Lögberg - 24.03.1921, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.03.1921, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 24. MARZ 1921 Bk. » Lœknaði alveg Höfuðverkinn ARA PJANINGAR LÆKNAST AF “FRUIT-A-TIVES” 112 Hazen Street , St. John, N. B. pað fær mér ánægju að rita yð- ur og láta yður vita, hve mikið mér hefir Ibatnað af meðali yðar “Fruit-a-tives,, unnu úr ávaxta- Rafa. Eg þjáðist ákaft af höfuð- vrk og stíflu. Reyndi mörg með- ul og lækna, en ekkert dugði fyr en “Fruit-a-tives” komu til sögu. Eftir að afa notað úr fáeinum hylkjum, er eg orðin alheil.” Miss Annie Ward. 50. Ihyflkið, 6 fyrir $2.50, reynslu skerfur 25c. Fæst Ihjá öllum kaup- mönnum og lyfsölum eða gegn fyrirfram borgun frá Fruit-a- tives, Limited, Ottawa. með lögum frá 1901 og 1903. gang<a úr skugga um að samning- ur þessi eg gjörðir Ottawa stjórn- arinnar rækust hvergi á. pað hefðu verið fleiri ástæður, en þetta ihefði verið aðalástæðan fyrir því að aamningarnir voru sendir aust- ur. í Ottawa hefði valdi >ví er þessir samningar veittu verið tak- mörk sett og hefði Robert Rog- er aildrei haft Ihreinlyndi til áð segja frá því og Mr. Haig hefði minst á samþykt þessa samnings í Ottawa, en hefði reynt að villa mönnum sjónar á Ihvað sú isam- þykt í raun og veru var, gjört lít- ið úr breytingunum sem á þeim voru gerðar, sem þó tóku fram að ekkert í samningunum frá 1901 mætti draga úr, hindra, takmarka eða á neinn hátt hafa áhrif á yf- irráð Deminion stjórnarinnar yf- ir vöruflutnings. gjöldum. Tvær aðrar takmarkanir voru gjödðar á þessum samningum í Ottawa sem sýna að þá mun Dominion stjórnin hafa verið að vinna að vissum réttarbótum fyr- ir fylkið, þá áskildi hún sér rétl isinn óskertan yfir flutniings og vörugjöldum með jámbrautum. Að löghelga er misnefni. pegar talað er um D'omin'ion lögin frá 1901, sem löghelguð, þá er það misnefni, og ef menn vildu nefna það með réttu nafni, þá væri það að ólöghelga, iþví að því leyti sem þau snerta aðal atriði þessa máls. Yfirráð yfir vöru- flutningsgjöldum, þá áskildi hún sér fuil yfirráð yfir þeim án nokk- urs tillits til þeslsara eða amnara samninga.. "Eg hefi ekki enn bent á hinar ömurlegu og illikynjuðu hliðar þessa máls, en þær eru að um- boðsmenn fýlkisstjórnarinnar mættu nefndi Ottawa þingsinis sem fjatlaði um þessi lög áður en þing- ið samþykti þau, og að Hon Ro- bert Rogers var þá í stjórnarráð inu í Ottawa, og að Mr. Rogers gaf samþykki sitt til þessara breytinga, þar sem Döminion stjórnin ónýtti rétt Manitoba fylk- is til þess að ráða flutningsgjöld- unum sem það hafði keypt svo dýru verði. “Umboðsmenn fylkisins sviku köllun sína við það tækifæri eins og þeir gerðu oft endrarnær” sagði Mr. Johnson. Dominion stjórnin hefir frjálsar hendur. Mr. Johnson mintist á járn- brautar ilögin frá 1903, og benti á að þar væri beint fram tekið að ef meinimgamunur yrði út úr flutningsgjaldinu með járnbraut- um á milli fýlkjanna og Domini- on stjórnarinmar, þá skyldu Dom- inion stjórnarlögin ráða úrslitum. í sambandi við járnbrautar lög- in frá 1919, benti Mr. Jhonson á að Mr. Haig lægi Norris stjórn- inni á hálsi fyrir að gæta ekki skyldu sinnar og vera„ eða hafa umlboðsmenri sína á staðnum í Ottawa, þegar atriði í þeim lög- um hefði getað verið óihagstæð. Mr. Haig héldi stjórninni ábyrgð- arfullri, ekki að eins fyrir sínar eigin gjörðir, iheldur og fyrir gjörðir annara og væri það að taika nokkuð djúpt í árinni. Með þeirri sömu rökfærslu sagði Mr. Johnson væri hægt að ásaka Mr. Haig fyrir að styðja Þá stjórn sem ónýtti rétt vorn ár- ið 1901, slík rökfærsla væri bara Wægileg. Afleiðingin af járnbrautarlög- unum frá 1919 væru bara að stjórnin í Ottawa hefði gefið járnbrautarnefnd ríkisins vald til þess að virða að vettugi samning- mn ^ milli fylkisstjórnarinnar og Álit Sir Roblins. . Mr. Johnson sagði að stjórnin hefði gjört alt sem í hennar váldi stóð til þess að vernda rétt fýlk- isins undir þessum samningum, og þeir hefðu ekki feilað með öllu þegar um álit manna væri að ræða, sagði Mr. Johnson, þá væri einn sem 'hann reyndar sagðist ekki vera mjðg stoltur af, en sem Mr. Haig yrði að taka góðan og gildan, það væri Sir Rodmund Roblin, honum hefðu farist þannig orð: “Lögin taka fram að alt sem isnertir starfrækslu járnbrauta sem álitið er að snerti hag Can- anda, 'heyri undir umsjón þeirrar nefndar”. petta var afstaða stjórnar sem lét það viðgangast að samningurinn sem gerður 'hafði verið var limlestur eftir að hann var staðfestur. Mr. Johnson var hvass í garð Sir Rodmund Röblin fyrir að ihiafa sagt að fydkið hefði tapað rétti sínum þegar járnbraut- arlögin frá 1903 voru leidd í gildi. Út af þessari staðlhæfingu bætti Mr. Johnson við: “Eg tek ofan fyrir sTíkri pólitiskri listfengi. Hún er ekki sannleikanum sam- kvæm, en hún er úrræðagóð.” pað voru ekki járnbrautarfé- lögin frá 1903, sem gerðu óleik- inn, hélt Mr. Jihonson áfram, en þau negldu Manitolba fylki á Mafann sem á það var lagður, þeg- ar fylkisstjórnin í Manitoba sam- þykti staðfestingar lögin frá 1901 pað sem er einkennilegt í þessu sambandi er, að það var sami Ro- bert Rogers sem byrjaði æsing- arnar út af þessu mláli á móti Norris stjórninni, í von um að geta notað þetta sér til pólitisks gengis, sem var í stjórnarráðinu þegar þessir samningar voru gerðir og Mr. Rogers hafði ekki fundið neinn til þess að ljá þess- um boðskap sínum eyra unz hann 'hefði fundið hinn óhepna leiðtoga afturhalds flokksins Mr. Haig. að Teika pólitiskan feluleik eins og Mr. Rogers gerði, eða fyrir hann væri ihættulegt í þessu máli, ekki síst þegar smband Mr. Rogers við málið væri orðið ljóst. Gæti nokkur maður, eftir að sannleikurinn í þessu máli hefði verið leiddur í Hjós, haldið því fram að að fy-lkið hefði enn rétt sinn óskertan, til þess að ákveða um vöruflutningsgjald innan fylkisins? Óheiðarleg viðskifti. Óheiðarlegri vmskifti en þau frá 1901, er varla ihægt að hugsa Sigurður H. Holm. 1 tíma lát mig herra hafa svo húsi mínu ráðstafað að búist geti eg burt á tafar er banastundin kemur að. pann 15. nóv. s. 1. barst okkur sú sorgarfregn frá Detroit Mich., að 12. s. m. hefði viljað til það hryggilega slys að tengdabróðir minn Sigurður Hallgrímsson Holm hefði fallið út úr bifreið á stein- lögðu stræti, með þeim afleiðing- um að höfuðkúpan bilaði og hann misti meðvitundina, og lá hann sér — að undanteknum sumum afl þannig í 6 sólarlhringa, þá voru peninga viðskiftum stjórnarinnar sem þá var við völdin —heldur en aðferð sú er stjórnin sem þá var við völd við hafði, þegar rétti vorum var svift burtu með lög- gjöfinni 1 Ottawa. --------o--------- Líkneski Jó«s Sigurðssonar. Forstöðunefnd Jóns Sigurðsson- ar minnisvarða málsins, hefir þann 16. þ. m. látið flytja mynda styttuna af Jóni Sigurðssyni í hið nýja þinghús Manitoba fylkis og er henni komið fyrir á aðal gólfi hússins og á hún þar að standa, þar til þinghúss völlurinn hefir verið svo undiihúinn að hún geti orðið sett þar upp. pó það sé óvanalegt að myndastittur séu hafðar opiniberlega til sýnis fyr en þær hafa verið reistar á fót- stall og afhjúpaðar á þeim stað sem þær eiga að standa um aldur og æfi, þá hefir forstöðunefndin breytt út af þessari siðvenju hér, aðallega til þess að hrinda þeim orðrómi sem borist hefir út meðal íslendinga, að myndastyttan hafi orðið fyrir skemddm. Nú gefst fólkinu kostur á að ganga úr skugga um slíkt, með því að skoða ihana í krók og kring, þar sem hún stendur í þinghúsinu. Sjóður sá, sem Vestur-lslending- Og einmitt það, að Mr. Johnson um var gefinn með Wndastytf- ríka lund, en þó oftast glaður, og fljótur til sátta ef til þess kom, unni vinum og vandamönnum af heilum hug og vildi þeim alt hið bezta, af insta grunni hjarta síns. Blessun sé yfir moldum hans, yfir ekkjunni sorgmæddu og sonunum góðu. — pú ert farinn frá oss vinur kæri á fund útvaldra, það er iriín von og trú dýrðarljóminn drottins yndis-skæri að bæta úr því, sem vegfarand- Kastaðu stafnum, keyrðu böl á flótta, ihvíldu þig maður — sagt var einum rómi. Pví gestrisnin var lögihelg alla tíma á Auðnum, undanfærslu’að þiggja nauðug- lega tjáði; allir keptust: bóndinn, konan börnin, þá vaktaðu slóðina hans Einars frá Auðnum. Nú sefur hans hold í sönnum friði en sálin vakir í dýrð hjá Guði. Jón Stefánsson. öll lifsmerki 'horfin og ihann skil inn við þetta jarðnesika líf. Hann var jarðsettur 20. s. m. í grafreit borgarinnar, við ihlið sonar síns sem dó 21. des. 1919, og sem getið var um 1 blððunum. Sigurður sál. var fæddur á Löngumýri í Hóllmi í Skagafirði, 17. maí, 1855, sonur Hallgríms Hállgríssonar Holm, og Guðbjarg- ar Jónsdóttur, sem mestan hluta æfi sinnar á Islaídi dvöldu á þeim stöðvum. 10 ára fór ihann frá foreldrum sínum til vandalausra og hafði ofan af fyrir sér sem léttadrengur, og vinnumaður á ýmsum stöðum, mest í þeirri sveit. 1882, giftist hann eftirlifandi eldcju, Helgu Kristjánsdóttur, sem var skagfirsk að ætt en ólst upp í pingeyjarsýslu til fullorðins ára. Eftir það munu þau mest hafa verið á Marbælli í óislandshlíð, þar til Helga fluttist til Ameríku 1887, með 2 kornunga drengi og settist að í N. Dakota hjá Sigur- jóni bróður sínum og var hjá hon- um þar til Sigurður kom til þessa daga og nætur þig umkringi nú sorgmædd ekkja og synir tveir þig gráta, sénd þeim drottinn styrk og hug- ar fró, að þeir megi í hörmum huggast láta ihjálp sorgmæddra þú er ætíð nóg. Úr fjarlægðinni hlýjan hug eg sendi hluttekning mín að eins verður sú öll vor ráð þau eru í drottins . hendi og við Jifum styrk í þeirri trú. Að hann þau af elsku sinni leiði, efli farsæld þeirra í lengd og bráð eg vona og bið að guð þinn veginn greiði , v að, geta háð sitt stríð og sigri náð. John Hörgdal. ann þjáði. Hvar sem að sporin hans lágu yfir landið, lögð var slóðin að aumingj- ans ihreysi; hann var fátækur að eins af einu: allri vöntun á dygðaleysi. Eigirðu snefiT af göfgi eða gæð- um, þá glataðu ei mergnum úr for- ustusauðnum; eða látir þú þig nokkuð ráðvendn- ina varða, GJAFIR til Jóns Bjamasonar skóla. Safnað af Gunnari Helgason, Swan River, Man. Jón Hrappstad, ...... Halldór Egilson, .......... J. A. Vopni, Harlington, .... Gnnar Helgasori, .......... Leiðrétting: í síðasta töluiblað i voru Jýstar gjafir frá Mrs. B. Tihorkels- , son Wpg. $5,00 og Mrs. ö. J. Bíldfell Wpg. $3,00. petta leiðrétt- ist þannig: Miss G. J. Tfeorsteins- son, Sandridge, Man $6,00. Mrs. Ö. J. Bíldfell, Wpg. $5,00. Hlutaðeigendur beðnir afsökun- ar. —Með kæru þakklæti. S. W. Melsted. gjaldkeri skólans. .... $1,00 .... 5,00 5,00 5,00 aug- sagðist ekki hafa heyrt eitt ein- uni. , , ..... asta orð frá Mr. Haig, Mr, Rod- hefir 1 síðastllðin gers, eða Wimnipeg Tribune í að- finslu áttina út af framkomu Manitoba þingmannanna í Ott- awa, né Ottawa þingsins í sam- bandi við þett^ mál. Velþóknun lýst á Senator Mr. Johnson mintist þakMát- lega á mótspyrnu þá er senator Watson fyrverandi þingmaður 1 Man. þinginu veitt 1919 og sagði að Mr. Symington, hefði að boði fylk- isstjórnarinnar sent gögn þau í málinu er notuð hefðu verið þeg- ar málið var rætt við valdlhafa stjórnarinnar, til Mr. Watson og sýndi það hve ósanngjarnt það væri af Mr. Haig að kæra Mani- toibastjórnina fyrir aðgerðaleysi í málinu og að það ihefði verið bein afleiðing af mótstöðu Manitoba- 'stjórnarinnar, að hin afar rang-« Táta grein þeirra Haga, hefði verið takmörkuð til þriggja ára. Mr. Johnson tók fram, að elckert er Mr. Haig hefði sagt um þá grein l3ganna væri ofsagt, og tók fram að ekki væri ólíklegt að Domini- on stjórnin heyrði meira um það mál síðar. “peira hafa gripið fram í, og svift oss hlunniridum er oss bar undir samningunum, og það er ekki óhugsanlegt að af þeim verði krafist á einkennileg- an hátt að foæta skaða þann, sem frá íslandi og nam $522.30, fimm ár borið G% rentu og er nú alls $668,64, að frádregnum lítillegum kostnaði við að búa svo um myndastyttuna þar sem hún var geymd síðan hú/i kom hingað vestur, að eldur og vatn eigi gæti á henni unnið. Sjóðnum hefir nú verið komið í sparisjóðs'banka Manitoba stjórn- arinnar, þar til á ‘honum þarf að 'halda. Ekki er gert ráð fyrir að þing- húsvöllurinn verði svo undirbú- inn að minnisvarðinn verði reist- ur þar á komandi sumri, en að öllum llíkindum má gera ráð fyrir að það verði á næsta ári. Winnipeg 21. mard, 1921, Fyrir hönd forstöðun. Jóns Sigurðssonar, minnisvarðans. Ólafur S. Thorgeirsson. (ritari). EINAR A AUÐNUM. Eg þekti hann svo lengi og-þekti hann svo vel, eg þarf ekki annara dóma ; þá kullausu stund eg kæra mér tel nær kyntist eg vininum fróma. Hann vissi svo mikið, svo veg- lega stór, um fór, eg fann að eg þurfti’ aftur að sjá’ann. Hann flutti’ ekki ræður um stjórn- bótarlbrask, hann foar ekki út náungans vansa, hann kærði sig lítið um kvöld- skugga þjark, og ktfnni’ ekki heldur að dansa. En andlitið gljáði af göfgi og dygð, og gleði, sem mæðunni fargar, og hjartað var snortið af 'heitustu ■trygð og höndin var útrétt til bjargar. pað sem gesti mætti nær múgað var tiJ hurðum, mannélsku forosið andlits 'Jývers var ljómi: fylkið Ihefir, með því að skerða rétt þann er fylkinu foer undir 'Samningunum. Með ákvæði laganna frá 1919, er járnbrauta- málanefndinni heimilað að virða að vettugi kröfur fylkisins, að 'því er til ákvæðis um vöruflutninga- gjald kemur. Tapaði verndunarvaldi. Mr. Johnson lagði sérstaka á- Iherslu á að foein afleiðing af því að ólöghelga samninginn frá 1901, var sú, að fylkið með samþykki stjórnarinnar sem þá sat að völd- úm, Ihefði verið rænt rétti sínum til þess að krefjast réttinda þeirra sem það átti og því bar. Og ef þingmenn gætu litið á þetta mál með réttum augum án blindls flokkfylgis, — og til þeirra sagð- isthann ekki tala, þá væri ómögu- legt að komast að annari niður- stöðu en þeirri, að fylkið hefði verið rænt rétti sínum og ef frjáls- ihugsandi þingmenn komast að þeirri niðurstöðu, þá gætu þeir elcki annað en greitt atkvæði á móti þessari uppástungu Mr. Haig. Stjórnin hefði verið S fremstu röð með að berjast á móti hælckun á vöruflutnings gjaldi, og hefði sparað ríkinu $40,000,000 á ári með því að fá jðfnuði komið á vöruflutningagjfaldið í austur og Gott Operufélag. San Carlo, Grand Opera félagið, sem leikið hefir ýmsar frægustu óperur heimsins undanfarandi ár hér í Winnipeg, kemur bráðúm til 'borgarinnar og leikur í tvær vik- ur. Fyrsta sýningin fer fram mánudaginn 28. þ. m. Fyrri vik- una, verður röðin sem hér segir: La Toseca, mánudag Tales of Hoffman, miðvikudag, Aukasýning, Canadian' Nortihem '^‘járnbrautaT- VeStUr‘ Canada’ °g að Manitoha' félagsinis. ■^efar mallð um vöruflutnings- írjadvar fyrir rétti 1917 félzt Is- aac Pitblado, félagi Haigs, á þetta a ri 1 og var dómurinn sá að samnmgur þessi væri ekki bind- andi fyrir Ottawa stjórnina. En það var ekki að kenna lögum frá J919, sökum þess að þau voru þá ekki til, heldur 8Ökum þess að stjórnin bfði ásett sér að biðja þingið að veita meira fé til þess að halda þeirri baráttu áfram. Að það væri nær fyrir þingmenn, og fylkinu þarfara að styðja stjórnina í að berjast á móti hækkun á vöruflutnings- gjaldi og veita fé til þess að halda þeirri baráttu áfram, en að styðja hið ósanngjarna aðfinslu hjakk Aida, Miðvikudagskvöld. Carmen, Fimtudag BOheme, Föstudag, Mme Butterfly, laugardag, auka. sýning, II Trovatore, laugardagskveld. Seinni vikuna: Mánudag, “Mm. Butterfly,” priðjudag, “Traviata”; Miðvikud. aukasýning, —“Car- men”; Miðvikudagskyöld “La Forza del Destino;” Fimtudag “Lucia di I ammermoor”; föstudag “Thais”; laugardags aukasýning “Faust”; laugardagslcvöld :“Cavailleria Rusticana” og “I Pagliacci”. Verðið er (að meðtöldum stjórn- arskatti) 15 fyrstu raðirnar $2.75, allar hinar $2,20; Balcony Circle, $2,20; Balcony $1,60; Gallery (all resered 80 c.). Við aukasýningarn- ar á miðviku og laugardögum, kosta öll sætin á aðalgólfi $2,20, en í Balcony, $1,65 og i Gallery 80 cent. peir sem panta aðgöngumiða með pósti hafi peningaávisanir horganlegar til E. H Benson, Manager, Walker Theatre. Af frægasta söngfóilki í óperum þessum má nefna Anna Fitziu, Bettina Freeman, Sofia Charlebois, Stella De Mette, Mary Barron, AJ-i ice Homer. Montanelli, spauskan tenor- söngvara, Giuseppe Acostini, Rom- es Boscassi, Vincente Badestes, barytone, Nicola D’ Amico. Petro vinfengi trauðlega forá’ann, lands tveimur árum seinna, fluttu j ,hvert skifti þegar eg frá hon- þá norður í Hallson foygð og voru þar nolckur ár, þá fór hann sem vinnumaður til Stígs Thorvolds- sonar, Akra N. D. og átti þar hús fyrir fjölskyldu sína, hjá honum var hann fimm ár, þá leigði hann land í Hallson foygð og var þar 3 ár. paðan réðiist hann til D. J. LaxdaJ sem þá var lögmaður í Caváliver, en átti stóran feúgarð þar nærri og margt af gripum og sauðfé, og fékk hann Sigurð sál. til að stunda það í heild sinni. par var ihann tvö ár, flutti þá aft- ur til Hallson og var þar eitt ár. fluttist þá með öllu sínu skyldu- liði vestur á Kyrraihafsströnd í bæ sem nefnist Bellingham. Par mun Ihann hafa dvalið 1—2 ár. Kom þá til Norð-vestur-Canada og settist að í bæ sem nefnist Truaxe, á þeim stöðvum dvaldi þessi fjöl- skýlda 4—5 ár, ‘ieigðu fyrst land i tvö ár, og á því tímábili tóku þeir allir rétt á löndum í því bygðarlagi, á þeim bjuggu þeir í 3 ár, en náðu ekki eignarrétti á þeim. Synir Sigurðar voru 3, Joseph, porgrímur og Hallgrlm- ur, á þessu tímabili höfðu tveir yngri bræðurnir Joseph og Hall- grímur leitað gæfunnar sem dag- launamenn, og voru þá um tíma búnir að dvelja í borginrii Detroit Mich., hafði líkað þar allvel, at- vinna bjölbreytt og heldur bjarg- værilegt fyrir daglaunamenn, tóku1 þeir feðgar það ráð að flytja þangað með konur sínar og börn,! og ihefir það alt verið þar síðan. I Sannarlega hefir gamla mál- tækið ræst á þessari fjölskyldu: “að sjaldan grær um oft rótaðan stein”, því það hefir átt í vök að verjast að foafa ofan af fyrir sér, j eins og eðlilegt er þegar á alt er j litið. J Að missa ástvini sína er ekki j nein ný saga, þvtí það kemur fyrir alstaðar og á öllum tírnum. En j mér finst þetta vera sérstakti rauna tiJfelli. pessi fjölskylda j nýibúin að missa sinn bezta með-j lim frá konu og 6 kornungum foörnum, þá taka þessir eftirlif- andi feðgar saman höndum, að gjöra sitt bezta til að sjá ekkjunni og börnunum fyrir sómasamlegu uppeldi, þá er ihonum fciipt burt á þenna hryggilega hátt, honum sem var að leggja til sína síðustu krafta, til þess að þvt gæti liðið sem bezt. pað Ihefiir verið hans DREWRY’S Golden Key Dry Cing- er Ale Altaf velkomið Maður þarf ekki að vera þyrstur til þess að njóta Golden Key Dry Ginger Ale. — Hefir til samans það foezta úr bragðinu af sex ljúffenguistu tegundunum. Það er freyðandi og munuð þér víst ekkert hafa á móti því, og börnum fellur það vel. — Kaupið það í kössum frá matvörukaup- manninum, sætindasalanum eða lyfsala. E. L. DREWRY Limited Winaiipeg. Framkvæmdarstjórar og umboðsmenn er tala islenzku ATHUGIÐ MERCHANTS CASUALTY C0MPANY Skrifstofa: lOth Floor Electric R’y Chamberj, Winnipeg STŒRSTA SLYSAAB. FJELAG t CANADA Skírteini vor veita styrk alla æfi, þeim er missa heilsu, annað fevort af slysum eða veikindum. Nær yfir sama sem alla sjúkdóma, að meðtöldum varandi (chronic) sjúkdómum. — Vér tryggjum einnig bifreiðar gegn slysum og eldi. Abyrgðir greiddar tafarlaust. Lipur við- skifti. Góð kjör fooðin duglegum framkvæmdarstjórum og um- boðsmönnum. Símasambönd yðar - það sem þau kosta 1 Manitobafylki, utan Winnipegborgar, hafa yfir * fjórar þúsundir manna. er sótt hafa um síma orð- ið að bíða langan tíma, sumir árum saman, eftir tal- þráðum og áhöldurn, er komið gœti þeim bandvið nágranna sína. í sam- sterka þráð, og þessa köllun rækti hann til síðustu stundar, og svo að hugsa til þess hvað fjarlægðin frá öllum vinum og vandamönn- um, gjörir ált sorglegra, hvað mikil hugarsvölun það hefði verið ihinni sorgmæddu ekkju og því öllu, hefði eitthvað af vinum þeirra og vandamðnnum, verið nærstatt að ljá því hjálpaiihönd, á þessum mótlætis tímum —Eg get elcki annað en dáðst að framkomu þess- ara eftirlifandi bræðra, að verja öll um sínum kröftum, til þess að sjá um veilíðan lasburða móður og ekkju, og börn síns íátna bróður. par af leiðandi neita sér um glaum og gleði, sem sýnist vera markmið alt of margra uppvax- andi manna nú á dögum, heiður þessi réttindi voru undanskilin Sem fælist 1 uPPástunEu Mr- Ha1?. De Biasi og N. Cervi, mjög nafn- j >öklc sé feeim fyrir þetta fagra kunna bassasöngvara. óperum' lífsstarf, sem hefir sín fyrinheitnu þessum stjórnar Gaetano Merola, Musical Director frá Marihattan og London óperufeöllunum og Ugo Barducci, er lengi stjórnaði Bost- on óperufélaginu. laun. Sigurður sál. var vel meðalmað- ur bæði að vexti og burðum, lið- legur í öllum hreyfingum og verk- maður góður, við alla algenga vinnu. Hann hafði örgerða og Síðastliðin þrjú ár hefir útfærsla Telefónkerfisins svo gott sem stöðvast. Út- færsla talþráða til sveita hefir reynst ókleyf. Fyrirliggjandi efni, — sem átt hefði að vera í nokkurs konar vanasjóði og hægt átti að vera að grípa til þegar í nauð- irnar rak, hefir verið notað til að koma á eins mörgum samböndum og frekast var unt. Ástand kerfisins er nú svo flókið að örðugt er að veita fónhöfum fullnægj- landi þjónustu. t \ Fólk út um fylkið er að foiðja um — og á heimting á því að fá — nýjar línur og full'komnari samlbönd. Verðið var fastsett árið 1912 — fyrir hálfu nunda ári,— bygt á stærð framleiðislu- stöðvarinnar og þáverandi reksturskostnaði; — sama verðið nægir ekki lengur til að mæta viðhaldi og auknum símalínum. Aðala orsakirnar eru þessar: Ist—Vinnulaun hæikkuð um 112%. Og efni foækkað um frá 65% og alt upp í 160% . 2—Talsímar fylgja þeim eðlislögum, að starfrækslukoistnaðurinn eykst að svipuðum hlutföllum eins og útbreiðsla kerfisins vex og viðskiftamönnum fjölgar. pér getið nú tekið niður taláhaldið og talað við hvern sem vera skal af þeim 67,030 mönnum, er sett hafa inn hjá sér Manitoiba Governme.nt TeJephones. Árið 1912, þegar verðið var fastsett, gátuð þér að eins talað við 37,599 talsíma- notendur í tiltölulega stuttri fjarlægð frá aðalstöðvum. Áætlað reikningstap á kerfinu fyrir árið 1921, með núverandi verði, er $897,000.00 Af því er tapið í WINNIPEG borg áætlað að nema ....... $405,000.00 Eða fyrir hvern FYLKIS Telephone............. $10.00 Og áætlað tap fyrir FYLKILÐ er ........................ $561,600.00 Eða fyrir hver/i Fylkis Telepone ............ $23.00 % (Áætlaður hagnaður á Long Distance línum er metinn $69,000.00) Ástandið yfirleitt er að ibatna um alt fylkið. Góð símasambönd eru bráðnausyn- leg. Sanngjörn /hækkun á símagjöldum gerir símakerfinu mögulegt að veita yður nauðsynleg þægindi. MANIT0BA GOVERNMENT TELEPH0NES

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.