Lögberg - 08.07.1920, Page 1

Lögberg - 08.07.1920, Page 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REY N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 33. ARGANC.UR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 8. JÚLÍ 1920 NUMER 28 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Félag Pólverja I Canada hefir fengið löggilffing af ríkisþinginu, ■og hefir félagið aðsetur sitt og aðal skrifstofu í St. Chatherines Ont., og aðal verkefni þess er að vinna að heill og framförum landa sinna sem hér eru, og að >eir geti notið sín, og oröið sem beztir borgarar >essa lands. Sir Lomer Gouin stjórnarfor- maður í Quebec hefir farið fram a að stjórn Quebec fylkis, standi straum af $ 1000 lífsábyrgð fyrir alla >jóna fylkisins án tilits til stöðu eða aldurs. Sir Robert Borden stjórnarfor- maður, hefir sagt af sér stjórnar- formenskunni sökum helsubrests, «n ætlar að halda áfram að vera þingmaður. Eftirmaður hans er ekki ákrveðinn, en helzt er talað um J. A Calder og Hon Arthur Meighin. Nýtt pólitiskt félag er myndað í Canada, sem nefnir sig the Nat- ional Liberal and Conservative party, eru >að >eir Liberalar sem fylgt hafa Union stjórninni í Ottawa að málum, eða einhver hluti >eirra og svo Conservativ flokkurinn. pessi nýji flokkur sem oss virðist nú ekki vera ann- að en gamli afturhalds flokkur- inn að undanteknum máske >eim sem fylgja Bob Rogers að mál- um, með >essa menn sem áður fylgdu frjálslynda flokknum, en upp á síðkastið hafa stutt Union stjórnina að málum inn í sig gleypta. En hvað sem um >að er, >á hefir >essi nýja samsteypa gefið út eftirfylgjandi stefnu- skrá: Stjórnarskráaratriði að halda fast við samvinnu stefnuna með Bretum, með >að skýrt fyrir aug- um að á >ann hátt sé framtíðar- velferð >jóðarinnar bezt borg- ið, svo að hún verði 'þróttmikið ríki innan brezka ríkja sam- bandsins. pjóð sem stjórnar sér sjálf og er jafn rétthá og aðrar lands iðnaði svo sem námum, timbri fiskiveiðum, landbúnaði, o.sv.frv. Með það fyrir augum að búa svo í haginn fyrir vinnulýð landsins hann þurfi ekki að leita úr landi l)u rt sér til framlfærslu1, heldur geti haft stöðuga atvinnu heima fyrir, og notið þar þæginda þeirra sem heiðvi'rðir borgarar landsins' eiga sanngjarnlega heimting á að njóta. Að z’arna stórsamtökum—Tollun- um ætti að vera þannig hagað að framleiðendur gætu keypt vélar og áhöld fyrir sama verð hér í Canada og þeir hlutir erui seldir fyrir í öðr- um ríkjum og löndlum, og hin breyttu skattlög ættu að geta kom- ið í veg fyrir að verksmiðju eigend- ur, verzlunarmenn eða auðfélög gætu notað þau til þess að auðga sjálfa sig á kostnað álmennings. Hlunnindi í verzlun sem Bretar nú hafa í Canada ættu að haldast. A'ákvæm rannsókn óumflýjanleg. —Áður en slík tolllög yrðu samin, væri nákvænt rannsókn á kringtmi- stæðum þeim sem fyrir -hendi eru óumiflýjanleg svo og að gjöra sér ljósa grein fyrir undirstöðu atriðum þeim sem slík tolllöggjöf ætti að hvíla á. í sambandi við áframhald á tekju skatti, skal tekið fram að hann verður aðallega að leggjast á þá sem færastir eru um að borga. En þegar um grundvöll þann, sem skattlöggjöf land'sins á að hvíla á, þá verður að varast að gjöra nokk- uð það se mfælir æskilega innflytj- endur frá því að koma inn i landið, eða hel-dur úti fé sem nauðsynlegt er til starfrækslu fyrirtækja innan- lands. Útgjöld þjóðarinnar—-Sökum á- fallinna útgjalda af völdum stríðs- ins, og sökuin stefnu þeirrar sem átti sér stað í járnlbrauta málum Canada á undan stríðinu, þá er nauðsynlegt að allur mögulegur sparnaður sé viðhafður og reyni: sé til þess að lækka stríðskuldina smátt og smátt. Þessvegna ætti að tak- marka sem mest öll útgjöld, jafnvel útgjöld til opinberra verka. Járnbrautir þjóðarinnar — Að «l«k á vörum er liggja undir skemdum, og á vörum sem . til markaðs eru sendar. Samvinna við fylkisstjórnirnar um aukning á mjólkur og r.jóma búum, og eins til að bæta kyn gripa og búpenings. Að styðja allar framfarir i !and- búnaði af alefli og tilraunir til framkvæmda í þá átt. Verzlun við önnur lónd — AS halda áfram að kynna sér verzlun- artækifæri i öðrum löndurn, og mögulegleiíka til þess að fá aukinn markað fyrir Canadiskar vörur; að safna þeim upplýsingum saman og tilkynna mönnum i Canada sem verzla með vörutegundir þær er seljanlegar væru. Að auglýsa vel utanlands vörutegundir þær er vér hefðum til sölu sambandi stjórnarinnar utanlands og verzlun armannanna heima fyrir. „ og halda óslitnu milli umboðsmanna r.ýlendu þjóðirnar innan þess, I saraeina sem mest brautakerfi þau að vaka yfir sjálfstæði Can- j sem þjóðin á, til þess að varna því, ada, og rétti þeim sem þjóðin hef- ir nú til áamninga við aðrar >jóð- ír, sem. sé að engir samningar skuli gjörðir, eða samkomulag eigi sér stað, sem snert geti ríkið í heild sinni, fyr en sókt hefir verið undir hlutaðeigendur. Að flokkurinn lýsir ánægju sinni yfir því, að Canada gekk inn í alþjóðasambandið, og er álkveð- inn að halda stöðu þeirri, sem þjóðin hefir >ar tekið sér. Að halda' upp lögum og rétti borgara Canada, frá einum enda landsins til annars, og sjá um að ríkið starfræki brautir sem liggja -samhliða um sömu landsvæð- in, og líka til þess að spara viðhald og bygging nýrra brauta; að fá sem hæfasta menn til þess að veita starfrækslu brautanna forstöðu og sjá um að þeirri starfrækslu sé með öllu haldið út frá flokka pólitík. Landvörn og loftfarir — Að mynda með nýjasta fyrirkomulagi vísi ti'I Canadisks hers, dreifa hon- um á staði þar sem hann væri til varnar, og til þess' að vemda lög Innflutningur. — Að halda fast við þann viðurkenda sannleika að Canada hafí fullveldi í stjómmál- um og 'ha.fi rétt til þess að kveða á um fólk það sem hún æskir til inn- flutnings. Að vinna af alefli að innf.lutringi ákjósanlegra innflytjenda, sejn vilja í einlægni setjast hér að og gjörast Canadiskir borgarar. Eins og undanfarandi verða sérstök hlunnindi veitt bændum, mönr.um sem vilja vinna á landi' og vinnu- konum. Að sjá um að hvorki andiega van- beilir né heldur 'þeir sem eru líkam- lega fatlaðir eða vanheilir, flytjist inn í landið, og þeir sem ólíklegir eru til þess að vilja samlagast þjóð- inni hér, sem sökum uppeldis’ eða sérvizku vilja einangrast. Náttúru auðlegð og varðveisla.— Að afhenda með sanngjörnum skil- máium til fylkjanna það sem þeim he^ir ekki enA verið úthlutað en ber af náttúru auðlegð innan sinna vé- banda. Að sjá um að allur náttúru: auður landsins utan vóbanda fylkj- anna verði varðveittur og notaður í þarfir þjóðarinnar allrar. Brautir og vatnsvegir—Áð halda við og anka eftir mætti og þörfum skipaskurði innanlands, til þess að gjöra flutning þægilegri og ódýrari’. Aieð það auka atriði fyrir augum að styðja að rafmagns framlelðslu til notkunar við iðnað, akuryrkju, til sveita og járnbrauta þarfa og ;un fremur að hálda og fullnægja sam- ningunum sem Canadastjórnin hef- ir gert við hin ýmsu fylki um að að- stoða þau við vegagjörðir innan fylkjanna. þjóðarinnar svo hermannlega á vig- velli,og fögnum því ekki síður, að hann og hans ráðunautar orkuðu svo miklu í Paris, er þeir færðu há- leit sóknarmið Ameriku manna, áður í ljós látin, svo og vonir og í- langanir allra siðaðra þjóða í nýti- legt gerfi sambands og sáttmáls. Oss þykir mikils um vert hug- prýði forsetans og göfugtt hug- mynd um drengskap og dýr heit, er hann stóð óbifanlegur með gjörðttm samningi við alla^- sambandsþjóðir, og fellum þungan dóm á þann flokk er neitaði að samþykkja þann samr- ing, af því einu að hann slafaði af skörulegu ráðaviti Demokrata, og revndi að skjóta loku flokkarígs og persónulegs haturs, fyrir grciða götu friðar og fullsæltt allrar ver- aldar.” Annað mál er vinbannsmálið, og hefir það gert mestan usla á þing- intt enn sem komið er, að undan- tekinni útnefningunní til forsetá émbættisins sem enn er þó e':ki lokið. í þvi máli voru aðallega tvær stefnur, algjört vinibann og leyfi til þess að selja öl og óáfeng vín. William Jennings Bryan kom á þingið pieð það sérstaklega fyrir augum að koma að algjörðu vín- banns ákvæði i stefnuskrá Demo- krata, og í þinginu barðist Bryan fyrir þessu áhugamáii sínu m^ð allri þeírri nælsku sem hann á yfir að ráða, en til ónýtis, því svo lauk að ekkert ákvæði um þetta efni var sett í stefnuskrána. írsku málin var þriðja ákvæðið sem þingið átti áll erfitt með. Það hafði verið beint skorað á þingið af stuðningsmönnum þeirra mála, að samþykja að styðja Ira í sjálf- stjórnar baráttu sihni, en slíkt þótti óráðlegt sökum þess að það væri nálega sama og lýsa yfir fjandskap sínum í garð Breta og þá um leið að stofna utanríkismálum Banda- •ríkjanna í hættu og lét þingið sér nægja að lýsa yfir hluttekning í hinum erviðukjörum þjóðarinnar á v fi rstandar.di t; n; .1 Dýrtíðin enn. að réttur fólksins til þingbundinn landsins og hei'll og heiður almenn ar stjórnar verði ekki skertur. ! ings Borgararéttur. Að leiða í gildi gildi ákvæði sem nauðsynleg eru til >ess að vernda þjóðræknishug- ■sjónir canadiiskra þorgara, og vera í samvinnu við hin ýmsu fylki til >ess -að efla canadiskar þjóðræknis hugsjónir hjá innfluttu fólki, og varna >ess að flokkar irmeðl sundiþlausar þjóðernishug- sjónir vaxi upp í landinu. Pjóðmál. —r Sú hugsun sé ljós, að þing og stjórn vinni sameigin- lega að >ví að búa til og gjöra •breytingar á lögum, ekki fyrir neinn sérstakan flokk, eða stétt, heldur allar stéttir, og alla flokka í landinu. Tollar.—Að tollmálin séu yfir- veguð og áherslan lögð á: a) Að sjá stjórninni fyrir pægilegum tekjum, b) að koma nauðsynlegum iðn- aði á fastan fót, c) að koma á fót nýjum fyr- irtækjum, sem eru nauðsyn- leg til iþess að þroska velmeigun þjóðarinnar. d) Að ihagnýta til fulls náttúru- auðlegð landsins. , e) að sjá um að tolllöggjöfin sé fckki notuð til þess að græða á, eða þrengja að þeim sem verða að neyta brauðsins í sveita síns andlits, iheldur til þess að tryggja Canada mönnum þáttöku og sigur í verzlunar samkeppni heimsins. Að skattar séu látnir koma harðast niður á þeim sem færast- ir eru um að að borga, að munað- ar vara öll sé tolluð hátt, en á matvöru, og aðrar nauðsynja- yörur fólks sé skatturinn eins lít- ill og hægt er. En á >ær nauð- synjavörur sem framleiddar eru í Canaúa ætti sem allra lægstan toll að leggja. Auk þess að gefa stjórn landsins fé til starfsrækslu ættu tolllögin að vera samin með tilliti til vaxandi keilbrigði á starfrækslu á innan- Að myndaður sé vísir eða undir- staða til loftflota sem Canada ætti og annaðist, og sem gæti verið til taks ef ófrið bæri að hönduim, eða ef hjalpar þeirra þyrfti til einhverra starfa í ríkinu. Ifeimkomnir hermenn—Að halda áfram að hjáipa hermönnum vorum til þess að ná aftur lífvænlegum stöðum, og verða sjálfstæðir borg- arar. Og ef reynslan sýni’r að nauðsynlegt sé, að athuga að nýju kröfur þeirra sem fötluðust í stríð- ínu, eða þeirra sem hafa nust fyrir- vinnu sína í því, þá á ríkið að gjöra skyldii sína gagnvart því fólki. Verkamannatnál—Að leiða i lög , hugsjónir og þær grundvallor regl- alyktun samþykt; ur sem teknar eru frain í friðar- samningunum, og tillit skal tekið m ^psgjafar annara þjóða um sama efni, að vinna að góðu samkomu- lagi og trusti á milli verkamanna og vinnuveitenda. Landbúnaður — Að styðja að aukning á framleiðslu á bús og lands afurðum í Canada og útvega sem hagkvæmastan markað fyrir þær, Og í sambandi við þá stefnu, vill flokkurinn komast í samnings sam- band við stjórnir fylkjanna um sam- vinnu á því svæði svo að hvorki tpist fé né vinna fyrir 'þá skuld af bæði ríkisstjórnin og fylkisstjórn- irnar beiti sér á sama tima að sömu málunum. Samvinna við fylkis- stjórnirnar um betri og meiri sveita lánfélög en ennþá hafa komist á„ og bæta hag sveitafólksins menningar- lega á allan hátt Að stjórna svo frystihúsum og ís- húsum svo til niestra afnota megi Bandaríkin þessi umkvörtun um dýrtíðina er nýstárleg, sem send var til af- sökunar eða skýringar af manni sem keypt hafði nokkuð og var beðinn að senda ávísun til borgun ar. ‘‘Af neðangrefndum ástæðum get'eg ekki sent yður ávísun. það hefur verið setið fyrir mér og oná mér, eg hetfi verið rotsleginn, og fótum troðinn, hlægður, flattur, þurundinn. Fyrst af stjórninni með stríðsskatti í landssjóð, stór- gróðaskatti, siguriáns skuldabréf um, höfuðstóls hlutaskatti, verzl- unar tolli, olíuvagna og hunda- skatti og þar næst af hverju fé- lagi og samtökum, sem hug- kvæmni mannanna getur látið sér í hug koma að beita til að draga af mér það sem eg kann að eiga og eiga ekki. Eg hefi sætt fjárbónum af sam- tökum Jóns Baptista, kvennafé- lögum, Flotafélögum, Krossinum rauða, krossinum svarta, Bandinu bláa, Krossinum tvísetta, drengja heimilum, stúlkna heimilum, Y.M. C. A. Ý. W. C. A. skáitum, Júðum og spítölum öllum. Ofan á alt þetta bætast sameinuð samtök til góðverka, kirkjurnar og Sálu- hjálpar herinn. Eg er grunaður, rannsakaður, rýndur og gagnrýndur, krafinn og krufinn svo að eg veit ekki hver eg er, hvar eg er né hvers vegna eg hangi hér. Alt sem eg veit er, að eg álíst að vera óuppausan- leg skildinga uppspretta fyrir allar mannlegar iþarfir, ílangan- ir og vonir, og vegna >ess að eg vil ekki selja allt sem eg á, og arka út að betla, biðja um lán eða stela þá hefir mér verið blótað, eg hefi verið ræddur, einangraður, talað til mín og um mig, logið á mig, halaður upp, hengdur upp, rænd- ur rúinn, og ærður; eina ástæðan fyrir >Ví að eg hangi við lífið, er að vita hvað í sjóöandi, síandi sindrandi, kemur næst. Fargjöld og farmgjöld með strandferðaskipunum Sterling og Suðurlandi hækka um 30 prct. nú um mánaðamótin. \ Nýja áfengis reglugerð hefir landlæknir sett, og gengur hún í gildi nú um mánaðamótin. Er læknum þar “stranglega bannað að láta af hendi lætknisseðil um áfengi, nema til iðkunar í læknis- vísindum” og til lækninga. Lyf- salar mega ekki afgreiða seðla, sem eldri eru en vikugamlir. pá eru lyfsalar og læknar skyldir til að hafa áfengisbók, þar sem ná- kvæmlega sé bókfært alt selt á- fengi og mánaðarlega eiga þeir að gefa Hagstofunni skýrslu um ?að. — Læknafélagið hefir mót- mælt reglugerðinni. Próf í efnafræði og námafræði hefir ísl. maður, Helgi Eiríksson, nýlega tekið við báskólann í Glas- gow með ágætum vitnisurði, og er sagt að hann ætli að setjast að á Skotlandi. “Dagur” er nú aftur farinn að koma út á Akureyri og er Jónas lorbergsson, bróðir Jóns á Bessa- stöðum, ritstjóri ihans. — Páll Bjarnason er hættur við ritstjórn Vestmanneyjablaðsins Skeggja. Um miðjan maímánuð druknaði unglingspiltur, Engilbert Arn grímsson, á 'höfninni í Vestmann eyjum.—Lögr Franklin D. Rooeevelt, aðstoðar hermálaritari var í einu hljóði út- nefndur fyrir varaforseta á Demo- krata þinginu í San Fransisco. Þing Demokrata hefir staðið yfir undanfarandi í San Fransisco, Cal. og hefir verið afar fjölment, hefir það haft til meðfcrðar útnefning forseta efnis fyrir Demokrata flokkinn eins og kunnugt er, og undirbúing aðal málanna undir forseta kosninguma. Þrjú vandamál eru það, sem þetta þing hefir haft til meðferðar, og sem erviðust hafa verið við- fangs, það er fyrst alþjóða sam- bandið. Um það var svoihljóðandi Ur ýmsum áttmn. Enn þá lifir í gömlum glóðum hinumegin við álinn. þess mun fyr vera getið, að Pólskir gerðu stóra heri á hendur Rússum, með tilstyrk Frakka og Enskra, sem undarlegt þótti, að ein eða fleiri samtaka þjóða skyldi gera út aðra til árásar. Sá hernaður er lítt í frásögum ihafður og mun Pólverjum iítt hafa orðið ágengt. Víðar munu viðsjár vera. Ein þeirra segir Grikki vera . í þann veginn að ráðast á Tyrkja her nokkurn, sem vel má satt vera, þó furðulegt megi þykja, að enn skuli Tyrkinn berjast eftir þann harða hildarleik sem hann hefir í staðið um undanfarinn áratug. f Yellowstone Park er mikil elgs- dýra hjörð, yfir 30 þús. dýr; í vetur leið voru harðindi mikil þar syðra, dreifðust þá dýrin út fyrir svæði það hið mikla, er “parkið nær yfir, til þess að leita að hög- um, urðu þá fyrir veiðimönnum, er drápu þau unnvörpum, með því að dýrin voru spök og vöruðust ekki, er þau höfðu lengi friðuð verið. "Flokkur Demokrata er með- mæltur League of Nations, álítur það vissastu, ef ekki einu færu leiðina til friðar í veröldínni og til að hrinda af henni óþolandi byrði her- og flota-bákna. Fyrir þá sök fyrirlét Ameríka ' forna venju, að vera laus allra deilumála, og standa ein sér, og úthelti fé og fjörvi til að mola stórkostlega ráðagerð um hemám. Á þessu var það grund- vallað, að fonseti vor, í samráði við sambandsmenn, feldi' niður hemað við hina þýzku stj.órn. Vopnáhlé var veitt og friður sam- inn með því órjúfanlega skilyrði við þýzka og stórveldin ekki síður, er við þá börðust, að gera skyldi sam- band meðal allra þjóða, með sér- stökum sáttmálum, í því skvni að trygðir væru veittar til þess að öll ríki, smá og stór, héldu sjálfstæði og löndum óskerðum. Fyrir því vottum vér forseta Úr bœnnm. Systurnar Mrs. Duncan og Mrs. S. K. Hall lögðu af stað fyrir rúmri viku suður til Minneota, Minn., þar sem þær ætla að dvelja um hríð hjá systur sinni og manni hennar, Gunnari B. Björnssyni ritstjóra. Marteinn Gillis og Jón sonur hans ásamt konu Jóns komu til bæjarins í síðustu viku vestan frá Kyrrahafi—fóru þangað í skemti för. pau héldu heim til sín til Minneapolis í byrjun vikunnar. Piltur og stúlka frá Winnipeg voru á ferð í bifreiö ásantt ktinn Ingja þeirra O. J. Bédard frá Selk irk, niður á bryggju þeirri sem gufu bátarnir af Winnipeg\'atni leggjast við, en þegar bifreiðarstjórinn vildi snúa við var svo lítið pláss að hann hafði ekki rúm til þess, rendi því bifreiðinni aftur á bak, en af því rúmið vár svo lítið þá fór bif reiðin of langt aftur á bak og steyptist ofan í ána. en rétt í þv bifreiðin steyptist stökk Bedard út samfögnuð, að hann sá svo vel fyrir og komst lífs af; hln tvö féllu í ána veröa fyrir almenrting til geymslu' margra hönd, að hann rak erindi og drukknuðu. Frá lslandi. Landmælingar á íslandi. Fréttaritari dansika blaðsins ‘Odense Avis” hefir birt viðtal við formann herforingjaráðsins danska um landmælingar hér íslandi. Er í ráði að hingað til lands verði sendir tveir liðsfor ingjar, 7 til 8 undirforingjar og álíka margir hermenn til þess að mæla og kortleggja héraðið frá Akureyri og austur á bóginn, eins langt og tími vinst til. — Eins og kunnugt er, ber landsjóður nú allan kostnað af landmælingun um.—ísafold. Nýi Goðafossinn. Svo var ráð fyrir gert í fyrstu að hið nýja skip Eimskipafélags ins, sem það á í smíðum hjá Fly dedokken í Kaupmannahöfn, yrði tilbúið í þessum mánuði. En >v miður hafa óviðráðanlegar og fyrirsjáanlegar orsakir orðið til þess valdandi, að skipið muni eigi verða fullsmíðað fyr en um nýár. Vér höfum hitt Emil Nielsen framkvæmdarstjóra að máli og spurt hann um þetta nýja skip. —Eins og þér hafið áður skýrt frá hér í blaðinu, þá er sjálfur skipskrokkurinn smiðaður í Svend borg, en alt annað í skipið í Fly dedokken í Khöfn. Efnið í skipið var keypt í fyrra, en það hefir staðið á því þangað til nú. Vélin er tilbúin og einnig allir innan stokksmunir. Ekkert annað en að koma því fyrir í skipinu, þegar skrokkurinn kemur til Hafnar. —Hvað ætli skipið kosti? —pað kostar alls um 2 miljónir króna og þykir það mjög ódýrt, eftir því sem verð er nú á skipum. Og skipið verður fram úr skar- andi vandað og rambygt. pað lík- ist Goðafossi gamla, en er tölu- vert stærra. pað rúmar 40 far- þega á 1. plássi, og 30 á öðru, en getur samt flutt rúmlega 1600 smálestir af vörum í lestinni. Klefarnir verða rúmgóðir og loft- góðir og reykingarsalur verður þar eins og á Gullfossi. Vélin verður af sömu gerð og í Gullfossi og getur hún knúið skipið áfram fullfermt 11 sjómílur á kl.stund. Að framan verður skipið 50% sterkara en krafist er, og auka- rangar verða margar í skipinu. pó að verðið sé nokkuð hátt, segir framkv.stjórinn, þá vorum við mjög hepnir að komast að samningum við Flydedokken. peg- ar við sömdum, kostaði efnið 17 sterlingspund smálestin, en nú, þegar eg var í Kaupmannahöfn síðast, kostaði það 31 sterlings- pund.—ísafold. (Eftir ísafold 7. til 31. maí.) 7. maí—Átta stúdentar ganga undir embættispróf við háskólann að þessu sinni: Ingimar Jónsson og Gunnar Benediktsson í guðfr- deild; Lárus Jóhannesson og por- kell Blandon í lagadeild; Páll Kolka, Helgi Guðmundsson, Kjart- an ólafsson og Kristmundur Guð- jónsson í læknadeild. Finnur Jónsson, póstmaður Akureyri, ihefir fengið veitingu fyrir póststjóra embættinu þar frá 1. júlí að telja. ísólfur Plálsson organleikari hefir fengið einkaleyfi á plóg- vörpu og Ihafplóg'i til fiskiveiða um 5 ára tímabil. pað var ísólfur sem fann upp netasteinana frægu sem enn eru iþó alt of lítið notaðir í danska blaðinu “Dagens Ny- heder” er sagt frá því, að danski presturinn dir. itheol. Skat Hof- meyer muni fara til fslands á kom- anda sumri og dvelja þar um mán. aðartíma. Segir blaðið að hann sé þangað sendur af dansk-ísl. kirkjunefndinni og ætli hann að prédika og halda fyrirlestra um ísland víðsvegar. Veg er nú verið að leggja frá aðalveginum fyrir austan Elliða- árnar suður undir Ártún, þar sem reisa á hina fyrinhuguðu rafafls- stöð. Nýtt skip, sem Kakali heitir, eign bræðranna Propé o. fl., kom hingað frá pýzkalandi í gærmorg- un, gufuskip, sem á að vera í flutningum og stunda síldveiðar. Um Helgafells prestakall sækja séra Páll H. Jónsson á Svalbarði, séra porsteinn Kristjánsson á Breiðalbólsstað á Skógastr. og kandídatarnir Sig. O. Lárusson og Magnús Guðmundsson. Verzlunarskólanum var sagt upp l. m. og Samvinnuskólanum 3. þ. m. Úr verzlunarskólanum út- skrifuðust 20 og úr samvinnusk. 8. Stýrimanna skólanum var sagt app 4. þ.m., 28 tóku hið almenna stýrimannspróf en 10 fiskiskipstj. prófið. íslandsfélagið hefir fengið nýj- an botnvörpung , sem Apríl heit- ir. Skipstj. er porst. Rorsteins- son frá Bakkabúð. — Annar nýr botnvörpungur er og nýkominn hingað frá Englandi, eign félags, sem Páll H. Gíslason kaupm. veit- ir forstöðu. pað skip eitir Ari. Skipstjóri er Jón Jóhannsson. Á höfninni á Dýrafirði drukn- uðu tveir menn kvöldið 7. þ.m. peir voru að sækja vatn i land úr vélskipinu Frigg og voru fjórir á smábát, sem hvolfdi þótt veður væri gott, en tveir komust á kjöl og björguðust. Á laugardaginn var K. Zimsen endurkosinn borgarstjóri í Rviík með 1,760 atkvæðum. 26. maí—Nú er loks komin vor- veðrátta og jörð farin að grænka lítið eitt hér á láglendinu. En víða er enn mikill snjór upp til dala, og hálendi alt enn hvítt. Fénaðarhöld eru yfirleitt furðan- lega góð, að því sem sagt er, eftir svo langvinnan vetur. Á Snæ- fellsnesi hefir heyleysi sorfið mjög að. Sagt er að Einar Gunn- arsson áður ritst., sem í fyrra fór að búa þar vestra, hafi verið svo heybirgur, að hann lét frá sér 100 hesta heys. ^ Botnvörpungarnir eru nú farn- ir að veiða austur við Hvalbak.— í Vestmanneyjum hefir afli verið svo mikill að undanförnu, að aldr- ei hefir eins verið éður. Einn vél- bátur þar, sá aflahæsti, er sagð- ur að hafa fengið um 800 skp. — Mokafli befir einnig verið við Snæfellsnes og menn fengið hærri hluti við Stapa en dæmi eru til Steinsteypubrýrnar yfir Elliða- árnar eru nú ráðum tilbúnar. Galli er mikill á, að þær skuli hafa verið settar á sama stað og gömlu brýrnar. prír menn voru að sigla hér á höfninni í gær á litlum striga- báti. Kollsigldu þeir sig og drukn- aði einn þeirra, þýzkur klæðskeri sem var nýlega kominn hingað. Tíð batnaði í góulokin og komu upp hagar um norðanvert hérað- ið, en ekkert fram til Dala. Ein stöku menn orðnir heylitlir, sum- ir jafnvel heylausir og hafa þá þeir sterkari hlaupið undir bagga tekið skepnur hinna. Nokkrum búum hefir þannig verið skift upp milli manna, en fðum enn Norðangarðar síðan 2. páskadag og haldist hann lengi, er hætt við að margir verði heytæpir. Nýdán- ir eru hér tveir bændur: Auðunn Vigfússon, faðir Guðmundar bónda og hreppstjóra á Skálpa stöðum, og var hann hjá honum síðustu árin, og Jón Eggertsson í Ausu. Sigurjón Jónsson fyrrum hafn- ar gjaldkeri, er að fara héðan al- farinn í dag til ísafjarðar, ásamt fjölskyldu isinni. Með honum fer tengdafaðir hans, præp. hon. porvaldur Jónsson. Sigurjón þeirra Carls Olgeirssonar og Jó- hanns porsteinssonar (áður verzl. Edinburg). Vinum hans er mik- il eftirsjá að honum og fjölskyldu hans héðan úr bænum. (Eftir Lögr. 12.—19. maí) 12.—Veðiið hefir breyzt til batn- aðar nú síðustu dagana. En fram um helgi voru sumstaðar á land- inu hríðarveður dag eftir dag, svo sem á Austurlandi, og þó einna verst á Snæfellsnesi. Á báðum þeim stöðum var látið illa af á- standinu. Víða hefir skepnum verið haldið við með miklum fóð- urbætiskaupum, kornmat og síld. Er sagt aö Borgfirðingar muni í vor hafa keypt fóðurbæti fyrir alt að 400 þús. kr. 1 gær druknaði Jens kaupmaður Guðmundsson á pingeyri ‘í Dýra- firði. Hann var að vitja um net einn á báti, skamt frá landi og datt fyrir borð. Nú í sumar eru 200 ár liðin frá dauða Jóns biskups Vídalín, og eru prestar landsins að safna samskotum hjá öllum almenningi til þess að honum verði reist minnismerki. Mun það vera ætl- unin, að það verði líkt og minnis- merki Hallgríms Péturssonar við dómkirkjuna hér, og >á að lík- indum sett hinu megin dyranna. Biskup hefir nú fyrir nokkru sent próföstum bréf, sem þeir útbýta síðan meðal allra presta á landinu og er þar í áskorun um gjafir til minnismerkisins. Einhver lítill sjóður er til áður, sem verja á til þess, stofnaður af Páli heitnum Melsted sagnfræðingi. Bréf bisk- ups var lesið í dómkirkjunni við guðsþjónustu á sumardaginn 1., og söfnuðust við það tækifæri lið- ugar 300 kr. Án efa hefir síðan safnast miklu meira hér í bænum. Og sjálfsagt má telja, að hvar- vetna um land fái þetta mál góð- ar undirtektir. — Til orða hefir omið, að gefa út Vídalíns postillu á ný á þessu minningarári, en líklega getur ekki úr því orðið. f gær hófst í hæstarétti fyrst munnleg málafærsla samkv. hin- um nýju reglum þar um. Fyrir lá sakamál gegn manni hér í bænum, Jóh. Kr. Jóhannessyni, sem yfir- réttur hafði áður dæmt í, en stjórnarráðið skotið til hæstarétt- ir eftir ósk ákærða. Eggert Cla- essen var skipaður sækjadi, en Sveinn Björnsson verjandi og fluttu þeir báðir langar ræður fyr- ir réttinum. Dómur féll í dag og var yfirréttardómurinn staðfest- ur: 5x5 daga fagelsi við vatn og brauð. L. H. Bjarnason hæstaréttar- dómari er nú að hætta kenslu við háskólann. Lærisveinar hans færðu honum 18. þ.m. að gjöf út- skorinn vindlakasa úr malhogani, eftir Stefán Eiríksson, falegan grip. 2. júní—2. f. m. andaðist hér í bænum Torfi Tómasson verzlun- armaður.—Nýlega er látin yngsta dóttir dr. Ól. Daníelssonar menta- ikólakennara. — 29. f.m. andaðist Guðm. Guðmundsson hreppstjóri Landakoti á 80. ári. Nýr botnvörpungur kom hingað fyrir nokkrum dögum, eign Hauks félagsins; hetir Ingólfur Arnar- son og skipstjóri Pétur Bjarnason. I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.