Lögberg - 30.12.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 30.12.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 30. DESEMBER 1920. Bls. 7 Misskilningur. pað var rétt fyrir hádegi, frú Jórunn Oddson var í nresta annríki að tilreiða miðdagsverð. Páll gamli faðir hennar sat við glugg- ann og horfði út. Veðrið var ó- vanalega milt, snjórinn var að bráðna af gangstéttunum, loftið var góðveðurslegt og 'þó voru ekki nema þrír dagar til jóla. Litli canari fuglinn í Ibúrinu söng og svo sjaldan sem ihanin fór nokkuð einn siðan ihann kom til dóttur sinnar, að hann hafði aldrei kom- ið þangað síðan Ihann fór þaðan alfarinn. Hann gekk i Ihægðum sínum og tók ekkert eftir því sem gerðist í kringum ihann. Lo'ks var hann ! kominn alla leið. Hann stnzaði fyrir framan húsið og virti það fyrir sér. par var alt eins og áður; hópur af litlum börnum var að búa til snjókerlingu út i garð- h'oppaði á milli búrveggjanna, inum’ eins og börnin 'hans eins og ihann kynni sér ekki læti höfðu gert fyrir tuttugu árum. fyrir kátínu. upp og sagði: Páll gamli stóð “Ósköp liggur vel Hann studdi sig upp 'við girðing- una og horfði á löörnin, horfði á á þér auminginn, ihvað ætli þú sért gamia hásið, og horfði trén, sem hann hafði gróðursett þar fyrir meir en tuttugu árum, og nú stóðu lauflaus og ihrörleg. Svo' tók hann eftlr því að börnin voru að reyna að segja mér. Langar þig ekki út úr ibúrinu þínu?” Svo gekk hann þreytulega fram í gang- inn, tók trefil, húfu og yfirhöfn niður af nagla þar. “Eg er að hugsa um að skreppa yfir um til Vilborgar minnar, því veðrið er svo gott í dag,” kallaði hann fram í eldhúsið. Jórunn kom framan úr eldhús- inu. "Heldurðu að það sé nokk- urt vit fyrir þig afi að fara það einn, bíddu þar til krakkarnir koma af skólanum svo hann Páll litli geti fylgt þér þangað.” Gamli maðurinn stundi þungan “pað er eins og þú álítir mig öt- vita barn, Jóka mín, eg er enn þá fckki orðinn sá aumingji að eg geti ekki farið einn stutta bæjarléið.” “En það er svo mikil hálka afi, að eg er hrædd um að þú detL ir.” “Pað er engin hætta á því góða mín, hjiálpaðu mér ,í kápuna míira, og undrastu ekki um mig þó eg verði nokkuð lengi.” Jórunn hjálpaði honum I kápuna og Ihorfði á eftir honum út á göt- una. “Afi getur ekki skilið hvaða aumingi hann er orðinn, sem ekki er furða þar sem ihann er nærri áttræður, það er eins og honum finnist ált af, hann vera fær i hvað sem er,” sagði hún við sjálfa sig um leið og hún gekk fram í eldhúslS. MRS. JAS. LAIRD ÞYNGIST UM 20 PD. Nágrannarnir undruðuist ..yfir 1 sjálfræði til þess að ná andanum. . . ™ , pað var -orðið alltítt að mér kom hvað Tanlac gerð. fyrir he.lsui ekki blundur á brá nótt eftir nótt. “Eins og gefur að skilja tálguð- ust af mér holdin, iþar til eg var Business and Professional Cards hennar, segir Winnipeg kona. í-raun og veru orðin beinagrind. ; | Jafnvel hin auðveldustu innanhúss störf voru orðin mér að ofurefli; hætt að leika sér og horfðu undr- andi á hann, hann sá andlit með undrunarsvip horfa úti um glugg- ann. Hann óskaði að hann hefði mátt koma inn og hvJla sig því hann var orðinn mjög þreytt- ur; loftið var að verða- þungbúið og það var að byrja að snjóa. Um þetta leyti var talsíminn að hringja hjá Vilborgu dóttir bans var það Jórunn sem talaði: —,‘Er afi enn þá 'hjá þér?” “Hjá mér! haun er farinn fyrir nærri klukkv- tima, er hann ekki kominn heim enn þá?” “Nei, Guð minn góð- ur! nú hefir komið eitthvert slýs fyrir hann, þetta er ekkert vit, að hann sé einn á ferðinni, sama sem kominn á níræðis-aldur þetta eru þau vandræði að eiga við hann, blessaðann gamla manninn.” Hann •ætti ekki að fara út yfir veturinn við megum ekki standa hér, við verðum að gera eltthvað til að f:nna hann”. Talsíminn hafðl ekki hvlld, aUir sem líkindi voru til að hefðu séð til ferða ihans voru spurðir, en alt var það árangurslaust. “Mér hafði sannarlega aldrei til hugar komið að láta nafn mitt birtast á prenti í sambandi viði meðul eða meðalaauglýsingar, en fóru“þverrandi~d'ag frá Tanlac hefir gert mér svo mikið degi og j raun og veru hafði eg fyr. f° . a' m€r lnst eg me^* el<i(i! ir löngu örvænt um afturbata. ;>egja yfir þvi, sagði Mrs. Jam- es Laird, að 252 Kensington Str., , “Goðvdjaður nagranm m.nn rað- SL James, Winnipeg, núna fvrirl ‘agðl mer f reyf TaflaC’f nokrum dögum. * ' 1 bngðm urðu næstum yfirnatturleg. ..... Mér fór'þegar að stórbatna áður en Nagrannar minir allir stóðu á öndinni yfir því/ á hve dásawileg- an hátt eg hafði unnið aftur heilsu mína og ætluðu tæpast að trúa því þótt þeir vitanlega mættu til, að eg hefði þýngst um tuttugu pund á svo skömmum tima. ‘ISiðastliðin tvö ár hafði eg þjáðst af illkynjuðu meltingar- leysi, lystarleysi og ógieði. Mér eg hafði lokið úr fyrstu flöskunni og fólk hætti að þekkja mig fyr.r sömu manneskju. Nú hefi eg hina beztu matarlyst, sef reglulega og vært og þreytutilfinningin er horf- in veg allrar veraldar. Mér finst eg nú vera hamingjusamasta konan undir sólTinnni og finst að eg aldr- ei geti lofað Tanlac nógsamlega. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, eem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. % 580 Main St.. Ko>ni AJexander Ave A. ■ 0« Carter úrsmiður, eelur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra h*fi. prjátíu ára reynela. Gerir við úr og klukkur á styttri tínu en fólk á almenfc að venjast. Tanlac er selt í flöskum og fæst \arð ilt af öl'lu, sem «g neytti, í Liggett’s Drug Store, Winnipeg. hvtsrsu létt og auðmeJt sem það pað fæst einnig hjá lyfsöium út um var, og þembdist svo upp eftir | land; hjá Tihe Vopni Signrðson, hverja máltíð að mér lá >við köfnun. • Limited, Riverton, Manitóba, og Stundum hélzt eg eigi við í rúm- The Laindar Trading Company, Ltd. inu á nóttum, heldur rauk á fætur Lundar, Manitöba. — og æddi um gólfið í éinhverju ó-i Adv. Stofnað 1883 Óskast nú pegar stórar eða smáar sendmgar _ _ Heneca HCöIIt HÚÐIR læt ur t'U, OG PEI.TRIBS cii Óðinn kom. I 'þá títt byrjuttu jólin niiövetram'óttina. sem kölluð var hökunótt. Stöttu jólin þá i l>rjár nætur. Um (laga Ó-ttins og ásanna var miðvetrarveizlan ávalt ncfnd jól, í þeirri mefkingu að sú hátítt væri meiri og veglegri en all- ar aðrar hátíJfi*. í fornsögum vorum er oft talatt Peg- j um jólaveizlur og jÖladíykkjttr, og .u þær samræður stóðu sem hæst kölluttu formnenn átt drekka jól kom Pál! heim, þreyttur og ó- Kldar voru kyntir og kallattir vanalega ostyrkur eftir gönguna. jólab/d. Sögttu menn att ÖI skal viö Jorunn tok a moti honum með!(,id (ircL-ka. Emi eru>tór ljós Litli canarifii'giinn v.r haittur XSl i"1"'"''- Miísvdrar veizlur *» fortunanna cCa jólin voru. sem á»- ur er sagt, tim mittsvetrarleytið, þar vilst eða slasast. Hann svaraði | fáu, en lagði síg útaf til að hvíla! að syngja og hallaði undir flatt eins og hann væri í þurigum þönk- um, rétt eins og hann væri aðjsig. Dóttir ihans tók ekki eftir, hugsa upp ráð til að .hjálpa þess-1 aj; j svip hans var sambland af við um feðginum tll að skilja hvort kVæmni og einstæðingsskap. annað betur. Jórunn sat við gluggann og Pál«l gekk hægt eftir gangstétt- j horfði út í logndrífuna, hún var inni, honum fanst það svo upp- þögul og með þungan svip: — Úti lífgandi að koma út einsamall; að| Jiðu snjókornin hægt til jarðar, ganga einn, án þess nokkur leiddi, j,að var eins og þau væru kepp_ hann; ]tó hann hefði oft haft á- ast vij5 ag gera ait hvítt og hréint nægjustundir með lilla . nafna fvrir jdlin) j,að var eins Qg ]?au s»ínum skygði það þó á ánægjunui óskuðu að þau mættu einnig breiða' aUllai •',,ll!” -vfÍT ab hun sk>'1(ii oftast nær að íhverjum um sig,yfir auan misskilning mannanna n,eS ótignum mönnum jólin drekka. fanst hann verða aö gæta blns, nú j barna.-------- Litli canarí fugl- Frá Islandi. Útlit fyrir lækkandi verö, t>vi viss- ara að senda sem fyrst R.S. ROBINSON I mportor and Ex|>orter Head OCfilce - R. S. II. BuikUng 43-51 Ixuiis St. og 157-1«:; Kupert WINM'PEi; Læknaði eigið kviðslít VIS aC ljfta lristx fyrir nokkmm Irum, kviSslítnalSi eg afarllia. I.œknar e«Ktsu aö ekkert annaS en uppskurSur dygSi. Dm- búSir komu aS engu haldi. I.ok»in« fann eg rSB, «em IreknaSl mig aS fuliu. SiSan eru UStn mörg ftr og hefl eff aldrei kent nokkurs meins, vinn 1>Ö liarSa stritvinnu viS trésmiSi. Es þurfti ensan uppskurB og tapaSi entum ttma. Eg býS ykkur ekkert tll kaups. en veitl upplýsingar & hvern bfttt þ«r seti* lœknast ftn uppskurSar; KkriflS Engene M. Pullen, Carpenter 1300 Mar- celius Avenue, Manasquan. N. J. KttpplS penna miSa Úr blaSinu og sýniS hann fftlkl er þjfttst af kvlBslIti—meS þvl getlB þér bJargaS mSrgum kviSsiitnum frft þvt aS Jóhann Sigurjónsson skáld. Síð- leggtset a uppskursarborsi*. astl. laugardagskvöld var haldin hér skemtisamkoma til ágóða fyrir ekkju hans. Var þar fialt hús og skemtunin þótti góð. Hún byrjaði og endaði á kórsöng 10 manna flokks og voru í honum flestir af beztu söngmönnum ibæjarine. Sig. Egg^rz fyrv. ráðherra *og Sig. Nordal prófessor töluðu um Jó- hann heitinn, Ibæði um l'íf hans og skál'dskap, én Jens Waage las upp kafla úr síðasta leikrití hans, “Merði”. Frú Margrét Grönvold söng einsöngva, en frú Katrín 206 Notre Darae Ave. síml M. 4529 - iVlnnip««, Hsn. I)r. B. J BRANDSON 701 Lindsay Ruilding V 70« 7 PtlOIIC, * Oggtcm TfVAS: »— 3 Holmíii: 7 79 Victor St. PHoue, A 7122 WiniiipeR. Man, Da«taia 9t J. 47«. Hmtmit. ra. J. KaUl sint ft n«tt og d«*t. D H. B. GERIABBS, M.R.C.S. trt Enxlandt, UR C.P tr* I.ondon, M.R.C.P. og M.R.C.S frft Manttoba. Fyrverandt aB»to«arl»knii vIS hospíta) I Vfnarborg. Pra* o* Berltn og fletrt hospftöl. Slirtfstofa ft etgin hospftalt, 41S—41' Pritcharil Ave.. Wlnnipe*. Man. Skrlfetofutfmt frft 1* f. h . i -• og 7—9 e. 1». I)r. B. Geraabeks koapíeal 416—41* Prttchard Ave. Stundun og /teknfn* valdra elftk- llnga. *®m t’Jfte’t af brjftetvelkl, hjftn - velkl, niaaasjúkdftmum, tnnýftavftlkl kvensjúkdðmum. kartmannaeJúkdSm- um.tausa velkhm. v*r leKMjum eérataka ftheralu ft a6 •elja m«6ö< eft.ir forakrlfturo Irekna. rtii, 0**1 u iyf, aero haeRt er aB fft. •ru LotuS tlnfðnfu þefrar þér komlt n e* forskrtfttna ttl »or, mecte þér em vtee um at fft réft þatt aem rekntrlnn tekur tti. cOI<CI,RI’«B * OO. '»»r* bftnie tir. og Slwrbrooke si. Phonee Oarry 2é»0 og 9491 fllftlnraleyftabréf een. THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A BERGMAN. fslenzkir IiiffræBingar, SsgiasTOFA:— Room 3n McArthu< Building, Porta|{e Avenue Íritun P. O. Box 1888, Phones:. A 684» og A 6840 Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Ruilding tHfice Pltonc A 7067 Office-tSmar: a—3 HRIMILt: 7 84 Vletor Sti Teleilliouc: A 7586 Winnipesi. Man W. J. Linda1, b.a.,l.l.b. Islenknr T.öirfra-filnei'r til Hákrtn kontmgur h'inn gótti, uni (/50. færtti jólír. á jiann tíma, sem )>au eru nú. Gertt'i hann þatt a« Viðar lék undir á hljóðfærL lögum mettal NorSmanna, þvt hann var mattur krístinn. Fommenn kölluttu ávalt att drekka jól, /álf- liildur, móðir Míigjrúsar konungs hins gótta. gjörð'ist óglött undir jólin\ er hún var mett danska bónd- j tveggja, að anum Þorkeli geisu, eftir dautta j annað líf. Ekki er gamli Edison í siðakt tölu'blaði Lögr. er þess, getið, að Edison sé nú í tilefrii af að vinna að vélar-i gera skuli annað sanna eða afsanna I andatrúnni smíði, sem gekk hann einn og staflaus rétt , inn aöng í búri'mi slnu. eins 'Og hann var vanur að gera: sem hann vildi úthella tilfinning meðan fól'k viðurkendli aó hann væri einfær. En nú var sú tíð liðin j Hún kvatt þatt minna sig á hin fvrri jól. Sendi Þorkell hana því pað var, yfir til Sveins kontmgs Úlfssonar; um sínum í söng, hann virtist svo sicyicii iiun triett honum jólin . hjartaniega J>akklátur 1 yfir að! . . - . .. nu j vera að eins lítill söngfugl, sem fanst ollum hann orvasa gamal-j hvorki misskiidi né var missk;i ; jolaveizlu fyrir Hákon j fóstra. um nóttina, jólanóttina í. J. P. enn af baki dottinn. paðan kvað nú vélar von, er veiði sjálfan drottinn. J. GIGT Mérmp'vfe hflimalBpJinAní fundin mannl «r þj&Ölsi •JAlfur. Um voritS 1893 «6111 aö mér vö»va og fVograglfft m-jög illkynjuö. Kg bjá*ist t þi jö &r vititftööulaust eina og þeir einir geta skilið er likt er áotatt fyrir. Fjölda iœkna reyndi eg Aaamt ógrynni meðala en allur bati varð a«- eina um stundarsakir. Lokaina fann eg *ne*al er iæknaSi mig svo, ab ajúkdhömurinn hefir aldrel gert vart vitS ttig aí«an. Hefl lœknab marga, suma 70 til 80 &ra, og &rangurlnn vartS s& aaml og 1 mlnu elgln tilfelli. Kg vil láta hvern, er þj&l*t & nkan hfttt at siftt. reyna þenna ««*>» iækniftdénx. SendlS ekkl cent, sendlS aSeins nafn og ftrttan os mun es þft aenda yS«r frttt meSal tll reynslu. Eftlr aS þér hafiS reynt þessa as- ferS og sýnt slg aS vera þaS elna. sem þér voruS aS loyta aS, megiB þér senda andvirSi*. sem er elnn dollar. En haflS husfast aS ee vll ekki pen- inca ySar nema þftr séuS algerlesa ftnregSir. Er þaS ekki sannslarnt? Þvi aS þj&st lengur þegar lækning er fáanleg ðkeypls. FrjstlS þessu ekki. SkrlfiS t dag Mark H. Jackson. No. *57 G. Durs- ton Bidg.. Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ftbyrgist. OfansltrftB rétt og ffatt. Heflr hetmllil tll afi taka afi sér mftl bspfil 1 Manltoba og Saskateh.- wan fylkjum. Sknrstota afi 1 Mt Dnlon Trunt Rltlg.. Wlnnlpe*. Tal* afmi: A 4!163. — Mr. Ltndal hef- Ir og skrifstofu a8 Lundar. Maa., ok er l»ar ft hverjum mlfivlkude*! DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Oífice Phonc: A 7067 Vtötalstimi: 11—12 og 4.—5.30 Suite 10 Thelma Apts. Victor Tatsími: A 8336 WINNIPEG, MAN. drekka. Á Hlöttum haftti trtenni, jafnvel dætrum hans, nú inn_ var langur tími síðan að þær! höfðu kallað Ihann ‘pa'bba’. Hann var að eins “afi” ósjálfbjarga og ófær til alls, eftir því sem hann i skildi álit dætra sinna. Áður en hann vissi var hann l kominn að húsi Vilborgar dóttur I sinnar. Hún kom út í dyrnár og heilsaði 'honum alúðlega. “Nei i Súdentaskiftum þýzkum o'g ís- vSigurttur jarl1 lenzkum á að reyna að koma á, fyr- Xtthlsteins-' ir forgöngu stúdentafélags há- skólans og félagsins Germania. Jóla-hugieiðingar. A' orna-Gcsts. Engin hátíö á'árinu er eins fagn- afi, ert þú kominn í allri þessari j attárrík hinu kristna mannkvni sem bleytu, — og einsamall! patt var jólahátittin. t mikið, að þú skyldir ekki detta eins eg nú er sleipt. Blessaður komdu inn.” Hún hjálpaði hon- um úr yfir'höfninni, tók af ‘hon- um trefilinn. — “Nei, ihamingjam góða þú ihefir gleymt yfirskónum þínum, nú færðu kvef, ertu ekki rakur í fæturnar? Blessaður komdu og legðu þig út af, ertu ekki alveg uppgefinn, eftir að ganga svona langt?” Hún fylgdi honum að legubekkn um og fór svo að síma til systur sinnar — lét í ljósi undrun sína að hún hefði ekki passað að ‘afi’ hefði á sér yfirskóna, töluðu þær um að Páll litli kæmi með þá um og hann færi á skóla í eftir- rriiðdaginn. Pegar þau voru að enda við mið- dagsverðinn kom litli Páll með skó afa síns, sagði mamma siín hefði sent sig með þá. Gamli maðurinn klappaði blíðlega á koll hans og sagði: “Eg þakka þér fyrir góði minn, en eg gleymdi <þeim ekki, eg lét þá ekki á mig því mér þykir iþeir of þungir, og eg þoli svo illa að brúka þrönga skó.” Eftir nokkra stund fór hann að búa sig aftur til heimferðar. Dótt- ir hans klæddi hann í yfirihöfn- ina, lét á hann yfirskóna, vafði treflinum um íháls ihans og bað hann að fara varlega. •pegar hann var kominn út, datt 0 honum í ihug að taka sér nú lang- ann göngutúr, þar sem veðrið var svo ibl'íttre pví ekki að nota tím- ann og sjá gamla heimilið sitt, þar hafði hann átt heima í þrjátíu ár, par hafði hann oft verið þreyttur, oft sorgbitinn og oft glaður. par átti hann heima á meðan börnin voru að vaxa upp, og þar var hann og 'hún póra hans tvö ein eftir að börnin fóru frá gegn um ntargar aldir hefir hún veritt köllutt móðir allra hatitta, vegna hins gleðirika hottskapar sem jólin hafa att bofia hinum kristnu þjóöum. Marga hefir greint á fyr yg síttar hvattan orttitt jól hafi sinn ttpp- runa. Fjöldi manna hafa halditt og halda enn, att jólin standi i sam- bandi vitt fæöingu Krists, en gæta þess eigi, att jólanafnitt er miklu eldra. Heíttingjar á Nortturlönd- um, sem ekkert vissu til Krists né fæðingar hans, héldu þó jól, eigi att síttur gottum sínum til viröingar. Sumir hafa haldiö, aS orttitt, jól sé dregitt af nafni Julittsar Cæsars, en hafa strandaö á sarna skerinu, þar sem jólanafnitt og jólahaldiö var miklu eldra en svo gæti veritt. lönguninn er meðfædd og meðvit undin um að hafa lokið vel sér- hverju starfi gerir menn sæla. Auk hinnar andlegu sælu, sem vandvirknin ihefir í för með sér, skapar hún líkamleg gæði eða vel- Nýtt tímarit. Iðnfræðafélag Is- j megun, því allir vilja skifta við lands hefir nýlega sent út 1. árg. vandvirka menn; það má því segja Á Mærinni í N’oregi Itöfttu Þrænd- j af timariti, sem það ætlar að halda afi vanclvirknin verði “látin í ask- ur jólaveizlu. Kúguöu þeir J)a,- j Jppi- pað heitir “Sindri”. Rit- j ana” og þess vegna er áríðandi, að konungs son. Hákon hinn gótta, att er Otto B. Arnar, en í rit- pver einstaklingur og þjóðin fæddist Hákon, sem seinna var kallattur Hákon Hlattajarl etta Há- kon illi. )jóðar vorrar hafa komist að þeirri niðurstöðu, að orðið jól þýddi sania og veizla. í fornöld héldu hinar heiðnu þjóöir á Noröurlöndum þrjár veizl- ur hvern vetur. Hina fyrstu veizlu mót vetri til árs og friðar, vetur náttablót eða disablót. Hina aðra veizlu béldu þeir um miðjan vetur til gróðrar og ýmist nefnt, þorra- blót eöa jólaveizla. Þorrablóts- nafnið var dregið af Þorra konungi og loddi þorrablótsnafniö vitt mitts- vetrar veizlurnar um langan aldur hjá ættmönnum Þorra, en undan og eftir segir sagan att mittvetrar- veizlurnar hafi veritt kallaðar jól. drekka heiðin minni og eta hrossa- slátur. Margt var í fornöld haft til skemtana um jólin. Jólakvöld hið fyrsta byrjaði íslendíngurinn viö hirð Haralds konungs Sigurðs- sonar að segja sögu HaraJdar. F.nt- ist honum sagan út öll jólin. 7- janúar var Knútur hertogi líflátinn af Nikulási Danakonungi og Magnúsi syni hans, frændym sínum, úr h^imboði frá jólaveizlu. Drakk harin mett þeim jólin í mikl- um fagnatti. Allir hlakka til jóanna, ungir og gámlir. Þar kemst enginn trúar- ágreiningur að, það er einsog ósjálf ratt í eðli manna. Allir verða börn tim jólin, Á jólum verðum við á Hólum, sagði þjóðskörungurinn Jon Arason. Allir ölkærir rnenn heima höfðu rað með att fá sem kallatt var á jólapelann og drukku jól að fornum sið. Hátjðarbragur var á öllti á hinum fátæku sveita- nefnd eru: Gísli Guðmundsson j beiid sinni sá vandvirk, að öðrum gerlafræðingur, Stgr. Jónsson kosti Verða viðskifti vor út á við Langt er síðan, að lærðir menn heiniilum eins og hinum ,ríku. aW gerttu sem gátu að leiða jólin i hi býli sín. Alt var gert hreint um jólin. Húsbændur bjuggust sinum beztu flíkum, börnin hopputtu af gletti í því bezta sem þau áttu til, öll mett kertaljós í höndum, ljóm- aöi alt í ljósum á jólunum, svo að hvergi bar á skugga. Allir á hejm- ilintt höföu fengiS eitthvaö nýtt fyrir jólin, því annars fór sá i jóla- köttinn, sem ekkert fékk. raffræðingur, Ól. T. Sveinsson vélfræðingur og Skúli Skúlason ritstjóri. Tilgangur tímarits þessa er, að útbreiða meðal manna þekking^á iðnfnæðum, verklagi og rfýjustu framförum á þessum svið- um. Ennfremur á það að vekja nánari athygli á iðrfaði þeim sem nú er rekinn í landinu, kenna mönnum að hagnýta sér bann sem bezt, og loks að greiða fyrir nýj um iðnaði og iðnaðarframförum. Ritið Ibyrjar á grein um aldar- afmæli rafsegulsins og flytur með henni mynd af H. C. örsted. pá-eru “Iðnðarhugleiðingar” eftir Gísla Guðmundsson, og þar ií talað um lýsisvinslu og mjólkurniðursuðu; “Námuiðnaður”, eftir Helga H. Eiríksson verkfr. “Málmar fundn- ir á íslandi,” eftir Björn Krist- jánsson; Verndunarbréf og einka- leyfi, eftir G. M. Waage; “Ágrip af sögu gaslýsingarinnar,” eftir Jón Egilson; grein um G. Kr. M. Waage og ýmislegt fleira. í inngangi að Iðnaðarihugleið- it^gum sínum segir G. G.: “Dr. Helgi Pétursson gat þes-s einu sinni í greinarkorni nokkru, að hann áliti himnaríkissælu aðal- lega fólgna í aukinni starfsemi og vandvirkni. petta er einkar fög- ur hugsun og vilji menn athuga þetta nánar, má ibrátt komast að ávalt ótrygg. pað vantar mikið á. að vér íslendingar getum talist mikilvirkir og vandvirkir, en að því marki verðum vér að keppa. Skilyrðin eru-hér fyrir mikilvirka menn, landið lítt unnið, iðnaður lítill og á lágu stigi, margskonar iðnaðargreiftar geta blómgast hér engu síður enn annar staðar, séu þær reknar á skynsamlegan hátt. Auðsuppsprettur eigum vér í sjó og á landi og sem betur fer, hafa ýmsir atorkumenn ausið úr þeim einkum hvað sjávarútveg snertir En afurðirnar fara óunnar eða hálfunnar í önnur lönd og eru því mikið óarðvænni en ella. Fyr eða síðar munum vér eins og aðr ar þjóðir komast að raun um, að hagur einstaklinga og þjóðarinnar fer eftir því, ihve mikið og vel er unnið úr því, sem náttúvan leggur oss til. —K Dr. J. Stefánsson 401 Boyd Bullding cm. POdTHCE AVE. fic EDMOfiTOJI »T. Stundar cingoniu augna, ejrina. ne( og kverka •júhoóma. — Er afi hitta (rftkl. 10-12 i. h. ag 2 5 e. h — Talstmi: A 3521. Heimili: 627 McMillan Ave. Tals. F2691 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BiiUdlnR Cor. Portage Avo. og EdmontOD Cttundar aérgtftklags berklaaýki og afira lungnasjúbdðma. Br afi rtnna ft akrifstofunni kl. 11— lí f.m. og kl. *—4 c.m. Skrtf- stofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave. Talstml: 8her- hrook 3168 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Ðlock Cor. Portage Ave. og Donald Street Talsfmi:. A 8889 Trrkatofn Tals.: A 8383 Ileim. Tals.: A 9884 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafmagns&höld, *vo rnn •tranjám víra, allar tegundlr af glöanm og aflvaka (batterla). VERKSTSM: E76 HOME STRIIT Joseph T. 1 horson Islenzkur Lögfrsðingvr Hennili: 16 Alloway Court,, Allowrey Ave MKftSRS. PIIH.IJ l’S « SCARTH Barrlstcrs, Ktc. *«l Montrcal Trusi Btdg., Wlnnlpcg l’himc Main 512 Armstrong, Ashley, Palmason & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON íst. yfirskoðunarmaður. 808 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 V Winnipeg Vér geymum reiðhjól yfir vet- urirm ag gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam. kvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lipnr afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. A. S. Bardal 843 Shorbrookc St. Selur Ilkkifttur og annaat um útfarir. Allur útbúnaður *ft bezti. Ennfrem- ur »elur hann alftkonar minniftvarfia og legsteina. Skrifst. talsími X «««8 Ileimilfe tiitsíuii N 0«07 JOSEPH TAVLOR lögtaksmaður Ilelmllla-Tnln.: SL John 1*4» Skrtf atofn-Tate.: Maln 7978 Tekur lögtakl bæfil húaalelguakuldlr. vefiakuldlr, vlilaakuldlr. Afgrelfitr alt sem afi tögnro tytur Skrtfetofa. Ma'n JÖN og PORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka afi sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fófirun (Paperihanging) — Vöndufi vinna ábyrgat Hehnili 960 Ingersoll Str. Pbone N 6919. Phone#; N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 35* Main St. Sálarrannsóknarfélag ísland*. Formaður þess, hr. E. H. Kvaran, hefur nýlega fengið 3000 kr. gjöf til félagsins frá ónafngreindum manni norðan lands. Húsmætturnar gengu um beina j raun um>. að sæia felst í mikil- virkni og vandvirkni. Starfs- ntett glettibragtti, á jólunum tiöld utttr þær öllu sem til var.. Flestir eða allir heimilisfettur lásu á jóla- LjóðtTtæli eftir porstein Gísla- «on eru nýkomin út, og koma hér í bókaverzlanirnar eirihvern af næstu dögum. pau eru rúml. 20 árkir, 324 bls. og kosta í kápu | kr. 13,00, en í skrautbandi 18 kr. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐl: Horni Toronto og Notre Dame Pbon. : U.tmllift A 8847 A «542 Pétur etta Meistara Jón. Allir Ilma þnttju vetzlu heldu fornmenn heimilinu tóku þátt j þeirri hátis. mot sumn t.l stgurs. Tvær af legu athöfn Hátíttabragur var á þessum veizlum er sagt att ÓSmn öl]um heimilum, lippljómað alt ll o Ti pfATti cott nr hhtlrt l -Atvi \TrvrX _ ... hafi stofnsett er hann koni á Nortt- urlönd, löngu fyrir Krist. En miðsvetrarveizlan /segja fróöir \ menn att sé miklu eldri og hafi heitiö jól. Segir sagan aö jötnar, sem t ygttu mett ljósum. Alls stafiar voru jól! þeim— þar hafði póra dáið fyrir! 'Toröurlönd, hafi halditt mitts’etr- rúmum tveimur árum. — pað var arveizlur og kallatt þær jól, áður Giftinga og , ,, Jaröarfara- D,om Allar Allar leguiuHr aí tegundir al KOLUM EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Elcctric Railway Bldé* ! með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tal*. 720 ST JOHN 2 RING 3 Sími: A4153. 1*1. Myndastof* WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason elgandt Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnii 1 Gyllinœð Kveljist klátta, af J. J. Swanson & Co. blóttrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjá AXTELL & THOMAS, Chiropractxirs og Elec- tro Therapeutrist, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þægileg sjúkrastofnun, hasfi- lega dýr Verzla meö tMteignir. Sjft ur leigu ft húaum. Anne*t lftn o* eldsftbyrgfiir o. fl 808 Parla Buildlnjt Pbones A «349—A «31« Þér, sem skuldið fyr- ir blaðið, borgið það að fullu fyrir nýjár.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.