Lögberg - 20.05.1920, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.05.1920, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. MAÍ 1920 Bls. 3 HELEN MARLOW EFTIR Óþektan höfund. Frú Douglas sat eininana og í leiðslu, en varð aillhverft við þegar Fred Oakiand kom svo fljótt aftur frá Madison Avenne. Iíún gat ekki notíö neins næðis fyr en hann hafði sagt henni alt, sem fram hefoi farið milli lians og Helenar. Hún var undrandi og hrygg yfir því, að Melen skyldi ætla að gifta sig vegna pening- anna. Iiún har engan efa á það, sem Fred sagði henni, að unga stúikan elskaði hann, en með því var ekki alt leyndarmálið við 'þetta má'lefni komið í ljós. Þegar Fred Oakland sagði henni, að Helen hefði sjálf trúað honum fyrir því, að hún elsk- aði hann, en að hún eis'kaði ekki Rudolph Arm- sírong, þá jók það henni mikillar geðshræring- ar og hún varð hrvgg í skapi. Það var því ekki mögulegt að hugsa sér annað en það, að Helen ihefði sjálf gefið í skyn, að það væri auður Rudolphs og liá staða, sem hefði komið lienni til að se'lja sjálfa sig fyrir peninga. ‘ ‘ En það má ökki eiga sér stað. Hún má ekki sem kvenmaður niðurlægja sig svo mikið. Þú hefir verið of fljótfær, Fred; þú hefðir ekki átt að yfirgefa hana í reiði þinni,” sagði frú Douglas ‘hlýilega. “Eg gat enga þolinmæði átt gagnvart slíkri slíkri heimsku,” sagði hann gramur. “Margar stúlkur hafa gert sig sekar í samskonar heimsku,” svaraði liún angurwr. Svo hætti hún við cinarðiega. “Fred, eg er ákveðin i því, að Helen skuli ekki ganga að eiga slíkan mann, sem Rudolph Armstrong. Hann mun verða henni vondur, og gera tilveru hennar sorglega og baka henni óánægju. Við verðum að hindra þetta hjóna- band.” “E'n hvernig getum við gert það, kæra frænka? við höfum ekkert vald yfir þessari elskulegu metnaðargjörnu og sjálfselsku söng- meyju”. “Hún elskar þig Fred, og það er þitt stærsta vald, sém þú getur átt kost á að eiga vi'ir kvennmaniji. Með aðstoð þeirrar álstar verðum við að bjarga henni, frelsa liana, svo hún glatist ekki”. “En hún hefir tvisvar sinnum neitað bór,- orði mínu,” sagði Fred deyfðarlega. “Já, en hún heldur að ást þín verði sér á- valt trygg. Hugsaðu þér, hvílíkt mótlæti það yrði fyrir ást hennar og mikillæti, ef önnur 'falleg stúlka færi að ná tökum þér.” “En slíkt getur aldrei átt sér stað með inig. Ast mína get eg aldrei flutt yfir á aðra stúlku. Hún verður sú eina, seip eg get elsk- að tii æfiloka.” ■ “Að hugsa sér að' nokkur kvennmaður gæti hriiri* frá sér eins óvjðjafnanlegri stað- feátu,” hrópaði hin eðallynda og enn þá fagra frú Douglas gremjúlega. “En Fred, eg hefi áiform, ef þú vilt hjálpa mér. Við skulum hegna ungfrú Helen fyrir heimsku hennar. Við skulum gera liana svo afbrýðissama að hún opni augun, og yfirgefi Rudolph Arm- strong og miljónir hans.” “En á hvern hátt ? ’ ’ spurði Oakland með örsmáum vonarneista í augum sínum. . “Eiáttu sem þú sért að sækjast eftir litlu vinstúl'kunni hennar, hinni fallegu Nathaliu Barnes. Sendu henni hin indælustu blóm, bækur, sönglög og sætindi — gerðu heimsóknir í Madison Square, og vertu til staðar í leik- húsinu, en láttu altaf augu þin fylgja Natlia- liu. Þú mátt reiða þig á það, að þú kemur Helenu til að iðrast þess, sem hún hefir gert. Hún mun hata Nathaliu, taká þig burt frá henni og þykja enn vænna um þig en áður.” “Ef þetta gæti að eins gefið mér nokkra von,” sagði liinn hug'gunarlausi, ungi maður; en svo fór hann aftur að brosa. “Viltu fara að mínu ráði?” spurði frænka hans. “Eg — eg — já, ináske — eú — setjum nií svo, að hin Iitla kolbrún taki þetta sem alvöru frá minni hlið?” “En hvað þú ert skammsýnn. Þú þarft ekki að stofna þér í neina Irrftu eða»ábyrgð. Gerðu Nathaliu að trúnaðarmeyju þinni, og hún mun að líkindum veita þér hjálp sína. Gerðu þig að vini hennar, og hún mun ekki taka lnetta sem alvöru. Auk þess hefi eg grun um, að hjarta hcnnar sé ekki fáanlegt. Eg hefi heyrt eitthvað sagt urn það, að ef liinn ungi enski barún hefði beðið Nathaliu í stað Helenar* þá hefði hann ekki þurft að fara einmana vfir Atlantshafið.” “Sé þannig ástatt, þá meguin við vona að hann bomi aftur, eftir að hafa uppgötvað misgrip sín, og snúi sér að hinni dökkeygðu fegurð.” “Komdu með mér í leikhúsið í kvöld, Fred, bíddu við dyrnar að Jeikhúsinu eftir ungfrú Barnes, og spurðu hana hvort þú megir gera henni heimsókn á morgun. Taktu hana svo með þér í ökuferð á morgun, og segðu henni frá vonum þípum og áformum, og eg er sann- færð um að þú færð samhygð hennar og lijálp.” “Þú átt yfir mikilli stjórnkænsku að ráða, kæra Bessí frænka; þú hefðir getað ldætt slíkt pláss til gagns og sóma hvar sem væri,” sagði hann og brosti. “Það er þín gæfa, sem eg vil styrkja og auka, kæri drengurinn minn. Mér þykir vænna um þig en nokkurn annan, þegar eg undanskii hina slæmu Helenu, sem hefir náð efsta sætinu í huga mínurn, og það næstum því frá fyrsta augnablikinu að eg sá hana.” “Ef það hefði verið einhver annar en hún, þá hefði eg orðið mjög öfundsjúkur,” sagði hann, “en það er ekkert til í heiminum, sem eg mundi öfunda liana fyrir”. “Þetta er fallega sagt af þér, Fred. Og þú munt fyrirgefa henni yfirsjón hennar og ekki fyrirlíta liana, eins og þú sagðir.” “Það var að eins sagt í bræði. Mér væri ómögulegt að hata haria, þó eg vildi það. ’ ’ “Vertu að eins hugrakkur, og hún skal verða þín enn þá,” sagði frú Douglas fjörlega. Hún trúði því, sem hún sagði, því hún liafði engan grun um aðferÖina, sem Rudolpli hafði notað, til að neyða Helenu til að lofast sér, og' engan grun um, að það var einmitt hennar vegna að stúlkan hafði fórnað sjálfri sér; ef hún hefði vitaÖ þetta, þá hefði hún aldrei stofn- að nein áform til að særa hina viðkvæmu Hel- enu með kvölum afbryðinnr. Oaklann hefði ekki eins trausta von um fram kvæmd áformsins og hún; en hann samþykti þó áform hennar af einni ástæðu. Eftirsókn hans eftir Nathaliu hefði þær afleiðingar, að hann gæti oft heimsótt.þetta á- gæta«heimili, þar sem hans heitt elskaða Hel- en ætti líka heima. Hann gæti fengið tæki- færi til að sjá hana, athuga andlitið hennar og sjá, hvort þar fyndust nökkiir merki þess að luþi iðraðist. Ó, ef hún gerði það, hve glað- ur hann skvldi vera yfir því að fyrirgefa lienni. Hann var ekki eins ríkur og Armstrong, en hann var þúsund sinnum göfugri og méira af manni. Hann var á þeirri skoðun, að lilý og hreinskílin ást mundi gera hana lánsamari og ánægðari heldur en allar þær miljónir, serii áagt var að meðibiðill hans, Rudolph Aprnstrong hefði nú í sinni varÖveizlu. Með dálítinn vonarneista í huga sínum, fór Fred Oakland því í leikhúsið þetta kvöld, og fyrsta hugulsemi hans til Nathaliu, voru hin sjaldgæfustu og fegurstu blóm frá gróður- húsi' frú Douglas. —-------o--------- 55. Kapítuli. “Eru þau ekki yndisleg?” sagði Nathalia eðlilega, og sýndi Helenu þau, þegar þær komu heiin. “Mér finst það vel gert af hr. Oakland að minnast mín jafn fagurlega. Slfk blóm eru svo verðmikil. Hann beið við dyrnar til að tala við mig, og ætlar að heimsækja mig á morgun. En eg veit það ofurvel, Helen, að hann mundi aldrei skeyta neitt um mig, ef þú værir okki heitbundin meðhiðli hans.” Nathalia sem annars var hrygg yfir burt- för hins enska milliraddar söngvara, var dálít- ið hreykin yfir þessum nýja aðdáanda sínum, og vildi láta ibera á því gagnvart Helenu. Eri leikhússtjarnan var föl, þreytt og í þungu skapi. “Mér geðjast ekki að slíkuin blómum — þau eru glæsileg, það er alt, ilm eiga þau eng- an. Mér þykir mest varið í ylminn hjá Móm- unum, hann liefir mesta þýðingu fyrir^iig.” Þannig dæmdi Helen þessi blóm, og ýtti þeim frá sér. “En eg met þessi mest.” sagði Natlialia fjörlega og bætti svo jríð : ”Fred Oakland er fállegri nú en nobkru sinni áður, er hann það ekki? Eg vildi óska að hann væri orðin milli- raddarsöngvari okkar, í stað þessarar neftotu sem við höfum nú; vildir þú það e*Hki líka, mín kæra Helen?” “Nei”, svaraði hún dauflega. “Þú ættir að skainmast þín. Hann var eitt sinn bezti vinurinn þinn, og kom gömlu stjörnunni, Graydon, til að hata þig, \af því hann elskaði þig. Ungfrú Graydon vildi fegin fórna öllu til að fá hann þá, og eg held, að hún mundi nú fús til að gera það. En liann hafði betri fegurðar smekk en svo, að hann vildi eiga slíka daðurdrós.” “Það er undarlegt fjas, sem þú kemur með Nathalia; en þér er hr. Oakland velkominn, ef þú g-etur fengið hann. Eg hafði tækifæri til þess,' en eg mat liann ebki mikils. ' En nú verð- ur þú að fara til herbergis þíns; eg er þreytt, og Harriet bíður eftir því, að afklæða mig. Farðu nú”, og hún ýtti Nathaliu út úr dyrun- um án þess að segja góða nótt. Ilin ’dökk c.vgða stúlka þar á móti, snéri sér við og sagði: “Góða nótt, Helen. Mér þykir afarleitt, að þú skulii- vera í svo þungu skapi í kvöld”. Ilelen fleygði sér á rúmið hágrátandi; henni iféll s\ro sárt að Oakland slcyldi vera svo falskur og staðfestulaus. Það voru að eins fáar stundir síðan, að hann hafði sagt henni frá hve heitt og innilega 'hann elskaði hana, og svo hafði hún þetta sama kvöld séð, að liann frá leikhússstúkunni, hafði horft á Nathaliu með aðdáunar augum .Hann virtist þar á móti naumast taka eftir henni, sem þó var rósadrptningiu. “Hann er alveg skotinn í fegurð Nathaliu,’ hugsaði liún. “Það var gott," að eg neitaði svo óstöðugri ást,” sagði hún við sjálfa sig; en hún var í afarbeisku skapi, og kinnar hennar brunnu við endurminninguna um, að hún hafði sjálf sagt honumi frá ást sinni til hans; hann hafði sýnt henni ástaratlot, og hún lionnm, þar eð hún hugsaði ekki um neitt annað í heimin- um en hann. Hve leiðinlegt það var að minn- ast þessa, og hve fegin myndi liún verða, ef hún gæti gleymt því. Hún var drotníng söngsins, og- hún hlaut svo mikið lof 'hrós og tilbeiðslu, að þaS var nægilegt til þess, að hugsun liinnar metnaðar- •gjörnustu stúlku yrði ringluð, ef ekki brjáluð; en nú gleymdi hún öllu sínu lirósi, og var að eins sú stúlka sem iá með andlitið á grúfu á koddanum sínum, og grét yfir ótrygð og óstað- festu elskhuga síns. “Eg liólt að hann mundi að minsta kosti clska mig enn þá um nokkurn tínia,” hugsaði hún grátandi. , “En”, sagði hún aftur mikil- lát, “eg skaf sýna honum, að mér veitir líka auðvelt að gleyma.” Þegar Oakland kom þangað daginn eftir, var Iþað Helen sein tók á móti honum og sagði lóleg: • “Nathalia kemur að mínútu liðinni, en mig langar til að tala við yður fyrst. í gær — “hún þagnaði, þar eð út leit fyrir að eitthvað stæði fast í liálsi hennar, svo liún g*ti ekki tal- að. “Igær,” endurtók hann, og horfði beint í andlit hennar; hann gerði sér hálft í hvöru von um, eða réttara sagt, bjóst jafnvel við, að hún iðraðist framkomu sinnar og heimsku gagnvart honum. En það heyrðist fótatak í stiganuin og hún þagnaði. “Þegar þér komuð í gær, varð eg svo hissa, að eg misti alla meðvitund, og — og — þér gripuð mig, áður en eg féll niður. Þegar eg kom til sjálfrar mín aftur, urðu mér — mér — á misgrip. Eg gat fyrst ekki munað mikið, og — eg — eg kysti yður, gerði eg það ekki ? Nú jæja; eg hélt þetta væri Armstrong minn til- vonandi eiginmaður, og — og — eg var — mjög óttaslegin, þegar eg hafði áttað mig fyllilega, og sá, að þetta voruð þér — þér, sem ekkert eruð fyrir mig — alls ekkert. Gerið þér svo v^l að 'gleyma þessari hlægilegu tilviljun, ef þer getoð; því það var engin meining í henni.” 56. Kapítuli. Oakland hlustaði á þessi ósamanhangandi orð Helenar með stórum augum og fölum kinn- um; sjálfsvirðing hans var móðguð, og hann varð æstur í skapi. En Iþegar hann opnaði varir sínar til að svara með mikillátum kulda, kom Nathalia inn, svo glöð,. fögur og flögrandi eins og lítil'l kólibrifugl. Þegar hann snéri sér við til að heilsa lienni með kurteisu brosi, flýtti Helen sér út úr her- berginu. “Farðu ekki Helen,” kallaði Nathalia á- köf. “Þú verður að afsaka mig; eg hefi lofað lir. Armstrong að mæta honum,” sagði Helen og hvarf. “Hún talaði ósatt, og sneypuroðinn þakti kinnar hennar, þegar hún sagði við sjálfa sig: “Guð fyrirgefi mér þetta; en eg gat ekki látið hann ímynda sér, að eg elskaði hann. Eg verð að bera grímu fyrir öllum; því ef að frú Douglas, fccmist að hinni sönnu ástæðu til trú- lofunar minnar, þá rnyndi sú göfuglynda kona ekki leyfa, að eg fórnaði mér á jienna hátt fvrir hana. . Hún veitti í rauninni svo lítilli liugulsemi móttöku frá Armstrong, að það var ekki mjög er\ itt að láta, sem alt gengi vel. Hún hataði hann í huga sínum og liugsaði til þess með hræðslu, að sá dagur rynni ein- hverntíma upp, sem ætti að gera hana að konu hans. Hingað til hafði hún ekki viljað samþykkja að ákveða daginn, þegar þetta ætti fram að fara. “Það getur alls ekki átt sér stað, fyr en skemtanatími leikhúsanna er liðinn,” hafði hún sagt lionum meS óhrekjandi alvöru, því hann hafði sagt lienni, að þegar þau væru gift, mætti hún alls ekki taka þátt í leikhússtörfum. “Mér þykir vænt um það hrós, sem mér liefir hlotnast, ogæg get ekki strags fleygt frá mér ánægjunni, sem í því er innifalin,” sagði hún. “Auk þessa vil eg ekki olla hr. og frú Monteith neinna vonbrigða né gremju;.þau hafa gert svo mikið fyrir mig, og þykir svo vænt um mig.” Hann þorði ekki að vera injög kröfuharð^ ur með þetta, því hann var nú búinn að vinna óvæntan sigur, þar eð hún liafði lofað honum að verða hans. Það var Harriet Hall, sem hafði bent hon- um á aðferðina gagnvart Helenu; því hún áleit. að liið viðkvæma mikillæti Helenar myndi vilja forðast það, og ekki geta þolað, að almennyig- ur fengi að vita að hún væri framhjátöku barn. Þar eð hann á þenna hátt hafði náð loforði hennar, skildi hann, að það væri ekki liyggi- lcgt að neyða liana um of. Hann varð að sam- þykkja áfevörðun hennar með tilliti til giftingar: tímans, en áleit þó með sjálfum sér að það væri mögulegt, að hann gæti fundið einhver ráð til að koma sínum vilja í framkvæmd. Ilún gekk til herbergis síns, og liugsaði um það með hryllingi og kvíða, hve hörðum foriög- um hún yrði að sæta í lífinu, fyrst að slfk gift- ing ætti að verða takmarkið. Frú Douglas hafði haijt rétt fyrir sér í því, að það niundi særa Helenu afármikið, að í- mvnda sér að Fred Oakland væri orðin ást- fanginn af annari stúlku. Seinasta kvöldið hafði hann líka hagað sér þannig, að enginn gat annað haldið, en að hann væri skotinn í Nathaliu. Þótt að Helen vissi, að vinstúlka hennar hafði elskað Lorimer IjovoI af öllu hjarta, varð hún samt að viður kenna, að það værí ekki al- veg óhugsandi að Nathalia gá?ti gleymt honum, þegar jafn mennilegur, fagur og göfugur mað- ur eins og Fred Oakland, veitti henni jafn greinilega hugulsemi; það var eitthvað tið hanri, sem öllum stúlkum geðjaðist að. Beisk tár komu fram í augu hennar, og hún fann sig vera í afariþungu skapi og líða illa, það var afbrýðin, sem bváldi hana. Þó hún vissi, að það væri enn ekki of seipt að bregðast loforði sínu við Armstrong, og láta hann framkvæma hótan sína, hikaði liún þó ekki við þessa miklu sjálfsfórn sína. Henni fanst hún altaf sjá glaðlega og elskulega andlitið hennar frú Douglas; hana sbyldi hvorki sorg eða svívirðing angra. “Leyndarmálið uin ótrygð eiginmans hennar getur aldrei orðið augljóst, fyr en eg er gift bróðursyni hennar, og þá mun liann auð- vitað gera alt, sem haun getur tíil þess, að það Notið tœkifœrið! Vér viljum fá 500 íslenzka menn til þess að læra meðferð á dráttvélum (tractors), einnig alt sem lýtur að Welding og Batt- ery vinnu. Eftirspurn eftir slíkum sérfræðingum er afarmikil. Afbragðs kaup, þetta frá ?100 til $300 um mánuðinn. — Mörg hundruð Islendinga hafa lært hjá oss síðast liðin fimm ár. — Lærið góða handiðn að vetrinum og byrjið fyrir eigin reikning. Ókeypis atvinnu-skrifstofa vor leiðbeinir yður að loknu námi. Vér höfum allar tegundir Automobíla og annara véla við hend- ina, sem lærlingar fá að æfa sig á. Fónið oss eða skrifið eftir ó- keypis kensluskrá. Komið og skoðið vorn nýtýzku-skóla. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LIMITED, Rétt hjá Strand leikhúsinu. Office, 626 Main St., Winnipeg útibú: Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver. 1T/* .. 1 • 3x» timbur, fialviður af öllum , Nyjar vorubirgoir tegundum, geirettur og als- j konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limítcd HENRY AVE. EAST WINNIPEG Allar tegundir aí Allar tegundir af KOLUM EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd Tnls. Garry 238 og 239 Automobile og Gas Tractor Sérfræðinga verður meiri þörf en nokkru sinni áður í sögu þessa lands. Hví ekki að búa sig undir tafarlaust? Vér kennum yður Garage og Tractor vinnu. Allar tegundir véla — L head, T head, I head, Valve in the head 8-6-4-2-1 Cylinder vólar ver'u notaðar við kensluna, einnig yfir 20 raf- magnsaðferðir. Vér höfum einnig Automobile og Tractor Garage, hvar þér getið fengið að njóta allra mögulegra æfinga. Skóli vor er sá eini, sem býr til Batteries, er fullnægja kröfum tímans. Vulcanizing verksmiðja vor er talin að vera sú lang- fullkomnasta í Canada á allan hátt. Árangurinn af kenslu vorri hefir oss til mikillar ánægju sann- fært bæði sjálf^ oss og aðra um að kenslan er sú rétta og sanna. —Skrifið eftir upplýsingum—allir hjartanlega velkomnir til þess að skoða skóla vorn og áhöld. *■ GARBUTT M0T0R SCH00L, -Ltd. City Public Market Building. CALGARY, ALTA. KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG. A. CARRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ Háðir yðar,Ull,Gœrur, Tólgog Senecarætur til næstu verjlunar vorrar. VJER greiðum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Edmonton, Alta.; vancouver, B. C. breiðist ekki út; það mun hans eigin mikillæti skipa honum.” Þetta var það sem hún hugsaði aðallega um; en á meðan var Iþað svo sárt, að horfa á Fred Oakland vera að dekra við Natfialiu, sem líka sýndist að meta það mikils. “Hvernig á eg að geta þolað það, þar eð mér þykir svo vænt mn hann?” kveinaði fiún vandræðaleg, 'og hún, söngvadrotningin, sem allir álitu vera svo gæfuríka, hún jós burt tára- straumum yfir liví, að það væri úti um ástar- draum hennar — það var afbrýðin, scm æsti liuga hennar. --------o--------- 57. Kapítuli. Nathalia Barnes var fús til að samþykkja áform Fred Oaklands, í fyrsta lagi að því er ökuferðina snerti, og á lienni var alt nákvæmar ákveðið; hún var fús til að leika það hlutverk, sem hann stakk upp því hún áleit það væri gott., ef það lánaðist, að boma viti fyrir hina metnaðargjörnu Helenu. Svo fóru þessi tvö, samikvæmt ráðagerð sinni, að látast vera ástfangin hvort af öðru, og þau léku hlutverk sitt svo eðlilega, að aliir urðu að álítfi að þetta væri alvara. Engin efaðist nm að Oakland elskaði Nat- halitl, og' það gerði Helen heldur ekki. Eri með svo mikilli sjálfstjórn og kjarki bar Hölen þjáningar sínar, að hún gat líka narrað Fred Oakland og kom honum tiþ að ef- \ ast um, hvort liann hefði heyrt rétt í það skifti, sem liún sagði honum að hún elskaði liann.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.