Lögberg - 26.02.1920, Síða 7

Lögberg - 26.02.1920, Síða 7
/ LÖGBERG FIMTUADGINN 26. FEBRÚAR 1920. Hið dásamlega ávaxta-lyf HVERT EINASTA HEIMILI í CANADA pARFNAST “FRUIT- A-TIVES” pir sem iþjást af melting’arleysi, lifrarbólgu, stýflu, nýmaveiki, höfuðverk, gigt og kláða, þurfa ekki annað en taka “Fruit-a- tives”, sem veitir skjótari bata, en nokkurt annað meðal. “Fruit-a-tives” er eina ávaxta- lyfið, sem inniheldur öll lækn- ingarefni úr eplum, appelsínum, fíkjum og sveskjum, ásamt ýms- um öðrum sóttvarnandi efnum. Hylkið kostar 50c., reynslu- skerfur 25c., og 6 hylki seljast fyrir $2.50. Fæst í öllum lyfjabúðum eða gegn fyrirfram borgun hjá Fruit-a-tives, Limited, Ottawa. g....Dboaal ta-hjyý.y--én nafrir sem viljum vera í kristinni kirkju, og það óska eg að við viljum vera sem allra flest. Bjarni Magnússon. Heima. • Eg á griðland enn, mig finn Æsku friðinn geyma, Lækjaniðinn ljúfa þinn Og lóukliðinn Heima. Árdagskoiss á björgin blá, Best er hnoss að dreyma, Sólar blossum setjast hjá, Og silfurfossum Heima. Hér, þá vetrar veðrum í Voða hret að streyma, Séð þá betur sólar hlý Sumrin- get eg Heima. J. B. Holm. íslenzka málið og kristindóms- kenslan. pað eru tvö stór atriði sem nú er mikið umhugsunarefni meðal vor Vestur-íslendinga, og sem margir tala nú um, ekki síst hér í Winnipeg. pað er kvartað um það í sunnudagaskóla Fyrsta dút. safnaðar, að sum börn ekki skilji íslenzkuna og verði því að kenna þeim á ensku máli; fráleitt er sú umkvörtun ástæðulaus, því fljótlegt er að komast að raun um það, þegar maður á tal við ung- linga á sumum heimilum, að þeir eiga örðugt með að skilja það sem við þá er talað á íslenzku, en að það sé eins víða og sumir vilja halda fram er efamál,. En hvern- ig stendur á því að það, að börn- in læra ekki íslenzku á svo köll,- uðum íslenzkum heimilum, skuli eiga sér stað, því ’er fljótsvarað. Börnifi læra það mál sem fyrir þeim er haft og ekki ahnað mál, nema með sérstakri kenslu síðar meir ef til vill. pví þegar á heim- ilunum er vannrækt að kennab börnunum íslenzkuna áður en þeim er slept út úr húsunum, þá er mjög hæpið að þau læri hana síðar. En því þurfa börnin að læra íslenzku? Til hvers er það spyrja sumir, svarið við þvi er meðal annars þetta. Ef þeir, sem að þeim standa vilja að nokkur íslenz-kur félagsskapur eigi sér stað í framtiðinni, og margt virð- ist benda á að svo sé, ekki £íst sá Jrirkjulegi félagsskapur, því er þá íslenzku kenslan vanrækt? Getur nokkrum í alvöru dottið í hug að enskutalandi félagsskapur meðal íslendinga og undir þeirra nafni geti orðið nokkuð annað en van- skapnaður? Tæplega trúi eg því. “Pað tefur fyrir börnunum að læra á skólum þessa lands, ef þau eru að burðast með íslenzk- una líka,“ segja sumir,” nóg er til af dæmum, sem sanna að slík til- gáta er ástæðulaus, þeir ungling- ar sem kunna íslenzku læra ensk- una eins vel og fljótt, ef ekki betur til jafnaðar, en þeir sem enga islenzku kunna, eða . læra, °g því til sönnunar er auðvelt að benda á nöfn margra sem flestir þekkja. Nú það er ekki til of mikiils ætlast að þeir sem hér alast UPP meðal íslendinga læri bæði málin, og það er að eins eldra fólkinu að kenna ef unlingarnlr þurfa að fara á mis við þá dýr- mætu fjársjóði sem eru geýmdir 5 íslenzkum bókmentum. par með talin 0g það ekki síst. þegar 'tið er til kirkjunnar, Passíusálm- urnir sem og mörg önnur ágæt verk íslenzkra höfunda bæði í bundnu máli og óbundnu. Pað eru til hér í Winnipeg hús- ráðendur sem bera mjög mikla ^þyggju fyrir því að hin íslenzka safnaðarstarfsemi þroskist sem ezt, og nái að festa svo djúpar rætur sem kostur er á, en van- rækja þó að kenna börnunum sín- um íslenzka málið. Er ekki með þessu verið að slá vindhögg? pað þarf að halda við“ ísl. Lúthersku” munu sumir ef til vill segja, þó það verði á ensku máli áður en langir tímar líða. petta getur verið hjá sumum álitamál. Hjá mer er það ekki, eg lít svo á að íslenzkur félags- Til gamans. Herra Graham, stóreignabóndi í New York, dvelur á búgsrði sínum úti á landsbygðinni, þegar hann þarfnast hvildaf frá verzlunar störfum og hávaða borgarinnar. Ráðsmaður hans er herra Fox, grískur maður um sextugt, er gæte skal búgarðsins og er sem önnur hönd herra Grahams. Hr. Graham er giftur og er kona 'mns glysgjörn, og skiftir um bún- inga tvisvar á dag. Matreiðslumaður heimilisins er negri, sem þar hefir verið all lengi. Hr. Graham segir við konu :ína • “í dag verð eg að fara-tn borgar- innar. Félagið heldur fund, þar sem eg verð að vera viðstaddur. pú gen'r mér aðvart, ef þú þarfn- ast einhvers.” Svo kveður hann konu sína og fer út. Úti fyrir mætir hann ráðsmann- inum og segir við hann: “Herr- Fox, nú verð eg viku í broginni og verð því að fela þér á hendur heimilið, trúi þér enda bezt fyrir þ\jí til nrmsjónar.” Hr. Fox: “Óiá, herra Graham, eg skil skyldu mína. skal enda líða sjálfur, fyr en nokkuð af þínu skerðist, hr. Graham.” “Pað er hér líkast, hr. Fox,” seg- ir húsbóndinn, kveður ráðsmann- ir.n með handarbandi—og fer. Hr. Graham kemur til borgar-» innar, og á briðja degi þarf hann að kalla til ráðsmansins, herra Fox, fer því að símanum og hring- in Ekkert svar. pann hringir aftur. og það fer á sömu leið; haiin hringir í þriðia sinn. en ekkert svar kemur. “pað hlýtur að vera bilaður fónninn, eða fólkið er úti- við,” hugsar hr. Graham. “Eg ætla «ð revna að kalla nábúa minn upp, hann herra Johnso”. Hringir. í fóninum hyrist: “Halló! hver er þar?” “Pað er nábúi þinh, hr. Johnson, Graham. Viltu vera svo vænn, hr. Johnson, að finna ráðsmann minn að máli fyrir mig?” Hr. Johnson í fóninum: “Já, já, herra Graham. Bíddu eina mínútu. pað vill svo vel til, að hr. Fox er rétt að koma, han kem- ur strax.” Fox, við fóninn: “Halló, hr. Graham.” Graham: Notið Mickelson’s “MY OWN” Gópher Eitur Velmegun eða vesaldómur bygglst a upp- skerunni, og Gophers eiga drjúgan þátt t því, að eyðileggja oft uppskeruna að hálfu leyti, eða meira e’n Það. “My Own Gopher Poison”' er “óbrigðult” gegn Gophers. pað vinnur dag og nótt að því að vernda uppskeruna gegn þessari pest. Pantið að eins MY OWN GOPHER POISON —Fæst i hverjum bæ. Gætið þess vandlega, að stimpill Anton Mickelsons sé á lyfinu, — vörumerkið, sem aðrir geta ekki notað. ANTON MICKELSON CO. LTD. WINNIPEG, MANITOBA HVAÐ sesm þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út I hönd eða að Láni. Véh höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexandcr Ave. líður þér? Er alt í góðu lagi?” I Fox í fóninum: “Get kki, herra Fox í fóninum: “Ójá, ójá, eglGraham; hún er nú þegar í borg- skyldi nú segja það.” Hr. Graham: “Kæri Fox, þegar eg kem heim, ætlá eg mér á dýra- veiðar, og hef þá gráu hestana íía. Gefðu þ-jim holt og létt fóð- pakkarávarp. Halló, Fox, hvernig inni að fá sér ódýran fatnað.” Graham: “Kona mín að kaupa sér ódýran fatnað, hvað áttu við? Hún sem á 14 búninga.” Fox í fónintyn: “Ójá, hr. Gra- ur og láttu þá leika sér úti umjham, þeir eru nú askan, sem hefir ■ und á daginn; og eitt enn: gefðu kæft matreiðslumanninn; klæði veiðihundinum mínum, Sport, að þau, er hún var í, brunnu einnig :ins mjólk og brauð.” j að mestu, en hún gat ekki brunn- Fox í fóninum: “ó, lir. Graham, ii5‘ ^nei> hana sakar ekki.” veslings gamli Sport er nú dauður, j Graham: “Heyrðu Fox, þú ætl- vesalingurinn”. |ar að «egja mér, að alt sé farið?” Hr. Graham, byrstur: “Hvað ^ox * fóinum: Ójá, herra, alt ertu að segja, veiðihundurinn minn farið> e£ skyldi nú segja það.” dauður, og þú kallar það alt í , Graham: “Heyrðu, herra Fox. góðu lagi. Hvað vildi honum til?”, aður en eS kem heim, er þér bezt Fox í fóninum: “ó, vesalingur-; aiV vera farinn Hka.” inn, !hann át svo mikið af hesta-' Þýddi. kjöti.” | ---------- Graham undrandi: “Hvað erj þetta. Hvar gat hann fengið það?”^ Fox í fóinum: “Já, sérðu: þeg- Eg undirrituð, finn mér bæði ar húsið brann hljóp neisti í hey- Ijúft og skylt, að láta í ljós mitt unum.” ; innilegasta ’hjartans þakklæti, til Hr. Graham: “pegar hvaða hús aiira þeirra, er sýndu mér hlut- brann; eg skil ekki þetta.” | tekmng og góðvild í hinum miklu, . .. , , . ' °g langvarandi veikindum min- Fox i fomnum: pegar husið um> veturinn 1918. Sérstaklega þitt brann, brann einnig fjosið og vil eg snúa þakklæti mínu> til hestarnir urðu að kássu. I þeirya læknanna Dr. Brandsons Hr. Graham: “Hr. Fox, farðu og Dr.Árnasons, sem báðir stund- og segðu matreiðslumanninum að uðu mig, með þeirri mestu ná- koma að fóninum. Eg skil þig kvæmni og umönnun sem hugs- ekki. Fljótt nú!” | ast gat, eftir hinn mikla og hættu- Fox í fóninum: “Eg get það lega uppskurð er Dr. Bran^son ekki, herra Graham; hann er niðri gerði á mér, sem kallast mætti á botni.” j meira líkt guðs handaverki, en Graham, byrsturí “Niðri á botni mannsverki. En fyrir hina fram- hvaða botni’” i urskarandi hæfilegleika, og kunn- Fox í fóninum: “Undir ösk-f^.,Dr' Bransons, tókst það alt unni á eg við; við getum ekki e"a' Sömuleiðis vil eg þaílka Mr. og { Mrs. B. G. Thorvaldsson að Piney' Man.. Mr. og Mrs. S. A. Ander- segir son Þa úl heimilis að Piney, en nú að Hallson, N.D. Einnig Mr. og Mrs. Stefán Sigurðsson í. Winnipeg. öllum þessum heið- urshjónum flyt eg mitt innileg-' asta hjartans þakklæti, fyrir alla þá velvild og umönnun er þau hafa sýnt mér, bæði fyr og síðar. Piney Man. 12. febrúar 1920. Mrs. J. Benidiktsson. fundið hann.” Graham: “Viltu, hr. Fox, biöja konuna mína að kortia strax að fóninum — áður en þú meira'”' GOFINE & C0. rals. M. 320». — 322-332 KUlce A»e. Horninu ft Hargrave. Verzla me8 og virBa brúkaBa húa- muni. eldstúr og ofna. — Vér kaup- urn, aeljum og skiftum 4 öllu sem ei *>nitlnin> vlrKI J. J. Swanson & Co. Verzla með ta.teigmr. Sjá um leigu á húsum. Annpat lán og eldtáliyrgðir o. fl 808 Parls Building Plione Main 2590—7 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lip- ur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641 Notre Dame Ave. Noríh American I)etecli(Te Service . .1. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt niósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- rtm. — íslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurísscn General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg i?” Manitobast jórn in og Albýðumá'adeildin Greinankafli eftir Starfsmann Albvðumáladeildarinnar. B. B. Ormi&ton blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St , Wínnípeg Phoqe: F 15 744 Heirpili: F fj 1980 hvor og einn ____±cla B. skapur sem stjakar“í JenzlÍ" mál- yrir ætternisstapa, missi mu atlan tilverurétt. , E5,g€t ekkl séð að við sem lút- hersik erum, séum hvorki betur né var kristið fólk en almennt gjonst. Sú skoðun er óhaggan- leg í mínum huga, að það að vera kristinn sé alls ekki undir þvi komið að ganga undir einhverju sérstöíku kirkjulegu flokksmarki heldur undir hjartalagi og hegð- un, því vildi eg að endingu segja þetta frá mínu sjónarmiði, ef íslenzka málið verður lagt niður, þá leggið um leið niður kirkjuna Dyrnar á ensku kirkjunum hér í kring um o'kkur munu ekki verða þröngar inngöngu fyrir okkur, Með'ferð folaldanna. (Útdráttur úr bæklingi “Man- agement of the Brood Mare and Foal” sem fæst ókeypis með þvi að skrifa til the Publications Branch. Manitoba Department of Ariculture, Winnipeg). Hinn algengi meðgöngutími mera. er ellefu mánuðir, þótt i einstöku tilfellum geti hann orð- ið tveimur til þremur vikum lengri. Foiald sem fæðist undir þeim skil- vrðum. að mófiirin hafi haft yf- ir. er veníulegast veikara að burðum en hin, sem fæðast á eðli- legum tíma. Heilbrygði folald- irria er oúast nær að mestu leyti undir meðferð mæðranna komin. TT'oioUsiv.or'ir meitra ekki vera 1 köldum húsum, eða þar sem ilt loft er. alt slíkt kemur fram á af- kvæminu í einhverri mynd. Einn- ie getur verið stórhættulegt að beita þeim fyrir þung æki, því það getur beinlínis breytt ■'stnrsins. Sömuleiðis er það alveg óafsakanleg aðferð að beria merar í kviðinn eða nárana; slíkt irefur einnig veikt fóstrið svo mjög, að bað bíði þess aldrei bæt- ur. auk bess sem sú grimdarað- ferð er óhæfileg með öllu gagn- vart mnði^inni. pað getur einnig orðið þess'valdandi að merin láti Folaldsmerar þurfa að hafa gott fóður og nægilega hreyfingu. Pegar fiolaldsmerar sýkjast, þá er það oft meðferðinni að kenna, hess vegna er aldrei of mikil nær- gætni sýn^. Fóðrið þa'rf að vera sem allra auðmeltast, með því að stífla. er skepnunni í þvi ástandi öllu framar hættuleg. Einnig skal varast að gefa folaldsmerum ofmikið. því það dregur úr eðli- lerni fínri þeirra. Fóðrið ætti að vera sem allra líkast því, þegar skepnunni er Jmitt á gott 'haglendi. pegar hi-yssa kastar áður en jörð er gróin og hæf til beitar, er gott að gefa henni sem mest af auðmeltri fæðu, svo sem brani, rótuim næp- um og rófum, en takmarka hey- gjöfina frekar, að eins hafa hana •fóða, einkum þegar hún nálgast 'cöstun. Yfirleitt er rétt að’gefa Tyssum um þær mundir eigi neira af strái eða heyji, en sem ivarah þrem fjórðu af vanalegri Tiöf. Stundum er folaldsmerum gefinn smári, og Alfalfa. Cæta •erður þess vandlega að hafa bann skerf eigi of mikin. Fyrri ort meðgöngutímans má gefa ’uerunum talsvert af grain, en eft.ir hær eru komnar langt á seinni hlutann. er bezt að gefa beim hér um bil sex nund á dag ••f samblönduðum höfrum og brani ásamt salti, og ætti þær þá jað haldast við í sæmilega góðu ástandi. n'o1alAsTUerar mpprjj hafa dá- litla vinnu, gerir það þeim 1 mörg- "m tilfellum beinlínis gott, því hreyfingarleysi er stórskaðlegt. n«kn»«ir>,r varfærni verður að gæta, að þeim sé ekki ofhvngt. Pað er ekki óalgengt. að merar. bólgni stundum á afturfótunum og upp á kvið, einkum seinni part ”r+ry; hofrar hær bafa staðið lengi inni hreyfingarlausar, stund nmum bolfrna o’nnig iúfrin og getur bólgan smá þokast fram á k"i*in og náð unn á brióst. petta getur stundum komist á það stig að merin fái sig lftt hrevft úr stað. En þenna kvilla má í flest- um tilfellum fliót.t Iækna. með því að nudda bólguna iðuglega, eða væta bana eins oft og þörf krefur með snarpheitu vatni. En undir slíkum kringumstæðum er áríðandi að láta merina hafa rokkra daglega hreyfingu. j- Varast skal eins og frekast er j unt að láta folaldsmerar drekka mikið af ísköldu vatni. Slíkt hef- | ir veikjandi áhrif á fóstrið. Best er að reyna að komast hjá eins og framast er mögulegt að viðhafa Ivf, nema þvl að eins að um ekkert annað sé að gera. Ef um stíflun er að ræða, verður langhollast að reyna að laga hana með auðmelt- um fóðurteg,undum, en forðast , raeðöl, þangað til alt annað hefir j reynst árangurlaust. JOSEPH TAYLOR LftOTAKSMAÐUR liplintltN-'Uik: SL #)ohn 1844 Skritofu ’l’als.: Main 7f*78 ’i'Kur lögtaKi bæð) húsaleiguskuidir «>í>8Kuldlr vlxlaskuldir Afgrrelðir ali n* af' lögum lyiur 8Lr!f«tofa. Hti Láttu srojör þitt í svona cJúnk sem búinn er til úr Indur- ated Fibreware, er tinnu- harðui- og þolir vind, regn og eld. Hver böndi ætti að hafa slfk áhöld. Eddy’sFibre Tubs Pessir dúnkar springa ekk’ og Því getur hvorki gráð: né rnygla sezt t smjörið peir eru léttir sem fis og endast í það óendanlega Búnir til i Canada af E. B. EDDY CO„ Ltd. Kr búa ti hinar frsegi tslenzk hljómvéla vinnustofa Eg undirritaður tek að mér að smíða hljómvélar, gera við þær. sem bilaðar eru og breyta um1 stærðir slíkra véla, eftir því sem | hver óskar. öll þau Cabinets, er eg smíða, eru ábyrgst að vera af fyrsta flokki, bæði hvað fegurð og haldgæðum viðvíkur. — Sann- gjarnt verð og fljót afgreiðsla. S. EYMUNDSSON Vinnust. 475 Langside. Phone Sh. 2694 (xisli (joodmaii TINSMIÐUR VERKSTŒÐl I Horni Toronto og Notre JJame Phone i—: Garry 2988 Ueimilir Garry 89» |The London ^nd New York Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á ! karla og kvenna fatnað. Sér- I fræðingar i loðfata gerð. Loð- | föt geymd yfir sumartímann. j Verkstofa: 1842 Sherbrooke St„ Winnipeg. Phone Garry 2338. X, G. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. Ll og gleraugu við allra hæfi. m prjátíu ára reynsla. Gerir við vi úr og klukkur á styttri tíma en j B fólk á alment að venjast. P 206 Notre Dame Ave. Síml M. 4529 - iVtonipeK, Man. oé Or. B. J.BRANItSON i P 701 Lindsay Building Tm.KPHOXK OARRV 330 0»FicB-TfMAit: a—3 Hsimili: 776 Victor St. Tblbphonk oarrv 331 Wínnipeg, Man. Vér l.KKjum sérsuiKa aneri.iu a a selja meööl eftlr forskrifturn lækwa Hin beztu lyf, sem hægt er að ft eru notuö elngönsu. pegar þér komii með forakrlftina til vor, megdð þé vera vlss um að fft rétt þl.6 s»r> læknlrinn tskur tli. OOIiODEUGK A OO. Notre Dsme Ave. og Sherbrooke 81 Phones Garry 2690 og 2691 OlftlnPfi lovflthróf •*>)<- Rr. O. BJORN80N 701 Lindsay Building bSI.EPHONRiGARET »8« Officetímar: a—3 HEIMILI: 784 Victor St. eet njl.RPHONRt GARRT T«3 WÍHnipeg, Mar». DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bidg. , Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. — — ! ^ • í Dr- J. Stefánsson 1 401 Bayd Building COR. PORTi^CE AVE. &, EDMOfiTOfi 8T. Stundar eingöngu augna, ayina. nef j og kverka sjúkdóma. Er að hitta frft kl. 10 12 1 h. og 2 5 e. h.— Talaimi: Main 3088 Heimili 105 • Olivia St. Tabimi: Garry 2315. ^ Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor Portage' Avt,. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasykt ► og aðra lungnasjðkdöma. Er að tlnna 6 skrlfstofunnl kl. 11 12 f.m. og ki. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M 3088. Helmill: 4« Alloway Ave. Talslml: Sher- brook 3158 DR. 0. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Ti) viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Dr. JOHNIBNISON JOHNSON, ' Stundar eingöngu augna, eyrna, neí og kverkasjúkdöma.— Viðtalstfmi frá kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skrifstofu- talslmi: Main 3227. Heimilistalsími: Maflison 2209. 1216 Fidelity Bldg,. TACOMA, WASH. J. G. SNÆDAL, , TANNLŒKMR 1 614 Someiset Block Cor. Portage Ave ag Donald Street 1/ Tals. œaÍD 5302 Kalll sint ft nótt og degl. DK. B. GEKZABEK, M.R.C.S. frft Eixglandi, L.R C.P. frft Skrifstofa ft elgin hospitall, 415—417 ritchard Ave„ Winnipeg, Man. Skrifstofuttmi frft 9—12 t. þ.; S—« 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið bospttel 415—417 Pritchard Ave. Stundun og læknlng valdra ejúk- THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A BERGMAN, fslenzkit lngiræniogar, Skrisstova:— koom Sn McArtbm Building. i’ortage Aveoue áhitun F. o. Hox IHKtt. Telefónar: 4503 og 4304 W-innipeg iannesson, ft!cTavish&Freemsn lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selkirk. W. J. Linda , b.a.,l.l.b« fslonkiir Ijöítfrirðinfjur Hefir heimild til a'ö taka aö sér mftl bæöi í Manitoba og Saskatche- wan fylkjum. Skrifstofa aö 1207 Union Trnst Bldg., Winnipeg. Tal- dlllil: M. 6535. — Hr. LAndal hef- Ir og skrifstofu aÖ Lundar, Man„ og er þar ft hverjum miCvikudegi. Tals. M. 3142 G. A. AXFORD, MálafG rsiiir.aöir 503 PARIS BUlLDIftG Winnipeg ÍLSð" Joseph T. i horscn Islenzkur Lögfra ðin£ir Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. .MESSKS. PKHjIíIPS & SCARTH Barristcrs, Etc. líontreal Trlist Bidg., Winnipcg Pitone Main 512 Company LöggOdir Yfirskoðunanrenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 8E8 Confederation life fltfg. hone Main 186 - Winnipeg Giftinga og J iðaiiara- blóm með litlum fyrirvara Hirch blómsnli 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Lögberg er víðlesn- asta ísl. blaðið. Frétta bezta og áreiðanleg- asta. Kaupið það. Góð framtíðar Atvinna - ,Fæst nú þegaij við tjalda- og sólskýla saum. Hátt kaup, þægilegur vinnutími. BROMLEY & HAGUE, Ltd. Cor.. Alexander and Princess Sts., Winnipeg. A. S. BardaS 843 Sherbrooke St. Selur lfkkistur og annatt um utfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. < Hcimíti. T.i. Skrifistofu Tals. . - Qsirry 3151 Qarry 800, 375 um það. FERÐAÁÆTLANIR séra Kjartans Helgasonar um Narrows og Lundarbygðir: Fimtud. 4. marz—Silver Bay. Föstud. 5. marz — Oak View. Laugard. 6. mar.—Hayland Hall. Mánud. 8. marz—Bluff (R.vík.) Fimtud. 11. rnarz — Lundar. Föstud. 12. marz — Otto. Laugard. 13. marz — Hove. Mánud. 15. mar.—Markland Hall fsl. m.vndir sýndar á öllurn stöðum. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Henn. Tals (ihrry 294f G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmairnsfthöld. svo sem straujArn víra, allar tcgundir at glösuin ok aflvaka (haiterls). VERKSTOFA: G76 HOME STREET J. H. M CA RSON Byt ti! Allskonar llml fyrlr fntlnfia monn, elnnlg: kvlfialltamnhúfilr o. fl. Talaiml: Sh. 2048 338 COIiOmr 8T. — WINNTPao. “Fluin” ihefir aftur gert vart við sig, eins og í fyrra. Margir iyfsalar seldu upp allan forða sinn af Triner’s American Elixir of Bitfcer Wine. Viðskiftavinir vorir kvörtuðu sáran og skeltu skuldinni á lyfsalana, en það var ekki þeirra sök; eftirspurnin var svo afaímikil, að allir vorir verk- smiðjuþjónar vöktu svo að kegja cíag og nótt. Triner’s American Elixir of Eitter Wine er óbrigö- ult með öllíi. Hann hreinsar inn- an innýflin betur en nokkurt ann- að lyf og herðir mótstöðu líkam- ans gegn hverskonar sjúkdóm- um. — Triner’s Anglelica Bitter Tonic er einnig sérlega uppbyggj- andi meðal og sériega holt fyrir taugaveiklaS fóik. — Sé um kvef að ræða, er Triner’s Cougih Seda- tive alveg óyggjandi, og við háls- slími er TrineFs Atniputrin þafi langbezta. — Triner’s meðöl eru hrein og ósvikin. — Joseph Trin- er Company, 1333—1343 S. Ash- land Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.