Lögberg - 01.04.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.04.1920, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBEHG FIMTUADGINN 1. APRÍL 1920 Or borginni porvaldur pórarinsson frá Riv- erton er etaddur hér í hænum. Hallgrímur B. Grímsson frá Mountain kom til bæjarins í vik- unni. Hann hefir selt bújörð sína t N. Dakota og flytur búferlum til Mozart Sask. Samkoma fiskimanna sem hald- in var að Riverton í síðustu viku var afarfjölmenn, hátt á fimta hundrað manns, og fór prýðisvel fram að öllu leyti. Mr. Gunnlaugur Ólafsson Arn- feld, nýkominn frá fslandi, kom til borgarinnar um miðja fyrri viku og var á leið vestur að Kyrra- hafi, og hyggst að taka sér þar bólfestu. Jón kaupmaður Ólafsson frá Leslie, var á ferð í bænum fyrir helgina. Kaupmaður S. S. Bergmann frá Wynyard var á ferð í bænum í síðustu viku, var að vitja um son sinn, sem legið hefir veikur á sjúkrahúsi bæjarins. Pétur M. Johnson frá Mozart Sask. kom til bæjarins í vikunni sem leið, með mikið af vsláturgrip- um og svínum, sem hann seldi við góðu verði. Gullfoss lagði af stað frá R.Vík áleiðis til New York 28. þ. m., og er því væntanlegur til New York um þanm 9. apníl. Peir sem kynnu að vilja ná í þá ferð ættu að athuga þessa breytingu sem á þessari ferðaáætlun hefir orðið. John H. Jo'hnson frá Hove P. O. Man., var á ferð 'í bænum um helgina. Miss Guðrún G. Bíldfell frá Foam Lake, sem dvalið hefir hér í bænum um tíma, fór heimleiðis um síðustu helgi. F. S. Friðbjörnsson frá Argyle, er staddur hér í bænum. Méðlimir Jóns Sigurðssonar félagsins, eru vinsamlega beðnir að muna eftir ákveðnum fundi félagsine, sem haldinn verður í neðri sal Goodtemlarahússins á Sargent Ave. þri'ðjudagskvöldið 6, apríl. Munið eftir að fjölmenna á fundinn. Mrs. Dr. Jón Stefánsson hefir ákveðið að halda söngisamkomu til arðs fyrir útgáfu hermanna Minningarritsins, sem Jóns Sig- urðssonar félagið stendur fyrir. Samkoma þessi sem haldin verður 29. apríl verður nánar auglýst síðar. / Guðjón S. Friðriksson, sem var hermaður í 62 Battallion C. E. F. og var leystur úr herþjónustu hér í Winnipeg 8. apríl J919, er vin- samlega beðin að tilkynna Ólafi S. Thorgeirssyni Konsúl að 674 Sargent Ave. í Winnipeg heimil- isfang sitt. pann 27. febr. andaðist í Vest Selkirk úr heilablóðfalli, ekkjan Ingibjörg Benidiktsdóttir 76 ára að aldri, hún lætur eftir sig á lífi 4 börn, Guðmund í Selkirk, Sigríður Ingibjörg í Selkirk. Benidikt í Ed- monton, Margret Bjarnfríður á ís- landi. Jarðarför hennar fór fram frá heimili dóttur hennar þann 1. marz, séra Steingrímur N. Thor- láksson jarðsöng. Blöðin í Reykja- vík eru vinsamlega beðin að taka þessa dánarfregn. Mr. Pétur Árnason frá Lundar Man. kom til bæjarins á miðviku- daginn var, og var á skemtiferð vestur að Kyrrahafi. Með hon- um fara vestur til framtíðar- dvalar, Friðrik Kristmundsson og Einar Sigurðsson Eyford á- samt fjölskyldum sínum. ÁBYGGILEG UÓS-----------og-------AFLGJAFl Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Co. i w Samsæti. Sunnudaginn þann 14. þ. m. var þeim hjónunum, Mr. og Mrs. Árna S. Jósefsson sem nú eru flutt til Glentooro Man., haldið myndarlegt fcveðju og skilnaðar- samsæti, af St. Páls söfnuðui í Minniota. petta var vel gjört af St. Páls söfnuði, og vel forþjent af þessum hjónum, og þátttakan hefði átt að vera meiri og almenn- ari, n. 1. frá toygðarfólkinu. Eða í öllu failli frá norður bygð (Vest- urheLrrrþöfnuði), -og mun þaið líka hafa verið áformið í fyrst- unni. En sem (því miður) af ýmsum óþægilegum kringumstæð- uim, vegna veikinda, veðurs og iiílra vega, ekki gat látið sig gjöra, og þetta var nokkuð leiðin- legt fyrir okkur í Norðurbygð, að vera eins og frábægt að taka ofur- ltinn þátt í þessu kveðjusamsæti. þar sem þau hafa staðið í okkar söfnuði, og það með sóma og sannri fyrirmynd, og þess vegna er nú við burtför þeirra svo stórt skarð fyrir skildi í okkar fámenna Vesturheimssöfnuði, þó það bæti nokkuð úr að drengirnir tveir þeir elstu eru eftir, þvá þeir eru góðir drengir. En eigi að síður er skarðið mjög tilfinnanlega stórt, Eg sagði að þessi hjón Mr. og Mrs. Jósefisson hefðu staðið í okkar félagsskap sem sönn fyri- mynd, það 'hafa þau líka gjört, ekki einungis með ríflegum pen- inga framllögum í þarfir safnað- arins, heldur einnig með dugnaði útsjón og fyrirhyggju, gestrisni ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag Priscilla Dean í leiknum “The Exquisit Thief” Föstudag og Laugardag Sylvia Breamer í leiknum “My Husbands Other Wife” Mánudag og priffjudag Rupert Julian “The Fire Flingers” D MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fvrirliggj- andi úrválsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slika verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Hvar er bezt að kaupa páska matinn, GENERAL MANAGER L Aðsendi bitinn í Voröld, undir laginu: “Pétur þar sat i sal.” — Alt af birtast aðsend skeyti, alt af draugar fara á sveim, er blygðast sín að birta heiti, Við bitann aftur sendum heim. R. J. D. Séra Kjartan Helgason prédik- ar í kirkju Skjaldtoorgarsafnaðar á páskadagskveldið kl. 7. Allir velkomnir. — petta verður ef til vill í isíðasta skiftið, ®em séra Kjartan prédi'kar í Winnipeg, því hann er nú.á iförum héðan. Al- menningur ætti því að nota þetta góða tækifæri og fylla ihúsið. Til Jóns Bjarnasonar skóla. Safnað á Beverley Str. af El- teafeetu Sigurjónsson og Önnu Backman: Mrs. Hildur Sigurjónisson $ 2.00 Miss Lára Sigurjónsson ■.... 4.00 Miss Ingibjörg Jónasson .... 2.00 Miss Valgerður Jónasson .... 2.00 Sigurður Björnsson .........1.00 Jón Runólfsson ............ 5.00 Vinir .................. 4.00 Miss Muriel Oliver ........ 1.00 Miss Soffia Vigfússon ..... 1.00 Mrs. Sólveig Jóhannsson ......50 B. Sigmundsson ............ 1.00 Pétur Sigurðlsson .... ... 1.00 Ónefndur .................. 1.00 Mr. Gísli Egilsson, póstmeistari frá Lögberg, Sask, kom til bæjar- ins í vikunni og dvelur hér nokkra daga. $ 25,50 Safnað Miss Jódísi Sig- urðsson Winnipeg: Halldór Jóhannesson Wpg. $ 1.00 Ónefndur Winnipeg ......... 5.00 Mr. Pétur Bjarnason, umboðs- sali frá Ártoorg, kom til bæjarins á mánudaginn og skrapp norður til Lundar. Frá Islandi. Nefnd sú, er hefir til meðferðar úthlutun .þess fjár, sem ríkið veit- ir skáldum og listamönnum, hefir og göfugmenisku við alia sem að (nú lokið störfum sínum og hlutu garði þeirr toar. petta er nú vit- anlega kunnara en frá þurfi að segja, en það er í fleiru sem fyrir- myndin Ihefir komið fram, að minsta kosti hjá Mrs. Jósefsson. Eg minnist þess, þegar hún hefir gengið með stjúpsyni sína við hlið sér (fulllorðna karlmenn) upp að altarinu og kropið þar með þeim við “náðarborð Drottins”, Eg veit nú vel að fólk alment nú á timum gjörir ekki imikið úr svona, en það er mér ásamt ýmsu öðru í sömu átt gild sönnun fyrir því hvaða vald og áhrif til góðs, þessi smá- vaxna kona hefir á heimili sitt; og víst munu drengirnir ekki þessir styrk er hér segir: Skáld og rithöfundar. Davíð Stefánss. Fagrask. kr. 8.00 Einar H. Kvaran ........... 3.000 Guðm. Friðjónsson ......... 1.000 Guðm. Kamtoan ..............1.000 Jakob Thorarinsen ........... 800 Stef. Sigurðsson f. Hvítadal 800 Tryggvi Sveinbjörnsson .... 600 Málarar og myndasmiðir. Arngr. Ólafsson, niámsst. kr 1000 Brynj. pórðarson, námsst. 1000 Einar Jónsson f. Galtafelli 1500 Eyjólfur Jónsson, ferðast Hjálmar Lárusson ....... Jóh. Kjarval, ferðast. verða að minni gæfumenn þó þeir jón poilleifss. námst. hafi Mýtt jafn góðri stjúpmóðir pó okkur hér þyki slærnt að missa Mr. og Mrs. Jósefsson þá sam- gleðjumst vér innilega löndum vorum frændum og vinum í Glen- boro, með að fá þau í sinn hóp, en óskum þeim gæfu og guðs- blessunar á allri ófarinni Mfs- leið. S. S. H. 1000 500 2000 . 500 1500 1500 2000 Mr. John Freysteinsson frá Churchtoridge, er staddur í borg- inni um þessar mundir og dvelur hér nokkra daga. Kristín Jónsd., ferðast. .. Nína Sæmundsson, ferðast Ríkharður Jónsson ferðast. Sönglistamenn. Benidikt Árnason, námst. kr. 1000 Eggert Stefánss., til fulln- aðarnáms ................ 1200 Páll ísólfsson, til fullnað- arnáms .................. 1800 póarinn Guðmundsson, til að koma á fót hljóðfæra sveit .................... 500 Samtals kr. 25000 —ísafold. ■uwnni IIIIHIIIiKííSil 1<!I l.!l'l'l imsi!) Kveðj usamsœti • verður séra Kjartani Helgasyni haldið i Goodtemplara- húsinu nœstkomandi mánudagskveld, 5. aprl, kl. 8. Allir velkomnir. ókeypis aðgangur. Hafið hugfast að Hljómleika- samkoma Sveinbjörnssons, verð- ur haldin í Tjaldbúðaricirkjunni fimtudagskvöldið þann 8. apríl næstk. par verður mikið um dýrðir, íslenzkir þjóðsöngvar, ain- söngur, blandað kór og karla kór, pianosolos og samspil á Celló og 1 piano. Margt af nýjum snild-í R arlögum eftir prófessorinn, sem | B aldrei hafa áður heyrst. Kaup- j ■ ið aðgöngumiðana í tæka tíð í bóka verzlunum þeirra Finns Johnson- ar og ó. S. Thorgeirssonar Sar- getn Ave. ■lllSIUBWIBil IIIISIII Píri;ii IIISIISIII IIIIIHIIISII KIIB!!BI!!I HIIISIIBI!!I Hljómleikar Prófessor Svb. Sveinbjörnssonar í TJALDBÚÐINNI 8. APRÍL 1920 $ 6.00 S. W. Melsted Gjaldkeri skólans. Wonderland “The Exquisit Thief’ heitir myndin, sem sýnd verður á Wond- erland leikhúsinu miðviku og fimtudagskvöldið í þessari viku, með Priscilla Dean í aðalhlut- verkinu. “My Hustoands Other Wife,” er nafnið á leiknum, er sýndur verður á föstu og laugar- dag. Á meðal leikenda má nefna Sylviu Breamer og Robert Gordon Fyrstu dagana í næstu viku sýn- ir Wonderland frægan leik, er nefnist “The Fire Tlingers, það sem Rubert Julian hefir aðalhlut- verkið með höndum. Hjónavígslur framikvæmdar af séra Runólfi Marteinssyni að 493 Lípton Str: 15. þ. m., Carl Samuel Johnson og Halldóru Johnson, bæði til heimilis ií Winnipeg. 27. þ. m., Sigurjón Holman 01- ®on frá Winnipeg og Kristín Ingibjörg Kristjánsson frá Gimli. Séra Runólfur Marteinsson pré- dikar í samkomuhúsi Selkirk safnaðar páskadaginn, kl. 3,30 e. h. Mr. Kristján Benson frá Sel- kirk er staddur 'í bænum um þessar mundir. Mr. Kristján Helgason frá Amaranth var á ferð í bænum um miðja vikuna. Séra Kjartan Helgason flytur fyrirlestra á eftirfarandi stöðum og tíma N. Dakota. Pembina þriðjudaginn 6. apríl kl. 2 e. h. í íslenzku kirkjunni. Akra miðvikudaginn 7. apríl kl. 2 e. h. í kirkju Vídalínssafnaðar. Svtold miðvikudagskvöldið 7. apríl kl. 8 e. h. Mountain fimtudag 8. apríl kl. 2 e. h. Gardar fimtudagskveld 8. apríl kl. 8 e. h. Kvennfélag Únitarasafnaðarins hefir skemtisamkomu í samkomu- sal siínum miðvikudagskvöldið þann 7. aprílmánaðar, kl. 8 e. h. Aðgangur er ókeypis, en ætlast er til að hver og einn, þeirra er sam- komuna ^ækja komi með bolla- par með sér, og skilji það eftir athugasemdalaust; auðvitað verða bollarnir ekki látnir standa tóm- ir um kvöldið! PRÓGRAM: | 1. Karlakór—Aldamótaljóð......................Sveinbjörnsson |j 2. Cello og Pinano “Reverie” .................Sveinbjórnsson j Dalmann og Sveinbjörnsson 3. Tvísöngur—óákveðið........................................ ® Mr. og Mrs. Alex Johnson ** 4. Pianoforte Solo, Daffodils. The Yankee Girl... .Sveinbjörnsson L 5i Cello og Piano, Sonatá.....................Sveinbjörnsson P Dalmann og Sveinbjörnsson B 6 Blandað Kór: Morgun ..................... .. Sveinbjörnsson B 7. Einsöngur: “Júní”..........................Sveinbjörnsson I Mrs. S. K. Hall > | 8. Pianoforte Solo: “Bolero”...........................Chopin | Svb. Sveinbjörnsson 9. íslenzkir þjóðsöngvar............................ Svb. Sveinbjörnsson ® 10. Karjakór: Ó fögur er vor fósturjörð........Sveinbjörnsson B 11. Einsöngur—óákveðið........................................ ■ Mrs. S. K. Hall | 12. Cello Solo—óákveðið....................................... ^ Fred. Dalmann 13. Ó, Guð vors lands..........................Sveinbjörnsson = “GOD SAVE THE KING” 8 Aðgöngumiðar 50c. Til sölu í bókabúðum Finns Johnsonar og F O. S. Thorgeirssonar á Sargent Ave. B Miðvikudaginn 24. þ.m. jarðsöng Runólfur Runölfsson Pétur bónda Guðlaugsison á Gimli. Hann dó 10. f.m., eftir langvarandi sjúk- dóm, er um þriggja ára tímabil hafði þjáð hann að meira og minna leyti. — Pétur sál. var fæddur 26. apríl 1854, á Kvíslarhóli í Suður- pingeyjarsýslu, kom frá íslandi til Winnipeg 1876; giftist stuttu þar eftir eftirlifandi ekkju sinni, Sigurbjörgu Bjarnadóttur, hver nú ásamt 3 sonum og 2 dætrum er syrgjandi ástríkan eiginmann og kærleiksríkan föður. — Pétur sál. fékk þann vitnisburð,, frá manni sem þekti hann frá unga aldri, að ihann hefði verið stór' menni í orðsins fýlsta og bezta skilningi. — Jarðarförin byrjaði með húskveðju, á heimil hins látna, að viðstöddu mörgu fólki. Líkræðan var flutt í lútersku kirkjunni og var þar fjöldi manms saman kominn. Við það tækifæri var lýst yfir því, að kvenfélag Gimlisafnaðar gæfi gamalmenna- heimilinu Betel $20 til minningar um hinn látna. Lifi minning hans blessuð í huga ástvinanna og vina. R. Ásmundur Loptsson, bifreiða- sali, Bredenbury, Sask, er nýkom- inn til bæjarins. Kennara vantar fyrir Vestri S. D. nr. 1669, frá 15. apríl 1920 til 15. júlí 1920. Umsækjendur tiltaki mentastig og kaup. Tilboðum veitt móttaka til 10. apríl 1920. Mrs. G. Oliver, sec. treas. Framnes P. O. Man. Auvitað hjá G. Eggertsson og I Son, 693 Wellington Ave. Sími ! Garry 2683.— Kjötverzlun Eggertssons, er orðin svo gömul og góðkunn meðal Íslendinga í Winnipeg, að hún þarfnast engra meðmæla. þang- að fara allir sem vilja fá fyrir- myndar hangikjöt til hátíðanna. peir vita að þar kaupir enginn köttinn ií sekknum. Heimsækið Eggertsson og Son. eina allra beztu kjötverzlunina i vesturbænum, ef yður vanhagar um einhverjar kjöttegundir eða eitthvað til að steikjt úr fyrir páskana. Pér þurfið ekki að bíða eftir af- greiðslunni! Páskafötin Verða bezt valin í þessari búð Úrvaiið óvenjumikið. Verð frá $32 til $79. White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg Almennur Fundur verður haldinn í GRAIN GROWERS SALNUM Wynyard, Sask. Laugardaginn 10. Apríl 1920 klukkan 3 e. h. til þess að ræða um og ráðstafa hátíðarhaldi 2. ágúst í ár BYGÐAR- og BÆJAR-ÍSLENDINGAR beðnir að fjöl- menna. S. J- EYRIKS0N, formaður íslendingadagsnefndarinnar 1919 BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominíon Tirea «etiP S, reiðum höndum: Gtetum Ot- vegaB hvata tegund sem þér þarfniat. 4ðgerðum og “Vulcanizing” aér- atakur gaumur gefinn. Battery atgerBtr og bifrelöar til- bönar tll reynalu, geymdar og þvegnar. AtJTO TIRE VtJLCANIZING CO. 30» Cumberland Ave. Tala. Garry 27*17. Opið dag og nötL Sex - CQNCERTS - Sex Vesturlandsins árlega Vor - Hljómleika - Hátíð Apríl 5-6-7. Board of Trade Hall Winnipeg Oratoric Society Minneapolis Symphony Orchestra PAUL ALTHOUSE Nafnfrægur Metropolitan Opera Tenor ALFRED CARTOT Frakklands anesti Piano-leikari, og aðrir nafnfrægir Sólóistar Panta má aðgöngumiða með pósti nú þegar frá Mason and Risch búð. Sálan byrjarði 29. Marz. Verð:—Að kveldi: $2.00, $1.50 og $1.00. Eftirmiðdag: Apríl 5. og. 7. fyrir skólabörn, 25c.; fyrir hljómleikanemend- ur, 50c. Aðgangur fyrir almenning á eftirmiðd., $1.00. ALLAN L.NAN og Bretlands & eldri og nýrri I | Stöðugar siglingar milli Canada skip.: ‘Empress of France’ að | eins 4 daga I hafi, 6 milli hafna. “Melita" og Minnedosa” og fl. ágæt skip. Montreal til Liver- pool: Empr. of Fr. 25. növ. og | Seandinavian 26. nóv. St. John I | til Liv.: Metagama 4. des., Min- I nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og ] Skandinavian 31. H. S. BARDAL, 892 Sherbrook Street VVinnlpeg, Man. Jarðyrkju- áhöld íslendingar! Borgið eScþi tvö- falt verð fyrir jarðyrkjuáhöld. Eg sel með sanngjöirnu verði, alt sem þar að lýfcur. Til dæmis U. S. Tracor 12—24, og auk þess hina nafnkunnu Cockshutt plóga, með 3 14-þumI. skerum, alt nýtt frá verksmiðjunni fyrir að eina $1,110.00 T. G. PETERSON 961 Sherbrooke St. Einkaumtooðssali Winnipeg fyrir Canada. J7eir sem kynnu að koxna til borgarinna nú um þesisar mundir ættu að lieimsæikja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjununi núna í vikunni sem leið og Terð- lír því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St- Winmpeg. IIIIIBIIIBIIII ll!!Bil!B!!llH!l!BIIIBIt!IHIil lílli ll!!BII!IH!l!V Mánuda^inn 22. þ.m. var Run. Runölfsson kallaður að Gimli til að jarðsyngja Edvald Elert Arna- son Johnson, sem lézt 22. febrúar síðastl. Hann var fæddur 27. júlí árið 1900, sonur Árna N. Christ- jánssonar og ikonu hans, Jónínu Sigurrósar Jónsdóttur. Edvald sáí. var mjög efnilegur maður og vel iátinn, og er það því sorglegra fyrir móðurina að sjé af hon'uni, þar eð hann var hinn eini eftir- lifandi sona ihennar og hún fátæk ekkja. Jarðarförin fór fram frá lútersku kirkjunni þriðjudaginn 23., að viðstöddu mörgu fólki, sem tók innilegan þátt í hinum sorg- iegu kringumstæðum ekkjunnar o g hinma 4 eftirlifandi ungu systra. Inflúenzan var dauða- meinið. — Blessuð sé minning hans. R. f f f f f f f ♦;♦ f f ♦?♦ LŒKNIRINN YÐAR MUN SEGJA YÐUR AÐ -LJELEGAR TENNUR- —DREGNAR TENNUR- —SKEMDAR TENNUR- TENNUR, sem eru skemdar á einhvern hátt, koma í veg fyrir, að meltíngar- færin geti sómasamlega framkvæmt skyldustörf sín. Skemdar tennur eru auk þess hættulegar sökum þess, að þær senda frá sér eitur, sem berts alla leið til magans, og hefir einnig veikjandi áhrif á allan lík- amann, jafnframt því að gjöra menn móttækilegri fyrir alla aðra sjúkdóma. Menn geta a-Idrei nógsamlega blessað heilbrigðar tennur, því undir því er önnur heilbrigði að meira og minna leyti komin. pess vegna ættu allir að láta gera við tennur sínar jafnskjótt og einhverjar veilur gera vart við sig í þeim. Iiöggiltur til að stunda Tannlækningar í Manitoba. Meðlimur í College of Dental Surgeons of Manitoba. “VARANLEGAR CROWNS” og BRIDGES par sem plata er óþörf, set eg “Var- anlegar Crowns” og Bridges. Slíkar tennur endast í það óendanlega, gefa andlitinu sinn sanna og eðlilega svip og eru svo líkar “lifandi tönnum”, að þær þekkjast eigi frá þeim. —par er því einmitt færð í framvæmd sú tannlækn- inginga aðferð, sem öllum líkar bezt. “EXPRESSION PLATES” egar setja þarf í heil tannsett eða plate, þá koma mfínar “Expression Plates” sér vel, sem samanstanda af svonefndum Medal of Honor Tönnum. Pær eru einnig svo gerlíkar eðlilegum tönnum, að við hina nánustu skoðun er ómögulegt að sjá mismuninn. Eg hefi notað þessa aðferð á lækn- ingastofu minni um langan aldur og alt af verið að fullkomna hana. Hættið öllu Tilrauna-glingri við Tennur Yðar — Og Komið Hingað. Dr. ROBINSON AND ASSOCIATES BIRKS BUILDING, Winnipeg Lækningatími: 8.30 til 6 e.h. f f T f f f f T f f f f ♦;♦ !•♦♦♦♦♦ $ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦Jé

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.