Lögberg - 27.01.1921, Síða 8

Lögberg - 27.01.1921, Síða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 27. Janúar 1921 BRÚ KIÐ ROYAK CROWH SifaiS unbúðanu n og Coupons fyrir Premíur : KJÖRKAUP ! I.JÓS w ONDERLAN THEATRE D Þeir sem þurfa á aktýgjmn að halda ættu að Miðviku og fimtudag CONSTANCE BINNEY “39 East” og GALLI CURCI “Madona of the Slums” Föstu og Laugardg LYONS and MORAN “La La Lucille” ÁBYGGILEG -------,og--------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJGNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráaellun. Winnipeg ElectricRailway Co, /•/ \ GENERAL MANAGER H i “The Adorable Savage” “Dragon’s Net” Booth Tarkington leikur. finna S. Thompson í Selkirk að máli, hann sel- 1 Mánudag og priðjudag ur par af aktýgjum í na^stu 30 daga með $10 af- g slætti frá vanaverði, eða á $35, $45, $55 og $65 1 eftir gæðum, þar í er alt innifalið, er aktýgjum j| tilheyri nema kragar. — Aktýgi á einn hest sel- 1 ur hann með $5 afslætti, eða $18, $25, $35 og |j $40; á]m verði eru kragar innifaldir. : S. TH0MPS0N, - West Selkirk ■ 7 Or borginni Óskar samastaðar. Miðaldra kona óskar að fá sama- stað fyrir nokkra mánuði í bæ, stórum eða smáum, ihelzt ekki mjög la; gt frá Winnipeg og helzt hjá ðldruðum íslenzkum hjonum barn- lausum eða miðaldra hjónum, þó þau hafi hörn, sem eru innan við tíu ára aldur. Kona þessi er í alla staði heilsuhraust. Séu ein- hver íslenzk hjónc, sem hafa kringumstæður til að taka við henní, ós'kar hún að fá bréf frá þeim, sem tiltaki ski-lmála þ.e.a.s. ákveði vist á mánuði fyrir fæði og húsnæði. —Áritun: Guðmundína Björg- ólfsdóttir, c-o Editor Lögberg, Box 3172, Winnipeg. Gjafir til Betel. Kvennfélag Árdalssafnaðar Ár- borg Man...................$58,00 The Lundar Ooperative ass- ociation Ltd. við uppleys- íng félagsins, eftirstöðvar $37.80 Mrs. M. S. Guðnajs. Yarhe Sask................... 10,00 Mrs. John Celander Joliet Montana...................$100,00 Exchange ............. $13,00 Kvennfé. Gleym mér ei Svold N. Dakota....... $28,00. Innllegt þakklæti, J. Jóhannesson, féhirðir, 675 McDermot, Winnipeg.( Auglýsing. íslenzk miðaldra ekkja, með tvö stúlkuhörn, 4. og 5% árs gömul, óskar að fá pláss, sem ráðskona eða vinnukona, í bæ eða út á landi, í miðjum marz mánuði n. k. hjá góðu íslenzku fólki í Manitoba eða Saskatchewan. Klaupgjald $35,00 og frítt fyrir börnin. Vön inn- anhúss störfum og utan. Einnig óskar hún eftir að fá hálft far- gjald borgað af þeim, sem vönt- uðu þjónustu ihennar, frá Vancou- ver B. C. og til þess staðar er hún réðist. Skrifið til Mrs. Rúna Tipping 6559,35th N.E. Seattle, Wash. Kínajóðurinn. Eifros söfn. og kvenfélag $43.45 Ágústín söfn., Kanadahar $28.00 J. P. Borgfjörð, Leslie.... $5.00 J. Jóhannesson 675 McDer- mot Winnipeg .......... $5,00 Fyrir gjafir þessar kvittast hér með. Einar P Jónsson. Vinnukona óskast nú þegar. Gott heimili. Frekari upplýsingar að 768 Victor Str. — Sími N.7264. Ársfundur Tjaldbúðarsafnaðar. Tjaldbúðarsöfnuður heldur ársfund sinn föstudaginn 28. janúar 1921, klukkan hálf átta e. h., á skrifstofu númer 807 Paris Building, á horni Portage Ave. og Garry St., Winnipeg, til þess, meðal annars, að kjósa fulltrúa og endurskoðunarmenn fyrir næstkomandi ár og til þess að afgreiða þau önnur mál, er safnaðarlögin ákveða að afgreidd skuli vera á ársfundum safn- aðarins. Á fundi þessum leggja emibættismenn safnaðarins fram skýrslur sínar og meðlimum safnaðarins gefst kostur á að fræðast um hvernig hagur safnaðarins stendur. Nauðsyn- legar ráðstafanir verða gerðar viðvíkjandi skuldum þeim, sem á söfnuðinum hvila, og viðvíkjandi framtíð safnaðarins yfirleitt. Til þess að fyrirbyggja alla óánægju og misskilning, skal það tekið fram, að engu utansafnaðarfólki verður leyfður að- gangur að fundinum. Fundurinn byrjar stundvíslega klukkan hálf átta e. h. Sigfús Anderson, Forseti Tjaldbúðarsafnaðar. Ó. S. Thorgeirsson, Skrifari Tjaldbúðarsafnaðar. Mr. Sigurður R. Jónsson frá Mountain P. O. N. Dakota, kom til borgarinnar á mánudagskvöldið. ----------------o-------- Wonderland. Constance Binner hefir með höndum aðal hlutverkið í leiknum “39 East”, er sýndur verður á Wonderland miðviku og fimtu- dagskrveldin. Sama kvöld gefst fólki kostur á að sjá Galli Curci. Á föstu og laugardaginn, má sjá Eddie Lyons og Lee Maran, í kýmileik, er nefnist “La La Lu- cille.” Mánudaginn og þriðju- daginn í næstu viku leikur Edith Roberts í “The Adorable Savage” og Marie Walcamp í “The Dra- gons Net.” SJONLEIK AR Verða sýndir í Good Templara húsinu 3. og 4. febrúar MALARAKONAN í MARLY Franskur gamanleikur — og — GLEÐILEGT SUMAR Ljóðlelikur eftir Guðmund Guðmundsson Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlun O. Thorgeirssonar 674 Sargent Ave., og byrjar salan í dag. Phone Sher. 971 Verð: $1.00 75c. og 50c. og skattur Tíminn flýgur fram hjá Hin löngu vetrarkvöld verða þrungin af ánægju, ef þú hefir Columbia Grafonola. Þú getur dansað eða hlustað á áhrifamestu, nýjustn sönglögin. Þú getur hlýtt á frægustu Operusöngvara, eða mestu hljóðfærameistara. — komdu inn og skoðaðu þessar fullkomnu og ómfögru hljómvélar. Til þess að láta vetrarkveldin líða við gleði, hljóðfæraslátt og fagran dans, þá er bezt að fá sér Columbia Grafonola og velja sem mest af nýjustu hljómplötunum: TIL SÖLU EÐA LEIGU. 16ý ekrur, með byggingum, ágætu vatnsbóli, girt með digrum rauðaviðarpóstum og gaddavír; 100 ekrur sléttaðar (20 brotnar) 300 cord af eldivið (standing timher), 64 mílur frá Winnipeg og elna mílu frá járnbrautarstöð á malarbraut. Hraðlestin fer til Winnípeg kíl. 8 á hverjum morgni og kemur til baka kl. 8 að kvðldinu. Mjög hentugt að senda smjör og egg og rjóma til Winnipeg. — Verð $20 ekran, með rýmilegum borgunarskilmál- um. Mundi kannske skifta fyrir hús og lóð í Winnipeg. Til frekari upplýsinga skrifið eða talið við T. G. PETERSON, 961 Sherbrooke St. Phone N 8168 Winnipeg Fyrirlestur Verður fluttur í Goodtemplara húsinu á Sar- gent Ave., sunnudaginn 30. jan kl. 7 síðdegis. EFNI: líinn mikli Andkristur, maður syndar- iunar, glötunar sonurinn, sem setur sig í must- ori Guðs og lætur eins og væri hann Guð 2 Þess 2. Þess. Er hann kominnf Hverþá? Eða get- nm við vænst hans í náinni framtíð! Hvað er sennilegast? Hvað segja glöggustu merkin? P. Sigurðsson. AVALON from "SINBAD” A. Jolson Com- edian. Orch. Accom., and OLD PAL.WHY DON'T YOU ANSWER ME? Tenor Solo, Henry Burr, Orch. Accomp A2995, $1.00 WHISPERING, Fox-Trot, and IF a WISH COULD MAKE IT SO, Fox-Trot, Art Hickman’s Orchestra. A330I, $1.00 LEAD KINDLY LIGHT, Contralto Solo, and I NEED THEE EVERY HOUR, Contralto Solo, Cyrena Van Gordon, Orch. Accom. A3308, $1.00 LOVE’S GARDEN OF ROSES, Baritone Soio, Orch. Accom., and ROSE IN THE BUD, Baritone Solo, Louis, Graveure, Orch. Accom. A3310, $1.00 I’LL STILL REMEMBER WHEN YOU FORGET, Tenor Solo, Henry Burr, Orch. Accom., and WHEN YOU’RE GONE I WON’T FORGET, Male Quartette, Shan- non, Four, Orch. Accom. A3318, $1.00 A DREAM, Tenor Solo, Charles Hackett, Orch. Accom. 79287, $1.00 White & Manahan Ltd. Nýja báðin 480 Main Stofnsett 18S2. 39 ára, 1921 Einstakar buxur á niðursettu verðj — Vanaverð $8 til $10 Útsöluverð $6.95 Vanaverð $12 til $16. Útsöluverð $9.95 Þetta eru sönn kostaboð White & Manalian Lfimited 480 Main Slr. næst við Ashdown’s Fowler Oplical Co. I.IMITEI> (Áður Rojrnl Optieal Oo.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eittbvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. LIMITED 340 PORTAGE AVE. MRS. SWAINSON, aS 696 Sar gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtlzku kvenhöttum.— Hún er eina lal. konan sem slíka verzlun rekur I Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Taisími Sher. 1407. Phone: Garry 2616 JeakiasShoeCo. 639 Notre Dame Avenue Gæði og verð eru aðalatriðin. Þér viljið auðvitð gott kaffi og líka sanngjarnt verð. Þetta hvorttveggja býður The A. F. Iliggins Co., Ltd.. — Kaffið brent daglega í búðinni. —HIGGIN’S SPECIAL KAFFI No. 77 á engan sinn líka hvað gæði og verð snertir. 5 pund á $1.90 Ef þér eruð ekki ánægð með kaupin, getið þér skilað kaffinu aftur og fengið peninga yðar.— Fjöldi fólks segist aldrei hafa bragðað betra kaffi. A. F. HIGGINS CO. Lid. 600 Main Street Tals. N7:{83 og N7384 Ný íslenzk hljómpUta: “Ó! Guð vors lands” samspil [Columbia OrcllEStPa] Vigg íljóð, fíólin sób, eftir J. Friðfinnssor, spilað af Wm. Oakar. Verðið er $1 á þesiari plötu Allar Columbia hljómplötur fáanlegar — Fyri* $5.00 fáið þér fimm hljómplötur sendar til yðar — of kostnaðarsamt að senda eina og eina. Swan Manufacturing Co., 676 Sargeit ave. H. METHUSALEMS, Eigandl. Phone Sh. 805 Eczema Specific Læknar algerlega Eezema, Salt Rheum, Hrufl- íi nír aftir rakstur, liriuKQriua, icylliiiiæÖ, frostl bit, sár og aðra kvilla á hörundi ÍTCFL SPECIFIC Læknar sjö ára Prairie Itch á fáum dögum — Pakkinn sendur vátrygður í pósti kostar $2.25 APOTHEKER S ALHCLOV Coopertown, N D,ak Box 112 Kennara vantar. fyrir Vestri S. D. nr. 1669, fyrir fjóra mánuði, frá 1. marz 1821 til 30. juní 1921. Umsækjendur tiltaki mentastigi og kaup. Tilboðum veitt móttaka til 16. febrúar 1921. Mrs. G. Oliver, sce. treas Framnes, P. O. Man. Gott hveitiland. í Foam Lake bygðinni, 480 ekr- ur með 100 ekrur ræktaðar, alt i góðu standi fyrir næsta vor. Gott hús og aðrar byggingar. Alt inn- girt, gott og mikið vatn, skógur við byggingarnar. Verð $10,000, með $2,000, niðurfborgun, afganginn má borga á átta árum. petta er eitt af fáum löndum sem eru fáan- leg í þessari bygð, fleiri upplýs- ingar gefur J. J. Swanson and Co. 808 Paris Bldg. Winnipeg. Kennara vantar við Darwin skóla nr. 1576. Kenslutíminn átta mánuðir, byrjar fyrsta marz til 15. júlí, og frá fyrsta sept, til 15. des 1921. Umsækéndur tiltaki mentastig, æfingu og kaupgjald. Tilboðum veitt móttaka af undir- rituðum til 5. febr. 1921. Th. Jónsson sec. treass. Oak Viev, Man. YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor f.ylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg Skemtisarakoma | Undir umsjón f‘ BANDALAGS FYRSTA LÚT. SAFNAÐAR —í— 1 GOODTEMPLARAHÚSINCJ n Fimtudagskvöldið 27. Janúar 1921 PROGRAMME | 1. Orchestra ............................... 1 2. Our Soldiers............................ íí! 3. Quartette ............................... •' 4. Tableaux—Family Album.................... m 5. Nursery Chorus .................. 6. Play—The Bathroom Door. Cast— m Prima Dona—Miss Margaret Freeman. Leading Man—Mr. Emil Jónsson Elderly Lady—Miss Agnes Jónsson. Elderly Gentleman—Mr. Paul Bardal. Young Lady—Miss Esther Jónsson. 1 Bell Hop—Mr. Harald Stephenson. Byrjar kl. 8.30 Aðgangur 35c. ll!IÍBinH!IUBIIIIBI!!BlillB!l!!B!!H!!:!B!!l!a!!Hllll TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a College is an important step for you. The Success Business College of Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public and re- cognized by employers for its thoroughneas and efficiency. The indvidual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred liat. Write for free prospectus. Enroll at any time, day or evening cladses. The SUCCESS RUSINESS COELEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.