Lögberg - 20.05.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.05.1920, Blaðsíða 5
L.OGBERG, FIMTUDAGlNN 20. MAÍ 1920 Bls. 5 Auður er bygður á sparsemi Ef þú þarft að vinna hart fyrir peningum þín- um, þá láttu paningana vinna hart fyrir þig. Sparisjóður vor borgar 3 prct. árlega og er vöxt- unum bætt við höfuðstólinn tvisvar á ári. THE DOMINION BANK NOTRE DAME BRANCH, SELKIRK BRANCH, W. H. HAMILTON, Manager. W. E. GORDON, Manager. MlXTj# dSON’S ^ Cp m p a n v Lang frœgasta TÓBAK I CANADA enda, húsmæSur, bankarar, þeir sem sækja deilur fyrir dómstólum, halda búðir, ráða yfir verksmiðj- um eða stjórna blöðum og þar fram eftir götunum. peir eiga i tregir til að kannast við það. Annar kafli byrjar á erindinu: “Syngið, strengir, svellið, titrið.” og á allur sá paritur að svara til til<hugaMfs elskendanna. Erindinu á 24 biaðsíðu er sleft en í þess stað hefir Björgvin samið millispil, er hann nefnir: “Vorsöngur til unnustunnar.” annar kafli endar á erindiu: ‘Sofðu rótt.” pá hefst þriðji kafli, þar sem pilturinn er að koma heim úr skóla, með hugann þrunginn af framtiðarvonum og æskufjöri, en heimkoman verður nístandi s'ár. pví unnustan er dáin. — Vísunum á 40 bls. hefir Björgvin slept, en samið þar inn í sorgarlag. — Að líkindum myndi flestum finnast miðparturinn úr síðasta kafl anum áhrifamestur. En vitanlega er ekki unt að gefa ljósa hug- mynd um þetta verk; hefi eg að eins getið þessara helztu atriða, til að sýna niðurröðun hljómleiksins að nokkru,' og gefa þeim sem íhugun- arvert þykir Ihugmynd um hversu mikið erviði og ástundun liggur á bak við verkið. — pað mun láta nærri að með ferð þess á leiksviði taki 3 klukkutíma. Ekki hafði Björgvin nema að eins lokið við þetta verk, er hann byrjar á öðru enmþá <stærra. — Váldi hann þá einnig-. söguljóð eftir g ekki kynt g að þar sé Mun meðferð A8 Guðmund Guðmundsson: “Friður á jörðu.” pað verk hefi mér eins mikið og Strengleika, en þó nóg til þess að eg h; um enn jþá fullkomnara og áhrifameira verk að ræða. þess taka nálega 4 klukkuitíma á leiksviði. Auk þessa hefir Björgvin samið fjölda af smálögum, og eru sum þeirra þegar farin að berast frá manni til manns, og verið notuð á samkomum þar sem vandað hefir verið til “prógrams’ Ekki ætla eg mér þá dul, að dæma um verk Björgvins frá ströng- ustu hljómfræðilegu formi; til þess skortir mig þekkingu, — e.nda tilhíeyrir framtíðinni isá dómur, þar sem hér er að eins umhandrit að tala, sem eflaust á fyrir sér að breytast að einhverju leyti í hendi höf- undarins áður prentað verður og honum þá jafnframt eykst þroski. Leikur enda nokkur vafi á því stundum, hvað hljómfræðingar telja leyfilegt í raddleiðslu. En eg tel mig hafa ósjúka fegurðar tilfinn- ingu til að geta d^mt um ihjjómblæ verka hans, og nokkurn veginn skymbæran um það, hversu mikið erfiði og andans orka liggur bak við það, sem Björgvin þegar hefir afkastað á sviði ihljómlistarinnar. Björgvin er alinn upp við brimsúg og norðanhríðar, en líka við sól og sumar í faðmi íslenzkra fjalla. Æskusporin 'hans náðu ekki nema um heimahagann, þar sem hann gætti fjár fyrir föður sinn. — En ein- mitt þar, — þar sem geislaflóð árdagsröðulsins fagurskreytti íslenzk- ar blómabrekkur og iþúmbjarminn brá fyrir kynjamyndum í skjóli fjallstindanna — bárust honum margbreyttir og unaðsríkir ómar, sem nú virðast móta lög ihans, og gefa þeim bæði þíðleik og þrótt. Kennir þeirra áhrifa hvað mest í lögum sem Björgvin hefir samið eingöngu fyrir hljóðfæri. Reynslan hefir þegar sannað, að þau reynast oft vel útkjálka- börnin íslenzku. * Hvað framtíðin felur í skauti sínu til handa Björgvin, verður að sjálfsögðu mikið undir því komð, hversu kostur hans verður til frek- ara néms. En fari svo, að fjárskortur og aðrir örðugleikar kyrki helgasta áhugamál hans, þá hefir íslenzki þjóðflokkurinn—að minsta kosti — ás^tæðu til síðarmeir að harma örlög eins listamanns-efnisins í viðbót. Ásgeir I. Blöndahl. nokkuð mikið betri daga en palla- trúðar O'g hamskiftingar á hæg- indum. Eg ætla mér ekki að bjóða ykkur gamla sóninn um svik og fall- velti auðæfa og yndi fátæktar- innar,” þVí þeim trúi eg ekki. Eg hata fátækt. Mé þykja efni góð og þau þægindi sem þeim eru | samfara. Og hver og einn ætti sannarlega að gera hvað í hans valdi stendur ti'l þess að honum vegni vel í veröldinni. En hinu ber að halda föstu, að gæði peninga eru í því falin, að vinna til þeirra. Sæla manna, sagði R. L. Stewens er ekki í því fólgin að ná takmarkinu, setjast fyrir, hel'dur í að vera á ferð. pað er að eins eitt sem fyrir því stend ur, að öll manniþjóðin gengur af vitinu, flýgst á og fer í eina lát- lauisa lokasennu, og það er þetta, að nálega allir verða að vinna fyr- ir sínu lífsuppeldi. 1 raun og sannleika er mikið meira gaman að því að vinna sér inn dal, heldur en að eyða honum. Eigi að síður tölum við mörg eins og hitt væri meira gaman, að eyða honum. Sá, sem hefir margt manna í vinnu, geldur gott kaup, veitir þeim gott færi að sjá sér far- borða og halda virðingu fyrir sjálfum sér, gætir hreinlætis <og heilsusamlegs fyrirkomulags á vinnusvæði, og hagar stjórn síns fvrirtækis’ eftir Iþví sem hentar bezt þeim manneskjum er við það vinna, verður þeim til heilla og veröldinni yfirleitt. “fíættu'legu stéttirnar” eru þeir, sem ekki hafast neitt að, og æðstu sæti skipa, og þeir iðjulausu, sem lægst eru settir. Mikill partur ars, en það er að láta til sín taka. Hvenær sem sál er í heiminn borin, þá verður jafnframt til verk sem henni er ætlað. Dýpsta og hollasta hvöt í eðli voru er sú að láta nokkru til leiðar snúið. Ekki að skemta sér. Al'lir þreyt- ast fljótt á því, og verða brota- menn og grimmir í skapi, ef lengi fer fram eins og sannaðist á Róm- verjum fyrrum, er að lokum undu varla annari dægrastyttiAg en mannvígum á leiksviði. En af því þreytumst vér aldrei, að leiða starf til góðra lykta. pað er ó- dáinsfæða ódauðlegs hungurs ó- dauðlegrar sálar. Og lögmál vinnunnar er óum- breytanlegt, ö'Llu öðru stöðugra. Fjármála tillögur hverju nafni sem nenfist, ráðagerðir um skipun mannfélagsins og bollaleggingar Bolshivikar yfirleitt gjamma | og þankabrot hagga aldrei þeirri og geðfeldur, vegna sífeldrar ioju. pað er betra að vinna heldur en að leika sér, en við erum harla ekki vegna þess þeir hafi ekkert brauð að eta, heldur vegna þess að nágranninn hefir sætabrauð. Alt um það eru þeir sem brauð eta sælli og hraustari en þeir sem lifa á sætabrauði. pað er gaman að leggja spæni í þak, bera bréf, stýra eimreið, eða píógi, selja bækur, beita orfi, sauma föt og sníða og elda mat. Söömuleiðiis þykir hverjum karl- inanni betra að vinna^ nálega hvaða verk sem er, heldur en að sötra lög og skrafa hégóma í við- hafnarstofum stásskvena, þar sem standa verður fyrst á öðrum fæti, síðan á hinum, gæta þess að skyrt- an bungi ekki út um bringspal- irnar, og hvolfa í sig allrahanda 3amtíningi meðan bótngjarðir halda, alt þangað til brosið er stirðnað framan í manni. Segj- um nú eins og er! Er ekki gam- an að vinna? Og mundirðu ekki vcra týndur og tapaður og tröllum gefinn, ef þú gerðir ekki neitt? petta er hvorki hræsni né sjálfs- blekking, heldur heilbrigð skyn- semi og sálarfræði góð eins og gull. Vinnan er ekki kvalræði. Oss er engin vorkun að vinna og ættum ekki að vorkenna sjálfum rígbundnu, ramíhnýttu rún, að iðjumanni farnast betur heldur en þeim sem hyskinn er. Sá, sem venur sig sjál’fur við verk sitt þykir vænt um það, ver sínum lífs og sálar kröftum til iþess, — þeim hinum sama getur ekkert jarð- neskt vald foægt frá að færast upp á við og skilja eftir fyrir aftan sig og neðan þá, sem hafa augun á kaupinu sínu og ekki öðru, og vinna til þess eins lítið og þeir geta komist af með. (Niðurl. næst.) gömlum dreng, Ara Jóhanne&syni að nafni, sonur fátæks fjöl'skyldu- manns. Bjuggu þeir nafnar þarna tveir einir. Nú var það í janúarmánuði, að húsfoóndinn skyld\i, 'víkja sér að heiman, að afla sér einhverra nauðsynja. Hann ætlaði út að Múla á Skálimarneisi. Lagði af stað snemma morguns, bjóst við að geta náð heirn að kvöldi, og fól nú frænda sínum búsumhyggju j pm daginn. Kvöldið kom, en ekki húsbónd-! n. Sjö sólarihringar liðu, og ekki kom hann. Að þeim tíma liðn- < um bar þar að mann frá Vattar-: nesi, sem er í sömu sveit. Maður sjóði Carnegies”? Að minsta kosti er skylt að geta þessa opinberlega, hinum hugprúða dreng til maklegs heiðurs. Joch. M. Eggertsson. Konungsheimsóknin Blööunum dönsku ber ekki sam- an um það, hvenær Kristján kon- ungur muni ætla að leggja af stað heim til íslands. Suirn blöð- in segja að ferðin verði farin í lok júlímánaðar, en önnur blöð, t. d. “Köbenfoavn” flytur þá fregn, að konungsihjónin komi hingað í lok maímánaðar. En öllum ber saman um það, að ferðin sé á- þessi hitti dreginn einan heima.: kveöin einfoverntíma á sumri kom- Drengurinn var ninn rólegasti. j Hann hafði sint sjálfum sér og; kindunum að öllu leyti. Gefið anda. 1 fyrra vetur byrjaði konungur- inn að læra íslenzjku hjá Finni þeim og borið til þeirra snjó, svo j Jónssyni prófessor. Kendi Finn- þær höfðu enga nauð liðið. Hann j ur honum tvo tíma á viku, og var kvað frænda sinn hafa farið að I orð á því haft í sutmar í Kaup- heiman fyrir sjö dögum og vera ókominn. Manninn grunar fljótt mannalhöfn, hve vel að sér í mál- inu kongurinn væri orðinn, eftir hvernig komið muni vera, fór með | ekki lengri námstíma. Nú í kindurnar til bygða og tilkynti J vetur heldur hann enn áfram að nema íslenzku og þykir því lík- legt, að hann verði farinn að Hugprúður drengur. 9 ára gamall drengur er einsamal/ í sjö sólarhringa fjarri manna- bygJum og bjargar 30 kindum frá hungurdaucfa. Inn úr Breiðaflóa noranverðum gengur fjörður nökkur, er Kerl- ingarfjörður heitir. Hann ligg- ur mill Múlaness og Litlaness. Fyrir botni fjarðarins er ofurlít- ið kot, sem ka'llað er Fjarðarsel og tiliheyrir kot þetta bæ, sem er við Kerlingarfjörð utanverðan — á Múlanesinu — og Fjörður heit- ir. Engin 'bygð er í sjálfum oss, að þurfa að vinna. Við látum Ker]ingarfiröi önnur en sel þetta. nú á dögum, sem vinnuna ætti að | því laung leig til bygða og forðast, ef mögulegt væri, að gera eins lítið og við getum. Fólk lætur eins og það væri dæmt til að vinna líkt og óbótamenn til prísundar. En um fangelsis vist er það mála sannast að þar vill hver vera vinnandi, fremur en vinnulaus. Vinna er eina leiðin til þess sem hverja heilbrygða manneskju mannkynsins er hraustur og heill langar meira til en nokkurs ann- mjög ilt yfirferðar á vetrum, sök- um harðfennis, því hlíðar eru brattar og leggur skafla að sjó fram . Roskinn maður nokkur, að nafni Ari Guðmundsson, tók sér þarna vetrarsetu með nokkrar kindur sem hann átti. Hafði hann aflað þarna heyja að sumrinu áð- ur—. Og þarna settist hann að, á- samt bróðursyni sínum, 9 ára mönnum hvernig ástatt væri- Leitin var hafin og loks fanst Ari Guðmundsson dauður nokkra1 nema nokkuð í málinu og skilja faðma frá kofanum (heimili sínu).! þegar hann kemur hingað í Hann hafði ætlað að komast heim | suanar. aftur sama daginn. Veðrið versn-| Lausafregn frá Kaupmanna- aði og hann hafðd hrapað og meittjhöfn hermir það, að nú sé og sig allmikið og Jyvn ekki getað! drotningin farin að læra málið. komist lengra. Er þetta ekki hreystiverk, þeg- ar tekið er tillit til aldurs drengs ins? Margur unglingur í hans sporum mundi hafa orðið örvingl- aður. Gæti ekki komið til mála að hann næði í vérðlaun úr “Hetju- Kvað kennari hennar vera frú Björg Blöndal, en eigi vitum vér um, hvernig foenni sækist námið. Hadi þessu áfram, má búast við því, að íslenzka verði aðalmálið sem talað verður við hirðina i Kaupmanahöfn að nokkrum árum liðnum. —Lögrétta. ManitobastjórninogAlþýðnmáíadeildlin Greinarkafli eftir Starfsmann Álþýðumáladeildarinnrr. Kórvillan mikla. Eftir Dr. Frank Crane. Eg veit ekki mikið um hvernig verka málin horfa við frá fjár- hagslegu og pólitisku sjónarmiði, skoðanir foefi eg um þau, en kann ekki um að segja, hvort þær eru rettar eða rangar. Látum EJósia- lista og Syndicálista og J. W. W. og alsherjar félag verkamanna og þingið og háskólagengið fólk og alla sem þjarka um landsins gagn og nauðsynjar, glíma við þá foluti og gangi þeim vel! En að okkur báðum lesari sæll snýr önnur hlið á þessu máli, sem tekur meir til’ fojarta og hugar, eins og Bacon tók tiL orða. Mér finst eins og við allir för- um villir vegar, í skoðunum okk- ar á vinnunni. pví að það er eins og við litum á vinnuna svo sem kvöl og kross. ~ Við látum flest eins og á vinnuna ^é markað "varið ykkur, foér er hætta”, og hlaupum á burt þaðan. penna hug er að finna í flest- um bókum vor á meðal. Sögu- skáld þykist viss um meðhald okkar, þegar foann útmálar fram- tíð verkamanna í sveit, sem strit- ast við að færa hey í stakk í sólar- hita, eða konu er bætir fötin barnanna, þvær diska, býr um rúm eða þess vesala búðarmanns sem standa verður við að afgreiða guðílangan daginn og koma foeim að kvöldi til þess staðar sem foann kaupir gistingu og fá ekkert nema mat að borða, verður að tálga elldispítu, skakka endann á henni, til að stanga úr tönnunum á sér, foefir engin ráð á að láta funsa neglur sínar á þar til gerð- um stöðuip. né ganga á dýra skytninga né að kaupa blóm í fonappagatið, né eignast bifreið, né neitt artnað. En þegar vel er að gáð, verður annað á borði. pví að það er satt og verður ekki forakið, að þeir eru sæla&tir í landi þessu, sem fara á fætur og fara til verka, þeir sem eta morgun matinn í rúmi sínu, vinna þegar vel ligg- ur á þeim eða alls ekki, leita flest- ir að mótlæti og oftast nær tekst að finna það. Fyrir hvert heimili hins að- gerðalausa, þar sem friður og á- nægja og ástúð ríkir, þar sem alt fer með feldu og foeimilisfó'lk situr ekki hvert út af fyrir sig og hat- ast eða ^innur upp á einhverjum hrekkjabrögðum — fyrir hvert eitt slífct, eru tíu ihundruð heimili, þar se mfoeimilis faðirinn fer til vinnu á hverjum morgni, húsmóð- irin alla tíð í önnum að líta eftir börnunum, halda alt heimafólk sæmilega að mat og klæðum, og börnin vinna í skóla á daginn og að reikningi heima á kveldin. pví að iðjusemin er allra meina bót. Ánægjan er lík plöntu sem vex meðfram jörðinni, hún ber eigi blóm í háf jöllum, heldur beint fyr- ir fótum vorum — þó oft sé belg- ur hroka vors svo uppblásinn að vér sjáum það ekki. Peir sem í sannleika eiga sæla daga eru vagnstjórar og véla- menn, þeir sem tígulstein leggja í hús, vörur flytja á skip, varning selja í búðum, eða flytja til kaup- HIMIIIiHIIII liBlllll Jllllllllll!ll!llll!llíl!illllll!ll!!!llllllll!!!!lllll!!l llllll!lllli!lll!IWI!i!llii!!!ll!lllii!l!llllllllillllll!l!!l!iil lllllllllllllllliaillllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllliilllllllllllllllllliillllllllilliilllllllílll'.JII'llll'lllllll,:! Vegna óumflýan- legra orsaka varð eigi hægt að koma Lögbergi út á rétt- um tíma og eru kaupendur beðnir afsökunar. H IHgresI pað verður berara með hverju ári, að eina ráðið gegn illgresi á búörðum, er sífeld árvekni. Sá bóndi, sem ræður ekki við sig að uppræta illgresi eftir vel lögðu ráði, er viss með að fá jörð sína illa leikna af því fyr eða síðar. í Manitoba hafa lög verið til ár- um saman, er nefnast Lög um ill- gresi, er telja ráðstafanir, er taka má til að þvinga kærulausa land- eigendur til að gefa foæfilegan gaum illgresi, er á 'landi þeirra kann að vaxa. Samkvæmt því lagaboði hafa þrír menn settir verið í Illgresis- nefnd (Provincial Weeds Com- mission). Sú nefnd foefir öll ráð um illgresi í fylkinu, með atbeina landbúnaðar ráðgjafans. í foverri sveit, sem stjórn hefir, er maður, seim fo'efir eftirlit með illgresi, settur til þess af sveitar- stjórn. Til að Mta eftir bygðum, sem ekki foafa sveitarstjórn, hefir nefndin rétt til ajð setja eftirlits- nvenn eða fara sjálf um þær bygð- ir og framfylgja lögunum. En eftirlitsmenn finnast í foverju bygðarlagi, með því að sveita- stjórnir eru á komnar á öllum stöðum þar sem sveitabúskapur er drifinn með nokkrum krafti. í ár er ætlast til að framfylgja lögunum með meiri krafti en að undanförnu, er ervitt var að fá menn til verka. Illgresis nefndin sendi nýlega bréf til allra bænda í Manitoba, er þeir vissu foeimildir á, og beidd- ust meiri aðstoðar og framkvæmda til að framfylgja lögunum. í því bréfi segir nefndin: “Mikill hluti bænda, ef til vill 80 prócent, vinna að því ærlega og sleitulaust að losa bújarðir sínar við illgresi; hinir, um 20 prócent, láta sig þaðjdrepur ekki alt illgresi; það skal litlu skifta, og frú þeim breiðist byrja snemma að plægja til þess illgresi út á jarðir nágranna að drepa það. þeirra. Illgresisnefndin ætlar sér 7. Munið, að visasti vegurinn til að fá þennan litla minni foluta til að drepa flest af voru versta ill- þess að gera þegar í stað ráðstaf- gresi, er að plægja á sumri. Ekki anir til að foreinsa jarðir sínar. j ein plæging að eins, heldur að Með því gæta þeir ekki einungis eins, foeldur að plógskeri sé notað- hags nágranna sinna, foeldur bæta ur frá mai til þess land er full- fyrir sjálfum sér, auka ávöxtinn plægt í júní og að eftir plægingu og jarðirnar hækka í verði. Bænd- sé farið góðum plógtskera um alt ur í foverri sveit Manitoba fylkis landið, er skeri burt rætur illgres- hafa gengið foart eftir því að lög-1 ins, svo það nái ekki að vaxa á ný. unum verði ríkt fylgt eftirleiðis. Pað er alveg víst, að ef jurt fær fræðslu, sem hann þarf með og aðstoð sem þér getið í té látið. Af honum mun sveit yðar mikill hag- ur standa.” Illgresi verður ekki upprætt með einni aðferð, heldur mjög mis- munandi aðferðum, og það er al- veg nauð'synlegt fyrir bændur að þekkja nöfnin á illgresinu, til þess að geta upprætt það sem greiðleg- ast og ódýrast. Sá sem þekkir nöfnin getur betur aflað sér réttr- ar þekkingar um fovert fyrir sig. Ef þú sérð illgresi, sem þú þekkir ekki nafnið á, sendu það sama til Weeds Commission De- partment of Agriculture, Winni- peg, með skriflegri ósk um að fá að vita nafnið á því. Gætið þess vel, að láta nafn og áritun fjdgja bögglinum, sem illgresið er í. Hér fara á eftir nokkur ráð gegn útbreiðslu illgresis:: 1. Hreinsið vandlega illgresi úr útsæði. 2. Girðið jarðirnar, ef mögu- legt er. pá verður ekki ekið né fénaður rekinn yfir landiðj en í saurindum Iþess er oft illgresi, sem dreifist er þau þorna. 3. Farið varlega með umbúðir um brothætta muni, er úr búðum eru sendir. Illgresi, vont við- fangs, kemur oft frá útlöndum með því móti. 4. Munið að illgresi dreifist frá ám og járnbrautum, og ef land yðar liggur að þeim, foafið gætur á þessu. 5. Rennið sláttuvél yfir brautir og bakka svo títt, að illgresi nái ekki að frævast. Minnist þess, að hver bóndi foer ábyrgð á því ill- gresi, sem fullum vexti nær í þeim helmingi brautar, sem er næstur hans landi. 6. Minnist þess, að vetrarkuldi Vér foiðjum yður að taka vel á móti Illgresis eftirlitsmanni í yð- ar tveit, hveær sem hann ber að garði. Hann hefir ervitt verk að vinna, en mjög þýðingarmikið fyr- ir bændur. Veitið honum alla þá ekki að bera blöð að sumri, þá deyr foún. Margir akrar, er al- settir hafa verið Sow Thistle (sem viíslega er versta illgresið hér í fylki) foafa verið hreinisaðir með öllu á einu sumri með þessu móti. Komið til 54 King Street og skoðið Electric Washing Machine Það borgar sig að leita upplýsinga • City Light & Power 54 King Street IIWHI! IIIMIII »■1111:

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.