Lögberg - 24.02.1921, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.02.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir iœgsta verð sem verið getur. REYN IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG jlHlef ð. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 24. FEBRÚAR 1921 NUMER 8 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Viðiburöalítið aýnist vera á þing- inu í Ottawa að öðru en því, að leiðtogi frjálslynda flokksins, Hon W. Maekenzie-King hefir borið fram vantrausts yfirlýsingu á .Meighen stjórnina, sem þó er ekki búið að greiða atkvæði um og óvíst talið hivernig reiða muni af, þó sfuðnngsmenn Meighen stjórnar- innar telji Mklegt, að hún muni sleppa með fáum atkrvæðum. En menn <bSða og sjá hvað setur. Umræður um hásætisræðuna halda enn afram þar eystra, og falla mörg þung orð þessa dagana í skaut Meighen sfjórnarinnar. pungar búeitfjar hefir Louis Joseph Gauthier, þingmaður frá Quebec fengið; Mr, Gautihier var áður einn af leiðapdi mönnum frjálslynda flokksins, en hefir nú snúið við honum baiki og skriðið undir kápufald Meigihens. í sambandi við þann sSkrípaleik fórust Hon. Mr. Lemieux ,svo orð: “Mr. Gau- thier hefir valið dánardægur Sir W ilfrid Lauriers til þess að af- neita kenningum hans. Áð hann hefði tekið sig út úr félagsskap allra stjórnmála flokka(?) og enginn léti nú svo lítið að bera virðingu fyrir 'honum. Eftir að Júdais tóíi ia móiti silfurpeningun- um forðum, hafði hann þó nógu mikið af sómatilfinningu eftir til þess að ganga út og hengja sig, en þess gerist ekki þörf fyrir Gauthi- er- Svart.a flaggið blaktir nú þeg- ar yið húna í St. Hyacintlhe og lið völdsmannsirts bíður þar albúið eftir afs taka Mr. Gauthier af.” Mr. Lemieux mælti fast fram ,rneð vantrausts yfirlýsing Kings benti á að víst væri nú orðið að hinna ýmsu nýlenda brezka veidisins yrðu boðaðir á samtalefund í Lundúnum í sumar til þess meðal anniars að tala um herbúnað íhrezka veldisins; það væri afar þýðingarmikið mál, sem stjórnin hefði engan rétt til þess að ráða fram úr á neinn hátt fyrir hönd þjóðarinnar án þess að leita vilja ihennar um málið fyrst, og væri það að eins ein ástæðan af mörgum fyrir því að til kosninga bæri að ganga tafarlaust. Á Manito’ba þinginu ganga Mut- irnir hægt og bítandi og hefir fátt gerst þar markvert utan tilraun þeirra Dixons og Kristjánssonar og fleiri að fá þingið til þess að ‘%vítþvo” verkamanna leiðtogana, sem í fangelsi eru og minst er á annar staðar í blaðinu. Umræður nm hásætisræðuna halda en áfram og kennir þar margra grasa, sem vonlegt er, því það er svo margt sinnið sem skinnið hjá oss mönn- unum — Allmikil forvitni hefir komið fram hjá mörgum þing- *nönnum, eins og t. d. þingmanni Winnipg bæjar, J. T. Haig, sem 'íefir beðið stjórnina að leggja >íam s&ýrsHur um sölu á skulda- oréfum fylkisins, ihverjir hafi :,ieypt þau og með hvaða verði, hve fiiikil isöluiaun hafi verið borguð °S til hverra, og sundurliðaðan reikning um allan ferðakostnað fé- hirðis fylkisins f sambandi við sölu á slíkum skuldabréfum — ^n Albert Kristjánsson þingmaður rra St. George, biður um öll frum- skjöl, sem afhent ihafi verið dóm- ara þeim sem yfirfór kosningalist- ann í St. George kjördæminu, eða skrifara Ihans, meðan iskrásetning stóð yfir 1920, svo sem eiðfest vottorð þeirra, sem ekki gátu verið viðstaddir, nafnaskrána, skrá yfir nofn þeirra manna, sem einhver sérstakur maður bað um að væru eknir af skránni, bænarskrár, sem ram komu nm að taka nöfn manna a skránni og bænarskrár þ^irra V’nstöku manna, sem báðu um 61 róttingar Um nákvæmlega 'hið pama biður þingmaðurinn frá imli. Ekki er gott að sjá, að slíkt p ajosendum mikið gagn, en það r twásfce gaman fyrir Ihlutaðeig- e»dur að vita þetta. Afram þalda umræðurnar um- •æðurnar í Manitoba. þinginu um, - asæUsræðuna og fórust forsæt- israðiherra T. C. Norris svo orð í a þriðjudaginn var. Fólk-I -x 1 ™anit0ba kaus þetta þing í •^iðasthðnum júní mánuði, til þess I s:;rfa og ráða fram úr velferð-! armalum fylklsins. En ef næst- komand! vikur sýna berlega, að kwtum*tæ^rnar gjöra ^að ó- ’oyft, eða of mikilum erviðleikum bundið, þá verður málínu skotið til kjósenda fylkisins eins fljótt og þVí verður við komið, og þeir beðn- ir að ráða ibót á ástandinu eftir beztu meðvitund. Bandaríkin Eftir ósk Hardings hins ný- kosna forseta Bandaríkjanna, hef- ir Wilson forseti boðað til sérstaks þings í efri málstofu Bandaríkja Iþingsins, sem byrja á 4. marz n. k. Neðri málstofa Bandaríkja þjóð- þingsins, hefir samþykt fjárveit- i:igu sem að eins nægir til að halda við 150,000 manna hér, frá 1. júlí og til loka fjárhagsársins. Fyrir skömmu samþykti Con- gressið eða neðri málstofa þingsins skipun til hermálaritara Baker að að hætta að safna mönnum í her- inn, ákvaéði þetta ónýtti Wilson forseti, nú hefir Congressið sam- þykt þetta ákvæði sitt á ný með 271 atkvæði mót 16 og ónýtt úr- skurð forsetans. 370,000 járnbrautarþjónar í Bandaríkjunum, ihafa hótað að gjöra verkfall ef kaupgjald þeirra | verður lækkað frá iþví, sem það er nú. Tvö hundruð kolanámumönnum Ihefir verið boðið af leiðtogum verkamannafélaganna að gjöra verkfall í Kansas ríkinu, er það fyrsta verkfallið sem þar hefir verið gjört síðan að iðnlögin voru leidd þar í gildi, og hafa embaptt- ismenn félaganna verið teknir fastir. í skýrslu loftskipa félags Banda- rrkjanna er þess getið að 150,163 farþegjar hafi ferðast 3,136,550 mílur vegar með loftskipum í Bandaríkjunum síðastliðið ár. Bylur mikill skall yfir New York borg í byrjun vikunnar sá versti sem komið hefir þar nýlega. Umferð sporvagna í borginni tept- ist og vfrar silitnuðu. Söngmaðurinn mikli Enrico Car- uso, sem legið hefir veikur í New ^ork undanfarandi, og menn voru orðnir Ihræddir um að söngraddar hans nyti áldrei framar við. Mega nú gleðjast yfir því að Caruso er að iná góðrt heilsu og læknar gefa von um að rödd -hans verði feg- urri ;en nokkru sinni fyr. Samkvæmt skýrslum Bandaríkja- stjórnar, þá er John Rockefeller ríkasti maður í Bandaríkjunum. Egindómur hans er talinn að vera 1.500,000,000 og árstekjur hans $35,000,000. En ríkasta kona Bandaríkjanna er ekkja E. H' Harriman. Hinn nýji sendiherra ítalíu í Bandaríkjunum Roland Ricci, er kominn til Washington og tekinn til starfa. Nýléga var leikkona ein að nafni Mogme Géhrue að búast til iheimferðar að loknum leik í Minn- eapólis Minn. pegar hún var ferðbúin fór hún ein út um bak- dyr lei'khússins, en þær vissu út að bakgötu sem var illa lýst, þegar hún kom út í dyr hússins stóð þar maður með skannbyssu í hendinni rak hana upp að andliti leikkon- unnar og bað hana að vera svo góða og ; afhenda sér skildinga þá sem hún hefði á sér. Leikkonan lét sér ihvergi bregða, heldur sló byssuna úr höndum fantsins með fætinuim. Eftir meiru beið hann ekki, heldur tók til fótanna og forðaði sér. Einkennilleg afbrigði hafa 'komið fram á átta ára gamalli stúlku sem Miriam Ruibin heitir og á heima í Waukegan 111., að hún talaði uppi- haldslaust í 212 klukkutíma án þess að þagna eina mínútu. Lækn- ar voru sóttir og gátu ekkert að gert né heldur vissu þeir né vita 'hvað fyrirbrigðum þessum hefir valdið. Eftir að hún hafði hald- ið áfram þannig í 212 klukkutíma sofnaði hún og svaf í klukkutíma, en tók til að tala undir eina og hún vaknaði. Síðan hefir íhún sofið mokkra klukkutíma í senn, en tekur ávalt til að tála er hún vaknar. Kona ein sem heima á í Mil- waúkee varð vitskert fyrir tólf árum síðan, og var flutt á geð- veikrahæli, þar sem þessi rauna- lega veiki hennar ágerðist svo mjög að hafa varð á henni sérstak- ar gætur. Fyrir þremiur vikum síðan brotnaði gullspöng er tenn- ur hennar höfðu verið spengdar með og brá svo við það, að konan fór að fá ráð sitt aftur. Læknar héldu að þetta væri að eins bráða- birgða fró, og létu veita konunni nákvæma eftirtekt en henni fór sí-batnandi og nú er hún komin heim til sín heil heilsu, þykjast þeir nú skilja að gullspöng þessi hafi þrengt svo mjög að tönnum eða tanngarði konunnar að eitr- un ihafi myndast sem hafi stigið til heilans, en hafi fengið útrás Iþegar gúllspöngin bilaði, með því að með henni höfðu nokkrar tennur fallið úr tannigarðinum. lægur, og heill að vinna að sam- eiginlegri vélferð allra stétta þjóð- félagsins. Hann hvað þetta á- stand mikið að kenna hinni sterku þjóðernistilfinningu, sem blossað hefði upp svo að segja hjá hverri þjóð, eins og hjá Frökkum, okk- ur sjálfum og í Bandaríkjunum, tilfinning sem segði þú verður að afgirða þig með múrum og rétta ekki svo mikið sem einn tebolla þar út fyrir. Hann sagði að slík tilfinning þyrfti sem fyrst að evðast og þjóðirnar að læra að styðja hver aðra á ,braut viðreisn- ar og verslunar. Tók fram að kærleiks boðorð neistarans um að elska náungann væri ekki að eins fagurt til eftirbreytni heldur væri það líka hagfræðisleg speki. Dr. Gíslason frá Grand Forks kom snögga ferð til bæjarins í vikunni. Kristján Benediktsson kaup- maður frá Baldur er staddur í bænum í verzlunarerindum. Bretland Aukakosning er nýlega um garð gengin í Cardigan í Wales sem vakti meiri eftirtekt en vanalega því það var litið svo á að kosningin væri nokkurs konar mælikvarði á vaxandi, eða þverrandi álit og vin sældir forsætisráðherrans breska Lloyd George. Tveir menn buðu sig fram í kosningu þessari, Capt. Ernest Evans fyrir hönd Lloyd George stjórnarinnar og Llewéllyn Will- iams óháður framsóknarmaður. Kosningin fór þannig að sá sem sótti fram undir merkjum Lloyd George stjórnarinnar fékk 14,111 atkvæði en hinn óháði, 10,521 og telja blöðin á Englandi þetta stór- sigur fyrir stjórnina. Asqtiitih fyrverandi forsætisráð- herra Breta og nú leiðtogi minni- hlutans í brezka þingínu, flutti ræðu nýlega í Lundúnum, þar sem hann fór mjög hörðum orðum um Lloyd George stjórnina út úr írsku málunum, sagði að hin andstyggi- legu axarsköft og svívirðingar, er framdar hafa verið á síðastliðnum sex mánuðum, væru svörtustu blettirnir á Bretlandi sein sagan geymdi út af viðskiftum Breta og íra, og að Bretar hefðu aldrei ,sokkið eins langt siðferðislega í minni þeirra manna sem nú eru á lífi, eins og þeir væru nú sokknir. Mr. Asquith tók og fram að sér sýndist Parísar samningurinn um skaðabætur þær sem 'pjóðverjar eiga að borga fyrir skemdir í strlíð- inu, óframkvæmanlegur. Og bætti við: “pað er einkennilegúr leikur og hlægilegur, ef viðfangs- efnið væri ekki eins alvarlegt og það er, að vera að burðast með lög, til þess að varna vörum pjóðverja inngöngu á Breska markaðinn í sömu andránni og menn væru að biðja pjóðverja að borga sér skaðabætur í vörum.” Milner lávarður fyrverandi ut- anríkisritari Breta, hefir farið fram á í ýtarlegri skýrslu, er lögð var fram í breska þinginu að Ind- landi sé veitt sjálfstjórn á sama hátt og öðrum nýlendum Breta. Misjafnlega er því máli tekið. Sum- ir í stjórnarráðinu á móti því og þar á meðal eftirmaður Milners, Winston Spencer Churchill. Talið víst að mál það verði lagt fram til umræðu á fundi þeim eða þingi sem umboðsmenn allra nýlendna Breta halda í Lundúnum á næsta sumri. i 1 sambandi við umræður út af hásætisræðu Breta, bar einn af þingmönnum fram vantrausts yfir- lýsing á stjórnina út af stefnu hennar í sambandi við Versala friðarsamninginn, var sú yfirlýs- ing feld með 181 atkvæði á móti 40. í mjö'g skorinorðri ræðu, sem I.loyd George hélt í breska þing- inu benti hann á ástandið í Ev- rópu löndunum og staðhæfði að fjör í verzlun, væri eina meina 'bótin við atvinnuleysinu. Hann bemti á að verzlun al'lra landanna í Evrópu væri nú í sama vand- ræða ástandinu, og skoraði á bank- ana að hjálpa að gjöra sitt ýt- rasta að koma fótum undir hana og fjöri í verzlumar viðslkiftin. pví þetta væri ekki spursmál s«m smenti að eins stjórnir landanna, heldur alla borgara þeirra og mesta heimska væri að kenna þetta ástand stjórnunum því þær gætu engu til vegar komið nerna þar sem vilji þjóðanna væri ein- Hvaðanœfa. Briand, yfirráðgjafi Frakka, kveðst vera þeirrar skoðunar að meiri þörf sé hú á náinni sam- vinnu miHli ensku þjóðarinnar og þeirrar frönsku, en nokkru sinni áður. Hefir ráðgjafinn lýst yfir því, að hann ætli að leita álits bresku stjórnarii.nar í samibandi við allar ráðstafaHr, er gera þurfi vi&víkjandi Aust r Evrópu, Rúss- landi og pýzkalai ,di. Sameinuðu verkamannasambönd in í Belgiu, fara fram á að fá lög- gjöf innleidda, er stranglega úti- loki vinnu á sunnudögum. Skáidið og ahiri/týramiaöurinn Gabriele d’ Annunzio, sá er um hríð réði ilofum og lögum í hafnar- borginni Fiuime, hefir að sögn á- kveðið að draga sig út úr pólitík- inni með öillu, en helga líf sitt framvegis rttstörfum. Hann hefir nú valið sér búsetu í St. German, skamt frá Paíísarborg. Gemeral K*mc -.ff, yfirforingi Bols'heviki hersins rússneska, hef- ir verið sæmdun af Lenine orðu hins rauða fána. Atburður þessi hefir vakið allmikla athygli utan Rúsislands, með því að Soviet- stjórnin hafði, sem kunnuigt er bannað orður og titla. En af þessu er svo að sjá sem stjórnin hafi skift um skoðun, komist af einhverjum ástæðum að þeirri nið- urstöðu, að titlaplástrarnir 'gætu komið sér vel í viðl'ögum. Ástandið í Austurríki, er sagt að vera eitt það hörmulegasta, er hugsast getur. púsundir á þúsundir ofan liggja fyrir dauð- ans dyrum sökum vistaskorts, er jafnframt mælt að matvöru kaup- menn ýmsir raki saman miljónum á því að seljá' vörur sínar með ránsverði. Samkoma deildarinnar “Fróns” var haldin á þriðudags kvöldið Og var afar fjölmenn—fjölda manns vísað frá sem ekki komst inn vegna rúmleysis. Skemtiskráin var ágæt. SumargLeðin, er frú Stefanía Guð- mundsdóttr endurtók við þetta tæ'kifæri hepnaðist svo prýðlega, að allir áhorfendurnir urðu hrifn- ir og ihugfangnir. Fyrrlestur séra Jónasar A. Sigurðssonar var ein- arður og snjall og afbragðs vel fluttur. Svo má og segja um öll númerin, er þar voru á skemtiskrá, þau voru öll ágæt. Fór samkoma þessi svo rausnarlega og vel úr hendi, að deildin Frón á þakkir skilið fyrir slíka skemtun. pann 15. febr. 1921 andaðist að Silvfer Bay P.O. frú Sigríður Pet- ursson eftir langvarandi sjúkdóm. Líkið var flutt til Winnipeg og höfð kveðjuathöfn 19. þ.m. frá út- fararstofu Bardals, haldið af séra Rúnólfi Marteinssýni. paðan var líkið flutt til greftrunar í Brook- side grafreitnum. — Hinnar látnu verður nánar min'st s'íðar. Ur bœmim. Látinn er á Akureyri á Islandi Stefán Stefánsson kennari og skólastjóri við gagnfræðaskólann þar. Fór Stefán utan síðastliðið haust sér til heilsubótar, en tók inflúensusótt er hann kom heim aftur og lé2t úr henni 20. janúar síðastliðinn. Stefán var einn af merikustu og glæsilegustu mönnum íslenzku þjóðarinnar. íslendingar i Winnipeg og þeir af aðkomnum íslendingum, sem staddir eru í bænum 1. marz, ættu ekki að gleyma samkomú kvenfé- lags Fyrsta lút. safnaðar, sem það heldur að kveldi þess dags í kirkju safnaðarins til arðs fyrir gamalmenna heimilið íslenzka. — Samkoma þessi hefir verið sérlega vel undihbúin, skemtanir fjöl- bieyttar og fjörugar. Skemt verð- ur af bezta söngfólki íslenzku, sem Völ er á og leikið á bljóðfæri. Pró- fessor Runólfur Fjeldsted flytur ræðu og má byggja á að hún verð- ur bæði skemtileg og uppbyggileg. Og að skemtiskránni lokinni bera! kvenfélagskonur fram ágætar veit- j ingar. Alls þessa geta menn not-í ið á samkomu kvenfélagsinsv í' Fyrstu lút. kirkju á þriðjudags-; kveldið kemur. Og það bezta er,1 að það kostar ekkert—enginn inn-j gangseyrir settur, en samskota; verður leitað og ganga þau eins og fram hefir verið tekið til að hlynna að gamalmenna heimilinu ís- lenzka. Gleymið hvorki staðnum né stundinni. Eiríkur P. ísfeld, frá Nes P.O., Man., kom hingað til bæjarins fyr- ir þrem vikum síðan til þess að leita sér lækningia við höfuðveiki. I Dr. Jón Stefánsson gerði þrjá stór- kostlega uppskurði á höfði hans og hepnuðust þeir ágætlega, svo að Mr. ísfeld er nú á bezta batavegi. Heimleiðis hélt hann í gær. Mr. ísfeld biður Lögberg að flytja lækninum sitt innilegasta þakk- læti fyrir hve meistaralegia honum hafi farist við sig, og enn fremur biður hann að flytja sitt hjartans þakklæti til Mr. og Ms. G. P. TihoVdarson, sem tóku hann heim til sín af sjúkrahúsinu þegar hann var ferðafær og létu sér hugar- haldið um hann unz hann hélt heimleiðis á bezta batavegi. Fyrir mitt leyti held eg, að þessi dómur ritstjórans sé ósanngjarn. Eg held, að hann byggi grundvöll sinn á of takmarkaðri þekkingu og of þröngu útsýni. Og enn frem- ur, að hann bindi sig of mjög við það, sem var, en komi ekki auga á það, sem er að skapast, þær lífs- hræringar, sem óneitanlega eru nú teknar að láta á sér bæra í íslenzku kirkju- og trúarlífi. íslenzk kirkja á yfirleitt enga sök á því, þótt svo sé háttað kirkju- ferðum einhvers staðar á landinu, að þar sé aldrei kirkja notuð nema þegar fermt er eða jarðsunginn maður. Kirkjulífið kann að vera völ vakandi, trúarþörf mikil og lífsihræringar á því sviði öflugar, J þótt einhver prestur hafi mist tök-í in á söfnuði sínum, eða ef til víll aldrei haft þau nein. Og þegar til safnaðanna kemur, þá er vandráðið þar til lausnar á málinu, sem ritstjórinn bendir á, að söfnuðirnir losi sig hið fyrsta við þann prest, sem ekki megni að halda þeim vakandi fyrir ræðum sínum. Sumum söfnuðum er ó- mögulegt að halda vakandi, sum-l staðar er ómögulegt að knýja fram trúarþorsta manna eða fylla þá! lotningu fyir guðsiþjónustugerð. par hefir margur presturinn sáð á klakann og uppskeran orðið eftir þvi. Hinu ber heldur ekki að neita, að víða — alt of víða — qru prest- ar, sem betur væru komnir ein- hversstaðar annarsstaðar en í pré- dikunarstól, prestar, sem enga hæfileika hafa til þess að ná inn að hjarta fóilksins, engan trúareld eiga, sem vermt getur aðra, prest- ar, sem láta sér í léttu rúmi liggja hvort þeir fá nokkurn tíma eða aldrei tækifæri til þess að tala um það, sem bindur þá og söfnuðina saman: guðsihugmyndina og guðs-: traustið. En í þessu sambandi er ómögu-1 legt að ganga fram hjá þvi, að þjóðfélagið hefir ekki búið þannig um presta s!ma, að iþeim geti oróið langgæður hinn lifandi eldur. Fá-! ir embættismenn vorir hafa orðið að leggja annað eins að sér í lífs- baráttunni eins og þeir, víða á landinu. Lífskjör margra þeirra hafa verið seindrepandi og sér-! lega vél löguð til þess að stein-, gerva hvern mannsanda. Saga margra prestá vorra ef sannur harmleikur mannsandans. En eins og áður er drepið á, er áreiðan'lga tekið að birta yfir ís- Jenzku trúarlífi. pað er komið það öldurót á það, að vænta má að þjóðin vakni við ,þá hreyfingu. j En lognið, ládeyðan, mókið en verst. En merkilegt mætti það vera, ef enginn kennimanna vorra fyndi sig knúðan til að hefja umræður um þessa grein í Austurtandi, því svo heggur hún nærri því, sem þeim verður að teljast helgast. Einar P. Jónsson meðritstjóri Lögbergs befir verið veikur und- anfarandi daga, en er á ibatavegi. Séra Jónas A. Sigurðsison frá Churilhbridge kom til bæjarins á þriðjudagsmorguninn og flutti fyr- irlestur um íslenzkt þjóðerni á miðsvetrar samkomu Fróns að kveldi þess sama dags. Velvirðingar biðjum vér á því, að Sólskin kemúr eíkki í þessu blaði Vér urðum að taka það ráð til þess að geta sýnt sæmilegan sómia fyrirliggjandi greinum, sem o-sa höfðu borist, úg munum vér reyna að bæta það upp á einbvern hátt síðar. Látinn er að Lundar Man., Jón Benjamínsson, faðir Einars P. Jóns sonar og þeirra systkina. Verður hans að líkindum nánar minst hér í blaðinu bráðlega. pjóðræknisþingið var sett á mánudaginn var éins og til stóð og stendur yfir enn. pað er all- fjölment, bæði af utan og innan- bæjar mönnum. Fjöldi mála eru rædd þar og uppbyggileg erindi flutt og verður þeirra og þingmál- anna sumra minst nánar í næsta bl^fii. Harður dómur um íslenzkt kirkjulíf. (Eftir J. F. í “ísafold”) Guðm. H. Hagalín ritstjóri, hef- ir í blaði sínu “Austurlandi” ritað langa grein um kifekjulíf hér áj landi nú, afstöðu almennings til presta, og þé skýldu, sem hvíli á andlegrar stéttar mönnum vorum. Sízt væri unt að segja það, að rtstjórinn téldi útlitið glæsilegt á kirkjulega sviðinu. Og hann hefir þar, — því míður — mikið til síns rnáls. Hann stendur ekki einn uppi með þá skoðun, að mikill þorri presta vorra safni ekki um sig þeirri athygli og veki ékki þann trúar þorsta og trúarsvölun, sem þeim ber. peir munu ekki vera næmir á nýjar raddir, sem ekki hafá heyrt þessu hreyft fyr, og það af mönnum, sem vita hvað þeir segja og fundið hafa orðum sínum stað. Haga.lín telur kirkjuna eikki vera| orðna annað nú hér á landi, en' “skírnar, fiermingar og greftrun-j arstofnun”. 1 guðs'hús komi menn; varla nema 'þegar fermt er, graf-| ifi efia barni gefið nafn. Og á öðr- um stað fullyrðir bann, að “kirkj-! an íslenzka sé nú svo að segjaj hringlandi beinagrind, holdlaus og merglaus.” Eg sé ekki betur en að þarna sé j glófanum kastafi til kennimanna; okkar og að þeir megi vera ró- lyndir ef þeir taka hann ekki upp. Stefánshellir. Nýfundinn stór hellir í Hall- mundarhrauni rétt hjá Surtshelli. peir synir ólafs bónda Stefáns- sonar í Kalmanstungu, Kristófer og Stefán, sögðu mér frá því hérí 1 fyrra, að nýfundinn væri hellir mikill í hrauninu skaimt frá Surts- helli; hefð'i verið farið nokkuð langt inn í hann og enginn botn fundist; spurðu hvort eg vildij ekki athuga hann ef eg yrði á ferð- inni. Hinn 9. f. m. kom eg að Kal- manstungu og við Helgi Hjörvar kennari og koáa hans. Stefán hafði fundið hellirinn fyrir 3 árum og hafði nú ásamt fleiri mönnum skoðað hann að miklu leyti, eink- um hinn eystri hluta hans og fylgdi hann okkur nú í hellinn. Við höfðum tvö reiðlhjólaljós, fremur góð, og sáum gerð hellisins greinilega, en þareð nokkuð var orðið áliðið dags er við komum að hellinum vanst ekki tími til annars en að ganga um hann og alla af- hellana, sem við urðum vör við. Nákvæma rannsókn og mælingar urðum við að láta bíða betri hent-j ugleika Við fórum fyrst í vesturhlutann sem er nær Surtshelli og mjög skamt frá. Komumst niður um 4 m. vítt op, sem er þar á hellin- um, og ofan á snjóskafl mikinn.] Gengum lengi og var hellirinn víða stórfeniglegur, víður og hár, en gólf víðast silétt og greiðfært. Inn að næsta opi var um 330 m. á að giska, eftir fótmálum mínum. pað op var þröngt, einskonar strompur, sem myndast hafði í hrauninu er það rann, um leið og hellirinn, varla meir en 2 m. að vídd. Varð eigi komi.st þar upp. paðan héld- um við en lengi áfram til þess að reyna að komast inn að botni, en ógreitt var umferðar sunnstaðar, niðurhrun stór og ill yfirferðar, 2 eða 3, tjarnir tvær ofan á ís, glerhálum, svo djúpar að vatnið tók i mjóalegg. Afhellar 2 stórir voru að norðanverðu á þessum hlutanum. Fyrir iaman innri tjörnina var niðunhrun svo mikið að fylti upp í hellinn. Við norð- urvegginn fann eg þó smugu og komst um hana inn úr urðinni með því að ryðja frá nokkrum steinum. pá var enn smátjöm og full af ískristöllum og inst var hvelfing- in alsett ís, samanséttum af ein- tómum kristöllum, en á gólfinu var stór bunga inn í hellinn frá endanum, öll glitrandi af fagur- skygðum ískristöllum; lítil smuga var þó sunnanvert við hann, en greinilegt var samt, að hérN var hellisendlinn. Loftið mun mjög þunt yfir niðurhruninu og því hef- ir kuldinn komist hér inn. Vottaði á einum stað fyrir smágati, eins og stjörnu sæi.v 1 tjörninni þarna inst láu hellur Ihver ofan á annari þannig, að bersýnilegt var að þær höfðu verið lagðar svona af manna- höndum. pótti okkur þetta furðu gegna, því að eingi merki önnur sáum við að menn hefðu þarna fyr komið og nú virtist þessi insti hluti luktur og fram til birtu um 240 m. á að giska. Við fórum s'íðan að opinu, sem við höfðum farið niður um og tók- um til að kanna austuHhlutann. En honum verður ekki lýst vel, svo margbrotinn, er hann aðallega sá kafli han's, sem vestastur er og nefna mætti völuindarhúsið. par eruNmarglir afhellar og hringir, jafnvel hver utan um annan, þröng göng sumstaðar, en svo aftur víð- ir salir annarstaðar. Eru þetta hinir mestu undirheimar og undra- geimar. Villugjarnt er hér mjög og ilt að átta sig á hvernig hér er háttað híbýlum, en bót er það í máli, að gólfin eru öll slétt hér, svo að hlaupa má um; er hér harla vistlegt og fallegt. Austast í þess- um kafla, sem mér fanst vera 240 m. langur, var hellirinn aðallega tvöfaldur eða 2 hellar samhliða og var op á 'hinum syðri, sem mátti kornast upp um. Fyrir austan það var niðurhrun mikið og fylti hellinn, en smugu fann eg þó enn og komst þar áfram og inn að stóru opi þar seni hellirinn hafði hrúnið niður allur á 52 m. löngu svæði. í nyðri álmunni voru 2 vörðiír, hlaðnar af manna höndum einhverntíma í fyrndinni; hafði Stefán orðið þeirra var áður, en engan vissu menn þekkja helli þenna nú, fyr en Stefán fann hann. Austur af stóra niður- fallinu var um 8 m. loft uppi, en svo enn austar annað niðurfall, og þá tók loks við austasti hluti hellisims, víður, um 10—12 m., og .hár um 7 m. á að giska (minnir mig), beinn, með fallegri, lítið eitt bogadreginni hvelfingu, víð- ari efst en neðst, sléittur á gólfi, um 70 m. langur og hinn stórfeng- legasti salur, einkar hentugur til fjölmennra funda, ef vel væri í sveit komið og til þess búinn út. Jnnst var glögglega hellisendinn og máfeti hér heita upphaf hellis- ins. Eins og sjá má af ágiakunum ihínum um lengd hellis þessa (ca. 970 m.) er hann nokkru minni en Surtshellir, Víðgélmir og Raufár- hólsihellir í ölfusi, en gengur næst- ur þessum stórhellum og má telj- ast þeim jafnmerkur sem náttúru- menjar, en sögulegt er ekkert við hann svo nú sé kunnugt. — Auk varðanna urðum við engra manna- verka vör. Ólafur í Kalmanstuingu kvaðst hafa viljað láta það bíða mín afi gefa heliinum nafn. , par sem Stefán sonur hans ihafði bæði fyrstur fundið og nú fyrstur farifi allan hellinn þótti mér bezt eiga við að kenna hellinn við hann. Sept. 1920. Matthías pórðarson. —Eimreiðin, FYRIR 25 ÁRUM Lögberg, 20. febr. 1896 Sífian sífiasta blafi kom út, hafa frostin verið með mesta móti og hríð við og við, 30-35 stig fyrir neðan zeró. Mr^og Mrs. A. F. Reykdal fóru alfarin héðan í gær til N. Dakota.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.