Lögberg - 24.02.1921, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.02.1921, Blaðsíða 8
BLs. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 24. FBBRÚAR 1921 RRÚKIÐ ROYAK CRowH uós ÁBYGGILEG —og-------AFLGJAFI Safnid urabúðanum og Coupons fyrir Premíur Or borginni Piano “recital” iheldur Miss Anna Sveinsson föstudagsvöldið þann 25. >.m. í Concert Hall, Fort Garry Hotelsins. Aðgangur er $1.00. pað er óhætt að mæla með því við fólk að sækja þessa sam- komu, bvl Miss Sveinsson er við-; urkendur pianisti og ættu landar að fjölmenna á somkomu hennar. j fslenzka Stúdentafélagið heldur fund í samkomusal Únítara kirkj- unnar laugardaigskvöldið kemur klukkan 8.15. Kappræðuefnið fyr- ir kveldið er sem fylgir: Ákveðið, að búnaðaskólanám þessa fylkis búi nemendur betur undir það að inna af Ihendi borgaralegar skyld- ur, heldur en mentaskólanám þess. Með jákvæðu hliðinni halda þau Agnar Magnússon og Miss Thórey Thordarson, en á móti mæla þau Lesllie Peterson og Miss Guðrún Marteinsson. Sunnudaginn þann 20. þ.m. and- aðist á almenna sjúkrahúsinu hér í bænum hr. Egill Magnússon, frá 823 Logan Ave., 64 ára gamall. Hann lætur eftir sig ekkju og tvær dætur, og eru þær síðarnefndu til iheimilis að Quill Plain, Sask. Hinn ilátni hefir átt heima hér yfir 30 ár, og vann hann stöðugt hjá C.P. R. félaginu, sem Sectionmaður í 25 ár, en var stuttu hættur með eftir- launum frá félaginu. — Jarðar- förin fór fram frá útfararptofu Bardals á mánudaginn var. Kosningarnar í “Lakeside.” Tárum eys við tjónið bágt “Talbot” franski smalinn, Kosningin í “Lakeside” lágt Lagði “Muir” 1 valinn. Afturhaldsins eltiskinn alla snepla þandi, frjáls þó komst í fjórða sinn fólksins stjórn að landi. Skýring. Tatbot þessi er þingmaður fyr- ir La Verandrye kjöjdæmið, hann var liberal, en snérist móti Norr- isstjórninni vegna skólalaganna, því hann er katþólskur, hann var einn af aðal iberserkjum aftur- haldsmanna sem börðust með Mr. “Muir” í þessum kosningum. pessi aukakosning í Lakeside er fjórða kosningin sem Norrisstjórn- in hefir háð síðan almennu kosn- ingarnar fóru fram í júní síðastl. ár, og í öllum tilfellunum ihefir stjórnin unnið. M. M. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylat viðskifta jatnt fyrri VERK- 5M1ÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. j Winnipeg ElectricRailway Go. Fyrsta febrúar voru gefin sam- an í hjónaband að heimili séra J. A. Sigurðssonar og konu hans í Churchbridge, Sask., þau Páll G. Egilsson kaupmaður frá Calder, Sask., sonur Gísla bónda Egilsson- ar að Lögberg P.O., Sas., og Elína Einarsson, dóttir Jóihannesar Ein- arssonar og konu hans að Lögberg P. O. Sask. Brúðhjónin lögðu á stað í kynnisferð suður til Dakota Minnesota. Kona séra Guttorms Guttormssonar í Minneota, er 'systir brúðgumans. — pegar brúðhjónin komu að sunnan hing- fið til bæjarins, var þeim haldið heimboð hjá Mrs. S. Swainson að Sargent Av., af ýmsum kunningj um þeirra og þeim færðar gjafir. Brúðhjónin fara heim til sín þessa viku. Embættismenn í barnastúkunni Æskan Nr. 4, eru þessir, og voru þeir settir í embætti 5. febr., gildir kosning þeirra til L maí: F.Æ.T: Fríða Pétursson, Æ.T.: Sigurveig Davíðsson, V.T.: Margrét Dalman, ritari: Karl porsteinsson, fjárm.r: María Anderson, gjaldk.: Elín Jó- haninesson, drótts.: Rósa Sigurðs- son, kap.: Svanhvít Jóhannesson, vörð.: Stefán Holm, útrv.: Edvin porsteinsson, a. drs.: Fríða Jó- hannesson; g. u. t.: Guðbjörg G. Patrick og Mrs. Lambourne. — Fundi heldur stúkan frá kl. 2 til 3 á laugardögum e. h. og mun mörgum hafa fundist er til hennar komu, að það veraj bjartara í hugskoti þeirra eftir að eiga tal við hana. Hún naut að-1 hlynningar og vináttu góðra' manha í ríkum mæli. í mörg ár var hún til heimilis hjá Árna Jó- hannssyni og konu hans önnu, og voru þau henni eins og hún hefði verið móðir þeirra Góðs naut hún einnig íhjá ótal mörgum er henni voru samtíða bæði í Hallson bygð og síðar á Gardar, því hún ávann sér velvildarhug allra er hana þektu. Bjarnfríður Eggertsdóttir stundaði hana af alúð eftir að hún tók hana til sín. Útför Elínar fór fram frá kirkj- unni á Hallson þann 8. janúar. Af hennar nánustu voru viðstaddir Gunnar HaHson hálfbróðir hennar frá Calder, Sask., og stjúpsonur hennar Pétur Pálmason og kona ihans frá Winnipeg. Albróðir, Jósef Schram, er á lífi í Nýja ís- landi, er ekki gat verið viðstaddur. K. K. ó. Lítið ómak vel borgað $500 til $1000 sparaðir Ef þér hafið í hyggju að kaupa dráttarvél fyrir vor- vinnuna, þá annað hvort talið við eða skrifið T. G. PETERSON 961 Sherbrooke St. Winnipeg, Man. Hann mun góðfúlega leiðbeina yður þangað, sem þér getið haft þennan hagnað. GENERAL MANAGER íslendingur, helzt ungur, sem eitthvað hefir vanist verzlunar- störfum og kann ensku, getur nú þegar fengið stöðuga atvinnu við verzlun í smábæ úti á landi. Marg- ir íslendingar eru í bænum og ráðsmaður verzlunarinnar er fs- lendingur. Ráðsmaður Lögbergs gefur upplýsingar. .. Bandalags-fólk er beðið að minnast þess að það verður enginn fnndur í Bandalagi Fyrsta lút safnaðar þessa viku. Mr. J. B. Thorleifsson, gull- smiður frá Yorkton, Sask., er staddur hér í bænum. Hann situr þing úr- og gullsmiða, sem haldið er hér í bænum um þessar mundir. FYRIRLESTUR í Goodtemplara húsinu á Sargent Ave., sunnudaginn 27. feb. kl. 7 síðdegis. Efni: Trúarraun hins nýja sáttmála. Allir velkomnir. P. Sigurðsson. Dánarfregn. Mr. -Páli Eyjólfsson frá Wyn- j yard Sask., kom til bæjarins í fyrri viku og dvelur í borginni um þessar mundir. Nýlátinnar er að geta Elínar Jóhannesdóttur, ekkju PáLma heit. Hjálmiarssonar, er lengi bjó í Hallson bygð í N. Dakota. Hún lést að Gardar, á heimili Bjarn- fríðar Eggertsdóttur, 2. jan. 1921. Hafði verið iþar til heimilis á ann- að ár. Hún var skagfirsk að ætt, fædd að Brúarlandi í Sléttuhlíð 1838 dóttir Jóhanns Schram og Ragn- heiðar konu hans, er átti fyrir seinni mann Jóhann Hallson, er fyrstur var landnemi í íslendinga- bygðinni í Dakota. Fluttist Elín til Ameriku með móður sinni og stjúpa árið 1876, og settust að í Nýja íslandi. par giftist hún haustið,1877, Pálma Hjálmarssyni. Flutltu þau til Dakota 1879, og settust að í HaLlson bygð. Voru þar til heimilis ætíð síðan, að undanteknum tíma er þau dvöldu I Roseau bygðinrti í Minnesota. Pálmi heit. var hæfileika og mann- kosta maður, og voru þau hjónin samhent í því að leggja rækt við aLt gott og nytsamt. Eignuðust þau tvær dætur. Dó önnur í barnæsku, en hin Jóhanna náði fullorðins aldri. Hún dó skömmu eftir að hún giftist Stefáni Krist- insyni. Pálmi dó 1911, og var þá Elín orðin hlind. En ástvina- missirinn og sjónleysið bar hún hvortveggja með frábærri stillingu er stafaði af bjargföstu trausti hennar á Guði. Kristna trúin lýsti upp árin dimmu fyrir henni, Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Safnað af Guðm. Bergmann í Bifröst: Sveinn Eyjólfsson ....... $1.00 Hallur porvarðsson........ 1.00 Mrs. Mrs. E. Erlendsson .... 2.00 E. Jóhannsson............. 2.00 G. Sigvaldason ........... 2.00 G. Jónsson ..................50 Guðrún Skúlason........... 1.00 r. Björnsson ............. 1.00 Páll Jónsson ............. 3.00 Mrs. Margr. Símonsson .... 5.00 Svanberg Sigfússon........ 1.00 Ónefndr .....................50 Ónefndur.................. 1.00 J. G. Guðmundsson ........ 1.00 Guðm. Bergman ............ 2.00 —Samtals $24. Arður af samkomu sem Mrs. Briem stóð fyrir........ 110.00 W. A. Davidson, Wpg....... 5.00 Safnað af A. E. Johnson, Glen- boro, Man. A. E. Johnson .......... $10,00 G. J. Oleson ............. 5,00 J. S. Frederickson ...... 5,00 S. A. Anderson ........... 5,00 Fred. Frederickson........ 5,00 G. Lambertsen .......... 5,00 Jón Gillis..........i.... 1,00 Guðm. Heidman ............ 1,00 Steffanía Sigurðsson....i ,25 Kristján Sigurðsson ....... ,25 Guðrún Swanson...............50 Halldór Goodman .......... 1.00 S. F. Frederickson ....... 5,00 Árni Jósepsson ........... 1,00 P. G. Magnus.............. 2,00 S. B. Stevenson .......... 1,00 M. Swanson ............... 1,00 Kristján Friðbjarnarson .... 1.00 Bergur Mýrdal ............ 1,00 fsl. Kvennfél. í Glenboro .... 25,00 Theodor Johannsson ...... 10,00 f umboði skólaráðsins er þakkað fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted ,gjaldk. —Samtals $60. Frá Mozart— Árni Johnson .... 5.00 P. M. Johnson .... 1.00 Núpdalsbörn .... 1.50 Ónefndur 25 Mrs. Th. Gunnarsson .... .... $2.50 Ina Laxdal .... 2.00 —Samtals $12.25. Frá Húsavík, Man.: Mrs. E. Thiðriksson .... $1.00 O. Guttormsson 50 Mrs. O. Guttormsson .... 50 Miss E. Guttormsson .... 50 Mrs. S. Sigurðsson 50 Miss Jódís Sigurðsson .... .... 1.00 Sigurjón Sigurðsson .... 1.00 Kristján Sigurðsson Karl Albertsson 50 .... 1.00 Mrs. S. Arason .... 1.00 Mrs. B. Arason .... 50 Miss Elín Sveinsson .... 1.00 Samtals $9. Magn. Borgfjörð, Holar .. $1.00 Rósa Guðjónsson ....... .... “Baby” Guðjónsson ........ Foss Leeson .............. T. H. Cormic ............. B. J. Westdal ............ J. J. Westdal ............ M. og Mrs. P J Westdal .... Westdals börnin .......... Mr. og Mrs. O G Peterson.... Sig. Sölvason.... ........ Mrs. Ásgeir Guðjónsson .... —Samtals $26.50. .50 .251 5.001 1.25 1.00 | 1.00 1 1.00 .50! 2.00 1.00, 1.00 Hermanna-ritið. Samskot í Kínasjóðinn Safnað af Mrs. N. B. Josefsson Wynyard, Sask.: Mr. og Mrs. F. Thorfinnson $5.00 Halldór Johnson 5.00 Miss Frida Pálsson 1.00 Marvin Johnson 2.00 Mr. og Mrs. H. S. Axdal .... 2.00 Mr. og Mrs. Sig. Axdal '.. 2.00 Halldór Guðjónsson .50 Miss Sigga Halldórsson .... 1.00 Jónas Johnson 1.00 Ónefnd 1.00 Ónefndur .25 Mr. og Mrs. N. B. Josephson 10.00 Mr. og Mrs. G. S. Guðm.son 2.00 Mr. og Mrs. O. John3on .... 2.00 | Thorfinnur Josephson .50.1 Margrét Josephson .. .50! Barney Josephson .25 Wilson Josephson .25 Teddy Joseptoson .25 Samtals $36.50. Mr. og Mrs. P. Eyjólfsson 1.50 Louis C. Jacobs .50 jPíano=&ecttal Slnna é>beínööon FRIDAY’ EVENINO, FEBRtTARY TVVENTV-FIFTH NIXETEEX TVVENTY-ONE Concert Hall, Fort Garry Hotel At 8.30 O’clock ADMISSION: $1.00 Tickets on Sale at Music and Arts Building 1. Sonata Erol^-i On. K0 ................. Edward MacDowell 1. SIow wlth noblUty. 2. Eií-like, as iikht and swift as possible. 3. Teriderly, longingly, yet with passion. 4. Fierceiy, very fast. 2. Prelude in G major, Op. 28. No. 3..................Chopin Nocturne in O. major, Op. 48, No. 1. Etude in E minor, Op. 25, No. 5 Etude in D flat major (sixths), Op. 25, No. 8 Fantaisie in F mlnor, Op. 49 < 3. Concerto in A minor, Op. 16 ............... Edward Grieg lst movement Allegro Moderato Orchestral accompaniment on second piano by Leonard D. Heaton 4. Valve Impromptu ........................ J. Maurice Lowe Rhapsodie !n C. m".1or, Op. 11, No. 3..Ernst von Dohnanyl Poissons d'Or (Goid Fish) ................ Claude Debussy Taranfella (Venezia e Napoli) ............... Franz Liszt Heintzman Piano used by courtesy of J. J. H. McLean & Corapany 1 Gjafir í bílsjóðinn. Frá Wynyard, Sask. Paul Sveinsson .......... $5.00 G. S. Guðmndsson ...... .... 5.00 F. W. Finnson ........ „.. 5.00 G. J. Guðmundsson......... 5.00 Stgr. Johnson ......... 10.00 F. S. Finnsson............ 5.00 Mrs. S. F. Finnsson....... 5.00 Paul Bjarnason ......... 10.00 Missionarfél .Imm.safn... 25.00 Mr. og Mrs. G. Benediktson 5.00 Mr. og Mrs! F. Thorfinnson 5.00 Sd.sk. Immanúelssafn .... 14.00 Brynjólfur Johnson ....... 2.00 Björgvin Einarsson........ 2.00 Björn Goodman ............ 2.00 Sigurjón Sveinsson ........1.00 Tryggvi Anderson ......... 3.00 Kristján Árnason.......... 1.00 O. G. Peterson............ 2.00 Gunnar Jóhannsson......... 2.00 Gunnsteinn Johnson........ 1.00 Mrs. Jóhannsson........... 1.00 Jón Brynjólfsson.......... 2.00 Sig. Sölvason..., ........ 2.00 Mr. og Mrs. R. Johnson .... 2.00 Ónefndur ................. 4.00 Ónefndur.................. 3.00 Mrs. Sig. Hallgrmsson..... 1.00 Mr. og Mrs. H. Sigmar.... 5.00 —Samtals $135. Frá Kand&har— S. F. Samson.............. 5.00 Albert Anderson .......... 3.00 Hermann Johnson .......... 5.00 Finny Sanders ............ 5.00 Guðm. Sanders ............ 6.00 W. Anderson............... 5.00 Mr. og Mrs. E. Helgason ; 10.00 Sigm. Stevenson og fjölsk. 5.00 Kenfél. Ágústínussafn.... 25.00 Sd.sk. Ágústímissafn .... 10.00 —Samtals $78. Frá Elfos:— Samskot við guðsþjónustu.. $45.00 Páll Halldórsson.......... 5.00 Safnað af Mrs. Hannes Guð- Jónsson: S. B. Joihnson....,....... 1.00 Gunnar Jóhannsson......... 1.00 J. O. Björnsson .......... 1.00 Olafur Hall .............. 1.00 Thordur Axdal ............ 1.00 Paul Johnson ............. 1.00 John Brynjó!fsson ........ 1.50 Kristjana Guttormsson..... 1.00 Mrs. Hannes Guðjónsson .... 2.00 Sigurveig Guðjónsson.........50 Anna Guðjónsson ....... , .50 Guðjón Guðjónsson............50 Jóns Sigurðssonar félagið 'hefir nú sent 'boðsbréf að hinu fyrir-j hugaða Minningarriti ísl. her-j manna til fjölda manna Víðsvegar ; í toygðum íslendinga hér í landi. I það er óhætt að segja, að þessu i fyrirtæki félagsins hefir verið I tekið ágætlega. En eins og eðli- | legt er, Ihafa félaginu borist ýms- ar fyrirspurnir viðvíkjandi ritinu. Skal ihér 'því tekið fram það helzta, því viðvíkjandi hvernig ætlast er til að bókin verði. pað er toúist við að bókin verði um 500 bilaðsíður í stóru toroti. Mest af upplaginu verður bundið í léreftsband me6 leður á kjöl og hornum og gylt á kjöl. pá verður nokkur hluti uppiagsins óbundinn, því ýmsir kunna heldur að vilja ráða því hvernig bandið er og geta þeir þá sjáltfir látið binda bókina eins ofe þeim sýnist. í bókinni verða 5 vandaðar rit- gjörðir um tildrög og sögu stríðs- ins mikla, þá verða myndir af öll- um íslenzkum ihermönnum, sem á einlhvern Ihátt tóku þátt í því, fjór- ar myndir á hverri síðu og stutt grein um hvern mann, sérstaklega um ætt hans og uppruna; þó ætl- ast til að aðeins verði tvær myndir á síðu af þeim, sem féllu í stríð- inu, og nokkru fyl'lri skýrslur. | pað er ætlast til, að bókin komi út seint á þessu ári. pað er ekki búist við, að bókin kost meira en $10 í bandi, en ef hægt verður að selja Ihana fyrir minna, þá verður það gjört, því það er að eins ætlast til, að fá inn útgáfukostnaðinn; j er ekki gjört ráð fyrir neinum á-' góða og öll vinna 1 sambandi við undirbúning ritsins, er unnin endurgjaldslaust. Nokkrar félagskonur hafa tekið að sér að safna áskrifendum að rit- inu í Winnipeg, og verður það gjört áður langt um líður. Kon- urnar eru þepsar: Mrs. P. S. Páls- son, Mrs. G. J. Goodmundson, Mrs. J. J. Bildfell, Mrs. Gísli Jónsson, Mrs. Liniger, Mrs. S. Anderson, Mrs. Kr. Austman, Mrs. Thordur Johnson, Mrs. R. Pétursson, Mrs. Thorl. Joihnson, Mrs. Hilman, Miss E. Thorvaldsson, Miss Eyda'l og Miss Sigurðsson. Auk þess má skrifa sig fyrir ritinu hjá Finni Johnson, 698 Sargnt Ave., Winni- peg. Enn vantar myndir af nokkrum mönnum, sem þátt tóku í stríðinu og upplýsingar um Iþá. örðugleik- arnir á því að fá þessar upplýs- ingar, þrátt fyrir marg endurtekn- ar tilraunir, tefja nú aðallega fyr- ir útkomu bckarinnar. Hér er því enn einu sinni skorað á alla hermenn, sem ekki hafa sent félag- inu myndir af sér, að gjöra það sm allra fyrst og einnig að út- fylla þau eyðublöð, sem félagið hefir sent og sendir enn hverjum1 sem hafa vill. pað er mjög áríð- andi, að númer hvers manns sé gefið í skýrslunm, því annars er hætt við ruglingi, þar sem ýmsir heita sömu nöfnum. pessi bók ætti að geyma nöfn allra þeirra íslendinga, sem á ein- hvern hátt tóku þátt í stríðinu, og það er vonast eftir að allir sjái það, að ihér er um sögulegan sann- leika að ræða, sem engum beri að dylja, og því fullkomnari, sem bók þessi verður, þess meira sögulegt gildi hefir Ihún. Allir góðir menn eru því beðnir að styðja að því að nöfn allra íslenzkra hermanna geti komist lí bókina og myndir af þeim. 1 þessu efni snúi menn sér til Mrs. G. Búason, Suite 15 Mani- tou Apt., eða til Mrs. Finnur John- son, 668 McDermot Ave., Winni- peg. PAKKARORÐ Öllum þeim sem sýndu okkur hluttekningu og voru við útför móður okkar sálugu, Sigríðar Peterson, þökkum við af hjarta, einnig þökkum við Iþeim, sem lögðu blóm á kistuna hennar. — Sömuleiðis viljum við innilega þakka hjónunum Mr. og Mrs. Jón Glemens, Si’lver Bay P.O., fyrir alia þá hjúkrun og að- hlynningu, sem þau veittu móð- ur okkar síðustu stundirnar; sem hún lifði. Börn hinnar látnu. Fowler Optical Co. I.IMITKD (Áður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. I.IMITKD 34ð PORTAGE AVE. Þegar heimilisfólkið vaknaði pegar faðirinn tók að dansa og móðirin að læra “Fox Trott” og Bili og stúlkurnar liðu fögrum skrefum um gólfið eftir músík frá Columbia Grafonola, þá vaknað fjölskyldan fyrir alvöru. Komið inn og athugið þessar fallegu hljómvélar. pær eru fagrar útlits og ánægjulegar til eignar. Listen to these new Columbia Records. Music you can’t forget: I A-3351 Ted Lewis’ Jazz Band ) $1.00 Margie, Fox-Trot, and Broadway Rose, Fox-Trot Whispcrinö, Fox-Trot, ond If a Wish Could Make It So, Fox-Trot Art Hickman’s Orchestra !« 3301 .00 Feather Your Nest. Fox-Trot, and Grieving For You, Fox-Trot ) A-3345 The Happy Six f $1.00 Love Will Find A Way (Frotn “Maid of the \ Mountains”) and R-939 Farcwell (From ”Maid of tlie Mountair.”) I $1.65 Jose Collins, Soprano ) A20 G. STAMBLER, Columbia Dealer, Winnipeg í verzlun J. G. Thorgeirssonar 662 Ross Ave. eru nú nýkomnar Evrópu- vörur, svo sem ULLARKAMBAR Verð $3.00 Flutningsgjald 14c að auki RÓSETTU-JÁRN PATENTED. Verð $1.75 KLEINUJÁRN Verð 40 cent. EINNIG EXPORT KAFFi Pöntunum utan af landi sint fljótt og vel Fræ! Fræ! Red Bobs og Kitchener hveitifræ, beint frá Seager Whealer. Gefur hæztu uppskeru og er ábyrgst a8 vera hreint, fljðt þroskun. I. flokks Red Bobs fræ, $3.60 bushelið. Kitchener $2.50, pokar ðkeypis. Meðmæli: Union Bank, Alsask. FOGLEVIK SEED FARMS, ALSASK, Andrew Anderson. SASK. EINSTAKAR BUXUR Neðan við Vrksmiðjuverð $6.95 og $9.95 Með því að svipast um á leið- inni munuð þér sjá, að hér er um veruleg kjörkaup að ræða. pað er hyggilegt að hafa nóg af buxum, því með því má nota lengur vestið og jakkann. White & Manahan Liinilrii 480 Main Str. næst við Ashdown’* Phone: Garry 3616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue SEND EFTIR ÓKEYPIS REPUTATOIN SEEDS og nýrri verðskrá er sýnir Seeds, Bulbs, Shrubs og Plants, sem eiga einkum við í norðlægum héröðum. pér fáið það bezta með að skrifa Duluth Floral Co., Duluth, Minn KENNARA vantar að Mary Hill skóla nr. 987, verður að hafa 2. eða 3. flokks kennaraleyfi og byrjar kenslan 1. marz n. k. Lysthafend- ur tiltaki kaup sem óskað er og segi til um æfingu ásamt meðmæl- um. Skrifið til S. Sigurðsson, sec.- treas., Mary Hill, Man. Kennara vantar. fyrir Vestri S. D. nr. 1669, fyrir fjóra mánuði, frá 1. marz 1821 til 30. juní 1921. Umsækjendur tiltaki mentastig og kaup. Tilboðum veitt móttaka til 16. febrúar 1921. Mrs. G. Oliver, sce. treas Framnes, P. O. Man. MRS. SWAINSON, «5 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina 1*1. konan sep slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Taisími Sher. 1407. KENSLA I LISTUM Tilsögn í teikningu, málaralist og skraut3aum, fyrir einstaka nemendur eða fleiri saman, inn- an 16 ára aldurs, veitir Miss Helen Swinburn, æfður kennari í listum með fyrsta flokks próf- skírteini frá College of Arts, Edinburg, Scotland. — Kenslu- stofa að 538 Lipton St., Winni- peg. Sími Sherbr. 7264. YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylRÍr öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumtoerland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.