Lögberg - 22.04.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.04.1920, Blaðsíða 8
Bhs. 8 LÖGBEUG FIMTUADGINN 22. APRÍL 1920. Or borginni Mr. Ein&r Hrappsted frá Krist- nes P.O., Sasik., var á ferð í bæn- um í vikunni. Mr. og Mrs. H. Johnson frá Kandáhar komu snögga ferð til bæjarins og héldu heimleiðis aft- ur fyrir síðustu helgi. Eggert Björnsson frá Kandahar kom til bæjarins fyrir síðustu belgi með sláturfénað, sem hann seldi hér. Mr. Björnsson hélt heimleiðis laftur í byrjun vik- unnar. Mr. Bjarni Torfason frá Árborg sem dvalið hefir um tima vestur við Manitobavatn, kom til bæjar- ins um helgina og fór heim til sín norður til Árborgar á laugardag- inn. Önundur Guðbrandsson frá Ár- borg, Man., kom til bæjarins í vi'kunni ásarnit fjölskyldu sinni. Hann er að flytja alfarinn til Swan River, iþar sem hlann hefir keypt hálfa fermílu af landi yrktu og með byggingum, og verður framtíðarheimili hans þar. Mr. og Mrs. O. Hnappsted frá Kristnes, Sask., komu til bæjarins í byrjun vikunnar. Mrs. Hrapp- sted kom til að leita sér lækninga og verður hér eftir um tíma, en Mr. Hrappsted fer fljótlega vest- ur aftur, að öllu forfallalausu. porsteinn bóndi Markússon frá Foam Lake, Sask., kom til bæjar- ins um síðustu ihelgi, til þess að vitja konu sinnar, sem hér hefir legið veik á sjúkrahúsinu. Mr. Markússon sagði, að enn sæist ó- víða til jarðar þar vestra, og ef þessum harðindum héldi áfram, kvað hann bændur illa stadda með skepnur sínar. Vér viíjum sérstaklega benda lesendum vorum á samkomuna, sem kvenfélag Fyrsta lút. safnaö- ar heldur á sumardaginn fyrsta í kirkju safnaðarins. Kvenfélagið hefir í mörg ár haldið uppi þeim fagra sið, að fagna sumarkomunni með því að koma saman í kirkj- unni, og þótt allar samkomur þess félags séu vinsælar, þá samt hefir engin þeirra átt meiri vinsældum að fagna en sumarkomu samkom- urnar. Skemtiskráin er fjölbreytt eins og menn geta séð á öðrum stað í blaðinu, og veitingamar eru ávalt ágætar. Landar góðir, fjölmennið og komið í tínía. Pétur Árnason frá Lundiar kom til bæjarins um síðustu helgi úr kynnisför til landa vorra vestur á Kyrrahafströnd. Hr. Árnason fór méð Grand Trunk brautinni til Prince Rupert og svo með skipi þaðan til Vancouver og Victoria. Einnig heimsótti 'hann landa sunnan landamæranna í Blaine á Point Roberts og í Seattle. Lengst komst hiann suður á bóg- inn til Portland, Oregon. — Mr. Árnason biður Lögberg að flytja öllum löndum sínum iþar vestra sem hann kyntist eða heimsótti, sitt innilegasta þakklæti fyrir höfðinglegar viðtökur og velvild, er hann allstaðar mætti. Komið öll og komið snemma til að sjá Andbýlingana leikna á mánudaginn og miðvikudaginn í næstu viku. Leikurinn er bæði langur og skemtilegur, og verður alt gjört til þess að fólk geti not- ið skemtunarinnar sem bezt. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blað- inu. J. J. Swanson and Co., 808 Par- is Bldg., Winnipeg, hafa verið beðnir að selja gott gripaland skamt frá Langruth, Man. Lland- ið er 320 ekrur, jarðlag 'hið bezta, alt inngirt. Byggingarnar eru í góðu ásigkomulagi, timburhús, og fjós 25x4. Landið með öllu kost- ar $6,000, með $1,500 niðurborg- un. Skrifið eftir frekiari upplýs- ingum. Mr. H. S. Bardal biður oss að geta þess, að nokkrir íslendingar hafi nú ákveðið ferð til fslands með skipi, sem fer frá Montreal 4. júní njk. peir sem vilja nota þessa samfylgd þurfa að skrifa honum sem allra fyrst, svo hægt sé að ná í farrými fyrir þá á þvi skipi. Svo þurfa allir, sem til ferðar hugs;a,að fá sér vegabréf, —passport—, canadiskir þegnar frá Dominion stjórninni, en hinir, sem ekki hafa tekið hér borgara- bréf, frá danska konsúlnum, O. S. Thorgeirssyni hér í bænum og danska konsúlnum í Montreal. Án vegabréfs er ekki hægt að ferðast nú á dögum. Eyðublöð (Applica- tion Forms) fyrir slíika beiðni til stjórnarinnar í Ottawa geta menn fengið hjá Mr. Bardal. Hjónavígslur framkvæmdar af séra Rúnóífi Marteinssyni, að 493 Lipton St.: 5. apríl: Frederiok Wm. Fidler og Gíslína J»arðþrúður Kelly, bæði frá Selkirk, Man. 8. apríl: Guðjón Goodman og Elísabet Crawford, bæði frá Win- nipegosis, Man. 11. apríl: Ingiberg Ingimund- arson og Emily Sigurðsson, bæði frá Otto. Man. 14. apríl: BJörn Johnson og Guðlaug Jónasson, bæði frá Vog- ar, Man. við Silver Bay P. O., Man., 160 ekrur, með ágætum byggingum og boruðum brunni; 8 ekrur brotnar og stór ntatjurtagarður; jörðin laus til ábúðar frá 1. maí næstk. Lega lands þessa er hin bezta, að eins örfáa faðma frá hinu fiski- sæla Manitobavatni. Einnig fást keyptar á staðnum kýr og kvigur, ef um semur.— Upplýsingar veitir J. J. Swanson and Co., 808 Paris Bldg., Winnipeg, og H. O. Hallson, Gimli. Atvinna—Greind og reglusöm unglings eða fullorðin stúlka, ósk- ast nú þegar til aðstoðar við heim- ilisstörf gegn fæði og húsnæði. Ef umsækjandi kynni að vilja ganga á Business College, má haga störfunum eftir því. En fyr- ir fullkominn vinnutíma verður greitt venjulegt kaup. Upplýs- ingar veitir Mrs. Cave, 524 Dom- inion St., Winnipeg. Vantar að kaupa prjónavéj, brúkaða eða óbrúkaða. Skrifið eða sjáið Mrs. Th. Jónasson, Sel- kirk, Man. pau Mr. og Mrs. G. E. Johnson, Icelandic River, urðu fyrir þeirri sorg að missa son sinn nýfæddan þ. 19. marz s.l. Barnið jarðsungið af séra Jóhanni Bjarnasyni. Séra Jóhann Bjarnason hefir veitt móttöku $5.00 frá ónefndum, sem áheitisfé til kirkju Bræðra- safnaðar við íslendingafljót. Pen- ingarnir þegar afhentir féhirði kirkjunnar. Bjarni Björnsson heldur sam- komu í Riverton, föstudagskveld- ið hinn 23. þ.m. Ný-íslendingar ættu að fjölmenna, því efnisskrá- in er margbreytt og skemtUeg. Á síðustu samkomu Bjarna í Winni- peg var Goodtemplarahúsið troð- fult og mun sjaldan hafa meira hlegið verið á einu kveldi, en þar. Síðasti liðurinn á skemtiskránni var smáleikur, er nefndist “Leik- soppurinn” og lék í honum Mrs. Alex Johnson á móti Bjarna. Léku þau bæði vel, en Mrs. Johnson þó engu síður; hún skildi hlutverk sitt svo ágætlega og giaf því svo eðlilegt líf. Mr. og Mrs. O. Hanson frá Er- icsdale; Man., voru á ferð í borg- inni í fyrri viku. Gísli Egilsson frá Lögberg P.O., Sask., kom til bæjarins frá Min- neota, Minn., í síðastl. viku ásamt syni sínum Alfred. peir feðgar hafa verið í kynnisför til séra G. Guttormssonar og frú hans, sem er dóttir Gísla. peir feðgar héldu áfram heimleiðis á föstudaginn var. í fslendingadagsnefndinni fyrir þetta ár eru: Thorsteinn S. aórgfjörð. Gunnl. Tr. Jónsson. ólafur Bjarnason. Th. Johnson. J. J. VopnL Halld ór Halldórsson. Halldór Sigurðsson. Sigfús Anderson. Sig. björnsson. Nikulás Ottenson. Benedikt Ólafsson. Alex Johnson. Forseti nefndarinnar er Thor- steinn Borgfjörð, varaforseti Th. Johnson, ritari Gunnl. Tr. Jónsson og féhirðir ólafur Bjarnason. í nefndir var þannig skipað: Programsnefnd: Thorst. S. Borgfjörð. Gunnl. Tr. Jónsson. J. J. Vopni. Halldór Halldórsson. íþróttanefnd: Th. Johnson. Sig. Björnsson. Alex Jofhnson. Benedikt Ólafsson. Garðnefnd: Sigfús Anderson. Niklás Ottenson. Htalldór Sigurðsson. Ólafur Bjarnason. Ritstjórar Lögbergs og Vorald- ar voru kosnir heiðursmeðlimir nefndarinnar. Ritstjóri Heims- kringlu þurfti ekki -heiðursins með þvl hann er í nefndinni. G. Tr. FRÓN. Fundur verður haldinn í þjóð- ræknisfél.deildinni Frón, þriðju- dagskveldið þann 27. þ.m. á venju- legum stað og tíma. Hr. Gísli Jónsson flytur þar fyrirlestur um Jónas HalIgrímSvSon. Fleira verð- ur einnig til skemtunar og fróð- leika á fundinum. Komið stund- ríslega. Fjölmennið. uós ÁBYGGILEG ------og--------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Co. GENERAL MANAGER SKEMTISAMKOMA verður haldin í SKJALDBORG að kveldi Sumardagsins fyrsta 22. Apríl undir umsjón kvenfélagsins SKEMTISKRÁ: 1. Ávarp forseta 2. Tvísöngur....... Mr. Jónasson og Miss Friðfinnsson 3. Einsöngur...................... Mr. P. Pálmason 4. Kvæði ....................... Mr. M. Markússon 5. Einsöngur................... Miss Rósa Gíslason 6. Ræða ................... Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 7. Fíólíns samspil ... Mrs. Clark og Miss Halldórsson 8. Framsögn .................... Miss J. Sigurðsson 9. Tvísöngur.......... Miss Austmann og Miss Reykdal 10. Pianospil ...................Miss Helga Pálsson 11. Fjórraddaður söngur. Messrs. Pálmason og Jónasson og Misses ísfeld og Friðfinnsson. 12. Veitingar. Byrjar kl. 8. Aðgangur 35 cent. Andbýlingarnir Mesta leikrit danska skáldsins HOSTRUP, verða leiknir undir umsjón G. T. stúknanna í GOODTEMPLARA HÚSINU MANUDAGINN 26. og MIÐVIKUDAGINN 28. APRÍL og ibyrjar kl. 8 siðdegis stundvislega Sætin verða öll númeruð. Aðgöngumiðar verða seldir að Wevel Kaffé eftir kl. 3 á laugardag, mánudag, og miðvikudag og KOSTA 75 og 50 CENT 2. 4. 5. 6. 7. Concert BY • Mrs. JOANNA STEFANSSON, Coloratura Operatic Soprano, and Miss LEUCADIA VACCARI, Violinist Under fche Auspices of Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E. Catjernacle Cfjurcf), Sprtl 29tf) AT 8.30 P. M. In Aid of the Memorial Book PROGRAMME Ave Maria, with Organ, Violin and Piano Accom- paniment ...:...................Bach-Gounod Aria: (Io sono Titania — I am fair Titania) Philina, Opera Mignon .... • • ... A. Thomas (a) Serenade..........................* Dworzak (b) Romanza Andalusa .... • • ......... Sarasate Aria: Opera Barbiere de Siviglia (Una voce poco fa — Little Voice I hear) ......... Rossini (a) Revérie ....................... ) Wiextemps (b) Allegro ......................... Sarasate Icelandic Songs— (a) Vögguljóð ■ • .......... .... Jón Friðfinnsson (b) Draumalandið ............. Sigfús Einarsson (c) Gígjan .................... Sigfús Einarsson (a) Solveig’s Song.................Edvard Grieg (b) Russian Song. (Spring Flower) .... W. Matiuk (c) II Bacio. (The Kiss) ..........,.... L. Aditi MRS. B. H. OLSON, Piano Accompanist MR. S. K. HALL, Organ Acco.mpanist. \ Sumarmála- Samkoma 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJIJ Sumardaginn fyrsta, 22. apríl 1920 PRÓGRAM: Organ Solo ........................... Mr. S. K. Hall Double Quartette ........................... Solo ............................. Mrs. Alex Johnson Upplestur—Sumarmálakvæði (nýtt) eftir DaVíð Stefánssort ..................... Finnur Johnson Solo ................................ Mr. Paul Bardal Double Quartette ................... ....... Ræða .... ..................... Sérla Bjöm B. Jónsson Piano Solo ..................... Miss Anna Sveinsson Samsöngur ..................... Fjórar litlar stúlkur Solo ...........................Miss May Thorlakson Solo .............................. Mr. Alex Johnson Veitingar í sunnudagsskóla salnum Byrjar klukkan 8. Inngangur 35c. LAND TIL SÖLU Tvær mílur suður af Riverton, j fast við þjóðbrautina. Landið er! %-section að stærð, 20 ekrurj brotnar og tíu þar að auki skóg-; lausar og hæfar til plægingar. Á landinu er íbúðarhús, 22x16 og fjós, ásamt geymsluhúsi. Gott; vatnsból á staðnum. Skrifið strax og leitið upplýsinga hjá S. KOMIVES, 523 Redwood Ave., Winnipeg. MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fvrirliggj andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. TTtolm Eecítal By Ihr Pupils of THORSTEIN JOHNSTON fHonbar (Eöening, Spt'il 26tf), 1920 Y.W.C.A. AUDITORIUM ^rogram: 1. Petite Symphonie ...................... Moret ENSEMBLE CLASS 2. Ballade and Polonaise ............. Vieuxtemps MISS VIOLET JOHNSTON 3. Duet—Down the Vale ..................... Moor MRS. BURTON KURTH and MR. T. KENT 4. Introduction and Polonaise . ........... Bohm MR. EDWIN WALKER 5. Duo—Symphonie Op. 109 ..... .... ...... Dancla H. POTTER, K. BJARNASON, A. FURNEY, E. ODDLEIFSSON 6. Evening Song .................... Blumenthál MR. T. KENT 7. Meditation from Thais ........... Massenet MR. E. McEWAN 8. Valse.................Alllen and Carnival of Venice PRIMARY ENSEMBLE CLASS 9. Duet—Home to Our Mountains ........... Verdi MRS. KURTH and MR. KENT 10. Adoration .......................... Boroski ARTHUR. FURNEY 11. Hejre Kati ........................... Huboy VIOLET JOHNSTON 12. Dawn .................................Curran MRS. BURTON KURTH 13. Ballata ........................... Papini MRS. C. CLARK, MR. W. EINARSSON, MISS F. JOHNSON and VIOLET JOHNSTON ACCOMPANIST: MISS ELLA ARCHIBALD Commencing 8.30 Admission 50c. V0R- VINNUSKYRTUR Sem standast Áreiðanlega það próf, Er fyrir þær verður lagt. Bezta Tegundin Á Markaðnum Verð: $2.00, $2.50, $2.75 til $3.50 White & Manahan, Limitcd 500 Main St., Winnipeg IV I l!!!iBII!!l II!I!B!1I!HI1IIH!!H IS Og KŒLISKAPAR (Refrigerators) 10 DAGA REYNSLA. Ókeypis ís Hringið upp og leitið upplýsinga. THE ARCTIC ICE C0., Limited Phone F.R. 981 1!I!HIII!B!!«B!!IIH>I!IHIII1HI!1IB!II!B!I!IBIIIIB!!M l!IIIK!l i!l!B!!l!Ki«a!!!!B!niHi!i!l FUNDARB0Ð Fun^ur verður lmldinn í WEST SELKIRK, 28. Apríl af Fiskimannafélaginu “U.B.O.F., og eru allir meðlimir félagsins beðnir að vera viðstaddir, því áríðandi málefni liggja fyrir fundinum, NEFNDIN. iiiaii !!!■!!!!■!!!! IIIIBIII lllHIIIHiniHIIIIBHIIBli? ALLAN LlNAN Heldur uppi stööugum eiglingucn I miili Canada og Bretland». Hefir | .mörg og stór skip 1 förum: "Era* press of France”, 18,500 Bmálestir, er aC eins 4 daga í opnu hafl, 6 j | daga A milli hafna. Og mörg «n«- ur, 10,600—14,000 smlestir, lítitS eitt seinni í ferðum. — Sendir far- I gjöld til lslandB og annara landa | og svo íramvegls. Upplýsingar fást hjá H. S. BAHDAL, 894 Sherbrooke Street Winnlpeg, Man. Jarðyrkju- áhöld íslendingar! Borgið etoki tvö- falt verð fyrir jarðyrkjuáhöld. Eg sel með sanngjörnu verði, alt sem þar að lýtur. Til dæmis U. S. Tracor 12—24, og auk þess hina nafnkunnu Cockshutt plóga, með 3 14-þuml. skerum, alt nýtt frá verksmiðjunni fyrir að eins $1,110.00 T. PETERSON I 961 Sherbrooke St. Winnipeg Einkaumboðssali fyrir Canada. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsæíkja olflcur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikjunum núna í vikunni seon leið og rerð- irr því mikið að vedja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St,- WiDnipey f f ❖ f f ♦!♦ X**^****^*************^*******^**********^^*^^^^^*^*******^*****************^*********^ «♦ LŒKNIRINN YÐAR MUN SEGJA YÐUR AÐ -LJELEGAR TENNUR- —DREGNAR TENNUR- —SKEMDAR TENNUR- TENNUR, sem eru skemdar á einhvern hátt, koma í veg fyrir, að meltingar- færin geti sómasamlega framkvæmt skyldustörf sín. Skemdar tennur eru auk þess hættulegar sökum þess, að þær senda frá sér eitur, sem berts alla leið til magans, og hefir einnig veikjandi áhrif á allan lík- amann, jafnframt því að gjöra menn móttækilegri fyrir alla aðra sjúkdóma. Menn geta aldrei nógsamlega blessað heilbrigðar tennur, því undir því er önnur heilbrigði að meira og minna leyti komin. pess vegna ættu allir að láta gera við tennur sínar jafnskjótt og einhverjar veilur gera vart við sig í þeim. Löggiltur til að stunda Tannlækningar í Manitoba. Meðlimur í College of Dental Surgeons of Manitoba. “VARANLEGAR CROWNS” BRIDGES og Par sem plata er óþörf, set eg “Var- anlegar Crowns” og Bridges. Slí’kar tennur endast í það óendanlega, gefa andlitinu sinn sanna og eðlilega svip og eru svo líkar “lifandi tönnum”, að þær þekkjast eigi frá þeim. —par er því einmitt færð í framvæmd sú tannlækn- inginga aðferð, sem öllum líkar bezt. “EXPRESSION PLATES” egar setja þarf í heil tannsett eða plate, þá koma mánar “Expression Plates” sér vel, sem samanstanda af svonefndum Medal of Honor Tönnum. pær eru einnig svo gerlíkar eðlilegum tönnum, að við hina nánustu skoðun er ómögulegt að sjá mismuninn. Eg hefi notað þessa aðferð á lækn- ingastofu minni um langan aldur og alt af verið að fullkomna hana. f i i i ± l Hættið öllu Tilrauna-glingri við Tennur Yðar — Og Komið Hingað. Dr. ROBINSON : i ♦♦♦ AND ASSOCIATES BIRKS BUILDING, Winnipeg Lækningatími: 8.30 til 6 e.K. ♦Ím£m£mÍ ►♦♦♦♦♦♦£♦♦♦♦♦;

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.