Lögberg - 26.02.1920, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.02.1920, Blaðsíða 2
LÖGBERG FIMTUADGINN 26. FEBRÚAR 1920. Endurminningar 0( fréttir frá íilandi. eftir Fr. Guðmundsson. Nokkrir þeirra er í senni tíð hafa ferðast heim til íslands, ihafa skrifað langa sögu af ferð sinni, og er það góðra gialda vert. og hefur vissulega glatt margan þann meðal Vestur-íslendinga sem unir^ sífelt í anda heima á eyjunni gomlu, og lætur sig öll fcíðindi þaðan miklu skifta. Auðvitað eru ferðasögur þessar | misjafnlega uppbyggilegar. En allar hafa þær eitthvað til síns á- gætis, þær er eg hefi séð. Hinsvegar má að öllu gera svö að ofmikið sé. Og yrðu ferðasög- ur manna öllu fleiri nú í bráðina en komnar eru, þá er hætt við að margt yrði óþarflega endurtekið, og ekki lengur hugsvalandi frétt. Einn er eg af þeim sem nýkom- in er áð heiman, og dvaldi þar I rúma þrjá mánuði næstliðið sumar. Ferðasögu ætla eg ekki aðj^r uppgöngu dyrunum, heyrði eg segja, en fréttir dálitlar, og Isit- Við höfðum verið 6 sólarhringa á hafinu frá Fleetwood á vestur- strönd Skotlands á íslenzku botn- vörpuskipi, þegar bú gleðifrétt barst til mín liggandi í rúminu, að það sæist til lands. pað hafði aitaf verið láfclaus stormur á móti skipinu, og isjórinn stöðugt gengið yfir það, og taldi eg mig ekki ferðafæran ’ nema þá í lífsnauð- syn. Eins og eg var á mig komin, datt mér fyrst í hug, hvort nú væri ekki nein ráð til að skilja líkamann eftir á’valdi sjóveik- innar, og að sálin eingöngu skryppi upp á þilfar. Svo lá eg dálitla stund rótlaus, og beið þess er verða vildi. Eg fann það að myndin af svip og lögun landsins hlaut að skýrast á hverjum 5 mín- útum, og að eg því mundi græða á biðinni. En með því sem alt mitt ástland var hvað öðru háð, þá þoldi eg ekki mátið lengur, en staulaðist á fætur og dró mig upp á þilfar. Um leið og eg rak höfuðið út ast við að leiða lesendurna í end- urminningum heim til æskustöðv- anna, ef einhver kynni að hafa gaman af. pó ísland sé ekki stórt, eins og við öll munum og vitum, þá ber þó þess að gæta, að fréttir þaðan að sagt var með skýrri röddu: “pað er Eyjafjallajökull.” Eg má fullyrða að þessi ramm-íslenzka upphrópun, hafði sneggri og heil- næmari áhrif á mig, en nokkur læknisleg þekking hefði áorkað. ppjð var gluggalaus þokuvella í geimnum, og þarafleiðandi höfð- mikið betur þó stirt viðri. Um nóttína var sjólaust orðið, og sváfum við nú öll vært og vel. Kl. 6. föstudagsmorguninn 4 júlí vorum við þá komnir inn á Reykja- víkurhöfn. Eg hafði farið tvisvar upp á þilfar um nóttina, ætlaði að sjá miðnætursól, og einhvern hressandi tignarsvip,, en þokan flæktist allstaðar fyrir. \fið fórum snemma á fætur, því hugur allra var upp á land. Okk- ur var sagt að í land fengjum við þó ekki að fara, fyr en læknir og lögreglustjóri væru búnir að skoða okkur, og farangur okkar. Skip- I ið lá spöl frá landi, á meðan ekki var búið að rannsaka það. Við sáum fólkið ganga aftur á bak og áfram um hafnarbakkann, og loksins var bát hrundið ffá landi, en það var þá eigandi skipsins, kallaðist hann á við skipverja um j fréttir af fiskisölunni á Eng- í landi, og lofaði hann að lokum, i að reka eftir því að rannsókn yrði j hafinn. Allir biðu óstiHir, og eg | var að hugsa um að þessir em- J bættismenn mundu ekki hafa lært að slá brýnu á túninu áðip? en þeir fengu morgunkaffið. Loks ins komu þteir kl. 10, og langaði 3jáanlega í brennivín til að geta vaknað. peir sáu ekkert athuga- vert við heilsu okkar, eða hand- geta verið nokkuð mismunandi, um við ekki séð landið, fyr en við eftir því hvar á landinu menn hafa upplhaflega verið, og hvar helzt um það ferðast seinna. Mikið af dómum manna um á- standið heima, er grundvallað á þeim miismun sem nú er sjáanleg- ur í tilliti til hins áður þekta. vorum komnir allnœrri. pokan var þykkri ofar og huldi alveg jökulhúfuna, en líflausar urðar- skriður sáust nokkurveginn glögt ofanundir fjallsrætur. Eiginlega var þetta ekkert hrífandi sjón. Svipurinn var að vísu máttarmik- talaði við. pað er: Hvað íslenzku hestamir eru litlir, og fsl. kvenn- búningurinn sérkennilegur. petta hvortveggja er líka séreign Is- lands og mjög áberandi einkum fyrst í stað. Sjálfsagt er það mjög misjafnt, hvaða áhrifum þetta veldur á ferðamenn. pað held eg að þessi tegund hesta, hafi að minsta kosti fram á þenna tíma, verið súdanghentugasta sem hægt var að nota heima. Kostir íslenzku hestanna eru ómetan- legir fyrir landið. þeir eru liðug- ir og léttir, vikta frá 600—700 pund á fæti. peir eru hraustir úthaldsgóðir og neyzlulitlir. En þetta alt er stór kostur við hesta á íslandi. Allt fram á þenna tima hafa vegirnir víða verið stór- grýttir, og annarstaðar ótræíði. Allir smalavegir í búfjárhögum og á afréttum eru auðvitað óvið- gerðir, og víða í raun réttri ófær- ir. Verður oft í fjallgöngum að ferðast á hestum fleiri dægur á gróð'urlausum melaþyljum og sandauðnum, og 'hafa þá bestam- ir enga næringu aðra en þá, sem reidd er í þverpoka aftan við veri/ VIO Iienau uxvrvcti, cua tösikur og buðu okkur velkomin í hnakkinn, sem ekki yrði talinn |an(j_ | lífvænlegur forði til fleiri mála , I handa stórum hesti. Einnig I. verða þá hestamir að liggja úti Hver verða nú áhrifin þegar | cft í rigningu, og stundum í snjó maður sér íslenzku þjóðina aug-! að ekki þyldu aðrir en íslenzku liti til auglitis heima hjá sér? j hestarnir þá meðferð. Og verður Eg geit hiklaust sagt fyrir mig, að þó ekki hjá þessu komiist Og ástandið og framtíðarhorfur (ill og festulegur, en jafnframt getur verið nokkuð annað á einum j hótandi. Umhverfis okkur á landsfjórðungi enn öðrum. pað sjónum sáust nú alt í kring smá kemur því ekki til af því, að einn j hópar af frjálsum og feitum hafi löngun til að bera ofaní ann-1 sjáfarfugli. Var auðséð að þeir an, þó mönnum segist misjafnt j skömtuðu sér sjálfir, en li'-'ö frá, þeim er ferðast sinn á hvoru j sungu þeir nema Hávellan enn þá landshorni. Og iheldur ekki er j sama lagið. víst. að annarhvor ?egi rangt frá, j nú var skipinu snúið vestur þó fréttirnar séu hvor annari1 með landi að sunnan, og fórum gagnstæð, ef annar ferðast um j v.;ð þá fljótlega að sjá Heklu og suðurland en hinn norðanlands. Kötlu, ofar á landinu, og báru Eg er fæddur og uppalinn IJ bær fyrir vestan Eyafjallajökul. Norður-pingeyjarsýslu. Bjó þar á pokuna birti nokkuð, og óðum var Syðra Lóni á Langanesi í 22 ár, kyrra. Við fórum að sjá ein- áður en eg fór til Canada. pegar j stöku bændabýli, sem öðrum frem- eg næstliðið vor lagði af stað!ur voru reisuleg. Og einhver heim til íslands í skemtiferð, j ?agði að við sæjum Holt undir hafði eg verið 14 ár hér í landi, | Eyafjöllum, þar sem vinur okkar lengst af bóndi hjá Mozart, Sask. j Vatnabygðar manna séra Jakob Allan þann tíma 'hefir mig langað; Lárusson ríkir og ræður, og man heim, þó sárust væri þráin fyrstu! e£ þa um langaði mig í arin. j kaffi í fyrsta sinni á mörgum pegar eg reyndi að gera mér 'ólarhringum. En oflangt var að grein fvrir því, hvort það væri/étta kaffibollann á milli þo hevtt landið eða þjóðin sem eg þráðþ væri á kntlinum í Holti. rneira. pá fanst mér þó ávalt að! Áður en við settumst að um það vera öJlu meira þjóðin. En kvöldjð höfðum við siglt milli j undur marga blómhvamma undi meginlands og Vesmannaeyja, og j eg þar við í huganum, á vorblíð-; stefndum fyrir Reykjanes. Við um hádegisstundum, og á sól- j sigldum svo nárri eyjuum að við björtu lágnætti, þegar öll lífs— i sáum bjargfuglinn eins og skæða- gleði nátturunnar, gaf sér að eins j drífu, sveima upp og ofan fyrir augnabliks hvíld, og manns eigin framan hengiflugin. Einhver aðdáun loks fékk tíma til að full-; hásetanna á skipinu sem kunnug- gera myndina af hinni dýrðlegu ur var á eyjunum, sagði mér að náttúrublíðu fegurð, sem ávalt Vestmanneyingar væru flestallir siðan blasir við á bjartasta staðn- vel efnaðir orðnir, og sumi^ flug- um í fegurðar listasafni endur- ríkir, síðan þeir eignfðust mótor- minninganna. j bátana, og geta stundað sjóinn í þeim efnum fann eg engin svik vona minna. pegar íslendingar Nú verður ekki séð að hér á eftir geti íslenzkur landbúnaður í Reykjavík eiga von á ferða- þrifist, nema teknar séu upp mönnum, þá þyrpast fleiri hundT- vinnuvélar þær, sem þar hlýða, og uð ^Ranns ofan á hafnarbakkann. i þá er eg hræddur um að íslenzku og bíða með hlýlegu viðmóti eftir! bestarnir reynist ofléttir og því að sjá eitthvert áður þeíkkt ónógir. andlit svífa fyrir sjónir, og allir gamlir kunningar fagna manni svo undur viðeigandi og vel. Á þessu augnabliki sér maður svo ógnarlega skýrt, hvað árin að- hafast, og hve tíminn er óhag- sýnn á efni. Hann hefir ef til vill, rist djúpar raunarúnir á mesta efnismanninn, og skipað honum á bekk aftan við sviplaus- ann og álitslausann gortara, sem nú vinnur fyrir verðskulduðu hrósi. Hann heijir /dregið 'upp skýr einkenni, hnignun á margan ungan nmnn, en kyndir að sprikl Um kvennbúninginn get eg ver- ið fáorður. Hann hneixlar mig ekki neitt, og ekki er heldur vandi að sjá það, að íslenzkt náttúrufar ræður nokkru um búninginn. Eða mundi nokkur vilja hneixlast\á þykkari dúkum í kaldara landi. Menn hlægja að iskotthúfunni, sem þó er að öllu leyti látlaus dúkpjatla ofaná hvirfli og há- höfði konunnar, og er ekki miklu eða óþörfu til hennar kostað, enda tekur hún engum skaðlegum breytingum, hvort heldur er regn henni snýr. Lítil kooa þyngist |um 15 pund. Læknast fljótt af Tanlac og sym hennar batnar líka. ,„e„„ .... __________r.... J eða sólskin sem við ^ndi æskufjöri í ásjónu og hreyf-1 En þá er skottið segja menn, en ingu gamalla öldunga, og undir j það hangir þó yfirlætislaust og þessum áhrifum, sannfæarst jafn- afllaust niður með vanga konunn- vel þeir um ellmörk sín, sem höfðu ar, og vil eg fá menn til að hafa ætlað sér að vera altaf ungir. j samanburð ó því og fjöðrinni sem Eitthvað er það í viðmóti og | annara þjóða konur reisa hátt upp framkomu íslendinga heima, sem j og aftur af höttunum, sem kosta kemur manni ósjálfrátt til að á- j tífált meira en húfan, og eru svo iykta, að þeir hafi allir lagt af ónýtir ef á þá fellur lítill skúr. stað til að halda áfram. paö er j Pað verður þó aldrei heimfært eins og náttúra landsins hafi kent þeim, að flas gerir engan flýtir, þeir yrðu að búast við öllu, en hopa hvergi. En aldrei ligg- ur þeim svo mikið á, að þeír séu ekki fúsir til, og færir um, að leiðbeina ókunnugum upp á íslenzku skotthúfurnar þetta fornkveðna: “Umíbúðirnar eflaust vætt, en innihaldið lóð.” Eins og margir segja, að sér detti í hug, þegar þeir mæta kvennfólki með stóra og stífaða sumarhatta. Eg skil ekki fegurðar tilfinn- “Frá þessum tíma hefi eg sett traust mitt á Tanlac,” sagði Mrs. Florence McCartney, kona Wm. J. McCartney, Suite 1 Burrows Apartments, 231 Salter Street, Winnipeg. “Fjórar flöskur af þessu töfralyfi hafa gert mig að nýrri manneskju. “Um iþær mundir, er eg tók að nofca það,” bætti hún við, ‘“vóg eg að eins níutíu og fimm pund. P’yrir rúmu ári þjáðist eg óaflát- anlega af meltingarleysi og var að missa kraftana dag frá degi. Og ágerðist þetta svo mjög, að eg neyddist til þess gersamlega að 'hætta 'hinum daglegu innanhúss- störfum mínum. Svo fór að lok- um, að eg var flutt á sjúkrhhús, og var þar í þrjá mánuði, og varð ioks að hverfa iheim aftur, engu betri. Eg hafði enga matarlyst, og gat varla haldið nokkru niðri. Svefninn var í hinni mestu ó- reglu og þar af leiðandi þvarr máttur minn jafnt pg þétt. “Eg hafði heyrt mikið um Tan- lac talað, án þess þo að leggja á það mikinn trúnað, en eiginmað- ur minn hætti eigi fyr en eg gaf samþykki mitt til þess að reyna það. O'g silík- viðbrigði hafði mig aldrei dreymt um. Mér fór strax að batna af fyrstu flöskunni og áður en eg hafði lokið úr fjórum, var heilsa mín orðin óaðfinnan- leg og eg hafði þyngst um fimtán pund. Nú hefi eg ágæta matar- lyst, þoli hvað mat sem um er að ræða og sef vært og draumlaust hverja einustu nótt. — Tanlac bjargaði mér, og nú er eg að lækna son minn á því. Drengurinn hafði ávalt verið fremur veik- bygður og neyddist eg til þess að láta hann hætta skólanámi um ha^ð. p^n eg held að Tanlac sé að koma honum til fullrar heilsu. Eg hefi sannarlega góða og gilda ástæðu til þess að mæla með Tan- lac, og eiginmaður minn segist aldrei skulr vera án iþess einn ein- asfca dag á heimilinu.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug StOre, Winnipeg, og hjá lyfsölum út um land. pað fæst enn fremur hjá The Vopni- Sigurdson, Limited, að Riverton, Man. — Adv. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLHNDINGA í VESTURHEIMI F.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. 1 stjórnainefrH] félagsins eru: séra Kugnvaldur Pétnrsson, fornett, 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bíldfell, vara-forsi ti, 2106 Po..age ave., Wpg.; Sig. Jfil. Jóliannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Asg. I. Blöndahl, vara-skrifarl, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephansnn, fjármaia-ritari. 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán BXnarsson, vara- fjármðlaritari, Arborg. Man.; Asm. P. Jóhannsson, gjaldkeri. 796 Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaldkeri., I.umiar, Man.; og Sigurbjöm Sigurjónsson, skjalavörSur,. 724 Beverley str., Winnipeg. Fastafundi hefir nefndln fjórða föstudag hvers mánaftar. FRÚ GOPHER — ’ I Fréttabréf, LOKA-SALA AF Whíte Sauma-vjelum Saumavélar þessar hafa aðeins verið notaðar sem sýnishorn og eru gersamlega óskemdar. Það eru aðein^ 1 0 vélar, og verða seldar á því verði, sem hvergi fæst annarstaðar. Þœr eru allar ábyrgstar. $49.75 Að eins tvær Canadian White, sax-hólfa saumavélar. Verð.........:...... Að eina tvær fjögra hólfa saumavélar eins og myndin sýnir.............. Að eins ein sex-hólfa saumvél .......................... Að eins ein Cabinet Saumavél.......................... Að eins ein White Rotary Saumavél.......................... Að eibs tvær Colonial Saumavélar með Cabinet sniði ................ Að eins ein Electric Table Saumavél ásamt motor......................... $39.00 $42.00 $55.00 $39.75 $75.00 Vér gefum fólki tækifæri til þess að borgun við móttciku og $5.00 á mánuði. eignast þessar fyrirtaks saumavélar gegn $5.00 Aðeins 1 > saumavélar. Kaupið strax. J. A. BANFIELD, Búðin opin 8.30 f. h. til kl. 6 e. h. dag hvern 492 <Main Street Phone Garry 1580 Búð:n lokast kl. 6 á laugardögum Tvent er það sem fljótlega vek- j þeirra manna, sem kannast ur athygli allra þeirra, sem lengi I ekki viS l*»tina og fegurðar næm- hafa verið er.lendls þeirra sem eg! leikann sem felst í upphlutnum, I sem er annaðhvort lagður með silfurvírs knipplingum, og krækt- er með silfurmillum, eða hvoru tveggja leggingar og millur er gjört af hreinu gulli. Og við þenna búning klæðast konur ávalt fínasta silkiforklæði Mikið meira finnst mér vera haldið upp á þenna búning nú, en þegar eg var heima, af öllum þeim konum og frúm sem ekki ganga i slarkvinnu. pegar konur ganga út, eru þær allflestar með slegin sjöl yfir sér, eða á léttum og þunnum kápum !íkt og hér. Einstöku þeirra með möttUl, íbryddan mejti breiðum annarsvegar litum þlæðiskanti. eða loðnum skinnkanti. Alt fer þetta vel, og þó er sá munur hér á, að sé konan með slegið sjal, þá I eru fallegu hárflétturnar hennar faldar undir sjalinu, en ávalt frjálsar utaná kápunni og möttl- inum. Hversdags vinnuföt kvenna eru lík í sniðum því sem hér gerist, en úr þykkri dúkum sem betur fer., Ekki skil eg hvað því veldur að karlmenn eru ekki enn þá komnir í okkar ágætu overalls, að undan- teknum nokkrum sjómönnum, eins og þær hljóta þó að vera jafn haganlegar þar og hér, þegar og þess er jafnframt gætt að svo lítið er nú unnið af dúkum í land- inu .En. það kemur til af því að kvennfólkið hefir þyrpst frá rokk- unum í sveitunum, og að síldar- tunnunum í sjóverunum. Tóvinnuvéla iðnaðinum í land- inu kyntist eg lítið, en það heyrð— ist mér að þær mundu mest vera notaðar til að kemba ullina og spinna, eins og gjörðist áður en eg fór að heiman. Hinsvegar varð eg var við það, að Norðlend- ingar sendu ull til Noregs, til að fá unna dúka. (Meira.) Gardar 20. febr. 1920. Héðan er tíðindalaust afi heita má, tíðin hálfóstilt en ekki mjög frosthart. Influensan er afi stinga sér niður 'hér í bygðinni, og þar sem hún hefir komið, hefir hún lagt alt fólkið í rúmið. T. d. hjá Jóni Matthíassyni, hér skamt frá Gardar, eru 13 manns í heim- ili; láu allir í einu nema einn unglingspiltur. Sömuleiðis liggja ailir hjá Samúel Johnson, og mátti þar fá hjálp að, bæði utan húss og innan. Laugardags 'kvöldifi 14. þ. m. slógu sér saman nok'krir bygðar- og bæjarmenn og heimsóttu þau kaupmannshjónin Mr. og“ Mrs. J. G. Davíðsson í tilefni af 25 ára hjónabandi Sþeirra. Séra Páll Sigurðsson, hafði orð fyrir gest- unum, og afhenti “brúðhjónun- um” dálitla peningaupphæð frá þeim og 12 silfurhnífapör frá börnum þeirra. Ekki töluðu þar fleiri utan Mr. Davíðsson sjálfur, sem þaklkaði fýrir gjiöfina og heimsóknina, og veit eg að hon- ím hefir farist það vel, þvi hann er vel máli farinn. Síðan skemtu menn sér við spil og fleira fram á nótt, og auðvitað veitingar sem vant er. Pví miður gat eg ekki verið þar, því það hittist svo á, að influensafl var þá gestkomándi hjá mér.. Gr. Scheving. Winnipeg febr 16. 1920. Nú, krakkar, þeir seni gleypa mest af hveitinu því arna, fá stærstu og beztu pie- bitana. Ví ættum vér að veita Gopher- fjölskyldunni ókeypis uppeldi og öllum hennar miljónagrúa af ætt- ingium? Hví að láta Gophers veiða rjómann ofan af hveitiökrunum, þegar þér getið losast við þá Nú, áður'en hveitíð tekur að spretta? Gophercide DREPUR GOPEHRS ( pað bregst aldrei. peim fellur vel bragðið að hveiti, sem vætt er í GOPHERCIDE, þeir gleypa Ihið eitraða hvsiti og sama sem bráðdrepast. Einn pakki af GOPHERCIDE nægir tii þess að drepa 400 Gophers. Gott á bragðið og laust við sýrur — hveitið helst í korn- inu þrátt fyrir storma og rigningar. — Útrýmið Gophers STRAX með GOPHERCIDE og frelsið uppskeruna. National Drug and Chemical Company of Canada, Ltd. Montreal, Winnipeg, Regina, Sasikatoon, Calgary, Edmonton, Nelson, Væncouver, Victoria og eystra $596,00 $596.00 Fyrir hönd klúbbsins Helera magra. J. W. Magnússon, féh. Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum A. CARRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ Húðir yðar, UIl, Gœrur, Tólg og Seneca rætur til næstu verzlunar vorrar. VJER greiðum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Edmonton, Atta.; vancouver, B. C. Vegna missagnar í “Voröld”, sem út kom föstudag- inn 20. febr. 1920, álítur klúbburinn Helgi magri viðeigandi að birta reikning sinn yfir samkomu þá sem hann hélt í Manitoba Hali þ. 17. þ.m. ' REIKNINGUR yfir útgjöld og inntektir við Miðsvetrarsamsæti Helga magra þann 17. þ.m.: Aðgöngumiðar seldir: 298 á $2.00 hver........ $596.00 Aðgöngumiðar gefnir ræðumönnum, söng- fólki og Faleons Hockey Team, 42. Húsaleiga:........................$ 50.00 Music ............................. 57.00 333 máltíðir á $1.00 hver ........ 333 00 Amusment Tax: 10 prct.............. 33.30 Fargjald ræðumannis ............... 20.75 Prentun, spil o. fl................ 29.00 Til J. B. skóla (húslán)........... 10.00 Til söngstjóra................... 10.00 Mismunur 52.95 BLUE RIBBON TE Bezta teið búið til í Canada, selt á 75c pd. Því borga meir?

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.