Lögberg - 12.05.1921, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.05.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSÍMl: Garry 2346 - WINNIPEG öQbef ð. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 12. MAÍ 1921 NUMER 19 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Á laugardaginn síðastliðinn var Manitöba jþinginu slitið, klukkan 11 fyrir hádegi. ping þetta hef- ir setið á rökstólum síðan 10. febr- úar og er því vafalaust eitt hið lengsta í sögu fylkisins. í 'byrjun þings var lítt fyrirsjá- an/egt hvernig mÁlunum mundi skipast til. pótt stjórnin hefði að vísu liðfl'estan flokk í þinginu, þá skorti þó nokkuð á að ákveðnir flokksmenn hennar væru í meiri hluta á iþingi. Hugðu því ýmsir að stjórnin mundi (þá og þegar, verða að leggja niður völd og gengið yrði til nýrra kosninga. pað vantaði ekki heldur viljann hjá ýmsum hinna einstöku flokka eða flokkslbrota til að koma stjórn- inni fyrir kattarnef, því um hríð mátti svo að orði kveða, að hver tilraunin til vantraustsyfirlýsing- ar ræki aðra, þótt nafntoguðust sé margir þeirra enn óseldar miklar byrgðir af tóbaksuppskeru sinni. Sir Henry Drayton, fjármála- ráðgjafi sambandsstjórnarinnar í Ottawa, lagði fram fjárlagafrum- varp sitt í þinginu á mánudags- kveldið. Hon. W. S. Fielding ber fram breytingar tillögu við fjár- laga ræðuna og ávítar stjórnina fyrir að koma ekki fram með nein- ar tillögur í sambandi við tollmál- in, jþótt kostnaðarsöm nefnd hefði ferðast um land alt í þeim tilgangi að afla upplýsinga um málið og leggja uppástungur fyrir þingið, eins og stjórnin hefði opiruberlega lofað. Bandaríkin Kelly, þirigmaður frá Michigan, hafði nýlega framsögn fyrir hönd nefndar (þeirrar í þjóðþinginu, er um flotamálin fjallar. Kvað hann nefndina á einu máli um (það, að fjiárveiting til flotamálanna mætti . _ ---------, eigi minni vera en $396,000,000 um 8ul'er^°S!P BernÍ'er bar fram n*sta fjárhagsár. Skal af upp- 6 K1 hlaut nema 9 nianna stuðn- hæð þeirri varið $90,000,000 til að ing. í tveim atkvæðagreiðslum, bjargaði forseti jþingsins lífi stjórnarinnar með úrskurðar at- kvæði sínu. Ymsir bændaflokks þingmenn ihlupu jafnan undir bagga og greiddu atkvæði á hlið stjórnarinnar, ef mikið lá við, og í eitt skiftið forðaði F. J. Dixon, leiðtogi þingflokks verkamanna, henni frá falli. Rétt fyrir þing- lokin gerðust þau tíðindi, að þeir Allbert Kristjánsson, þingmaður i St. George kjördæmi og Goorge Little, þingmaður fyrir Beautiful Plains, sögðu sig úr flokki hinna óháðu bænda, töldu þeir ýmsa þingmenn þess flokks, hvorki 'hafa fylgt trúlega fram stefnuskránni, né heldur sýnt verkamannaflokkn- um nægilega saipúð. Fjárveitingar þingsins námu til samans $9,662,778,47 — Laun ráð- gjafanna voru hækkuð úr 5000 upp í $6000, en þingfarar kaup ein- stakra þingmanna úr $1,500 upp i $1,800, og eru launin þá jöfn! þvi sem gerðist í hinum Vestur-1 fylkjunum. Ábyrgðina á hækk- un þessari, ibera líkl'egast allir þirigflokkarnir jafnt. Við at- k-væðagreiðsluna um launahækk- un ráðgjafanna, sat stjórnin hjá oíT lét málið afskiftalaust. Ganga ma ut friá því sem gefnu, að mis- jafmr verði dómarnir um afrek þessa nýafstaðana þings eins og flest annað. Sumir eru sjálfsagt enn þeirrar skoðunar, að minna hefði ■ ef til vill mátt vera talað, en meira framkvæmt. Um slíkt þó vitanlega tilgangslaust a(5 deila eftir a enda víst að þingmenn íhafa yfirleitt gert sitt bezta til, með heildarhag fylkisins fyrir augum. Norris stjórnin beitti á þessu þingi framúrskarandi sanngirni við menn og málefni og mun ó- tvírætt hafa vaxið að vinsældum utan þings sem innan; mun ís- Iendingurinn í ráðuneytinu, Hon Thos. H. Johnson, eiga í því ekki hvað minstan þátt, enda er hann nú alment viðurkendur einn allra áhrifamesti maðurinn í fýlkisþing- inu. Landibúnaðar ráðgjafi Manitoba- fylkis Hon G. H. Malcolm, hefir skipað eftirgreinda þingmenn í nefnd, til þess að rannsaka skil- yrðin fyri stofnun frystihúsa í fylkinu. Formaður nefndarinn- ar er John William, (stjórnarfl.) W. C. McKinnel, (bændaflokksm.), W. C. Spinks, (ílhaldsfl.) og A. Tanner, verkaflokks þingmaður. Aðra nefnd hefir landbúnaðar i’aðgjafinn einnig skipað, sam- kvæmt ályktun þingsins, til þess að rannsaka öll þau skilyrði, er að luta olíu til eldsneytis 'í fylkinu. f uefnd þeirri eiga sæti professor ’ ,ri Bracken, við landbúnaðar há- skolann; W. Clubb þingmaður í Morris kjördæmi; E. W. Hamil- ton, ritstjóri tímaritsins “Cana- dian Power Farmer’’ og R. Milne, fyrrum kennari í vélfræði' við búnaðarháskóla fylkisins. Heildsölumenn , Montreal, þeir er með tóbak verzla, hafa nýlega lýst yfir þvl, að slík vara muni falla mikið í verði — út af þessari fregn eru tóibaksræktendur í Ont- ario óðir og uppvægir og segjast munu fara á Ihausinn, ef slík lækk- »n nái fram að ganga Eiga fullnægja ákvæðum stjórnarinnar um herskipab^yggingar frá árinu 1916. Volsted þingmaður frá Minnes- ota sá, er vínbannslögin eru kend við, hefir nú látið það verða sitt síðasta afrek, að flytja frumvarp í þjóðþinginu um að banna að selja sjúku fólki öl, þótt fyrir s'é mælt að læknisráði. John P. Hill, þingmaður frá Maryland, flytur frumvarp til laga um stjórnarskrárbreytingu, er innleiði fult samræmi á hjóna- bands og hjónaskilnaðarlöggjöf í öllum ríkjum innan Bandaríkj- anna, og er það talin mjög þörf breyting. iSenatið hefir samþykt og af- greitt fjárlaga frumvarp stjórnar- inar, með sárfáum breytingum. Póstmála ráðuneytið tilkynnir, að komið hafi nú verið á takmörk- uðum póstsamböndum milli Rúss- lands og Bandaríkjanna, en þau sambönd hafa slitin verið í full fjögur ár. Talsmenn járnbrautarþjóna í Bandaríkjunum halda því fram, að tekjuhalli járnbrautanna stafi af óhagkvæmri og eyðslusamri fram- kvæmdarstjórn, miklu frmur en háu kaupi brautarþjóna í heild sinni. Mótmæla þeir eindregið öllum þeim tilraunum, er að því miða að lækka laun. Harding forseti hefir synjað málaleitun pjóðverja, er fram á það fór, að hann bæri miðlunarorð milli samherja og þeirra út af skaðabótakröfunum. David G. Blair, frá Winston- Salem, N.C., hefir verið skipaður yfirumsjón^rmaður með skatt- heimtu Bandaríkjastjórnar. Fjármálaritari Bandarikjanna, Andrew Mellon, hefir fyrir stuttu lýst yfir því, að stjórnin hafi á- kveðið að leitast fyrir tafarlaust Ihjá Bretastjórn um greiðslu ríkis- skuldar þeirrar þjóðar við Banda- ríkin, en skuld sú nemur að sögn $4,277,000,000. Pappírsgerðar verksmiðjur í Bandaríkjunum eiga örðúgt upp- dráttar um þessar mundir, sam- kvæmt fregnum frá Washington. Eigendur verksmiðjanna þykjast tapa stórfe á rekstri þeirra, og kenna um háu kaupi verkalýðs. Hafa þeir gert tilraunir til að lækka kaupið, en með engu móti getað fengið verkamenn sína til þess að ganga inn á nokkuð slíkt. Fellibylur jafnaði við jörðu ný- lega þorpið Broxton, Miss., létu á'tta manns þar lifið, en margir sættu meiðslum. Dorsey, ríkisstjóri í Georgia, hefir samið flugrit eitt og sent út um ríkið, þar sem hanri reynir að sanna, að á síðastliðnu ári hafi Negrum innan þess ríkis verið mis,boðið í minsta kosti 135 tilfell- um. Ávítir ríkisstjórinn 'slíka að- ferð harðlega mjög. Harding forseti íhefir falið Har- vey sendiherra Bandaríkjanna í Lundúnum að sækja sendiherra- mót samherja, er haldast á innan skamms lí París, til þess að gæta þar Ihagsmuna Bandaríkjaþjóðar- innar. Senatið í Bandaríkjunum sam- þykti $25,000,000 sáttmálann við Columbia, með 69 atkvæðum gegn 19. pjóðþing Bandarakjanna hefir afgreitt innflytjenda frumvarpið, svo að segja ’í sama formi og það var, er því var synjað staðfest- ingar af Wilson forseta. Bretland Verkamála sjkrifstofa Bandaríkj- anna áætlar að ekki muni nægja minna en frá fjörutíu til fimtíu þúsundir manna við uppskeru- vinnu í Kansasríkinu á yfirstand- andi ári. Atvinnuleysi mikið er á Bret- landi um þessar mundir og er farið að vekja óhug mikinn á meðal fólks. Til dæmis eru 100,000 af vinnulausu fólki i Birmingham og vex sá Ihópur viklega um nær 8,000 manns. Um atvinnuleysið er kent meira en nokkru öíjru því, að pjóðverjar fylli landið með ódýr- ari vörum, en landsmenn sjálfir geta framleitt. i French lávarður, sem verið hefir landstjóri á frlandi, Ihefir látið af því embætti og er kominn heim aftur til Englands, og 'hefir George konungur gert hann að jarli. En við landstjórn þar hefir tekið Talbot lávarður. Brezkur þingmaður, að nafni Austin Hopkinson, hefir gefið stjórninni íbúðarhús sitt, sem er $150,000 virði, og önnur tuttugu hús sem hann átti, og hefst nú við í lítilli útibyggingu, sem stendur á landi því er fylgir einu af gjafa- húsunum. Hann sagðist gera þetta til þess að sjálfsafneitunar eftirdæmi þetta gæti varnað upp- reisnar andanum, «em nú virtist vera að hertaka þjóðina, fram gangs. Kona að nafni E. Bacher, var ný- lega tekin föst. í Lundúnum fyrir það, að hún hirti ekki um að láta skrásetjast samkvæmt lögum þeim er skipa fyrir um, að allir útlend- ingar láti skrásetjast innan viss tíma. Fyrir rétti sagðist konan hafa skammast sín fyrir þjóðerni sitt og þess vegna íbrotið lögin. Kona þessi sem var þýzk, var vel mentuð og hafði unnið sér tiltrú fólksins í nágrenninu þar sem hún átti 'heima ,fyrir kurteisi og hjálpsemi. Menn, sem voru að vegagerð við hæð eina í Eastbourne, sem kölluð er Wellington hæð, fundu þar 15 beinagrindur í jörðu, er þeir plægðu upp jarðvegin til þess að breikka brautia. Einnig fundu þeir blöð úr rýtingum eða járn- sveðjum. Haldið er, að þetta 'séu leifar frá orustunni við Hastings frá 1066. pessi umtalaða hæð er örskamt frá Pevensey firðinum, þar sem Vilhjálmur sigurvegari lenti. Búið er að útnefna menn þá, er eiga að athuga málið um innflutn- ingsbann á nautgripum til Bret- lands, og eru í henni þessir: Fin- ley lávarður, forseti; Askwith lá- varður, Sir Algernon Firth, Sir W .Peat og Sir Arthur Shipley. í umboðsbréfi nefndar þessarar er svo að orði komist: “Að atlhuga innflutning á lifandi nautpeningi til Englands til annara en slátur- þarfa. Að rannsaka hvort afnám aðflutningabannsins mundi hafa lækkandi álhrif á kjötverð á Eng- landi og komast að raun um, hvort það er hyggilegt, þegar tekið er tillit til þeirrar brýnu þarfar að verda nautpening landsins frá sjúkdómum og fjölgunar á honum eftir stríðið. Horfur í írsku málunum eru nú sagðar betri en þær hafa verið í 750' ár, segir Sir Hamar Green- wood í ræðu, er hann hélt nýlega og ástæðan fyrir þessari staðhæf- ingu er «ú, að nýlega áttu þeir fund með sér Sir James Craig, hinn væntanlegi forsætisráðherra í Ulster og Eamon De Valera, lýð- veldis leiðtoginn írski, og segir Sir Greenwood, að ef þessi írsku mál verði nokkurn tíma jöfnuð, þá hljóti þau að verða það af írsku leiðtogunum sjálfum. Eftir fund þann, sem írsku leiðtogarnir áttu með sér, ritaði Eamo De Valera í rit eitt á írlandi það sem Iblöðin þar nefna eftirtektaverðan sátta- bóðskap. í þeirri grein segir De Valera: “Vér munum aldrei hætta að halda því fram, að sameiginleg viðfangsefni, sem knýta saman fólk lands vors, sem býr í norð- austur parti írlands og þess, sem búsett er í suðvestur hluta lands- ins, hljóti að takast til greina. prátt fyrir allan misskilning og óhug, sem aðallega er á yfirborð- inu, þá er það vor meining, að íbú- arnir í Ulster, sem ríkið hefir að- skilið friá oss, séu knýttir við þjóð vora með æðri böndum og háleit- ari lögum og skoði írland sem föð- urland sitt, og að nafnið írland sé því hjartfólgið. Á seytjándu öld- inni þreifuðu íbúarnir í Ulster á- takanlega á sambandi sínu við ír- land. peir munu gera það enn. Megi það verða sem fyst.” uith. Prinsinn dáði mjög við- tökurnar og kvaðst nú sannfærðari en áður um vináttuíbönd þjóðar sinnar og Bretlands. Ur bænnm. Dómsmálaráðherra T. H. John- son fór austur til Boston á föstu- dagskveldið var til þess að mæta á vegabótaþingi sem þar er verið að ihalda þessa dagana. ♦♦♦ Hvaðanœfa. pýzka stjórnin hefir látið af völdum sökum þess, að hún var með öllu ófáanleg til að undir- skrifa skaðabótakröfur samherja eða fullnægja þeim. Bbert for- seti, ihefir átt fult í fangi með að fá nýja stjórn myndaða, en þó er nú talið nokkurn veginn vist, að Paul Loebe forseti níkisdagsims, muni leysa úr vandanum og takast á hendur stofnun ráðuneytis. pað er ennfremur alment álitið, að mikill meiri hluti þýzka þingsins muni ganga vilja að kröfum ag greiðsluskilyrðum þeim, er friðar- þingið mælti fyrir ög að pjóðverj- ar ætli sér að taka alþjóðalán til þess að geta greitt skaðabóta upp- hæðirnar jafnharðan og þær falla í gjalddaga. Til tryggingar slíkum Iánum, ætla þeir að af- henda ihlutaðeigendum ríkisskulda- 'bréf sín. %• Sú varð niðurstaðan út af stjóra- arskiftunum á pýzkalandi, að Dr. Wirth, fyrrum fjármála ráðgjafi, tókst á hendur myndun nýs ráðu- neytis, er krafðist þess samstund- is, að þingið gengi að skaðabóta- kröfum samherja og fullnægði þar með fyrirmælum friðarsamning- anna. Sú krafa hinnar nýju stjórnar var samþykt í þinginu með 221 atkvæði gegn 175. Ástandið í Sileslu, er að verða afar ískyggilegt um þessar mund- ir. Eins og kunnugt er fór þar fram fyrir nokkru almenn atkvæða- greiðsla um það, hvort íbúar þess lands vildu lúta istjórn pýzkalands eða Póllands. Úrslit atkvæða- greiðslunnar urðu þau, að mikill meiri hluti 1 fólksins, kaus sam- band við pýzkaland; en áður höfðu báðir málsaðiljar heitið að hlíta niðurstöðu þeirri, sem at- kvæðagreiðalan leiddi í ljós. Nú hafa pólskir uppreistarmenn safn- að að sér allmiklum her, vaðið inn á landið og tekið á vald 'sitt ýms auðugustu héruðin. Tiltæki þetta mælist hvarvetna illa fyrir, sem vonlegt er, þykir möhnum Pól- verjar hafa illa og ómaklega gengið á orð sín og vettugi virt heit þau, er þeir af fúsum vilja gengust undir um þær mundir, sem atkvæðagreiðslan í landinu var ákveðin. ítalir, Bretar og Frakkar, hafa talsvert setulið í Silesiu og tilkyntu pjóðverjum fyrir nokkrum dögum, að þeir þyrftu ekki á liðstyrk þeirra að 'halda til þess að bæla niður upp- þot Pólverja, en nú kvað svo vera komið málum, að samherja liðið fái ekki lengur rönd við reist og því búist við nýjum liðsafla frá Frakklandi og ítalíu. pjóðverjar hafa enn engan iher sent inn í land- ið og stafar þeim þó mest hættan af tiltektum Pólverja. Er líklegt talið að .þeir muni láta málið af- akiftalaust fyrst um sinn, nema því að eins, að samherjar telji samvinnu þeirra nauðsynlega. En samherjar ’hafa sem kunnugt er, heitið pjóðverjum, að halda á 100 ára kona deyr í S. Dakota. “Watertown, S. D. 5. maí — Mrs Garland Johnson, liklegast elzta konan í ríkinu, fullra hundrað ára að aldri, lézt hér í dag, eftir þriggja daga legu. Kona þessi var fædd á íslandi 22. dag sept- embermánaðar árið 1820.” Aths.—Fréttin er þýdd orðrétt úr blaðinu Manitoba Free Press, þann 6. þ. m. Um daginn var getið um stúlku í Spanish Fork, í Utáh, sem hafði getið sér mikinn orðstýr og lof samborgara sinna Ellnu Guð- mundsdóttir Eyólfssonar. í þeirri frétt stóð að stúlka þessi væri Eyólfsdóttir. ]7etta er ekki rétt. Afi hennar hét Eyólfur er síðast bjó á Geitafelli á Vatnsnesi á fslandi og er nú dáinn. En fað- ir hennar og sonur Eyólfs heitir Guðmundur, og móðir hennar Ingi- ibjörg Jónatansdóltir Davíðssonar frá Marðar Núpi í Vatnsdal í Húnavatnssýslu á fslandi, eru bæði á lífi og íbúa í Spanish Fork, Utah. —--------o------— Frá Islandi. Bréfkafli úr Fljótsdal. 24. jan. 1921 — — Hvað tíðarfarið snertir á síðastliðnu ári, getum við Fljóts- dælir tæplega kvartað til muna. Vor batinn kom að vísu seint en þó komust langflestir af með hey; mjög fáir gáfu skepnum símim mat. Nokkrir Jökuldælingar ráku hingað í dalinn full 6000 fjár á porra sem komið var hér fram. par féll miklu ver. Eins var hér á Út-Héraði, þó held eg að mjög fáir hafi orðið fyrir tjóni á skepn- um sínum svo verulega næmi. En margir gáfu þah mat og hafa því orðið fyrir kostnaði af þeim sök- um, sem er alt af tilfinnanlegur Sumarið var heldur -gott. Kulda- kast kom þó seinni hluta júníí sem kipti til muna úr grasvexti. Töðu- fengur >var þó víðast í meðallagi hér í dalnum. Enn engjar voru með lélegra móti, svo að yfirleitt varð heyfengur hér með minsta móti. Nýting sæmileg; þó ekki sem bezt. Annarstaðar en hér í Fljótsdal varð heyskapur fremur góður hér í Fljótsdalshéraði. Haustið var einmuna gott; vet- vurinn góður, það semtaf er. Kart- öfluuppskera góð. Rófnaspretta í betra lagi, þar sem þær voru rækt- aðar, en það er fremur óviða. Með fádæmum má telja það, að kartöflur voru að spretta fram á jólaföstu. Krakkar á Valþjófsstað settu niður nokkrar kartöflur í gamlar foæjarrústir. í haust, þegar tekið var upp úr görðunum þar, skoðuðu þeir undir gi'ösunum, sem voru þá að mestu fallin. par voru þá enigar kartöflur stærri en venjulegar matbaunir. Létu þeir þær því eiga sig. En 4. desem- ber fór einhver að gæta að hvað liði i flaginu. Voru þá komnar kart- öflur alt að útsæðisstærð. Svo höfðu þær vaxið! Fleira man eg nú ekki að segja um tíðarfar og þess háttar, þó má geta þeás í samtoandi að rjúpur sjást hér helzt ekki siðan í fyrra- vetur. Hér er nokkur skógur. Og um tíma í fyrra var hér alveg jarðlaust, svo að ekki hafði tittl- ingur 4 nef sitt annarstaðar en í skóginum. pá var hér svo margt af rjúpum að fádæmum sætti. Mun svo ihafa verið alt að þrem vikum, að þær höfðu ekki annað en bjark- aribörk og forum. pó lifðu þær það af. En í Páskabylnum hurfu vwv f f ♦♦♦ f f f f t f f f V Arstíðavakning. “Dauðinn er lækur, en lífið er strá, Ókjálfandi starir það straumfallíð á.” Matth. Jock. Á feg'urstu stund þeirri’ er árdegið á flaut eifur í guil-ljósa straumuin. Irifið þeim isætasta blundi brá, og blóðrjóð stóð Áróra Röðli lijá, rétt vöknuð af vorsins draumuim. . Á sumarmorgni með silfurtár sól bvrgir þokan og strauma, sem ydgja hún bylgjast á bökknm ár, því blæviðrið stígur — sem andvarpan eár eftir nætur dulráðna drauma. — En nóttin táihvílu einungis á Þeim feskunnar bálfvöku draumum — Á bökkum við olfina standa strú, en stráin hjúfrandi daggperlum gljó, sem titrandi tára-straumum. Og elfurin streymir með stiltum nið, en .straiumþunga jöffnum —< í hafið, og stráunum tárugu tekur bún við, og táldraumum öllum, og bylliboðsfrið — og iþá er ait g'loymt og grafið. Jón Runólfsson. X f f f f ♦:♦ f f ♦> mennina og konurnar, sem verða úti — andlega. Margt var snjailt og frumlegt í þessu erindi, margt sem enginn hefði getað sagt nema Guðmund- ur Friðjónsson.—En þó mun hann hafa verið fastari lí rásinni í sum- um erindum sínum. pað mun vera helzti galli Guðmundar sem ræðu- manns, að hann kann ekki að tak- marka sig, kann sér ekki Ihóf. Hugsunin er svo frjó, og tungan honum svo eftirlát, að heilt haf líkinga er sprottið fram um sama otriðið, þar sem nægt Ihefði ein, ef til hennar hefði verið vandað. Honum er að sama skapi farið og þeim, sem Ihann gat um í erindi sínu, er þegið hafa afbragðsvopn- in frá dvergunum: eign þeirra veldr meinum. Guðmundur hefir þegið málsnild óvenjulega. En hann gætir hennar ekki alt af. pað mætti segja, að hann væri of örlátur á hana. — “En það voru mennirnir, sem verða úti — og konurnar.” Skáldið drap 'á sum þeirra, nokk- ur með nöfnum, eins og til dæmis friði í Silesiu. Mælist afstaða þær allar og hafa naumast sézt pjóðverja í þessu máli vel fyrir ; síðan. Sá einu sinni i haust tvo hjá stjórnum ítala og Breta. J hópa í skóginum innan við 10 í hvorum það hefi eg séð þær flest- Krónprinsinn japanski, Hiro- ar. hito, hefir fyrir skömmu heimsótt Refir hafa verið hér í áleitnara Bretland hið mikla og var tekið lagi í haust og vetur. Stafar það með ihinum mestu. virktum; sat Hklega af rjúpnaleysinu, því vafa- meðal annars í konungsboði með Iaust lifa þeir mestmegnis á rjúp- forsætisráðgjafanum Lloyd Ge- um hér um slóðir. orge, sendiherrum Frakka, ítala,: Á stjórnmál heyri eg enga minn- Bandaríkjanna og pýzkalands, á- ast og geri það heldur ekki. — samt þeim foerrum Balfour og Asq- Ekki græt eg þífð, þó slitið yrði samibandi Gagnfræðaskólans og Mentaskólans. Held helzt, að fá- um hafi staðið blessun af því sam- foandi. Og fjarri réttu teldi eg það, að hverfa að því ráði að stofna Mentaskóla á Norðurlandi. Fjárhagsnefnd neðri deildar flytur frumvarp Bjarkans um fasteignábanka. Taugaveikin á Húsavik færist í aukana. Nýlega dó úr veikinni ungur maður, Axel Sigurgeirsson ættaður úr Flatey á Skjálfanda. Enn fremur er látin nýlega í Húsavík Aðalheiður Jóhannesdótt- ir:, eiginkona Páls Sigurðssonar stöðvarstjóra þar á staðnum. Tíðarfarið hefir verið svipað og síðustu viku. Norðanhald með hríð- aréljum og vægu frosti. Snjór mjög lítill. Einmunavetur hér norðan landsi það sem af er. Stafrofskver eftir séra Adam porgr.ímsson frá Nesi í pingeyjar- sýslu hefir folaðinu foorist. Ad- am er' nú prestur að Hayland í Manitbfoa, Canada. Kverið er Guðrúnu Gjúkadóttur, ógæfumenn lítið en einkarlagleg tilraun að siíka Sem Gísla Súrsson, Hörið og vekja folundandi samúð vestur- Grettir. En um leið og hann tal- íslenskra barna til Fjallkonunnar aði um þá, Ihlutu konurnar þeirra og móðurmálsins. Adam er! og annara fráfoærilegt hrós. Vegna þektur ihér heima. Var um tíma J þess, að Gísli og Hörður voru ritstjóri Norðurlands. Varð kvæntir menn, áttu vakandi yfir l'ífi sínu ást .góðra og mikilla kvenna, urðu þeir ekki úti—í raun og veru. Grettir einn varð það, vegna þess að engin ást vermdi , iíf hans. Ásdís á Bjagi hrökk ekki til móti ógæfukyngi örlaganna— þótt hún stæði á Bjargi. pá mintist ræðumaður á einn mann úr samtíðinni, þó ekki með rafni er orðið hefði úti. Munu flest- ir hafa skilið, við Ihvern hann átti þar. Sagði, að honum hefði orðið lífíð kalt uppi á jökultindi hefðar- innar, og í slóð hans niður þaðan væru Iblóðdrefjar. Og svo talaði hann um konurn- ar, sem verða úti i hjónábandinu, verða úti innan veggja, vegna þagnar og misskilnirigs, vegna misþyrmingar á eðli þeirra og þrám. Var sumt í þeim kafla er- indisins það al'lra snjallasita, sem ræðumaður sagði. f þessu erindi sinu kom Guðm. víða við. Stóð hann öðrum fæti í nútíðinni en hinum í fort'íð og fornsögum, og iseildist jafnframt í erilend skáldrit til aðdrátta og sannana. Er Guðmundrir allra manna kunnugastur fornsögum vorum, og elskastur að þeim eins og sjá má á stíl hans. Reykjavíkurifoúar ættu að vera og eru sennilega þakkláítir Guð- mundi fyrir komur hans hingað. Vitanlega er mönnum ekki sérlega nýtt að heyra góðan ræðumann hér en ' Guðmundur er sérkennilegast- ur flestra ræðumanna, maðurinn og málefnin, sem hann talar um, landfrægur fyrir snildarlega vel gerða þýðingu á “Æfintýrum frá ýmsum löndum,” sem komu Dr. Valtý, til þess að falla í stafi af undrun, yfir að fá slíka málsnild frá óþektum manni. Dagur þakkar fyrir kverið og óskar þess- um fjarlæga landa góðs gengis. Kristján porvaldsson frá ping- hóli, vetrarmaður á Bægisá drukn- aði í öxnadalsiá 11. iþ. m. Hann hafði verið sendur yfir í Hörgárdal og druknaði á heimleiðinni. —Dagur 29. fdbr. — 19. marz 1921. Þeir sem verða úti. pað var erindi Guðmundar Frið- jónssonar, það er hann flutti í Reykjavík snemma í Marz síðastl. Um það ritar J. í Morgunfolaðinu 4. marz á þessa leið: petta mun vera í annað skifti, sem skáldið þingeyska, Guðmund- ur Friðjónsson, tekur sig upp úr hreinviðrunum í norðrinu og sæk- ír hngað suður til Víkur, til þesis að láta til sín 'heyra úr ræðustóli. Fyrir nokkrum árum kom hann hér gestur, og var þá tekið með opnum örmum fyrir margra hluta sakir.—Menn vissu fyrst og fremst að í honum átti llandið einhvern állra sérkennilegasta rithöfund sinn. Og í öðru lagi flutti hann þá erindi hér, sem ihálf Reykjavík hlustaði á og þótti mikið til koma. Nú hefir Guðm. Friðjónsson talað hér—fyrir fullu húsi áheyr- og hvorttveggju ólíkt Iþví, sem enda í tvö skifti. Hið fyrra skift-jmaður á að venjast. Og alt af ið talaði hann um arfleifð kykvísl- fylgir höum eitthvað af hreinleik- anuúi og hreinviðrunum þarna að norðan hingað suður í suddann og , rlgningarnar. arinnar og losaraibrag aldarfars- ins eða eitbhvað á þessa leið. En seinna kvöldið talaði hann um

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.