var í gegn um. Eitt kvöld, eða tvö, braut hann heilann um þetta efni, og fann lögmál þau sem geislabrotið fer eftir í bjúgu gleri. Hér var björn- in og vegurinn auðrakinn. Fann hann svo upp kíkirinn, og upp- götvaði heilan heim; tungl Júpí- ters, hringa Satúrns, hin hring- mynduðu fjöll í tunglinu, o. s. frv. En mestu uppgötvanir síðari alda stjörnufræði eiga upptök sín í fullkomnun sjónaukanna. Sjómannalistin sem gerir skip- um auðvelt að fara um höfin er bygð á stjörnufræði og bjúgri þríhyrningafræði . En bogaritun- ar-reikningur gerir þá reikninga auðvelda sem annars væru því nær ókleifir. Með logma-ritma- töflum má framkvæma margföldun með samlagning, deiling með frá- drætti, og upphafning tölu til *hvaða veldis sem er með marg- földun lógaritma tölunnar með veldisv.isi. petta er einhver sú praktí'skasta uppgötvun sem nokk- urn tíma hefir gerð verið á sviði stærðfræðinnar, að undantekinni þeirri talnaskrift sem nú tíðkast og kend er við Hindúa, en sem frábrugöin er fyrri tíma talna- skriftinni í notkun núllsins. 'Uppfynding núllsins sýnist ekki vera á marga fiska, en samt er hún með nytsömustu uppgötvun- um sem gerðar hafa verið. Allar reikningsaðferðir urðu við það margfalt auðveldari en þær annars voru, og hefðu verið. Auðvitað e^ þessi uppgötvun ekki öll falin í núllinu, heldur fremur í því, að talan tífaldast við hvert sæti sem hún flyst frá hægri til vinstri. pess vegna verður að fylla auðu sætin með einhverjum merkjum og það eru núllin. Sextantinn er eitt af ómissandi stærðfræðingur í fornöld. Eitt sinn fékk Hieró konungunr í Sýrakúsu honum kórónu sem átti að vera úr guili. En konungur var hræddur um, að smiðurinn hefði dregið undir sig sumt af gullinu og sett óæðri málm í staðin. Hvernig átti nú Arkímedes að finna út um 'hrekkin án þess að skemma kórónr una, ef svo færi, að hún reyndist öll úr gulli? Sagan segir að Arkímedes hafi brotið heilann um þetta efni nokkra daga. Loksins fann hann það. Og munnmælin segja, að hann hafi hlaupið lítt klæddur út á straéti og hrópað: “Eureka, eureka”; það er “eg hefi fundið það.” Aðferin sem hann uppgötvaði byggist á þeirri grund- vallarsetningu hinnar kyrstæðu lagar-alfræði (hydrostatics) sem segir að hlutur sem vegin er í vatni léttist um þyngd jafnrýmis síns af vatninu, eða um þyngd vatns þess sem hluturinn ýtir frá sér. Ef kórónan hefði verið ósvikin liðnar og alt (eða því nær alt) ber að sama brunni með það, að Newton hafi haft á réttu að standa En samt var Newton ekki mikill af siálfum sér. “Eg hefi leikið mér að skeljum í fjörunni,” sagði hann, “en hið mikla úthaf sannleikans hefi eg ekki kannað.” Sagan segir að Newton hafi sofið undir tré einu og vaknað við það, að epli datt a jörðina. Hafi hann þá farið að hugsa um það hvort eplið mundi hafa dottið, ef tréð hefði náð til tunglsins. Og að uppgötvun New- tons hafi átt upptök sín I heila- brotum sem hjá Newton spunnust út af atviki þessu. pessi saga mun vera hugarburður að vissu leyti; en eitthvað mun vera hæft í henni Víst er um það, að miklar uppgöt- vanir eiga oft litil upptök, eins og stórfljót. Maðkur í tré sem kalkaði innan holu sem hann gróf, sýndi Brunel hinum enska hvernig hann átti að fara að því, að grafa jarð- göng undir stórá. Miðlungsmenn- irnir ein'blína altaf á stærðina, en hættir við að gleyma smáu pörtun- um sem stærðin er mynduð a*. En “stóru mennirnir” eru sfórir að eins fyrir það að þeir kunra að færa sér í nyt vit og orku “litlu hefði bent á ástæðuna fyrir því að , Björg HaUadóttir, Riverton $5; orðstír þeirra hefði nú borist út Jóhannes Jóhannsson, Rivt. $5; um öll lönd og að lof þeirra lægi á Jóhannes Sveinsson, Burnt Lake, hvers manns vörum. pað var um i Alta., $5. eitt skeið, roeðan hið ægilega strío geysaði sem allra skæðast og fjandmennirnir sóttu að með því feikna afli sem leit út fyrir að ekk- ert mætti móti standa, að ein- beitni þjóðanna, sem næstar voru vígstöðvunum, virtist ætla að láta bugast. — Frakkar voru að því komnir að láta hugfallast við það ofurefli, sem við var að etja, og ekki að eins Frakkar, heldur Eng- lendingar Mka, og það var þá — þá, þegar nóttin grúfði niðdimm, að yfir hershöfðinginn komst að raun um að eitthvað yrði að gera til þess að þjóðir þessar mistu ekki móðinn — ráðast móti fýlkingum óvinanna, hvernig svo sem það færi, og hvað sem það kostaði, og Passchendaéle hæðir voru valdar og til þess að ráðast þar að, var valið hið fræknasta lið, er Frakk- ar áttu, en þeir gátu engu á orkað. par næst var sent úrval úr liði Breta og þeir gáfcu heldur ekki að gjört. pá voru Ástraliumer.n sendir og urðu þeir frá að hverfa, mundi hún hafa lést um 1 nitjánda tnannanna.” Og svo má ekki gleyma af sjálfri sér. Nú gerði hún það ekki. pess vegna var hún svikin eins og kom í ljós er hún var fcekin i sundur. Arkímedes óx í áliti en smiðurinn komst í ónáð. Arkímeds var flatarmálsfræðingur með af- brigðum, og hugvitsmaður í hví- vetna. Mörg tæki fann hann upp samlöndum sinum til varnar er Sýrakúsuborg var umsetin. En öll bygðust þau á setningum afl- fræðinnar er Arkímedes var snill- snillingur í. “Gefðu mér stað til að standa á” er mælt að hann hafi sagt, “og mun eg þá færa veröld- ina úr stað.” petta kann nú að þykja digurmannlega mælt, en sannleikur er í því, eigi að síður Nú eru vísindin búin að sanna að jafnvel barn getur fært jörðina úr stað með því einu að stökkva, og er auðvelt með reikningi að finna út hvað mikið hún færist úr stað. Nú vegur jörðin um 13,440,000,000, 000,000,000,000,000 pund. Seg- jum að barnið sé 50 pund að þyngd og stökkvi eitt fet í loft upp, sem mun vera fullmikið stökk. Eftir þeirri setningu aflfræðinnar sem segir að orka og mótorka séu jafnar en andhverf hver annari, þá færist jörðinn úr stað um einn tuttugu og tvö þúsundasta part af einum biljónasta parti af einum biljónasta parti úr þumlungi. Auðvitað er jörðin komin í samt lag aftur er barnið kemur niður á hana. En hitt er samt sannleikur að jafnvel barn getur fært jörðina úr stað, eða öllu heldur hreyft þyngdarpúnkt allrar jarðarinnar að barninu sjálfu undanskildu. örlítið til á rás sinni umgeiminn. Eg var að minnast á Arkmedes, örlög hans urðu þau að við fall Sýrakúsu braust hermaður inn í kála þann er Arkímedes sat flöfcum beinum í, önnum kafinn við að draga línur og hringa í sandinn á gólfinu. Arkímedes bað hann að skemma ekki hringa sína, En hermaðurinn stakk hann spjóti til bana. Mrs. D. Grímsson, Burnt Lake. $S.00. — Safnað af Mrs. Maxon: Mrs. Guðb. Thorlaksson, Marker- ville, $5; Miss Jóhanna Ása Ey- mundson, $1, Bjarni Eymundson $1, Kristófer Eymundson $1, Sv. Kristman $2—alls $13.00. Kvenfél. Gimli Safn., í þakklæt- i og endurminningu um göfuga félagssystur nýlátna, Mrs. Guðb. i Guömundsson, Gimli, $25. Safnað af Jósef Davíðssyni, Baldur, Man.:— C. Benediktsson $20, Dalman 21, Fred. Johnson $1, S. A. Snidal $5, Miss A. Anderson $1, Th. Olafsson 50c., Björgvin Is- berg $1, ónefndur 50c. —alls $30. Safnað af Ásgeir Sturlaugsson, Báckoo, North Dákota:— Jón Hanneson $5, J. O. Dalsted $2, Bjami Dalsted 75c., Sig. Thor- leifsson 50c, Carl Dalsted $2.50, G. P. Dalsted $1, Helgi Jackson $1, Sæmundur Jackson $1, G. A Vívatsson $1, Björn Dinusson 25c Victor Thordarson 25c, Ásbjöra Sturlaugsson $2, Björn Sveinsson og urðu nú góð ráð dýr, því þó að $2. Halldór Björnsson $2, Tryggvi frá hermálalegu sjónarmiði ekki Dinusson $1, Gm. Sigurðsson 50c, stæði á miklu hvort hæðirnar voru Sigurðsson 50c, G. G. Eiríks- teknar eða ekki, þá var nú samt son 50c' Ás*eir J' Sturlaugsson $1. svo komið, að það var lífsspurs-1 Samtals $24.75. mál, sökum ástandsins heima fyr- Miss Elenora Julius $10, Mrs. ir. Svo yfir hershöfðinginn kall- Ásdfs Hinriksson $5, Mr. og Mrs. ar foringja Canada hersins á fund H. O. Hallson, Gimli, $2. sinn og segir honum hvernig kom-1 Guðgeir Eggertsson, Wpeg $10. ið sé og biður hann blessaðan að Mr- Mrs- Gunnsteinn Johnson, reyna að bjarga. Hinn segist _____________________________________ skuli reyna, og hann reyndi — og Hnausa $5. Mr. og Mrs. Bjarni Marteinsson, Hnausa $5. Mrs. Heiga Frederitíkson, Vidir, $5. Mrs. Harry Floyd, Vidir, Man, $5. Brynj. Johnson, Stony Hill, Man., $2. Riev. Runólfur Runólfsson. Winnnipeg, $1. Safnað af Jóni G. Gunnarssyni, Elmwood, Winnipeg: — Stefán Guttormsson $5, Sveinn Péturs- son $2,Jóhann Johnson $1, Magn. Einarsson $1, Winnipegbúi $1, John Tait $2, Hjálm. Gíslason $2. Safnað af Miss Jódísi Sigurðs- son og Miss Heiðu Thorsteinsson, á Banning St., Wpeg: — H. Hin- riksson $2, Miss Friðrika Jóhann- son $1, Mrs. J. Gillies $2, ónefnd esson $1, Gísli Jónsson $1, Mrs. A. Thordarson 25c., Guðjón Thor- valdsson 30c., Skúli Benjamínsson $1, MissStefánson $1, Mrs.Bergson $2, Halld. Jóhannesson gefur part af skuld, Mrs. Thordarson 50c, 6- nefnd 50c., Miss J. Sigurðsson $2, óskar Sigurðsson $1, Mr. Aðal- stein $1. Miss Guðrún Johnson $5, Miss Christopherson $1, Miss Guðlaug Guðmundsson $1, ónefnd 50c, Sigríður Jónsdóttir 50c. S. W. Melsted. því, að alt þetta “stóra” hefir einhverntíma verið lítið. “Allur fugl úr eggi skríður, ungur í fyrsta sinn; (en) fær sitt eigi flug að síður,” segir skáldið. pessi útúrdúr á lítið skylt við efnið, nema að því leyti, að stærð- fræðin byggir hin furðulegustu og dýpstu sannindi sem mannsand- inn getur upphugsað á litlum afleiðingarnar vita allir: Canada- sennleiksmölum, ef svo má að orði kveða. “Heildin er stærri en part- ur hennar, og er jöfn summu allra partanna er hún samanstendur j aí,” er ein af fáum setningum er I Euclid hinn gríski notar sem undirstöðu undir furðusmíð sína. “Nú hvaða asni ætli sjái ekki þetta?” mun einhver glanninn segja. En einmitt fyrir það, að undirstaða allrar stærðfræði er þannig auglýst smælingjum, ætla eg að hún hafi guðlegan uppruna. En það er m'eira en verði sagt um sumt annoð sem nefnist visindi, en sern er, í raun réttri litið annað en moldviðri. Að skr fa b vísir.dalega am þetta efni, á iísJi izka tungu, væri að vinna ^yrir gýg, En eg vona, að andírin í grein þi ari sé hlýr en ekki kKldranalcgn , og muni því fremur gl; n eu devða neista sannleiksþorsta, eí sá ■ ?r ; sálu sem les. CoSumbid Presi Prertar fljótt og vel Bækur, Bréfhausa, Bílœti. Nafnspjöld, Prógröro, o fl. Reynið það herinn tók alt, sem honum var sagt að taka þá við Passchendaele og allsstaðar annars staðar síðan. Mr. Johnson sagði, að frá Can- ada hefði farið sjö af hverjum hundrað í herinn, en úr Fyrsta lút. söfnuði hefðu fjórtán af hundraði farið og væri sú frammi- staða honum og öllum lslending- um til sóma. pví miður hafði Mr„ Johnson j ræðu sína ekki skrifaða, og er það j sem hér er sagt eftir minni skrif- j að, en gjarnan hefðum vér viljað j birta álla ræuna, en þess er ekki kostur. Síasti ræðuomaðurin var Capt. Waltcr Lindal lögfræðingur: tal-! aði hann fyrir hönd hermannann-1 anna og mæltist vel. Að þyí búnu fór fólk ofan i sam- komusal sd.skólans og naut þar veitinga og skemtana og var Kðið að miðnætti er menn skildu og fóru ánægðir heim tii sín. The WeUington Grocery Company, óskar öllum sínum Viðskiftavinum og öllum íslendingum f jær og nær Gleðilegra Jóla og blessunarríks og farsæls NÝÁRS með þakklæti fyrir góð og greið viðskifti á liðnum tíma og von og vi.-;su un. framhald á peim í komandi framtið. — Vinsamlegast. TH, THORARINSSON. H. BJARNASON Fagnaðarhátíð í Fyrstu lút. kirkju. Lengi hefir staðið til að hálda fagnaðarmót til þes að bjóða her- menn þá, sem Fyrsta lút. söfnuði tilheyra og í hernu/m voru, vel- komna heim aftur. Samkoman átti að verða síðastliðið vor, en þá hamlaði verkfallið mikla því að hún gæti orðið, svo kom sumarið og þá dreifist fólk hér æfirilega og þótti því ekki ráðlegt að halda mótið fyr en nú, að það var gjört sögu þjóðanna. Annarar tegundar eru dæmi þau sem nú skal greina. Rafmagnsöldur þær sem nú eru notaðar við sending þráðlausra rafunmagnsskeyta, voru fundnar með reikningi ilöngu áður en nokkrum kom til hugar nytsemi þeirra. Einnig fann Maxwell með reikningi að ljósið hlyti að hafa þrýsting, og sannaðist það síðar með tilraunum. * Langt aftur í grárri fornöld fundu hinir fyrstu stærðfræðingar lög þau sem aflið fer eftir; vog- stangarlögmálið, og lög þau sem fleygurinn, skrúfan, vindan, “tálían” o. s. frv., byggjast á. petfcað eru þeir meginþættir sem flestar vélar nútímans eiga gagn- rétt að rekja til. Mikið afl og stuttur tími jafngildir litlu afli og löngum tíma. Eða lítið afl um langan veg vinnur jafnmikið og mikið afl um skamrnan veg. pptta orku-lögmál er afar viðfangsmikið og grípur inn í allar athafnir mannlegs lífs. Flestar reizlur eru bygðar á þessu lögmáli. Einnig eru öll hjól sem grípa hvert inn í annað háð sama lögmáli. Vogstöngin gerir litlum kröftum mögulegt að lyfta miklum þyngslum. Fleygur- inn gerir mögulegt að kljúfa stór tré með litlu afli. Og þannig má halda áfram, endalaust. Athugum sigurverkið sem sýnir réttan tíma. Vaninn, þessi harð- stjóri mannlífsins, gerir oss lítt möulegt að fá rétta hugmynd um, hvílíkt -'hugvit hefir þurft til að gera það svo úr garði að viðunan- legt væri. Forfeður vorir tóku mark á sólu, tungli og stjörnum og miðuðu tíma við eyktamörk. Sandglös voru einnig notuð. petta var alt betra en ekkert, en býsna ábótavant. En einu sinni var mað- Frá dauða Arkímedesar líða j'á föstudagskvöldið var, 12. þ. m. verkfærum sjómannsins. Hann er kendur við doktor sem hét Hadley. En lýsing af honum fanst í hand- ritasafni Newtons að honum lát- num. Sextantinn er ómissandi á sjó, pví ruggið á skipinu gerir ómögulegt að nota verkfæri sem góð reynast við hornamælingar á landi, út á rúmsjó. En aðal-prin- sip sextansins er í því fólgið að stjarna, tunglið, eða þá sjóndeild- arhringurinn, og spegilmynd ein- hvers himintungls, má láta sjást samtímis með fæ^slu álmu verk- færisins sem spegill er festur við Síðan er hornið lesið sem álman færist um á gráðumerktum boga sem festur er við aðra álmu verk- íærisins, en við þessa föstu álmu er annar spegill festur. Annað ómissandi áhald sjómannsins er sigurverk sem sýnir réttan tíma (krónóimeter) ; en á það hef eg áður drepið. Ekki má heldur gleyma kortunum sem öll eru dregin upp eftir stærðfræðisleg- um reglum. Einnig er mælingar- listin, sem nauðsynleg er til þess að kort með nokkurri nákvæmni verði búin til, bygð á stærðfræð- irini og stjörnuviísindum. pannig má rekja í það óendan- lega nytsemi stærðfræðinnar. Not hinnar lægri reikningslistar er öllum kunn. Á sviði viðskifta- lifsins er hún ómetanleg. En lægri reikningslistin er undirstaða hinn- ar æðri, og í raun réttri er engin fastákveðin merkjalína þar á milli Hin æðri reiknings'list er að eins flóknari, og um leið huganum hæfara viðfangsefni. Rei'kningslistin var í miklu af- haldi hjá Grikkjum. Plató, hinn mikli heimspekingur, lét letra yfir dyrum á heimspekisskóla sín- um: “Sá sem ekki kann skil á flat- mörg hundruð ára þangað til aftur fer að rofa fyrir menningu S Europu. Kópernikus fæyði rök fyr- ir því að jörðin færðist umhverfis sólina. Galíleó studdi þá kenningu og kom sér í ónáð hjá valdhöfum kirkjunnar rómversku. Tycho Brahe, hinn danski stjörnufræð- ingur gerði athuganir, vahdaðri og viðfangsmeiri en áður hafði átt sér stað. Kepler, lærisveinn hans gat af þeim athugunum fundið þrjú lög kend við hann, sem jarð- stjörnur fara eftir: Hið fyrsta, að baugur sá sem jarðstjarnan geng- ?r eftir sé sporbaugur með sólina öðrum brennidepli baugsins (en sporbaugar hafa tvo brenni- depla); hið annað, að línan sem tengir jarðstjörnuna við sólina hlaupi yfir jafnstór svæði að fremílna tali á jafnlöngum tímum, hið þriðja að kvaðröt umferðatíma tveggja jarðstjarna sé í sama réttu hlutfalli og meðalfjarlægðir þeirra frá sólu hafnar upp í þrfðja veldi. Nú kemur hugvitsmaðurinn New- ton til sögunnar, og af því að þessir fyrirrennarar hans hafa þannig greitt götu hans, getur hann leyst úr einhverri mestu ráðgátu sem nokkurn tima hefir leyst verið á sviði visindanna. Hann sýnir fram á hvernig Keplers lög megi leiða laukrétt út af þeirri setningu sem segir, að hver ögn af efni í alheiminum dragi hverja aðra ögn að sér með afli sem sé í réttu hlutfalli afurð (pródúkt) tal- na efnis-eininga hinna tveggja agna, en í öfugu hlutfalli við fer- tölu fjarlægðarinnar sem skilur agnirnar. Newton sýndi fneira. Hann sýndi fram á, að ef aðdrátt- araflið býr í efninu sjálfu, eða er bundið við efnið, þá verði Keplers þrjú lög eigi leidd út af nokkurri annari setningu. Hér var því um Samkoman var ekki eins vel sótt og hún hefði átt að vera — um 300 manns, en hefði átt að vera 1,000. Hermönnunum var ö'llum skip- að til sætis öðru megin frá miðju og inn og var það fríður hópur og mannvænlegur, og ekki spilti það til, að í honum var ein hjúkrunar- kona, sem sérstakan heiður hafði getið sér fyrir fráhæra frammi- gtöðu sína á vígvellinum; það var Inga Johnson hjúkrunarkona. Prestur safnaðarins, séra Björn B. Jónsson, setti samkomuna og stýrði henni. Fyrst var skemt með músík og tóku þátt í þeirri skemtun Prof. S. K. Hall, organ- spil; Miss Fríða Jóhannsson söng einsöng og Miss Jónína Paulson lék á fiðlu. par næst hélt séra Björn ræðu og las upp nafnaskrá þeirra, sem í herinn höfðu farið frá söfnuðinum og voru þeir 117 talsins; 108 af þeim hafa komið til baka aftur, en 9 hafa lokið dags- verkinu fyrir handan hafið og hvíla þar eftir hið stóra og fagra æfistarf sitt. t lok ræðu sinnar afhjúpaði séra Björn eirtöflu eina mikla og vel gerða; á hana eru greypt nöfn allra þeirra, er í herinn gengu úr Fyrsta lút. söfnuði. Töflu þessa höfðu höfðingilynd hjón í söfnuð- inum, Mr. og Mrs. Dr. B. J. Brand son, látið gjöra og gáfu hana svo til minningar um hina hugprúðu íslendinga, sem fóru til þess að verja frelsi og mannréttindi á vig- vellinum. Fyrir þessa höfðing- legu og mjög svo dýru gjöf eiga þau hjón rótgróna hjartans þökk skilið. pá flutti dómsmálastjóri Thos. H. Johnson gullfallega ræðu.Mint- ist þátttöku Canadamanna í stríð- inu, sagði frá samtali er hann og fleiri hefðu átt við herforingja Yfirhafnabúðin og G SAGAN ER pANNIG—The Monarck Clothes Shop Geymir Yirhöfnina handa þér, hún bíður þar þangað til þú kemnr og velur hana. Og verðið er einmitt það sem þú varst að leita að. YFIRHAFNIR AF ÖLLUM TEGUNDUM INIR þykku og hlýju Ulsters, rueð bakbelti eða belti alveg í kring. Sömuleiðis Frakkar úr sama efni, með eða án beltis, og þær fínustu Chesterfield Yfir- hafnir, sem hugsast getur á því verði, sem þér hlýtur að falla vel í geð. Verð vort hlýtur að vera lœgra— vegna þess að vér eyðum ekki öllum inntektunum í húsaleigu, þar eð verzlun vor er uppi á lofti. Auk þess höfum vér sama sem engan skrifsitofu kostnað, enga gólf-gangara og engar ókeypis útsendingar. JHÍ get- um vér selt föt eins ódýrt og vér gerum. Ábyrgst að Menn Verði Ánægðir. Fötum Breytt ókeypis ‘~Suits and Ov’ercoats /or Mcn and Young Mon

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.