Lögberg - 18.12.1919, Qupperneq 6

Lögberg - 18.12.1919, Qupperneq 6
Bls. 14 LÖGBERG FIMTUADGINN 18. DESEMBER, 1919 Ræða flutt á skilnaðar samkomu er Argyle lslendingar héldu, til að kveðja Árna Sveinsson, áður en hann lagði á stað, sem fulltrúi Vesturheims íslendinga á árs- fundi Eimskipafélagsins. tuttug- asta og áttunda júní 1919. Mér er það sönn ánægja, að sjá svo marga af mínum kæru Argylc íslendingum, hér saman komna; og fá svo gott tækifæri, til að kveðja þá, áður en eg legg af stað í hina fyrirhuguðu íslandsferð mína. Hvert sem mér auðnast að koma heim til ykkar aftur, sem eg vona að verði, ef eg held sömu heilsu, og ef ekkert óhapp kemur fyrir til að hindra það. En hvað sem því Mður, þá fellur mér sárt að skilja við vini og vandafólk mitt hér. Og mér er “um og ó” Eins og selkonunni; í íslenzku þióðsögunni sem giftist ísl. bónd- anum. En þjóðsagann hljóðar þannig: pegar Gyðingar fóru al- farnir af Egiftalandi, elti Faró þá, voru þeir komnir að miðjarð- arhafinu, þegar hann náði beim. lét Jahve, Móses rétta hönd sína út yfir hafið svo vötnin klofnuðu, og stóðu sem veggir, og g-'ngu fsraelsmenn milli þeirra þurrum fótum yfir hafið. En þá var Faro! með allan sinn her á miðri leið. • haminn sinn og sagði: “Mér er nú j um og ó, eg á sex á landi og sjö í sjó.” En fleiri selsbörnin, og sels- eðli hennar réði úrslitunum.. Hún fór í haminn sinn, og síðan nefir ekki frézt til hennar. —Jú, mér er sannarlega “um og ó” að skilja við mína kæru Argyle-íslendinga, þótt það sé nú auðvitað áformið að koma hingað aftur, heim til heim- ilis míns, og lifa síðustu ár æfi minnar, meðal fjölskyidu minnar, og annara ættingja og vina í hinni blómlegu og farsælu Argyle-bygð. En hins vegar er mjög ánægju- legt, fyrir alla frumbyggja hér, sem fluttu til Vesturheims á æskuárum sínum — — til fyrir- heitna landsins, sem hefir verið þeim svo blessunarríkt. Að koma r.ú heim og sjá framfarirnar á feðralandinu, þótt þær hafi ekki verið eins fljótar og stórstígar, eins og hér, í hinu mikla framfara- landi Canada. Eftir því sem eg hefi heyrt og séð skrifað, hafa talsverðar framfarir átt sér stað, síðast liðin 10 ár, með vegabætur og skipaferðir, til landsins, og kringum það. Á æskuárum mínu voru bifreið- ar hvergi komnar til sögunnar, og engin regluleg strandferðaskip, enda voru allar samgöngur þá mjög ógreiðar og póstgöngur sjaldan, og í ólagi. Nú eru aðal- vegirnir, á láglendinu á suður- landi svo fullkomnir, að á þeim má ferðast, með hraðferð í bif- reiðum, og á strandferðaskipum alt landið,-----------------þegar Hið undursama ávaxta- meðal. SJERHVERT TEIMILI 1 CAN- ADA pARF “FRUIT-A-TIVES” peir sem þjást af meltingar- leysi, stíflu, lifrarkrankleik, höf- uðverk, máttleysi, nýrna sjúkdóm- um, bakverk, eða útbrotum, þurfa ekki annað en taka Fruit-a-tives, hið óviðjafnanlega ávaxtalyf. “Fruit-a-tives” eru hið eina á- vaxtalyf, sem inniheldur læknis- kraft úr sveskjum, eplum, appel- sínum, fíkjum, ásamt nytsömum Tonics og Antiseptics. Hylkið á 50c., 6 fyrir $2.50 og j reynsluskerfur á 25c. Fæst hjá jöllum kaupmönnum og lyfsölum, | eða gegn fyrirfram borgun beint ; frá Fruit-a-tives, Limited, Ott- awa, Ont. ekki er ís til fyrirstöðu. Svo í Rótti þá Móses aftur hönd sína út á hafið, og féll þá hafið saman, ] kringum og druknaði Faró og allur hans i mikli herafli. / Í raun og veru er '>aS komis fram — sem skáldið, Páll ólafsson sagði Myndaðrst þá þjóðsaga af þessu , árjð 1879, í gamankvæði tilJóns líklega af því, að lrkama bygging Olafssonar bróðir síns, sem þá var sela er talsvert lík likamsbvgging ritstjóri “Skuldar” sem hann gaf mannsins., . Að Egiftar sem urðu út á Eskifirði. pá gekk Víntolls , , , löggjöfin í gildi og víntollurinn undir floðgarðinum, vrðu að selum “*•' ® . . , ... .. atti að ganga í landsjoð. pa ætiaði En á hverri nýársnótt, afklædd- j p^ll drekka svo mikið brenni- ust þeir selshamnum, og fengju vín, að það mætti til að hafa þá sitt nátturlega mannseðli; og Hrafnagjá fyrir landsjóðskassa, héldu því ávalt eftir það, ef þeir!en til þess að yfirvöldin næðu næðu ekki selshamnum til að j «ngu úr þeim landsjóðskassa, áleit klæðast honum aftur. Hinn fyrnefndi bóndi var eitt passa hann, eins og hann segir í sinn á ferð, fram með sjó á nýárs-1 nefndu gamankvæði: hann að Arnljótur Ólafsson 'þing- | maður, þyrfti að vera þar til að nótt, kom hann þá að helli einum, og var þar fjöldi fólks að dansa, og skemta sér. En ótal selshamir lágu utan við hellisdyrnar, bóndi tók einn selshaminn, og gjörði vart við sig. Fóru þá allir selirnir ( hami sína, en einn kvennmaður varð eftir; sem átti haminn sem bóndi tók. Bóndi tók hana heim með sér, giftist henni, og átti með henni 6 böm. En eitt sinn er bóndi var ekki heima, fann konan "Yfirvöldin yrðu þá, ekki rík úr landsins kassa. pað fær enginn gull úr gjá, sem gamli Ljótur á að passa. En Páll drakk ekki nóg til þess að víntollurinn fylti Hrafna- gjá, eða til þess að, “Gufuljón gengu grenjandi með landsins- ströndum, enþau ganga það nú á tímum. Og það einmitt eftir að vínbannslögin gengu í gilöi á íslandi. pað sannar þann marg- reynda sannleika, að vínsala og víndrykkja er aðeins til bölvuuar, siðspillingar, og eytileggingar. Við þekkjum það af eigin reynslu. að svo var hér í Manitoba, meðan vínsala hélt hér áfram óhindruð. En til allrar hamingju voru hér í okkar bygð altaf starfandi bind- indismenn og bindindisfélög, og í unga fólkið hér, ber óhrekjandi vitni um það. pað er laust við alla ! áfengisnautn og hinar illu afleið- ] ingar hennar. Er hraust og dug- legt til allra góðverica og nauðsyn- legra framkvæmda, og eg treysti því, að þeir og afkomendur þeirra, haldi ávalt þessum góðu eiginleg- leikum sinum, svo að íslending- abygðin í Argyle haldi altaf áfram ] að vera fremsta og bezta bygð íslendinga í Vesturheimi í and- legu og líkamlegu tilliti. Svo endurtek eg þakklæti mitt jtil hinna kæru landa minna; og vona að mér auðnist að gæta skyldu minnar, og framkomu, sem þessi sendiferð leggur mér á herðar, og óska og vona, að þeir þurfi aldrei að bera kinnroða fyrir ! framkomu og gjörðir mínar, á ís- landi eða hér í Vesturheimi. Og kveð ykkur svo alla tilheyrendur mína, með innilegasta hjartans þakklæti, fyrir þetta skilnaðar- samkvæmi, og alt gott sem þið hafið auðsýnt mér á liðnum 37, sambýlisárum okkar hér í Argyle- bygð. Ykkar einlægur, með vinsemd og virðing. Árni Sveinsson. ■ % Mr. EDISON Hrífur Sál Söng- listarinnar MYNDIRNAR sem hér eru sýndar eru verulegar ljósmyndir. Sérhver þess- ara Söngvara SKORAR á 2‘íw' NEW EDISÖN að endur-skapa röddina. Anna Ca$e tftks MétrovolUan Ovtra A rlhur Mlddtelon sftk* éí»trwpol%tan Opsrn « i# - i TC7,n v rXm* ‘ „ • Thomas Chalrmn dfUui JdnropoUtan Opmra THE EDISON BREGST ALDREI PESSI ERU UMMÆLI LISTDÓMARANNA: Laboratory Re-Creations of the Human Voice, Heard in Symphony Hall — / “paC var öldungis ómögulegt að heyra, hvort um var að ræða rödd lifandi söngvara, eða þessa óviðjafnanlega hljóðfæris, svo var líkingin full- komin.” — Boston Journal, nóv. 19th, 1915. HEYRIÐ SJALFIR OG SANNFÆRIST EXCLUSIVE EDISON SERVICE AÐGENGILEGIR SÖLUSKILMALAR Skrifið eftir Vefðlista vorum með hinum nýjustu kostaboðum. f f f f ❖ f f f f ❖ f f ♦ f f f f f f X f f x f f % AKURYRKJU FRAMFARIR I MINITOM Eru Nú Komnar á Fastan Grundvöll, svo Fram- tíð Fylkisins á þessu Svæði er Fyllilega Trygð I!!i1i!limillí1!li1!!l1lli1!lll lllilliillllllHillllI'IIIIIIIIHillllllll Það er gott fyrir fylki að laða að sér marga innflytjendur; en hitt er þó vitanlega engu síður eftirtektavert og nauðsynlegt, að hafa komið akuryrkju-framieiðslu þesssama fylkis á öruggan þroskagrundvöll, Hér eru talin nokkur af þeim þroskaskrefum, sem stigin hafa verið í framfara áttina á síðastjiðnum árum: Síðastliðin fjöguT ár hafa verið lögleiddar óvenjulega margar nýj- ungar í sambandi við landbúnaðar- framfarir í fylkinu, og fjöldi þeirra nýmæla, sem löggjafarvöld Manito- ba fylkjs hafa hrint í framkvæmd, hafa verið tekin upp í öðrum fylkj- um af löggjafarþingum þeirra. — Fylgir hér stutt yfirlit yfir mikil- vægustu atriðin: Settlers’ Anirnal Purchase Act, 1916—Þessi lög varpa engri fjár- hagslegri byrði á fylkið, en gera bændum fært í sameiningu aft afla sér aðgengilegra lána til búpenings Vaupa. Sheep Protection Act, 1917. — Þessi lög vernda fjárbóndann frá tjóni og hættu, sem fénaði hans getur stafað af hundum. Agricultural Soeieties Act,—Lög þessi Agrieultural Societies í Mani- toba, eru þau lang fullkomnustu slíkrar tegundar, sem nokkru sinni hafa samin verið. Löggjöf þessi kemur í veg fyrir að síík samvinnu- félög geti orðið ofhlaðin störfum, en rýmkar á sama tíma mjög um verksvið þeirra. Farm ImplementAct, 1919.—Lög þessi ákveða fast skipulag á sölu akuryrkju verkfæra, og tryggja jafnt kaupanda og seljanda gegn sviksamlegum viðskiftum. Producr Dealers Act, 1919.—Lög þessi skipa svo fyrir, að allir þeir, sem verzla með landbúnaðar afurð- ir, skuli hafa verzlunarleyfi og leggja fram tryggingu, “bond”; með því eru trygð viðskifti .þeirra hænda, er senda kunna vörur sínar, smjör, egg, fugla, jarðepli. o. s. frv. til kaupmanna í borgum og bæjum. lÁvestock Purchase and Sale Act, 1919. — Þessi lög heionila bændum lán í öllum pörtum fylkisins til þess að koma sér upp gripastofni. Aðrar þýðingarmiklar lagasetn- ingar í sambandi við akuryrkju- framleiðsluna, má nefna. og eru þessar helztar: Animal Act. Brand Act. Crop Payment Acl. Gooperatie Associations Act. Noxious Weeds Act. Wolf Bounty Act. Threshers’ Lien Act. Hail Jnsurance Policy Act. Seed Grain Act. fíame Protection Act. Insectivorous Bird Act. Poultry Act. Stjórn Meðferð Manitoba stjómarinnar á almennings málum, hnígur meðal annara þjóðnytja að því, að byggja uppf öruggan og þroskasælan land- búnað, og skal hér dregin athygli í fám dráttum að hinum helztu ný- mælum á þessu sviði: Rural Short Courses. — Nýjung þessi byrjaði veturinn 1915—1916, með því að stofnað var til stuttra námsskeiða í hinum einstöku sveita héruðum. Þessi niámsskeið hafa hlotið almennar vinsældir og sýnir eftirfarandi tafla yfirlit yfir að- sókn þeirra og útbreiðslu: Farskólar: Tíu daga námsskeið ....... 20 Total Enrolment .......1.600 Attendance ...........34,000 Fjögra daga námsskeið .... 20 Total Enrolment .......1,415 Attendance ........... 7,126 Home Economics, 4 d. náms. 250 Total Enrolment ...... 6,150 Attendance........... 35,110 Cooperative Wool Marketing—- Aðferð stjórnarinnar við ullarsöl- una hefir gefist afburða vel. Mikill partur ullarinnar hefir verið send- ur til Akuryrkjudeildar Manitoba- stjórnarinnar. Ullin hefir síðan verið vandlega flokkuð og selst ein- göngu eftir gæðum. — Fræðsla sú, sem landbúnaðardeildin hefir veitt í sambandi við ullarframleiðsluna, hefir orðið bændum til stórkostiegs hagnaðar. Þeir hafa fengið jafn- hærra verð, og margir gallar á með- ferð ullar hafa verið leiðréttir. Agricultural Puhlications.— Eft- irspumin eftir hinum ýmsu bækl- ingum landbúnaðardeildarinnar um afstöðu hinna mismunandi fram- leiðslu tegunda til lofts og veðráttu skilyi“ða fer dagvaxandi. Bækl- inga þessa geta menn fengið með því að skrifa Akuryrkjumála deild- inni. Þessi upplýsingar aðferð hef- ir komið að ómetanlegu gagni, ekki þó hvað sízt eftir að ófriðnum lauk, og fjöldi afturkominna hermanna hefir tekið sér lönd til ábúðar — sumir að sjálfsögðu lítt vanir bún- aðarháttum áður; öllum slíkum mönnum hefir fræðsla þessi hjálp- að ósegjanlega mikið. Livestock for Farmers.—Upp að þessum tíma hafa 4,591 kýr verið afhentar 1,402 bændum, samkvæmt The Manitoba Cow Scheme. Kýr þessar hafa framleitt 11,000 kálfa, síðastliðin 'þrjú sumur. Og enn fremur hafa hin nýju lög — Live- stock Purchase and Sales Act — haft iþau áhrif, að fjöldi gripa hef- ir verið fluttur úr hinum/ ýmsu Stock Yards til baka , eða til hinna ýmsu sveita, og hefir slíkt koonið mörgum að góðu haldi. Agriculturál Statistics.—Aðferð- in við að safna og bixa út hagskýrsl- ur yfir landbúnaðinn, hefir verið stórum bætt og betra samræmi þar komið á. Stallion Inspection and Enrol- ment. — Hrosaræktin hefir einn- ig tekiÖ miklum framförum, einkum og sér í lagi þó á þann hátt, að komið hefir verið í veg fyrir með lögum að nota mætti óflokkaða og óskrásetta graðfola til undaneldis. Boys’ and Girls’ Clubs—Piltamir og stúlkurnar í dag verða menn og konur á morgun. Starfsemi Boys’ and Girls’ klúbbanna í Manitoba er rnjög margvísleg, og hefir komið að góðum notum. Þeir telja nú í alt yfir 26,000 félagja, og standa undir eftiríiti landbúnaðar deild- arinar. Hagkvæmar framfarir Menn og konur, sem heima eiga á bændabýlum í Manitoba, mega vel vera upp með sér af öllum þeim framkvæmdum, sem bændalýÖurinn hefir unnið á þesum síðustu erfið- leika tímum. Pað er harla vafasamt hvort nokkur flokkur jafn að tölu, hafi afkastað í nokkru landi öðru eins, framleitt jafn mikið af mat- vælum eða lagt annan eins mannúð- arskerf til í þarirr þjóða, ^em sár- ast vorn leiknar. Winnings at ExhibiHons.—Ekki einasta hefir framleiðslan í fyljdnn verið mikil, heldur hefir hún bein- línis skarað fram úr að öðru. Á In- ternational Soil Products sýning- unni vann framleiðsla Manitoba hæstu verðlaun; vann í alt 15 verð- launa-gripi—trophies, 65 fyrstu verðlaun, 44 önnur, og 40 þriðju. Og árið 1919 vann fylkið heimsvið- urkenningu fyrir safn af matjurt- um, og fyrir korntegundir, svo sem hvoiti, hafra, hvgg og rúg. Að auki fengu ýmsir einstakir bændur há verðlaun. Þá skal þess getið. að á sýningunum 1918 og 1919 í Toronto hlaut Manitobá smjör hæstu verÖl. Livestock Breeding. — Kröfum- ar um kynbætur í nautgriparækt- inni hafa farið mjög vaxandi á síð- ari árum, og áhugi manna alment margfaldast í þessu atriði. Má það bezt marka af því, hve mjög hefir aukist meðlima tala í The Livestock Association. Salan á hrein-kynjuð- um gripum hefir margfaldast og miklu fleiri af þeim í umferð. 1 nóv- ember 1919 var seld Shorthorn- kvíga, Lavender 47tli, á opinberu uppboði fyrir $5,000, og er það hið langhæsta verð, sem nokkur Short- hom kvíga hefir selst fyrir áður í Canada. Dairy Industry. — Smjör fram- leiðslan í Manitoba hefir aukist svo að furðu sætir. Fyrir fimm árum þurfti fylkið að flytja inn stórmik- ið af smjöri, en nú flytur ']>að út meira en tveggja miljón doll. virði af smjöri á hverju ári. Nú er smjöri og rjóma skift í flokka eftir gæðum, enda hlýtur Manitoba smjör nú hæstu verðlaun á heimsmarkað- inuan. Potato Growing.— Kartöflurækt er nú komin í það horf í Manitoba, að fylkið getur árlega flutt út heil- miklar birgðir. Vegrtables. — Síðastliðin tvö ár hefir Manitoba fylki unnið hæstu verðlaun á sýningunni í Kansas City fyrir matjurtarækt. Á þessu sviði hefir framleiðslan einnig stór- um aukist. Tillage Methods. — Langt um fullkomnari aðferðir við jarðyrkjn eru nú alment viðhafðar, en áður þektust, og samkepni í sumarplæg- ingum er nú orðin næsta algeng. Agricultural Education. — Áhugi almennings á ankini, búnaðarmenn- ing fer vaxandi ár frá ári, eins og bezt má marka af hinni margauknu aðsókn að landbúnaðarskólanum — Manitoba Agricultural College. Þér þurfið ekki að blygðast yður fyrir það, að bjóða beztu vinum yðar til Manitoba V. WINkLER, Minister of Agriculture and Immigration t ♦ f t f f f f f f f ♦;♦ f f f f f f f f f f £♦ f f f f f f f f f f f ❖ f f f f f x f x f l

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.