Lögberg - 18.12.1919, Qupperneq 7

Lögberg - 18.12.1919, Qupperneq 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 18. DESEMBER, 1919 Bls. 15 Rœktun og sjálfstœði. (Framh. rá 10. bls.) miðin hefðu betra af að vera aðgreind. Grerum ráð fyrir að flestir verkamenn fylgi félagsstefnu, sem rangnefnd hefir verið “jafnaðarstefna”. En fleiri geta verið félags- sinnar en verkamenn. Félag- sinnar úr öllum stéttum mynda sín flokks-samtök og kosningasiambönd. Aigerlega óháð slíkum pólitískum félags- skap, œttu verkamannafélögin að vera stéttarfélag — hlið- stæð við búnaðarfelögin og fiskifélagið. í því fonni munudu þau njóta styrks og almannahylli. Fyrsta verkefni slíkra verkamannafélaga, væri að koma fullu skipulagi á alla daglaunavinnu, alla selda vinnu á kauptúnum. Verka- mannafélögin ættu að vera eini vinnuseljandin. Ef ein- hver atvinnurekandi þarf að láta vinna verk, snýr hann sér til vefkamannafélagsins, sem lætur flokk manna, eða einstakling, framkvæma verk- ið “upp á akkorð” Það hefir verkfræðinga í þjónustu sinni og velur hæfustu meðlimi sína til verkstjiómar, og útveglar hin hentugustu vinnutæki. Það skiftir vinnu milli félaga sinna, raðar verkunum niður á árstíðir, og stofnar jafnvel til atvinnufyrirtækja, éf atvinnu vantar. V erka- mannasamband landsins veit hvar vantar vinnukraft og hvar atvinnu. Yerkamanna- félögin ráða hásetana á skipin upp á hlut, þau taka að sér að gera vegi, byggja hús, vinna allskonar “eyrarvinnu” o. s. frv. Alt saman gegn vissri borgun fvrir ákveðið verk, en eigi ákveona klukkutíma vinnu Hver vinnuflokkur nýtur sinna vinnulauna. Kaup ein- staklinganna verður komið undir dugnaði flokksins, og heppilegum vinnuaðferðum. Auðséð virðist að slík vinnuskipun gæti haft mikla hagsmunalega þýðingu fvrir alla máLsaðiia. Verkamaður- inn yrði miklu síður virinu- laus. Dagkaupið vrði hærra, þótt vinnukaupandi borgaði eigi meira en áður, því að þessu fyirkomulagi fylg.ja betri vinnutækji og aðferðir. Og vinnuseljandi hefði líka hagnað. Fyrirhöfnin, við að útvega og ráða verkamenn hyrfi að mestu. Þótt vinnulaun verkamanna hækkuðu, mundi kostnaðnriuu við verkið samt verða minni, og verkið taka skemri _ tíma Fn mestan hag mvndi þjóðar- heildin hafa, við að meira yrði unnið í landinu. Miklu tel eg það skifta, að losna við þá niðurlægingu, sem af slæpingslegri daglauna vinnu getur leitt, fyrir verka- manninn. Ef félögin veittu verkamanninum ‘1 akkorðs- vinnu”, mundi hann fyrir sinni eigin tilfinningu verða sjálfstæður maður, sem fvndi að velferð hans og flokks- bræðra hans hvíldi á lians eigin herðum, og á því hvernig hann ynni dagsverk sitt. Hann fyndi til ábyi’gðarinnar við verkið, fyndi að hvað, sem áfram miðaði yrði hans hagur. Sjálfstæðisöryggi til athafna kæmi í staðinn fyrir þa von- leysismollu og úrræðadeifð, sem hvílir á mörgum þeini, er aldrei hafa unnið öðru visi eri sem hugsunarlaus verkfæri annara, fyrir ákveðnum dag- launum. Samúð og samvinnu- gleði meðal verkamanna, er keppa að sama rnarki, og ást á verkinu, er veitir aukin arð fyrir aukna ástundun, kemur í stað þess haturs, sem verk- menn bera oft og tíðum til vinnukaupanda. Hinn upp; haflegi vinnu-ráðandi yrði þeim fjarlægur. — Þeirra eigið félag yrð1 næsti aðilinn. Eg liefi senn lokið máli mínu. Hér að framan hefi eg farið fljótt vfir sögu, rúms- >ns vegna, og því eigi rökstutt alt sem skyldi. Veldur þar og nokkru, að oft er örðugt um heimildarritin upp.til sveita. Enda á grein _ þessi frekar að vera hugvekja en visindi. Þessvegna vil eg að lokum drepa á þau meginatriði, sem eg vil helst í minni festa; Orundvöllur sjálfstæðis bjóðanna. er hin innri trvgg- ing bjóðfélaganna — menning albvðu og efnahagur. Dýpstu rætur menningar- innar standa í jarðvegi heim- ilanna. tslensk menning hefir verið bændatmenning. Bú er enn landstólpi og menning- arstólpi. Heimili fátækra bæjarbúa vantar uppeldis skilvrðin að vmsu leyti. Rjálfstæði okkar ' byggist eigi á samningum við erlendar þjóðir, heldur á því, að gera sem flest hehnili sjálf- stæð og sjálfbjarga um upp- eldi góðra og nýtra borgara. vLeiðin til bess að fiölga góðum bændabýlum og endur- bæta kaupstaða-aiðsföðuna: ■Ræktunin er fvrsta skilvrðið fyrir býlafjölgun. f f j&í f f f f f f f ♦♦♦ f f f f f ♦?♦ i % f f f f f f f ♦♦♦ VÉR KAUPUM 1000 GALLON AF NÝJUM RJÓMA DAGLEGA Vér greiðum í dag 75 cents fyrir fitupundið og hefir jafn hátt verð aldrei verið áður greitt í þessu landi. Skrifið eftir upplýsingum. Crescent Creamery Company LIAIITED WINNIPEG 10. DESEMBER 1919. í T f f f T ♦♦♦ f f f f f f f ♦;♦ f f f f f f t f f f ❖ HVAÐ aem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hœgt að semja v»ð okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. GOFINE & CO. Tala. M. 3208. — 322-332 Elllce Av«. Hornlnu & Hargrave. Verzla ■ meC og vlrSa brúkatSa húa- mrmi. eldstðr og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum & öllu sem *r nokkura virtst. J. J. Swauson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um lcigu á húsum. Anrwst lán og eldaábyrgðir o. fl. 808 Paris BuOding Phone Main 2598—7 Vér geymum reiíShjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lip- ur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641 Notre Dame Ave. North American Detective Service J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt njósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- um. — íslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 r Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigtirðsson General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Helslu iiðferðir við bygg- ingu nýrra býla í sveitum eru þessar: Grasbýli mætti stofna handa sjómönnum, en munu óvíða þrífast í sveitum. Arfaskifti stærri jarða getur víðast orðið notadrúg til býlafjölgunar. Sveitaþorp geta sumstaðar myndast við stór vatnsræktar- svæði. Landbúnaðinn vantar fjár- piagn. Landið þarf að eignaat ræktunarbanka, er veiti ræk- tunarlán með smáum afborg- unum. Hið opinbera þarf að stofna til nýrrar búnaðar þekkingar, og útbreiða hana. Bændur þurfa að spara vinnu- kraft með bættum verkfærum, vinnuaðferðum og betri og traustari byggingum. Til endurreisnar búnaðinum þarf fyrst og fremst. Aukið fjár- magn, aukna þekkingu og nýjar vélar og vinnuaðferðir. Til þess að bæta menningarað- aðstöðu fátækra kauptúna-búa og borga-búa, þurfa þeir að eign- ast föst og sjálfstæð heimili, heilnæm og snotur. Skipulag þarf að komast á byggingu bæjanna. Ræktunin þarf að aukast, til hagsmuna og menningarbóta. Verkamenn þurfa að vera sínir eigin vinnu-herrar. J>eir þurfa að koma því skipu- lagi á vinnuna, að hvert handtak gefi sem mestan afraikstur, og verkamaðurinn elski verkið sem sitt eigið. pá veitir vinnan hærra kaup og meiri göfgi. Og síðast en ekki síst. Allir íslendingar þurfa að muna það, að hinn eini sanni sjálfstæðis- grundvöllur allra þjóða er. “Ræktun lýðs og lands.” Sú ræktun þarf að vera hugsjón allra ungra manna — hugsjón, sem þeir vilja fórna kröftum sínum. Menningin er afrakstur þess sem varpað er á altari hugsjónanna. Jón SigurCsson. HÁTÍÐABRIGÐIN peim, sem á undanförnum árum hafa glatt sig um hátíð- arnar með því að taka sterkustu tegund af American Rice Beer, Redwood (Malt) Lager, Extra Stout eða Refined Ale, er ein- ungis fæst gegn læknis forskrift, viljum vér ráðleggja að fá sér Maltum eða Maltum Stout, sem búin er til úr öllum þeim heilnæmustu efnum, sem þekst hafa og ekkert áfengi. Pessi drykkur er svo hressandi og heilsubyggjandi, að fjöldi fólks drekkur enga aðra tegund. Einkum er hann hollur þegar um veðrareytingar er að ræða, <svo sem haust og vor, og kemur sérstaiklega vel fyrir þá, sem finst “veðrið of kalt”. Slík- ur drykkur hreinsar og nærir blóðið og tryggir líkamann gegn árásum vetrarins. — Pantið frá lyfsala yðar, matvöru kaup- manni, aldina og gosdrykSkjasalanum, eða beint frá E. L. Drewry Limited WINNIPEG b. b. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St., Winnipog Phoijs: F H 744 Heirnili: F R 1980 JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSM AÐUR Heimilis-TAIs.: St. John 1844 Skrifstofu 'Tais.: Main 7978 Tekur lögtaki baeBi húsaleiguskuldlr, veCskuldlr, vixlaskuldir. AfgrelClr alt sem ai5 lögum lýtur. Skrlfstofa. töS M»«n Straet Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Homi Toronto og Notre Dam« Q«rPr-= %% imiBiiuaiiBiiiiHiiiiaiinniiBiHiaimHiniHiiiiHiiiiHnBiiiiaiiiBiiaiiiMii'iBiiiiBiiiiaiiniiimiiiiHiiiiBi ;Raw Furs' Ráðlegging vor: Sendið oss skinna- vöru yðar sem fyrst og njótið upp- skerunnar af hinu háa \ erði. a Pierce Fur ( .<>.. Ltd. « Riohard M. Pierce, Manager King and Alexander, WINNIPEG, Canada | VÉR KAUPUM EINNIG HÚÐIR OG SENECA RÆTUR l!1MHl!»llimmutHllllHiillH:!IHIIl«illl!W!fliniHttil«limiMÍÍ KAW FURS Verð á Raw Furs hefir aldrei verið hærra en nú. MUSKRAT SKUNK MINK WEASEL eftirspurnin mikil og verðið hátt NAUTS HÚÐIR Verðið getur fallið, svo yður er bezt að senda vöruna strax Skrifið eftir verðskrá. North M Hide & Fur Co. Ltd. 278 Rupert Avenue WINNIPEG A. G. CARTPR nramiöur Gull og silfurvöru 4 aupmabur. Selur gleraugu vtf »lira hæfi frj&tiu &ra reyn»» t i öllu sem ai5 úr hringjum , g ööru gull- st&ssi lýtur. — O rir vlö úr og klukkur á styttr tlma en fólk hefir vanist. 206 NOTRE ' lAMK AVK. Simi M. 4529 - tVinnipeg, Man. ■ L)r. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building TFI.FCHONK GAKRl !>««» Ofmcb-Tímar: s—3 Haimili: 776 Victor St. TKI.KPHONIÍ SARRY 31íl Winnipeg, Mau _ í • legtsjujn Ofinuka aiierzlu ft at ■inlja rneóoi eftir loi'Bkriftum iæki.a. mu. heztu lyí, aem iiægt er a6 ft. eru notuC elngöngu. í»egar þér komí6 meó torskriftina tll vor. megl6 þér vera viss u:n a6 fft rétt þ»6 s.m lieKnirinn tekur tli. COIiCliKCGK A Ct>. Notre l>at»e Ave. og Shorbrooke 8t. Phones Garry 2690 og 2691 Giftlngaleyfisbréf *eld. Dr. O. BJORNSON 701 Lindsav Building htl RmONK, GAftRY ;i2t Office-tímar: a—3 HktMILII 764 Victor Stieet rni.E>>UONKi OARRV T68 W'innipeg, Ma». DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Viðtalsúími: 11—12 og 4.—5.30 Offiee Phone: Gaixy 302 HcimUi 662 Ross Ave.. Ph. G. 4138 WINNIPEG, MAN. Dagtals. St. J. 474. Naeturt. 8t. J. »M Kalli sint á nótt og degi. D K. B. GERÍÍABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.RC.P. frk London, M.R.C.P. og M.R.C.S fr* Manitoba. Fyrverandi a8sto8arlæknÍ£ vi8 hospltal J Vínarborg, Prag, ag Berlín og fleiri hospítöl. Skrif3tofa 4 eigin hospltali, 416—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutlmi frá 9—12 f. h.; 3—4 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið bospitul 416—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra ajúk- linga, sem þjóst af brjóstvelkl, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflavelki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræOÍBgar, Skrifstofa:— Room 8n McAnbur Huiiding. Portage Avenue Xritun P. O. Box 1850. Telefónar: 4503 og 4504 VVinDÍpe(i Hannesson, McTavIsh & Freemsn lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 Peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- soms heit. í Selkirk. W. J. Linda!, b.a.,l.l.b. íslenknr Iiögfracðingmr Hefir heimild tii a8 taka að sér mó) bæði í Manitoba og Saskatche- wan fylkjum. Skrifstofa a8 1207 Uuion Trust lililg., Winnlpeg. Tal- sími: M. 6635. — Hr. Lindal hef- ir og skrifstofu a8 Lundar, Man., og er þar á hverjum miSvikudegi. Dr. J. Stefánsson 401 Boyd Buildirig C0B. P0*T/\CE A»E. & EDMOftTOfl *T. Stundar einj, >ngu augna, eyma. nef ag kverka ajúVdóma. — Er að hitu frá kl. !0 12 i. h. og 2 5 e. h — Talaími: Main 3088. Heinmli 105 Olivia St. Talaimi: Garry 2315. Dr. M.B. Haildorson 401 Boyd Bnilding Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar «ér«taklega berklaiýk! og aðra lungnaajúkdóma. Mt a8 flnna i flknfatofunnl kl. 11_ 12 f.m. og ki. I—4 c.mu Skrif- Btofu talfl, M, 3CS*. HelmiU: 4« Alloway Ave. Talslml: Sher- brook 3168 DR. 0. STEPHENSEN Telephone Garry 798 TB viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Or. JDHN ARNA50N JOHNSOH, Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma,— Viðtalstlmi frá. kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skrifstofu- talslmi: Main 3227. Heimilistalslmi: Madison 2209. 1216 Fidelity Bldg,. TACOMA, WASH. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerget Ðlock Cor. Portage Ave. «g Donald Streat Tals. main 5302. Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafarslumaínr 503 PARIS BUILDIKG Winnipeg Joseph 1.1 horson | Menzkur Lögfraðingur £ Heimlli: 16 Alioway Court,, Ailoway Ave. MESSBS. PHiIJLiIFS & SCARTH Barriofers, Kte, 201 Montreal Trust BIdg„ Winnipeg Phone Main 512 Armstrong, Ksíiley, Palma ; i & Company Löggildir Yíirskoðunarmenn JC8 Confederatioa Life Bltíg. Phone Main 186 - Wicnipeg nm Giftinga og n, Jarðarlara- Dlom meÖ litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur likkistur og annait um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minniavarða og legsteina. Heimiti. T.le - Qarry 218* Skrifatofu Tals. - Qarry 300, 378 Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heun. Tfllg.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsfihöld, svo sero straujfirn víra, aliar tegundir af glösuin og aflvaka (battoris). VERKSTÖFA: 676 HOME STREET J. H. M CARS0N Ðyr (i! Allskonar llml fyrlr fatlaða mrnn, eimiig kviðalltanmbfiðlr o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COIXJNY 8T. — WINNIPEG. “Þetta eru gimsteinarn- ir mínir “Þetta em gimsteinamir míxiir,” sagði Comelia móðir Graechi, íyrir tvö þúsund ár- um þegar hún var beðin um að sýna gimsteinana sína. Og beztn gimsteinarnir, sem vöru- framleiðandinn getur sýnt, eru vörur hans, sem n;jóta alheims viðurkenningar. — Það em gæðin, sem eiga ráð á lífi og dauða hvers meðals. — Trin- er’s American Elixir f Bitter Wine kom á markaðinn fyrir 30 árum, og er nú viðurkent að vera bezta meðalið við stíflu, meltingarleysi, þembu, höfuð- verk og taugasjúkdómum. — Triner’s Angelica Bitter Ton- ic og Triner’s Liniment eru af- bragðs meðul við gigt og togn- un og þau fást hjá öllum lyfsöl- um og eru í jafn miklu uppá- haldi bæði í Canada og Banda- ríkjnnum. Og “meðölin era gimsteinarnir okar,” —segir Joseph Triner Co., 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago 111.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.