Lögberg - 12.05.1921, Síða 2
2
LOGBERG, FníTUDAGINN,
12 MAl 1921
n 9
Gefið út hvem Fimtudag af The Col-
umbia Press, Ltd.,iCor. William Ave. &
Sherbrook Str., Winnipeg, Man.
Talsimart >'-6327;o|i N-6328
Jón J. Bíldfell, Editor
UtanáaWrift til blaðsins:
THE COIUMIBIA PRES8, LtU., Box 31*2, Winnlpeg.
Utanáakrift ritstjórana:
EDITOR LOCBERC, Box 3172 Winnipag, N|an.
The ‘'Lögberg” is printed and published by The
Columbia Press, Limiited. in the Columbia Block,
853 to 857 Sherbrooke Street, Winnipeg, Manitoba.
Sýning.
I sumar stendur til að hailda stórkost-
iega sýningu í New York. Ef til %’ill munu
menn segja, að það sé nú reyndar ekkert nýtt,
því stórtoostlegar sýningar emv^isvo að segja
da&legir viðburðir í þeirri borg. En þessi
sýning sem fram á að fara í sumar, er dálítið
fráhrugðin þeim vanalegu.
Þetta á að vera iðnaðar og menningar
sýning, ekki samt á nautum, kúm, kindum og
hrassum, ekki á vélum, vet'naðarvöru eða öðr-
um þeim iðnaði sem er til þarfa og notkunar
monnum. Ileldur er meiningin að sýna
menningarlega framþróun Bandaríkjanna frá
landnámlstíð og fram á þenna dag og hvaða
Iþábt hinir ýimsu þjóðflo'kkar sem til Banda-
ríkjanna hafa komið, hafa átt í þeirri fram-
þróun.
1 bréfi fi*á einum af stjórnarnefndar
mönnum þessa fyrirtækis til hr. Árna Eggerts-
sonar, í Winnipeg, er hann heðinn að hreifa
þessu má'Ji við Islendinga. En sökum þess
að mjög lítill fími var til stefnu fró því að Mr.
Eggertsson fékk bréfið og þar til þeir tváðu
nm svar, að ómögulegt var að ræða múlið við
Vestur-lslendinga, eða hafa nokkrar veruleg-
ar frambv’æmdir í því, þá var hrefinu svarað
þannig, að sökum þess ihve nú væri orðin lítill
tími til stefnu, sökum fjaríægðar íslendinga
frá sýningarstöðvúnum og sölcuin kostnaðar
þess sem það hlyti að hafa í för með sér, þá
sæu Vestur-Islendingar sér ekki fært að koma
■þessu í framkvæmd á þann hátt sem þeir
héldu viðunan'legan, á tíma þeim sem gefin
væri til undiiibúnings og vrðu fyrir þá skuld
að hafna þátttöku í hoði þessu.
Vér vitum ekki hvernig Vestur-Jslendingar
kunna að líta á þetta mál, vér vitum ekki nema
að þeim finnist að synjun á jiátttöku í þessari
sýniugu, frá vorrí liáilfu sé þeim móti skapi,
þess vogna þykir oss réttlótt að láta þó vita
að ritstjóri Tógbergs átti mááke mestan þátt-
inn ií 'því að hoðið var afþakkað og þvú rétt að
'láta á honum lenda beiskju |>á sem út af því
kann að verða, að boðið var ekki l>egið.
Hugmyndin með sýning þessarí, er að
sýna stigfbneytmgar J>ær semorðið hafaó fram-
fara og menningaríífi Bandaríkja þjóðarinn-
ar, frá því fyrst að hvítir menn reistu sér þar
bú og fram á vora daga, ekki samt sem heildar,
heldur áhrif þau sem hver þjóðflokkur«út af
fyrir sig sem þátt hofir tekið í jyví að byggja
landið, hefir haft á framþróun þjóðarinnar.
SkáJi einn mikill í borginni hefir verið
leigður, þar sem hverjum þjóðflokk er mark-
aður hás og er meiningin að þeir sýni þai; sjálfa
sig iðnað sinn ag einkenni, eins og þau voru, og
eins <og þau eru nú.
Visis tími dagsins er settur til síðu, þegar
sýningin í ská'lanum fer fram, aftur aðrir, þeg-
«r þes-sir þjóðflokkar ganga í skrúðgöngu um
helztu götur borgarinnar.
Oss dylst ekki, að isýning þessi getur orðið
afar þýðingarmikil, bæði iVrir lúna sérstöku
þjóðflokka, og eins fyrir þjóðfélagsheildina.
Fv’rir hina sérstöku flokka sem ant er um
þjóðerni sitt og hafa þá eitthvað að bjóða sem
reynst iiefir haldgott í baráttunni á frumbvl-
ings árunum, sem gjört hefið þjóðfélags heildina
sterkari og 'fegurri. Þeir l#jóta að geta vak-
ið sérstaiKa eftirtekt á þem eiginleikum þjóðem-
is síns, .4om hakíbeztir haifa reyrast. Fyrir þjóð-
félagsheildina (en fyegar vér tölum um þjóðfé-
lágsiheild, eigum vér við hinn Engil Saxneska
stofn) getur hún haft ]>á þýðing að hún hætti
að ýta frájsér margreyndri og mörg hundruð
tra gaanalii menning, sem hið að komna fólk
flytur með <sér inn í landið, og .^em tekur þjóð-
félags heildina mörg hundmð, inikið fé og sára
reynsJu til þess að eignast.
En hvað jvátttöku Islendinga í ]>essari <sýn-
ingu snertir, þá er það að segja frá voru sjón-
armiði, þá var tíminn orðinn svo naumur að
óhugsaníegt var að hægt væri að undirbúa ís-
lenzka deild, isv'o nokkur mynd væri á. Það
tekur ærinn tíma til þess að isafna munum þeim
eem óiijákvamiiiegt væri að hafa til slíkrar sýh-
ingar og mjög tvísýnt um að liægt væri að ná
þeim liéraa megin hafsins.
Þar næst að safna saman fóiki til þess að
sýna svo mynd væri á, hinn sérkennilega þátt er
fslendingar hafa ótt í framþróun þjóðar ]>eirr-
ar er þeirQurfa búið með og 'lfka hin sérkennilegu
og margíbreyttu lyndiseinkenni hinnar íslenzku
þjóðar.
Þetta er mikið vandaverk oig hlýtur að taka
Iaugan tíma, þurfa mikiim undirbúning og taka
afar-mikið fé. En betra að koma þar hvergi
nærri, lieldur en að leysa það svo af Iiendi, að
það yrði sjálfum okkur og þjóð vorri til mink-
unar.
--------o---------
Námsstyrkur.
A síðasta þingi í Saskatchewan, voru lög
samþykt, sem ákveða árlegan nómsstyrk handa
mentafólki, sem búsiett er innan þess fylkis og
halda vill áfram námi í einhverri sérstakri náms-
grein í París eða annarstaðar á Frakklandi.
Lögin taka fram að fylkið veiti þremur styrk
þennan á ári hverju og nemur hann $3,000
handa þeim öllum eða $1,200 handa hverjum
einum af Iþessum þremur, sem lögin taka fram
sð geli átt Qcost á að njóta hans.
Reglur fyrir iþessum námsstyrk:, hefir
mentamálaróðherrann samþykt og eru þær sem
fylgir
Skilyrðin fyrir því að fólk geti notið styrícs
em:
1. Unusækjandi verður að vera brezkur
borgari og hafa verið búsettur innan Sakatche-
vvan fylkis í tvö ár, áður en hann getur orðið
styrksins aðnjótandi.
2. Að umsækjendiur verða að vera fullra
nítján ára og mega ekki vera eldri en þrjátíu og
fimm ára fyrir fyrsta júlí, ár það sem þeir
sækja um styrkinn.
3. Verða að vera útskrifaðir úr viðurkend-
um há^kóla, annaðhvort í Canada eða á Bret-
landi.
Umsækjandi verður að leggja fram ábyggi-
leg skilríki fyrir því að hann sé hæfur til þess
að færa sér í nyt nám það er hann vill Ihalda á-
fram í Frakklandi. Og að Canada fái að
njóta uppbyggingar þeirrar er námið veitir
honum. Hann verður að taka fram hvar á
Frakklandi að hann hugsar sér að stunda nám-
ið og hvaða námsgrein að hann hygst að leggja
'stund á.
A eftirfarandi námsgreinar er bent, sem
æskilegar og hagnýtar.
a. Allar tegundir bókmenta, með sérstaka
hliðsjón a'f franskri tungu.
b. Uppeldsisfræði, sólarfræði, heimspeki,
félagsfiæði.
c. Xaga, stjórafræði, lögfræði, velmegun-
arfnrði, verzlunarfræði.
d. Xtærðfræði eða einhv’erja aðra vísinda-
grein.
e. Búnaðarfræði, eða vísinda/greinar þær
er isnerta lækningar meinsemda í mönnum,
skepnum, eða plöntum.
f. Hljóm og söngfræði.
Xá sem Motið hefir námsstyrkinn, skal
gefasig allan vúð námi í minsta kosti átta mán-
uði, og gefa skýrslur um nám sitt ásamt vott-
orði kennara síns.
Námsstyrkurínn borgist í tvennu lagi, og
áður en seinni hlutinn eða helmingur hans er
borgaður, skal nemandinn leggja fram ábyggi-
leg sömiunargögn fyrir því að hánn stundi
námsgreinar þær sem hann hefir sett sér, sv'o
að kennari lians sé ánægður með.
Allar hænarskrár sendist til I). P. MoCall
yfir umsjónarmamís mentamála í Regina, ekki
síðar en 15. apríl ár hv’ert. Bainarskránuin
ættu að fyligja upplýsingar þær sem hér era
fram teknar. Náms styrkur þesisi stendur til
boða komim jafnt sem körium.
Sumargleði.
Kafli úr erindi er Jón Jónsson fná Xleð-
flutti í Xelkirk á sumardaginn fyrsta 1921.
~ ~ — Látið þið ekki sumargleðina deyja,
flytjið ]>ið Lnn í kanadiskt'þjóðHf þenna sólgeisla
úr íslenzka þjóðlvfin. Við a'zkutlvði'nn vildi
eg segja þetta : Lofið þið vorgleðinni að ólga
upp í huga ykkar, þó hún værði að ærslum og
gaaka. Látið hana gjósa eins og hann gýs
hann Geysir okkar heíma á fslandi. Það er
svo holt. Æ'skan og vorgleðin er svo skylt.
.L'skan er vor lífsins, og vorgróðurinn, yorgleð-
in þarf að nó ]>roska. En gætið þið að einu:
Vorgleðin, sumargleðin ykkar þarf að vera
hrein.' Hafið þið tekið eftir iþví þegar þið
veljið ykkur leikvöú, ef ]>ið veljið hreinan og ið-
giænan hala til að leika yikkur um, þá komið ]>ið
lirein úí úr leiknum hvernig sem þið ærslist, og'
■veltist óg hyltist. En ef þið veljið ykkur for-
ugan hlett þá komið }>ið ólirein frá leiknum.
Hugsanalífið vkkar er Jéikvöllur tilfinning-
anna. Ef tilfinningar ykkar leika sér uin
hreinan og /rænan bala í Ihuga vikkar, þó verð-
ur efst í honum fagrar og göfugar hugsanir. En
•et tilfinningar ykkar leika sér um forug og ó-
lirein .svæði í huga ykkar, ]>á spretta af því.
ljót orð, Jágar hvatir. _
f)g við eldra fólkið vildi eg segja: Kæfið
ekki oímikið niður sumargleð'na í hugum æslcu-
lýðsins. Hjá'lpið þeim að eins til að hal.la
henni hreinni. Sá unglmgur sem fer á mis
við vorgleði æskunnar miesir miki'ls, ]>ið munið
s.jalfsagt mörg v’isuna hanis Xtgr. Thorsteins-
sonar:
diskt þjóMíf, hreinni sumarg'leði, sumargleði
árstíðanna, sumargleði æzkunuar. Við óskum
þess sjálfsagt öl'l að þjóðlífið okkar kanadiska
verði, sem fegurst, enn hreinast og hlýjast, og
sumargleðin bætir þjóðlífið. Það er svo holt
bæði an'dlega og líkamlega að vera glaður. Það
styður lífsaflið, skerpir framkv’æmdar þróttinu,
eykur víðLsýnið. Eg óska því og vona að þið
tnkið öll undir með mér, þegar eg.lýk niú máli
mínu með þeirri ósk að: Xiumargleðin lifi og
þroskist í kanadisku þjóðlífi.
Harmagrátur og heróp Auðunn-
ar Vandræða^kálds.
Xtyttast gleðistundir, .steðja að anér féndur
austurveggnum undir einn með tórnar hendur
sit eg nii og sendi söknuð út í /bláinn
nefið gult á Gvendi gægjist út um iskjáinn'.
Þungur þjáir dómur þó er sekir falla,
því mun harma hljómur hörpu minnar gjalla
Xvúða brúna baugar — barðir lagaveðri;
tára-lækur laugar limi mína neðri.
Fólskir fantar börðu “frjálsa” trú úr landi;
þá sem v’irkið vörðu vógu lagasbrandi
Ógn og eymdum þjáðir eru frelsis sauðir,
“Nú eru bræður báðir” býsna nærri dauðir.
l-’ó er verst að Valdi varð að mæta hörðu,
hann eg helztan taldi hér á vorri jörðu
til að taka og geyma trúarfrelsi landans
bæði hér og heima úr höndum gamla ‘fjandans’.
Áður átti Valdi auð af fögrum vonum,
jdómsins dynur kaldi drap þær fyrir honum,
ódaun illan leggur upp af vonum dauðoim,
sannaríega seggur sáði pilsum rauðum.*
Afram bræður allir, út í stríð slcal lialda,
komum kappar snjallir krýnum gamla Valda,
sú mér sýnist stærsta sigurvon og kæti
og svo fæ eg æðsta nndir-spámanns sæti.
XXX.
(*9já dæmisöguna um bóndann sem sáði rauðu
pilsi).
“Frá æsku varþinn andi hærugrár
IIv í áfellir þú mfn draumlífs ár?
Eg brosi að þér. Mig Mtur ei þínn hnvfill
Þú hiðukolla! sem varst aldrei fífill.” ‘
Vorgleði, sumargleði æskunnar er dýrrnæt-
ur fjársjóður; ekki einungis þá stundina sem
]iið njótið hans, heldur er hann Hka dýrmætur
endurminninga sjóður, þegar lífsstríðið fer að
harðna, þegar við þurfum ef til vill að ganga
herfætt um klakabreiður Hfsins, þegar ellin fer
að herða tökin, þegar fæturnir verða svo hrum-
ix að þeir geta ekki horið okkur, þegar höndin
verður svo máttvana, að hún getur ei unnið
starf sitt, þegar augnaljósið daprast, svo við
getum ei glatt okkur við að sjá það sem fagurt
er, ]iá lifurn við léttari í skapi v’ið fagrar endur
minningar um æzkustöðvarnar, æzkuvinina, og
sumargleði æzkunnar. Þær endorminningar
v’erma þá upp kulda-dagana og elli-<lagana.
I^átið þið ekki sumargleðina deyja! Kom-
ið þið þessum íslenzka sólargeisla inn í kana-
Kafli úr sögu minni.
eftir
Ólaf Ólafsson, kristniboöa.
pess varð eg var í Bæjarkirkju
á hvítasunnudag 1914. Séra
Séra Tryggvi pónhallsson, nú rit-
stjóri “Tímans”, var þá prestur
>ar. Hann var ungur og vel máli
farinn; eg var 'hrifinn af honum.
Enn þá man eg mestan hluta ræð-
unnar. Hvert orð hennar sökk í
djúp sálar minnar, sem steinar í
haf. Og þó 'hefi eg máske aldrei
í lúterskri kirkju heyrt ræðu, er
andstæðari hafi verið guðs orði
og játningarritum tíslenzku þjóð-
kirkjunnar; því hafði eg ekki vit
á þá, því miður. — Og guð notaði
ræðu nýguðfræðingsins mér til
vakningar. Hvers vegna' ekki?
Eg kyntist trúuðum manni í Nor-
vegi, — drottinn hafði notað reka-
drumb í prándheimsfirðinum hon-
um til vakningar.
Aldrei hefir nokkur ræða, fyr
eða seinna, ollað mér slíkrar har-
áttu; fhún vakti mig. Áður var eg
andlega dauður, nú var eg frið-
laus, sundurtættur af efasemdutn,
þjáður af synd. Mér leið hræði-
lega illa, af því eg alt af var að
grufla i harmi sjálfs mín og hélt
að þaðan ætti “endurfæðing” að
koma. Eg dýrkaði “guð í al'heims
geimi, guð I sjálfum mér.” Og
eins og ihjartað er kvikult, var
einnig friður minn og gleði. Hve
fjari var eg e/kki hellulbjarginu
Jesú Kristi? hve fjarri mér var
ekki friður hans?
Kæri lesari! Byggir þú von lífs
þíns, frið og gleði sálar þinnar á
honum, bjargi aldanna óhifan-
lega, eða er grundvöllur þinn
skynsemi skamsýnna manna; leit-
ar þú enn þá eftir nokkuru góðu í
gjörspiltu hjarta .sjálfs þín?
pað sem eg máske barðist mest
við, var að trúa því, að eg væri
guðs barn alveg eins og eg var,
án afturhvarfs eða endurfæðing-
ar; enda 'hafði eg ekki heyrt neina
heima tala um að þess þyrfti með.
Hvílík blindni! Eg harðist við að
imynda mér, að eg væri guðs barn,
og það einmitt er andlegt ástand
mitt var þannig, að iá mér sann-
aðist það, sem norska skáldið Gar-
borg hefir sagt um sjálfan sig;
hann segir, að um tíma í lífi sínu
hafi sér aldrei liðið vel nema þær
stundir, er íhonum tókst að gleyma
guði, eða hugsa sér 'hann óendan-
lega langt í 'burtu; en eg var hon-
um .þo það verri, að eg á sama
tíma hélt eg væri barn guðs. Hví-
lík tolindni! Guðs barn, með ótal
syndir fyrirgefnar. Guðs barn, og
fyrirleit þó þá, er opinberlega
vitnuðu um frelsi í Jesú, og hædd-
ist að allri frjálsri lifandi kristin-
dómsstarfsemi. Eg hélt eg væri
guðs barn, elskaði guð yfir alla
hluti, eins og harn föður, og þó
hafði eg enga löngun til bænar;
og er eg bað, var það af hræðslu,
með því vildi eg sefa reiði hins
himneska föður, er eg hafði syndg-
að. Eg <hélt eg væri guðs barn og
hafði þó miklu meiri mætur á að
dansa eða spila upp á peninga, en
að vera í samfélagi Iheilagra, eða
fara í kirkju. Eg hélt eg væri
guðs barn, og hafði þó enga löng-
un eil að lesa hans orð, já, trúði
því einu isnni ekki.
Eg gat ekki trúað biblíunni,
vesalingur, en séra Tryggva gat eg
trúað. Eg gat ekki trúað biblí-
unni, en trúði 'þó ihverju lyga-
slúðri, er náði 'heyrn minni. Eg
gat ekki trúað biblíunni, og hafði
iþó aldrei lesið svo mikið sem eina
af 66 bókum hennar. — pú ert þó,
vænti eg, ekki í sania hræðilega á-
standinu, kæri lesari?
Seinna áJcildist mér þó, að meira
reynir á vilja en getu, þegar um
trú á guð er að ræða. Ástæða þess
að eg trúði ekki guðs orði, var sú,
að eg vildi ekki trúa, mér var
synd mín svo kær, að eg þoldi ekki
dóm biblíunnar; þá valdi eg Iheld-
ur að trúa skynsemi minni og
annara og gerði svo guð að lyg-
ara.
pað sem máske um iþessar mund-
ir olli mér mestrar óvissu og sem
stöðugt óróaði mig var kristni-
boðsköllunin. Hvernig þessi á-
kveðna köllun náði mér, er mér
óskiljanlegt. Eg iþekti ekkert til
kristniboðs, en í djúpi sálar minn-
ar var mér eins og skipað að fara
þessa leið, álgjölega á móti vilja
og framtíðarvonum sjálfs mín.
Guð einn veit, hve andstætt það
var öllum mínum áætlunum.
Of langt yrði að skrifa hér um
það, hvernig guð stjórnaði öllu
fyrir náð sína og vizku, svo að eg
komst á kristniboðsskóla í Noregi,
og alt til þessa dags, er eg stend á
förum til Kína sem kristniboði.
En þessa varð eg þó að geta hér,
af því það er máske mikilvægasta
atriði afturhvarfssög minnar.
Vegna þessarar köllunar tókst
mér aldrei að “réttlæta sjálfan
mig.” Eg varð að vera æ^Jegur fyrr
ir guði og fann því ei sál minni
frið, fyr en <við kross Jesú.— Ann-
ars urðu Passíusálmarnir og bæn-
ir móður minnar mér til mikillar
hjálpar.
Og þetta er nú vitnisburður
minn, reynsla m'ín: “Ef vér ját-
um syndir vorar, þá er hann trúr
og réttlátur, svo að ihann fyrirgef-
ur oss og hreinsar af öllu rang-
keti, — og blóð Jesú hreinsar oss
af allri synd.” Er heilagur andi
fékk sýnt mér, að eg í Ijósi guðs
orðs var glataður syndari, gjör-
spiltur og hæfastur til eilífrar
vistar á helviiti, Ihver Ibókstafur
lögmálsins dæmdi mig til dauða,
þá “játaði eg syndir mínar, neyð-
aró.p mán stigu til himins og blóð-
fórn Jesú varð mér reiknuð til
réttlætis.’
“Nú erum vér guðs börn” (1.
Jóh. 3 2) því “öilum þeim, sem
tóku við honum, gaf hann rétt til
að verða guðs 'börn” (Jðh. 1, 12).
Og “guð hefir sent anda sonar
sins í hjörtu vor” (Gal. 4, 4) “gef-
ið oss ahda sonar-kosningar”
(Róm. 8, 15).
Mentun barnanna yðar
Hafið þér peninga til að gjöra það með?
' Byrjið að spara meðan þau eru ung—lát-
þau byrja lfið vitandi að þér standið að
baki þeirra.
Sparisjóðs reikningar eru sérkenni
THE ROYAL BANK
_______________OF CANADA
Borgaður höfuðstóll og viðlagasj. $40,000,000
Allar eignir......... $544,000,000
IIIIIBf
liiHHIIIIBIIIHI!l
imaiHniiaiiiiaiiiiBiiiHmBii
m^l
Bezta hveitimjöl $4.49 hundrað pd.
Næstu viku seljum við hveitimjöl frá Grafton Roller Mill
Co., sem allir viðurkenna að sé bezta mjölið, sem búið er
til í Norður Dakota, á að eins $4.49 hundrað pundin. Not-
ið því tækifærið nú að kaupa byrðar fyrir sumarið. petta
lægra verð, mikið lægra, en annað mjöl af lakari tegund er
nú selt fyrir.
Nú er alt útlit fyrir að hveitikorn fari að stíga aftur í verði
eftir þennan mánuð. petta verð, sem að ofan er nefnt,
verður í gildi að eins næstu viku.
Elis Thorwaldson,
Mountain, N. Dakota
■
■
■IHHIIIiaillMIIIIMlJHlllHIIII
imitiaiiiMiiMiiimiiiaiiiis
Skýring.
Hr. ritstj. Lögbergs.
Með því að skýring þessi gat
ekki vegna rúmleysis komist í þess-
arar viku Heimiskringlu, bið eg
Lögberg að birta hana.
í síðasta blaði Heimskringlu hef-
ir einhver G.J.G. ritað all-langa
ádeilugrein “Til H.”, og því máli
sínu til stuðnings notað ofur lítið
brot úr mótmælum <þeim, er borin
voru fram opin/berlega af nokkr-
um meðlimum Fyrsta lút. safnað-
ar í Winnipeg gegn Tjaldbúðar-
kaupunum, sem mest er nú rætt
um og viðkvæmust virðast ,hafa
orðið G.J.G. og vinum ,hans, er ætl-
að höfðu sér hnossið, en mistu af.
Að vísu var greinanhöf. frjálst að
nota mótmælin, en iþað sem eg
finn mig knúðan til að leiðrétta í
þessari grein G.J.Gf er ályktan sú,
sem honum kkil'st hann geti dregið
út úr þeim. Höf. segir að þeir, sem
undir mótmælin skrifuðu, muni
bera sársauka í hjarta út af kaup-
unum, og er þar rétt til getið, en
hitt er aftur rangit, að sá sársauki
stafi af meðvitundinni um það, að
þeir, sem Tjaldibúðina keyptu, hafi
með undirhyggju staðið að baki
málaferlanna út af því húsi. Mót-
mælin voru ibygð á alt öðrum
grundvellíj eins og þeir hljóta að
•sjá, sem þau lesa með óbjagaðri
sjón og eins og kafli <sá G.J.G. tek-
ur úr þeim, bendir greinilega til.
Vitanlega íhljóta allir, sem opin
vilja hafa augun, að skilja, að þar
er ekki vikið að mísgjörðum Fyrsta
lút. safnaðar eða einstakra með-
lima hans í samlbandi við Tjald-
búðarmálin, sem ekki var heldur
við að búast, þar eða véþ vitum
söfnuðinn og þá algjörlega sak-
lausa af nokkurri undinhyggju í
því efni, saklausa af þeim ósanna
áburði, sem a?ð þeim hefir verið
dróttað látlaust af ýmsum á liðn-
um tíma bæði i dálkum Heimskr.
og annarsstaðar. Hitt vorum vér
sannfærð um — og iþví voru mót-
mæli mðal annars ihafin — að ef
Fyrsti lúterski söfnuður tæki nú
það spor, sem um var að ræða, þá
myndi ,það gefa róginum gegn bon-
umbyr undir báða vængi, jafnvel
þótt vér álitum ekki, að kaup
umræddrar kirkju gafti af nein-
um sanngjörnum manni, sem gangi
málanna er kunnugur, verið skoðuð
sem ódrengileg athöfn. Vér vor-
um að hugsa um málefni það hið
heilaga, sem söfnuður vor og aðrir
kristnir söfnuðir eiga að vinna að
það myndi að vorri hyggju ekki
græða við flutninginn, eins og
ihugarástandi almennings þess, er
Tjaldbúðarsöfnuði heyrði til, virð-
ist nú háttað fyrir áðurnefndan
rógburð og annan misskilning. Hin
fjárhagslega -hlið er auka-atriði
fyrir oss, jafnvel þótt 'hún sé eng-
an veginn álitleg í vorum augum
og Tjaldbúðin frá því sjónarmiði
alls ekkert keppikefli, þegar öllu
er á 'botninn hvolft.
/pótt ekki komi þssari skýringu
/beinlínis við, skal það hreinskiln-
islega játað, að ef búast hefði
mátt við með kirkjukaupunum vel-
vild og samúð fólksins í Tjald-
búðarsókninni yfirleitt, Virra að
minsta kosti, sem líkt stendur á
fyrir trúarlega eins og oss, þá
ihefði afstaða vor að sjálfsögðu
orðið alf önnur. En þar sem slíks
virtist ekki vera að vænta af á-
stæðum, sem þegar eru fram tekn-
ar, þá álitum vér skyldu vora að
'sporna víð kaupunum og flutn-
ingi 'safnaðar vors að svo stöddu,
ef unt væri.
Um stóryrði G.J.G. bæði í vís-
unum og í greininni til H., skal
ekki rætt hér. peir menn, sem þar
er ráðist að, eru fullfærir bæði
andlega, og líkamlega til þess að
'bera af sér slík spjótalög, ef þeir
álíta þess jþörf, enda hefir G.J.G.
sama sem beiðst afsökunar og
vægðar á ljóðasmíðinni umræddu,
þar sem hann í ávarpinu til H. lýs-
ir yfir því, að það hafi verið "mein-
lausar gamanvísur”. pað var
líka vel gert af bonum—sjálfs
'hans vegna.
Winnipeg, 9. Maí 1921.
S. Sigurjónsson.
pakklætis-skuld.
til
Point Roberts búa.
Laugardaginn 26 marz s. 1. tóku
Point Robertsbúar hús á oss, und-
irrituðum nálægt kl. 8, s. d. og
héldu ihúsráðum þar fram yfir
miðnætti, að þeir tóku sig upp og
héldu iheim, eftir fleiri tíma gleði-
skap, söng og veitingar, sem þeir
höfðu með sér að heiman. Okkur
hjónunum færðu þeir rúma $30
dali 'í gulli, Jóni bónda mínum
vandaða úrkeðju og mér (Guðrúnu
Helgason,) bökunarfat, til minja
um 'heimsóknina og 14 ára veru
okkar meðal þeirra á Point Roberts
Tilefni heimsóknarinnar var n. 1.
það að við vorum að flytja þaðan
búferlum. • J?etta var því kveðjan
— vinsamleg og eftirminnanleg
fyrir okkur öll.
Ávarpsræðu fyrir hönd komu-
manna, flutti hr. Kol'beinn Sæ-
mundsson og sagðist vel, eins og
hans er vandi. Gat hann þess
m. a. að ungmenni bygðarinnar
mundu seinna koma og kveðja
Helgasons systkinin (ibörn okkar),
enda varð það og. pví 30. marz
kom unga fólkið enskt og íslenzkt,
fóru að, dæmi hinna eldri, tóku af
oss heimilisráð og héldu þeim til
31. marz, með gleðskap, söng og
veizluhöldum.
1 fyrri hópnum var fullorðna
fólkið og mun verið hafa milli 70
og 80 manns. 1 þeim siðari má-
ske fleiri.
Hvatamenn þessa tiltækis voru
þeir herrar, Sigurður pórðarson,
skósmiður og Gunnar Karfelson,
og frúrnar Pálína 'Bertels, Sigríðr
ur Hall og Anna Goodman.
Vegna veikinda sem um þetta
leyti geysuðu um ibygðina, voru
færri í heimsókninni en ella heföi
verið.
En öllu þessu fólki viljum vér
hér með, þakka alla velvild oss
auðsýnda á undanförnum árum,
og síðast þessa vinsamlegu heim-
sókn, — öllum sem komu, og hin-
um sem befðú viljað koma. Auð-
vitað áttum við ekki alla þessa vel-
vild skilið, en metum og þökkum
því meir. .
Með hjartans þakklæti <og beztu
óskum til allra Point Rbertsbúa.
25. apríl, 1921, Blairte, Wasih.
Guðrún Helgason,
Jón Helgason
Magnús Helgason.
National.
Alla þessa viku sýnir National
leikhúsið, “The Wbite Circle,”
myndina frægu, sem sett heíjir
verið í leik undir umsjón Maurice
Tourneur. En myndin, er bygð
á sögunni eftir Louis Stevens,
“The Pavillion on the Links”.
Myndin næstu viku heitir “Home-
spun” og er íhreint ágæt.