Lögberg - 18.12.1919, Síða 10

Lögberg - 18.12.1919, Síða 10
Bls. 18 LÖGBERG FIMTUADGINN 18. DESEMBER, 1919 Jóns Bjarnasonar skóli. F jársöf nunarstarf. Sumir hafa nú lokið þvi og sent féhirði árantfurinn af starfinu. Auk þess, sem getið var síðast, hafa safnað: Mrs. Anna Kristín Maxon, Markerville, Alberta; Jós- ef Davíðsson, Baldur, Man., og Ásgeir J. Sturlaugsson, Backoo, N. Dak. Minnesota, Norður Da- kota, Alberta og Manitoba hafa látið til sín heyra í þessu máli. Hjartans þakkir fyrir vel unnið starf. Auk þessa hefir Jón G. Gunn- arsson í Elmwood, Winnipeg, fyrstur fjársöfnunar manna hér 1 bæ, sent féhirði peninga, sem hann hefir safnað í sinu nágrenni. Hann hefir og sýnt málefninu frá- bæra velvild og leyst verk sitt af hendi með dugnaði. Slíkt hið sama má segja um Miss Jódísi Sigurðs- son, Heiðu Thorsteinsson, Krist- ínu Johnson og Rósu Magnússon, sem eru búnar að ljúka starfi sínu. Fleiri stúlkur eru rétt í þann veg- inn að ljúka starfi sínu og hafa þær unnnið frábærlega vel. parna hafa Winnipeg menn aðrir fyrir- mynd. Liggi nú enginn á liði sínu. pess má geta, að marga starfs- menn vantar enn í Winnipeg. Gott væri ef menn vildu gefa sig fram til þessa starfs. Menn mega vinna það starf, þegar þeir álíta bezt. 1 fyrra var fé að koma inn allan veturinn, og það fór vel á því. Jóns Bjarnasonar skóli óskar öllum gleðilegra jóia. Farsæld og friður hvíli yfir öllum bygðum vorum. Heilagur jólaboðskapur- inn hljómi skært og sterkt og fag- urt frá öllum kirkjum vorum! Sak- laus gleði fylli sérhvert barns- hjarta meðal vor og guð gefi oss öllum náð til að vera börn á jól- unum. Má vera, að sumir vilji lofa Jóns Bjarnasonar skóla að vera með í ástvinahópnum sínum á jólunum. R. Marteinsson. GJAFALISTI. Frá Antler, Sask.: M. Tait $20, G. Davíðsson $25, Mrs. Aðalbj. Kristjánsson $15, B. Johnson $10, Mrs. Sigurl. Abra- hamson $15, Grímur Olafsson $10, Stefán Abrahamson $5, Miss C. Tait $2.50, Miss Tt. Johnson $2.50, Jón Thordarson $2. Frá Winipeg:— Mrs. T. Borgfjörð $50, S. Borg- fjörð $20, Illugi Frdrikson $10. Frá Sinclair Station, Sask.: A. Johnson $10, Pétur Halldórs- son $2, Finni Johnson $1, F. A. Jósefsson $1, Hinrik Johnson $2. Fyrir ofangreindar gjafir, sem voru veittar er eg varð fyrir því óláni, nótina milli 7. og 8. nóv. s. 1., að íbúðarhús mitt í Antler, Sask., brann til kaldra kola ásamt húsbúnaði öllum og fatnaði fjöl- skyldu minnar, þakka eg af hrærðu hjarta. Einkum og sér i lagi ber þó að þakka þeim B. Johnson, 111- uga Friðrikssyni fyri auðsýnt drenglyndi og vinsemd mér og fólki mínu til handa. G. Thordarson, 832 Broadway, Winnipeg. Or bænum. Mr. og Mrs. Gunnar J. Good- mundsson lögðu á stað ásamt dóttur sinni suður til California á laugardaginn í fyrri viku og búast við að dvelja þar vetrarlangt. Tvö börn þeirra hjóna eru I San Franc- isco, sonur þeirra og gift dóttir. ORÐSENDING. Hjartans þakklæti biðjum við Lögberg að flytja öllum þeim, er heiðruðu heimili oikkar með heim- sókn og höfðinglegri gjöf, sunnu- daginn 7. þ.m., — og einnig þeim mörgu, er hlut áttu að heimsókn- inni, en gátu ekki veðurs og ann- ara orsaka vegna komið.— Og ver- ið viss um, að þótt hin verðmætu húsgögn verði okkur ánægju- og þæginda-auki í framtðinni, þá er vinátta ykkar og samúðarandi enn þá dýrmætari. Wynyard, Sask., 10. des 1919 Mr. og Mrs. Ásgeir I. Blöndahl. Bækur, nýkomnar frá tslandi: ísl. Söngvasafn, II, ób. $3, b. $3.75 Jón Thorodsen, ljóðm., skrb. $4.20 Aldarminning séra Jóns porl. æfisaga, ljóð og fl..... $3.50 Stgr. Thorst. ljóðm........ $2.75 í samræmi við eilífðina .... $1.00 Góðar stundir ib............$1.50 G. Gunn.: Úr ætarsögu Borg- arfólksins ............. $3.00 Guðm. Friðjónss., 8 sögur .... $2.10 Tíu sögur eftir sama.....$1.75 Jónas Jónas.: Ljós og skugg. $1.50 G. Zoega: ensk-ísl. orðab.. $3.60 Farsæld........................75 Andlátsmyndir ............. $1.20 Dýralækningabók................75 Vesturfaratúlkur J. Ó1.........45 Finnur Johnson. 698 Sargent Ave. 'tt Phone Garry 2438 MATVÖRUSALI Cor. Notre Dame Ave. and Sherbrooke Street .....Ilill!l!l!llliíllillllllllll....... aamnwHMiwininiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii........... .........iiiiiiiiiiiiiiiiniiMinuÉiiiiiiiiii Þar hefir fólkið gert bestu kaupin árum saman. STEEN & CO. West-Encf Store Miðstöð Jólagjafanna Kvenna Camisoles.............. $1.15—$3.50 Kvenna Silkisokkar ............ $1.65—$2.00 Allir litir. Silki Treyjur ................ $5.00—$10.00 Voil og Crepe de Chine........ $3.50—$10.00 Baudwa Húfur............'.......85c.—$2.25 Mikið úrval af Leirtaui, Silfurvamingi á mjög sanngjörnu verði. Einnig mikið af Bamagullum. Steen & Co., - 628 Notre Dame Gjafir Vestur Islendinga til spitalasjóðs íslands. Logbergi hefir verið send Syrpa, 7. árg., 2. hefti, og er það eigulegt og fróðlegt. Innihaldið eru: 1. Undir kvöldstjörnunni, saga. 2. í Rauðárdalnum eftir J Magn. Bjamason. 3. James bræð urnir, járnbrautar æfintýri. 4. Is- lenzkar sagnir eftir S. M. Long. 5. Gamlárskveld, kvæði eftir séra L. Th. 6. Frumbýlið, saga. 7. Merkilegir atburðir í Eþíópíu. 8, St. Pierre eyjarnar. 9. Gretna Green. 10. Fróðleiksmolar af stríð- inu mikla. 11. Til minnis. — pökk fyrir sendinguna. Prófessor Sveinbjörn Svein- björnsson heldur hlómleika sam- komu í hinum nýja samkomusal Halldórson Bros., að Lundar, Man., mánudagskveldið þann 29. þ. m. — Hinn aldni hljómlista- snillingur syngur þar og spilar úr- val af hinum góðu og gömlu ís- lenzku þjóðlögum, er hann sjálf- ur hefir klætt í svo veglegan bún- ing. Einnig spilar hann piano sólós, þar á meðal hið undur hríf- andi lag sitt “Við Valagilsá” o. s. frv., og Iætur hóp vorra allra beztu söngmanna syngja nokkur af sínum allra fegurstu karlakórs- lögum. — pess er vænst, að Iand- ar vorir í bygðunum er að Lundar liggja, láti eigi þetta góða tæki- færi ganga úr greipum sér, og fagni Prófessor Sveinbjörnsson, einum ágætasta manni þjóðar vorrar, með því að fjölmenna, líkt og þegar forfeður vorir söfnuðu að sér frændum og vinum og riðu í stórum fylkingum til alþingis.— Efnisskrá verður auglýst í næsta blaði. Vér vildum sérstaklega benda fólki á auglýsinguna frá Bruns- wick Phonograph Shop, Ltd., á öðrum stað í þessu blaði. Vér get- um bæði gefið hljómvélum þeim, er þeir selja og eins mönnunum, sem fyrir verzlun þessari standa, vor beztu meðmæli. Eigandinn er íslenzkur og íslenzkir menn ávalt til viðtals í búðinni. Landar góð- ir, munið því eftir staðnum, þegar þér þurfið á hljómvél að halda, og farið til Brunswick Phongraph Shop, Ltd., 323 Portage Ave. Tal- sími: Main 3033. Herra ritstjóri! Margir Islendingar hafa orðið fljótir til að fallast á uppástungu mína að gefa arðmiða sína í spít- alasjóð íslenzkra kvenna. Er það eins og eg bjóst við, að flesta sanna íslendinga langar til þess að verða móður sinni Fjallkon- unni að liði. En svo eru margir, sem etoki eiga hluti í Eimskipafé- laginu, en langar til þess að minn- ast ættjarðarinnar, þá geta þeir sent Canada eða Bandaríkja pen- inga. Eg hefi alla reiðu meðtek- ið eina slíka gjöf fyrir 50 kr. frá hr. Sveinb. Hjaltalín, Tantallon, Sask. Eg vil einnig minna þá, sem senda gjafir á, að senda arðmið- ana á sama tíma. Einnig þá, er allareiðu hafa sent mér bréf og lofast til að gefa tilteknar upp hæðir, að senda tilheyrandi arð miða. Ekki þarf að taka það fram, að arðmiðar frá árunum fyrir 1918, eru jafn þakksamlega með- teknir. Sjá eftirfylgjandi lista: J. F. Finnsson, Mozart, kr. 10.00 Eiríkur Sumarliðason, Wpg 10.00 Anna og S. G. Kristjánsson, Elfros, Sask............. 18.60 E. Hannesson, Mountain N.D. 5.00 K. O. Oddson, Churchbr.,.... 15.00 Jón Valberg, Churchbridge 5.00 Sig. Jónsson Vidal, Hnausa 10.00 Sveinb. Hjaltalín, Tantallon 51.15 J. Jónasson, Fort Rouge .... 100.00 Sigurg. Pétursson, Ashern 25.00 Phil. Johnson, Stóny Hill .... 10.00 Miss V. Thorsteinson, St. H. 2.50 Sig. Sigurðsson, W. Beach .... 5.00 Miss G. Sigurdson, Ninette 20.00 Th. Einarson, Pembina....... 10.00 Ein. Guðmundsson, Hensel 10.00 Sig. Jóhannsson, Alta Vista 10.00 B. D. Jónsson, Wpeg ........ 20.00 Sra. P. Hálmsson, Markerv. 70.00 Jóh. Björnsson, Innisfail .... 10.00 Dan. Pétursson, Framnes .... 5.00 kr. 422.25 Ami Eggertason. Séra Kjartan Helgason kom úr fyrirlestraferð sinni um Argyle- bygð á þriðjudaginn, og dvelur nú væntanlega hhér í bænum fram yfir jólin. íslenzku Hockey leikaramir, pað var auðséð, að mikið stóð til á mánudagskveldið, því eftir að klukkan var orðin sjö, var hver einasti sporvagn, sem á suðurleið var, svo troðfullur, að þar var ekki hægt að þverfóta. Allur þessi mannfjöldi og margir, margir fleiri gangandi og keyrandi, voru á leið suður á Amphitheatre skautahölliiva, því þar átti fyrsti hockey leikurinn, sem háður var á þesum vetri, að byrja kl. 8.30. pegar suður kom, var óslitinn mannstraumur kð skautaskálanum úr öllum áttum. pegar klukkkan var 8.25 var ná- iega hvert sæti í þessu feikilega stóra húsi upp tekið, en þar er sagt að rúmist um 5,000 manns. Rétt áður en leikurinn átti að byrja, komu leikendurnir út á ís- inn. íslendingarnir fyrst; þeir fóru hægt og gætilega, en á hverri einustu hreyfingu þeirra var þróttur og list svo auðsæ, að mað- ur gat ekki annað en virt þá fyrir sér með aðdáun. Engin ærsl, enginn hávaði, svip- urinn hreinn en djarflegur og þeir auðsjáanlega skildu svo undur vel, að þeir voru að leggja út í leik, þar sem þeir áttu að halda uppi sinum heiðri, heiðri Winnipeg- bæjar og heiðri íslendinga. parna stóðu þeir, þessir íslenzku menn, drengirnir, sem í tvö ár höfðu barist á vigvellinum fyrir frelsi og réttindum þessarar þjóð- ar — þarna voru nú drengirnir komnir, sem enskurinn ætlaði að verða svo veglyndur að synja um þátttöku í Hockeyleikjunum í vet- ur af þeirri einu ástæðu, að þeir voru hræddir við þá, og hefir aldr- ei hér á bæ staðið fríðari flokkur búinn til leikja. Eftir stund komu mótstöðu- mennirnir út á ísinn, voru þeir myndarlegir og fjörlegir og ekki gott á milli að sjá hvor flokkurinn mætti sín betur. Svo hringdi leikstjórinn bjöllu til merkis um að alt væri til reiðu og leikendurnir þutu af stað eins og vindurinn. En ekki leið á löngu þar til ís- lendingarnir fóru að sýna yfir- burði sína. peir voru fljótari á skautum, einbeittari í framsókn, og hugsuðu auðsjáanlega skýrar; enda höfðu þeir yfirhöndina í öllu frá byrjun. PAKKARÁVARP. í tilefni af veikindum og frá- falli minnar ástríku konu, Guð- bjargar Guðmundsdóttur, er dó á almenna spítalanum í Winnipeg þann 20. nóv. s.l., vil eg undirrit- aður, ásamt sonum okkar, Guð- mundi og Kristinn, votta vort al- úðarfylsta þakklæti öllum þeim, er á einn eður annan hátt auð- sýndu henni aðstoð og hjálp í banalegunni. Vil eg sérstaklega tilenfna Mrs. Hildi Sigurðsson, er tók á móti henni þegar til Winni- peg kom og veitti henni alla mögu- lega umhyggju og hjálp á sínu móðurlega heimili; einnig heim- sókn og aðhlynning á sjúkrahús- inu, ásamt Mrs. A. G. Poíson, Mrs. Anna Jónatansson, Mrs. Elízabet Jónsson og Mrs. B. Freemanson. Eins látum vér í t.é vort innileg- asta þakklæti ska kv'enfélags- ins hér á Gimli fyrir þeirra höfð- inglegu $25 gjöf til Jóns Bjarna- sonar skólasjóðsins í minningu konu minnar og um hennar starf í félagsins þarfir. Vér þökkum og svo blómkransana er lagðir voru á líkkistuna og gefnir af konunum Mrs. Hildi Sigurðsson, Mrs. Elíza- bet Jónasson, Mrs. Petrínu Egg- ertson og Miss Jónasson, Mrs. Sig- ríði Goodman og Secilia Lee. Einn- ig þökkum vér öllum þeim, er heiðruðu minningu hennar með nærveru sinni við jarðarförina og á allan hátt auðsýndu oss hlut- tekning sína, vinsemd og góðvild í harmi vorum, mótlæti og sorg. Alt þetta bjðjum vér alföðurinn, góðan guð, að launa og blessa öll- um þeim, er okkur hafa í té látið samhug, kærleik og sanna vin- semd, í hegðun sinni, látbragði og orðum sem athöfnum. Að end- ingu þökkum vér innil. Mr. S. Björnsson útfararstjóra hér á Gimli, alla sína drengilegu að- stoð og hjálp er hann veitti oss án nokkurs endurgjalds í þessu til- GLEÐILEG J0L 0G NÝÁR! Vér höfum ávalt nœgar byrgðir af öllum Matvörutegundum. Skrifið eftir voiri nýju Verðbók eidmaim Bros. Limited WHOLESALE GROCERS AND IMPORTERS 244-248 Jarvis Avenue. . Winnipeg, Canada t x t t t t t Þarf Fólkið Turkey? Auðvitað! VJER HÖFUM beztu byrgðirnar af Manitoba Turkeys, Gæsum, Hænsnum, öndum, Ungum Hænsnum o. s. frv. —pessir Tyrkir seljast meðan byrgðirn- ar endast á 45c. pundið. — Alt fuglakjötið er gersamlega nýtt. — Allar beztu tegundir af öðru kjöti á bezta verði, sem þekkist í borginni. Komið og skoðið jólakjöt vort og margt annað góðgœti STAÐURINN pAR SEM ÍSLENDINGAR VERZLA. Sargent Meat Market 890 SARGENT AVE. Skamt frá Lipton. PHONE: SHER. 2973 *i*+t*4t*+i*+i**i*+i+4t*+i**t4*i*+i**Í!h*^4^+i++Í)Ht*4t+*i*4t!Ht*+i*4t*+i+*Í^4t>h*Í^*i**i**i*K*4t*4t)*+i^*i**ii t t t t ♦;♦ >♦♦♦♦;♦ haiuiMii! piipipipi|i»!!! peir menn, sem þarna voru við- felli. Alt þetta viljum vér í ást staddir og meta kunna leikinn, Ijúika einróma lofsorði á hann, — sögðu að ef til vill hefði aldrei hér í Winnipeg verið sýnd meiri list en íslendingarnir sýndu, enda heyrði maður alstaðar þar sem fólk var að tala saman á milli leikja: Eru Islendingarnir ekki dásam- legir? Eru þeir ekki hreinasta afbragð?” Og þeir voru afbragð í gegn um allan leikinn og unnu sjö “3cores” á móti tveimur, er leikendurnir frá Selkirk unnu. Borden að hætta. Talið er víst, að Sir Robert Bor- den, forsætisráðh. Canada muni legkaj niður völd nú strax eftir nýárið. Hann hefir verið heilsu- tæpur nú undanfarið og hafa læknar hans sagt honum að hann verði að hætta öllum opinberum störfum tafarlaust. Um sex menn er talað, sem að velja sé um til eftirmanns hans, og það eru Hon. J. A. Oalder, inn- flutningamála ráðherra; Sir Hen- ry Draiton, núverandi fjármála- ráðherra; Sir James Lougheed, leiðtogi stjórnarinnar í efri mál- stofunni, og Hon. N. W. Rowell. og með kærleik þakka og í framtíð muna og minnast. Gimli, Man., 12. des. 1919. Einar Guðmundsson, Guðm. F. Guðmundsson. Kristinn Guðmundsson. Jón skáld Runólfsson hefir ver- ið lasinn undanfarandi, svo hann hefir haft litla fótaferð. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag VIOLA DANA í leiknum “The Microbe” og sömuleiðig leiknum “Bound and Gagged” Föstudag og Laugardag EARLE WILLIAMS í leiknum “The Black Gate” Mánudag og priðjudag TOM MIX í leiknum “Ace High” og “Elmo the Mighty” II H í H H í H í H H n H H H H H H H H H H H U í Tuttugu og fjögra klukkustunda látlaus þjónusta á sólarhring--- ■BHBBRSB81 h H II II II I 8 H II H U —Það er gjöfin'sem hefir gildi. Úlnliðs-Úr frá Dingwall, er ávalt vel metin gjöf — ekki þó aðallega vegna hins fagra útlits. Kona, sem (hlvtur eitt slíkt úr í jólagjöf, væntir þess, að hiS góSa nafn DINGWALL’S ÚRA nægi til þess að það veiti henni fullnægjandi þjónustu á hverjum degi árið í gogn. Og véf ábyrgjumst að ihún verður ekki fyrir vonbrigðum. Þér getið keypt DINGWALL’S ÚlnliSs-tJr fyrir hvaða verð, sem yður helzt kemur til hugar. , ÚLNLIÐS-ÚR með silkiborða og haldgóðri gyllingu, frá $17.50; gullúr frái $25.00; úr platímim, hvítagulli, frá $25.00 upp í $1.500.00. BRACELET-ÚR, traust gylling, frá $17.50; Úr af skíra gulli frá $27.50. Komið inn sem fyrst og litist um, og veitið nákvœma eft- irtekt hinmn mörgu og fögru tegundum af Úrum — það leggur enga nýja ábyrgð á herðar yðar. n H H n ii ii H 11 H II H H 9 i Lögberg er blað sem kemur til áskrifenda í hverri viku, og gerir í framtíðinni, *vo lengi sem íslenzk tunga verður töluð. Styðjið það blað með því að útvega því nýja kaupendur. D. R. Dingwall, Limited Diamond Merchants. Silversmiths. Platinum Workers Portage and Main. Main and Logan, WINNIPEG, MAN. IIIIIHIIII fei ■I m H ■ H II II ■■ H B H iipinp^á

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.