Lögberg - 30.12.1920, Side 1

Lögberg - 30.12.1920, Side 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lcegsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 33. ARGANGUR WHMNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 30. DESEMBER 1920 NUMER 52 £*€£^£^£^^*€£*€£*€£<€C<€£í€£*«£<€£<€£<«£*€£^ €'^^£4E£*€C'*€£í€£*«£í«£í€£í«£*€eí€C*€£í€«-f£ I LÖGBERG ÓSKAR ÖLLUM ÍSLENDINGUM FARSÆLS NYÁ RS S3»i33i33i3»i33i33i33i33i3»i33i33iS3i3Si3»i3«<«S<«'&33i3Si33i3Si3Si3Si3Si33i3Si33i3Si3Si3Si33i3;S,»S.3»,3».»S.»:»,>3S,32,53.35,35,3-S.»S,3S,;WJí2 Hon. Thos. H. Johnson flytur mál Vesturfylkjanna í Ottawa. i----------------------i Eins ag getið var um fyrir|a?s 0rði í bók sinni, “álbyggilegar . jkkru' í Logbergi, j?á fóru um-| nýlendustjórnir hafa tekið í sínar -boðsmenn Vesturfy^kjarma brigg.ia: hendur full umráð vfir ríkistönd- i haldið áfram að hanga í þessum draumórum og bygt á þeim kröfu | sína um sameign í löndum sléttu- \| fylkjanna og gengið þar svo langt að fara fram á sameign i skóla- löndum þeirra.” Síðan er sýnt frain a, hvers vegna að Canada stjórnin hefir ekkert tilkall til þessarar san,- eignar í löndum sléttufylkjanna þrátt fyrir það þó hún borgaði £300,000 þóknun til félagnna, sem sérstakan rétc höfðu í Ruberts Land og North Western Terri- tory, með mjög skýrum og ákve'n- um rökum. Alisskilningurinn út af peninga iillagi Dominion stjórnarinnar til sléttu fylkjanna. Misskilningur sá sem á sér stað út-af þessu atriði er hinum fyrri ekkert betri, sumir vilja bræra saman í einn graut gjaldi því sem Dominion stjórnin greiðir í sambandi við þing og stjórn eða áttatíu centa gjaldinu á mann bvern innan fylkjanna, fyrir leyfi fytkjanna að mega innheimta vöru tolla. Tillg það sem um er að tala í iþessu sambandi er að ejns uppbót á náttúru-auðlegð þeirri innan vé- banda fylkjanna, sem Dominion stjórnin hefir eytt i almennings þarfir, og sein þeim bar með réttu, eða að Dominion stjórnin borgi til baka í peningum, það sem hún hef- ir eytt af náttúruauði sléttufylkj- anna og var þeirra eign. Manitoba, Saskatchewan og Al- £. a J.U11U landstjórnarinnar í Ottawa til að krefjast þess að landsstjórnin eða Dominion- stjórnin léti laus»r landnytjar, eða náttúruauð allnn innan vé- banda fylkjanna við þau. Mál- svarar allra fylkjanna þriggja voru. mættir á staðnum, og kom þeim saman um að velja landa vorn Hon Thos. H. Johnson til þessað flytja málið. Og gjörði hann það með langii og afbrags snja'llri ræðu er hann bygði á rannsókn er prófesljor Chestir Martin við Manitoba 'háskólann hafði undirbúið. Fyrst er sýnt framjá misskiln- ing sem hafi átt sér ijtað í þessu máli á milli fylkjanna og Domin- lon stjórnarinnar, og btnt á hvern- ig sá misskilningur hafi orðið til þess að blanda öðrum fylkjum inn í það. En málið eins o.j það lægi fyrir snerti að eins Dominion- stjórnina og sléttufylLin þrjú,— þau færu qjS eins fram á að fá nytjar þær, sem væ:u innan þeirra eigin vébanda og þau ættu tilkall til, í sínar 'hendir. Crundvöllur samninganna. “Vér viljum því b'enda á með því sem vér höfum um málið að segja, að grundvöllinn til sam- komulags er að finna í frumregl- um hinna traustu grundvdlarlaga Breta. Vesturfylkja ibúar leg,g,a meiri áherslur á þessar frumreglur sök- um þess að þær voru lagðar til grundvallard þegar fylkjasam- bandið hófst. Hvert og eitt ein- asta fylki sem þá gekk í samband- ið, fékk full yfirráð yfi/ öllum Iöndum, sem krúnunni tilheyrðu áður innan þeirra vébandi, -eftir að þau tóku að ér alla stjórnar- farslega ábyrgð. Umsjón ríkislanda í lUpper um í staðinn fyrir á'byrgð og skyldur þær, sem sjálfstjórninni er samfara.” pessi réttindi voru trygð fylkj- unum, sem gengu fyrst í samband- Fylkisréttur. Bent er á með skýrum dráttum okkejrt gcti vorið unnið við að varna Manitoba fylki að ná þeim rétti er frá því var tekinn 1870, þegar það gekk inn í sambandið. Stjórnin hafði þá í huga ýmsar mikilsháttar framkvæmdir sem ið, eins og tekið er fram í grund-j vsturfylkill hafa aldrei r t tn hafi í heiðri vallarlögum (British North Am- ]>ess að dra,ga úr ,<En yér ,höldum erican act of 1867). því fram að engin sanngirni hafi Allsherjar-reglan í brezka veldinu. pessari reglu ihefir verið fylgt alstaðar í breska veldinu, iþar sem nýlendurnar hafa tekið stjórnina í sínar eigin hendur, eins og í Nýfundnalandi, Nýja Sjálandi, Tasmaniu, New South Wales, Q'iueens'land, Vestur- Ástralíu, Suð ur Ástralíu og Victoriu, tóku stjórnirnar rikislöndin i sínar hendur, ibæði fyrir og eftir Ástra- verið í því að ætla sér að hrinda slíkum framkvæmdum áfram á kostnað lands þess sem lá innan vébanda Manitoba, sem var aðal- eigindómur þess unga og þá lítt þroskaða fylkis. pað er heldur ekki hægt að bera á móti því, að til þess að sætta almennings á- litið við þessi fyrirtæki þá tók Dominion stjórnin eignarréttinn á ríkislöndunum í Manitoba í sínar ið átti að fá, ge1i stjórnin kann- ske náð til baka £300,000, sem minst er á að framan, og hún lagði út í sambandi við Ru'bert. Land og North-West-Territory pað var Can. Xyrrahafs járn- brautin sem þurf ^ að byggja, og í því sambandi tók Si Johnr A. Mac- Donald fram, að “það væri ó- hugsandi að láta þetta land af hendi, þar það vairi hin þarfasta ihnstæða þjóðinnl pað þyrfti að byggja Kyrrahafs brautina og fyrir hana yrði að borga með landi sem nothæft væri meðfram brautinni.” Nýlendu-afstaða V’esturfylkjanna. Að framan er bent á nokkur at- riði sem eru ástæða fyrir því að í 30 grein sambnndslaganna var ákveðið að Dominion stjórnin réði yfir ríkislöndum sem væru innan vébanda fylkisins og sama- ákvæð- ið stendur í 21. gr. sambandslag- anna fyrir Alberra og Saskatche- wan, og svo er betta a-ftur tekið fram í landamerkjalögum Mani- töba fylkis frá 1912. Og þannig hefir það atvikast að sléttufylkin ein á meðal allra fylkja 'hins breska veldis sem sjálfstjórn ihafa, eru ekki að eins þau einu sem mynduð voru unc!ir nýlendulögum að því er opinber lönd innan vé- banda Iþeirra sne tir, heldur hefir iþeim verið haidið undir þeim lög- um enn þann dag lí dag, og hlekk- irnir reyrðir IhRrðar og harðar að hálsi þeirra. Fullra fylkisr htinda krafist. Sléttufylkin á u ekki á eftir neimm öðrum ^jkjum á Canada i því að leggja af heilum hug og í allri einlægni fram krafta sína til þess að í norðurh'luta álfu þess- arar megi vaxa og þroskast vold- ug þj'óð, sem um alla ókomna tíð og haldi fast við sjálfstjórnar frumreglur hins breska ríkis . í sannleika sagt byggjum vér kröfu vora á þeim fylgi og -skoruðu á ihann að leiða flokkinn til sigurs við næstu sam- bandskosningar. Var samþykt að hefjast þegar handa í hverju einasta fylki og koma á föstum fé- lagssþáp meðal bænda til sam- bandskosninga undir*búnings. Verkamannafélögin í Port Art- hur, Ihafa ákveðið að útnefna menn úr sínum hópi í hvert einasta sæti, sem fylla skal þar við bæjarstjórn- ar kosningar Iþær sem í hönd fara. Samsæti mikið og veglegt héldu nýlega ýmsir leiðandi menn Liber- al flokksins, -Sir Lomar Gouin, fyrrum forsætisráðgjafa í Quebec fylki; var sa-msætið haldið á skrautlegaísta gistihúsi Montreal borgar. Sir Gouin flutti langa ræðu og Iýsti meðal annars yfir því, að ummæli hinna ýmsu blaða í þá átt, að hann hefði í hyggju að gefa sig við sambands pólitík í þinginu.— Útgjöld Bandaríkjanna í samlbandi við friða-rþingið frá 1. des. 1918 til 4. des. 1920, hafa numið $1,651,191, eftir skýrslu þeirri að dæma um þetta efni, er Wilson forseti lagði fram í Sen- atinu fyrir nokkrum dögum. Áfrýjunarrétturinn í Chicago hefir neitað að taka til meðferðar á nýjan leik mál William Hay- wood, foringja I.W.W., er fundinn var sekur um landráðatilraunir, m-eðan á tríðinu stóð. Wilson forseti hefir sent út á- skorun til þjóðarinnar um fjár- söfnun til styrktar nauðlíðandi fól-ki í Kína og tilkynnir jafnframt að hann hafi skipað 180 manna nfnd víðsvegar um riíkin til að gangast fyrir samskotum og veita fé móttök-u. Mælt er að 87,000,000 manns 1-íði hungursneyð- í Kína varðhaldi hefir setið og sótt um forsetatign hvað ofan í annað undir merkjum þes-s fl-okks. Hvaðanœfa. framtíðinni, væru ekki alveg sann- veldi um þessar mundir og þar af leikanum samkvæm, ‘hann væri þegar saddur af hluttöku í opin- Iberum málum, þótt hann vitan- lega væri eins ákveðinn stuðnings- maður Lilberal flokksins nú og •hann 'hefði verið nokkru sinni áð- ur. Hon W. L. Mackenzie King, rnælti fyrir munn Quebec fylkis og kvað það hafa gefið Cana-da þjóðinni tvo þá hæfustu stjórn- málamenn, er Ihún nokkru sinni hefði eigna-st, sem sé heiðursgest- inn, Sir Gouin og Sir Wilfred Laur ier. Mr King sagðist einnig telja það, að fyrir fáum árum hefði Quebec fylki verið skoðað af sum- uim sem gróðrarstía landráða, en nú hefðu margir hinna sömu manna sannfærst um að það fylki yrði öruggasti varnargarðurinn í Canada gegn æsinga og Bolshe- viki kenningum. peir Hon T. C. Norris, forsætis- ráðgjafi í Manitoba- og Hon Thos H. J-ohnson, dómsálaráðgjafi, hafa að undanförnu sotið á ráðstefnu í Ottawa ásamt forsætisráðgjöfum hinna alþektu og viðtæku grundvaHar- krafist þess af ,samlbandsstjórn regium, sem hafa venð viðteknar innl a8 hún hluta8ist til um að alstaðar i Canada og . breska nk-j Vesturfylkin fengju full umráð i.u. um afhendmg á nytjum, e«a yfir náttúruauðæfu-m Mnum, en natturuauð vesturfylkjanna sem slíkar málaleitanir hafa verið á eru innan þe.rra vébanda í hend-i döfinni j mörg ár> lþótt lítið bafi ur þeirra sjálfra. I Qrðið ágengt Nú eru taldar séu um tuttugu miljónir komnar i dauðann. Skýrslur frá viðskiftaráði Ban- daríkjanna -sýna að á fjórum mán- uðum frá 1. júlí s.l. að telja, hef- ir verið meira fl-utt inn í landið af hveiti, mjöli og kjöti, en á öllu fjárhagsát;inu sem endaSi 30. júní petta ástánd hefir ým-sum hinum leiðandi stjórnmálamanna þótt svo iskyggilegt, að frumvarp hefir verið borið fram í báðum deildum þingsins, um að setja verndartolla á -samsvarandi landsafurðir til að tryggja hag bændastéttarinnar. Frumvarp þetta hefir sætt all- mikilli mótspyrnu, og þó talið víst að það nái fram að ganga. Landbúnaðarritari Bandaríkja- stjórnarinnar, Mr. Meredith, hefir lýst yfir því, að afurðir landbún- aðarins ihafi fyrsta nóv. síðastl. verið í 33 af hundraði læigra verði en á síðasta- sánin-gartíma. Telur hann ástand það alt annað en glæsilegt og skorar á þing og þjóð Vesturfylkja og að taka 'höndum saman í þeim til- gangi að ráða bót á þessu hruni íbúnaðarafurða sem fyrst, því ann- ars ’horfi bændur fram á hin mestu vandræði. Friðarsaniningarnir milli Bolsiie- vika og gerbyltingaflokksins tyrk- neska, hafa nú verið gerðir heyrin- kunnir. Eitt af ákvæðum samn- inganna hljóðar um þaö, aö hvorir- tveggja aðilja binda sig til að sýna sambandsþjóðunum í stríðinu full- an fjandskap fyrst um sinu. Ákveðið er að gríska þingið komi saman þann 8. janúar næst- komandi; er Constatine konungur að undirbúa fyrsta boðskap sinn til þjóðarinnar eftir útlegðina og kvað verja til þess miklum tíma. Er mælt að þegnhollnustu skeyt- um rigni daglega yfir konung úr öllum pörtum níkisins. Ágreiningur allmikill kvað hafa komið upp innan socialista flokks- ins á Frakklandi út af iþví, hvort flokkurinn ætti að ganga í sam- band við félög gerbyltingamanna í Moscow á Rússlandi eða ekki. Leon Blum, þingmaður socialista í neðri máltofunni, kvaðst vera mótfallinn slíku sambandi og réði flokkábræðrum sínum eindregið frá að ‘hafa nokkur mök við Bolshe- viki m-enn að svo stöddu. Gustave Muller, nafnkunnur so- cialista leiðtogi hefir verið kjörinn til vara forseta á Svisslandi. Vér ihöldum því fram, að það sé ekki hægt að halda fullum fylk- isréttindum frá þessum fylkjum. miklar líkur til að deilum þessum muni ljúka í nálægri framtíð með fullum sigri á Ihlið Vesturfylkj- þjóðarspursmál, sem er miklu þýð- ingar meira en samkomulag um fjártillög, eða borgun á öllum ;um krefjast af Dominion stjórninyi, það er fullkomnun á sambandi þessara fvlk.ja, við fylkja-sambönd- in. höndur, sem fólk áleit þá að líu samlbandið. peirri reglu varj meinti, að þau yrðu eign alríkis- fylgt hér í Canada 1867, þegár! ins um °11 ókomin ár, og að stjórn- fylkin gengu inn í sambandið, og! in * Ottawa'þyrfti aldrei að standa, síðar 1871 er Britisih Columbia-1 neinn reikningsskap af þeim 8ðai 0Í?U egum kröfum- sem fylkin gekk inn, og í samibandi viðj andvirði þeirra. j krefjast af Dominion stiórninai. Prince Edward Islands, tók sam-| ®um af iþessum fyrirtækjum er bandsstjórnin á sig skyldur sem verf a8 nefna. pegar um það ■láu utan Ihennar verkahrings til var a® ræða að Britisih Columbia þess, að það fylki fengi að njóta &engi í samibandið, þá var aðal- sa-ma réttar í þessu efni. skilyrðið sem sett var, að British Pað eru sléttufylkin ein af hin- Columlbia fylkinu yrði komið í um upprunalegu fylkjum Canada, járnbrauta samband við austur- þau einu á meðal allra fylkja inn- Canada, og-hefði það orðið óendan- an breska veldisins, sem ekki hafa ie#a miklu erviðara ef fylki hefðu fengið vald yfir ríkislöndum inn- veriÖ mynduð í Rubert L^nd og an sinna vébanda, heldur hafaj Nörth - Western - Territorý með þau verið í umsjón Dominionj fuiiu valdi yfir öllum löndum inn- stjórnarinnar, sem íhefir -stjórnað' an sinna vébanda. Samkomulag um þessi atriði erj anna, og mun landi ivor Hon Tlhos. H. John-son eiga þa-r í drýgstan þáttinn, enda ber blöðunum yfir- leitt saman um það, að á þessari umræddu ráðstefnu ihafi þótt mest að honum kveða og kröfur hans verið settar fram með mestri einurð og festu. Hátiða-guðsþjónustur i lút. kirkjunni. Fyrstu þeim til inntekta og hagsmuna fyrir Canada þjóðina í iheild sinni, og hefir því Manitobafylki í raun réttri verið nýlenda í þau fimtíu ár sem liðin eru síðan það gekk í fylkjasambandið, og hin tvö Vest- urfyllkin í fimtán ár. Canada” og sérstaklega- landanna, var ekki að eins irkju- sterk- asta -hvötin til þess að víkki, eða færa út stjórnarvaldið, úeldur líka aðala-triðið í þeim miklu um- bótum. pað er viðurkend regla í breskum mannfélögum í n/lend- um Breta, að þegar létt er á ríkis- stjórninni sjórnarskyldum -hmnar þá eigi þeir sem það gera, rátt á vanalegum tekjum þeirra héraða sem um er að ræða, til stjómar- þarfa. Landið á nýjum vaxandi tygð- arlögum hefir ávalt verið fyrsta og reglulegasta tekjugrein, til stjórnarþarfa, eins og K-eith k*mst Stjórnin í Ottawa ásetti sér að byggja upp -þetta vesturland sem mest með því að veita innflytj- endum ókeypis heimilisréttarlönd, en þó -sú aðferð væri góð til þess að auka inntektir landsstjórnar- innar, var hún erfið og kostnaðar- ....... , í söm fat®eku fylki, sem þurfti að Misskilningur í sambandi við kaup j sjá um lagning akvega og annað a Ruperts I.and og North- - sem aö framförum laut g. Western Territory. | John A. MacDonald, komst svo Sá ófyrirgefanlegi misskilning- a^ orðí '> ræðu sem hann hélt þeg- ur hefir komist inn að Ruberts ar um inngöngu Manitóba fylkis Land og North-Western Territory,] í sambandið var að ræða.: hafi verið keypt af Candastjórn, “Pað væri óskynsamlegt að mynda og sé því eins og dómarar leynd- stórt fylki sem hefði full umráð arráðs Breta komust stundum að yfir °llu landi innan véband«» Svo fór ræðumaður nokkrum orðum um tilraunir sem gjörðar hafa verið í þessu sambandi, og svo skilyrðin sem takast verða til greina, þegar til þess kemur að fylkjunum verði veitt þessi rétt- indi. Svo lýkur hann máli sínu á þessa leið: “Eg læt hér staðar numið, fyrir hönd Manitoba fylkis I von um að iþið sjáið yður fært að samþykkja grundvallarreglur þær sem bent ar' hefir verið á.” Vér höfum orðið að fara fljótt yfir sögu, að helstu atriðin sem Mr. Johnson bar fram, en vonum að" þau séu nógu skýr til þess að gefa mönn- um ljósa hugmynd um ganginn í þessu -þýðingarmikla máli. Ritstj. ------æ-------- Ráðgert er að sambandsþingið komi saman 17. febrúar næstkom- andi. Talið er víst að algert áfengis- bann í Manitoba, Saskatchewan og Alberta muni ganga í gildi þann 1. febrúar. orði: “Eign Canada”, stjórnin hafi keypt það, eigi Iþað og haldi því, og ráði þess vegna yfir því, og á- vaxti það til inntektar iþjóðinni allri. Stjórnin í Canada, hefir fyrir löngu síðan hætt að halda þessum skilningi á málinu fram, sem vér -höldum fram að ihafi við ekkert að styðjast, hvorki frá -sögulegu né frá lagalegu sjónarmiði. En hin fylkin í sambandinu hafa Aukakosning til sambands þings á að fara fram í West Pet- eríborn kjördæminu þann 7. fetorú- Orsök kosningarinnar sú að J. H. Burnham þingmaður kjör- dæmisins, sagði af sér fyrir nokkru, sökum ágreinings við ^dregið íram j Mei-ghen stjórnina, og meðfram vegna þess að hann kvaðst svo hafa skilið umtooð kjósenda sinna í kosningunum 1917, að sér bæri eigi að styðja bræðingsstjórnina, lengur en fram ti'l loka ófriðarins. Sagt er að minsta kosti þrir menn muni sækja um kosningu, en líklegast talið að, frambjóð- andi bændaflokiksins gangi sigr- andi af ihólmi Stofnað er nýlega i Bandaríkj- unum íélag, er Foreign Trade Fin- ancing Corporation nefnist, er íhafa á með höndum að greiða fyr- ir sölu á amerískum vörum er- lendis. Höfustóll félagsins er á- kveðinn 100,000,000 dala. Hermálaritari Daniels leggur til við þingið, að Ihaldið verði á- fram sleitulaust smíði þeirra átta- tíu og átta herskipa, sem unnið hefir verið að udanfarið, svo fremi að Bandaríkin gangi ekki í þjóðasambandið — League of Na- tions—, eða eitthvað annað sam- band ibygt á svipuðum grundvelli. Af ársskýrslttm þeirn, er póst- málaritarinn, Mr. Burleson, hefir nýlega lagt fyrir Wilson forseta, má sjá, að þjóðin hefir tapað á starfrækslu póstmálanna á síðast- liðnu fjárhagsári $17,270,482, og er það mesta eins árs tap í þessari grein, sem en hefir komið fyrir i sögu Bandaríkjanna. Guðsþjónusta var 'haldin á jóla- daginn kli 11 f. h., var hún til- komumikil, söngflokkur safnaðar- ins hafði undinbúið sig sérstak- lega fyrir hátíðina og söngurinn var mikill og prýðisgóður. Á sunnudaginn á milli jpla og nýárs, -sem í þetta sinn var annar í jólum, fór fram ársloka hátíð sunnudagaskólans eins og venja er til. Sú samkoma er fyrir löngu orði ein af allra vinsælustu samkomum safnaðarins, og svo var hún í iþetta sinn, kirkjan var troðfull af fólki og ibörnin leystu h-lutverk sín vel af hendi. Áramóta samkoma verður í Kirkjunni á gamlársdags kveld fólk kemur saman kl. 11,30 á föstu- dags kveldið og dvelja í kirkjunni fram yfir áramótin, örstutt guðs- þjónustuathöfn fer þar fram. Á nýársdag verður guðsþjón- usta í Fyrstu lút. kirkju kl. 3 e. h. og á sunnudaginn 2. janúar verð- ur guðsiþjónusta að kveldinu á vanalegum tíma en ekki að morgni. —o- sinna, og gæti orðið prándur í Götu fyrir áformum landstjórnar- innar, með að koma á samböndum við British Colunnbia, og svo gæti fylkið leitt í gildi lög viðvíkjandi lön-dum sínum, sem kæmu í bág við innflutninga stefnu Dominion stjórnarinnar.” í samibandi við uppreisn Indíána Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Sameinuðu bændafélögin i Ont- ario héldu þing mikið lí Toronto hinn 16. þ. m., og lýstu eindregnu Rauðárdalnum, tekur Sir John! trausti á hinum nýkjörna foringja A. MacDonald það fram, að með því að halda löndunum sem fylk- framsóknarflokksins, Hon T. A. Crerar, Ihétu honum eindregnu Bandaríkin Wilson forseti hefir sent út op- inbera áskorun til þjóðarinnar um að skjóta saman hálfri fjórðu mil- jón dala til líknar nauðlíðandi börnum í Mið-Evrópu. Sjálfur hef- ir forsetinn tekið að sér að sjá tuttugu af munaðárleysingjum þessum farborða. Senator McCumber frá Northj Dakota, bráðabyrgða formaður j fjármálanefndar Senatsins lýsti | því nýskeð yfir í þingræðu að ríkis- \ féhirzlan væri í svo mikilli þröng að takmarka yrði útgjöldin sem - frekast mætti verða og forðast öll j ný, eða því sem næst. Við endir yfirstandandi fjárhagsárs, 30. jún. næstkomandi, segir senatorinn að útgjöld þjóðarinnar mupi verða $2,000.000,000 hærri en inntektirn- ar. Socialista flokkurinn i Banda- ríkjunum er óður og uppvægur út af því, að Wilson forseti náðaði um jólin tvo bandingja, en hvor- STÖKUR, tilorðnar um jólin. Lifsins faðir, lof sé þér leiðslu fyrir þína; enn þú lézt í elli mér ástarljós þitt skína. Jólin boða fró og frið, — fagna kristnir lýðir. — Drottins ást og andans frið eilífar um tíðir. óttast því ei ættum hel, eða heimsins blekking, samhuga ef vinna vel vilji, trú og þekking. Hátíðleg svo höldum jól, hinum megin tja-ldsins, skær þar ljómar sigursól sannleiks helgivaldsins. Allur kostnaður Baivdaríkjaþjóð- arinnar í ófriðnum mikla, þ.e.a.s, frá því er þjóðin opinberlega fór í stríðið 6. apríl 1917 og til 30. júní 1920, n-emur $24,010,000,000, sam- kvæmt skýrslu er fjármálaritarinn Mr. Houston nýlega lagði fram í ugur þeirra var Mr. Debs, er í Lifið okkur er sem gáta, æðrast samt ei munum láta, alvizkan þvi öllu stjórnar, engu hún á glapstig fórnar. Hér einatt þó að sýnist skuggar svartir og sólskin lítið virðist oft í heim, á andans hæðum eygjast geislar bjartir, og allir að lokum þangað komurast heim. S. J. Jóhannesson.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.