Lögberg - 08.07.1920, Page 5
Bfa. &
L.ÖGBERG, FIMTUDAGINK 8. JÚLÍ 1920.
Komið til $4 King Street
og skoðið
ElectricWashing Machine
Það borgar sig að leita upplýsinga
City Light & Power
54 King Street
Til bænda er selja rjóma!
Vér getum nú boðið allra hæzta verð út í hönd fyrir rjóma
og greiðum allan kostnað, er af flutningnum leiðir. Vér leggj-
um OS8 í framkróka með að gera viðskiítavini vora ánægða;
eigum líka í vissum skilningi hægra með það, þar sem vér fá-
umst einungis við smjörgerð, og þrjátíu ára reynsla vor í þeirri
grein ætti að gefa bændum hvöt til þess að senda rjóma sinn
beint til
THE MANITOBA CREAMERY COMPANY, LIMITED
846 Sherbrooke Street
WINNIPEG - - - MANITOBA
A. McKay, framkvæmdarstjóri Meðmæli Bank of Toronto
Auðvelt að spara
Það er ósköp auðvelt að venja sig á að spara með því
að leggja til siðu vissa upphæð á Banka reglulega. í spari-
sjóðsdeild vorri er borgað 3% rentur, sem er bætt við
böfuðstólinn tvisvar á ári.
THG DOMINION BANK
NOTRE DAME BRANCH,
SELKIRK BRANCH,
W. H. HAMILTON, Manager.
W. E. GORDON, Manager.
ManitobastjórninogAlþýðamáladeildin
Greinarkafli eftir Starfsmann Alþýðumáladeildarinnar.
banvænum ilegi. Einn sá bezti er
“Black Leaf 40”ð, sem fæst
lyfjabúðum með leiðbeining um
hversu vantsblanda skuli. Ann-
að meðal heima gert, er kerosene
blanda, svo gerð : Sjóða skal 1 pd.
vanalegrar sápu í regnvatni þar
til runnin er, taka þá af eldi og
bæta við 2 gallónum af kerosene
(coal oil) áður vatnið kólnar, og
hræra ákaflega unz alt er vel
blandað. Af þessari blöndu skal
hafa 1 gallón mót 10 af vatni til
úðs.
Prír garðamaðkar.
prír garðamaðkar eru nú að
verki og mega vel útrýmast.
1. Curat Maðkur.
2. Plötnulýs
3. Kálmaðkur.
Curant maðkur—Sá garðamat-
ur, sem sjaldnast bregst í Mani-
toba, er líkast til rauðar kúrenn-
ur. Margar tegundir þeirra á-
vaxta eiga það þær séu ræktaðar
miklu meira en að undanförnu.
Af þeim má nefna Ra'by Castle,
Stewarts, London Market og Red
Dutch. Ef vel er mulið, vel borið
í, vandlega kurlað og varið fyrir
lús, þá vaxa mikil ber á runnum
þeim ár eftir ár. Sá maðkur legst
einnig á stikilsber, legst á blöðin
og etur þau upp til agna, ef ekki
er að gert. Maðkamóðir verpir
eggjiunum neðan á blöðin, úr þeim
koma grænar lirfur, er verða á
lengd alt að hálfum þml., hverfa
þá ofan í jörðina, verða þá full.
vaxnar, verpa egggjum á ný og
eyðileggja með því að eitra fyrir
svo koll af kolli. Lirfurnar má
drepa með því að úða á
þær með tveimur unzum af white
kellebore og tveim gallónum vatns
er úðað sé á löðin.
Plöntulýs—Plöntlús eða aphis
legst á mörg blóm og tré og aðr-
ar jurtir. pcssar pöddur eru á
stærð við títuprjónshaus eða
smærri. pær eru mjög mismun-
andi að mörgu leyti, ekki sízt á
iitinn: sumar grænar, sumar rauðl
ar, sumar svartar, sumar hvítar
og með enn fleiri litum. peim
fjölgar afar ört í þurviðri og eru
þá skaðlegastar. pær eta ekki
plöntuna, e bora olur í hana og
sjúga safann og veikja með því
löntuna. Ráðið er að úða á þær
Kálmaðkur.—Allir þekkja þessa
pöddu, sem kál hafa ræktað. Full-
vaxinn kálmaðkur er hvítleitt
fiðrildi, sem verpir eggju má kál-
blöðin. úr eggjunum koma Ijós-
grænir maðkar, verða á lengd
þrír fjórðungar þumiungs og eta
göt á kálblöðin. Maðkurinn er
nálega alveg samlitur kálinu. peir
legjast líka, á blómkál (cauliflow-
er) og nokkrar blómplöntur, svo
sem mignonette, stocks og nastur-
tiums. Maðkinn má vel drepa
með Paris green, en það er ekki
hættulaust að beita því, með því
að káiið skal etast síðar meir. Tvö
önnur ráð reynast vel. Hið fyrra
er að nota white kellebore, tvær
únzur í eina gallúnu af vatni og
úða þeirri biöndu á kálið. petta
banar maðkinum. Hitt ráðið er að
nota pyrethrum powder. Eitt pd.
af fersku pyrethrum powder er
uðu hveitimjöli. petta er geymt
í sólarhring að minsta kosti, í
pjáturstokk, sem loft kemst ekki
í, er þvi næst stráð ýfir maðkinn,
er fær af því seinan dauðdaga.
Blanda iþessi er ekki eitruð fyrir
menn. Fljótlegra er til útrým-
ingar maðkinum að blanda tvær
únzur af pyrethrum powder við
þrjár gallónur af volgu vatni og
úða þegar.
Frá Islandi.
Reykjavík, 19. maí 1920.
Hjálpræðisíherinn seldi á af-
mælishátíð sinni 6,500 afmælis-
merki hér í Reykjavík og Hafnar-
firði, og kom inn fyrir þau hér
í bænum rúmt hálft þriðja þús-
und krónur.
Sigfús Blöndahl stórkaupmaður
er skipaður þýzkur konsúll hér í
Reykjavík.
Vertíðin sem nú er að enda,
hefir gengið allvel hjá skipum
héðan úr Flóanum. Mestur afli
var 61 jþús., hjá Seagull og niður í
19 þús. Flest fiskiskipin 'hafa nú
fegið hjálparvélar. í porlákshöfn
hafa orðið 250 til 500 í hlut, en
stirðar gæftir. Einnig hefir afl-
ast sæmilega á Stokkseyri og Eyr-
araka og af bæjunum austur með
söndum.
Aldarafmælis Grims Thomsens
var minst hér í Reykavík með fyr-
irlestri, sem dr. Sig. Nordal flutti.
Á Akureyri flutti Brynjólfur rit-
stjóri Tobíasson fyrirlestur um
Gr. Th., en Steingr. læknir Matt-
hiíason söng kvæði eftir hann og
Júlíus Havsteen bæjarfógeti las
upp önnur kvæði eftir hann. Um
kvöldið hélt Stúdetafélagið sam-
sæti og talaði þar m. a. Matthías
Jochumsson og sagði frá viðkynn-
ingu sinni og Gr. Th.
Jarðskjálftakippir nokkrir og
allsnarpir, hafa fundist hér öðru
hvoru und^nfarið.
Tíðin er nú að batna víðast um
land, sólskin og hlýindi hér í
Reykjavík undanfarna daga, en
norðariátt aftur frá í gær.
Einhvern af næstu dögum koma
í bókabúðirnar nýjar skáldsögur
eftir Jón Börnsson, sem kunnur
er orðinn af starfsemi sinni við
Morgunbl. og af einstökum kvæð-
um, sem birst hafa eftir hann til
og frá. Sögurnar heita: "ógróin
The Famous Upstairs Clothes Shops
BREYTINGA SAU
BYRJAR Á M0RGUN
Hérna eru stærstu
tíðindi er blöðin hafa
nokkru sinni flutt. Vér
erum að gera stór-
breytingar í Upstairs
Clothes Shop, og höf-
um ákveðið að selja
allar vörubirgðir vor-
ar, sem fyrir hendi er
með framúrskarandi
afslætti í
Fágœtri 15 daga sölu
Aldrei áður hefir gefistslíkt
tækifæri að fá úrvals föt við
jafn yfirnáttúrlegalágUkverði
BYRJAR Á M0RGUN
Þessi sala hittir hið
háa fataverð í
hjartastað.
FÖTUNUM HEFIR VERIÐ SKIFT ITV0 FLOKKA SaArNlS
Regnfrakkar $19.50, Stakar Buxur $6.50, llesti fyrir 79c.
Vér höfum engantíma til þess að gefa nákvæmari lýsingu. Komið upo á loftið og veljið úr. Þetta
eindæma verð er á öllum núverandi vörubyrgðum. Þér getið valið úr mörgum hundruðum fata,
Vorfötum og Sumarfötum. Alt selt neðan við venjulegt innkaupsverð.
Engu skift. Engu skilað aftur. Engum um- FÖTIN
boðssala skipunum fylgt. Ekkert lánað Ekkert Eru ýmist einhnept eða tvíhnept — með tveim eða
selt til kaupmanna. Enginn kostnaður þótt fötum þrem hnöppum. Allar tegundir. Allar stærðir og
sé breytt. Allir litir.
FAMOBS líPSTAIRS CL9THES SH?P
Upsrairs. Abovo
Lic]<]QtKs Drucj Storp
Largest One-Price, Ready-to-Wear Clothiers in Canada.
215^ PortcicjG Av<?.
S<?cond rioor
Montc]om<?n] Bld<).
jörfi.” Mun enginn, sem þá bók
les, efast um afi þar eigum vifi
nýtt söguskáld í uppsiglingu, lík-
legt til að vinna marga sigra og
leggja undir sig lönd og lýði.
Ný ljófimæli eftir Huldu koma
innan skamms I bókaverzlanirnar
og heita: “Segfiu mér að sunnan”.
Hulda pr svo þekt, og nýtur svo
mikilla vinsælda fyrir eldri skáld-
rit sín, afi mörgum mun hugur á
Síðastl. laugardagsmorgun fanst
barnslík, vafið innan i koddaveF,
rekið í fjörunni hér vestan við
bæinn. Verið var merkt einum
að eignast þéssa nýjustu bók henn-
ar, enda er þar um að ræða mikils
verða og góða vifibót við það, sem
áður er komið. Hún er nýkomin
heim eftir dvöl um tíma erlendis,; staf og steinn í því. Að öðru leylii
i Khöfa og á Englandi.—Lögr. i vita menn ekkert um þennan at-
burð, en sögurnar, sem um hann
ganga manna á milli og í dag-
blöðunum, eru ósamíræmar og
sennilega allar óáreiðanlegar. En
lögreglan er að rannsaka málið.