Lögberg - 23.12.1920, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 23. DESEMBER 1920
Bla. 5
BÆNDUFt
Græða Meiri Peninga á að
Senda Rjóma Sinn Beint á
CRESCENT Markaðinn í
Winnipeg
Margra ára reynsla liefir sannað, að bændur
hagnast meira á að senda rjómann til Crescent
heldur en nokkurra annara.—Á næsta ári vænt-
um vér að geta gert jafnvel enn þá meira fyrir
viðskiftavini 'vora og munu þeir njóta allra
þeirra hlunninda, sem hin fullkomna stjórn fé-
lags vors framast má veita.
Crescent Pure Mífk Company
Limited
WINNIPEG,
MANITOBA
þolinmæöi. En er nýr leiStogi einn
kom til sögunnar, lét hann hreinsa
hinar gömlu lindir, svo aö vatn
þeirra varS áftur tært og heilnæmt.
“AS hreinsa lindirnar” eSa “Hrein-
ar lindir!’1’ hefir síSan oröiB aS
hugnæmu orStaki, þegar um það
hefir veriS aS hugsa, aS fegra fyr-
irmyndir þær og áhrifin, er skapa
eiga hugarstefnu hinnar ungu og
uppvaxandi kynslóSar sérhverrar
tiSar.
Vér erum aS miklu leyti háSir
umhverfi voru. Þótt vér getum aS
sumu leyti haft áhrif á samtíSina,
mun þaS sanni næst, aS hugarstefn-
ur vorar og athafnir stjórnist frem-
ur af því, sem í kring um oss er
hugsaS, tala og aShafst, en aS þaS
stjórnist fyrir áhrif vor.
Hinni liSandi tíS er oft likt viS
fallanda fljót, sem lit sinn og lifs-
magn fær frá lindum þeim er þaS
sprettur úr og straumunum, er í
þaS renna. Umhverfi vort, eSa
. lifstiSarstraumur sá er vér flytj-
umst meS, fær lifsþrótt simv og
lit i þeim sjö lindum, er vér nefn-
um: HeitniliS, skólinn, aS lesa, fé-
lagsbrœSur, skemtanir, strœtið og
athafnir. Þetta eru lindirnar, sem
vér bergjum af, og þær mynda hug-
arstefnur vorar og aSgjörSir. Séu
lindir þessar óhreinar, vitum vér
Jólagjafa
Uppástungur
FYRIR MENN
SEM REYKJA
Mundi nokkuð honum
kcerkomnara en kassi
af ekta Havana Vind-
lum?
HvcPr annars staðar
er unt að fá—
Jafngott Efni,
Jafngott BragS,
Jafnmikla ánægju
eins og í
“SANCHEZ Y HAYA?”
Kassar með 10, 25, 50 og
100 vindlum, $14 hund-
raðið og upp.
Stærsta og bezta úrval í
Canada af reykjarplp-
um, munnstykkjum, ci-
garettu veskjum, alls-
konar vindla og tóbaks-
tegundum, tóbakstoorð-
um og afbragðs göngu-
stöfum.
W.J.CLUBB
LTD.
Tvær Búðir
224 Portage Ave.
Phone A3203
300 Portage Ave.
Phone A3293
hver afleiSingin verður. Hversu
nauSsynlegt því aS hafa hiS háa og
heilaga hugatak patriarkanna gömlu
gömlu, — hrxjpið “Hreinar lind-
ir”— ávalt efst á baugi.
AS lindir þessar séu oft blandnar
óhreinum og óheilnæmum efnum,
vita og sjá allir, sem opin hafa
augun. Filistarnir virSast eiga
niarga merkisbera enn þann dag í
dag mitt á meSal vor og i hinum
ýmsu einstaklings umhverfum víðs-
vegar um lieim. Og þaS sem oss
ríSur mest á, eru fyrirliSar, sem
annast um þaS aS lindunum sé
haldiS hreinum.
HvaS á maSur svo aS hugsa og
segja um eina aSal-lindina, þá er
ttpp sprettur á nútíSarheimilunum ?
Sumir segja, aS heimili, í hinni
gömltt og góSu merking þess orðs.
sé ekki lengur til. Það er kaldrana-
leg staShæfing og vonandi að eins
hugarburSur svartsýnna einstak-
linga. Hinu verSúr þó því rniSur
ekki neitað, aS slíkar heimilalindir,
sent með krystalstæru vatni sinu
nærðu margar göfugustu og mestu
mannssálirnar, er fram hafa komið
meS þjóSunum, virðast hafa orðið
fyrir slæmum “íburSi” nábúanna
—nýmóðins Filistanna. Eru nú-
tíðar heimilin rnegnug þess, að
skapa og leggja heiminum til mikl-
ar og góSar fyrirmyndir—sveina
og meyja, sem, þegar út í lifiS
kemur, eru þess rnegnug aS hreinsa
lindir þær, sem mannlífsfljótiS
mynda ?
Eða þá lindin, sent vér nefnum
skóla? Hvernig er hún? Af
hræðslunni viS að verða kallaðir
kreddu-þrælar, liöfutn vér látiS
freistast til að hliðganga þar öll
trúarbrögS. En er þaS ekki hættu-
legt spor í þá átt aS kæfa niður
guSsdýrkunar þrána } rtiinum við-
kvæmu sálum? MaSurinn er í
eSIi sinu frá skaparans hendi
hneigSur til guðsdýrkunar, þaS
sannar saga hans frá ómuna tiS.
Iíví skyldi þá ekki lindin sú, sem
næst heimilinu ræSur mestu um
myndun hugsjóna og hjartaþels
einstaklinganna, fá aS nærast af
þeirri háheilögu vatnsæS og renna
óhindruS, flytjandi meS sér næring
þeirri göfugustu þrá barnssalar-
innar—guSsdýrkunina?
Hvernig eru strætin eða göturn-
ar? Eru þær óhultar hinum ungu
og veiku fótum? Hér er ekki að
eins að ræða ttm likamlegar hættur,
heldur og siðferðislegar. í því
efni mun því miður enn mega taka
undir meS Hallgrimi Péturssyni,
þar sem hann segir: “Háa stein-
strætið heimsins sleipt, hefir mér
oft í vanda steypt.” Og ekki mun
af veita aS ryðja “lindina” þá.
MikiS er nú lagt í sölurnar til
þess að almenningur, yngri og eldri,
hafi nóg að lesa. En hvernig er
vandað til þess, sem lesa á? Er
nægileg áherzla lögð á það, að bóka-
lindin barnanna sé hrein og heil-
næm? MeS hrygð og kinnroða
mættum vér vist játa á oss lélega
hirðingu lindarinnar þeirrar, ef
standa ættum eSa þá standa eigum
reikningsskap ráSsmensku vorrar
fyrir meistaranum sem sagði:
“gæt þú lamba minna.”
Og hvað er svo aS segja um fé-
lagslifiS og félagana, sem vér velj-
um oss og leyfum börnum vorum
aS hafa samneyti viS? ÞaS er af-
ar þýSingarmikil lind, sem nútiSar-
Filistarnir eru stöSugt að bera i
eða grugga meS gjörSum sínum.
Og til að halda uppsprettunni þeirri
hreinni, ríSur út af lifinu á mörg-
um og góSum leiStogum. Þar tjáir
ekkert minna en samtök og einlæg
árvekni allra heimilanna, til vernd-
unar þeirri miklu lind, sem allir -
hljóta að drekka úr sér til lífs.
Hve Filista-forar-fljótiS, sem svo
oft bunar í brunninn þann fær eitr-
að og sýkt umhverfið er þaSan
dregur neyzluvatn sitt, höfum vér
fyrir augum daglega, þeir allir að
minsta kosti, sem lengra sjá en
fram á eigin nefbrodd. —
Þá er sú-lindin, sem vér nefnum
skemtanir; hún myndast frá sömu
uppsprettu og sú er næst áður var
rninst. Sé í aSra boriS, óhreinkast
beggja vatn. Aldrei hefir veriS
meira ausið úr skemtana-lindinni,
en einmitt á vorum tímum. Af
vatni hennar má svo aS orSi kveSa,
að allur heimur standi á þambi.
Ungir og gamlir eru sifelt á harSa-
hlaupum til Jæirrar lindar, og sýn-
ast lítiö um þaö hugsa, hvort vatn
hennar er sætt eSa salt. Margir
virSast jafnvel hvað ákafastir ví6
aS teyga í sig vatn Jæirrar lindar,
meSan hún streymir um Filista-
óhroðann, sem svo oft er í hana
borinn. Af því grugguga vatni
ummyndast oft og einatt mörg
saklaus barnssálin svo herfilega, að
“vart eilíföin getur það bætt.” —
Hversu mikil er Jjví ekki þörf þess,
aS um þá djúpu lind sé haldinn
sterkur vörSur svo i hana verði
ekki boriS?
Og að síöustu er athafna-lindin
—lífsstaðan sú, sem hver og einn
kýs sér. Yfir henni þarf líka að
vaka. Hana á, aS tilætlan meist-
arans mikla, að stunda svo, að til
góðs veröi sjálfum manni og öSr-
um. Hver, sem lífsstaSan er, má
Jjetta takast, sé því ekki gleymt, aS
hvert þaS verk, sem er Jæss vert aS
þaS sé unniö, á einnig heimting á
Jjví, aS Jjað sé vel og trúlega af
hendi leyst.
í öllum lifsins lindum, bæöi Jæim
er taldar hafa veriS, og hinum ótal
mörgu öðrum, sem eigi er hér
niinzt, speglast ásjónur þeirra, er
úr Jjeim ausa. Sá vatniS í Jteim
gruggugt, fyrir íburS Filistanna,
afskræmast andlitin, — sálin tapar
hinni upprunalegu og hreinu mynd,
er henni var í upphafi gefin. Iiví-
lík hörmung' — Sé aftur lindar-
vatniS hreint, eins og JjaS kemur
frá skaparans hendi, birtist þar í
djúpinu óflekkuð mannssál og göf-
ug í likingu hans, sem liana hefir
skapaS,—og “þá gleSst sá meistar-
inn mikli, er mvnd sína i djúfinu
hann sér.”
Hversu áríSandi Jyví aö eiga
“hretnar lindir, vaka yfir þvi, að
Filistarnir nái ekki aö bera i J>ær
rtisl sitt. En hér ])arf að setja
sterkan vörð, })vi þessir Goliats-
bræður eru enn á ferð alt í kring
um oss meS byrðar sínar, og sitja
sig aldrei úr færi að kasta þeim í
lindirnar, ef varömennirnir dotta. |
— Engan ásetning gætum vér nú
á þessurn jólum tekið betri en þann,
aS leggja í framtíöinni meiri rækt
en áSur við hreinsun og varðveizlu
brunnanna andlegu og félagslegu,
sent vér og börn vor drekkum úr,
og gleynta aldrei hugtakinu háleita:
“hreinar lindir”. Þá myndi lífið
í umhverfi voru fá á sig bjartari
blæ—sannan jólablæ.
('Þessi grein er aS niestu leyti
þýdd úr blaSinu Free Press.)
Mr. Pétur J. Skjöld frá Moun-
tain, N. D., hefir dvalið í borginni
undanfarna daga, en er nú nýfar-
inn heim.
Gjafaflisti til Betel kemur í
næsta blaði. Komst ekki að í þessu
blaði. petta eru hlutaðeigendur
beðnir að athuga.
Kviðlingar, ljóðabók Kristjáns N.J^
Júlíusar, er til sölu hjá H. G. Sig-
urðsson kaupmanni í Leslie. Bók-
in kostar í gyltu toandi $3.00 en í
kápu $2.50. pað er ekki hægt að
fá velkomnari bók til jólagjafa en
Kviðlinga.
*
Ur bœnum.
Miss Kristjana Bjarnason frá
Gardar, N. Dak., sem dva'lið hfir að
undanfðrnu við hljómlistarnám hér
í borginni, hvarf heimleiðis á
þriðjudagsmorguninn og dvelur
þar hjá fóHki sínu fram yfir há-
tíðarnar.
Mrs. Guðrún Einarsson skrapp
suður á Gardar, N. Dak., á þriðju-
daginn í kynnisför og verður þar
um tveggja vikna tíma.
Mr. Jakob Freeman frá Gardar,
N. D., kom norðan af Winnipeg-
vatni um helgina og hélt heimleið-
is á þriðjudaginn.
Almanakið
fyrir 1921
er komið út.
INNIHALD:
1. Almanaksmánuðirnir og fleira.
2. Mynd af ísl. Hockey-klútobnum.
3. Safn til landnámssögu ísl. í
Vlsturheimi: Söguþættir ísl.
innflytjenda í Pemtoina. Eftir
porskabít.
4. Sérvitringurinn. Saga eftir Gab-
ríel Volland.
5. Gunnjaugur Vigfússon (George
Peterson, lögmaður) m. mynd.
Eftir porskabít.
6. Málvinir. Eftir Dr. Frank Crane
7. Helztu viðburðir og mannalát
meðal fsl. í Vesturheimi.
Kostar 50 cénts.
O. S. THORGEIRSSON,
674 Sargent Ave., Winnipeg
J0LIN
VERÐA ÞEIM MUN ÁNÆGJULEGRl ÞESS
BETRA SEM ÞÉR HAFIÐ Á B0RÐUM.
SUNKIST APPELSÍNUR—litlar, 3 tylftir á $1.00
SUNKIST APPELSÍNUR—40c., 60c. og 75. tylftin.
MALAGA VÍNpRUGUR—40 cent pundið.
CALIFORNIA LÍMONUR—40 cent tylftin.
Vér brennum og mölum alt vort kaffi sjálfir og þess vegna
getum vér selt yður toetri tegundir og ódýrari.
EKTA SANTOS KAFFI — nýbrent
Sérstakt verð pundið á 38c
VORT EIGID NO. 99 KAFFI—bezta sem vér
höfum getað fengið, nýbrent, pundið á..... 65c
SEEDLESS RÚSÍNUR—11 únza pakki 28c., 2 fyrir 55c.
SEEDLESS RÚSÍNUR—15 únz. pakki 35c, 3 fyrir $1.00
CRISCO—1 punds baukur, sérstakt verð 30c.
EKTA OSBORNE TE—k.jörkaup á 50c pundið.
NÝDREPNIR TURKEYS—55 cent pundið.
HÉR ERU REGLULEG KJÖRKAUP
100 kassar McINTOSH RAUÐEPLI—No. 1. innvafin
Jólakjörkaup kassinn á $2.95
petta er óheyrilega lágt verð, orsökin sú, að efsta röðin
í sumum kössunum er dálítið marin, annars eru eplin
fyrsta flokks vara.
SUÐU EPLI—4 pund fyrir 25 cent.
CUT MIXED PEEL—-kassinn á 55 cent.
BORÐVIN—Portvín á $1.00 flaskan, Rauðvín 75c. flsk.
A. F. HIGGINS CO., LTD.
PHONES—N 7383
N 7384
600 Main Street
NECTAR WINES
fyrír Jólin og Nýárið
Fólkinu fellur þau yfirleitt bezt. Kaupið
þá tegundina, sem gestum fellur bezt í geð
með hátíðarmatnum.
The Ricliard Beliveau
Vínkaupmenn
330 Main St. Tals: A2880-A2889
THE PRINCES
254 P0RTAGE AV£.
NÝTÍZKU VERZLUNIN
KVENYFIRHAFNIR, KJÓLAR, BLÚZUR OG FURS
sem eiga við öll tœkifxri. AUar tegundir kvenfatn-
aðar, ýmist tilbúnir til notkunar eða saumaðir eitir
máii. Lipur afgreiðsla og vönduð vinna ábyrgst.
SJGNOKD’S
412 Portage Avcnue. Nálægt Kennedy Street
Phone A1 295
R. J.
670-672 Sargent Ave.
Tals. Sh. 3323
ÉRSTÖK KJÖRKAUP A
kvenmanna, karlmanna og
barna peysum. Einnig skór,
morgunskór og margt annað hentugt
til Jólagjafa.
Einkunarorð vor eru: “ Að gera alla ánægða, eða
aðöðrum kosti peningum skilað aftur.”
i---------—------------------[
IMunið eftir Hub Clofhiers I
Þegar þér þarfnist góðs karlmanna
fatnaðar. Þar má ávalt gera beztu
kaupin. Þökk fyrir góð viðskifti.
Gleðileg Jól og Nýjárl
Hub Clothiers 562 MsZZ
i
i
i
I
Street !
I
LaTIÐ þetta verða rafmagns-jöl
Rafmagns-Jólagjafir
seldar með vægum afborgunarskil-
málum:
Eldavélar
Þvottavélar
Hoover Rafsópar
Straujárn
Saumavélar
Kaupið Hydro Bonds
með vægum afborgunar
skilyrðum
$10 út í hr’nd og
$10 á mánuði veita
yð„r $100 Bond
er gefur 64% í vexti
Agœtis trygging
Ágœtis hagnaður
D 4 C A II A I k I k flD eru áva^ nytsamar og spara tíma og peninga. Útsölu.
I\/\l n A I . | I 1-1 A r 11% staðir vorir eru opnir alla jólavikuna til kl. 10 á kveldin-
Komið inn og litist um.
CituCkMsTbwer
55-59 Prmcess Street