Lögberg - 09.06.1921, Side 8

Lögberg - 09.06.1921, Side 8
LÖGBERG, FIMT DDA GINN, 9. JÚ'NÍ, 1921. brOkið TIUDI MAAK, RCCl5TCRCt> Safnið ambúðuaaœ oj Caupoas fyrir Preannr Ur borginni Uppbúið herbergi til leigu. Upp- lýsingar fást með því að síma N 7542. Séra Adam porgrímsson, var skorinn upp af Dr. B. J. Brandson, á almenna sjiíkráhúsi bæjarins. Uppskurðurinn- tókst ágætlega og heilsast sjúklingnum vel. Gott herbergi til leigu með eða án ihúsgagna, á bezta stað í bæn- um, rétt við sporvagn. Mjög sanngjörn leiga. Upplýsingar á srifstofu Lögbergs. Sigurður Vigfússon Gerir húsauppdrættir ,einkum ytir- drætti (tractngs). Skilmáli sann- gjarn. Talsími: A 741'tí Heimili; 672 Agnes St. uós ÁBYGGILEG —og-------ÁFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJóNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- 5M1ÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Go. C ENERAL v ( \ i . < Gefin saman í hjónaband 28. maí s. 1., af séra Runólfi Marteins- syni, þau J. S. Finnsson, frá Moz- art, Sask. og Kristolin Halldórs- dóttir frá Winnipeg. Á fundi Fyrsta lút. safnaðar, sem haldin var 7. júní, voru þessir erindrekar á kirkjujþingið sem haldst á að Lundar 23. júní, kosnir: I J. J. Bíldfell, A. S. Bardal. S. J. Sigmar. Jónas Jóhannesson. Fundarboð. Prestafundur verður haldin að Lundar daginn eftir kirkjuþing. Liggja fyrir fundinum iþau irtál á dagskrá síðasta prestafundar, sem ekki komust að þá. N. S. Thorláksson, forseti prestfélagsins. Mr. Vigfús porsteinsson frá Lundar, Man., kom til borgariimar um miðja vikuna. Mr. og Mrs. J. Einarsson, frál Calder, Sask., sem hefir dvaliöí viku þér í bænum hjá Mrs. S. j 'Swanson, Sargent Ave., fór heim á laugardagskvöldið ásamt syni sínum Vilihjálmi fióliín spilara. j Hann fór heim til að 'hvíla sig, j í viku eða svo áður en hann tekur j starfa í nýju plássi í Minaki, þar^ sm hann verður fyrir næstu þrjá j mánuði. r jpjóðminningar dagur ísleninga j í Winnipeg verður haldinn 2. ágúst j í River Park. Og verður vand- j að til hans eftir beztu föngum. j Ein.s og að undanförnu fara þarj fram ræðuhöld, söngur íþrótta-i sýningar og leikir allskonar. Frum-1 ort kvæði verða flutt fyrir minni íslands, Canada og Vestur-íslend- inga. Nefndin hefir þegar fengið aðstoð ýmsra þeirra sem bezt eru færir um að skemta fólk- inu hér á meðal okkar. Einar skáld Benediktsson, verður staddur á iþjóðminningar hátíðinni og flytur ræðu fyrir minni íslands. Vonast nefndin eftir að marga langi til að sjá hann og heyra. Ekki þarf að eyða löngu máli til að kynna hann, allir knnast við að ihann er eitt af snjöllustu og frumlegustu skáldum okkar, og einn af fremstu Iærdómsmönnurn íslands., Eflnig hefir nefndin gengist fyrir því að fá sem flest fólk úr nærliggjandi sveitum til að sækja íslendingadaginn hér i Winnipeg í sumar. par sem nógu margt fólk fæst mun vera auðvelt að fá 3ér- stakar járnbrautarlestir til að flytja menn heim að kvöldi. Ætti þetta að geta orðið til þess að í framtíðinni yrði . sameiginlegt þjóðminningar- dagshald fyrir alla íslendinga í Manitoba. Dr. Jón Ólafsson Foss, 3onur séra ólafs ólafssonar frá Hjarð- arholti í Dölum, er nýkominn hingað til borgarinnar heiman af íslandi og hefir í hyggju að setj- ast hér að og ieggja stund á lækn- ingar. Um hfjlgina kom hingað til bæj- arins, Marten Sörensen, ungur maður sem dvalið hefir undan- farandi suður í Bandaríkjum, býst hann við að dvelja hér tíma og halda avo suður aftur. Mr. Stígur porvaldsson, frá Akra og kona haras, sem dvalið hafa hér nokkra daga, héldu heimleiðis aftur fyrripart vikunn- ar. 4. þ. m. voru þau Sigrún Enrjia Jóhannesson, frá Winnipeg og Dr. James M. Marrow frá Yorkton, Sask. gefin saman í ihjónaband að heimili foreldra brúðarinnar, 675 McDermot Ave., af séra Birni B. Jónssyni. Ungu hjónin héldu vestur til Yorkton sama kvöldið, þar sem Dr. Morrow er iæknir og framtíðarheimili þeirra verður. Farangur eg flyt án tafar, fullvel svo að líki þér. Merktu tiltrú mér til gjafar, minn þá heiður stærri er. Sigfús Paulson. 448 Toronto Str. Tals. Sh. 2958. Biblíulestur. á hverju sunnudags- þriðjudags og fimtudagskvöldi kl. 7 og hálft heima hjá undirrituðum á Banning Street 923. ALLIR VELKOMNIR. P. Sigurðsson. City Dairy Ltd. Eftirmenn THE CITY DAIRY CO.ILIMITED Undirritað félag hefir keypt CITY DAIRY og tilkjnnir aö það sé nú reiðubúið að selja til Winnípegböa: HREINA EKTA MJÓLK EKTA RJÓMA , EKTA PEYTIRJÖMA ; ■ “CITY DAIRY’’ RJÓMABÚSSMJÖR ? / NÝJAR AFIR, og “SHAMROCK” MJÓLK ÚR TESTED KÚM. ?! *- I GÖMLUM OG NÝJUM VIÐ- * "J. SKIFTAVINUM ÁBYRGST LIPUR AFGREIÐSLA. Telephone N7648 v Mjólkurmaður vor hittir yður. JAS. M. CARRUTHERS, President and Managing Director W. W. EVANS, J. W. HILLHOUSE, Vice-President Secretary-Treasurer J. C. McGAVIN, < W. R. MILTON, f Director Director i" E. W. McLEAN, . / W. T. KENNEDY, Director . Director DR. D. H. McCALMAN, Director Farið til KEENORA PARK Dans-staðarins Afbragðs hljóðfæra- flokkur og dansgólf 4 klukkustunda dans á bátnum og í danssalnum, Pavillion. S. S. KEENORA fer frá Lusted St. á hverju kveldi kl. 7.45 hvort sem heldur rign- ir eða sól skín. F argjald báðar leiðir 75c og innifelur aðgang að danshöllinni. Hringið upp afgreiðsluna A 7167 Wharf St. John 880 Leikféíag fslendinga í Winnipeg L E I K U R H E I M I.L I Ð Eftir Hermann Sudermann ÁRBORG, mánudaginn 13. júní RIVERTON, þriöjudaginn 14. júní Aðgöngumiðar kosta $1.25 fyrir fullorðna og 75c fyrir börn undir 12 árum. h Skrifið oss ef þér viljið fá góða Pereheron eða belgiska graðfola eða raerar. Hesfehús að 359 Bur- nell S’tr., City. Komið og sann- færist. Bezta tegund í Canada. Bréfuní svarað fljcctt og víl — Hesthússími: Sher. 6981. Hús- sími: West 103. — C. D. Robertson and Son. Belvidere Str. Winnipeg. Börn feirmd í Selkirk af séra N.. S. Thorlákssyni, þ. 15. maí 192Í:: Agnes porfihnsd. Helgason Björg Brieir Ghristiansson Clara Elinor Pétursd. Anderson Ellinor Lillran Jakobsd. Hanson. Ingib. Friðr.. Magnúsd. StefánsS'OEi Ingunn Hega Amsten Ingveld. A. Pálsd. Guðmund'sson Josepina Kr. Guömd. Austfjörd Kristín Magdal. Helgad. Magnús-œn; Louisa Thordard. Bjarnason. M. J.S. Sigurgeirsd Walterson. Nellie Barbara Shephard. Ola Guðb. JakO'bsd. Ingimundarsora Pearl Margret pórdard. Anderson Sigurl. Júlia Ólafsd Ólafsson Sveintojörg Magnúsd. Jóhannespn. póra Magnúsd. Jöhanraesson. purSðrar Jónsd. Magnússon. Að kvöldi sama dags var altar- isgöngu- guðsþjónusta. Voru altarisgestir 185. Gefið að Betel í maí. Mrs G Holm, Viðir, P O 32 pb. hrein ull. Mr Halldórsson W. Selkirk $ 10.00 Mrs G.Skúlason, Geys. 14pd. smjör Mr B. Bjarnason, Gysir 14pd smjör Mr og Mrs. Hr. ísfeld, Cypress P. O. ................... 5.00 Mr. Fred Stephenson. Wpg. 5.00 Mrs Hilmann Winnipeg. „... 1.00 Browra. Winnipeg............. 1.00 Dr. Jón Steffárasson Wpg..... 3,00 Mr J. Jónsson. Beverley Str 2.00 Mr. Ragnar Jgdlnsoii Selkiirk.. 5.00 Kærar þakkir fyrir gjafirnar, J. Jóhannesson. 675 MeÐermot, VICTORY B0NDS Keypt og Sehl Hæsta markatisverö Alveg óhætt aS senda oss Sigur- lánsbréf. Vér höfum margra ára reynslu og erum félagar f Winni- peg Stock Exchange. — Peningar sendir sama dag. BAIRD and BOTTEREDL .... 103 Grain Exchange WINNIPEG, MAN. DISTILIj VDAIl EIGID Vatn fyrir bifreiSar, Batteries. ljós- stöðvar og til persónulegra nota. Ekta kopar distílling dunkar, reiSu- búnir til nota. FáiS vora ókeypis bók. TIIOMAS MFG. CO. Dept. 56, Winnipeg YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumíberland Ave. Winnipeg GJAFIR til spítalans á Akureyri. 24. maí 1921 ÁSur auglýst ...... $1,499.52 Frá Mountain, N.D.: K. N. Július ..............$2.00 Paul Johnson ............ 1.00 Albert Hansson .... Hinn 31 máí síðastliðin voru þau Miss Aurora Vopni, dóttir Mr. og Mrs. Joíhn J. Vopni hér í borginni, og Mr. H. E. Ross, lögmaður að Melville Sask. gefin saman í hjóraa- band í St. Mattíhews kirkjunni af Archdeacon R.B. McElih^i-an. Brúð- 'hjónin lögðu af stað siamdægurs til hins nýja heimilig síns í Melville. Ungfrú Guðrún Einarsson er heiirjgn kom af fglandi síðastliðið 'náust og dvalið hefir urn hríð í Winnipeg lagði af stað suður til Mountain, N.D. á miðvikudags- morguninn. Miðvikudaginn 8 þ.m. voru þau John A. Voprai, sonur Mr. og Mrs. John J. Vopni, hér í borg, og Miss Laura Bjarnason, dóttir Mr og Mrs Halldór Bjarnason, gefin saman í hjónaband á heimili foreldra brúð- arinnar 704 Victor stræti. Séra Björn B. Jónsson framkvæmdi hjónavígslu athöfnina. Hr. J. V. Leifur, Mountain, N.D, hefir sent oss kvæði ort af honum sjálfum; er það hersöngur Ancient Order of United Workmen. Kvæðið er fult eldmóð og áhuga fyrir framgangi félagsins og bættum lífskjörum margra er verndar fél- agsins njóta. Prýðis laglegt lag hefir Jón tónskáld Friðfinnsson samið við kvæðið. pökk fyrir sendinguna. Búið til í Canada Stfmakald fyrir Ford bifreiðar $10 00 Hin Nýja 1921 Model Kemur I veg fyrir slys, tryggir líf, voldur léttari keyrsiu, tekur valtuna af framhjólunum. Sparar mikla penjngíi^ HVert áhald á- byrgst, eða peningum skilað aftur. Selt ! Winnipeg hjá The T. EATON CO. Limited Winnipeg - Canada í Auto Accessory Department vi5 Hargrave St., og hjá Accessory Dealers og Garages Pantlð með pósti, beint frá eig- anda og framleiðanda, áhald (de- vice) ásamt fullum upplýsingum, sent um alla Canada gegn $10 fyrir fram borgun. Hvert áhald ábyrgst. Notið miSann hér aS neSan Made-in-Canada Steering De- vice Co., 846 Somerset Block. Winnipeg, Sirs: Find enclosed $10, for which send one of your “Safe- ty-First’’ Steering Devices for Ford Cars. Name ... Address Jóhannes Jónasson .... _.. Sæmundur SigurSsson ....... Einar SigurSsson ...... _.. Thopleifur Ásgrímeson (..... K. K. Olafson.............. Thorgila Halldórsson .... _.. Björn Jónasson............. ’ S. K. Johnson ............ I Mrs. Kristtn Kráksson .... Stefán Tómasson ....... _.. S. R. Johnson ........ .... Kristtn J. Lynge .......... Vinur.._ ............ .... E. A. Brandsson ........... H. J. Hjaltalln..... ...... K. Thorsteinsson .... .... Halldóra Thomson .......... Hannes Björnsson .......... Kristján Björnsson.,....... 1.00 .50 1.00 1.00 ,.50 1.09 1.00 2.90 5.00 1.00 1.00 1.00 5.00 1.00 5.00 .50 .50 1.00 1.00 2.00 A. F. Björnsson .,,, .... ....... 2.00 Mrs. Th. Thorfinnsson ........... 2.00 Guðbjörg Gufómundsdóttir •••, .50 Sveinn Johnson .................. 1.00 Kristján IndriCason ............. 5.00 Olafur Olafsson, Gardar........10.00 Jónas Hannesson, Edinburg.. 1.00 Exchange á peningum ............. 5.65 Jóhann Anderson, arðmiða af 200 kr„ ekki seldur. Gestur Jóhannsson, Poplar Point, Man.................... 2.00 Frida Sveinsson, Vancouver B.C. (100 kr. Eimsk. hlut.br., selt $28., arðm. $5.79......... ,.33.79 Kr. Kristjánsson, N. Westminster, 2 arðm. seldir .............. 2.50 Steingr. JohAson, Kandahar, (100 kr. hltbréf, áður augl) 28.00 Oli W. Oiafsson. Gimli ........ 10.00 Jón Avjstmann, IWi'nnipeg .... 1.00 J. E. Jonasson og fjölskyida, Spaniish iFor'k), U'tah ..... 2.00 Mrs. M. Bjarnason, S. P., Utah 1.00 E. Eyjólfsson, gpan. Fork .........50 Exchange .......-..................30 Ásvaldur Slgurðsson, Waaring- ton, Ore. (arðm. seldir) 19.00 Th. Watnsdal,, Portland, Ore. 5.00 E. S. Grímsson, Portland ....... 5.00 G. Arnason, Blaine ............ 5.00. J. Tr. Arason, Seattle ......... 5.0« Exchanges ...................... 1.00 Exch. á pen. frá Utah .......... 2.38 Exchange á $10 frá G. Olafsson, Giardar, !(4ð. augl.) ....... .85 $1,685.99 Albert C. Johnson. YOVSH'S Matvörubúð OG ALDINA SALI SÉRSTAKT VERÐ Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla Arður af samkomu sem haldin var í Goodtemplara húsinu í Wpg., 30. maí s. 1. og sem Miss Jódís Sigurðsson, stóð fyrr.....$ 39,00 Mrs. O. Swainson, Wpg...... 5,00 S. W. Melsted, — gjaldkeri skólans. Gjafir til Betel Frá fslendingum í Seattle. Frá félaginu “Vestri,” ((hreinn ágóði af skemtisamkomu sumar- daginn fyrsta), ......... $ 92,50 Jóni Magnússyni............. 4,00 Mrs purtíði Magnússon, .... 1,00 G. Hallson................... 50' Stefáni F. Stefánssyni, .... 2,00 Marviri Josepsson,.......... 1,00 Ónefndum.................... 0,50 Th. Pálmasyni............... 1,00 S. S. pórðarsyni,........... 5,00 G. Björnsson,............... 1,00 Mrs Arirabjörrasson......... 1,00 Gunnl. Jóhannssyni....... 1,00 Ingibjörgu Jóhannesdóttur 0,50' Hóseas Thorlákssyni, ...... 2,00 Mr og Mrs Th. Borgfjörd 5,00 Fr. Johnson,............... 5,00 Mrs H. B. Callahan, hlutabréf í Eimskipafélagi íslands upp á 50 krónur tilheyrandi arðmiðum fyr- ir árin 1917, 1918, 1919 og 1920. Alls í Bandaríkja peningum, (auk hlutaibrefanna), $123,00. Alls í Canada peningum, (auk hlutabrefanraa), $136,76. Arður af tombólu, frá ungling- um Howland bygðar Hove, P. O. $36,10. Kellogg’s Corn flakes, 3 pk. 34c Ontario Ostur, pundið á .... 28c 7 punda hveitipoki á ..... 46c Corn, kannan á ........... 15c Peas, 2 könnur á...........35c Tomatoes, 2 könnur á...... 35c Bezt Lard, pundið á........19c Eddy’s Eldspýtur, 2 pakkar 25c Te, bezta tegund, pundið .... 50c Blue Ribbon Tea, ........ 54c Salada Te, .............. 54c Nabob.................... 54c Wagstaff’s bezta Jam , Strawberry og Raspb, og aðrar teg, 4 pd föt....95c Bezta Manitoba Creamery smjör, pundið á ..... 32c Ice Cream Parlor og Soda Fountain í sambandi við búðina — Opin á kveldin Tals. Sher. 2952. Homi Maryland og Ellice W. J. Lindal, Jórunn H. Lindal, B. Stefánsion íslenzkir Lögfræðingar 1207 Union Trust Building, Winnipeg Telefón A 4963 peir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton og Gimli og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum; LUNDAR á hverjum miðvikudegi. RIVERTON: fyrsta og þriðja hvern þriðjudag. GIMLI: fyrsta og þriðja miðvikud ag í hverjum mlánuði. Kjörkaup á Matvöru. TOMATOES, vel þroskaðar, í nr. 2 könn, 7 könnur á $1.00 SWEET CORN, í nr. 2 könnum, 6 könnur á. $1.00 DAIRY SMJÖR, hið bezta, pundið á.....25c HIGGINS BLANDAÐ KAFFI—No. 88, nýbrent, pd. á 50c Af því seljum við fimm pund á....$2.40 HIGGINS BLAND. KAFFI, No. 77, ágætt billegt kafi 40c Af því seljum við 10 pund fyrir..$3.50 EPLI, vel þroskuð í stórum No. 10 könnum, hver.50c SJERSTAKLEGA BLANDAÐ TE, 3 pund á....$1.00 EDWARDSBURG CORN SYRUP, tvær könnur á.25c HREINT RASPBERRY JAM, Wagstaff’s, 4 pd. tin á 90c A.F. HIGGINS CO. Ltd. Phones: N7383—N8853 600 MAIN STREET owler Optical Co. I.IMITED (Áður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimrn húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi,' þá skuluð þór koma beint til Fowler Optical Co. LIMITBD 340 PORTAGE AVE. Hvað er VIT-0--NET The Vit-O-NET er Magnetic HealíTi Blanket, sem keraur t stað lyfja í flestum sjúkdómum, og hefir þegar framkvæmt yfir náttúrllega heilsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komið inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St., Winnipeg Room 18, Clement Block, . Brandon Vér áhyrgjumst aS veita rjóma- seljendum 24 klukkustunda þjðn- ustu i staðinu og peninga út i hönd; nákvæm fituprófun ábyrgst —- og hæsta verð. Sendið oss til reynslu Canadian Packing Co., Ltd. WINNIPEG ^NOTID IIIN FULLKOMNU VIi-CANADISKU FAHpEGA SKIP TILi OG FRÁ I-iverpool, Gl»»ífow, I^ondon Southhampton, Havre, Antwerp Nokkur af skipum vorum: Empress of France, 18,500 tons Empress of Britain, 14,500 tons Melita, 14,000 tons Minnedo»a, 14,000 tons Metagama, 12,000 tona Apply to Canadian Pacific Ocean Service 364 Main St., Winnipegr ellegar H. S. BARDAIj, 894 Sherbrooke St. W ONDERLAN THEATRE Miðviku og Fimtudag NAZIMOVA í “BillioriS” century annimal Comedy “Briwnie The Kids Pal” Föstu og Laugardag Eva Novak “Te Smart Sex” Mánu og priðjudag DINTY ...

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.