Lögberg - 30.12.1920, Síða 5

Lögberg - 30.12.1920, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 30. DESEMBER Í920. Bls. 5 Jólin 1920 Forseti, stjórnarnefnd og embættismenn Œí)e Eopal IBanfe of Cauaba bjóða hinum mörgu viðskiftamönnum og vinum bankans Gleðilegra jóla „ Og farsœls nýárs Vesturlandi, sem lá þar fyrir og “pað muntu sjálfur sjá var sannfærfiist eg um það, að hún I væri af illu bergi brotin, ilt tré af | illum rótum nært, sem aldrei gæti borið góða ávexti fyrir mannfé- lagið. Sum þessi flugrit voru sósíal- ista fyrirlestrar haldnir í ýmsum borgum fyrir verkalýðinn. par var ráðist iheimskulega á iheimilis- og hjúskaparlíf mannfélagsins. pví var haldið fram, eins og marg- ir Ðarwinssinnar gera, að maður- inn sé fuLlkomið dýr grimmasta, vitrasta og fullkomnasta dýrið. pess vegna á maðurinn að lifa í ýmsu eins og dýrin og þroska dýrseðli sitt sem mest. Börnin, sem þeir kalla “unga manndýrs- ins”, vilja þeir að tekin séu frá mæðrunum og alin upp í heiðni, á sameiginlegum uppeldishúsum, er kostuð séu af ríkinu. f þessu sambandi muna þeir eft- ir kenningu Lasalle um- “hið járn- harða kaupgjaldslögmál”. peir vilja eigi, að verkalýðurinn aukist um of og “uppfylli jórðina”.v pá þrengir að atvinnu og kaupið lækkar, segja 'þeir, Iþegar of marg- ir bjóða vinnu sína. Til þess að ráða bót á þessu telja þeir æski- legt, að ungum stúlkum sé kend sú íþrótt að eiga fá börn, án þess þó að leggja 'hömlur á eðlishvatir sínar. pær eiga að hafa tak- inarkalaust frelsi í ástamálum, sambandið milli karla og konu á að vera út í yztu æsar dýrslegt og ástin ibandlaus. — petta er nú siðfræði þessara mannvina og leiðtoga jafnaðarmanna!! petta geta þeir dásamað sem vilja. En eg tel það eitraðan anda og örg ustu þjóðaspillingu. pá eru enn aðrir af leiðtogunum, sem leggja aðal áherzluna á þaö, vekja stéttaríg. Peir fylla smæl- ingjana með hatri og öfund til þeirra, sem eitthvað eiga til og Hfa við betri kjör en öreigarnir. peir ræna öreigann allri sannri lífsgleði með því að ger* hann ó- ánægðan með hlutskifti sitt, sem eigi getur batnað að neinum mun í stórborgunum. Verkamennirnir eru hættir að hafa ánægju af vinnunni. peir vinna með hang- andi hendi og bölva þeim öllum, sem þeir vinna fyrir. Aður var vinnugleðin og guðstraustáð þeirra hamingja og vígi í fátæktinni og raunum lífsins. petta viígi þ^irra er nú í rústum. Leiðtogarnir hafa| brotið það niður. pess vegna er alt í uppnámi í veröldinni og enn eigi séð fyrir endann á þrí, hvpð i!t getur hlotist af óeirðum öreig- anna, eða þeirra manna, sem æsa þá og leiða. S. p. —Morgunblaðið. Borgið Lögberg nú um áramótin Illræðismenn hentu fyrir skömmu sprengikúlu inn í efri málstofu Rúmeniu þingsins, varð sú tveim þingmönnum að bana. Tiltæki iþetta hefir leitt til þess, að herlög hafa verið opinberlega sett á um alt ríkið fyrst um sinn. Stjórn Japana hefir tilkynt þjóðarsambandinu það, að hún sjái sér ekki fært að takmarka her- afla sinn, eins lengi og Banda rikja þjóðin standi utan sam- bandsins. — Pórður Sigurðsson Fyrrum bóndi á Hæli í Flókadal Borgarfjarðarsýslu. suður átti að fara með milliferða- bátnum, brann einnig nær allur, sömul. póstur sá, sem sendur var héðan með þessari ferð bátsins uppeftir, og hafði hann verið ný- kominn inn í póststofuna, þegar slysið vildi til. Nokkuð af hálf- brunnum póstbögglum Ihefir náðst úr rústunum, og er það nú alt komið á pósthúsið hér til rann- sóknar. Peninga 'þá og ábyrgðar- sendingar aðrar, sem farist hafa í brunanum, verður ríkissjóður að horga. En nokkuð af peningum hefur þegar fundist í póstbögglum þeim, sem náðst hafa meira og minría brunnir úr rústunum. Að mestu leyti eru peninga sending- arnar í seðlum, og sé hægt að lesa einkennistöluna á þeim seðlum, sem úr brunarústunum koma, þá er það sama og peningarnir sén fundnir, þótt seðlarnir séu ekki framar nothæfir. pað er enn ekki upplýst, hve mikið tap ríkis- sjóðs verði af brunanum, en pen- ingasendingar með þessum pósti höfðu alls numið um 138 þús. kr. Bruni sýsluskjalanna kemur sér að sjálfsögðu mjög illa. — Síðustu upplýsingar eru þær, að náðst hafi 19 þús. kr. í seðlum íslandsbanka með læsilegum tölum. Vélbáturinn “Úlfur,” eign ól. G. Eyólfssonar kaupmanns, strand aði aðfarahótt 15. þ. m., suður hjá Sandgerði, rak upp í stórviðri. Hann var að flytja þangað salt. Ekki er talið ólíklegt, að skipið náist út aftur án mikilla skemda. Aðfaranótt 14. þ. m. strandaði danskt seglskip, Zenita frá Frede- ricia, úti fyrir Bygggarði á Sel- tjarnarnesi, var á leið hingað með sáltfarm frá Portugal, til hf. Kol og salt. Skipstjóri heitir Ons- berg, en alls eru skipverjar 7, einn íslenzkur, en hinir danskir "Geir” hefur nú náð skipinu út og komið því híngað inn á höfn. Margir þektu pórð á Hæli, þrekvaxna og mikilvirka; að yrkja skylt er eftirmæli um aldna kappann þróttarstyrka, Stóru búi stýra kunni stefnufast, með góðum arði^ ætíð röð og reglu unni, rausn þeim sýndi er bar að garði. Fáir ræktu bú sitt betur, •brast þar eigi hygnismerki; störfum sinti sumar og vetur sjálfstæður í orði og v>erki, í orða vali engum líkur, örugt þó til mála lagði, mjög ei talinn mentaríkur, margt þó gott, sem karlinn sagði. Holl en fábreytt heimakenning horfði glögt til frama vona þaðan góð og gömul menning gekk í arf til fóstursona. Pverrar vani góður og gildur, gleymast sumar fornar dygðir, margskyns lausung, tízka og tildur teygist út um landsins bygðir. S. J. Botnv. Kári Sölmundarson seldi nýlega farm sinn í Englandi fyrir 4000 pund sterling (um 100 (þús. kr.). Hafði nokkuð af saltfiski, auk ísfisks. svarið. Drengurinn fór nú að líta um- hverfis sig. Sá hann þá dauða menn og konur liggja í skóginum. “Æ, þetta er sorglegt,” sagði hann, og það var grátstafur og hrylligur í röddinni. “Já, vinur, en tárin þín kalla þá ekki aftur til lífsins, sem, létu það hér. Líttu á lík þessa unga manns. Eg léði honum vængi vísindanna. Hann sá stjörnur himinsins blika og hélt þær væru gimsteinar, sem hann gæti sópað af miðnæturhimninum og hrúgað saman á Gulllblómalandi.” “Æ, það væri óttalegt andvarp- aði,” Felix, “ef stjörnurnar hyrfu af himninum. “Já, ihann varð að deyja, og ber- ast hér fyrir,” svaraði gyðjan. parna er lík öldungs eins. Eg gaf honum stiga ihugsjónanna, og sagði ihonum hivernig skyldi nota hann. pví gleymdi hann. póttist viss um að sólin væri stór gull- peningur, reisti stigann með því áformi að taka sólinæ af loftinu, og nú liggur hann ihér látinn.” “Ó, drottinn minn góður!” hróp- aði drengurinn, “það væri ótta- legt ef sólin hyrfi af loftinu, og löndin fyltust eilífu myrkri.” Sannleiksgyðjan leit á hann brosandi, hraðaði ferðinni, og brátt voru þau komin út úr skóg- inum. Nú blasti við þeim breiðl og Ihæg hlíð og loks fjallið í fjarsýn. Hér sá Felix marg- menni mikið, konur og karla börr og fullorðna. Hér var asi á öll- um og i fljótu bragði virtist flaustr ið og ákafinn ástæðulaust. En brátt sá Felix að svo var ekki, sumir voru að tína eitthvað af jðrðunni, aðrir voru í þrætum. riskingum og jafnvel blóðugum bardaga — alt, sjáanlega út af því að allir girntust það sama. Felix spurði því gyðjuna, hvað það væxi sem allur þessi manngrúi legði svo mjög hug á. “pað eru gullkornin,” svaraði gyðjan. “pau eru blóm sem hér gróa, utan þeirra sem vaxa upp í sporum okkar.” Community Breeding Associations. í landbúnaði er nautgriparæktin sú grein seni ntiklum frainförum liefir þegar tekið við stofnun kynbótadeikla eða félaga víðsvegar uio sveitir Saskatchewan fylkis, og tná i framtíðinni mikils meira góðs af þeirri starfsemi vænta. Nautgriparækt var fyrmeir aöal atvinnugrein bænda i Vesturlandinu, og ]x)tt kornykja skipi nú öndvegið, ef svo mætti að orði kveða, þá er hitt engu síður víst, að allra staðhátta vegna á griparæktin fyrir sér mikinn framtíðar þroska i Sléttufylkjunum, og þa ckki hvað sizt í Saskatchewan. B'eita rná aö minsta kosti geldneyti mikinn meiri hluta árs, og þótt hýsa þurfi ef til vill harðasta kaflann úr vetrinum, þá eru gróðrarskilyröi jarðvegsins svo góð, að því nær alls- staðar má fá nægilegt af grófu nautgripafóðri með tiltölulega litlum tilkostnaði. í viðbót má einnig benda á það, að stór meiri hluti bænda, sem fluzt hefir inn i fylkið, hefir komið frá löndum, þar sem þeir hafa vanist griparækt svo að segja frá blautti banisbeini og finna því ánægju í framhaldi þess starfs hér. Á hinum síðustu árurn liefir áhugi manna á nautgriparækt glæðst til muna, og ætti það því að vera tiltölulega auðvelt, að koma nú á fót kynbótafélögtun í þeim Itvgðarlogum, þar sem þau eru ekki þegar komin á laggirnar. Kynbótafélögin eru þannig til orðin, að bændur i hlutaðeigandi sveitarfélagi, hafa tekið sig saman um að innleiða og ala upp eina eða fleiri nautgripategundir, sem þeir hafa bezt álit á, og afla bygðarlaginu þannig orðstýrs fvrir að hafa innleitt og alið ttpp fyrirmyndar naut- gripategund. Tilganginum er náð með þvi að velja þær tegundir, sem bezt sam- svara staðháttum. Sérfræðingar velja þá gripi, sem telja má vist að bezt gefist til undaneldis, lélegar tegundir tarfa eða sýktar, eru vinsaðar úr líkt og illgresi, en beztu tarfarnir keyptir og að eins úrvals kúm haldið undir þá. — Landbúnaðardeildin sendir út sérfræðinga til aö ferðast um hinar ýmsu bygðiT og lieðbeina bændum að því er val kynbótanauta snertir. Svo eru haldin sameiginleg söluj)ing og gripasýningar, og ekkert það ógert látið, er verða má til þess að vekja áhuga almennings á málinu. Aðal hlunnindin, sem kynbótafélögin hafa í för með sér, mætti flokka þannig niður: CHAMBERLAINS meðöl ættu að vera á hverju heimili. Chamberiain’s Liniment er ó- viCjafnanlégt sem* gigtar á- burður, einnig mjög gott við Lumbago, liða- veilki, tauga- tognun ,bólgu, vöðva sárind- um og meiðsl- um. Líka gott við biti, kláða o. fl. Ekkert betra til að bera á og nugga úr herð- ar og bak, ef maður þjáist af bakverk eða öðrum vöðva- sárindum. Verð 35 cent og 65 cent. „ ,%nberlain's A Prtporal •onUÍ^nedfotakcthí^jJ - ,i/cc aC Mustdrd PlasUrs £- i. í hérttðum þeim, þar sem kynbótafélög eru komin á fastan fót, Felix varð að líta til baka, sá veröur eftirspum eftir kynbótagripum til kaups, vitanlega margfalt hann Iþá að slóð hans var blóm- Frá íslandi. Albert koungur og matsvemninn. Albert Belgíukonungur var eitt sinn í sumar á gangi í hinum fræga baðstað Ostend og var svo bversdagslega klæddur, að enginn þekti bann, enda leyndi hann bver hann var. Fór konungur inn í stór- an matsal af beztu tegund og bað um miðdegisverð og vín með matn- um. petta síðasttalda var óhyggilegt, enda fékk konungur að keniia á iþeirri óvarkárni. pegar hann átti að fara að borga og þótti ótrúlega dýrt, varð þjónninn margsaga um verðið á víninu, en í stað þesa að biðja gestinn afsökunar, hélt bann að gesturinn þyrfti ekki að taka þetta svona illa upp, hann munaði víst ekki mikið um nokkra franka. og öllum gæti yfirsézt o. s. frv. Kóngur kvaðst vilja Ihafa hreþia og iheiðarlega reikninga, jafn>el þótt hann teldi sig færan til að borga, og loks fékk hann útkljáð viðskiftin og fór. pegar hann korn heim til sín, lét hann fara fram rannsókn á því verði, sem hann hafði greitt fyrir máltíðina og kom það þá upp að honum hafSi verið selt mikið dýrara en lög mæla fyrir.— Konungur sneri sér þá skriflega og með fullu nafni til yfirvaldanna og kærði þennan sniðuga veitingamann fyrir vöru- okur og telja menn tvísýnu mikla, að sá verði bráðlega konunglegur hirðmatsölumaður bjá konungi.—Morgunbl. Tíðin er enn stöðugt góð, altaf suðlæg átt. Lóur eru ekki farnar enn, og munu sunnanvindarnir valda því. pað er sagt austan úr Flóa, að stórir lóuhópar fari þar milli túnanna. Morgunblaðið segir frá því eft- ir sænsku blaði, að landbúnaðar- ráðaneyti Svía hafi lagt fyrir þing- ið frumv. um, að veittar verði í fjárlögum Svía 160 þús. krónur til ,þess að senda Ihingað nefnd manna til rannsókna á síldveiði- aðferðum o. fl. Frv. sé komið fram eftir áskorun fiskifél. i Gutáborg, sem ritað hafi stjóirninni og sýnt fram á, hve mjög Svíar gætu aukið síldveiðina við ísland, ef réttar veiðiaðferðir væru notaðar. — Hugmyndin er að senda hingað í sumar fjölda vélbáta, sem munu eiga að stunda veiðar undir um- sjón þessarar nefndar og salta síldina á skipsfjöl. prír menn hafa verið settir hér I fangelsi í gærkveildi og morgun, sakaðir um að hafa ætlað að sökkva vélbátnum “Leó”, sem fara átti héðan til Vestfjarða í gær með vörur. Vélamaðurinn hafði fengið grun um hvað til stæði, og krafist rannsóknar á skipinu, þá komið í ljós, að boruð 'höfðu verið göt á skipsbotninn og í þau settir trétappar með snærislykkjum, svo að kippa mátti töppunum úr göt- unum. Einnig er nú sagt, 'að vörurnar, sem skipið átti að flytja og höfðu verið vátrygðar hátt, hafi við skoðunina reynst vera vatn í tunnum og grjót. Eigendur skipsins og varanna hafa verið teknir fastir og einn maður til, sem grunaður er um, að hafa ver- ið með þeim í verki. Síðari upplýsigar um málið eru iþessar: Eigandi bátsins er Geir Pálsson húsasmiður, en hann 'hafði Ieigt bátinn til þessarar ferðar Elíasi Hólm veitingamanni, og skipstjór- inn sem fara átti með bátinn, var Hallgrímur Finnson, bróðir E. H. —Vörur þær, sem vera áttu í bátn- um, hafði E. H. vátrygt fyrir nær 00 þús. kr. Stórbruni í Borgarnesi. Síðast- liðinn föstudag, 12. þ. m. brann til grunna eitt af stærstu húsunum í Borgarnesi, íbúðarhús Jóns kaup- rnanns Björnssonar frá Svarfhóli. í því bjó einnig Guðmundur sýslu- maður Björnsson ibróðir Jóns, og þar var skrifstofa hans og póstaf- greiðsla, iþví sýslumaður er póst- afgreiðslumaður. Voru þeir LræðUrnir nýkomnir iheim héðan úr Reykjavík, með milliferðabátn- um, þegar í kviknaði, en það varð á þann ihátt, að steinolíuofn valt um 1 eldhúsinu og rann olían út um alt gólfið, svo það stóð alt skyndilega í björtu báli. petta var nálægt klukkan 5 um kvöldið. Albertl Manntjón var ekki, en annars varð litlu bjargað úr húsinu; megnið af bókum og skjölum sýlumanns ibrann þar, og póstur frá Norður og Blómslóði. Brot úr æfintýrum einstaklingsins Eftir J. P. P. Felix vaknaði í fjörunni stirð- ur og hálf-sturlaður eftir hrakn- inginn og hræðsluna. Nú varð hann feginn fegurð og fögnuði morgunsins. pað var sem morg- ungyðjan ihefði strokið mjúkum mundum himin og haf. Drengurinn leit um öxl. Sá hann þá að fögur og tíguleg gyðja stóð yfir honum, og leit á hann fast og rólega. Undir áhrifum augnaráðs hennar fékk hann nýja krafta. Hrakningurinn gleymd- ist, og glaðar vonir hrifu hið unga hjarta hans. “Hver ert þú?” spurði hann. “Eg er sannleiksgyíjan,” svar aði hún, og rödd hennar var hrein og hvell en þó dularfull, eins og bergmál af smalahói í afdölum. “Hvar er eg staddur?” spurði Felix. “Pú ert á Gullblómalandi. Hér þekkir þú engann, og skal eg því vísa þér veg, viljir þú sjá þig um hér.” Svo tók ihún honum í hðnd og hjálpaði á fætur. pau snéru frá sjónum og stefndu til skógar, sem gnæfði himinhár yfir höfðum þeirra. Hönd gyðjunnar var styrk og fanst drengnum hann draga frá henni nýja krafta. Skiln- ingsvit hans urðu næmari með hverju fótmáli, og hann fyltist þrá til að þekkja og skilja. “pví iheitir þetta Gullblóma- land?” spurði hann. gróin, og gladdist hann innilega við ilm þeirra og fegurð. “Við skulum ganga fram og aftur um alt landið, svo blessuð blómin skreyti það,” sagði hann. En í þessu 'heyrði hann óp og formæl- ingar, og grjótkast dundi í kring- um hann. “Grýtið hann í hel!” “drepið hann”. "Hann er að eyði- leggja jarðveginn.” — Sjáið böl- vað ruslið sem vex upp í sporum hans.” En tvent var það sem vildi Felix til lífs: Sá sem fylg- ir Sannleiksgyðjunni frá fjöru til fjalls getur ekki tínt lífi sínu; svo var og hitt, að nokkrir drengir höfðu fundið gulliblóm, og lenti nú í skæða orustu á milli þeirra og hinna, sem byrjuðu á grjótkast- inu. Eitt af því margvíslega sem fyr- ir augun bar, voru menn sem báru stóra skildi. Voru skildir þessir grafnir rúnum sem Felix kannað- ist ekki við, og svo stórir voru þeir að mögulegt var að fela á bak við þá atlögu og viðureign heilla hersveita, og virtust þeir oft til þess notaðir. pað sá og dreng- urinn, að þegar skjöldum þessum var brugðið upp fyrir framan mann, höfðu þeir líka náttúru og spegill, nema að þessu leyti að myndin varð svo afskræmd, að eng- inn þekti sjálfan sig, né vildar- menn, sáust þeir sumir í orustum við sjálfa sig og lags'bræður sína. Skjaldiberar þessir virtust ekki sækjast eftir gullblómunum, eins og aðrir; en Felix sá að þegar þeir höfðu skygt á skráveifur með skildinum eða á annan hátt not- að hann til aðstoða.* þeim, sem mest báru úr býtum, þá laumaði happamaðurinn gullblóminu í vasa skjaldberanna “Langar þig enn, til þess að fara krókaleiðir um Gullblóma- land?” spurði Sannleiksgyðjan eft- ir að iþau höfðu gengið þögul um stund. Æ, já,” svaraði Felix. “Ef við getum á þann hátt útrýmt gullblómunum, en látið blessuð marglitu blómstráin flytja ilm sinn og indisleik yfir landið.” Nei, vinur, það er okkur of vaxið. Við leggjum beint á fjall- ið, en í slóð okkar vaxa aldrei gull- blóm, þó öll önnur blóm vaxi þar.’ “En hann er svo mjór blóma- slóðinn okkar,” sagði drengurinn “Já, en í hvert sinn sem eg finn barn í fjörunni á Gullblómalandi tek eg það með mér á þessa fjall- göngu, vilji það fylgja mér. Mynd- ast þannig iblómslóði við hverja ferð upp á fjallið; og loks verður hugsjón þín uppfylt. En þó eg sé sannleiksgyðjan sjálf megna eg einkis ein.” Nokkrir litu á eftir þeim upp brekkuna. Sumir gleymdu gull blómunum, og litu hrifnir og hug fangnir 'blessuð nýju, bló.min En Felix og Sannleiksgyðjan héldu áfram upp eftir hlíðinni, nú voru þau lögð á fjallið og blóm- slóði þeirra hvarf í fjarlægðinni upp við himininn. meiri. Menn vita þá hvert þeir eiga að snúa sér og kaupa oft gripi úr slíkuni héruðuin í stórhópum í einu lagi. Chamberlain’s Mustard Palm gerir sama gagn og Mustard plástur, er langtum þægilegra til brúkunar og bezti áburður af þeirri tegund, sem enn hefir ver- ið búinn til. Verð 60c askjan. 2. Samvinna í griparækt flýtir auðvitað stórkostlega fyrir fram förunum, eins og á öllum öðrum sviöum. 4. Kynbótafélögin liafa einnig í för með sér allmikinn sparnað, þar sem nota má sama tarfinn i hinum smærri bvgðarlöguni og ekki er um mjög margar kýr að ræða. arai 4. Gott kynbótanaut má nota lengi, með því að flytja það úr einu bygðarlagi i annað og koma á þann hátt í veg fyrir að ofskyldar"gripa- ættir blandist saman. Kynbótafelag Douglas Sveitar. Til þess að gefa almenningi sem ljósasta hugmynd um starfrækslu kynbótafélaganna, prentum vér upp sýnishorn af því, hvemig kyntóta- félagi Douglas sveitarinnar i Minnesota ríkinu er stjórnað. Kynbótafélag Douglas sveitar var stofnað vorið 1909 eftir að ak- iirvrkjudeild Minnesota háskólans hafði látið fram fara fundahöld um alla sveitina haustinu áður. t lögum félagsins er tilgangurinn þannig skýrður: “Sá skal vera tilgangur félagsskapar þessa, að koma á hærra stig rækt ekta Holstein og Guernsey nautgripa í Douglas sveit, og hjálpa meðlimum til við kaup og sölu jæirra.” í uppliafi vakti það fyrir sofn- endum að leggja aðal ræktina við Holstein tegundina, en með því að all- jnargir bændur liöfðu jafnframt góða trú á Guernsey kyninu, þá varð sú niðurstaöan, að báðar tegundirnar voru teknar til tilrauna og ákveöið að beita sömu framfærslu aðferð við hvora um sig. — Um þessar mund- ir eru meölimir félagsins að eins sjötíu að töiu og er þeim skift í fjórtán manna deildi, þar sem tíu rækta Guernsey gripi og fjórir Holstein. Af- staða deilda þessara í tilliti til fjarlægða, skal ávalt vera svo að allir geti meðlimir notað sam kynbótanautið fyrir kýr sinar. Meðlimatala hinna ýmsu deikla veltur þetta vanalega á frá tveim til nitján og hefir hver fult frjálsræði út af fyrir sig, að því er snertir meðferð kynbótanauta og á- kveða sjálfir nautstoll. Algengt er það nú orðið, aö bændur, sem hafa margar kýr, fóðri t^rfinn vetrarlangt fyrir eiganda og þykir slíkt sann- gjarnt á báðar hliðar. Hver kynbótadeild um sig safnar innan sinna vé- banda fé til þess að kaupa fyrir fyrsta kynbótanautið, en framkvæmdar- stjórn aðal deildarinnar annast um kaupin. öll kynbótanaut eru apinber- iega sýnd á hinni árlegu sýningu Douglas sveitar og á tveggja ára fresti skiftast deildimar á um nautð', til þess að koma í veg fyrir að gripa- hjarðimar blandist of náið. Deildimar, sem rækta Holstein og Guern- sey skiftast innbyrðis á íim jæssar tvær tegundir. Aðal kynbótafélagið hefir aukalagabálk, sem kveður á um starf- rækslu deildanna, og er lögúm þeim stranglega fylgt á allan hátt. Auka- lögin taka fram og leggja á fulla áherzlu að enginn félagsmanna megi nota til kynbóta aðra tarfa en þá, sem eru “pure bred” Alla aðra tarf- kálfa skal ala til slátrunar. Þð er enn fremur ákveðið í aukalögunum, að um vist tímabil má engi félagsmaður selja kú undan kynbótanauti deildarinnar út fvrir takmörk kynbótaumdæmisins. Sá sem 'þetta ritar átti ítarlegt tal við flesta meðlimi kynbótafélag- ins og bar þeim undantekningarlaust saman um að árangurinn væri þeg- ar orðinn bæði mikill og góður. Tilraunir þessar höfðu vakið svo mik inn áhuga hjá mörgum þessara bænda, að þeir höfðu hrint af staö i bygðarlögum síntim svipuðum félagsskap til umbót á svínarækt einnig. Áhrifin, sem samvinnu tilraunir þessar hafa baft á mjólkur og rjóma framleiðslu í Douglas sveitinni, eru alt annað en smávægileg. Árið 1909 þektist ekki Silo í bygbarlaginu ; árið 1910 höfðu meðlimir kynbóta- félagsins komið sér upp þremur, en í árslok 1914 nam tala þeirra á annað hundrað. (Framh.), Landbúnaðardeild Saskatchewan- fylkis, Regina. ’SSP H5HEDY Chamberiain’s Cough Remedy er bezta hósta- og kvef meðalið er menn þekkja Mæðrum er sér- staklega ráðlagt að • gefa það börnum sínum. Hefir það reynnt þeim ágætlega á undanfömum árum og mun reynast eins ve!' framvegis. — Jafnvel við kíg- hósta hefir með- — alið reynst vel. —35c og 65c. Annað hóstmeðal, sem reynst Á roA C0UGHS COLOS CR0UP routM MAKtNC&S BAONCHim 50RC THUOAT INflUCMZA mwauiírwMcam. SMALL SIZE. hefir ágætlega#er Chamberlain’s Cold Breakers; sérstaklega hefir það reynst vel fullorðnu fólki, bæði við hósta, kvefi og höfuð- verk. Chamberlain’s Cold Brea- kers gefa góðan og skjótan bata. Verð 50c. Við kveisu og inn- antökum er ekkert jafn gott og Cham- berlain’s Colic and Diarroea Reme- dy. Kveisa og inn- antökur eru svo al- gengar að flaska af þessu ágæta meðali ætti því að vera á öllum,heim- ilum. Verð 35 cent til 60 cent. Chambcriaiks w COIIC ANO ^ c»»» conc •lUOUS COuC *»A,KTr « v c.ouc | SUHNf R CÖHFIAIM tmtNTtayoiASRuotA ----OT *UM í'SLliS. !•». ÍIM PrapMH.ry «* hmi HlAnMAÍÍ CMctím Hciidtt Cl Nýmaveiki er sífelt að fara í vöxt. Juniper Tab- lets eru góð- ar við ölhm. kvillum sem frá ný,’unum stafa. pær hreinsa blóð- ið og koma lagi á þvag- rásina. '.erð 5b cent Ef þú þáist af höfuðverk þá reynudu Chamberlain’s TABLETS 25<» CHAMBERLAIN MEDICI.NE Dept. H--------Co., Ltd. Toronto, Canada. Fæst hjá öllum lyfsölum og / þjá Home Remedies Sales, 850 Main St., Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.