Lögberg - 30.12.1920, Side 3

Lögberg - 30.12.1920, Side 3
* • IjÖGBERG, eimtudaginn, 30. D.ESEMBER 1920. Bls.3 t \ Nelly frá Shorne Mills. Efirr Charles Garvice. “Herbergið j'ðar snýr að söinu hlið og initt, on mér finst það alt af dálítið svalara,” sagði hann og' lcit í Ikring- um sig hugsandi. Þó her- bergið væri lítið, var það snoturt og viðfeldið, og -sýndi að kvennmaður sá um það. Dúkurinn var hvítur og skínandi, myndirnar, skrautmun- irnir, bókaskápar og taugastólar, sem þau höfðu tekið með sér frá heimili sínu á Shorne Mills, gerði það mjög viðfeldið, en alt þetta vantaði í herbergið hans, sem ávalt var óreglulegt. “ Að koma hingað, er*eins og að koma í nýjan heim. Stundum ihefir mér dottið í lhig að stinga upp á því, að þér bættuð við það dálítilli forstofu. Það væri vert nokkurra centa — og góða fólkið í byggingunni hefði gott af því að læra það, hve mikla fegurð og viðfeldni sópur, sápa og vatn geta veitt.” Nelly brosti. “Mér finst það hrósvert hye hrein herbergi þess eru, þegar þess er gætt, að stór ský af ryki og sóti berast inn um gluggana, ef þeir eru opn- aði r. ’ ’ “ Já, það er að sönnu satt — maður öslar í ryki og rusli í þessum hluta bæjarins! — Haldið þér aðþað sé steiíkt nógá þessari hliðinni núna?’ Hann hélt hvíslinni á lofti, svo hún gæti lit- ið á brauðið. “Já, það er ágætt. Nú getið þér snúið því.” “Ef eg missi það ekki! — Já, eg bjóst við þessu,” ‘'Nú, þessa sneið skuluð þér fá að eiga,” sagði Nelly hlæjahdi. Hann hallaði höfðinu og hlustaði á hlátur- inn hennar. “Eg kann svo vel við að heyra yður hljægaj,” sagði hann að liálfu leyti við sjálfan sig'. “Þó mig furði það alloft, að þér getið hlegið — Þér, sem hljótið að þrá ferska loftið — þrá landið. —” Nelly hrökk við. “Hvað gagn er að því að þrá það, sem mað- ur getur ekki fengið?” sagði hún og bældi nið- u r stunu. Hann leit fljótlega og einkennilega til henn- ar, og roði kom fram í föla andlitið hans. “Þetta er i öllu falli heimspekilega satt,” sagði hann iágt, “en menn geta samt sem áður ekki forðast að þrá. Moðan liann talaði, leit hann til hliðar á fagra amdlitið, og þegar liaiin liorfði á liana, gieymdi hann brauðinu, sem brann annarsvegar og fylti herbergið ineð sviðalykt. “Eg lield það sé brent”, sagði Nelly. “Það er áreiðanlegt,” sagði hann iðrandi. “En það er rnín sneið, svo 'það g'erir ekkert. ” “Þariifrer önnur sneið — en verið nú var- kár. — Nú, hverniig gengur yður?” Iiún kinkaði koUinum í áttina til lierberg- isins uppi, þar sem píanóið var. “Með hátíðasönginn, mcinið þér? Stund- nm vel stundum illa. Mér finst mér alt af ganga betur, þegar þér og Lorton lliafið komið upp og hlustað á mig. Viljið þér koma upp í kvöld ? Eg veit að það er ósanngjarnt að biðja vður um það, því þér hljótið að hata argið í (líanóinu mínu og fiðlunni, eins og eg liata urg- ið í skömmunum í henni frú Jónasson við liann 'l’ommy, og suðuna í saumavél vesalings sauma- stúBtunnar í næsta herbergi. Þér hljótið líka að heyra þetta, þér, sem eruð svo vanar við sveitakyrðina og friðinn. Já það hlytur að vera leiðinlegra fyrir yður, ungfrú Lorton, heldur en okkur, og eg hætti oft í miðju sönglagi, hugsandi um hve mjög þér hljótið að þjást hér niðri.” “Það ættuð þér ekki að hugsa um,” sagði Nelly glaðlega, “iþví það er engin ástæða til að vorlkenna mér. í byrjuninni var það dálítið ervitt —” hún þagnaði og hnyklaði brýrnar við hugsanina um fyrstu vikurnar, sem hún dvaldi hér — “í byrjuninni var það dálítið erfitt, en smátt og smátt venst maður því —” “Vens hinu ógeíslega og óstöðvandi argi frá píanóinu, og Tomiíy Jónasar orgi og skrækj- um! En þér munduð ekki kvarta, þó þér yrðuð að líða helmingi meira — það veit eg. Stund- um finst mér að eg vildi gefa tíu ár af lífi mínu, ef eg heyrði yður segja: “Verið þér sæll lir. Falconer, nú föruin vih,’ ’ og þó veit guð að eg — að við öll mundum sakna yðar ósegjanlega mikið.” Nú var barið að dyrum, skráarhúninum snúið og lítill drengur stóð á þröskuldinum, og starði með galopnum augum á þau bæði, meðan hann andaði að sér ilminum af teinu og glóð- steikta brauðinu. “Eg átti að spyrja fyrir mömmu. hvort þér vilduð lána henni fáeina sykurmola hún á enga.” “ Já, velkomið! Komdu inn Tommv,” sagði Nelly. “Sko, hc*rna er sylkurinn.” Húu htílti helmingnum úr sykurkarinu í pappírspoka og rétti hcnum, og þegar hún sá hann horfa ágirndaraugím á glóðsteikta brauð- ið, tók hún tvær smurðar sneiðar, lagði þær sani- an og fékk honum.” “ Sjáðu, ‘Tommy, og nú verður J)ú að vera góður drengur og eta ekkert af sykrinum.” “Já, eg skal vera góður, ungfrú Lorton. Eg lofa yður því að vera góður.” “Hérna hefir þú mola. handa sjálfum J)ér,” sagði hún og smokkaði íionum í liina hendina hans. “Opnið dyrnar fyrir hann, Falconer, og horfið ekki á eftir honurn, liann lieldur loforð sitt,” sagði liún lágt, um leið og hún leit eftir lireinum bietti á andliti Jians, þar sem hún gæti kyst liann. “Farðu nú, lánsami ungi maður,” tautaði Falconer, sem horft liafði öfundaraugum á Tounny. “Ef J)ér hafið noklya meðaumkun afgangs, •þá veitið börnunum hana,” sagði Nellv og stuudí. Ó, hvað eg vildi gefa til jiess að geta verið ljósúlfakona að eins einn dag — s\ o t g gæti farið með þau til sjáfarins, til bersvæðis- ins — burt frá þessari borgardeild. Þegar eg sé hefðarkvendin í skrautvögnum með keltu- rakka í fanginu eða við lilið sína, get eg orðið afar reið. Mig sárlangar til að opna glugg- ann og kaila til þeirra: “Komið J)ið liingað upp og takið nökkur af börnunum með ykkur í vagninn, }>eim til skemtunar, þá skal eg gæta hundsins meðan þið eruð burtu.” Dick kem- ur seint í dag,” greip hún fram í fyrir sér, “við verðum heldur að byrja! Hjálpið mér að ýta borðinu að glugganum!” Hann reyndi, að gera það einsamall, en blóðið kom fram í kinnar lians og hann andaði svo hratt, að Nelly vildi endilega hjálpa honum. Nú gengur það betur,” sagði hún glaðlega, ag lézt ekki taka eftir máttleysi lians. “Vilj- ið þér ekki taka skálina með glóðsteikta brauð- inu.” Hann stóð við gluggann og horfði utan við sig niður á götuna, meðan andardrátturinn var að ilagast eftir þessa litlu áreynslu. “ Það nemur vagn staðar við dyrnar,” sagði hann, “það cr læknir; nei, það er skraut- búin kona. Máslke hún komi til að taka eitt- hvað af börnunum með sér í a'kferð!” • Nelly leit út og æpti af undrun. “ílg þekki þessa konu,” sagði hún með mikiiii geðshræringu. “Eg er hrædd um að hún komi hingað upp til að tala við mig!” Hann gekk strax til dyra. “Verið J>ér kyr! Því vfljið }>ér fara?” spurði hún. Hann leit alvarlegur niður á slitnu fötin sín. “Eg kem aftur ef ágizkun yðar reynist röng,” sagði hann. “Þenna skrautlega gest gæti furðað á nærveru minni — og það er ekki tími til að sækja svarta fralkkann minn í veð- lánaskrifstofuna. ’ ’ “Ó nei, farið þér ekki,” bað Nelly; en hann hristi höfuðið og fór, og þegar hún heyrði hann ganga uþp stigann, liugsaði lnm, hann missir þá þessa máltíð vesalingurinn. Hún stóð bíð- andi við borðið og reyndi að vera róleg og telja sér trú um, að sér h'efði skjátlað; en augna- bliki síðar var barið að dvrum, og þegar þær opnuðust, stóð lafði AVolfer fyrir framan hana. Lafði Wolfer dró ungu stúlkuna til sín, og kysti liana livað eftir annað innilega. “Þú slæma stúlka!” sagði hún og leit með biíðri ásökun á liana. “Vildir J>ú al'ls ekki leyfa mér að korna inn ? Hvers vegna horfir þú á mi|g svo alvarlegum augum, eins og þú vildir ekki sjú mig? Ó, góða Nell!” “Já, kom inn,” sagði Nelly með dapurri stunu. Lafði Wolfer hélt henni en í fangi sínu og snéri andliti heiinar að ljósinu. Fyrir augnabli'ki síðan vottaði fyrir roða í því en nú var }>að fölt aftur, og augu lafði Wolfers fyltust tárum, þegar hún sá hve föl og rnögur unga stúlkan var orðin. “Ó, Nell, Nell, þetta er ljótt af þér! Eg fékk ekki að vita það fyr en við komum heini í gærkveldi. Eg hélt þú værir enn þá í Shorne Mills; þú skrifaðir þaðan ag lézt þess ekki get- ið að þú ætlaðir að flytja til London.” “Eg kom hingað fyir tveim mánuðum síð- an,” sagði Nelly með alvarlegu brosi. “Eg gat ekki um það af því að eg vissi, að*þú — að iávarður Wolfer — munduð þá liafa viljað hjálpa okkur — en þess þarf alls ekki.”. “Þarf ekki?” Lafði Wol'fer leit í kringum sig í lienberginu, og hlustaði fáein augnalblik á píanóið, sem blandaðist saman við skræki og ihávaða barnanna á götunni. “Þarf ekki! ó, Nell, það er Ijótt af þér að vera svona þrjózk og mikillát. Við liöfum eklki vitað um neitt; við héldum að þú höfðir nóg —” Það höfum við líka,” sagði Nelly. ”Vinnu- veitendur Dicks eru lionum mjög góðir, hann fær gott kaup, og dálítið af peningum skildi mamma eftir — ekki mikið — en nóg.” “Ekki fleiri en svo, að þið verðið að búa í þessu fangelsi! Nell, þú verður að koma með mér hei mtil mín —” Nelly hristi höfuðið brosandi, en með þrjózkulega svipinn í augunum sínum. “Og yfirgefa Dick,” sagði hún. “Nei, nei, ekki hvað sem í boði er. Minnist þér ekki - cftar á þnetta. Kallaðu okkur mikiHát og þrjózk ef þú vilt — hvorki Dick eða eg getum þegið neitt af öðrum, á meðan við getum bjargst af eigin efnum. Ef við skyldum lenda í vand- ræðum, og vera að því komin að devja úr hungri, þá — en það skeður ekki. Þú veizt ekki hve lipur og duglegur Dick er, og hve mik- ils vinnuveitendur lians meta hann. Ilann kemur bráðum — kolsvartur í andliti og á liönd- um — og heimtar teið sitt — ” hún hló, um leið og hún bætti einum bolla vio. “Og þú kemur á lieppilegum tíma til að fá þér tebolla. Settu þi'g niður, stattu tíkki þarna og liorfðu svona á- sakandi á mig. Segðu mér hvað fyrir þig hef- ir komið.” “Nei,” sagði lafði Wolfer, “það ert þú sem verður að segja mér frá þér. Segðu mér alt, Nell.” Nelly brosti meðaii liún liel'ti teinu á boll- ana. “Það er lítið sem eg liefi að segja,” sagði hún. “Þegar eg kom til Shorne Mills —” benni sárnaði í hvort skifti sem hún nefndi þetta nafn, “var mamma veik og mjög breytt.” “Þess vegna hefir hún sent boð eftir yð- i ur,” sagði lafði AVolfer. “En Nell, hvers \egna torstu án þess að kveðja mig?” “Eg varð að fara strax,” svaraði Nelly dularfull og snéri sér .frá lienni. “Eg gleymi aldrei þeim degi,” sagði lafði Wolfer lágt og horfði fram undan sér. “Já. eg liefi nokkuð að segja })é, en halt l>ú áfram kæra Nell.” “Mamma var veik en eg kveið engu í byrj- uninni. Hún hefir alt a'f verið heilsulítil, og eg hélt að hún mundi ná hcilsu aftur. En það gerði hún ekki; hún varð veikaii með hverjum dogi sem l'eið og —” augu Nellvs fyltust tárum, og hún snéri sér að eldinum. “Molly og eg stunduðum liana. Molly var viunukona oklkar og góð vinstúlka, og það var sárt að verða að skilja við hana! Mamma þjáðist ekki mikið, og hún var s'vo þolinmóð — algerlega. Að síð- ustu var hún eins og barn; bún gat ekki án mín verið eitt augnablik. Eg hélt alt aif, að henni þætti ekki sérlega vænt um mig; en það var öðruvísi áður en hún dó, og henni þótti eins væntum mig, eins og Dick. Hann hafði alt af vcrið uppáhald hennar. Ilún vissi ekki að hún ætti að deyja, og kvöldið áður en hún dó,” Nelly hló með tár í augum, “kliptum við snið í nýjan kjól handa lienni, bftir sniðum sem eg fékk hjá þér. ’ ’ “Vesalings Nell mín!” tautaði lafði AVol- fer. “Svo dó hún, og Bardsley buðu Dick vinnu lijá sét — það var mjög alúðlegt og merkilegt, segir Dick, og hann skilur það ekki enn — og svo urðum við að flytja til London, þó okkur langaði gkki til þess —” Hún þagnaði og lafði AVolfer leit í kring- um sig og- út um gluggann. “Við verðum að eiga heima þar, sem liann vinnur. Og við erum glöð og ánægð.” “Vesalings Nell mín!” • “Þúþarft ekki að voúkenna okkur,” sagði Nell brosandi. “Þú vcizt ekki live glöð og á- nægð við erum, og hve margar skemtanir við höfum, við förum jalfnvel einstöku sinnum í ieiklnis; og stundum tekur Dick einhvern kunn- ingja sinn með sér heim, til að drekka te — og við eigum líka góða kunningja í þessu liúsi, einn þeirra fór rétt núna. Dick verður eflaust mik- il maður, ríkur og nafnfrægur, um það er eng- inn efi. Við byggjum margar skýjaborgir. — En segðu mér nú frá sjálfri þér,” sagði liún alt í einu. “Þú lítur mjög vel út og sýnist vera yngri, svo er líka hárið þitt orðið langt, og þú ert svo skrautklædd.” “Er og?” sagði lafði Wolfer lág með á- nægjulegu brosi. “ Eg er svo glöð! Ó, Nelly meðan )ni hefir orðið fyrir svo mörgum sorg- nm, vesalings kæra Nell mín, hefi eg verið svo gæfurík. Ó, hvernig á eg að geta sagt þér það? Eg fyrirverð mig svo mikið!” Hún blóðroðnaði og leit niður, en lyfti svo liöfðinu upp íitlu síðar. “Daginn sem þú yfirgafst okkur, bvrjaði gæfa mín. Manstu eftir kvöld- inu áður og slæmu orðunum sem eg talaði við }>ig?” Nelly kinkaði og laut niður að tdliollanum. ‘ ‘ Eg var alveg utan við mig það 'kvöld, eg hélt að maðurinn minn Skeytti ekkert um mig —” Nellv hristi höfuðið. “Já, þú’sagðir að eg segði ekki satt, að þetta væri misgrip — hvernig gazt þú vitað það, Nell? En eg trúði þér ekki — og eg hélt að ihinn maðurinn elskaði mig — nú þoli eg ekki að hugsa um hann, né nefna nafn hans, núna, }>egar alt er breytt! Mér fanst að eg yrði að fara með lionum, liann l>að mig um það, grát- bændi mig, og og vissi að liann mundi biðja mig um það aftur, og að eg gæti ekki veitt því mót- stöðu.” “Nei, nei,!” sagði Nelly, gekk til hennar og lagði handlegg sinn um háls lafðinnar. “Æ, jú, jú, eg hefði gert það,” sagði lafði Wolfer. Eg var búin að ákveða það, eg var örvilnuð, alveg utan við mig. Þenna morgun hafði eg afráðið að fara með honum, meðan eg var að klæða mig, kom maðurinn minn inn til mín, og, Nell, þú sagðir satt; en enn þá skil eg tíkki, hvernig þú gazt vitað þetta —” “Áhorfendurnir sjá meira af leiknum, en leikendurnir sjálfir,” svaraði Nelly lágt. ~ “Og í einu augnabliki var alt breytt, og eg þekti sannleikann, hann elskaði mig. hafði alt af elskað mig. Við höfum bæði verið blind, en eg var þó meira blind,, því eg sem kvenn- maður, hefði átt að sjá, að kuldi hans var að eins málamynda skýli, sem mikilæti hans býgði á milli hans og þeirrar stúlku, sem hann*hélt að hefði gifzt honum að eins vegna peninganna. Þenna dag lögðum við upp í ferð; það var í rauninni mér brúðkaupsferð okkar. Fyrir- gefðu mér, Nell,, að eg gleymdi þér næstum. Lánið gerir okkur eigingjörn. En eg gleymdi þér ekki lengi. Og hann, Nell, livers vegna talar hann alt af um, að hann eigi þér mikið að þakka? ’ ’ Ilún þagnaði og liorfði spyrjandi á Nell. Nellv brosti dularfullu brosi, en sagði ekkert. “Nell, ihann bað mig um að koma með þig heim —” Nelly hristi hofuðið. “Þú vilt það ekki ? En vilt líklega koma og heimsækja okkur, og taka bróðir þinn með þér? Þú verður að skoða okkar liús, sem heimili þitt, meðan við erum í bænum. Nei. þú métt ekki vera svona þrjózk. Stunðum finst mér að eg eigi þér að þakka gæfu mína — er það ekki undarlegt? En eg get ekki losað mig við þá skoðun. Þú ætlar að koma, ætlar þú tíkki. En Nelly var hyggin, og var ófáanleg srð koma. “Eg- verð að vera kyr hjá Dick,” sagði hún. II/* .. 1 • v* timbur, fjalviður af öllum i Njrjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ala- j konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og mjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ------------------Limltad------------------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG “Viö getum ekki skilið. En ef þú vilt vera góð og reyna ekki að að tæla mig til að fara mrð þér, þá skal þér alt af vera velkomið að heim sækja okkur.” Lafði Wolfer stundi. “Þú litla sérljmda stúlka! Þú vildir alt af fylgja þínum eigin vilja, meðan þii varst hjá oklkur, og þú hefir ekki beiyst síðan. En eg aðvara þig, Nell, eg segi þér, að einhvern dag- inn skal mér heppnast að ná þér burt ftá þessu hræðilega plássi. Það er alls ekki viðeigandi að þú sért hér. Minstu þess, að þii ert ættingi okkar —” “Fátækur ættingi,” sagði Nelly og hló lágt. “Og mér verður, eins og öllum fátæk- um ættingjum, að halda í viðeigandi fjarlægð. En farðu nú, Ada — ökumaðurinn þinn verður óþolinmóður sökum hestanna.” Lafði Wolfer reyndi enn að fá hana til að koma með sér en Nelljr var ófáanleg. Lafðin var altaf velkomin að heimsækja þau í Beaumont Buildings, en hún gat ekki fengið Nelly til að yfirgefa þetta hús, og lolks rann vagn lafði AVolfers niður eftir götunfti. Hann var naumast horfinn fyrir hornið, þegar Falconer barði aftur að dyrum. “Er liún farin,” spurði liann. “Alifarin,” svaraði Nellj- glaðlega, en hugs- andi. “Ivomið þér og drekkið teið vðar; eg drekk einn bolla í viðbót. ” Hann settist við borðið. Te er*alt af mikis virtur drykkur í þessari/borgardeild, og er ávalt drukkið við borðið. En Falconer setti bollann fár sér og ýtti diskinum til hliðar. “Eg þekki endir þessa leiks,” sagði hann. “A’’ið hvað eigið þér?” spurði Nellv og starði á hann. “Ættingi af heldra tagi kemur inn — loksins fundin — jnfirgeðu þetta fátælklega heim- ili og komdu með mér — og hún varð sam- ferða — ” Nelly hló. “En hvað þór eruð heimskur, Falconer! Hún —ef þér eigið við mig — verður ekki sam- ferða, en verður liér.” “Er }>að alvara yðar?” spurði hann, um leið og roðinn kom fram í kinnar lians. “Já,” svaraði hún og- kinkaði glaðlega. “Þá verður mér léttara í skapi og get drukkið teið mitt — En hún vildi að þér kæmuð með sér — neitið því eklki!” Nelly blóði'oðnaði. “ Já, 'hún. víldi það, en eg vildi það ekki. Eg ^ærð hér,” svaraði Nelly ákveðin. Meðan hún talaði opnuðust dyrnar og Dick kom inn. Andlit hans og hendur voru svartar, en augun skinu björt í þessu af reyk og rvki óhreina umhverfi. “ Góðan daginn Nell — góðan daginn Falc- oner!” sagði hann. “Þið halfið líklega ekki drukkið te? Eg er að verða örmagna. — Nell, eg' hefi nýungar banda þér — en bíð þú eftir þeim þangað til eg er búinn að þvo mér.” “Nei, segðu þær strax,” sagði Falconer og greip í iliandlegg hans. “Hverjar eru þær?” “Ó— tíkki sérlega merkilegar. Það er að eins útlit fyrir að við getuin yfirgefið þessi viðbjóðslegu hús. Eg á að fara út á land til að búa til gosbrunn, og- láta rafurmagnsljós i hús nokkurt.” Falconer varð allra snöggvast svifKlimra- ur, en svo brosti hann glaðlega. “Eg óska ykkur bamingju,” sagði hann. “Nær farið þið ?” “Ó, að hálfum itiánuði liðnum. Vegna þess kem eg svo seint í dag. Hugsaðu þér Nell, að setjasit að út á landi. Hoppaðu og hlauptu af gleði — en flýttu þér að aefa mér te,” “Hvar er það, Dick?” spurði hún þegar ,hann gekk til djmanna. Þeir fyrri dagar. Bjart var oft um bjgð og liaga. Bjargir nægar. Glöð vor saga, Þar, sem æskan át/ti heima, Enm um það er mig að dreyma. Mun því aldrei — aldrei glejrma.------ Þar sem blessuð sumarsólin, Signdi Norðra konungsstólinn: Þar var glatt í gamla daga, Gauluð vísa, þulin saga. ’ Harpan gekk, höndum Braga! Börnin fóru um liolt og hóla, — Helzt var þá ei neitt uni skóla — Sungu þar að sínum hætti. Samt ei lagsins ætíð gætti: En alt var gert af öllum mætti! Það var gleðin — söng er samdi, Sálarfjörið áfram lanuli, , Þar hvar sérliver sínum meiri — Sigurfrægðin liöfð að keyri. Kappar urðu — fleiri og fleiri! — Jón Kernested. i r

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.