Lögberg


Lögberg - 12.05.1921, Qupperneq 6

Lögberg - 12.05.1921, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 12 MAí 1921 BRÚKIÐ JROTAh CRowN Sifnið urabuðanum og Coupous fyrir Premíur Úr borginni Laugardaginn 30. apríl, voru pau Jonatan Johnson, frá Otto, Man. og Anna Sigurðardóttir frá Hov«, Man., gefin saman í hjóna- iband að 493 Lipton Str., af séra Runólfi Marteinssyni. TRaOC mark.rcoistcrco Kristján bóndi Pétursson, frá Hayland P. 0. Man., kom til bæj- arins i vikunni og brá sér suður til Dakota að sjá skyldmenni sín. Hann bjóst við að koma aftur til Winnipeg næsta mánudag. Hr. Jónas Pálsson píanó kenn- ari, efnir til hljómleika Recital, með hinum þroskaðri nemendum sínum í hljómleikasal Fort Garry hótelsins á miðvikudagskveldið hinn 18. þ. m. kl. 8. Á samkomu þesaari spila meðal annars allir nemendur Jónasar, er verðlaunin unnu á hljómlistar samkepni Manitobafylkis. Að samkoman verði skemtileg, þarf eigi að efa og ætti fólk fþví að fjölmonna þangað. Embættismenn í stúkunni Heklu no. 33 af I. O. G. T., fyrir árs- fjórðung frá 1. maí til 1. ágúst 1921: F. æt. Guðbjörg Sigurðsson, Æt. ólafur Bjarnason, Vt. Jóna Gíslason, G. ut. Guðbjörg Patrick, R. B. Magnú&son. 683 Beverley St. .Fr Svb. Gíslason Gj k. J. Vigfússon, Kap. J. K. Beck, Dr. Guðný Björnsson A.dr.. F. H. Bjerring. Útv. S. Vigfússon, Um)b. St. Templars, Hjálm’ar Gislason, hljómleikari Fr.íða Long, Mðl.tala 209. Að afloknum síðasta fundi var Br. G. Th. Gíslason, sem nú er á förum til íslands, haldið veglegt samsæti, og gefin laglegur minjagripur, sem viður- kenning fyrir langa og góða sam- vinnu i stúkunni, þar sem hann alla tíð hefir haft á hendi ýms trúnaðarstörf, í embættum full- trúanefndarinnar (trustees), og mörgum ððrum nefndum, og leist alt vel af hendi. B. M. Fundarboð. Ársfundur fiskimanna félagsins U. B. O. F., verður haldinn í Sel- kirk, mánudaginn 16. maí 1921 kl. 11 f. m., og eru allir fiskimenn beðnir að gjöra svo vel og koma á þenna fund, mörg málefni liggja fyrir fundinum. Nefndin. LJÓS ÁBYGGILEG —og-------tFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ! ÞJCNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEJMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg EleetrieRailway Go. GSSERAL MANAGER YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young. Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg S. S. Anderson, frá Piney, var á ferð í bænum fyrir síðustu helgi. Á síðasta fundi Jóns Sigurðs- sonar félagsins var dregið um með- alaskáp er Eiríkur Scheving að Lundar hafði gefið. 10C0 miðar voru seldir á 10 cent >hver sem gerir $100. Ágóðinn að frá- dregnum kostnaði gekk til blindra ’hælis hér í -bænum. Félagið þakkar þessum fjöthæfa velgjörða manni sínum fyrir þessa gjöf, sem hann sjálfur hafði gjört af hag- leik miklum. Mr. Scheving er lengi búinn að vera blindur, en J>rátt fyrir þann kross sem hann ber með hugprýði og karlmensku, leikur alt í höndum bans. Mr. Runólfur Halldórsson, úr- smiður frá Selkirk, Man., kom til borgarinnar í verzlunarerindum á föstudaginn var. Umboðsmaður stúkunnar Skuld. no. 34, setti eftirfylgjandi menn og konur í embætti fyrir ársfj. frá 1. maí 1921: F.æ.t. Benedikt Ólafsson. Æt. P. Féldsted, V.t. G. Pálsson, R. A. Einarsson, Fjr. S. Oddleifsson, Gjk. S. Tihorkelsson, Dr. J. Jóhannesson, Kap. E. Féldsted, V. M. Johnson, Úv. J. Jöhnson, A.r. Torfi Torfason, A. dr. G. Oddleifsson, Góðir og gildir meðlimir í stúk- unni 1. maí 1921 voru 189. Aug. Einársson ritari. Stúlka óskast í vist nú þegar. Lysthafendur snúi sér til. Mrs. J. J. Swanson, 629 Maryland Str. Phone A 4296. Wonderland. “Once to every Woman,” heitir myndin, er Wonderland sýnir á miðviku og fimtudaginn í þessari viku, með Dorthy Philip í aðal- hlutverkinu. pá daga verður einnig sýndur skopleikur leikinn af mestu snillingum. En á föstu og laugardag má líta Gladys Watlon í “Risky Business” ásamt fyrsta þættinum af “The Diamond Queen” Næstu viku verður sýndur leikurinn ’Body and Soul’ og ‘The Cheater Reformed,” þar sem leika Viola Dana og Alice Lake. kföstua ðæThha irognótt Ma** Biblíulestur. ALLAN R. HILL Barrister, Solicitor, etc. 301 Great West Permanent Bldg. Phone N 7921 Árni G. Eggertsson rnætir til þess að greiða lögmannsstörf fyrir hans hönd í Árborg og Riverton annan hvern miðvikudag og fimtdag. Til sölu. 160 ekrur N. E. M s. 5. I. 13 R. 9, í Beaver, inngirt, íbúðarhús og fjós, 20 ekrur ræktaðar, hitt hey- land alt vel til fallið fyrir akur- yrkju. Góður ríkur jarðvegur. 2V2 míla til markaðar. Verð $2,500, niðurborgun $800 skilmálar eftir samkomulagi. Skrifið eða finnið Á. Helgason, Beaver, Manitoba. á hverju fimtudags, sunnudags, og þriðjudagskvöldi kl. 7 og hállft, heima hjá undirrituðum á Bann- ing Str. 923. Komið landar og notið gott tækifæri, til að ræða hver með öðrum hin tímabærustu alvörumál. par gefst öllum færi á að leggja fyrir spurningar, eða láta í ljósi á-lyktanir sínar. P. Sigurðsson. ALLIR VELKOMNIR. Á við allar vélar. Fæst hjá öllum Dealers og Jobbers BURD RING SALES CO., Ltd. 322 Mclntyre Blk., Winnipeg Skrifið oss, ef þér viljið fá góða Percheron eða Belgiska graðfola og merar. Hesthús að 359 Bur- nell St., City. Komið og sann- færist. Bezta tegund í Canada. Bréfum svarað fljótt og vel. — Hesthússími: Sher. 6981. Hús- sími : West 103.—C. D. Robertson and Son„ 254 Belvidere St. Wpg. TILREIÐIÐ yaðr eigin vatn fyrir Automobile Batteries, heimilisnot og hvers- konar iðnað. Vatnsdunkar gerðir af þrem stærðum, úr ekta kopar. ókeypis bæklingur. THE THOMAS MANUFACTUR- ING COMPANY. Dpt. 56. 704 Notre Dame Ave. Winnipeg, Man. Áreiðanlegir umboðsmenn óskast í hverri bygð. Skrifið strax. Vér vildum^ benda lesendum Lög}>ergs á að landi vor A. J. Hallgrímsson hefir tekið að sér umsjón og yfirráð á Rialto hreyfi- mynda húsinu á horninu á Port-1 age Ave. og Carlton Street hér^ í bæ. Leikhús þetta er ágætlega sett prýðisvel úr garði gert, svo það þolir vel samanburð við beztu hreifimyndahús bæjarins. Og landi vor Mr. Hallgrímsson, er þessari list alvanur — veitti hreyfimyndahúsi forstöðu 1 Ed- monton í fleiri ár, og menn geta reitt sig á að þar verðá hinar á- gætustu myndir á boðstólum. Landar góðir munið eftir Rialto hreyfimvndahúsinu hans Hall- grímssons, og'farið þangað þegar þér farið á myndasýningu. Munið eftir staðnum hvar hann er að finna, á horninu á Portage Ave og Carlton Street. Heintzmans Piano ti! sölu. pessa viku stendur til sölu með sanngjörnu verði, ágætt Heintz- man’s piano að 270 Good Str.. Komið, og notið tækifærið. Gunnar Thordarson að Hnausa, hefir hús til leigu yfir sumarið, ef eirihvern fýsir að lifa út á landi og um leið við Winnipeg vatnið þann tíma, getur hann snúið sér til eigendans. Skilmálar mjög sanngjarnir. EINU SINNI A ÆFINNI Vér höfum nokkra hluti til sölu í félagi, er býr til mun fyrir 78 cents, sem nú selst á $6.46. Ef þér vLljið gera yður goft af þessu tækifæri, finnið J. Crichton & Co., 307 Scott Block, Winnipeg. par fáið þér fullar upplýsingar viðvíkjandi þessu kostaboði. Bazar. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðarí heldur sína árlegu vorútsölu mið-. vikudaginn 18. maí í fundarsal kirkjunnar. Salan byrjar kl. 3.1 og heldur áfram um kvöldið Alls- konar eigulegir munir á boðstól- um og auk þess candy og ísrjómi fyrir börnin. Kaffi selt allan eftirmiðdaginn og kvöldið. pað verður tekið á móti gjöfum og saumaskap til bazarsins allan þriðjudaginri — þ. 17 að 615 Bannatyne Ave. Leikfélag íslendinga í Winnipeg Leikur H EIMILIÐ eftir Sudermann og ÍMYNDUNARVEIKIN eftir Moelier CHURCHBEIDGE, “Heimiiið”........... 16. maí “ímvndunarveikin”....... 17. — LESLIE, “Heimilið”.... ........... 18. — “ímyiidunarveikin”...... 19. — MOZART, “Heimilið” .............. 20. — KANDAHA,R, “ímvndunai’veikin” .... 21. — WYNYARD, “Heimilið” ............. 23. — “Heimilið” ..............24. — “ímyndunarvekin” f...... 25. —/ Tölusett sæti íWvnvard eru til sölu hjá Eyjólfss. lvfsaJa. ELFROS, “Heimilið” ................26. — “Imyndunarveikin” ...... 27. — Aðgangur fyrir fullorðna $1.50, fyrir ungtinga $1.00 Gjafir ti! Betel í apríl. Lína Sigurðsson, Wpg......$5,00 S. F. ólafsson, ............ .... $5,00 Mrs. McDowel ........... $4,00 Miss Sigurðson, Nome N. D. 5,00 Mrs. T. Fletdher, Wpg..... 5,00 pökk fyrir gjafirnar, J. Jóhannesson. u45 milurfrá WinIlipeg,, Úrvals Manitoba Land 26,000 ekrur af óræktuðu landi í einni spildu í öruggu uppskeru héraði. Jarðvegurinn er afar auðugur og laus við steina eða alkali. Uppskera viss og að- flutningar þægilegir. — Löndin verða seld áreiðanlegum nýbyggj- um á $20,00 ekran með ákveðnum borgunarskilmálum. pað er fólk af yðar eigin þjóðerni í grend- inni. Upplýsingar veitir R. P. Allen, Corona Hotel, Winnipeg. Meðmæli: Standard Trusts Co., Winnipeg. Store C’loees \V«!dnes<tay, 1 p.m. Open Satimlay until 10 p.m. Kaupið “Made-in-Winnipeg” Vörur Tliis is “Made-in-\Vinnipe«'’ Week—Customers are urged to ortlor the products of their llome City. Kncourage home manufacture by giving this campaign your practical support. The follotving list represents extra good values: Burdiék’s Marmaladt— Made in Wlnnipeg. A general favoritc. 1‘er 4-lb. tin ............. 70c Red Cross Pickles—Better than most imported picklee. Sonr Mlxed, Chow or Stveet Mixed, 20 oz. bottles. Special, 35c; or 3 for ..................... $100 Red Cross ' Vtnegar—White or brown; 16 oz. bottle ..... 20c Xcw Laid Kggs, standard, doz. 27c New Laid Kggs. selectetl, doz. 32c Royal Crotvn Soap—Made in Win- nipeg. The popular laundry soap; 22 wrrapped bars .... »3c Witcli Ilazel Toilet Soap—Csed in most homes from coast to coast. Box of 3 cakcs ............. 35c Royai Crotvn Cleanser—(Tleans ali kitchen utensils. Speeial, 8c; or 3 tins for ............... 23c Mae.XoU’s I.iquid Wav—Packed in Winniiieg. Pine for floors, fnr- niture or autos. Pint tln $1.00 Brown's Fumitiire I’ollsl)—Reg. 50c; Sitecial, bottle^...... 35c WK IMPORT AND ROAST ALIj OUR COFFKKS Better Value. Better Quality. Higgins’ Blend Coffee. N». 88, lb. ....................... 50c Our Old" Bourbon Coffee, lb. 40c Special, 2 Ibs............... 75c Stvift’s Silver Leaf Lard, 1-lb. earton ..........*......... 25c Dontestic Shorteniag, 1-lb car- ton ........................ 20c Koboid’s Cooketl Ilam, flnest qual- ity, per lb....i............. 75c Pineapples, 30’s, each ........ 35c or 3 for .................. $1.00 Netv Jersey Siveet Potaotcs, lb. aoc Green Peas, in pod, per lb... 25c Spinach, 2 ll>s................ 25c Mammoth Ceiery, washed, per bnnch ....................... 30c Green Peppers, 2 for .......... 35c Ripe Tomatoes, per lb.......... 35c Our Maple I.eaf Tea, in bnik. Our own blend. Special value, per lb........................... 60c Maple Ix-af Raking Powder— Specially packed in Wlnnipeg for our trade. 16 oz. tin, 25e; 2 tlns ........................ 45c A. F. HIGGTNS CO. Ltd. Highest Quaiity in Groceries—.Moderately Priced Phones: N7383—N8853 600 MAIN STRKKT NATIONAL THEATRE pessa viku MAURICE TOURNEUR’S Special production “The Wnite Cirele” Robert Lewis Stevenson’s Story NŒSTU VIKU: “Homespusi” Áhrifamikill sorgarleikur viðallra hæfi GARRICK Garry og Portage Frá 12 til 11 WINNIPEG’S NÝJA, FALLEGA MYNDALEIKHÚS Talsími: N 6182 iiiiHiinlifiiiiilíitHltii'iiiiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiiiimtiuiiituiiuitiHiiiimuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiitiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiimiiiiiiiiiiimiir.'rg Nœstu viku: “The Palace UHO IIDDWI" Undirstjórn Henry Kolker Hinir vitru frá Austrinu og þeir áræðnu frá Vestrinu sýna sig í rómantískum leih. Stærsta myndasýningin þetta árið Fowler Optical Co. TJMITED (Aður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm laúsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. LIMITED 340 PORTAGE AVE. Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue Hvað er VIT-0-NET The Vit-O-NET er Magnetic HeaítTi Blanket, sem kemur í stað lyfja í flestum sjúkdómum, og hefir þegar framkvæmt yfir náttúrlega heilsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komið inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St., Winnipeg Room 18, Clement Block, Brandon rNOTII) HIN FUUíKOMNTJ \h-CANADISKU FAllpKGA SKXP TII, OG FRÁ blverpool. tilasKow, I.ondon Southhampton, Havre, Antwerp Nokkur af HUipum vorum: Kmpress of Franee. 18,oOO tons Kmpreto* of Brltaln. U.SOO ton* MeUta, 14,000 tons Mlnneflosa, 14,000 tons Metasanin, 12,000 ton» Apply to - Canadian Paeific Ocuan Service 304 Mnin 8t.f YVinnipeg; ellegar H. S. BARDAIj, 894 Sherbrooke St. WONDERLANfk THEATRE U Miðviku og Fimtudag Dorothy Pliilips “Once to Every Woman” og Bustir Keaton in “The Hounter House” Föstu og Laugardag Gladys Walton í “Risky Business” and “The Diamond Queen” Mánu og priðjudag Viola Dana “Crnderella’s Twin” Land tíl sölu. S,i/2 of N y2 Sec. 11 Ip. 25. R. 6, E. í Mikley, 96 ekrur. Góður heyskapur. Má fá 30 tonns af ræktuðu heyi, ennig skógur næg- ur til eldiviðar. Fáeinar ekrur brotnar. Gott íbúðarhús úr lumber, og aðrar toyggingar. Landið er alveg á vatnsibakkan um, á góðum stað. Að eins 11/4 mílu til skóla, og pósbhús. Lágt verð og vægir skilmálar ef æskt er eftir. Uppilýsingar hjá. TH. L. Hallgrímsson, Box 58 Riverton, Man. FAM0US UPSTAIRS CL0THES Shop milli árstíða FATNAÐIR á verSi sem vekur undrun og aðdáun pegar vorið og vorverzlun- in stendur sem hæst, býður Famous Upstairs Clothes Shop yður einmitt það, sem þér þarfnist á því verði, er yður kemur bezt. — pér hafið verið að hugsa um að kaupa vorfatnað — og þér fáið hvergi betri kjör en í Famous Upstairs Clothes Shop, og aldrei hentugri tíma en einmitt nú á þess- ari kjörkaupasölu. Komið inn á morgun og litist um. Kaupið STRAX og Sparið Alfatnaðir og Yfirhafnir Vanalegt Verð $25, $30, $32 Alfatnaðir og Yfirhafnir Vanalegt Verð $35, $40, $45 par á meðal ekta Indigo bláir Serge fatnaðir Nýjasta Snið frá vorri eigin verk- smiðju Allur þessi fatnaður er úr Famous efni unninn, í vorri eigin verksmiðju — mesta Vorfataúrval, sem þekst hefir. Menn trúa því tæp- ast fyr en þeir sannfærast um það með eigin augum, hvað mikið þeir spara við að kaupa hjá oss. pessi föt fljúga út... Komið því inn sem fyrst. Ábyrgst að fólk verði á- nægt, eða peningum skilað aftur. DAGLEG SALA 8.30 A.M. til 6 P.M. Famous llpstalrs Clothes Shop 215 /i PORTAGE AVENUE Second Floor Montgomery Building Cor. Portage and Notre Dame (

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.