Lögberg - 27.01.1921, Síða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. R E Y N IÐ Þ AÐ1
TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St.
Garry 1320
34. ARGANGUR
WlNNIPtG, MaNí IOBA, FIMTADAGINN 2 JANUAR 1920
NUMER
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Árið 1910, eftir að Rut- frændi hins nafntogaða erkibisk-
ups Mannix, frá Ástralíu, hefir
verið hneptur í varðhald, án þess
í sjo ar.
herford stjórnin leystist upp,
kvaddi liberalaflokkurinn í Alberta
Mr. Sifton til forystu og hafði | um sé kunnugt hverjar sakir hafa
hann á hendi yfirráðgjafaembætt- verið á hann ibornar.
Canada.
ið í fylkisstjórninni þar til vetur-
inn 1917, er hann gekk inn í bræð-
ir.gsráðaneyti Sir Robert Borden’s,
sem tollmálaráðgjafi og náði kosn-
a ...... .... ingu í Medecine Hat-kjördæminu.
Samkvæmt yfirlysingu fra yfir- 6 J .
Mr. Sifton var um Ihnð raðgjafi
raðgjafanum, Hon. T. C. Norns, opinberra verka j stjórn Borden’s,
kemur fylkisþingið saman fimtu- en gerðist ríkisritari í ársbyrjun
aaginn þann 10. febrúar næst- 1920, og gegndi embætti í Meighen
komandi. prjátíu og fjórir af| stjórninni til dánardægurs. Jarð-
þingmannahópnum eru nýir þing-1 arforin for íram 1 Beechwood
menn, en hinir, 21 að tölu, áttu j grafreitnum í Ottawa, síðastlið-
sæti á þ inginu síðastliðið kjör- *nn manudag.
tímabil. pingforingi hinna óháðu Hinn 1. febr. næstkomandi,
^da veröur W^. Robson frá Glen- bai(ja sameinuðu kornyrkjufélög-
in í Saskatchewan, ársþing sitt í
borginni Moose Jaw. Gert er
wood, en F. J. Dixon, fyrsti þing-
maður Winnipegborgar, hefir
með höndum forystu verkamanna-
flokksins. úr þeim flokki sitja
þrír þingmenn enn í varðhaldi,
þeir John Queen, William Ivens og
George Armstrong. Leiðtogi í-
lialdsmanna í þinginu verður J. T.
Haig, og er sá flokkurinn lang-
fámennastur. Ein kona á sæti á
ráð fyrir að um 4000 fuHtrúar muni
sækja þingið úr öllum pörtum fylk-
isins. Búist við að hveitsölumál-
ið muni taka upp mestan tíma
þingsins. —
Allmjög kvað vera farið að
hitna í undirbúningi aukakosning
þingi þessu, sú frsta, sem þann! arinnar sem fara á fram í Peter-
heiður hefir hlotið í Manitoba, boro kjördæmi í Ontario innan
Mrs. R. A. Rogers. * skams. Foringjar stjórnmála-
I flokkanna hafa verið á ferð og
flugi um kjördæmið þvert og endi-
Hon. George A. Grierson. ráð-1
gjafi opinberra verka í Norris-j
stjórninni, hefir orðið að láta afl1**’,*1 ^uðmngs þmgmannSefn-
um sinum. po hefir bændaflokk-
uiinn enga fundi haft, enn sem
embætti sökum heilsubilunar. í
hans stað 'hefir verið svarinn inn
Hon. Oharles D. McPherson, þing-
maður í Lakeside kjördæminu. —
Hinn nýi ráðgjafi er fæddur 11.
apríl 1877 í bænum Forest, Ont.
Hann er ritstjóri og einka eigandi
blaðsins The Portage la Prairie
Graphic og er maður ókvæntur. —
Hon. Mc.Pherson hefir verið lengi
í herþjónustu, meðal annars í
Manitoba Dragoons frá 1904 til
1908, en árið 1913 var hann gerður
að herliðs-höfðingja, llieut-colonel.
pegar ófriðurinn hófst, fór Hon.
McPherson austur um haf, með
fyrstu liðsveitinni, er send var frá
Canada, og var fyrsti canadiski
herforingi, er til skotgrafanna á
Frakklandi kom, áður en Canada-
herinn var sendur þangað. —
Samkvæmt stjórnmáiavenjum hér
1 Canada, verður hinn nýi ráðgjafi
nð sækja um endurkosningu til
þings og fer sú kosning fram þann
7. næsta mánaðar og virðist það
nokkurn veginn alment álit, að
hann muni ná kosningu án gagn-
sóknar, þótt heyrst hafi það að
vlsu, að konservatívar muni hafa
augastað á kjördæminu. En þótt
svo fari, að einhver verði sendur
til höfuðs ráðgjafanum, má telja
kosningu hans vísa engu að síður.
Skattar, sem sveitarstjórnir í
.■lanitoba hafa innheimt á árinu
1920, hafa hlaupið upp á $16,078,-
985,31, samkvæut skýrslu umboðs-j
manns sveitastjórnarmála, Mr. E.
M. Woods. íbúatala fylkisins er
r.ú 541,466 og þar af stunda 63,-
343 menn landbúnað. Skattur til
sveitarþarfa, nemur $29.00, á| Fregnir frá Lundúnum 22 þ. m.
I hverja persónu, mann, konu og|skýra frá, að farist hafi með allri
barn í fylkinu. — Ummál lands:ahöfn brezkur neðanisjáfar bátur
sem mælt hefir verið út, nemur ^-5. Sex foringjar og fimtíu ó-
komið er. Hon. W. L MacKen-
zie King, foringi frjáslynda flokks
in-s talaði til stuðnings Mr. G. N.
Gordon, þingm.efnis þess flokks,
á laugardagskveldið var í Grand
Opera byggingunni, West Peter-
boro; var aðsókn svo mikil, að
fjöldi fólks varð frá að hverfa
Mr. King kvað núverandi sam-
bandsstjórn hafa hrifsað undir
3ig völd með eindæma -ofbeldi og
virt þjóðarviljann og fordæmi
öll að vettugi. ipess vegna ætti
þjóðin siðferðilega iheimtingu á
að þing yrði rofðið hið bráðasta og
til nýrra kosninga efnt. í sama
streng tó kErnest Lapointe, þing-|
maður frjálslynda flokksins, fyrir
austur Quebec. Ýmsu hefir
þegar verið -spáð um kosningu
þessa og úrslit hennar, en flest
blöð telja samt litlar líkur á að
þingmannsefni Meighen stjórnar-
innar fái mikið fylgi. Líklegast
talið að þingmannsefni bænda-
flokksins og Mr. Gordon, sem
studdur er af frjáls'lynda flokkn-
um, muni fá álíka mikið a-tkvæða-
magn, -en að persónulegar vinsæld-
ir Mr. Gordons, verði þýngstar á
metunum og tryggi honum kosn-
ingu.
Landstjórinn í Canada hefir
náðað fjóra menn, sem takast áttu
af lífi þann 28. þ. m.
Alt útlit er fyrir að hörð deila á
sviði iðnaðar og viðskifta, muni
eiga sér stað á Bretlandi innan
skamms. Atvinnuveitendur hafa
opinberlega lýst yfir því, að laun
verkamanna verði óumflýanlega
að lækka, því að öðrum kosti geti
Bretar ekki kept við Belgíu og
pýzkaland í framleiðslu verk-
smiðjuvarnings, þar sem katip-
gjald í löndum þessum sé alt að
því heimingi lægra og að sama
skapi þar af leiðandi auðveldara
fyrir þau lönd að koma vörum s.n-
um út um allan heim. Kaup sé og
að falla í Bandaríkjunum, og af
þeirri ástæðu geti sú þjóð einnig
selt ódýrari vöru en Bretar og
lagt undi-r sig markaðinn. —
Mr. John Clynes, þingmaður
verkamannaflokksins, sem vafa-
lau-st mælir fyrir munn miljóna,
hefir lýst yfir því, að verkam-enn
muni standa sem einn maður á
mó'ti hverri tilraun, er gerð verði
í þeim tilgangi að lækka kaup-
gjald. Annar verkamannaþing-
maður Mr. Word, tekur í sama
strenginn og kveður allar tilraunir
vinnuveitenda, er hnigi að því að
lækka laun, án þess að lækka um
leið ágóða, hljóti að hafa í för með
sér skuggalegt iðnaðarstríð.
Víst mun mega telja, að Mr.
Winston Spencer Curchill, her-
málaráðherra Breta verði -skipaður
ráðgjafi nýlendumá-lanna í stað
Milner’s lávarðar, er af því em-
bætti lét fyrir nokkru.
Bandaríkin
iSamkvæmt nýútgefinni skýrslu,
eru 2,325,000 manns vinnulausir í
Bandaríkjunum um þessar mundir.
Adjutant-General P. C. Harris,
hefir fyrir skömmu birt 'skýrslu,
er sýnir að í varðha-ldi eru 1,760
menn, er fundnir voru sekir um
vansæmilega hegðun og brot á
herlögum, meðan á stríðinu stóð.
Bretland
22,000,339 ekrum, -Skattskyld
iönd nema 17,637,443 ekrum. Ekr-
ur undir rækt 7,300,699. Tala
hesta 310,299. Tala nautgripa
632,636. Ta-la sauðfjár 109,517.
Tala svína 204,528.
Hin sameinuðu bændafélög í
Alberta, hafa nýlega haldið árs-
þing sitt, er fjölsóttara var en
nokkru sinni áður. Var þingið
því eindregið fygjandi, að bændur
breyttir liðsmenn lét-u þar líf sitt.
Bátur þessi va-r 338 fet á lengd og
gat siglt ofansjáfar með 24 mílna
hraða á vökunni. Foringinn hét
John A. Gaines. —
Loftflota ráðaneytið brezka hef-
ir ákveðið að auka flugbáta smíð
að mun á næs-ta- fjárhagsári.
Ráðuneytið lastur þess getið í op-
inberri skýrslu, að viðbótin standi
i engum samböndum við herafla,
bindust samtökum um að, annast heI(fur s^ 'her að eins um að ræða
emgöngu sjálfir sölu á korni sínu.
Hon T. A. Crera-r flutti snjalt er-
indi á þinginu, og var í ein-u hljóði
útnefndur til að leiða bændaflokk-
inn nýja í næstu sambandskosn-
ingum.
Hinn 21. þ. m. lézt í Ottawa, Hon
A., L. Sifton, ríkisritari í ráðu-
neyti Meighen’s, eftir nokkurra
auknar samgöngur til pósts og
farþegja flutnings.
Frá Irlandi er fátt um nýjungar
en færri þó til hins betra. — pann
21. þ. m. urðu skærur nokkrar
j milli lýðveldissinna og lögregl-
nnnar í Tipperary héraðinu, en
ekki getið um að manntjón nokkurt
hafi hlotist af. Eins og kunnugt
Starfrækslukostnaður Banda
ríkjastjórnarinnar á síðastliðnu
ári, hefir numið $5,064,000,000, til
móts við $11,728,000,000, á árinu
1919.
Marga-r borgir í Texas hafa tfl-
kynt japönsku fólki, sem þangað
hefir verið að flytja sig, að það
sé óvelkomið með öllu. And
staðan í Rio Grand dalnum gegn
Japönum, er að verða þvínær jafn
víðtæk og í California, og búist
við að svipuð lö-ggjöf verði inn-
leidd innan skams í Texas ríki og
sú, er nú gildir í Californiu.
Stjórnarskýrslur sýna, að her-
flöti Banda-ríkjanna er rúmlega
'helmingi stærri en floti Japana,
en -hálfdrættingur' á við flotann
■brezka.
Stofnað hefir verið um þessar
mundir í Kansas rikinú voldugt
félag, er það hefir markmið, að
fyrirbyggja allar tilraunir af
hendi A. C. Townley og lagsbræðra
-hans í þá átt, að rótfesta þar Non-
Partigan Lea-gue.
Senatinu, er hefir með höndum
undirbúning hátíðahalds, er vera
átti í sambandi við innsetning
forsetans í embættið, þar sem hann
kveðst enga viðhöfn hafa vilja, en
taka embætti, eins og hver annar
óbrotinn þjónn fólksins.
Wilson forseti hefir nú ákveðið
að láta stjórn sína engin frekari
afskifti hafa af málefnum þeim í
Európu, -er af stríðinu stöfuðu,
svo Harding geti haft þar óbundn-
ar hendur. Fyrsta spor Wil-
s-on’s í þá átt, var að banna sendi-
herra Bandaríkjanna á Frakklandi
að taka nokkurn þátt framvegis i
ráðstefnum sendiherra annara
sambandsþjóða, sem haldnar verða
í Paris.
Eldur kom upp nýlega í skrif-
stofum Department of Commerce
í Washington, og va-rð nokkurs
tjóns valdandi. Brunnu þar með-
al annars, manntálsskýrslur frá
ár.inu 1790, en það ár var mann-
tal fyrst tekið formlega í Banda-
rikjunum.
Frederick A. Wallis, umboðs-
maður innflutningamála í New
York, er harður andstæðingur
Jolhnsons frumvarpsins svokall-
aða, er lokar Banda-ríkjunum, ef
samþykt verður, gegn innflutningi
fólks í ei-tt ár. Mr. Wal-lis hefir
mætt fyrir nefnd úr Senatinu, er
um mál þetta fjállar, og telur þjóð-
inni beinlínis -þörf á auknum inn-
flultningi. Hann kveðst enga hættu
geta séð í því sambandi, en tjáir
sig hlyntan þvi, að betra eftirlit
sé haft með vafi innflytjenda, en
við hafi gengist að undanförnu.
Lögfræðingur að nafni Moody
Price, Meridian, Mo., sem áður
var umboðsmaður Bandaríkja-
stjórnarinnar þar, var háttaður á-
samt konu sinni kveld eitt í síð-
ustu viku, þegar tveir óþektir
menn ibrutust inn í Ihúsið til þeirra
og hafði annar maðurinn nýlega og
biturlega öxf t Aendi; réðust þeir
að Mr. Price, drógu hann fram úr
rúminu og (hjuggu allan sundur
fyrir augum konu hans, sem varð
svo óttaslegin, að hún ga-t enga
eftirtekt veitt þrælmennunum og
hafa þeir því ekki náðst.
Nefnd sú, er fjallar um utanrík-
ismálin í Congress Bandaríkjanna
hefir -samþykt í einu hljóði áskor-
un ti-1 forsetans um að ka-lla sam-
an allsherjar þing til þess að tala
um að leggja niður vopn og vopna-
viðbúnað.
í bænum voru um síðustu helgi
frá Foam Lake Sask., Mrs. Ingi-
velda þeirra, er mestu réðu á frið-1 lækning. Hin, Guðjón,^ 16 ára,
arþinginu, að Bandaríkjunum und- Einar 14 ára, Gestur 10 ára, Ingi-
anskildum Fyrir hönd Bretlands gerður 8 og Guðrun Knstbjorg 5, mundur Eiríksson, Mr. og Mrs
„ufnnrn T lrvvd fpflrw for-1 ara’ o11 heima hja moður smni. Nar.fi Narfason með barn, Ungfrú
skálkur, Sir Henry Hughes Wilson,! gæll jaröaför hans, er var -all-
auk baron Edgar’s Vincent D. Ab-j fjölmenn, fór fram þann 21. þ.m.
eron, sendiherra Breta í Berlín. j fr4 kirkju Breiðuvíkur safnaðar.
Jarðsunginn af séra Jóhanni
Frá frönsku stjórninni má telja j
þá Briand yfirráðgjafa, Locheur-j
Doumer, og Colonel De Staulire,
sendiherra Frakka á Bretlandi.
Bjarnasyni.
íslenzka Stúdentafélagið heldur
fund á laugardaginn 29. þ.m. í
Fyrir íta-liu hönd eiga sæti á j samkomusal Únítara kirkjunnar.
mótinu Sforga greifi, utanríkis-
ráðherra og Della Forella, mark-
greifi.
Stjórn Belgiu hefir sent til móts-
ins Jasper Theunys fjármálaráð-
Auk annara skemtana fer fram
kappræða: “Ákveðið, að Matthías
Jochumsson ihafi haft meiri áhrif
á sanna velferð íslendinga, en
Jón Sigurðsson.
—Játendur: Mr. J. V. Straum-
herra og Van De Vyvere, en fyrir fjörð ,og Migs Hólmfríður Einars-
hönd Japana, er Ishii greifi, sendi
herra- japönsku stjóarinnar í Paris.
Mörg stór mál ‘liggja fyrir þingi
þessu, en það sem mestum áhyggj-
um virðist Ihafa v-aldið, er afvopn-
un pýzkalands, að meðtöldum
skaðabótakröfum Belgiu. Frakkar
vilja helzt ekki hlusta á n-eitt fyr
en hvert spjót í pýzkalandi hefir
verið brotið af skafti og Belgir
krefjast skaðábótanna, sem friðar-
þingið hét þeim, hvort sem nokkuð
fé er fyrir hendi á pýzkalandi eða
ekki, svo vafalaust er úr vöndu að
ráða og viturlegrar leiðsagnar
þörf.
Giolitti, forsætisráðgafi ítalíu,
er í -þann veginn ^að leggja fyrir
þingið frumvarp, sem ákveður, ef
það nær samþykki, hluttöku verka-
manna í stjórn allra iðnfyrirtækja.
son. Neitendur: Mr. Leslie Pet-
erson og Miss G. Marteinsson.
Meðlimir sérstaklega beðnir að
koma. Allir stúdentar velkomnir.
Johnson
Porrablótið í Leslie.
pað er verið að undirbúa sam-
sætið á alla vegu. Eldhússperr-
urnar svigna undir þverhandar-
þykkum sauðarsíðu-m o-g magálum,
freðfiski og ryklingi og öðru góð-
gæti, ey hlaðið saman í skemm-
unni og húsfreyjurnar eru í óða
önn að baka pott-brauð og laufa-
brauð. — Viðurkendir ræðuskör-
ungar mæla fyrir minnum, söng-
félagið “Hekla” undir forystu
Björgvins Guðmundssonar söng-
stjóra, er að æfa íslenzka söngva
fyrir hátíðarhaldið, o. fl.
Meinlegar prentvillur.
hafa slæðst inn í greim mína í síð-
asta blaði Lögbergs. Er eg þar lát-
inn segja, að það sé “affarasælt”
að skerða mannorð manna. önnur
eins lokleysa gæti mér ekki dott-
ið í hug. pað sem eg sagði, var,
að afarauðvelt væri að skerða
mannorð manna, því til þess þyrfti
ekki annað en lundarfar höfðingja
þess, er fyrstur flu-tti lygina í
mannheim. Orðið lundarfar hef-
ir fallið burtu í prentuninni, og
orðið “ihugdjarfa”, sem enga þýð-
ing hefir, verið -sett í staðinn.
Hefir málsgreinin við þetta orðið
óskiljanleg vitleysa. — petta bið
,, . ... . , . -eg þá að atJhuga, er k-unna að hafa
Kaþolski flokkunnn i þingmu hef- ££ greinina
ir lýst yfir því að hann láti á sín
um tíma bera fram breytingartil-
-lögur við frumva-rpið, -þess efnis
að verkamenn jafnframt því að
fá 'hluttöku í -stjórn iðnfyrirtækja,
öðlist einnig ákveðlnn iskerf af
árs-arði, hv-ers fyrirtækis um sig.
Skærur nokkrar hafa átt sér
stað upp á síðkastið milli nation-
alistanna tyrknesku og gríska hers
ing i Litlu Asíu, en örðugt að
sjá hvorum í rauninni hefir vegn-
að betur, af blaðafregnu-m þeim,
sem fyrir hendi eru enn. En her-
málaráðaneyti Grikkja hefir þó
ingu, að Tyrkir hafi yfirleitt farið
gefið alveg nýlega út þá yfirlý-s-
halloka.
Árborg, Man., 22. jan. 1921.
Jóhann Bjarnason.
Framkæmdarstjórar verzlunar-
felaga, er til samans gera viðskifta
yeltu upp á 30 milj: doll. skora
ínberlega á fðlk, að kaupa sem
mest af vörum, því með því skap-
íst mikil atvinna fyrir þá, er nú
sitji auðum höndum.
Fjöldi mæðra þeirra í Phila-
delphia, sem mistu syni sína í
stríðinu og sem ihvíla í franskri
mold, eru að búa sig undir að fara
til Frakklands með vorinu til þess
að sjá grafir þeirra. Mrs. J. M.
Gallagher verður -leiðtogi þeirrar
ferðar.
Tvær aldraðar konur í Banda-
ríkjunum hafa lagt sig fram um
að taka ungar stúlkur vinnulaus-
ar undir verndarvæng sinn, og
þótti það ilofsamlg iðja unz að ein
þessara ungu stúlkna, sem naut
umönnunar þeirra, vár tekin föst
um daginn fyrir þjófnað; sagði
hún lögreglunni frá því, að þessar
konur kræktu í stúlkurnar til -þess
að kenna þeim að stela, eins og
Fagin í sögunni hjá Dickens. —
IJr bœmim.
f greininni “Jóláblaðið” á 2.
síðu -þessa blaðs, hafa tvær línur
er standa áttu neðst í fjórða dálkii
lent efst í þeim sama dálki.
Heimboð til Hermanna.
Good Templara stúkan Skuld
býður ti-1 -sín öllum ísl. hermönn-
um, sem -hafa tilbeyrt Goodtempl-
ara reglunni, á sérstakan skemti-
fund að kvöldinu 2. febrúar. —
Forstöðunefndin hefir með hönd-
um skemtilegt prógram og veit-
ingar og vonast því til að hafa
fult hús og ánægjulega stund með
drengjunum sigursælu.
Allir meðlimir beggja stúkn-
anna eru einnig beðnir að koma
til -boðsins.
Gunnl. Jóhannsson.
ritari nefndarinnar.
“Frá Gimli” og ýmsar aðrar
ritgerðir, urðu því miður að bíða
næsta íblaðs söku-m rúmleysis.
Hljómleikar. Fimtudagskveldið
þann 3. febrúar n. k., hafa fjórar
stúlkur, nemendur hr. Jónasar
Pálsson , Recital í húsi Y. W. C.
A., -á horni Ellice og Vaughan
stræ-ta, kl. 8 að fcveldi. Stúlk-
urnar eru þær Helga Pálsson,
Helga Ólafson, Inez Hooker og
Rosie Letchier, sem allar unnu
verðlaun á hljómlistarsamkepn-
inni, sem haldin var í Winnipeg
síðastliðinn vetur. pessar tvær,
íslenzku stúlkur, voru einar úr
þjóðflokki vorum, er í slikri sam-
kepni tóku þátt og unnu báðar
iyrstu verðlaun í Intermediate
hljómlista-rflokknum. Að ánægju-
legt verði að hlýða á leik þessara
fjögra stúlkna, þarf sízt að efa,
þær eru allar hver annari listnæm-
ari og þó eigi sé nema vegna þeirra
tveggja í&lenzku, væri efcki ósann-
gjarnt að ætlast til að eitthvað af
íslendingum léti sjá sig við sl-íkfc
tækifæri. S-amkoman hefst
stundvíslega klufckan átta. Ó-
keypis aðgangur. —
---------o---------
Á laugardaginn var 22. þ. m.,
urðu hjón Rev. Mr. og Mrs. Har-
aldur Sigmar s-em voru -stödd hjá
foreldrum Mrs. Sigmar í Selkirk,
fyrir því mótlæti að miss-a dóttur
sína Guðrúnu Eiríku. Margret 16
mánaða ga-mla. Hún var jarð-
sungin af séra Steingrími porláks-
syni í grafreit íslendinga í Sel-
kirk. á þriðjudaginn var.
p. 13. þ.m. lézt Marteinn bóndi
Jónsson í Framnesbygð í Nýja Is-
landi fult sjötugur að aldri.
Krabba meinsemd í -lifrinni varð
honum að bana. Marteinn var
ættaður úr Húnavatnssýslu vest-
anverðri, en var allmörg síðustu
árin á tslandi á Austfjörðum, og
mun hafa komið þaðan vestur um
haf árið 1888. Lætur -eftir sig þrjá
sonu; Ólafur til heimilis í Selkirk;
Ragnar í Wyriyard, Sask., og Carl
heima 4 föðurgarði. Marteinn var
mesti kjarkmaður og dugnaðar,
Jarðarförin fór fram frá heimili
hin-s látna þann 20. jan. Séra Jó-
hann Bjarnason jarðsöng.
peir bræður Jón og Guðmundur
Húnfjöi’ð frá Brown P. O. Man.,
komu til borgarinnar á laugardag-
inn og dvöldu hér fram yfir helg-
ina.
Jóhann Pálsson frá Riverton,
22 ára gamall, lézt á -sjúkrahúsi
hér í bæ Í9. þ.-m. Útför óráðstaf-
að enn.
Hr. Kristján Pétursson frá Ash-
ern, sem dvaldi hér í bænum um
tveggja vikna tíma -hjá vinum og
kunningjum, fór heimleiðis aftur
á laugardaginn var.
--------o--------
Jóns Sigurðssonar félagið held-
ur fund þriðjudagskvöldið þann 1.
febr. n. k. í Goodtemplarahúsinu
kl. 8. að kveldi. Mörg áríðandi
mál á dagskrá, sem enga bið þola.
Lögreglan vatt bráðan bug að þvíj heimili sínu við bæinn Breden-
að nú til þessara nýtízku Fagins, j bury, Sa-sk., mánudaginn þann 17.
en fuglarnir voru flognir, þegarjþ-m-, þá rúmlega 64 ára að aldri,
Jóhannes Markússon andaðist að Pess ve»na er áríðandi að fólags-
komið var að hreiðrum þeirra.
vikna sjúkdóm. Hinn framliðni, j er’ Þa hefir stjórn Breta fyrir
ráðgjafi var fæddur í St. Johns j nokkru hnePf Corkborg í herkví
at'!”v’+ u----‘ ’ ásamt nærliggjandi héruðum. Er
skamt frá borginni London í Ont-
ari°, 26- okf- 1858. Hann fluttist
með foréldrum sínum til Manitoba
arið 1875, en var sendur sama ár
til Victoria háskólans í Coborg til
að ljúka Iærðaskólanámi. próf
í lögum tók Mr. Sifton í Winnipeg
og flutti til Brandon að því loknú
og stundaði þar málaflutnings
störf um hríð, jafnframt því að
S1tja i bæjarstjórn. Árið 1901
var Mr. Sifton gerður að ráðgjafa
opinberra verka í stjórn W. G
Haultins í Alberta fylkinu, en
tvdmur árum seinna hlaut hann
y irdomarastöðu og gegndi henni
umferð bönnuð eftir vissan tíma
og mörg önnur höft lögð á per-
sónulegt frelsi fólks. Er mælt að
Corkbúar yfirleitt, alveg eins Uni-
onistar, séu sárgramir við stjórn-
ina út af tiltæki hennar, með því
að viðskiftalíf borgarinnar, bíði
daglega -stórhnekki, sv-o til vand-
ræða horfi. Ymsar hömlur hafa
verið lagðar á gang járnbrautar-
lesta, til dæmis kveldlestir bann-
aðar til Dublin. Enn fremur eru
bannaðar guðsþjónustur að kveldi
! og eru prestarnir óðir og uppvæg-
i ir út af slíku tiltæki. Rev. Mannix,
Tóbaksræktendur í Kentucky,
Tennessee, Indiana og Ohio, hafa
nýlega haldið þing piikið í Lex-
ington, og ákveðið að gera verk-
fall, það er að segja rækta ekkert
tóbak í ár, nema því að eins að
verð þeirrar framleiðslu hækki að
mun.
Wilbur Glenn Voliva, höfuð-
prestinum í Zion í Bandaríkjun-
op-í um, va-rð ifllt við þegar ’hann sá
skýrslur yfir fæðingar, dauðsföll
í Zions borg síðastliðið ár. Fæð-
ingarnar voru 93, dauðsföllin 44
en giftingarnar 35; lét hann þá
manntal taka í bæ sínum og sann-
færðist um, að þar voru 5,676
sveinar og m’eyjar, sem enga af-
sökun höfðu fram að bera fyrir
einstæðingsskap sínum. Lýsti
hann þá yfir því, að alt þetta fólk
skyldi nauðugt viljugt sækja
og var jarðsunginn í grafreit Con-
konur fjölmenni og mæti stund-
víslega.
Leiðréttingar á kvæðunum í síð-
asta blaði, eftir séra J. A. Sigurðs.
son. 1. í sta-ð: “Sit þú heill í hárri
elli, Komi: Sit því heill í hárri elli,
2. í stað: “Andann heptu engin
fjötur,” komi: And-ann hneptu
enginn fjötur,” 3. í stað: “Afla-
maður heim þó snéri.” Komi:
“Aflamaður heim því snéri.
Leikhúsið: Kinnarhvolssystur hafa
nú verið leiknar hér í síðasta sinn
og þótti það mjög tilkomumikill
leikur. Næsta íslenzka leiksýn-
ingin verður 3. og 4. febrúar og
verða þá sýndir tveir sjónleikir,
og er annar þeirra alíslenzkur.
Iíann heitir “Gleðilegt sumar” eft-
ír Guðm. Guðmundsson. Kvæði G.
G. eru talin með dýru-stu gimstein-
um sem til eru á íslenzkri tungu
og þekt meðal allra íslenzkumæl-
andi mann-a. Sama snildarbragð-
ið er að leik þessum sem öðrum
verkum höundarins og er það næg
ástæða til að a-llir ættu að sjá
-hann. Leikurinn er -lýriskur með
mikið af söng og dansi og útbúnað-
ur allur hinn skrautlegasti. Dans-
ana hafa búið til leikkonurnar
Séra Runólfur Féldsted, sem um
cordia safnaðar þar í bygð af séraj hátíðarnar -var vestur í Vatna- , .
Jónasi A. Sigurðssyni þann 20. að-bygðum og prédifcaði fjórum sinn- j Stefania Guðmundsdottir og ^Guð-
viðstöddu fjölmenni. — Jóhan-nes! um þar vestra, kom til borgar-
sál. Markússon var fyrir mörg árj innar í síðustu viku og talaði á
meðlimur í stúkunni Vínland, Nr. j fjölmennum þjóðræknisfundi, um
1146, Canadian Order of For-
esters hér í Winnipeg og sendi því
sú stúka Sigurbj. Paulson, Chief
Ranger sinn, vestur til að vera við-
staddur ja-rðarförina.
í blaði einu stendur eftirfylgj-
andi frétt: í fyrsta sinni, er sög-
ur fara af, er nú íslaust á Islandi,
eftir því sem sínjskeyti frá Rvík,
höfuðstað íslands til Noregs seg-
samkomu einu sinni í mánuði j jr; eru Norðmenn beðnir að hlaupa
hverjum, þar sem hann sjálfur; undir bagga og senda skipsfarma
iSlys á vötnunum miklu, á árinuj Væ.ri viðstad<iur fil Þess að Hýtí3! af ís tafarlaust ti-1 íslands til þess
ágæti íslenzkra bókmenta, fór fyr-
ir helgina norður til Selkirk og
bjóst við að dvelja þar hjá föður
sínum, sem þar er búsettur, í
nokkra daga-, þaðan ákvað hann að
rún Indriðadóttir. Frú Stefanía
stjórnar leiknum hér pg leikur
sjálf aðalhlutverkið.
Hinn leikurinn er ágætur
franskur gamanleikur sem heitir
“Malarakonan í Marly”. par leika
aðalhlutverkin frú Stefanía og
Bjarni Björnsson. Frúin hefir
fara norður að Gimli, að heim- í>e8rar sýnt oss alvarlegu hlið lífs-
sækja bróður sinn Guðmund M. L.1 ins en ®tlar nú að sýna þá hlæi-
A., og hugðisS; hann að halda, leSu höíum vér heyrt að sú
kyrru fyrir hjá honum um tíma.!hliðin lafi henni ekki miður. Og
Heiilsa séra
batnandi.
Runólfs fer stöðugt
1920 voru er hér segir: Átta skip
fórust, með samtals 29 mönnum;
en á árinu 1919 fórust 19 skip og
80 menn druknuðu.
Fjármálaráðuneyti Bandaríkj-
anna hefir boðið út sölu á veð-
skúldabréfum fyrir $250,000,000.
Alls greiddu atkvæði 26,759,708
m-enn og konur í s'íðustu forseta
kosningum Bandaríkjanna.
hjúskaparmál þeirra, sem svo; ag vernda síldarafla
væru uppurðarlitlir að þeir gætu fr4 skemdum!
|>að ekki sjálfir. “pað verður
fleira fólk að gifta- sig í Zion, en
að undanförnu hefir gjört það, eða
íslendinga
Gestur Guðmundsson, 44 ára
gama-U, bóndi á Sandy Bar í Nýja
eg verð að fá að vita ástæðuna fyr- Islandi, andaðist úr krabbameini
ir því, að það ekki vill giftast,”
sagði hann.
Hvaðanœfa.
kverkum þann 13. jan. s.l. Var
ættaður af Austurlandi, en kom
barn að aldri vestur um haf með
föður sínum, Guðmundi Jónssyni,
er lengi bjó á Sandy Bar, lézt þar
| haustið 1909. Gestur lætur eftir
! sig ekkju, Kristbjörgu Jóelsdóttur,
Lilly Hallgrímsson skólakenn-
ari frá Argyle bygð, var á ferð í
bænum um síðustu helgi, hún var
á leið vestur til Vatnabygða að
heilsa upp á ættfólk sitt. þar.
--------o--------
Mrs. M Thorláksson frá Calder,
Sask., er kom til bæjarins í fyrri
viku, var skorin upp á Almenna
sjúkrahúsinu í Winnipeg við
Goiter, síðastliðinn mánudags-
morgun, af Dr. B. J. Brandsyni.
Upps-kurðurinn virðist. hafa hepn-
Harding forsetaefni, hefir sent Um þessar mundir stendur yfir 0g sex börn. Elzta barn þeirra er ast vel og er Mrs’ Thorlaksson, á
símskeyti, til nefndar þeirrar úr mót í París, meðal fulltrúa stór- Guðmundur, 18 ára, nemur tann- góðum batavegi.
ekfci trúum vér öðru en að Bjama
Björns-syni takist að láta oss
stökkva bros af vörum, einkum
þar sem sjálfur leikurinn kvað
vera alveg spreng-hlæilegur.
Til Tryggva.
pó þú ristir tvibreitt torf
í túni Braga,
Vænkar lítt þitt hróður-horf
í hjakki flaga.
pú hefir lengi á blöðin bunað
Bagli þínu.
Eftir þig gat enginn munað
Eina linu.
Stephan G.