Lögberg - 05.02.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.02.1920, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. FEBRÚAR 1920. Bie. 5 MlXTt# ^öSON’S ^ CQMPAN* Lang frœgasta TÓBAK í CANADA Sparsemi mótar manngildið Nafnkunnur vinnuveitandi sag?5i fyrir skömmu: “Beztu mennirnir, er vinna fyrir oss I dag, eru þeir, sem spara peninga reglulega. Einbeitt stefnufesta, og heilbrigður metnaður lýsir sér I öllum störfum þeirra. peir eru mennirnir, sem stöðugt hækka I tigninni, og þeir eiga sjaldnast & hættu aS missa vinnuna, þótt atvinnu- deyfð komi með köflum.” THE DOMINION BANK Kvaldist dag og nótt. PJANINGAR AF DYSPEPSIA LÆKNAÐAR AF FRIUT-a-TIVES j NOTRE DAME BRANCH, | SELKIRK BRANCH, | W. H. HAMILTON, Manager. W. E. GORDON, Manager. færði í gyltan feld og fagur- ■bláan. 1 skikkjunni þeirri, er glóey gaf græði, þegar vært hann svaf, gaman var að sjá ’ann, reifðan gulli rauðu fagurbláan. Og loksins kom daginn, er dreymt eg hafði mest, og dagurinn sá er liðinn, >ví nú ei eygló sézt. ó, komdu nú, vinur minn kæri, komdu og syngdu, gígjuna eg hræri. Komdu nú og kystu mig, 'kystu burt mín tár, þú hefir ekki, karl minn kyst konuna þína í ár. Henni hefir þrá og þreyta þjakað árlangt, þvi alt af vildu augun leita út á sjó langt. Eirðarlaus >að ár ’ún var, allar bar hún sorgirnar í leyni. Hugurinn var hjá ungum hafs- ins sveini. Svo í kvöld, er sólin loksins sigin var í mar, sorgum mædd á reiki hér . við fjörðinn ein eg var. Allar stjörnur himinsins hugði að telja þá, unz heyrði eg fótatak þitt jörðinni á. Fótatakið þitt. Fela þig við brjóstið mitt fegin hugði eg þá. En á heiðum himinboga hvergi sá eg stjörnu loga — og ekki heyrði eg fasta fóta- takið þitt og falið þig eg ekki gat við særða hjartað mitt En komdu nú, minn kæri! komdu og syngdu, gígjna eg hræri. Komdu og syngdu, kæri minn, Komdu nú í faðminn minn, Komdu, ekki bíð eg þessa bætur. Blóði rauðu grætur auga mitt þá, er oft þú lagðir varir á, varir iþínar, vinurinn góði; vaknaðu af óði, vaknaðu af hjartans ljúfu ljóði.” Og hún starði út á fjörðinn og breiddi út faðm sinn á móti seln- um. En hann kastaði ekki hamn- um. Og augað grét blóði sem áður. Og hún kvað og kvað, unz hann svam nær hamrinum og kvað: “Háður er eg ekki ástinni þinni nú, út hjá skerjum á eg bú. Seytján börn í sjó, sýnist þér nóg? En háður er eg ekki ástinni þinni nú, út hjá skerjum á eg bú. Seytján börn í sjó, sýnist þér nóg? Og eitt þar að auki, en ekki í ekta standi, uppi á þurru landi. Ástinni þinni ekki er eg háður. Eitt sinn var eg smáður, fagra mín, af föður þínum smáður. Og blóði grætur augað, sem áður.”— 0g selurinn stakk sér á kaf og sást aldrei framar. Og—” —þórunn þagnaði. Hún hafði raulað kvæðin fyrir munni sér. En þegar síga fór á seinni hlut- ann, sofnaði Tumi við barm henn- ar. Hún var öll í kvæðinu og tók ekki eftir þegar hann sofnaði. Hún grét ofan i lokka hans, þegar hún lagði hann til hvlldar. Og hún hvíslaði: “pegar þú verður stór, fær þú að heyra endirinn á æfintýrinu — hvernig þeim vegnaði — móður- inni særðu — og syninum unga.” Haustið 1919. Elfur tíðar alt fram ber, engin bíður stundin. Senn með kvíða sjáum vér, sumarblíðan horfin er. Gnýr á austan illviðrið ægiraust með kalda, sest er Haust í hásætið, hyýjulaust með vetrar snið. Kári syngur hljóð með há, hafgirðingar skjálfa; ægis þyngist yglbrá, aldan springur ströndum á. Nötrar grund við hörku hljóm, hlíð og lundar blikna, festa blundin foldar blóm, ' feigðar bundin skapadóm. Bráðum vetur æðir inn, að sem betur kreppir; fært sá getur kul á kinn kólguhreta foringinn. Sýnum bræður þrek og þor, þau ei hræðumst býti, alt því græðir eilíft vor, öll svo mæðu hverfa spor. S. J. Jóhannesson. Lækkaðu gasreikning- inn um helming, Að elda við rafmagn er ódýrast og bezt. Light & Power 54 King Street mátti heita ævarandi almanak, eða (calendarium perpetuum), og skrifað venjulega fremst eða aft- ast í hverri messubók, svo þar væri ætið færi á að sjá tímatals reglur. petta fylgdi hverri kirkju, og margir menn höfðu það til að rita í merkis-atburði. Annað tíma- tals rit var rímstafirnir, það voru trékefli eða tréhringar með áskorn- um merkjum og myndum, sem áttu að þýða ýmslegt, eða það voru aflangir hringir, og skorin merki á báðar hliðar. Stafirnir voru oftast sexstrendir. Stafir þessir voru mest tíðkaðir á Norð- urlöndum, og einkanlega í Noregi, og skornar á rúnir til merkja, og ýmisar aðrar myndir. Á íslandi voru bókrím tíðkanlegri, og er en til í handritasöfnunum fjöldi rím- kvera eftir ýmsa höfunda, einkum frá 17 öld og framan af átjándu. Hin eldri eru líklega undir lok lið- in. Guðbrandur biskup lét fyrst prenta rímkver á Hólum 1571, að Little Bras, D’or, C. B. “Eg þjáðist árum saman af Dys- pepsia og Stíflu. Eg ætlaði alveg að kafna sökum uppþembings og gasólgu eftir máltíðir, og svaf stundum ekki einn dúr á nóttunni. Vinir mínir ráðlögðu “Fruit-a-tives” og innan viku var höfuðverkurinn horfinn. Og öll óþægindin, sem fylgja Dys- pepsia einnig. Eg held áfram að nota þetta óviðjafnanlega ávaxta- lyf og er nú orðinn alheill heilsu. Robert Newton.” Fæst í öllum búðum og gegn fyrirfram borgun beint frá Fruit- a-tives, Limited, Ottawa. UTILOKUN ER BEZTA RÁÐIÐ VIÐINFLUENZA SEGJA YFIRVÖLDIN. Allar hugsanlegar ráðstafanir, eru þegar teknar þar sem sýkin hefir gert vart við sig, að stöðva útbreiðslu hennar. tímatalið á kyn sitt að rekja upp- haflega til austurálfu þjóða, og er þðð einkanlega merkilegt, að hið forna íslenzka tímatal hefir skyld' leika sinn mestan við Indland hið forna og Egiptaland, en hið róm- verzka tímatal, sem nú er hið al- mennasta er nærskyldast Kalde- um; þetta vikutal höfðu og Gyð- ingar, og það var almennast. Niðurskifting ársins, eftir hinu forna íslenzka tímabili, verður á- reiðanlega miðuð við þann tíma, begar porsteinn surtur fékk lög- tekinn sumarauka. porsteinn bjó í pórsnesi, nálægt Helgafelli svo sem kunnugt er, en hann var sonur Hallsteins af Hallsteinsnesi við porskafjö^ð. Sumarau'kinn var lögtekinn um árin 955 til 959. þar var, eins og sjá má við hið íslenzka timatal í almanakinu, árinu skift í tólf mánuði, og hefir hver 30 daga. En þá vantar 4 daga upp á 52 vikur, og er þeim skotið inn um miðsumar. En árið verður samt of Almanak, árstíðir og merkisdagar. Orðið “almanak” hefir um lang- an tíma verið tíðkanlegt til að tákna með því bækling um dagatal ársins og iskifing þess í mánuði, vikur og daga; þar er og skýrt frá árstíðum, og hvernig þær skift- ast, frá hátíðisdögum og öðrum merkisdögum, frá tungla skiftum og öðru fleira. Nafnið er gamalt, en þó ekki svo fornt á íslenzku, sem á öðrum tungum. Lærðir menn telja svo, að það sé komið fyrst upp á Bretlandi (Bretagne), og dregið af því, að brezkur múnkur hafi tekið upp á því á þríðju öld eftir Krist, að búa til bækling um gang sólar og tungls á árinu, og senda út í afskriftum, og hafi sá bæklingur verið kendur við höf- undinn, sem hét Guinclan, og kallaður “spádómur múnksins tal manack) Ginklans.” Aðrir segja, sem er líklegra er, að orð- ið sé dregið af arabisku orði “al manack,” sem þýðir “tala” eða reikningur; aftur segja aðrir það sé persneskt orð “elmenak”, j sem þýðir nýárs gjöf, því stjörnu- vitringar í Persalandi hafi verið vanir að gefa konungi sínum al- manak í nýársgjöf á ári hverju. Áður en alment var að kalla tímatalsbæklinginn “almanak”, þá var hann hjá oss venjulega kallaður “rím”, og var það eigin- lega rit um þá list, að íinna árs- tíðir, hátíðisdaga tunglkomur og fleira með því að telja á fingrum sínuim; því var það stundum kall- að fingra-rím. pessi list tíðkaðist almennt um lönd, og var sá reikn- ingur kallaður á miðalda latínu computus, og samin mörg rit um hann, sem sum eru enn til. Vér höf- um frá miðöldunum mikið ritsafn um rímtal og tímatalsreikning. sem kallað er “Rímbegla,” og eru þar í fornar ritgerðir, sem rekja má fram á elleftu öld (Stjörnu- Odda-tal), og þaðan niður eftir. Tvenns konar tímatals rit voru þó mest tíðkanleg. Annað var “kal- endaria,” sem var upprunnin frá latínu-klerkum, og höfðu hinn rómverska tímareikning eins og hann kom frá Róm og tíðkaðist í hinni rómversku kirkju; úr þessu tímatali var búin til tafla, sem , „ , stutt, og það var sú endurbót, sem í. í =!™ I Porsteinn surtur fékk komið á og í lög leitt, að bætt Var en inn viku á nokkurra ára bili, og er það sem kallað er sumarauki. pað var fyrir skipað, til þess að halda við réttu tímatali, að hver sá goði, sem þing- helgi átti í hverju héraði, skyldi árlega segja upp á leiðarþingum öll nýmæli, sem þó höfðu verið í lög tekin á alþingi, og þar með misseristal (það er um sumar- komu og vetrar komu) og imbru- daga hald, og langaföstu inngang, og svo ef hlaupár er, eða ef við sumar er lagt (þ. e. ef sumarauki verður), og ef menn skulu fyr koma á alþing, en tíu vikur eru af sumri (pingskapaþáttur í Grágás, kap. 61.). Með þessu var séð fyrir því, að tímatalið eigi raskaðist, og þessari reglu fylgja almanökin, svo að þar er jafnvel fært aftur til hins upphaflega einistök atriði, sem raskast höfðu, svo sem að láta vetrarkomu vera á föstudegi, í staðin fyrir laugardag, o. s. frv. pó er auðsætt, að lagagreinin í Grágás, sem skipar að segja fyrir árlega um föstuinnganga, og um imbrudaga hald, hlýtur að vera kver eftir pórð biskup í Skálholti,* 1 * i porláksson, og Jón biskup Árna- son. Rím Jóns biskups eftir nýja stíl (Lili.i öld eða Gregorius tíma- tali 1582) var prentað 1707 og síðan annað stærra rím (fingra rímið) 1739, og hérumbil 100 árum seinna (1838) var það prentað að nýju, og mun vera vottur um að rímlistin sé enn við lýði hjá alþýðu á fslandi.Nýi stíll var innleiddur á íslandi með tilskipun 10 Apríl 1700, áður tíðkaðist hinn svo- nefndi gamli stíll, sem hafði stað- ið frá Rómverja tíð. Löngu síðar samdi Oddur læknir Hjaltalín “Nýtt lesrím,” og er sá bæklingur prentaður 1817. Síðan 1837 hefir íslenzkt Almanak verið prentað á hverju ári. Síðan farið var að prenta alma- nökin handa íslendingum sérílagi, hefir það verið tekið til greina, að hið forna timatal hefir að nokkru leyti haldist við á lslandi, og verið tíðkanlegt jafnhliða hinu, sem er komið frá Rómvejum og róm- versku kirkjunni í því lagi, sem það er komið til vor. Hvortveggja FRú GOPHER Nú, krakkar, þeir sem gleypa mest af hveitinu því arna, fá stærstu og beztu pie- bitana. ÞVí ættum vér að veita Gopher- fjölskyldunni ókeypis uppeldi og öllum hennar miljónagrúa af ætt- ingjum? Hví að láta Gophers veiða rjómann ofan af hveitiökrunum, þegar þér getið losast við þá Nú, áður en hveitið tekur að spretta? Gophepcide DREPUR GOPHERS pað bregst aldrei. peim fellur vel bragðið að hveiti, sem vætt er í GOPHERCIDE, þeir gleypa hið eitraða hveiti og sama sem bráðdrepast. Einn pakki af GOPHERCIDE nægir til þess að drepa 400 Gophers. Gott á bragðið og laust við sýrur — hveitið helst í korn- inu þrátt fyrir storma og rigningar. — útrýmið Gophers STRAX með GOPHERCIDE og frelsið uppskeruna. National Drug and Chemical Company of Canada, Limited Montreal, Winnipeg, Regina Saskatoon, Calgary, Edmonton, Nelson, Vancouver, Victoria og eystra. UNZA AF VARÚÐ BETRl PUND AF LÆKNINGU. EN Fólki sem er mjög móttækilegt fyrir kvef, og er að öðru leyti veiklað, verður ávalt hættast. ýngri en svo, að hún sé frá miðri tíundu öld, eða hérumbil frá 960; líklegra er, að hún sé meira en hundrað áruim ýngri, svo sem frá fyrra hluta tólftu aldar. í hinu rómverska eða eiginlega að segja katólska tímatali, sem vér höldum og er aðaltal í alma' nakinu, er eitt aðal-atriði mjög merkilegt, og það er aðskilnaður- inn milli kirkjuársins og leik- manna-ársins eða hins borgara- ega árs. Kirkjuárið lætur ekki mik ið yfir sér, og alþýða manna tekur svo sem lítið eftir því, en það er þð i raun og veru fast sambundið I sinni röð. pessi skifting milli kirkjuárs og leikmanna-árs er upphaflega komin frá austurlönd mu, einkuim frá Gyðingum, því þeir byrjuðu leikmanna-ár sitt á haustin í október, en kirkjuárið á páskum, og svo stóð nokkra stund, þar til farið var að halda jólin í minningu fæðingar Krists, þá varð að skilja jólin frá og hafa bil á milli þeirra og páskanna, eða upp- risuhátíðarinnar; fyrir þessa skuld byrjum vér kirkjuárið með aðvent unni, sem er eiginlega undirbúm ingstími til jólanna, því “adven' tus” þýðir tilkomu (Krists). Á jólaföstunni eru fyrir þessa sök valin guðspjöll, sem benda á Krists tilkomu, fyrst innreið hans í Jerúsalem, og þar næst hans síð- ari tilkomu til dómsins. pá eru en tveir sunnudagar, þar sem guð- spjöllin eru valin um fyrirrenn- ara Krists, Jóhannes skírara, og er þar með tánað sambandið við Krists fæðingu. Miklar umræður hafa verið um það, hvenær Krists fæðingardagur sé rétt settur, og var það fyrst á síðari hluta fjórðu aldar (370) , að það var almennt ákveðið að setja hann 25 desem- ber. Á Norðurlöndum vildi það svo heppilega til, að menn héldu eina stærstu hátíð um sama leyti, þegar sólin fór fyrst að koma í ljós á ný og dagana tók að lengja, og kölluðu þesisa hátíð jól. Sumir segja að nafnið sé dregið af Jólni, sem var eitt af heitum óðins, en það er líklega ímynduð tilgáta. pegar jólin voru orðin hátíð í kristninni, þá var áttundi dagur- inn eftir einnig hátíðisdagur, og svo er eftir hverja meiri háttar hátíð í katólsku kirkjunni, að hver hefir sinn áttadag eða “octva” (áttund), sem heyrir hátíðinni til, og er einn af þeim dögum, sem mest eru tignaðir. pessi siður er upphaflega frá Gyðingum kominn, því stærstu hátíðir þeirra, þrjár á ári stóðu í 8 daga; þá voru sam- feldar helgar milli jóla og átta- dags eða nýárs, og þegar svo stóð á, sem var þegar jóladaginn fyrsta bar upp á mánudag, þá voru sem menn kölluðu brandajól, því allir dagar vikunnar voru helgidagar. I Eftir siðaskiftin var jólahelgin stytt, og voru fyrst fjórir helgi-j dagar, en eru orðnir tveir, og þeg- j ar Jón meistari Vídalín var bisk-j up voru þrír haldnir. Á branda-1 jólum voru þá fjórir samfeldir helgir dagar á sjálfum jólunum, tveir á nýárinu og tveir á þrett- ánda. og innihalda sterkt holdgjafar— efni. Er Tanlac þar fremst í flokki. pað meðal inniiheldur öll þau efni er herða likamann og gera hann hæfastan til þess að verjast, ásóka gerla þeirra, sem ávalt sitja í launsátri fyrir heilsu vorri. Skoðun þessi á heilsusamlegum styrktarlyfjum hefir fengið öftug- an stuðning í U. S. Dispensatory, Encydlopedia Britanica, og í flestum hinum fullkomnustu kensliibókum, sem notaðar eru við hina ýmsu" læknaskóla víðs- vegar um heim. Reynsla miljónanna allra, sem þegar hafa bygt upp helsu slna með því að nota Tanlac, sannar þó, betur en flest annað gildi þess óviðjafnaniLega meðals. Vitnis- burðirnir mörgu sýna hvers álits Tanlac nýtur, en er það nú lang- útbreiddasta heilsulyfið á meðal hinnar amerísku þjóðar. Tanlac er sömuleiðis hverju öðru meðali betra til þess að byggja upp heilsu fólks, sem stað- ið er upp úr kvefsýki, Influenzu og brjóstveiki. pegar menn byrja að taka Tanlac, er mjög æskilegt, til þess að halda innýflunum vandlega hreinum, að nota Tanlac Laxative Táblets, enda fylgja sýnishorn af þeim með hverri flösku af Tanlac. Tanlac er sélt i flöskum og fæst í Liggetts Drug Store, Winni” peg og hjá lyfsölum út um land. Hafi 'þeir það ekki, við hendina, þá geta þeir þó ávalt útvegað það. Tanlac fæst sömuleiðis altaf Influenzan heldur áfram að breiðast út og er nú komin víða um land( Heilbrigðisstjórnirnar hafa ver- ið í standandi vandræðum, og þótt þeim hafi tekist sumstaðar, að halda plágu þessari í skefjum, þá hefir hún aftur á móti allviða orðið óvijðráðanleg. Gerlafræð- íngarnir hafa enn eigi fundið upptök veikinnar, og læknar hafa yfirleitt komist að þeirri niður stöðu, að sigurvænlegasta leiðin muni undi^ öllum kringumstæð- um vera sú, að láta einskis þess ófreistað, er stemt geti stigu fyrir útbreiðslu þessarar plágu. Bezta ráðið verðilr því það, að byggja upp líkamann eins og frekast má, verða og gera hann með því sem ómóttækilegtestan fyrir hvaða sjúkdóm sem er, og er Influenza vitanlega þar engin undantekning. pað er nú fyrir ilöngu sannað af reynslunni, að fólk sem veiklað er á einhvern hátt líkamlega, er langt um móittækilegra fyrir Iandfarsóttir, en hitt, sem hraust- ara er, frjálsilegra í framgöngu. pess vegna ættu allir einkum allir, sem eru veikburða run-down, að afla sér einhverra þeirra meðala,í hjá The Vopöi Sigúrdson Ltd. sem byggja upp á skömmum tíma, Riverton. Sérstök Kjörkaup á ST0FU 0RGELUM Vér höfum til sölu sem stendur nokkur ágætis ORGEL, sem borist hafa oss 1 hendur i skiftum, eða sem borganir upp í ný Pianos eða Player pianos, og seljum vér þau með stór- kostlega niðursettu verði.—Orgel þessi líta ölj út eins og ný og eru líka flést að heita má óbrúkuð. Á meðal annara má nefna: UXBRIDGE ORGAN BELL ORGAN vvalhn°tu kassi, pianolögun, valhnotu kassi, 6 sex attundir. Vanaverð $175. attundir, 11 tákkar. Alveg XNU.............. 5110 sem nýtt. Vanaverð $225, en THOMAS ORGAN Ná............ ?125 mjög lítið brúkað, pianolög- DOMINION ORGAN un, kassinn úr gullinni eik, 6 pinanolögun, mahogany kassi. áttundir, 11 tafckar. Vana- 6 áttundir, 12 tafcar, mjög lít- verð $260. Nú ... $160 ið brúkuð. Vanaverð $250, en DOMINION ORGAN nU .................. $15° með hárri spegilbrík, valhn.- BERLIN ORGAN kassa, 5 áttundir, 11 takkar, pianolögun, valhnotu kassi, ásajnt hnéspöðum, fyrirtaks 11 takkar, ásamt hnéspöð. til bjioðfæri. Vanaverð $140, en þess að tempra hljóðið. Vana- Nú................$75 verð $175. Nú ... $115 Vér höfum einnig nokkuð af smærri orgetum, sem selj- ast frá $10 og þar yfir Ef þér viljið eignast góð orgel með reglulegum kjörkaupum, þá skrifið oss strax. — Vilji menn fá gjaldfrest, þá veitum vér hann með því að greiddir sé $20 við móttöku og síðar $8 eða $10 á mánuði The West’s Greatest Music House. The Home of Heintz- man and Co. Piano and The Victrola 392 PORTAGE AVE., - WINNIPEG Dept. “L” Frá Englandi. Maður frá Canada af frönsk- um ættum, sem heitir Arthur Lawrie, hefir verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi í Lundúnum fyr- ir að auglýsa sjálfan sig sem um- boðsmann aliþjóða sambandsins I Evrópu. Hið svo nefnda “Fetternear House” í Aberdeenshire á Skot- landi brann nýlega til kaldra kola. Pað var fyrst bygt 1329 af Alex- ander Kinmouth biskupi í Aber- deen, sem sumarbústaður handa biskupum þeim, sem heima áttu í Aberdeen. Skaði varð mikill við j þennan bruna, þvi litlu varð bjargað. par brann $75,000 virði J af gömlum silfurborðbúnaði, 100: ára gamall gólfdúkur frá Austur- löndum, sem var ómetanlegur skaði að missa, húsmunir, sumir J far gamlir og óbætanlegir, og er ( sá skaði metinn á $300,000, og svo var husið sjálft, sem sagt er að verið hafi elzta húsið á þeim slóð- um, $100,000 virði, og stendur þar ekkert eftir nema eitthvað af veggjunum. RYANS VICTRQLA SHOP 643 Portage Ave. Tals. Sheib. 1106 Vér höfum fullkomnustu byrgðirnar af hljóm- plötum--Records. Seljum eirrig nýjar Viclrolas og höfum öll nýjustu “Victor Records.” Skrifið eftir verðlista yfir “His Master’s Voice.” Athugið vandlega hið fræga ‘His Master’s Voice’ vörumeri.— pað er á öllum ekta Victrolas. I,'>, fKAOt •'á** ' Vér seljum hinar allra beztu VICTR0LAS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.