Lögberg - 09.06.1921, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN,
9. JÚNÍ, 1921.
3
Sérstök deild í blaðinu
j mmmmmmmmmmmmmmmmmmm
ll!HCl!Hil!!HII;Hlll!HII!B!!IIHl!:Hi!!HI!IH!l!Hl!lH!IIHIIli:;H’IIHl!H'ii
:!!H!IIH!!l!H!:!!B!llH!!i!H:!!HI!!:H!DHII!HlHIH!!lH!l!^
JlliH!!!!HII!iailllH!l!H!D
SOLSKIN
!Dllííl!!!'lUIIII!IID!lllll!IIIIIIDUUIDIiinillD:!lli!!!!!lll!ll!lll!!l!li’
Fyrir börn og unglinga |
,in!!U!!!!IIII!UIIIIUIIIIII!ll!ID!lllUlllU:!!l!llil!llDI!!UDD!IDll!0!l!DIUlD!U!!!U!llli' I
1 B
Professional Cards
l!l!lHD!HlHIU!HIUHIIH!U!HUIHin!H!!!!HU!HUUHI!!HII!IHIi:BUUHlH!tiai
.-.HIIDHIIilBDIIHIIIHIDIHIUIHIIIHUaHilllHIIIIHiUIHilllHilliailllHIDHIUIHUUHIIIHIIUHIillHIUHIIUHIIDHIDHDIHIIHIIÍBillHUUHIDIHIDlHIUIHIHIHUIIHllDHUIHIDHDnnin
Egill.
Eftir John Lie.
Soga frá Þelamörlc.
Fyrstu verðlaun voru skeiðahnífur. silfur-
búinH ; Níels Norðlingur hlaut |)au verðlaun. Eng-
inn komst til jafns við hann. Þú. lá Egill í fót-
brotinu, og var þungt haldinn.
Læknirinn kom og ransakaði beinbrotið.
“Það er leiðinlegt, að þú skulir vera svona
illa haldinn, litli skíðamaður! En nú skal þér
bráðum batna, litli drengurinn minn.”
“Það er vel bundið um brotið, en það er að
koma skernd í beinið, og hann hefir diálitla hita-
veiki,” sagði læknirinn við Gunnar. En það er
ekki hættulegt. Hérna eru meðul og álburður.
En hann verður umfram alt að liggja hreyfingar-
laus. Eg lít hérna inn bráðum aftur.”
Hann snéri sér aftur að Agli. “Yertu hug-
hraustur, drengur minn, þú verður hráðum jafn-
góður, og þú verður líka afbragðsgóður skíða-
maður.”
Honum varð litið á hilluna, þar sem dýra-
myndirnar hans Egils vtoru. “Hvað er a’ tarna
Hver hefir búið til þessi dýr? Ert það
þú, Gunnar?”
“Nei, það er drenghnokkinn. ”
“Hann Egill, eða hvað?”
“ Jiá, hann Egill Zitli hefir gert það.”
“Hum! það er dæmalaust! Slík skarpskygni
á einkennum dýranna! Hvílíkur hagleikur!”
Svona talaði læknirinn við sjálfann sig á meðan
hann skoðaði dýrin. Egill tók eftir þessari að-
dáun læknisins. Oig hann varð svo glaður.
“Hversu gamall er hann?” spurði læknir-
inn.
“Á elleftg árinu,” svaraði Gunnar.
“Kann hann dmttlist?”
“Sussu, sussu, nei,” svaraði Gunnar gamli
og hló. “Hann hefir aldrei dregið strik á blað,
aldrei snert á penna né ritstöng.
“Auðvitað.” mælti læknirinn. “Eg er
heimskur að spyrja að slíku, hann, sem er fæddur
og upp alinn í óbygðum.”
Lieknirinn kbeddi sig í loðkápuna sína, og
bjóst til að fara. “ Verið þið sælir, og þökk fyr-
ir skemtunina! Góðan bata, litli drengur!”
Egill kendi nú'hvorki til sviða né verkjar í brot-
inu.
Daginn eftir var hann ekki eins hress, en svo
fór honum smá saman að batna.
Nokkrum dögum seinna kom læknirinn aft-
ur. Hann hafði fengið svo mikið álit á þessum
dreng.
— “Nú er þér að batna, drengur minn. Þú
mátt ekki vera óþolinuióður, þótt þér batni ekki
alt í einu. beinþrot grær ekki á fáum dögum.”
“Ójá, en honum þykir tíminn langur, þegar
hann þarf að liggja í rúminu,” sagði Gunnar.
“Það er meir en von,” sagði læknirinn; “en
eg sé það á augunum í honum, að hann er hug-
hraustur. Við verðum að hagræða honum, svo
að hann geti farið að sitja uppi í rúminu. Komdu
með fótaskemilinn þarna. Þakka þér fyrir, þetta
er ágætt. Svo kom eg þarna með kodda handa
honum.” —
Læknirinn reisti hann upp í rúminAi, og lét
hann sitja upp veð herðadýnu.
“Hana nú! nú er það 'betra. Hérna eru
bækur með myndum, og hérna eru ritstengur og
pappír handa þér.”
Egil íurðaði á öllu þessu, en hann var svo
glaður og ánægður. Tárin komu fram í augun
á honum. Hann þorði ekki að snerta ibækurnar.
Læknirinn snéri sér nú að Gunnari og fór að
tala við hann: “Fyrstu ástir fyrnast ekki,
segir máltækið. Þegar eg var ungur ætlaði eg að
verða málari, og lagði mikla stund á dráttlist.
En, listin lifandi sást aldrei á myndum mínum.
Svo hætti eg við alt saman, og lærði til læknis, og
eg held að eg hafi 'bæði gert sjálfum mér og öðrum
meira gagn í þeirri stöðu. Þó finst mér, að eg
enn elski listina. Þessi fallegu dýr þarna vöktu
gamlar endurminningar mínar. Setjum svo, að
þarna hafi eg fundið myndhöggvaraefni.”
“Vertu ekki feiminn, drengur minn,” sagði
hann við Egil. “Líttu á!” — Hann tók eina rit-
stöngina. — “Nú ætla eg að búa til kú” — Hann
bjó til nokkur strik á pappírinn, og kýrin var full-
ger. Egill þorði ekíkert að segja, en borfði á
læknirinn með undrun og aðdáun. Gunnar stóð
við rúmið. Egill tók í handlegginn á honum, og
Gunnar laut niður að honum.
“Má eg ekki gefa honum hafurinn minn?”
hvíslaði Egill að honum.
“ Jú, jú, það máttu gera,” sagði Gunnar.
“Hvað segir hann,” spurði læknirinn.
“Hann vill gefa yður halfurinn sinn.”
“Það þætti mér vænt um. Hann er snildar-
lega gerður að vera eftir 10 ára gamlan dreng.”
Egill rétti honum hafurinn feiminn og 'blóð-
rjóður út undir eyru.
“Þakka þér fyrir!” sagði læknirinn. “Nú
batnar þér bráðum, verðlaunadrengurinn minn, og
þá geturðu notað bókina og ritstöngina. ”
“Frábær tréskurðarhagleikur hefir verið
arfgengur í ættinni frá ómunatíð,” sagði Gunn-
ar.
“ójá, því get eg trúað. Miklir hæfilei'kar
^ogja oft fólgnir, án þess þeir komi að tiV?tluð-
um notum. Hm! hver veit ? Ef 'honum endist
líf og heilsa — ]>á — Það er eitthvað í augunum á
honum.”
Læknirinn þagnaði.
Egill grét af gleði.
Gunnar gekkum gólf, og- tautaði fyrir munni
sér: “Margir okkar hafa leitað einhvers og
þráð eitthvað, sem þeir ekki vissu hvað var —.
Þessi drengur finnur það, vona eg — Læknirinn
er góður maður og vitur — Bíðum við, eg skal
tala við prestinn og kennarann — þeir skulu fá
að vita það, að Egill litli er enginn þorskur.”
Níels hafði etkkert gaman af verðlaunagripn-
um, sem hann vann í skíðahlaupinu. Honum
var þungt í livert sinn, sem hann mintist hans.
Þ'að var eins og hvíslað væri að honum: Þú átt
hann ekki. Egill á Bakka á hann. Ef hann hefði
verið viðstaddur, mundi hann hafa hlotið fyrstu
verðlaun.
Þessi hugsun kvaldi hann sífelt.
Og allar þær þjáningar, sem hann verður nú
að þola — það er alt mér að kenna. Ó, að eg
hefði ekki slept 'skíðinu! ”
Hann dreymdi illa á nóttunni-------Hann las
‘faðir vor’ á liverju kvöldi, en það kom fyrir ekki.
Honum fanst sem hvíslað væri að sér: Biddu
Egil að fyrirgefa þér. En það var svo mikil
smán. Hann gat það dkki.
Hann faldi hnífinn — gróf hann undir hlöðu-
veggnum. En það stoðaði ekki heldur. Hon-
mn fanst hann samt sjá liann, finna liann í hendi
sér.
Nei þetta var ðþolandi!
Kvöld eitt lagði hann af stað, heim til Egils.
Hann ætlaði að gefa honum hnífinn. Átti hann
að meðkenna alt fyrir honum? Honum fanst
að hann mætti til að gera það. Hann óskaði að
Egill yrði einn heima, en það var næsta ólíklegt.
Gunnar mundi eflaust ekki láta hann vera einan
meðan hann væri veikur.
Hann gekk heim túni^.
Tunglið var í fyllingu, og óð í skýjum.
Átti hann að fara inn? Skyldi Egill vera
einn? ^
Hann varð að gægjast inn um gluggann,.
Hann sætti lagi, er ský dró fyrir tunglið,
gekk fyrir gluggann, og gægðist inn.
Þetta grunaði mig, hugsaði hann með sjálfum
sér.
Gunnar sat við arninn, og var að tálga tré-
sleif.
Egi'll llá í rúmi sínu.
Gunnar stóð á fætur.
Níels kraup niður.
Ef Gunnar skyldi nú koma út og sjá hann
þarna.
Þarna húkti hann lengi, og var á báðum átt-
um um, hvað hann skyldi gera. .
Nei, hann geat með engu móti farið inn.
En hvernig átti hann að koma fram erindi
sínu?
Nú datt honum ráð í hug. Hann gat skilið
. hnífinn eftir einhverstaðar, íþar sem hann hlaut
að finnast. En hann hugsaði ekkert um það,
hvernig Egill fengi að vita, hvaðan hnífurinn væri,
þegar hann f\mdist.
Léttfættur eins og köttur læddist hann inn í
I>æjardyrnar, og ætlaði að stinga hnífnum undir
bita í loftinu. Hann mundi eftir því, að fjal-
irnar lágu lausar á bitunum með ofurlitlu milli-
bili.
Það var lágt undir loftið. Hann þreifaði
fyrir sér og leitaði staðar, þar sem hann gæti lát-
ið hnífinn.
En alt í einu duttu nokkrir borðstúfar, og
varð að því hinn mesti gauragangur.
Gunnar tók opna stofuhurðina, og sá þá hvar
Níels stóð með hnífinn í hendinni.
“Hvaða læti eru þetta? Hvað ert þú að
gera hér? sagði Gunnar byrstur, greip í hand-
legg honum, og dró hann inn í stofuna.
Níels ætlaði að hníga niður af hræðslu, en
Gunnar hélt honum uppi--------
Loks gat hann stunið upp þessum orðum:
“Eg ætlaði að gefa — Agli þennan — hníf.”
Gunnar hvesti á hann augun.
“Hví læddist þú þá eins og þjófur? Eg sá
þegar þií varst að gægjast inn um gluggann.”
“Eg ætlaði ekki að gera neitt ilt — ætlaði
— ætlaði.” — sagði Níels stamandi.
Gunnar slepti takinu.
“Eru það verðlaunin sem þú hlaust fyrir
skíðahlaupið.
“ Já.”
“Einmitt það.”
Nú fór Gunnar að skilja, til hvers að hann
mundi hafa komið. Hann hafði hevrt því fleygt,
að Níels mundi eiga einhvern þátt í óhappi Egils.
Nú hafði hann iðrast eftir því, og ætlaði að bæta
fyrir það, hugsaði hann.
Hann leit á báða drengina til skiftis.
Egill sat upp í rúminu, og hafíSi bók ofan á
sænginni.
Hann var hress og glaður. En Náels var
hljóður og ókátur.
Gunnar hafði aldrei séð hann svo niður
beygðan.
Hm! Eg held honum sé alvara, hugsaði
Gunnar.
“Eg ætla að skreppa snöggvast niður að
Haugi, en eg verð ekki lengi. Má vera að þið
hafið einhverjar sakir að semja, og það er bezt
að þið séuð einir,” sagði Gunnar og gekk út.
Það leið nokkur stund þangað til Níels var
búinn að átta sig.
Loks stóð hann upp og gékk að rúminu til
Egiis.
Það logaði á kerti, sem stóð á kvartilsbotni
við höfðalagið.
Níels þótti vænt um hve Egill var hraustleg-
ur.— Hann verður sjálfsagt jafngóður aftur.
hugsaði hann.
Það var svo erfitt að byrja.
“ Viltu þiggja þennan hníf af mér, Egill,” sagði
hann í hálfum liljóðum, og lagði hann á sængina.
Egill tók hann og fór að skoða liann.
■ii
“En hve þetta er fallegur hnífur, eg held
að það sé silfur í liólkunum. Hann hlýtur að
hafa verið afar dýr-----Eg get ekki þegið hann.
Þú rnátt heldur ekki gefa hann í burtu ímynda eg
* % %
mer.
“ Jú,j ú, taktu við honum, þú átt hann, þú átt
hann.”-------
“Eg-------eg------eg-------þú mátt ekki vera
reiður við mig, Egill Eg----------slepti skíðinu
viljandi-----en hve mig hefir iðrað þess. Eg
ætlaði elcki að meiða ])ig svona mikið. Eg ætl-
aðist ekki til að þú meiddir þig nema svo lítið, eða
brytir skíðin þín, svo að þú gætir ekki kept um
verðlaunin því að þá vissi eg, að þú mvndir hljóta
fyrstu verðlaun en ekki eg. Það var ljótt, það
var óttalega illa gert af mér — Þú mátt ekki vera
reiður við miig, þó að eg hafi gert svona mikið ilt!
Þegar Níels var byrjaður, hélt hann áfram í
einni lotu, með alt sem hann ætlaði að segja. Hann
þurfti líka að flýta sér, þvi að gráturinn ætlaði að
brjótast út. Hann hné niður á stól og grét beisk-
lega.
Þetta kom alt flatt upp á Egil. Hann hafði
ekkert hugsað um Níels. Hann bar engan kala
til hans, og hugði alls eigi á hefnd.
Framh.
Svanirnir sex.
Konungufinn átti illa innrætta móður á lífi,
sem var mjög óánægð með þetta kvonfang sonar
síns og talði ávalt illa um tegndadóttr sína.
“Hver veit,” sagði hún. “hvaðan þessi
manneskja sem ekkert orð getur talað, er komin,
og hún er sannarlega ekki þess verð að vera drotn-
ing þín.”
Eftir að eitt ár var liðið frá því að konungur
og drotning giftust, fæddi drotning meybarn. En
tegndamóðir hennar tók barnið strax í burtu frá
móður sinni og rauð blóði á varir hennar án þess
að hún vissi af og fór síðan til konungs og uppá-
stóð að hún hefði etið barnið sitt.
Konungurinn tók þessu fjarri og fyrirbauð öll-
um að gjöra drotningunni hið minsta mein. Þeg-
ar drotning komst á fætur aftur settist hún við að
sáluna skvrturnar og hujgsaði um ekkert annað.
Að ári liðnu eftir að hún fæddi fyrsta 'barn
sitt veiktist liún aftur og fæddi sveinibarn mikið
og fagurt. Og fór með það á sömu leið og hið
fyrra að tegndamóðir hennar tók það, og klag-
aði hana aftur fyrir konunginum. En hann gat
með engu móti fengið sig til að trúa móður sinni.
“Hún er of göfuglynd og góð til þess að gjöra
slíkt, og ef hiín gæti talað og fært vörn fyrir
sjálfa sig, þá er eg viss um að hún myndi sanna
saklevsi sitt,” sagði konungurinn.
En þegar hún ól þriðja barnið og alt fór á
sömu leið og drotningin gat ekki sagt orð sér til
varnar, þá átti konungurinn einkis annars kost, en
að láta rannsaka málið og var hún fundin sek og
dæmd til að brennast á báli.
Þegar dagur sá kom sem framkvæma átti á-
kvæði dómsins, var hann sá síðasti sem hún mátti
hvorki tala né hlæja á og henni hafði tekist að
leysa bræður sína xír álögunum. Skyrturnar
sex fullgerðar að öllu leyti nema að vinstri ermina
vantaði á eina. Þegar hún var leidd að viðar-
kestinum tók hún þær með sér og þegar var búið
að setja hana upp á köstinn og átti að fara að
kveikja í honum leit hún í kringum sig og sá
svanina koma fljúgandi í loftinu og þegar þeir
komu þangað að sem hún var lægðu þeir flugið
svo að hún gat smeigt skyrtunum upp á hálsinn
á þeim, og undir eins féllu álftahamirnir af þeim
og bræður hennar fyrirmannlegir og gjörfilegir
stóðu hjá henni í sinni náttúrlegu mynd. Allir
nema sá \-ngsti á hann vantaði vinstri handlegg-
inn, en í stað lians, hafði liann álftarvæng. Bræð-
urnir heilsuðu systir sinni með kærleik miklum og
eftir að systkinin höfðu heilsast sté drotningin
ofan af viðarkestinum, gekk fram fyrir konunginn
sem hafði viknað við þessa sýn og mælti: “Elsku
maðurinn minn! nú er haft tungu minnar afnum-
ið, svo eg má mæla og sanna þér að eg hefi verið
ranglega ákærð, og hún sagði honum frá svikum
móður hans, hvernig að liún hefði tekið öll börn-
in í buru frá sér og falið þau En til mikillar
gleði fyrir konung og drotningu fundust börnin
öll heil á heilsu. En konungur lét taka móðir
sína og kasta henni á viðarköstinn og lét síðan
kveikja í honum og brann hún þar til ösku. En
konungur og drotning, böni þeirra og bræður
drotningar, lifðu lengi í friði og ánægju.
DR.B J.BRANDSON
701 liindsay Building
Phone A 7067
Office tímar: 2—3
Helmili: 776 Vlctor St.
Phone: A 7122
Winnipeg, Man.
Dr* O. BJORNSON
701 Jjindsay Building
Office Phone: A 7076
Offfice tfmar: 2 —3
Helmili: 764 Victor St.
Telephone: A 7586
Winnipeg, Mnn.
Vér leggjum sérstaka áherzlu & a8
selja meSöl eftir forskriftum lækna.
Hin beztu lyf, sem hægt er aö fá,
eru notuS eingöngu. Pegar þér komið
meC forskrlftina til vor, megiB þér
vera viss um fá rétt þaB sem læknir-
inn tekur til.
COLOIiEUGH & CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones N 7659—7650
Giftingalyfisbréf seld
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bldg.
Office: A 7067.
ViðtaUrtómi: 11—12 og 4.—6.30
10 Tiielma Apts., Home Street.
Phone: Slieb. 5839.
WINNIPEG, MAN.
Dr- J. Stefánsson
401 B*yd Buildine
co#. POIT^CI A«. & EDMOfiTOfi IT.
StuncUr oingongu augna. epna. naf
og kverka a/últdóma. — Er a8 hitta
fráU. 10-12 I. h. ag 2-5 a. h —
Talsími: A 3521. Heimili: 627
McMillan Ave. Tals. F 2691
Dr. M.B. Halldorson
401 Boyd RuikUng
Cor. Portaga Ave. og Bdmonton
Stundar aératakl.ga berklaafki
0| aSra lungnaajúkdóma. Br at
flnna 6 skrlfatofunnl kl. 11—
11 tra. og kl. I—4 c.m. Skrlf-
stofu tals. A 3521. Heimili 46
Alloway Ays. Talatml: 8har-
brook 8158
Dr. Sig. Júl. Jóhannes-
son, B.A., M.D.
Lundar, - Manitoba
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNtR
614 Somerset Ðlock
Cor. Portage Ave. ag Donald Streat
Talsíml:. A 8889
MRS. SWAINSON, a8 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtizlcu
kvenhöttum.— Hún «r aina 1*1.
konan sem elíka verzlun rekur i
Canada. íalendingar látið Mra.
Swainaon njóta viðakifta yðar.
Talsimi Sher. 1467.
Verkstofu Tals.:
A 83SS
Heim. Tala.:
A S384
G. L. Stephenson
PLUMBER
Ailskorutr rafmognsAhöld, svo sem
•traaJSrn rfra, allar tegundlr af
glöanm og aflvaka {batteria).
VERKSTOFft: m HOME STREET
Dagatals. St. J 474 Nætur.: St. J. 866
Kalli sint á nðtt og degi
DR. B. GERZABEK
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.CÍS. frá
Manitoba. Fyrverandi aSstoSarlæknir
viö hospital I Vinarborg, Prag og
Berlin og fleiri hospitöl.
Skrlfstofa 4 eigln hosptal 415—417
Prlchard Ave., Winnipeg. Skrifstofu
tlmi frá 9-12 f.h.; 3-6 og 7-9 e. h.
Dr. B. Gerznbeks eigið hospital
415—417 Prichard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
Unga, se mjást af brjóstveiki, hjarta-
bilun, magasjúkdómum, innýflaveiki,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
Thos. H. Johnson
og
Hjalmar A. Bergman
íslenzktr lögfræðingar
Skrifstofa: Room 11 McArthur
Building, Portage Ave.
P. O. Box 1656
Phones: A 6849 og 6840
W.J. LINDAL, B.A.,L.L.B.
fslenzkur lögfræSingur
hefir heimild til aB taka aO sér mdI
hæSi i Manitoba . og . Saskatchewan
fylkjum... Skrifstofa að 1267 Union
Trust Building, Winnipeg. Talsimi
A4963 — Mr. Lindal hefir og skrif-
stofu aO Lundar, Man. og er þar d
hverjum miövikudegi
JOSEPH T. THORSON
fslenzkur lögfræSlngur
Heimaf. Sher. 4725
Helmill: Alloway Court
Alloway Ave.
MESSIÍS. PHII.I.IPS & SCARTH
Barristers, Etc.
201 Montreal Trnst Bldg.,
Wlnnlpeg
Phons: A 1336—1337
Phone: Garry 2616
JenkinsShoeCo.
639 Notre Dame
Avenue
Vér geymum reiðhjól yfir vet-
urinn og gerum þau eins og n$,
ef þess er óskað. Allar tegund-
ir af skautum búnar til sam-
kvsemt pöntun. Áreiðanlegt
verk. Lipur afgreiðsla.
EMPIRE CYCLE, CO.
641Notre Dame Ave.
A. 3. Bardal
84S Sherbrooke St.
Selur lfkkistur og annait um útíarír.
Allur útbúnafiur sá bczti. Ennfrem-
ur selur Kann aUkonar minnisvarða
og legtteina.
Skrlfst. talsímJ N 6608
Heimilis talsími N 6607
Phones: N0225 A7990
Halldór Sigurðsson
General Contractor
808 Great We*t Permaneot Leen
Bldg., 356 M&in 9t
SKRtTLUR.
Einn af merkari þingmönnum Svía var fif
lágum stigum og bafði verið skóari og ferðast um,
en fyrir dugnað, hyggindi og gáfur, náði hann í á-
litlega stöðu og varð þingskörungur.
Einn af stórbokkum ])ingsins *datt einhverju
sinni í hug að erta skóarann og segir: “Er það
satt að þér hafið í fyrri tíð verið umferðaskóari?”
“Satt er það,” svaraði hann. “En það er
gott fyrir yður, herra greifi, að þér eigi voruð'
það.”
“Hversvegna?”
“Af því að þá hefðuð þér verið það enn í
dag.”
Farþegja á skipi var bent á það, þegar að
hann borgaði matarreikning sinn fyrir fimm daga
að engir drykkjupeningar væru settir á hann til
þjónanna.
“Náttúrlega ekki svaraði hann stuttur í
spuna. Eg hefi heldur ekki etið neinn þeirra.”
MORRIS, EAKINS, FINKBEIN
ER and RICHARDSON
Barristers og fleira.
Sérstök rækt lögð við mál út af
óskilum á korni, kröfur á hend-
\ur járnbrautarfél. einnig sér-
fræðingar í meðferð sakamála.
240 Grain Exchange, Winnipeg
Phone A 2669
Simi: A4168. IsL Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandl
Næst við Lyceum leikhúsUI
290 Portage Ave. Winnlye*
JOSEPH TAVLOR
LOGTAKSMAÐUK
HelmUta-Tnls.: St. Jotan 184.
Skrifstofu-Tnls.: Maln 7978
Tekur lögtaki bæ&i húsaletgu.kuldlr,
ve&skuldlr, vtxlaskuldlr. Afgret&lr slt
aem a& lögum lýtur.
Skrifstofa, 955 Mn*n Btreet
Giftinga og , ,,
Jarðarfara- blom
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 7Z0
ST JOHN 2 RINC 3
ROBINSON’S BLÓMA-DEILD
Ný blóm koma inn daglega. Gift-
ingar og hátíðiablóm sértaklega.
Útfararblóm bi\in með stuttum
fyrirvara. Alls konar blóm og fr»
á vissum tíma. —íslenzka töluð 1
búðinni.
Mrs. Rovatzos ráðskona.
Sunnud. tals. A6236
J. J. Swanson & Co.
Verzla meS tasteignir. Sjá »r
leúpi á hú*um. Anneat lán ow
eldmábyrgSir o. (I.
808 Parta Bulldlnc
rtaonee A 8349—A «31«